Heimskringla - 03.08.1916, Qupperneq 8
BLS. 8.
IIEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 3. ÁGÚST 1916.
Auction
Sale
Every Second and Fonrth Saturday
monthly will be hetd at Clarkleigh
this year frorn 2 to 6 p. m.
B. RAFNKELSSON.
Ef eitthvað gengur að úrinu l»ínu,
l>á er þér lang-bezt að senda l)að til
lians G. Thomas. Hann er í Bardals
byggingunni og þú mátt trúa því,
að úrin kasta ellibelgnum í hönd-
unum á honum.
Fréttir úr Bænum.
Mr. H. Kr. Mýrmann, frá Mille-
ton, Sask.. kom liingað til borgar-
innar um helgina að leita sér lækn-
inga við augnveiki. Það gladdi oss
að sjá gamla manninn; höfðum
ekki séð hann síðan 1887, á íslandi.
Eórum við svo að rifja upp forna
viðburði og kunnum báðir frá
ýmsu að segja.
Halldór segir bleytur og rigningar
ofmiklar þar um slóðir, en kynni þó
að lagast, ef þurkar kæmu.
GJAFiR TIL 223. HERDEILDAR-
INNAR ÚR ARGYLE BYGÐ.
Árni Sveinsson......... $50.00
Christian Sigmar........ 5.00
Árni Storm.............. 10.00
Steve Christie ......... 10.00
Jóhannes Sigurdson..... 15.00
Ágúst Áinason ......... 10.00
Herman Arason .......... 5.00
DÆTUR BRETAVELDIS.
Nú hafa JÓN SIGURHSSON fé-
lagsskonurnar starfa mikinn með
höndum og þurfa á öllum sínum
kröftum Og allri mögulegri hjálp að
halda, er þær standa fyrir veiting-
um á íslendingadaginn. Þær óska
því að félagskonur leggi þar fram
allan þann styrk sem þær geta, svo
að þetta farist vel úr hendi. Þetta
er merkasti dagurinn; það er búist
við mannfjölda miklum, því að allir
hermennirnir koma þangað og allir
þeirra kunningjar. Enda er nú hver
síðastur að sjá þá og kveðja, ef að
margir þeirra fara að fara þá og
þegar, sem kvisast hefir. Þetta er
heiðursdagur íslenzkra kvenna og
ættu allir að stuðla til að vel tækist.
Góður matur og drykkur fyrir
sanngjarna borgun.
íslpndingar eru beðnir að hafa
það hugfast, að kvenfélagið JÓN
SIGURÐSSON, I.O.D.E., hefir sölu
á öllum veitingum í sýningargarðin-
um á íslendingardaginn 2. ágúst
næstkomandi.
Það hefir ágætar heitar máltiðir
til sölu frá kl. 12—2 og kveldverð
frá kl. 5 til 7. Eftirmiðdagskaffi með
brauði verður á boðstólum, eða
skyr og rjómi og berjaskyr, eftir þvi
sem hver óskar. Kaldir drykkir og
aldini til sölu allan daginn.
Sanngjarnt verð á öllu, og verður
ekkert til sparað, að reyna að gjöra
alla ánægða, bæði hvað veitingarnar
sjálfar snertir og fljóta afgreiðslu.
— Allar félagskonur, sem inögu-
lega geta því við komið, eru beðnar
að koma út í sýningargarðinn næst-
komandi þriðjudag, 1. ágúst, til að
hjálpa til að undirbúa f.vrir hátíðina
næsta dag, og svo auðvitað að koma
hátíðisdaginn sjálfan, þvi þá verður
nóg að starfa.
Það var fult liús hjá Guðmundi
Kamban, þegar liann hélt samkom-
una í Goodtemplarahúsinu á fimtu-
dagskveldið var, og létu menn hið
bezta af samkomunni, allir þeir, sem
vér höfum liaft tal af. Sjálfir gátum
vér ekki farið jiangað.
Sem framsagnarmaður (recitator)
þótti mönnum Mr. Kamban koina
ágætiega fram, og aldrei kváðust
menn hafa heyrt nokkurn íslenzkan
mann slíkan. Mr. Kamban er leik-
ari og getur tekið á sig gjörvi og
hugmyndahjúp þeirra, sem hann
iætur fram koma. Og eftir því sem
menn segja, er hann furðu jafn á,
livort heldur er sorg eða gleði og
hinar næmustu tilfinningar.
Menn hafa getið um við oss nokk-
ur kvæði, sem hann las upp, svo
sem: —
“En hvað það var skrítið”, eftir
Pál Jónsson. Menn sögðu, að hann
hefði náð því vel.
Þá las hann upp “Kafarann” eft-
ir Steingrím Th. (þýtt). Stórmikið
kvæði.
Þá “Gunnarshólma”, eftir Jónas.
Er það íslenzkt að anda og formi;
enda létu menn vel yfir þvf.
Svo kvæðið “Rispa”, sorgarkvæði.
Þýtt af E. Hjör. Þar hafði Kamban
sýnt vel sorgina og liarminn.
Þá las hann úr “Kátum pilti”, eft-
ir Björnstjerne Björnson, og þekkj-
um vér allir þýðingu Jóns Óiafsson-
ar á sögu þeirri. Þar kemur fram
kátína, glens og galgopaskapur eða
sveliandi lífsfjör. Þessu hafði Mr.
Kamban náð,
Svo hélt hann samtal milli tveggja
manna og talaði fyrir báða, og
höfðu menn mikla skemtun af.
Þetta nægir til að sýna, að sam-
koman hefir tekist vel, og munu
margir nú bíða þess vonarfullir, að
lieyra Guðmund Kamban tala á ís-
lendingadaginn.
Mrs. Halldóra ;Oison frá Duluth,
Minn., kom hingað til borgarinnar
um síðustu helgi til þess að finna
systur sína, Mrs. önnu Ottenson í
River Park, og að vera hér á ís-
lendingadaginn. Mrs. Olson ætlar
og í kynnisför til Nýja Islands til
þess að heimsækja þar systur sfna,
sem býr að Hálandi í Geysir bygð.
Hún hugsar sér að hverfa suður aft-
ur um miðjan þenna mánuð.
Þorsteinn Pétursson prentari, frá
Piney, Man., kom til borgarinnar á
sunnudaginn og fór heimleiðis aftur
á þriðjudaginn.
Mr. Gfsli Sigmundsson kaupmað-
ur á Hnausum var hér á ferðinni ný-
lega og var fjörugur og kátur að
vanda. Hann er nú orðinn hluthafi
í félagi þeirra Thorvaldssonar og
Sigurðssonar; þeir keyptu verzlun-
ina og lögðu hana í félagið, en Gísli
varð einn hluthafa og verzlar þar
nú eftir sem áður. Vér óskum Gísla
og þeim félögum framhaldandi vel-
gengni og hamingju.
Goðmundur Kamban
endurtekur framsögn sína í Winni-
peg mánudaginn 14. ágúst kl. 8 í
Skjaldborg.
Mr. Halldór Árnason (West), frá
Argyle, kom nýlega hingað á skrif-
stofuna og var hinn kátasti og lét
vel yfir öllu þar vestra.
TIL VINA OG AÐSTANDENDA
HERMANNANNA.
JÓN SIGURDSSON, I.O.D.E., fé-
lagið óskar þess, að vinir og að-
standendur hermanna þeirra hinna
fslenzku, sem nú eru farnir, sendi
utanáskrift hvers eins hermanns til
forstöðukonu félagsins Mrs. J. B.
Skaptason, 378 Maryland St., Winni-
peg.— Félaginu ríður á að vita rétta
utanáskrift þeirra og hreytingar,
undir eins og þær verða, svo að þær
geti sent þeim, þegar þeir þurfa ein-
hvers, og skrifað þeim sjálfum, ef
þörf gjörist. Vinir hermannanna eru
beðnir að láta þetta ekki undan
falla.
ALLIR ÆTTU AÐ EIGA
ÞENNA HNAPP
Þá hefir íslendingadagsnefndin
einnig til sölu hnapp með inynd
merkasta landans í álfu þessari, —
þess sem nú er kunnur öllum heimi.
Það er myndin af Vilhjálmi Stef
ánssyni, landkönnunarmanni, heim-
skautafara og fræðimanni. Myndin
er góð og glögg, en maðurinn hefir
kanske aukið frægð fslands meira
en nokkur annar íslendingur
seinni tíð. Vér höfum séð mynd
hans og greinir um hann í merkustu
fræðiritum Breta, áður en hann fór
ferð þessa, og er hann þar talinn
með hinum frægustu heimskautaför-
um. Hnappurinn kostar að eins lOc
KAÐALDRÁTTUR.
Þeir reyna hann á fslendingadag-
inn núna, hér í borginni, herinenn
og borgarar. Má búast við, að þar
verði skemtun mikil, og höfum vér
ekki séð karlmannlegri Ieik en þann,
þegar vel er á tekið. Vér horfðum á
kaðaldrátt hér fyrir mörgum árum
og höfum ekki gdeymt því enn.
Málverk.
Allskonar litmyndir
(“Pastel” og olíu-
málverk) fást
keyptar hjá Þer-
Ntelni 1». I*orNtelnN«ynl, 7'A2 McGee St.,
—Tal.Nfml G. 4fM)7.— Ljósmyndum, bréf-
apjaldamyndum o. s. frv. breytt í stór-
ar l^myndir fyrir mjög sanngjarnt veró.
Eralaust eiga allir einhverja mynd
svo kæra, ab þeir vilja geyma hana
meo lifi því, sem höndin ogr litirnir
skapa, til minja í stofunni sinni.
Islenzk glíma.
Sökum þess, að of fáir hafa nú
þeigar gefið sig fram til að glíma á
íslendingadaginn, þá auglýsist hér
með, að öllum, sem gefa sig fram
fyrir kl. 1 e. h. annan ágúst, verður
gefið tækifæri. Góð verðlaun í boði.
S. D. B. STEPHANSON,
ritari íþróttanefndarinnar.
KENNARA VANTAR
Lundi skóli, No. 587, Riverton,
veitir tveimur kennurum, sem æskja
þess atvinnu nefesta vetur, frá 15.
september til 15. desember 1916, og
frá 1. janúar til 30. júní 1917; kenslu-
tími þvf 9 mánuðir. Lægri kenslu-
stofan útheimtir kennara með “3.
class professional certificate”; hærri
stofan “2nd class professional certi-
fieate. Lysthafendur segi í tilboð-
um sínum, hvaða kaup þeir vilja
hafa, mentastig og æfingu í kenslu.
Tilboðum veitir undirritaður mót-
töku til 10. ágúst næstk.
Icelandic River P.O.
10. júlí 1916.
Jón Sigvaldason, Sec’y-Treas.
Jón ólafson ..........
Mr. Lambertson .......
Fr. Frederickson......
Olgeir Frederickson ..
Hernit Christopherson
Christian Johnson.....
8. J. Skardal ........
5.00
5.00
2.00
5.00
5.00
10.00
10.00
Sigmar Johnson ...............10.00
Björn Andrésson ............. 10.00
Þorsteinn Johnson (Hólm) 10.00
C’hristian Benedictson.... 5.00
Síra Friðrik Hallgrímsson .... 5.00
Páll Guðnason ................ 5.00
Pétur Christopherson...... 5.00
Friðfinnur Jónsson ........... 5.00
Ágúst Johnson & John Cristie 2.00
Hanness Johnson .............. 2.00
Kristján Björnsson ........... 2.00
Snorri H. Anderson............ 5.00
Stefán Pétursson ............. 5.00
B. Á S. Johnson (Brothers) 5.00
Jón A. Sveinsson ............ 10.00
Tryggvi Arason ............... 2.00
Jón Goodman .................. 5.00
Argyle Patriotic Association 25.00
Dr. T. M. Clegliorn .......... 5.00
Thos. E. Poole ............... 5.00
Halldór G. Johnson ......... 10.(X»
S. S. Stephenson.............. 5.00
J. A. McPhail ................ 5.00
Sigurður Antonius ............ 5.00
Steve Antonius ............... 2.00
Wm. Christopherson ........... 5.00
Jónas Helgason ............... 5.00
$25,000,000 sprenging.
Ein sprengingin enn á skotfærum
og dýnamiti í Bandáríkjunum.
Skotfæri jiessi áttu að fara til
Bandamanna, og var búið að flytja
þau út á eyðieyju eða sandhólma í
New York höfn; eiginlega er það rif,
sem gengur út í höfnina frá Jersey
ströndinni, sem kallast Blaek Tom
Island.
Ekki vita menn gjörla um mann-
skaða, jiegar þetta er skrifað (á
mánudag). En hvellirnir og dynk-
irnir heyrðust í 5 ríkjum. Sprungu
fyrst hinar smærri sprengikúlur, cg
var l)að sem stöðug voðahríð,
Heimasetinn.
Samtals...............$312.00
Fyrir þessar höfðinglegu gjafir Ar-
gyle manna biðja foringjar herdeild
arinnar Heimskringlu að skila inni
legasta þakklæti til gefendanna.
Þetta er stór-hreinleg gjöf frá Ar-
gyle bændunum til 223. herdeildar-
innar. Yér getum ekki annað en lát
ið þeim aðdáun og þakklæti í ljósi
Þeir sýna hvar hugur og hjörtu
þeirra eru, og taka heiðurssætið á
meðal iiinna íslenzku bygða. Og
Árni Sveins.son verður ekki að ein
kunnur fyrir ritgjörðir sínar og
skynsemi, heldur einnig fyrir dreng-
skap og ærlegheit. Hafi þeir þökk
fyrir framkomuna, Argyle búar!
Ritstj.
Lands og þjóðar rækt er römm,
renni j)ér blóð í kinnar;
sittu hljóður, svertur skömm
svikari.nn móður þinnar!
J. G. G.
Jótlandsslagurinn.
VANTAR
góða vinnustúiku á heimili, þar
sem er að eins þrcnt i familíu. G’ott
kaup í boði. Suite 1 Dumden Cóurt,
Lilac og McMillan Ave., Ft. Rouge.
Phone; Ft. Rouge 25. 45-p
Það hafa margar sögur farið um
slag þenna. Vilhjálmur keisari flutti
ræður hér og hva rum Þýzkaland
sem ! þcss efnis, að Þjóðverjar hefðu unn-
enginn hafði heyrt eða séð slíka. Þá jið slóran sigur á herskipum Breta,
kom dýnamitið og önnur sprengi-l °g væru búnir að brjóta á bak aftur
efni og þúsundir “shrapnel” sprengi
kúlna. Var þá regluleg húðarrign-
ing af þeim yfir sjó og landi þar alt
í kring.
Fljótlega kviknaði i vöruluisum
miklum, sem þar voru á eyjunni og
brann þar 12 til 15 milíón dollara
virði af vörum og öðru. Eldstrókarn
ir stóðu í loft upp í skýjin, að því
er sýndist og sló rauðum eldglamp-
anum á hinar himinháu h.vggingar
í New York — himnabrjótana —, en
nokkrum sekúndum áður liöfðu
þeir nötrað og skolfið, þegar spren-
ingin byrjaði. — Míluin saman voru
strætin þakin muldu gleri úr hin-
um óteljandi rúðum sem sprungu.
Af þvf að þetta er á eyðistað bjugg
ust menn ekki við, að manntjón
yrði mjög mikið, og ekki víst fyrri
en eftir nokkra daga.
Eitt af því sem þarna fór, voru 40
])úsund ton af óhreinsuðu sykri.
Um það vita menn óglögt, hvernlg
jietta liafi að borið. En fullyrt er, að
eldurinn hafi þyrjað kl. 1 um nótt-
ina á ferju eða barða. sem þar var
kominn að hryggjunni, þar sein
skotvopnin áttu út að skipast. Eng-
inn vissi, hver átti barðann eða
hvernig hann var þangað kominn
en þaðan héldu menn að kviknað
hefði.
Fonseca-uppfyndingin
Blöðin hafa mjög orð á því, að
Lt.-Col. Fonseca, sem stýrir “Vík-
ingum” eða 197. herdeildinni, hafi
fundið upp vél eina mannskæða,
svo að yfir tekur flest það, er áður
hefir notað verið, ef að hún reynist
sem menn ætla. Hann er búinn að
finna hana upp fyrir nokkru; en
þá kom slysið fyrir um daginn, og
hefir hann mest verið á spítala síð-
an. En hann er nú á góðum bata-
vegi, og er talað um, að hann fari
bráðlega til Englands með upp-
fyndingu sína.
Aðalatriðum uppfyndingarinnar
er auðvitað haldið leyndum; en
hann fullyrðir, að hún muni tæta í
sundur allar gaddavírsgirðingar á
svipstundu, svo að ekki verði þær
til fyrirstöðu, þegar áhlaup skal
gjöra.
En ef að hún getur þetta, þá hlýt-
úr hún einnig að vera hættuleg
fylkingum á áhlaupi, er þær ráðast
fram, hver röðin eftir aðra. Menn
voru áður búnir að finna upp og
nota verkfæri til að eyðileggja
gaddavírsgirðingar. En eftir þvi
sem oss skilst, er þetta fullkomn-
ara. Það getur unnið á 10 yarda
svæði framundan sér og sópar öllu
burtu á þessu svæði, segjum á
hverri heilli eða hálfri mínútu; og
eftir þvf sem oss skilst, mun flest
undan Iáta, sem ekki er klettur eða
stórtré. En líklega þarf tvo menn
eða þrjá með hverri vél. Vélin ætti
að fara í gegnum gaddavír eða sand-
pokahlaða eða fylkingu af mönnum
eins og ljárinn fer í gegnum grasið,
eða kanske sem sópur eða rakstrar-
vél, sem sópaði öllu með sér og væri
ilt fyrir að standa.
Sagt er að vélin «ða teikningar af
henni hafi verið sendar hermála-
stjórninni á Englandi, og búast
menn bráðlega við svari þaðan.
Það væri gaman, ef að Lt.-Col.
Fonseca yrði eitthvað úr þessu og
það gœti komið að tilætluðum not-
um.
SIGURÐUR ÁRNASON,
(Þessi staka varð til, er eg heyrði
andlátsfregn Sigurðar Árnasonar,
er dó í síðastliðnum júní á Sauðár-
króki. Dóttir hans sagði mér látið.
Sigurður var skyldmenni mitt og
leikbróðir í æsku);
Djúpt í leyni söknuð sé
sverfa að hjarta þínu;
aldin grein af ættartré
er nú höggvin mínu.
J. G. G.
veldi þeirra á sjónuin. En Þýzkum
reyndist það öðruvísi. Menn vissu,
að Þjóðverjar flýðu af fundi þessum
og að flest-öll, ef ekki hvert einasta
stórskip Jieirra, sem undan komst,
var meira og minna brotið, og grun-
ur mikill var á, að mörg þeirra
liefðu sokkið á heimleiðinni, er þau
skriðu með ströndum inn til Kielar
skurðarins. Og það vita menn, að
Þjóðverjar ætluðu að gjöra árás á
sjó og landi á Riga borgina á Rúss-
iandi; en eftir slag þenna var það
óhugsandi, því að fá eða ekkert af
stórskipum þeirra, sem i Jótlands-
slagnum voru, voru sjófær, svo mjög
voru þau brotin.
Þá gaf Jellicoe aðmíráll Breta út
skýrslu nýlega um slaginn og sýndi
og sannaði, að Bretar hefðu unnið
mikinn sigur, og þó að þeir töpuðu
einum 14 skipum, j)á mistu Þjóð-
verjar 21 skip, og hin meira eða
minna brotin, sem af komust. Var
það nóttin og myrkrið, sem hlífði
þeim seinasf.
En eftir að Jellicoe gaf út skýrslu
sína hafa menn sannfrétt uin tvo
hina mestu bryndreka
Hospital Pharmacy
Lyf jabúÖin
sem ber af öllum öðrnm. — -—
Komið og skoðið okkar um-
ferðar bókasafn; mjög ódýrt.
— Einnig seljum við peninga-
ávisanir, seljum frimerki og
gegnum öðrum pósthússtörfum
818 NOTRE DAME AVENUE
Phone G. 5670—4474
BANDARÍKJAMENN LEITA BÚ-
STAÐA í VESTURFYLKJ-
UM CANADA.
Félag bænda suður í Bandaríkj-
um er að leita að landi handa
hundrað bændum eða svo, og er
búist við að þeir hafi með sér einar
2 milíónir dollara. Þeir vilja helzt fá
fláka á góðum stað og vera þar í
hóp saman.
Þeir ætla sér því að kaupa sér ein-
hversstaðar iand á góðum stað, sem
nægi hundrað bændum, og bússt
við að leggja í það alt að háifri
milíón dollara, og svo myndu grip-
ir og verkfæri öll verða annað eiris,
og yrði það ein milíón dollara. En
svo hugsa þeir sér, ef alt gengur vel,
að koma með annað hundraðið
bænda á eftir með sömu efnum og
sömu útgjöldum. Hvort sem úr
þessu verður eða ekki, þá má búast
við, að eftirspurn verði mikil eftir
löndiim í Norðvesturfylkjunum á
þessum næstu árum.
Loka
senna.
Loka bönd á laminn bjór
leggja hönd ef kunni,
liarðan vöndinn þýddist þjór
jirefs í öndverðunni.
Duldur kendur er hann á
anda blendnum hroka.
Skuldar hendin herðir grá
handa bendur Loka.
J. G. G.
ÞYZKU KAFBÁTARNIR.
Stjórnin neitar því, að Bremen sé
tekin og komin til Canada; en aðr-
ir fullyrða það. Á föstudaginn var
sagt að “Deutschland” væri farið á
haf út, en á laugardaginn var því
neitað. Og víst er um það ,að bæði
kapteinninn á “Deutschland” og
skipshöfn öll hefir stórkviðið fyrir
því að leggja út. En hins vegar er
það undarlegt, að “Bremen” kemur
hvergi fram. Og svo hefir verið með
alla neðansjávarbáta Þjóðverja, sem
týndir eru, að þeir hverfa svo að
enginn veit af þeim framar, nema
Bretinn, — en hann þegir.
En það er sein þessi óvissa hafi
ekki góð áhrif á skipshöfnina á
“Deutschland”, því að þann 31. júlí
var skipið ófarið frá Baltimore.
GOÐMUNDUR
KAMBAN
hefir
Framsögn
Á Gimli þriðjudaginn 8. ágúst kl. 8.
í Riverton miðvikudag. 9. ág. ki. 8.15
Á Árborg fimtudaginn 10. ágúst kl. 8
í Selkirk föstudaginn 11. ágúst kl. 8.
Aðgöngumiðar 35c. ^
Til l>o<%s-sa l:i fl ófullnæKjnndi her-
niuun utötu m
þessum:
ULLARFÖTUM, BÓMULLARFÖTUM
OG LEÐURFÖTUM.
EFTIR TILSKIPUN Hon Minister of
Militia and Defence hefir hermála-
deildin gefit5 mönnum kost á, at5
gjöra bot5 í fatnab þann, sem úrskurt5-
at5 hefir verit5 at5 sé ófullnægjandi og
hér skal greina:
Ullarfatnat5ur:
Jackets
Trousers
Greatcoats
Underclothing
Bómullarfatnat5ur
Let5urfatnat5ur.
í»essi hin umgetna vara vertSur af-
hent í F.O.B. vögnum á þessum stöb-
Halifax
St. John
Quebec
Montreal
Ottawa
Kingston
Toronto
London
Winnipeg
Regina
Calgary
Vancouver
Victoria.
Hver sem tilbot5 hreppir, vert5ur at5
ábyrgjast, at5 öllum hermannafötum á
Þióðverja, ! vöruskrá hans vert5i breytt þannig, at5
t- • _ . xr i - í ómögulegt vert5i aö þekkja þat5, sem
Ktnser og Kronprins. \ar hið ifyrra einkennisbúning.
24 700 tonna skin en hið síðuro Vrara þessi vert5ur seld eftir vigt og
-•i./uu lOiina Mvip, tll nio S10arai send hermannastöt5vum á ofangreind-
25,575 tonna; það er að segja “His-1 UI«^stöt5um
placement”, þau tóku
| Samningurinn gildir til 31. marzmán-
Upp þetta at5ar 1917 fyrir varning þann, sem safn-
rum a sjonum. Bæði höfðu skipin 10
tólf þumlunga fallbyssur, hvort fyr-
ir sig, auk margra annara smærri,
og voru af flokki beztu skipanna, er
Þjóðverjar áttu.
Má því segja, að þarna hafi Bret-
ast hefir fyrir sit5an í maí.
Afhendingar vert5a mánat5arlega frá
vörubút5um hermanna (Ordnance Stor-
es) til kontraktora.
Mánat5arborganir greit5ist í reit5u-
peningum og færist til reiknings Re-
ceiver General’s.
Þeir, sem tilbot5in gjöra, tilgreini
vert5it5 á hverju pundi í hverri vöru-
tegund, og geti þess um leit5, hvort
. . | hann ætli sér at5 taka alt, et5a at5 eins
ar hrotlð hrygginn 1 Þjoðverjuill, 1 nokkurn hluta af því, sem fram er
ll\að herskip þeirra snertir. Lndaj Tilbot5in skulu vera éinkend þannig:
er þetta einhver og líklega sá allra !‘Te"der fur c°ndemned Miiitia Cluth-
... ”, ing ’ og met5 utanaskrift til Directors-
mestl slagur, sem nokkurntinia hefir! Of Contracts, Militia Department, ot-
A ciA von'íi tawa, og vert5ur þeim móttaka veitt til
d sjo verið haður, og meiri en Tra- hádegis hinn 17. &gúst.
falgar slagur Breta árið 1805. Erl. stjórnin skuidbindur sig ekki tii ats
nu þyðingarlaust fynr Þjoðverja að i eugene fiset,
ropa um það, að þeir nokkurntíma! surgeon Generai.
geti orðið Bretum jafn snjallir á sjó,| Deputy Minister,of Miiitia and Defence
og eiginlega livorki á sjó né landi,! ottawa- 24- Juh 1916-
um nokkra mannsaldra. Þeir verða (H Q' 51-21'15‘36)-
þa ao re> na þao næst 1 'loftl uppi, j fyrir þessa auglýsingu, þó* at5 þau
prenti hana án leyfis stjórnardeildar-
innar.
en ekki við jörðu niðri. ,
Vér kennum
PITMAN
Hraðritun.
Success
Vér kennum
GREGG
Hraðritun.
BUSINESS COLLEGE
Horninu á Portage og Edmonton
Winnipeg - - Man.
DEILDIR AF SKÓLANUM FRÁ HAFI TIL HAFS.
Tækifæri
Þ.að er stöðug eftirspurn
eftir fólki, sem útskrifast
hefir frá SUCCESS skólan-
um. Hundruð af bókhöldur-
um, Hraðriturum, Skrif-
stofustjórum og Skrifurum
geta nú fengið stöður. —
Byrjið í dag að undirbúa
yður. Takið tækifærin, sem
berast upp í hendur yðar.
Leggið fé í mentun, — ef
þér gjörið það, þá borgar
það svo margfalda rentu, og
vandamenn yðar og vinir
verða stoltir af yður. —
SUCCESS skólinn er tilbú-
inn að undirbúa yður fyrir
tækifærin.
SKRIFIÐ YBUR
STRAX í DAGI
INN
Yfirburðir
Beztu meðmælin eru til-
trú fólksins. Það skrifa sig
árlega fleiri stúdentar inn í
SUCCESS, en í alla aðra
verzlunar skóla Winnipeg
borgar samantalda. Skóli
vor er æfinlega á undan öll-
um öðrum í nýjustu hug-
myndum og tækjum, sem
kenslunni við kemur. “Bil-
legir” og “Privat” skólar
eru “dýrir” á hvaða “pris”
sem er. Allar vorar kenslu-
greinar eru kendar af sér-
fræðingum. Húspláss og á-
höid öll er margfalt betra
en á öðrum skólum. Stund-
aðu nám á SUCCESS skól-
anum. Hann hefir gjört —
success í starfi sinu
frá byrjun. — SUCCESS
vinnur.
SUCCESS skólinn heldur hæstu verðlaunum fyrir vélritun "
í öllu Canada.
SKRIFIÐ YÐUR INN HVENÆR SEM ER.
Skrifið eftir skólaskrá vorri.
Success Business College
F. G. GARBUTT, Pres. D. F. FERGUSON, Prin. -•