Heimskringla - 26.10.1916, Blaðsíða 3

Heimskringla - 26.10.1916, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 26. OKTÓBER 1916. HEIMSKRINGLA BLS. S Brynvagnar Breta enn. Þjóðverja og urðu fyrri til að sprengja upp. Þessi göng roru öll í hól einuin stórum, og þegar spreng- það Canada. Ef að nokkur þegn eða borgari Bretaveldis hefði í stríöi ]>essu sýnt af sér framúrskarandi Það var 8 október sem beir fen-U' "*,n Va,ð' fÓr hóllinn allur { latt trúmensku, hollustu, hugprýði og alvarlega að reyna sig þessir nýju brynvagnar Breta. Bretar voru að taka Le Sars í Somme-geilinni á Erakklandi. — Þarna við Lc Sars höfðu Þjóðverjar gjört svo ramleg og kyngi-mögnuð vígi, að bað var sem ekkert ætlaði að vinna á þeim. Það voru regluleg völundarhús af Srofum og göngum og virkjum, alt steypt úr járnstyrktri steinsteypu (reinforced concrete), og svo voru ▼eggirnir þykkir og margíiéttaöir hieð stálstöngum, að þeir voru því nær óbrjótandi. En göngin á milli virkjanna langt í jörðu niðri. Bretar höfðu gjört hinar grimmustu stór- skotahríðar á virki þessi og tekið tii hinna stærstu og voðalegustu sprengikúlna. Þær smugu reyndar langt í jörðú niður, brutu björg og klufu og sendu strokka af grjóti hátt í loft upp og eyddu þannig mikið af virki þessu. En þeim var ómögulegt að eyðiloggja virkið til fuils, því að einlægt spúðu rnr.sk-1 þægindum. Þetta voru hinar efri «>r yssur J°ðveria úr sér kúina- grafirnar; svo komu göng úr þeim aumunurn, ef að nokkurt hle jq fej njgu].; þá koinu hinar aðrar varo á sprengikulnahríðinni. Þarria upp með fjölda af Þjóðverjum; en gröfin varð eftir djúp og meira en fjórðungur enskrar mílu á lengd. Svo fór hann að skoða skotgrafir þær, sem Bretar höfðu tekið af Þjóð verjum við Somme, eða þarna sem hóllinn hafði verið sprengdur upp og lágu göngin undir holunni sem sprengd var upp. Þeir fóru þarna niður 50 fet í jörðina; þá komu þeir að marki einu, sem gaf til kynna, að hættulegt væri að fara lengra nið- ur; en göng þessi lágu þó hundrað fet í jörðu niður. Var þar loft ilt og fúlt og daun illur. En á öðrum stað fóru þeir um þessar grafir Þjóðverja. Þeir voru búnir að vera þarna 18 mánuði og höfðu búið vel um sig. Sumstaðar voru veggirnir hvítþvegnir. 1 einni gröfinni var baðkar úr postulíni, sem þýzkur foringi hafði útvegað sér. En grafir hermannanna voru víða um 10 fet, með allra handa hreysti, þá væru það samþegnar og bræður þeirra frá Canadaveldi. Hertoginn af Devonshire svaraði og sagði, að Canada hefði lagt fram sinn skerf í stríði þessu. Hann taldi sig hamingjusaman, að geta flutt Canadabúum hjartfólgið þakklæti og viöurkenningu fyrir hjálp þá, er þeir hefðu látið Bretaveldi í té í þessu .stórkostlega stríði. grafir. Þar yoru skálar, stórir og víðir fyrir hermennina og í einni K— ------1 gröfinni fóru þeir enn niður 15 til 20 á * ms UIn’ '*<'> ÍKvh Ssetu nokkuðj og var þar herbergi stórt eða h fí'n! ‘ ‘n samt bótti þeim öllum fundarsalur, að líkindum fyrir for- i •, a la uful hin mesta' 1>a® Tær{| ingjana. A einum stað ]>ar niðri reiknremnað renna ‘destroyer’ áj rákust þeir 4 lfk nokkurra fori ngja. móti gínanadi failbyssuröðum bryn-! er starf fyrir kassana eða brynvagn ana, sögðu nú foringjarnir og voru drekanna á sjó, eða riddaraiiði á þétta fallbyssu-víggarða — hjá þvf að fara með brynvagn inn í voða- ▼ígi þetta. sem gleymst hafði að jarða og voru búnir að liggja þar margar vikur og voru rotnaðir, og var þar ólykt nærri að koroa. Á öðrum stað höfðu Þjóðverjar jarðað í einni gröfinni Þeir voru nýbúnir, Bretarnir, ag I 300 manna sinna, sem fallið‘höfðu. taka Eaueourt klaustrið skamt þarl Meðan hann Tar Þarna vorn bryn- frá og höfðu sent hvern hópinn eftir'vagnarnir fyret n°taðir; en ekki anuan af kastvéla-mönnum (b*mb| ^at hann séð Þ* 1 Ahlaupinu fyrir throwers) til að ná víginu; en það! roykjarmekkinum af skothríðinni. Hughes forsetaefni dugði ekki. Þýzkir mættu þeim ein- lægt með sömu vopnum, og fáir eða engir komu aftur. Skothríðarnar »iikiu höfðu brotið cementssteypu- virkin og tætt f sundur múrsteina- hleðsluna í veggjunum og rifið «pin göngin; og var þarna rrð ein með ^júpum holum og gryfjum, svo að iil-fært var yfir, þó að enginn hefði verið að verja. Og svo vom göngin svo flókin og villandi. Þetta var sannkallað ‘tangle”, því að þar botnaði enginn f. — En það þurfti að taka vígið! Og þegar öll ráð voru þrotin, var drekinn svarti loks sendur á stað. Fyrir þá, sem í drek- anum voru, var dauðinn vís, ef þeir ekki sigruðu. En glaðir fóru þeir á stað, þó að enginn vissi, hvort það væri mögulegt fyrir drekann, að komast gegnum l>etta, eða skerðast fastur í einhverri gröfinni eða þá að sprengjast í ioft upp; og um grið varekki að tala. Þessir drekar voru eins og sagt hefir verið, eitthvað 60—70 feta lang- ir* 14—15 feta breiðir og um 20 feta háir, einn stálkólfur, 40« ton á þyngd. — Hann iabbar nú á stað einn þeirra og fer brokkandi fyrst, en þegar í urðina kom fór hann hægra, og drundi og brakaði í hon- um, er hann var að stikla yfir urð- ina og mala sundur grjótið undir sér og fallbyssur og timbur og stál. En óspart létu Þjóðverjar dynja á síðum hans og nösum, hvað sem hægt var. Maskínubyssurnar létu spýjuna dynja á belgnum, ef nokk- ursstaðar kynni hola eða rifa að finnast; kastvélunum rigndi á hon um og sprungu um allan stóra búk- inn og undir kviði hans, og hvar sem hann fór, var hann í stöðugum Hjekki; en einlægt héit hann áfram, og nú stóðu eldtungprnar úr hon- um sjálfum alla vega niður í grafirn- ar og holurnar. Það sáu Bretar eih- lægt, ef að nokkuð þyntist aiökk- urinn um hann. En nú voru Þjóð- verjar orðnir á alla vegu; þeir komu nú allstaðar upp úr holunuaa og göngunum, og oft var hríði* svo hörð á hann, að liann sýndist vera í stöðugu báli. En þarna þrölti hann um virkið stóra brakandi og drynjandi, þangað til alt var loks- ins búið. Virkið var unnið. Þeir Þjóðverjar, sem lifðu, gáfust upp; þeir sáu, að þeir máttu ekki við trölli þesu. — Kyngi Bretans var drýgri en vísindi Þjóðverjans. Skotgrafir Þjóðverja. En foringjarnir sögðu honum, að þeir væru 6« feta langir og 14—15 feta breiðir. hjólunum er ekki gott að lýsa. Þeir renna á langri keðju og mörg hjól undir, og sumir segja að þeir hafi fætur líka, og þegar þeir fari yfir víðar grafir, þá lyfti þeir upp brynjunni að framan, eins og konur lyfta pilsum sínum, er þær ganga upp stiga og teygist þá fæturnir frana og krafsi í bakkann, þangað til þeir finna, að fast er undir. Það var sagt, að einn hefði strand að á milli hergarðanna og mun hann hafa oltið á liliðina ofan í gröf eina, en þyngdin svo mikii, að erfitt var að reisa ’ hanii fljótlega. Og hætta lítil eða engin, að Þýzkir hlypu með hann, þó að þeir hefðu reynt það. Canadiskir foringjar eru þegar farnir að stýra brynvörgum þessum. Við Eaucourt klaustrið (Abbeye) voru grafirnar fléttaðar eins og riði á neti og ef að munkarnir, sem í hundrað ár bygðu klaustur þetta, liefðu getað séð á jörðu niður eða svipir þeirra hefðu komið til að vitja um forna staði, þá hefðu þeir nú getað séð þar margt ske, sem þá hafði aldrei grunað í lífinu. 1 þrjá daga og nætur börðust menn þarna og gjörðu heiftugar og tryld- ar árásir hvorir á aðra. Líkin þeirra lágu allstaðar á múrsteinshrúgun- um, sem voru leifar veggjanná sem hrundu og hvelfnganna, sein voru sprengdar. Þarna köstuðu þeir þessuin kastvélum hvorir að öðrum og sprengdust þá veggirnir og svo hrundu stundum hvelfingarnar of- an á þá, einkum þegar hinar eld- gömlu og traustu steinstoðir brotn- uðu í sprengingunni. Á mánudaginn í fyrri viku, segir fréttaritari Gibbs, þegar orustan byrjaði l>arna, sáust bryntröllin tvö koma þraMBnandi upp að gröfunum sem grafnar höfðu verið utan við klaustrið. Þau blésu frá sér reykjar- strókum og stönsuðu við grafirnar. En ]>á opnuðust síður þeirra og stóðu þar út eldblossar og kúlna- straumur, en ejálf þrömmuðu tröll- in áfram og stundum ofan í grafirn- ar ®g tróíu undir fótum sér her- mennina. •ff var þá eina úrræðið t'yrir þá, að llýja sem skjótast eða gofast upp, og var það lieppilegra, því að kólnastraumurinn stóð á eftir þeiBa, «f að þeir flýðu. Forsetaefni Repúblikana í Banda- ríkjunum hefir alt til þessa verið manna fáorðastur um stefnu sína og skoðanir. En nýlega flutti hann ræðu í Louisville í Kentucky fyrir 8,000 manns, og var þá — líklega af andstæðingi einum— spurður, hvað hann myndi hafa gjört, ef ha'nn hefði verið forseti, þegar Þjóðverjar söktu Lúsitaníu. Hughes svaraði og sagði, að hann hefði slitið vináttu og viðskifti öll við Þýzka, ef að Þýzkir hefðu ekki óðara liætt við óþokkaverk þessi og hann hefði undir eins sent þelm stiöngustu mótmæli eftir fyrstu að- vörun þeirra. (Þýzkir sendu reynd- ar óljósa aðvörun til Bandaríkja, að menn yrðu að ábyrgjast sig og líf sitt, ef þeir færu með skipinu). Hann kvaðst mundu hafa undir eins gjört ráðstafanir til þess, að koma f veg fyrir þetta, svo að Banda ríkin gætu haldið virðingu heims- ins, — og þá hefði Lúsitaníu aldrei verið sökt. Dr. Eliot frá Harvard segir, að Wilson forseti liafi snúið baki við “hinni alkunnu stefnu Rómaborgar og Breta, að vernda og hefna borg- ara ríkjanna með vopnum, hvar sem þeir eru staddir í heimi og tekið upp nýja gagnstæða stefnu. Um þetta er enginn efi, og hin eina spurning er nú sú (ef nokkur er), hvort nin nýja stefna sé eins holl og hin, þegar Roosevelt heimtaði af Morocco mönnum Perdiccaris lif- andi aftur eða Raisuli dauðan. — Raisuli var ræningja höfðingi, sem hafði tekið fastan Perdiccaris; en han var borgari Bandaríkjanna. Þegar gufuskipið Bovic var á leið yfir Atlantshaf, þá sá það neð- ansjávarbát einn elta hið norska skip Hellig Olrf. ársloka 1917. Það, sem sérstaklega | einkennir þessa bók, er að liún tek-! ur tillit til ástandsins í nálægum i löndum samtímis, og er það mjög nauösynlegt til skýringar á mörg-1 um fyrirbrigðum í sögu Islands, sem annars væru lítt skiljanleg. Fi ásögn- in er skýr og gagnorð og bókin öll iiæg aflestrar og alþýðlega samin; kaflarnir eru mátulega langir, svo enginn þarf að þreytast við lestur- inn. Ef höf. auðnast að fullgjöra þessa bók og hin seinni bindi verða jafn góð og þetta hið fyrsta, þá hafa fslendingar fengið injög handhæga bók til yfirlits og fróðleiks um sögu landsins. Eins og fyr gátum vér og allir vita, hefir á seinni árum margt ver- ið ritað um sögu íslands auk kenslubóka. Auk Boga Th. Melsteð liefir Jón Jónsson dósent unnið mest að útbreiðsiu þekkingarinnar f því efni og hafa hin mörgu rit hans náð mikilli alþýðuhylli. Það sem nú vantar eru sérfræðilegar rannsóknir í ýmsum greinum, og mætti að ó- gekju nú um stund verða nokkuð hlé á kenslubókum og yfirlitsbók- um. Vms tfmabil f sögu seinni alda hafa lítt verið rannsökuð, og menn- ingarsagu fslands má heita órituð enn; saga kaþólska timabilsins, einkum á 15. og 16. öld, ér enn ó- plægður akur, búnaðarsaga, verzl- unarsaga og öll atvinnusaga lands- ins er í molum enn. Meðan sérfræð- ingar ekki hafa rannsakað hin ein- stöku atriði nákvæmlega, er hætt við að sumar frásagnir og staðhæf- ingar yfirlitsbókanna hangi f iausu lofti. Til þess að framkvæma slfkar sögurannsóknir, svo f góðu lagi sé, þarf mikinn tíuia og nikla elju ®g dugnað allmargra fræðimanna. -(Lögrétta). Þ. Th. Nú fyrir skemstu var eg að lesa Saskatchewan fylkisreikningana, og fann þar ýmislegt, sem eg ekki skil og það með öðru góðgæti, að W. H. Paulson, okkar háttvirti þingmað ur, hefði séð sér fært að borga $707.25 á braut, sem ekki cr til í mælingabókum þessa fylkis; nefni- lega$707.25 borgaðir suður af Sec. 9— 4 Township 31 Range 11 W. Vildi eg mega spyrja þingmann okkar, W. H. Paulson: Hvernig stendur á þvf að þessir peningar voru borgaðir? Og fyrir hvað? Ofanskrifaða grein sendi eg Lög- bergi nú fyrir skemstu (og þó mein- lausari); en ritstjórinn sá sér ekki fært, að taka liana í blaðið, vildi ekki gjöra það að blaðamáli að svo stöddu Eg er nú búinn að kaupa og borga Lögberg nú í 29 ár, eða síðan það fyrst kom út, og er þetta víst jafnréttið doktorsins, að gefa öllum tækifæri að láta skoðanir sínar í ljósi! En lög fyrir Sigurð að fara eru alls ekki lög fyrir aðra. eftir Þinn einl. E. E. Vatnsdal. Fyrirspurn til þingmanns. M. J. Skaptason ritstj. Hkr Kæri vinur luinn! Þótt eg ekki sé kaupandi Heims- kriglu vildi eg biðja þig að gjöra svo vel og taka eftirfylgjandi grein í blað þitt Aths.—Vér höfum ekki viljað neita gömlum kunningja, að taka þessa grein í blaðið, þó að vér álítum, > að þetta hljóti að vera einhver mis- skilningur. Vér höfum þekt þing- manninn, Mr. W. H Paulson um margra ára tíina, og myndum verða manna seinastir að drótta slíku að honum . En misskilningurinn þarf að skýrast, — það er æfinlega nauð- synlegt fyrir báða málsparta. Og vilji Mr. Paulson svara, Lökum vér fúslega svar hans. Ritstj. Merkilegur spádómur Þjóöversks Sósíalista. Eftirfylgjandi spádómur er útdrátt- ur úr ræðu Sósíalista eins í Stutt- gart á Þýzkalandi. Hann heitir Vic- tor E. Kroemer og flutti ræðu þessa í ágústmánuði 1907 f Stuttgart á al- þjóðafundi Sósíalista. Ræðan eða kaflar úr henni voru prentaðir upp aftur í blaðinu Christian Heraid í Bandaríkjunum, og var þar spá- dómur sá, sem nú skal greina: “Eftir voðalegt stríð verður Þýzka land undir og bíður ósigur á öllum köntum iandsins. Verður þá stjórn- arbylting á Þýzkalandi og myndast þjóðveldi með Þjóðverjum og Aust- urríkismönnum. — Hinn slafneski hluti Austurríkis gengur til Rúss- lands og myndast þá stórkostlegt slafaveldi eða ríkjasamband. Einnig mynda Evrópuþjóðirnar samband sín á milli. England fær til umráða j allar nýlendur Þjóðverja, og floti Breta ræður lögum og lofum á ölluin höfum heimsins, og engar aðrar þjóðir þurfa til flota að kosta tá það ekki. Ástralfa græðir meiru en nokkur önnur þjóð við byltingar þessar, því að fólkið streymir í þungum straumi inn í landið og fyrir Panamaskurðinn flyzt mið- punktur og megin verzlunarinnar frá Atlantshafinu tii Kyrrahafsins. Canada blæs upp og tekur feyki- legum framförum, einkurn Norð- vesturlandið og svo vesturríkin f Bandaríkjunum og Ástralía. Og höfuðborgir fylicjanna og ríkjanna verða miðpunktur allskonar iðnað- ar í stærri stýl en menn áður hafa þekt eða haft hugmynd um”.---- — Þetta er spádómur, og verða menn að játa, að séð hefir maður sá jafnlangt nefi sínu og nokkuð bet- ur. Hvort það kann alt að rætast, viljum vér ckkert um segja; — en nærri hefði mönnum þótt hann geta ]>ó að liann hefði spáð 1914 og 1915, og er þetta ekki ósvipað því, sem Njáll gamli mundi hafa hugsað. Canadamaður einn, Col. Carrick, er nýkominn heim til Port Aithur og 'hafði farið um allan hergarðinn Breta og kunni hann frá mörgu að oegfja. Sagði hann að milíónir Breta væru þarna á vígvöllunu*, og sprengikúlum og stórskotu* öðr- um væri hlaðið upp sem eldiviðar- hlöðum og væru hlaðar þesair all- staðar um landið, þegar menn færu að nálgast hergarðinn. Þegar hann koni á vígvellina við Somme, þar sem Frakkar og Bretar gjörðu á- hlaupið 1. júlí, sem þeir ena haldn áfram, þá sá hann stærsta hverinn eða holuna eftir sprengingar, sem hann hafði séð. Þeir höfðu verið að grafa göng neðanjarðar, bæðl Þjóð- verjar og Bretar og settu í dynamit og “Trinitrotoluoe” og settu báðir feiknin öll í af efnum þossum; en Canada eitt af stórveldum heimsins Svo segir Curzon jarl í ræðu til hins nýja landsstjóra Canada. llertogamuM af Devonsliire var haldin veizla á Bnglandi af háskóla- bræðrum hans (Etonians) nýlega, •g var Curzon jarl þar viðstaddur og mintist í ræðu sinni á Canada og sagði meðal annars: að ef nokkur af nýlendum Breta hefði áunnið sér rétt til þess, að teljast með stórveld- um heimsins, þá væri það Canada; af að nokkur hluti Bretaveldis ætti fyrir höndum skínandi framtíð með takmarkalausuM þroska og fram Bretar urðu eitthvað varir við gröftj förum á komaudi tímum, þá yæri Ný Bók. Bogi Th. Melsteð; Hand- bók í fslendingasögu. Gef- in út af hinu íslenzka fræðafélagi: 1. bindi Kaup mannahöfn 1916 Það er ekki langt síðan, að sögu- þjóðin var sögulaus, átti ekki 1 el£u sinni neinn almennan leiðarvísi eða kenslubók í sögu landsins. Þorkell Bjarnason prestur á Reynivöllum reyndi að bæta úr þessu og gaf út Ágrip af sögu íslands 1880. En á 20. öld hefir mikið breyzt til batnaðar: Bogi Th. Melsteð sagnfræðingur reið á vaðið og gaf út stutta kenslubók í íslendinga sögu handa byrjendum 1904, sem hefir verið prentuð í þrem- ur útgáfum, síðast 1914; jafnframt gaf hann út Þætti úr íslendinga sögu, 3 hefti, 1900, 1901 og 1909 og Sögukver handa börnum 1910; svo hafa aðrir líka látið prenta kenslu- bækur í sömu grein, svo nú er eng- inn hörgull á leiðbeiningum fyrir byrjendur. Á þessari öld hafa einn- ig mörg nákvæm rit um sögu lands- ins komið fram á sjónarsviðið; — fyrst og fremst hin stóra íslendinga saga eftir Boga Th. Melsteð, sein byrjaði að konaa út 1903; af henni eru komin tvö þykk bindi og væri óskandi,að höfundinuiu auðnaðist, að halda henni áfram sem lengst.— Það er hin mesta nauðsyn, að ítar- leg saga sé til, sem með grandsæi at- hugar ait hið helzta, sem við liefir borið, *g skýrir frá þeirri niður stöðu sem sagnaritarar útlendir og innlendir hafa komist að í hinu ein- staka; það er örðugt og tafsamt verk, að rita slíka bók, og hún getur ekki heldur eftir cðli sínu komið fram í fullkomlega alþýðlegum bún- ingi; hún er ætluð þeim, sem hafa tíma til og áhuga á, að grenslast nánar eftir hinu einstaka. Þá er nauðsyn á, að jafnframt sé til á ís- lenzku handhæg yfirlitsbók, sem allir eiga hægt með að skilja og lesa, þeir sem vilja fá viðtækari fræðslu uim sögu landsins án mikill- ar fyrirhafnar, og án þess beiniínis að þurfa að grandskoða hvern at- burð og hvern mann. Nú er fræða- félagið farið að gefa út slíka yfirlits- bók eftir Boga Th. Melsteð; hún heitir: “Handbók í Islendinga sögu” og á að vera í 6 bindum, fyrsta bindið (YIII. og 223 bls.) er nú fullprentað; það nær yfir land- nám og söguöld (874—1030) og kost- ar að eins 2 kr. fyrir áskrifendur til fKAUPIÐ Heimskringlu Nýtt Kostaboð Nýir kaupendur að blaðinu, sem senda oss fyrirfram eins árs andvirði blaðsins, oss að kostnaðarlausu, mega velja um þRJÁR af af eftirfylgjandi sögum í kaupbætir : “Sylvía” “Hin leyndardómsfullu skjöl’ “Dolores” « I e I / ** Jon og Lara ‘ ‘Ættareinkennið” “Bróðurdóttir amtmannsins’’ «1 / ** Lara ‘Ljósvörðurinn ’ ‘Hver var hún?” ‘Forlagaleikurinn’ ‘Kynjagull’’ BORGIÐ Heimskringlu Sérstakt Kostaboð Hver áskrifandi blaðsins er sendir oss borgun upp í skuld sína má velja um EINA SÖGUBÓK í kaup- bætir fyrir hverja $2.00 er hann sendir, TVÆR SÖGUBÆKUR fyrir hverja $4.00, þRJÁR SÖGU- BÆKUR fyrir hverja $6.00, og svo framvegis. Allar borganir sendist oss affallalaust. Notið tædifœrið. Eignist sögurnar ókeypis

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.