Heimskringla - 03.08.1916, Page 6

Heimskringla - 03.08.1916, Page 6
BLS. 6. HEIMSKRINGLA. WINNTPEG, 3. ÁGÚST 1916. HYACINTHA VAUGHAN Eftir CHARLOTTE IVi. BRAEME. Hún blóSroSnaSi og hjarta hennar barSist á-f kaft, þegar hún hugsaSi um hin móSgandi orS, sem Veronika talaSi svo háSslega. ÞaS, sem hún hafSi gjört, var svo ljótt, aS lafSi Dartelle vildi ekki einu sinni nefna þaS. Hún hafSi litiS rétt á, þegar hún.á- leit stöSu sína hjá afa og ömmu glataSa, og aS þaS, .sem hún hafSi gjört, bannfærSi hana um aldur og ap.fi frá öllum þeim, sem henni þótti vænt um. LafSi Dartelle hafSi sent henni þaú boS, aS hún mætti ekki fara á fætur; þess vegna lá hún aUan daginn, yfirkomin af ótta og biSjandi um aS fá aS deyja. Hún hugsaSi um, hvernig hún gæti strokiS frá Dartelles. Chalmers læknir hafSi sagt henni, aS ef hún þyrfti vinar meS skyldi hún gjöra sér boS; en ef hann kæmi nú, þá yrSi máske uppskátt hver hún væri. Ó, hve bágt hún átti. Svo fór hún aS hugsa um, hve mikiS hún mátti líSa fyrir yfirsjón sína. Sumar ungar stúlkur hlypi burt frá heimilum sínum til aS giftast og liSi vel, — og því voru þá forlög hennar svona þung? Hún lá í rúminu, unz kveldiS kom, kvalin á öllum likaman- um. Nýr ótti greip hana þá: ef slík hitaveiki og á hana réSist hjá Chalmers lækni, gripi hana nú aftur, og hún misti rænu og meSvitund, þá myndu menn komast aS því, aS hún væri ekki sú, sem hún lézt vera. Nú heyrSi hún vagnskrölt og vissi, aS gest- irnir myndu komnir. Stundum sló hjarta hennar af- ar hart, stundum var þaS kyrt, aS henni fanst. Svo .kom Mary King inn meS súpu í skál. ‘ Þeir eru nú allir seztir aS dagverSarborSinu”, sagSi hún, “og matreiSslukonan sendi mig meS þetta til ySar”. “Eru gestirnir komnir?” spurSi Hyacintha. “Já, ungfrú, og þeir eru margir. ReyniS þér aS borSa ögn af súpu. Hún gjörir ySur gott. Hún reyndi þaS, en gekk illa. Adrian var undir sama þaki og hún, og hana furSaSi á því, aS sorgin skyldi ekki gjöra út af viS sig. 31. KAPiTULI. Þegar Hyacintha kom á fætur morguninn eftir, •virtist hún mörgum árum eldri. LafSin var hvorki óvingjarnleg né óþakklát viS hana. Hún sendi þernu til hennar og lét spyrja, hvort henni liSi bet- ur og hvort hún gæti kent þenna dag; hún skipaSi líka ráSskonunni aS láta hana fá alt, sem hún ósk- aSi eftir. Þegar hún var búin aS þessu, þóttist hún hafa uppfylt skyldu sína, og gleymdi svo Hyacinthu algjörlega. Hyacintha byrjaSi aftur á starfi sínu, en henni véitti þaS erfitt, — Adrian var svo nálægt: lifSi undir sama þaki og hún, andaSi aS sér sama loft- inu, horfSi á sömu trén, talaSi viS sömu manneskj- urnar, sem hún var kenslukona fyrir. I æSum henn- ar sauS blóSiS; augun urSu þreytt af tilraunum til þess aS sjá hann, án þess hann sæi hana, — hún varS aS sjá hann; hún elskaSi hann svo innilega og engan annan neitt líkt því eins mikiS. Þess vegna horfSi hún og horfSi; aS sjá hann allra snöggvast var hennar innilegasta ósk. Þegar hún hefSi séS elskulega andlitiS hans, vildi hún, aS henni fanst, helzt deyja. Þegar hún eitt sinn gekk yfir ganginn á öSru lofti, voru dyrnar aS stofunni fyrir knattleiki á borSi skyndilega opnaSar og hún heyrSi hlátur og marg- ar raddir. MeSal þeirra, var rödd hans svo hrein og fögur, — röddin, sem einu sinni kom hjarta hennar til aS þrútna af gleSi og ást. Hún fór strax í felur, uáföl og skjálfandi. "Elskan mín, elskan mín!” sagSi hún viS sjálfa sig. Hana langaSi til aS heyra meira af rödd hans; en dyrunum var lokaS og hún þaut til herbergis síns. Henni fanst eins og hún hefSi staSiS viS dyr Para- dísar, en vissi aS þær mundu aldrei opnast fyrir sér. Þessi þrá, sem svipaSi svo mikiS til hitaveiki, fór dagvaxandi, og kom í ljós í andliti hennar á þann hátt, aS fagur roSi færSist í kinnamar og gljái í augun, sem var næstum um of. Hún var afar óró- leg; reyndi samt aS draga úr óróanum, en gat þaS ekki aS neinu gagni. Loks kom tækifæriS, sem hún hafSi beSiS eftir. Veronika sendi henni boS aS finna sig í herbergi stnu. “Mig langar til aS biðja ySur um stóran greiSa”, sagSi hún, þegar Hyacintha kom inn. Þernan mín ber gott skyn á klæðnaS, en hún hefir enga hug- mynd um blóm. Eg hefi hér nokkur blóm ,og þar eS eg veit, að þér hafiS gott fegurðarvit, væri eg þakklát, ef þér vilduS raSa þeim svo, aS þau færu vel í hári mínu”. Hyacintha varS alveg hissa á slíkri kurteisi hjá hinni drambsömu Veroniku. “ÞaS skal eg meS ánægju gjöra”, svaraSi Hya- cintha. “Mig langar til aS líta vel út”, sagSi ungfrú Dartelle meS þóttafullu brosi; “einn gesta vorra er lávarSur Chandon, og hann virSist vera gagntek- inn af blómum. Eg var nærri búin aS gleyma því — eru nokkur Hyacinthu blóm þarna?” "Já”svaraSi Hyacintha sorgmædd. "HaldiS þér aS þær séu nógú margar til aS búa til úr þeim fagran hárskrúSa, ef blandaS er grænu saman viS?” spurSi hún. “Eg yrSi svo glöS, ef þér gætuS gjört þaS fagurt og viSeigandi fyrir mig!” ( “Eg skal gjöra þaS sem eg get, ungfrú Dartelle, en hér eru mörg önnur yndisfögur blóm, ----- hvers vegna viljiS þér helzt Hyacinth-blóm?” Röddin skalf, þegar hún nefndi nafniS Hya- cinth, — nafn, sem hún hafSi ekki heyrt síSan hún flúSi frá þeim, sem hún elskaSi mest. Ungfrú Dar- telle, sem var hin kátasta, brosti þegar hún heyrSi þessa spurningu. “Jú, eg talaSi viS hr. Chandon í gær, og þá spurSi eg hann aS, hvert blóm honum þætti fegurst. Hann svaraSi, aS þaS væri hin hvíta Hyacinth. — En ungfrú Holte, hvaS eruS þér aS gjöra?” Hyacintha hafSi nefnilega mist blómin úr hin- um skjálfandi höndum sínum. Var þaS mögulegt, aS hann hefSi sagt þetta? Adrian var vanur aS kalla hana sína ‘hvítu Hyacinthu’. HafSi hann ekki gleymt henni? HvaS gat hann annars meint meS I þessu? “Þér skiljiS þaS því, ungfrú Holte”, sagSi Ver- | onika, aS eg vil bera þessi blóm til aS þóknast lá- ; varSi Chandon”. Já, hún skildi þaS mjög vel. Hún mundi eftir einum af þessum gæfuríku dögum í Bergheim, þeg- ar hún líka bar ný og ilmandi Hyacinlh-blóm til aS ■ þóknast honum; og hún mundi, hver ástaratlot hann sýndi henni, og hver ástarorS hann talaSi til hennar: Hann hafSi sagt, aS hún væri enn fegurri en hiS fegursta blóm, sem nokkru sinni hefSi blómg- ast; aS hann hefSi tekiS eitt af Hyacinthunum frá henni, horft á þaS og sagt: “Þú hefir fengiS rétt nafn, elskan mín; þú ert í sannleika aSdáanleg, fög- ur og áhrifamikil, Hyacintha”. Nú, en hve biturt skop þetta er af forlögunum. Nú átti hún aS gjöra aSra stúlku fagra og áhrifa- mikla meS sömu blómunum, svo hún gæti náS ást hans. Hún áleit, aS hann væri hættur aS hugsa um sig; hún væri útlæg í huga hans. Samt féll henni afar sárt aS hugsa til þess, aS annar kvenmaSur næSi ást hans. Hún gekk aS glugganum og opnaSi hann, til þess aS fá ferskt loft inn, þá kom sú tilviljun, sem hún hafSi vonaS eftir og þráS. ÞaS var bjartur og j fagur morgun, og alt benti til aS voriS væri í nánd. Hún hafSi enga hugmynd um, aS hún fengi þá aS I sjá sinn heitt elskaSa Adrian; en úr glugganum I blasti viS runnur af kastaníu-trjám, og undir þeim gekk hann aftur og fram all-alvarlegur. Hún féll á kné, og horfSi á hann meS undrandi ástfangnum augum og mikilli aSdáun. ÞaS var hann — guSi sé lof. Hann virtist eldri og alvarlegri en áSur, og fremur hnugginn á svip; en ennþá var hann sami fallegi, myndarlegi og göfugi maSurinn. Þarna sá hún sömu augun, sem svo ástrík höfSu horft í hennar; sömu varirnar, sem höfSu kyst var- ir hennar og sagt, hve ósegjanlega mikiS hann elsk- j aSi hana; hér sá hún sömu hendurnar, sem höfSu tekiS hana í faSm hans og þrýst henni aS brjósti | hans svo innilega. “Skín þú á hann, blessaSa sól, — þaS er enginn jafningi hans til!” Hún rétti hendurnar í áttina til | hans og stundi: “Elskan mín, minn svo innilega elskaSi kærasti!” Og hún horfSi stöSugt á hann. ViS aS sjá hann kólnaSi dálítiS hin sterka teg- und hitaveikinnar, sem í henni bjó. Þetta átti aS ! vera í síSasta sinni; þessi skemtiganga hans tæki bráSum enda, svo hún sæji hann ekki oftar. En alt j í einu stóS hann kyr, horfSi fram undan sér, strauk hendinni yfir enniS, eins og hann væri aS þurka | burtu einhverja sorglega hugsun; hún horfSi á allar } hreyfingar hans meS athygli. En hvaS hún var glöS yfir því, aS geta séS hann lengur! “Elskan mín”, hvíslaSi hún; “ó, mi^; langar til aS deyja, meSan eg sé þig fyrir augum mínum”. Brátt komu tár fram í augu hennar, og stuna eftir stunu leiS yfir varir heqnar. Henni fanst, aS hún væri nú aS missaa lífiS og rétti fram hendurnar. — En svo fór hann aftur aS ganga og var nærri j horfinn. “Adrian!” sagSi hún. “Vertu sæll, elskan mín, vertu alla tíma sæll!” En hann, sem ekki vissi, aS á hann var horft, sneri sér viS aftur; en dimma og örvilnan lagSist yfir huga stúikunnar ungu, sem elskaSi hann svo heitt og innilega, aS orS fá eigi lýst. —ny*>v 32. KAPITULI. Hyacintha hafði athugaS Adrian nákvæmlega, og hún hélt aS þetta mundi bæta sig. Var það nú tilfelliS? Fyrir þrem dögum síðan hafði hún staS- iS í herbergi ungfrú Dartelles og horft á hann út um gluggann; athugaS hverjahreyfingu hans nákvæm- lega; og nú var þráin eftir honum margfalt meiri, eins og eSlilegt er. Sökum annríkis í húsinu, sem gestakoman hafSi aukiS, veitti enginn henni eftir- tekt, — annars var líklegt, aS einhverjar athuga- semdir hefSu veriS gjörSar. Andlit hennar hafSi fagran roSa, í augum hennar var óeSlilega mikill gljái, og aldrei höfSu varir hennar veriS rauSari og fegri en nú. Hún gat ekki sofiS, nema lítinn tíma á nóttunni; mestan tíma næturinnar var hún aS ganga um gólf, og í huga hennar háSu sorgin og ástin hinn harSasta bardaga. Dagana notaSi hún til aS berjast viS hinn líkamlega veikleika, sem ætlaSi aS yfir- buga hana. “ÞaS hefSi veriS betra, aS eg hefSi ekki séS hann”, sagSi hún viS sjálfa sig. “ÞaS, aS eg fékk tækifæri til aS horfa á andlit hans, hefir gjört mig enn ógæfusamari, heldur en eg var”. “Alt er mér aS kenna”, sagSi hún seinna, “mér er einni um alt aS kenna, — engan annan er aS á- saka aS neinu leyti; öll sökin hvílir á mér. HefSi eg veriS ánægS meS heimili mitt, ánægS meS þaS, sem guS hafSi gefiS mér, — ef eg hefSi ekki hlust- aS á uppástungu Claude’s, ----- ef eg hefSi veriS sjálfri mér trygg, — þá hefSi ekkert af þessu kom- iS fyrir, og eg hefSi orSiS kona Adrians. Nei, alt er mér aS kenna; eg hefi eySilagt mína eigin gæfu, og þjáningar mínar eru verSskulduS hegning”. Nú fór hún aS hugsa um, hvernig alt hefSi orS- iS, ef hún hefSi neitaS aS mæta Claude. Á þessum yfirstandandi tíma hefSi hún veriS kona Adrians, búiS saman viS hann á stóra og fagra heimilinu hans, elskuS af honum og sjálf auSug af ást. ÖSru hvoru hefSi hún getaS ferSast til afa síns og ömmu, lýst fyrir þeim sinni eigin gæfu og gjört þau ánægS. En nú var þetta óhugsandi héSan af; nú varS hún aS lifa sínu eigin lífi, og aldrei framar sa^ji hún einn einasta gæfu-geisla. Eins og lafSi Dartelle hafSi grunaS, kom þaS fyrir, aS hún varS aS fá stóra og loftgóSa herbergiS hennar ungfrú Holte handa gest- unum, sem voru svo margir, og flytja hana í minna herbergi á loftinu næst fyrir ofan. "Eg vona, aS ySur finnist þaS ekki mjög ó- I þægilegt, ungfrú Holte”, sagSi lafSin. “ÞaS verS- ur ekki lengi; í maí förum viS til Lundúna.” Hyacintha tók þenna flutning meS ró og lafS- in var enn ánægSari meS hana en áSur. Glugginn í herberginu, sem Hyacintha flutti í, sneri aS rósagarSinum; viS endann á honum var langur gangur, og þar voru karlmennirnir vanir aS ganga og reykja vindla sína. Einn morguninn kom Veronika mjög glöS inn í skólaherbergiS, þar sem þær voru fyrir Hyacintha og Klara litla. Hún heilsaSi ungfru Holte kurteis- lega og kysti Klöru. “ViS erum einsamlar heima í dag, gestirnir eru allir farnir til Broughton Park, svo mamma álítur, aS Klara geti fengiS frídag”. Klara var ekki eins ánægS eins og systir hennar bjóst viS. “Og ungfrú Holte”, sagSi Veronika, “mig lang- ar til aS biSja ySur bónar. Eg hefi séS sumar mynd- ir ySar og veit aS þér dragiS vel upp”. Þetta var upphaf aS einhverju, sem hún ætlaSi aS biSja hana. “Þér hafiS tekiS eftir fallega trénu í garSinum, sem kallaS er “Konungseikin” ? ÞaS er stórt tré meS löngum greinum, bolurinn afar dig- ur og umkringdur bergfléttum”. “Já”, svaraSi Hyacintha, “eg þekki þaS vel". "LávarSur Chartdon baS mig aS draga upp mynd af því fyrir sig, ungfrú Holte. ÞaS lítur út fyrir, aS honum þykji eins vænt um tré og blóm. Eg dreg nú upp all-góSar myndir sjálf; en mér þætti vænt um, aS myndin yrSi betri en eg get gjört hana. Ef þér viljiS hjálpa mér, þá eruS þér góSar”. “Já, ef þér viljiS þaS”, sagSi Hyacintha og brosti meS fyrirlitningu. “Ef hann hefSi beSiS mig um mynd”, hugsaSi hún, “þá skyldi enginn annar hafa fengiS aS snerta viS henni”. “Eg hélt”, sagSi Veronika, “aS þar eS gestirn- ir eru ekki heima í dag, gætum viS eytt fáeinum stundum til þess”. “Ef þér viljiS láta á ySur hattinn, ungfrú Dar- telle’ ’, sagSi Hyacintha, “skal eg vera tilbúin aS tveim mínútum liSnum”. Nú komu báSar eldri systurnar til hennar og voru mjög vingjarnlegar. A3 lítilli stundu liSinni komu þær aS risavaxna trénu. Þjónn fylgdi þeim til aS bera létta stóla og þaS annaS, sem þurfti. ”Ef þér viljiS taka mynd af trénu, ungfrú Holte, þá eruS þér góSar; eg skal líka gjöra ögn af því ó- vandaSa”. Hyacintha settist spottakorn frá trénu og byrj- aSi á jessu starfi. Morguninn var fagur og næstum heitur. Systurnar sátu og litu viS og viS á myndina, eftir því sem hún stækkaSi, en þess á milli gengu þær fram og aftur. Þær töluSu saman alveg hik- laust, eins og enginn heyrSi til þeirra, og alt spjall- iS snerist um lávarS Chandon. Hyacintha heyrSi ekki alt, sem þær sögSu; en þaS var auSskilið, aS vel lá á Veroniku, og að hún gjörSi sér góSa von um sigur. Svo settust þær, þreyttar af göngunni, og svo nálægt Hyacinthu, að hún heyrði hvert orð, sem þær sögSu. “Eg held þú hafir enga hugmynd um, hve mik- iS hann hefir breyzt síSan hann kom hingaS”, sagði Veronika; “fyrst var hann svo hnugginn og þögull, — en nú talar hann all-mikiS viS mig” “En hann segir ekkert, sem bendir á, aS hann ætli aS gjöra nokkuS alvarlegt”, sagSi Mildred hlæjandi. "En þú sannar þaS, Mildred, aS hann gjörir þaS meS tímanum. Ef hann aS eins gæti gleymt þessari voSalegu stúlku”. “HvaSa voSalegu stúlku?” spurSi Mildred for- vitin. “Stúlkunni, sem hann elskaSi áSur fyrrum, — henni, sem gjörSi eitthvaS, er ekki má nefna. Aub- rey hefir sagt mömmu, aS hún væri kvenhetja, ein af hinum eSallyndustu og göfugustu stúlkum, sem nokkru sinni hafi lifaS. Þegar lávarSur Chandon talaSi um hana viS hann, stóSu tár í augum hans. Hún mætti sem vitni í morSmáli, og þaS frelsaSi mannslíf; en sökum þess misti hún heimili sitt, vini sína og kærasta sinn. SíSan veit enginn neitt um hana”. “Hún hefir hlotiS aS vera heimskingi”, sagSi Mildred fyrirlitlega. “HvaS myndir þú hafa gjört í hennar sporum?” spurSi Veronika. “Eg hefSi látiS manninn deyja”, svaraSi syst- irin. “Fyrsta boSorS náttúrulaganna er aS hugsa um sjálfan sig. Eg vildi ekki hafa mist heimili mitt, vini mína, mannorS mitt, heitmög minn, og síSast og sízt útlitiS til aS geta orSiS lafSi Chandon í Chandon Court, til þess aS frelsa líf eins manns”, og Mildred hló aS svo heimskulegri fórn. “En þessi stúlka gjörSi þaS, og Aubrey segir, aS þegar lávarSurinn tali um hana, sé þaS eins og hún hafi gjört þaS, sem engin önnur stúlka gæti gjört. Karlmenn eru hver öSrum líkir. Elton majór sagSi, aS hann vildi borga hvaS sem væri fyrir aS fá aS sjá hana. En þaS er vitlaust rugl”. “LávarSur Chandon hugsar þá um hana fenn þá?” spurSi Mildred. “Ekki sem elskhugi, ímynda eg mér. Hann dá- ist mikiS aS henni og talar oft um hana. En eg get ekki haldiS aS hann giftist stúlku, sem orSiS hefir sér til minkunar, og hann getur þess utan ekki fund- iS hana. Hún hvarf eftir réttarhaldiS, og alt virSist aS benda á, aS hún sé dauS. Eg ætla aS kenna honum aS gleýma henni, og þú mátt koma til Chan- don Cóurt, þegar eg er orSin lafSi þar, og þá skal eg reyna aS finna ríkt mannsefni handa þér”. “Þúsund þakkir!” svaraSi Mildred; "en þaS getur vel atvikast svo, aS eg finni mér mannsefni á undan þér. Hver veit? Ef lávarSur Chandon hefir hefir veriS ásthrifinn, sé eg engar líkur til aS þú megir gjöra þér von um, aS hann vilji þig”. "ViS skulum vita, tíminn gjörir furSuverk”, svaraSi Veronika. Nú stóS Veronika upp og leit yfir öxlina á Hya- cinthu. “Ó, þaS er svo fagurt”, sagSi hún; “en þér er- uS ekki búnar meS mikiS, og hvernig fingurnar yS- ar skjálfa, og hve fölar þér eruS! Þér eruS þó ekki orSnar veikar aftur, ungfrú Holte?” spurSi hún ó- þolinmóS. “Eg er vel frísk”, svaraSi Hyacintha kuldalega; meS einbeittum vilja fleygSi hún frá sér öllum end- urminningum liSna tímans, sem nú réSust á hana. Eg hugsa, þegar eg er orSin ein”, sagSi hún viS sjálfa sig, “nú verS eg aS vinna”. ÞaS gjörSi hún líka meS þeim dugnaSi, aS myndin var búin á stuttum tíma. Litlu seinna kom Veronika aftur til hennar, og tók af henni blýantinn og myndina. “Eg verS aS gjöra ögn sjálf”, sagSi hún og lauk viS skuggann. SkrifaSi svo nafnstafi sína í horniS og hló. “Ef lávarSurinn hrósar myndinni, ungfrú Holte”, sagSi hún, “þá skal eg endurtaka hrós hans viS ySur. Hann getur ekki annaS en álitiS hana góSa, því hún er inndæl. Þér eruS listastúlka, ungfrú Holte”. “Mér þykir vænt um, aS þér eruS ánægSar meS hana”, sagSi Hyacintha. Svo fór hún enn aS hugsa um liSna tíma. Hún hafSi oftar en einu sinni dregiS upp myndir ásamt Adrian, og hann hafSi gefiS henni nokkurar bend- ingar. Skyldi hann nú þekkja hennar uppdráttar- aSferS? /Etli þaS sé mögulegt? Svo hló hún meS sjálfri sér og hugsaSi, aS þetta væri heimskuleg hræSsla, þaS væru aS eins taugarnar, sem viltu henni sjónir. Ef þaS, sem þær sögSu, væri satt — og þær höfSu enga ástæSu til aS ljúga----þá hataSi Adrian hana ekki, og fyrirliti hana ekki heldur. Hann hafSi kallaS hana sanna og göfuga, talaS um hana meS aSdáun og tár í augum. GuSi sé lof fyrir þaS! ÞaS hafSi kvaliS hana mest, aS hugsa um þaS, aS hann fyrirliti hana. Hún vissi, aS hann gjörSi svo stórar kröfur til þess, hvernig göfug stúlka ætti aS vera, aS hún hélt aS hann fyrirliti sig, — já, hataSi sig. En nú hafSi hún heyrt, aS slíkt átti sér ekki staS. Tárin runnu niSur kinnar hennar, og meS þeim sjatn- aSi sorgin til hálfs, — Adrian hataSi hana ekki. Hér eftir yrSi líf hennar ekki jafn þungbært. Meiri gæfu gat hún ekki hugsaS sér en aS vita, að Adrian bar velvildarhug til hennar. AuSvitaS gat hún ekki gifst honum; hún hafði breytt sjálfri sér til minkunar, eins og ungfrú Dartelle hafði sagt. Samband þeirra yrSi ekki endurnýjaS. Hún gat nú ekki hugsaS til aS mæta honum nokkurntíma, en sárasti broddurinn var horfinn, — hann hataði hana ekki, en hugsaði til hennar með velvild. Hann þekti hið versta, sem um hana var hægt aS segja, og þó kallaði hann hana sanna og göfuga. Hann hafði syrgt hana,' talaði oft um hana, og þau héldu öll aS hún væri dáin. “Já, það er eg, elskan mín!” sagði hún kjökr- andi. “Eg vildi ekki opinbera mig, hvaS sem í boSi væri. MeS tímanum gleymir þú mér, og verSur aS líkindum ánægður meS annari stúlku. Eg vil ekki vera svo eigingjörn, aS láta þig vita aS eg er lif- andi. Hann elskar endurminningar mínar, sem dá- innar persónu; eg ætla aS gleyma öllum mínum yfirsjónum, og aS eins minnast þess, aS eg elskaSi hann eins mikiS og mögulegt er. Fyrir fáum vikum síSan datt mér ekki í hug, aS slíkt lán lægji fyrir mér. Eg hefi séS hann og veit aS hann talar vin- gjarnlega um mig. Eg sé hann aldrei oftar”. ÞaS, sem eftir var dagsins, leiS eins og rólegur draumur. Hún var eins ánægS og viS mátti búast. Og hita-ofsinn hvarf af andliti hennar og úr augun-

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.