Heimskringla - 27.07.1916, Síða 7

Heimskringla - 27.07.1916, Síða 7
WINNIPEG, 27. JÚLl 1916. H E I M S K P. I N G L A. ^±A 7. Rider Haggard. X>að má hcita, að livcr Islendingur hér vestra ]>ekki Rider Haggard af sðgum lians, og beri hlýjan hug til hans og vilji fúslcga heyra, iivað hann hefir aö segja í málum bess- um, scm liann hcfir nú til meðferð- ar. Sir Rider Haggard kom hingað að til borgarinnar hinn 14. þ. m., og tóku hefðarmenn borgarinnar á móti honum og héldu honum veizlu f Canadian Club á Alexandra Hotel. Voru ]>ar meðal annara ]>essir höfð- ingjar: Lt.-Governor Sir Douglas Cameron, Premier Norris, Chief Jus- tiee Mathers, Col. Ruttan, Sir I)an- iel McMillan, Col. Rowley, Hon. Val. Winkler, Ashdown og fjöldi ann- ara, ails um 1500. Sir Rider líaggard lýsti þvi yfir að erindi sitt væri að koma því til leiðar, að'fólk úr Bretaveldi flytti ekki til landa þeirra, sem bygð væru öðrum þjóðum til þess að fylla l>ar óvinahópa Breta og þjóða ]>eirra, sem með þeim vildu að mál- um standa .Gat hann þess, að sér hefði verið tekið ágætlega i Ástralíu og Nýja Sjálandi og svo hefði liann náð tali af ráðgjöfum Manitoba- fylkis, og hefðu þeir lofað hinum beztu undirtektum, og að láta hina brezku hermenn fá fullan rétt við aila aðra, sem inn í þetta fylki vilja flytja. Sir Rider byrjaði ræðu sina með spaugi og var skamt til þess, er hann var búinn að koma öilum til að hlægja. Heitt var nokkuð þar inni og var fjöldi manna á skyrtun- um. Haggard tók fljótt eftir þessu og taldi það ólán sitt, að siðir og kurteisi bönnuðu sér að vera á skyrtunni tómri eins og ]>eir. Hann kvaðst sendur vera af Brit- ish Coloniai Institute, og hefði félag það áður verið á móti útflutningi manna úr Bretlandi. Og nú væri það að vinna að ]>ví, sein væri mjög óvinsælt á Englandí. En félags- menn hefðu í l>etta sinn litið fram í tímann, og séð þar margt, sem ó- mögulegt var að umflýjgi. Menn hefðu í mihonatáli ,veri‘ð teknir frá friðsömum störfum, og sendir út í hið síglóandi eldhaf sprengikúln- anna í bardögunum, og enginn mað ur gæti búist við, að þessir menn kæmu óbreyttir út úr eldraun þess- ari. Mennirnir hlytu að breytast, og ein óumflýjanlega breytingin væri sú, að þeir myndu ekki una við sín fyrri störf og vildu fyrir hvern mun flytja burtu í hin nýju lönd hand- an við liöfih. Fólkinu myndi fækka stórum á Bretlandi, og Bretar mættu þó ekki við því. Þegar Búa- stríðinu var iokið, hefðu 300,000 manna flutt burtu af Bretlandi, og helmingur þessara manna hefði flutt burtu í lönd, sem bygð væru af öðrum þjóðum en þeim, sem væru af Breta-kyni. Og hvað ætla menn að verði ofan á eftir tröllaslag þenn- an? Burtflutningur náttúrlega. En þáværi um að gjöra, að fólkið flytti burtu í lönd þau, ]>ar sern menn byggju undir hinum brezka fána.— Tákn tímanna sagði hann vera bau, að menn mrettu ckki þoia það, að útflutningsstraumurinn rynni til annara ianda til að styrkja og efla aðrar þjóðir, sem að nokkrum árum liðnum kynnu að rísa upp á annan ennþá verri liátt en þennan. Sir Rider kvaðst ekki vera svo auðtrúa, að hann vildi ábyrgjast, að allir hermenn, sem frá Englandi kæmu, myndu reynast góðir ný- lendu-bændur. Að líkindum yrðu marglr lélegir; en hann væri að hugsa um börnin þeirra, þau sein eldust hér upp og myndu reynast góðir borgarar, þegar þau næðu fullorðins aldri. Hvað framtíðina snerti, þá sagði hann það sannfæringu sína, að heimurinn myndi sjá annað voða- stríð milli Þjóðverja og Breta. En Bandamenn myndu vinna þetta stríð, á því væ’-i onginn efi, og um alt hið brezka veidi heimtaði fóikið, að friðurinn yrði saminn í Berlin. En enginn skyldi ætla, að sigur sá yrði auðfenginn, því að Þjóðverjar myndu berjast til hins ítrasta, og kanske nokkuð eftir að allar vonir væru þrotnar. En skoðum sín og sannfæring væri sú, að þetta, sem nú væri komið, væri að eins fyrsta kviðan. Hann lovaðst gjarnan vilja óska ineð inörguin góðum mönnum, að eftir stríðið kæmii sú breyting á Þjóðverja, að stríð milli þeirra og Breta væri óhugsandi. Hefndir og hatur. En Þjóðverjar bera svo magnað hatur til vor að vér getum enga hugmynd um þáð l>aft. Þoir liata oss allir, karlarnir, konurnar og börnin. í tvo mannsaldra liafa þeir stefnt að einu vissu marki, — því að j ná vöidum yfir öllum heimi. Og þeir hefðu náð því, ef að það hefði ekki verið fyrir Breta. Þá dreymdi — hvert einasta heimili þeirra dreymdi um algjör yfirráð yfir allri jörðunni og að tæta sundur i druslur alt Bretaveldi. Þennan draum þeirra höfum vér ónýtt og að markleysu gjört. Og haturssálm- urinn þeirra lýsir svo átakaniega vel tilfinningum þeirra. Og þessar tilfinningar sem nú vaka nótt og dag í hjörtum þeirra, — ]>að eru til- Jinningarnar, sein ríkjandi verða í lijðrtum barna ]>eirra á morgun, og þeim verðum vér að mæta. Eg er al- veg sannfærður um, að þessi skoð-1 un mín er sönn <>g rétt, cn logg þó ekki of inikla áherzlu á það. En það mega menn vita fyrir víst, að hvert einasta barn á Þýzkalandi verður alið upp með þeiin liugnlynd uin, að hin fyrsta skylda þess sé sú, að hefna ófara þcirra greinilega á Englendingum. Jæja, veri það svo; en vér verð- •um að vera viðbúnir að taka á móti þeim, hvenær sem þeir koma. Eða hví skyldum vér ekki vera það? Vér erum hið mesta veldi heimsins, sem nokkurntíma hefir til verið. — Og eg er nú hér kominn til að vinna mína skyldu og leggja fram minn skerf til þess að halda sem flestum Bretum innan alríkisins, — svo að þeir geti verið færir um, að verja al- ríkið og stofnanir þess, þegar á það verður ráðist. Þetta er skylda vor allra, og eg er sannfærður um, að þegar stundin kemur aftur, þá verð- ur ríkið albúið að mæta hverju, sem fyrir kann að koma. England er blysið, sem lýst hefir heiminum á undanförnum öldum; sein hefir barist móti kúgun og harðstjórn, en haldið skildi fyrir þeim máttarminni; og Engiand hef- ir nú ekki undan merkjum gengið, heldur iagt fram sinn hluta. Þar ræður ennþá sami andinn og fyrir mörgum árum. Lítið til flotans brezka, til bryndrekanna, sein börð- ust við Jótlandssíðu! Sýnir siagur sá. að Bretar séu að úrættast? Vissu lega ekki. Og skyldan við forfeður vora er oss öllum ljós: að lialda á lofti óflekkuðum fána þeirra og sjálfra vor, svo að eftirkomendur vorir þurfi ekki að skaminast sín, en geti ófeilnir sagt með réttlátu stolti: "Civis Britannicus sum’’ (Eg er brezkur borgari). Og bætt við í hjörtum sínum: “Þökk sé mönnum þeim, sem lifðu í byrjun liinnar tuttugustu aldar!” — Það borgar sig að auglýsa i Heimskringlu, ef menn hafa eitt- hvað á boðstóluin sem fólkið van- hagar um. Engin verzlun hefir orð- ið stór án þess aðau glýsa. Eg held ég megi til Herra ritstjóri Heimskringlu: Eg held eg megi til að hripa upp ofurlitla athugasemd, og bið.ia þig að birta liana í blaðinu. Það eru dálitlár breytingar, sem gjörðar hafa verið á greininni minni í Heimskringlu, 13. júlí, lík- lega óviljandi. Pyrst hefir orðunum: "mín elsk- anlegu” verið breytt í: "mín elsku- legu". Það er ekki sama að vera læknanlegur og hitt að vera lækn- aður. Það er sitthvað, að vera eitt- hvað, eða eiga fyrir hendi að verða eitthvað, ef viðkynning og viðskifti leyfa. ‘Lieb’ og’liebenswurdig’ eða ’ama- bilis’ og ‘amicabilis’ er ekki alveg hið sama. Auk ]>eSs ~ eru orðin: “mín elskanlegu” orðtak, sem merk- ur prestur hér vestra á með öllum rétti, og þvf lappaði eg þau. Hann veit, hvað hann syngur sá gamli. Það hcfði því átt að vera ljóst, að eitthvað bjó undir löppunum. Þá er tvisvar sinnum hvað eftir annað sctt orðið: "loftskeytin” í staðinn fyrir “loftskipin”. Þetta er slæmt, því það skekkir hug- myndina, sem haldið er fram. Hvorki loftskeyti, vírskeyti né nokkur önnur skeyti hafa veruleg áhrif á málin, á meðan þau eru send frá og til stöðva, er sérstakir menn gæta. Almenningur veit ekk- ert um það, á hvaða máli skeytin eru send. Eg neita því ekki, að loftskeyti og önnur skeyti rituð eða töiuð, hafi ákaflega mikla þýðingu að ýmsu leyti, en litla þýðingu hafa þau borin saman við loftskipaferö- irnar, ]>egar um tungumálin er að ræða, svo sem hverjum manni gefur að skilja. Almennar, mjög almennar, loft- skipaferðir hafa sömu áhrif á þjóð- irnar, sem afrétta smolun til einnar réttar, ef svo mætti að orði kom- ast. Þar verður samtíningur úr öll- um áttum, þekt og óþekt, kunnugt og ókunnugt, og allir belja hver í kapp við annan. Yerður þá það jarmið notað, er flestir skilja sam- eiginlcga, ef það er þá eitt fremur en annað. Loftskipaferðirnar leiða menn saman í eigin persónu, í eigin holdi og blóði, um lengri eða skemri tíma, og einmitt þetta fer með þessi ó- ]>arfa tungumál, fyr eða síðar, sem betur fer. Eg vona- nú að þér skiljið, hversu mikla ]>ýðingu loftskipaferöirnar munu hafa, þegar þær eru alment viðteknar, og það fremur öllu öðru sem enn er þekt. Þetta er það, sem eg vildi sérstaklega leiðrétta, fyrst þér gátuð ekki sett réttu orðin i áður nefnda grein. fms smá atriði koma fyrir, sem þó munu ekki valda misskilningi. Stafa þau sum af þessari hefð, sem komin er á; t. d.: ‘tímans spjald”, í staðinn fyrir: “spjald timans”. Eg segi aldrei: Þessi maður heitir Árnason Jón, þegar eg er að tala íslenzku, heldur segi eg: Þessi maður heitir Jón Árnason. Sumir fslenzkir málfræðingar héldu því fram í gamla daga, að fegurra væri og. einkennilegra fyrir islenzkuna, að láta eignarfall koma á eftir því orði eða orðum, sem það stendur með, en ekki á undan. Svo sögðu l>eir líka að málið yrði miklu fegurra og ljósara, þegar gjörsagnir og framsöguháttur væri notað í staðinn fyrir l>olsagnir og viðteng- ingarhátt. Þvílíkir asnar! Enn fremur sögðu þeir, að til væri í íslenzku orð, sem kallaðist greinir og hljóðar í nefnifalli: hinn hin, hið. Nú er l>að dæmt til dauða, en svo rekur maður alstaöar tærn- ar í þetta helvítis “þá”. — “Þá hann kom þá voru þeir f»rriií£;, , aegja menn hú. “Sínu háa menningar- stigi náði stúlkan”. Jú, jú; hann heitir Þórarinsson Ólafur mann- skrattinn. “Kýrin var drepin af Jóni; þvi ekki á Jóni? “Irascor, irascatus sum, irascati”, eru þeir nú farnir að hafa það blessaðir, og er þá auðvitað hvert stefnir! Þetta er að eins lítið sýnishorn af því sem þér takið ekki til greina, þó eg kunni að senda yður eitt- hvað. Hitt gjörir minna til um staf- setninguna. svo sem: eg kími, eða eg kými. Ætíð í guðs-friði. J. Frímann. Breytingarnar, sem Mr. Frímann talar um, hafa ekki verið gjörðar með’vilja/.ag þær eru svo smávægi- legar nema ein, að varla er eyðandi blaðarúmi til að yrðast um það. Kaupið Heimskringlu Nýjir kauperidur fá tvær af eftirfylgjandi sögum í kaupbætir; — Hin leyndardómsfullu skjöl. Bróðurdóttir amtmannsins. Hver var hún? Ljósvörðurinn. Ættareinkennið . Forlagaleikurinn. Sylvia. Dolores Borgið Heimskringlu — BORÐVIÐUR SASH, DOORS AND MOULDINGS. VitS höfum fullkomnar byrgSir al öllum tegundum. Verðskrá verður send hverjum, sem æskir þess. THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone :* Main 2511 223. Canadian Scandinavian Overseas Battalion / Lieut.-Col. Albrechtsen O.C. HFAIinilARTFR^- IflOA llninr 1 TriKt RIHp ' in ninpi ntnUljUnll 1 Lno. IUU*t UIIIUI 1 IIUol UIU^i^ 1 w III IMUuj Æðri og lægri foringjar og hermenn verða Scandin&var Sveitina vantar hermenn. Skrifið yður í hana. GISLI GOODMAN TI.\S3IIÐUIl. Verkstætii:—Horni Toronto St. og Notre Dame Ave. Phone Helmlllg Gnrry 20SS Gnrry SOO J. J. BILDFELL FASTEIGNASALI. Unlon Dnnk T»th. Floor Nn. 520 Selur hús og ló5ir, og: anna5 þar aO lútandi. Úivega.r peningalán o.fl. Phone Maln 2685. PAUL BJARNASON PASTEIGSÍASAL.I. Selur elds, Ilfa, og slysaábyrgh og útvegar penlngalán. WYNYARD, - SASK. J. J. Swanson H. G. Hlnrllc.son J. J. SWANSON & CO. FASTEIGNASALAR OQ penlnga mltHar. Talsími Main 2597 Cor. Portage and Garry, Winnlpe* Graham, Hannesson & McTavish LÚGFRÆÐINGAR. 215—216—217 CURRIE BUILDING Phone Main 3142 WINJÍIPEG Arni Anderson E. P. Garland GARLAND& ANDERSON LttGFRÆÐINGAR. Phone Maln 1561 S01 Electric Railway Chambera Talsimi: Main 5302. Dr. J. G. Snidal TANNLÆKNIR 614 SOMERSET BLK. Portage Avenue. WINNIPEG Dr. G. J. Gis/ason Phy.HÍrhin nnil SurKeon Athygli veitt Augna, Eyrna og: Kverka Sjúkdómum. Ásamt innvortis sjúkdómum og: upp- skurói. 18 Siouth 2ril St., Grand ForLi, N.D. Dr. J. Stefánsson 401 IIO V II lltlLDING Horni Portage Ave. og Edmonton St. Stundar elngdngu augna, eyrna, nef og kverka-sjukdónid. Er at5 hitta frá ki. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.h. Phone: Main 3088. Heimili: 105 Olivia St. Tals. G. 2315 Vér höfum fullar birgóir hrein- ustu lyfja op mebala KomiÖ meö, lyfseöla vöar hingaö, vér gerum meðulin r.á k va-inlega eftir Avísan læknisins. Vér sinnum utansveita pöntunum og seljum g-lftingaley fi. : : : COLCLEUGH & CO. * Vofre Diimp «V >li«*rl»rooke Stn. P Phone Oarry 2Gk«»—2691 á A. S. BAROAL selur likkistur og annast um út- fartr. Allur uilninadur sa hesti. Ennfremur selur hann allskouar minnlsvaröa og legsieiiitt : : 813 SH ERBROOKE ST. P11011«. ii. 21r»2 \\ I \ \ IPEG ÁGRIP AF REGLUGJcTvD um heimilisréttarlönd í Canada og Norðvesturlandinu. Hver, sem hefir fyrtr fjölskyldu aO Ja eour karlmaCur eldri en 18 ára, get- ur tekib heimilisrétt á fjóröung úr öectlon af óteknu stjórnarlandi í Manl- toba, Saskatchewan og Alberta. Um- sækjandi eröur sjálfur a5 koma á landskrifstofu stjórnarinnar. eöa und- Irskrifstofu hennar í því héraöi. f um- bobt annars má taka land á öiium landskrifstofum stjórnarinnar (en ekki á undir skrifstofum) meö vissum skil- yríum. SKYLDURt—Sex mána?5a áhú5 og ræktun landsins á hverju af þremur árum. Landneml má bua meö vissum skilyröum innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandi sínu, á landi sem ekki er minna en 80 ekrur. Sæmilegt íveru- hús veröur aö byggja, aö undanteknu þegar ábúöarskyldurnar eru fullnægö- ar innan 9 mílna fjarlægö á ööru landi, eins og fyr er frá greint. Búpenlng má hafa á landfnu í staö ræjitunar undir vissum skilyróu’n. 1 vissum héruöum getur góöur og efnllegur landnemi fengiö forkaups- rétt. á fjóröungi sectionar meöfram 5 sinu. VerÖ $3.00 fyrir ekru hverja | SK\ LDURi—Sex máaaöa ábúö á 1 hverju hinna næstu þriggja ára eftir i aö hann hefir unniö sér inn eignar- j bréf fyrir heimilisréttarlandi sínu, og auk þess ræktaö 50 ekrur á hinu seinna li. Forkaupsréttarbréf getur land- | neini fengiö um leiö og hann tekur heimilisréttarbréfiÖ, en þó meö vissum skilyröum. Landneml sem eytt hefur helmilis- rétti sínum, getur fengiö heimilisrétt- arland keypt í vissum héruöum. V’erö $3.00 fyrir hverja ekru. SKYLDUlt:— VerÖur aö sitja á landinu 6 mánuöi af hverju af þremur næstu árum, rækta 50 ekrur og reisa hús á landinu, sem er $300.00 viröi. W. W. CORY, Deputy Minister of the Interlor. BIÖÖ. sem flytja þessa auglýsingu leyfislaust fá enga borg.un fyrir.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.