Heimskringla - 26.10.1916, Síða 6

Heimskringla - 26.10.1916, Síða 6
BLS. 6. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 26. OKTÓBER 1916. Spellvirkjarnir eða Námaþjófarnir. SAGA EFTIR REX E. BEACH. ílytja sig til St. Michael, og tæki ekkert mál fyrir, unz hann kæmi aftur. ÞaS yrSi eftir mánaSartíma. McNamara tók hvern verkfæran mann í þjón- U9tu sína og reif og tætti námulöndin sundur. Á hverjum degi streymdi gulliS inn í bankann, — en námaeigendurnir voru hraktir burt meS harSri hendi, er þeir vildu komast eftir því, hve mikiS gull væri tekiS úr námum þeirra- McNamara hafSi veriS fljót- ur aS framkvæma fyrirætlanir sínar, og tveim vik- um eftir aS hann steig á land, hafSi hann komiS því fram, er hann sagSi Struve mikilmannlega, aS hann ætlaSi sér. Hann hafSi handfest allar námulóSir í héraSinu, hrakiS eigendur af þeim, klaganir þeirra ekki teknar til greina og dómarinn farinn burt um 30 daga skeiS. Hann var nú einvaldur. Hann fyrir- leit þá ræfla, er hann hafSi hrakiS af eignunum, einkum Svíana hæglátu. Og ef einhver dirfSist aS veita viSnám nokkurt, treysti hann því, aS ráSa- gjörS sín væri svo trygg og vel um búin, aS ekkert væri aS óttast. Þeir félagar sáu ljóslega, aS þeir voru komnir í fullar kröggur og félausir til aS halda striSinu fram. ÞaS var særandi fyrir þá, aS sjá sig daglega rænda stórfé. Ennþá meira særandi, aS sjá nú eftir á, hve hroSalega McNamara hafSi gabbaS þá og leitt þá í gönur; en þaS sem yfir tók var þó, er hann sprengdi upp peningaskápinn og stal peningum þeim, er þeir höfSu komiS meS, og hæddi þá svo í kaupbætir, er þeir stóSu uppi allslausir. “ViS verSum aS fá peninga fljótt”, segSi Glen ister. HeldurSu aS viS getum nokkursstaSar feng- iS lán?” “FengiS lán?” hristi Dextry fram úr sér. "Menn lána ekki peninga í Alaska”. Þeir sátu um hríS steinþegjandi. “Eg mætti manni í morgun, er vinnur viS Midas- námuna", sagSi Dextry; “hann kom hingaS til þess aS kaupa sér skó. Hann sagSi, aS stýflurnar væru fullar af gulli, svo þaS yrSi aS hreinsa úr þeim um miSnætti við varSaskiftin, annars fyltust þær upp” “AS hugsa sér slíkt!” tautaSi Glenister- “Ef viS l.cfSum aS eins lítinn hluta þess, gætum viS sent V'heaton af staS .........”. Alt í einu þagnaSi hann og varS hugsi. Fyrst virtist sem hann ætlaSi aS segja eitthvaS, en hætti viS þaS. Dextry sá þegar, aS honum var mikiS hug. Hann mæiti lágt og stillilega: “ÞaS verSa tuttugu þúsund dalir í stýflunni í tiótt!” Glenister horfSi hvast á hann og mælti: “ÞaS er okkar eign. ÞaS væri enginn glæpur aS taka þaS HvaS álítur þú?” Dextry hvæsti: “Glæpur! Nei, réttlæti! En hvaS er um glæpi aS tala gegn öSru eins athæfi og hér er um hönd haft? HvaS gjöra þeir ekki? Um miSnætti þessa nótt stelur McNamara tuttugu þús und dölum af okkar fé .......”. “Já, en hvernig fer, ef þeir ná okkur?” spurS ungi maSurinn hljóSlega. Þeir láta okkur ekki sleppa meS lífi. ÞaS yrSi ljómandi ástæSa fyrir Mc Namara, til þess aS láta skjóta okkur eins og hunda og losna þannig viS okkur. Kæmi mál þaS fyrir þenna dómara, dæmdi hann okkur tuttugu ár Sitka”. Sjálfsagt. En þetta er eina tækifæriS, sem viS höfum! Eg vil heldur vera drepinn á Sitka í harS gjörSum bardaga, en sitja hér og naga á sér negl urnar- Eg gjörist nú gamall og hamingjan brosir varla oftar viS mér. Ef þeir ná okkur, --- nú, jæja þaS verSur aS ráSast sem vill. Lifandi skulu þeir ekki taka mig, — því lofa eg, — og hefnd nokkurri skal eg fyrst koma frama fram. Þegar öllu e botninn hvolft er þetta þaS eina, sem menn hafa UPP ur lifinu í þessum táradal, — aS geta hefnt sín. Hér verSur hreinlegur bardagi undir beru lofti, stjörnu-skrýddu, meS hreinan, mjúkan mosa til aS leggjast á, og engar lögbækur eSa lagaflækj- ur í margra mílna fjarlægS. Spilin eru stokkuS og spiliS byrjar. ViS annaShvort vinnum 'eSa töpum. Þetta er alt ákveSiS fyrin þúsundum ára. Áfram drengur! Ertu smeykur?” “Er eg smeykur?” Nasaholur Glenister> þönd- ust út og röddin hækkaSi. “Er eg smeykur? Nei eg er meS þér, þar til viS höfum náS fénu, og GuS hjáipi þeim manni, er reynir aS hindra okkur í nótt!” "ViS þurfum þriSja mann til aSstoSar”, sagSi Dextry. “Hvern getum viS fengiS?” 1 þessum svip opnuSust dyrnar án þess aS hurS væri knúS, — því þaS var ekki siSur kunningja þar, aS knýja hurSir, þótt þeir heimsæktu hver annan, — og tötralegi, turn-myndaSi skrokkurinn hans BrauSsnuSa-Simba kom í ljós. Dextry þaut á hann sem soltinn úlfur á bráS. ser; en morguns-áriS kom snemma, og því notuSu menn ekki kyndla- Fjórum mínútum fyrir miSnætti lét nætur- verkstjórinn hurSirnar falla aS nokkru í stýflunum, og verkamenn héldu til tjalda sinna. Þess hefir áS- ur veriS getiS, aS verkamannatjöldin í Midas voru spottakorn frá læknum og náman aS nokkru hulin af háum bakka. ÞaS er siSur aS setja vörS viS námurnar bæSi um miSdegi og um miSnæturskeiS, svo engu sé spilt. NæturverSinum hafSi veriS bent á ábyrgS þá, sem á honum hvíldi, þar sem slíkur auSur væri gæslu hans. Hann var því stöSugt á gægjum VlaSur, teymandi áburSarhest, kom út úr myrkr- inu, og tók vörSurinn þegar eftir honum. Vegur- inn lá rétt hjá námunum. Samt gaf ferSamaSur þeim engan gaum. Og vörSurinn þóttist sjá þreytu- svip á andliti mannsins. “Einhver langferSamaSur”, hugsaSi vörSurinn. FerSamaSur nam staSar, kveikti á eldspítu og um leiS og hann ætlaSi aS kveikja í pípunni, sá vörSurinn hrafnsvarta gljáann á svertin'gja-andlit- inu hans. ÞaS dó á eldspítunni og svertinginn bölv- aSi duglega um leiS og hann reyndi aS kveikja annari. “Gott kveld, herra! Viltu gefa mér eina eld spítu?" Hann talaSi til varSmannsins, er stóS uppi á þakkanum; og án þess aS bíSa eftir svari, tók hann aS klifra upp bakkann. Enginn maSur, er sjálfur reykir þar, neitar um sldspítu, hver sem í hlut á, og um leiS og sverting inn kom upp á bakkann, rétti vörSurinn aS honum eldspítu. Án minstu umsvifa hljóp svertinginn aS verSinum og sló hann heljarhögg í andlitiS- VörS urinn féll sem dauSur niSur. Svertinginn dró hann úr vegi niSur fyrir bakkann; þar batt hann skyndi lega hendur hans og fætur hans, setti kefli í munn honum, — alt á svipstundu. I þessu komu tveir menn aSrir í Ijós. Þeir voru n'Sandi og teymdu hnakkhest og nokkra áburSar hesta. Er þeir komu aS námunni, stigu þeir af hest um sínum. Nú hófst undarleg athöfn. Einn maSur kleif upp á flóSgáttar-stýfluna og opnaSi hana me járnkarli. ÞaS gjörSist á fáum sekúndum. Þá greip hann skóflu og mokaSi því, er í kössunum var, strigapoka, er hinir héldu í sundur. Þeir tóku aS eins úr fjdrum kössum. SíSan bundu þeir pokana saman og lögSu þá á áburSarhrossin. Alt þetta gjörSist í flughasti og ekkert orS talaS. Eftir hraS virkni þeirra aS dæma, hlutu menn þessir aS vera afbragSs námamenn. Frá tjöldunum heyrSist til nætur-verkamann anna, er sátu þar aS máltíS, og skrölt í diskum og knífum; en ljósin sendu bjarma mikinn gegnum veggi strigatjaldanna. Verkstjórinn kom út tjaldinu- Hann nam staSar til þess aS venja augun viS myrkriS. SíSan tók hann aS skygnast eftir námunni. Svo gekk hann inn aftur. Mennirnir stýflunni unnu af kappi; bakkinn huldi þá fyrir þeim, er í tjaldinu voru.---------- ÞaS var um miSnætti og stjarna-mergSin tindr- aSi yfir dalnum; en fjarst í suSri sást bjarmi, sem af huldum eldi, er brynni undir katli gull-guSsins. Þótt nótt væri tekin aS lengjast, þurftu menn þó ekki enn aS nota Ijós viS vörSinn. ÞaS voru hér um bil tvær stundir, er ilt var aS sjá glögt út frá / McNamara hafSi lýst auSafefum námanna -svo glæsilega fyrir Helenu Chester, aS hún þráSi mjög aS sjá, er gulliS væri tekiS úr þeim. Þau höfSu því riSiS út þangaS og ætluSu aS verSa þar viS kveldverS. Hún vissi, aS hann hafSi ráSstafaS því viS konu verkstjórans, aS öll þægindi yrSu þar á reiSum höndum fyrir hana. Þegar hún kom í nánd viS Midas-námuna, tók hún aS spyrja McNamara, hvernig á því stæSi, aS vinir hennar voru hraktir af eign þeirra, og hafS hann svaraS henni, aS því, er henni virtist, sam kvæmt sannleikanum. Hann sagSi, aS landaþræta stæSi yfir — ann ar maSur þóttist eiga þaS —, og meSan máliS stæSi yfir, væri hann settur af réttvísinni til þess, aS annast verkiS og sjá um, aS hvorugur máls- parta yrSi fyrir órétti. Hann virtist tala af hinni mestu einlægni, svo aS hún var glöS yfir því, aS hafa fengiS ljósa skýringu á málinu. Hún hafSi komiS meS þeim ásetningi, aS vera þar um nóttina og sjá morgun-vinnuna. Tækifær- iS fyrir umboSsmanninn, aS komast inn undir hjá henni, var sérlega gott. Hann sýndi henni um alt, alla vinnu-aSferS, og skýTSi fyrir henni margt, er henni var ókunnugt um. Hann var ekki aS eins maSur, er gekk í augu kvenna, heldur sá hún og, aS hvar sem hann kom, sýndu menn honum mestu lotning, og ekkert hefir meiri áhrif á konu, en aS sjá menn gædda slíku valdi. Um kveldiS var hann hjá henni; talaSi mjög um fyrri æfi sína, og átti saga hans vel viS íbúSina þeirra þá: tjaldveggina, er settir voru dýraskinnum á ýmsum stöSum- Alt var fremur útilegumannalegt. Hann var skarpur í athugunum og hygginn kvenveiSamaSur. Honum hafSi tekist, aS flækja hana svo í orSaneti, aS hún var nær þvi andlega máttlaus, og vissi vart, hvaS segja eSa gjöra skyldi. Um miSnætti fór hann í tjald sitt. Hún vissi, hver endir hlyti hér á aS verSa, en vissi þó ekki, hverju hún skyldi svara, er spurningin kæmi, er lá bak viS alt þetta. Stund- um fann hún meS ánægju, hveft undra-aSdráttar- fl maSur þessi hafSi á hana; en samt gat hún ekki treyst honum til fulls. Aftur datt henni Glen- ister í hug, hinn ákafi og ólmi. Hún bar þessa tvo menn saman, er aS sumu voru svo líkir, en aS öSru eyti svo gagn-ólíkir. Þá er hún heyrSi aS nætur-vinnumennirnir u farnir aS borSa, kastaSi hún silkisjali á höf- uS sér og gekk út í nætursvalann. Hún gekk niSur aS læknum. “Nokkrir andardrættir af hreinu lofti og svo í rúmiS", sagSi hún viS sjálfa sig. Hún sá stóran mann og gekk til hans. Hann virtist gefa nákvæmar gætur aS henni, næstum því eins og íann væri hræddur viS hana. ÞaS kom vafalaust af því, aS konur voru fáséSar þar úti, og, ef til vill, af því, hve framorSiS var orSiS. “Burt meS tízku- tepur! Þetta er land frelsisins- Hún vildi tala viS manninn”, svo hugsaSi hún. MaSurinn lét höttinn síga og gekk burt, er hún kom. Hún hafSi rétt áS- ur veriS aS hugsa um Glenister, og nú tók hún eft- ir því, aS þessi maSur hafSi sömu breiSu herSarn- ar, og bar höfuSiS álíka hátt. En alt í einu sá hún sér til skelfingar, aS þetta var svertingi. Hann hafSi byssu í hendi og gætti Helenar vandlega, en eins og meS efablendni. Til þess aS rjúfa þögnina, spurSi hún hann ein- hvers. Þá er hann heyrSi rödd hennar, hrökk hann viS, gekk aS henni og mælti: “HvaS er þetta?” Svo snögg-þagnaSi hann og stamaSi út úr sér í breyttri og óeSlilegri rödd: "Ja-á, ungfrú! Eg er varSmaSurinn”. Hún sá tvo aSra svertingja, er voru aS vinna fyrir neSan. Hún varS hálf-hissa, einkum á því, aS þeir unnu af óvanalegu kappi, þjótandi til og frá. Hún sá hesta, er stóSu á brautinni, og hana grunaSi, aS eitthvaS nýstárlegt væri á seiSi. Hún sneri sér aS manninum og opnaSi munninn til þess aS tala; en í því heyrSi hún í grasinu fyrir neSan einhverja hreyfing eSa hljóS. ÞaS var þung stuna. Aftur heyrSist stuna — frá mannsbrjósti. — Eitt- hvaS óvanalegt var á ferSum. Hún hafSi heyrt getiS um námu-ræningja, er oft gjörSust djarftæk- ir eftir gula málminum, — og þó gat þaS varla veriS- HundruS manna voru rétt hjá. Hún heyrSi hlátra þeirra. Rétt hjá voru önnur tjöld. Ef hún gæfi hljóS frá sér, yrSi alt í uppnámi. Og vitleysa; hér voru engir ræningjar, — og nú stundi maSur- inn í þriSja sinni. y “HvaS er þetta?” spurSi hún. Svertinginn miSaSi byssunni á hjartastaS henn- ar, án þess aS svara. “HrærSu þig ekki!” mælti hann loks. “ViS er- um óSir af örvæntingu og þolum engan tálma “Ó, þiS eruS aS stela gulli - . Hún var afar-hrædd, en stóS samt í sömu spor- um. VörSurinn skifti athygli sinni milli hennar og tjaldanna fyrir ofan. *Loks gáfu félagar hans hon- um merki um, aS þeir væru tilbúnir. Pokarnir voru komnir á áburSarhestana. VörSurinn tók þá til orSa: > “Eg veit ekki, hvaS eg á aS gjöra viS ySur- Eg býst viS, aS eg verSi aS binda ySur”. “HvaS þá?” spurSi hún. “Eg verS aS binda ySur og kefla, svo þér get iS ekki kallaS menn hingaS”. “Ó, eruS þér svo djarfur?” mælti hún þrungin af bræSi. “Eg skal standa hér grafkyr og ekki láta til mín heyra unz þiS eruS farnir. Eg lofa því!” Hún leit til hans bænaraugum, en hann leit undan, svo hún sá aS eins utan á andlit hans. “Látum þaS þá vera svo. En svíkiS mig ekki! Eg ætla aS fela mig í runninum þarna og miSa byssunni á ySur, unz hinir eru farnir”. Hann hljóp niSur bakkann og á bak, og þeir héldu þrír af staS eins hratt og hestarnir komust og hurfu brátt. Hún heyrSi aS eins svipuhöggin. Þeir voru löngu horfnir áSur en hún hreyfSi sig, þótt hún vissi, aS enginn hafSi dvaliS eftir. Hún horfSi undrandi út í bláinn, því um leiS og þeir fóru hafSi hún heyrt part af setning, er einn sagSi, en í þeim parti kom fyrir orSiS: ‘Helen’. Og einmitt af því gjörSi hún ekki aSvart strax. — Hún tók aS tengja saman ýmsa parta af því, er fyr- ir hafSi komiS í þessu æfintýri. Hún hugsaSi um limalag mannsins, er tók hana sem fanga. HræSsl- an hvarf meS öllu, en áhugi mikill kom í staSinn. — “Nei, nei — þaS er ómögulegt, og þó held eg aS þaS hafi veriS hann! Ó, skyldi þaS geta veriS? LimaburSurinn svo fallegur”. Hún opnaSi munn- inn til þess aS kalla, en hætti viS þaS. Hún hélt samt til tjaldanna, en gjörSi þó ekki aSvart aS sinni. Hana langaSi til þess. Hví skyldi svona djörfum ræningjum hlíft, er buSu birginn lögboS um móSurbróSur kennar og herra McNamara? — Þetta voru reglulegir þjófar, glæpamenn, lögbrjót- ar, er verSskulduSu hegning. En svo mundi hún eftir niSdimri nótt, er hún sjálf titraSi af dauSans angist, en tveir menn skýldu henni meS eigin lík ömum sínum fyrir kúlnaregninu. Hún hélt inn í tjaldiS. Hver maSur reis á fæt- ur hart og títt, er þeir sáu náföla andlitiS hennar; augun leiftrandi, háriS flaksandir “Stýflu-ræningjar!” hrópaSi hún. “Fljótt! VörSurinn tekinn fastur og meiddur!” Mennirnir ráku upp öskur, svo aS drundi í næt- urloftinu, sumir lítt klæddir. “Hvar? Hverjir gjörSu þaS? Hvert fóru þeir?” McNamara kom þegar út, reiSilegur og bjóS- andi. Hann virtist þegar skilja, hvernig á öllu stæSi, án þess aS láta Helenu skýra nokkuS fyrir sér. “KomiS, drengir! ViS skulum handsama þræl- ana! TakiS út hestana! Fljótt nú! Han nvar þegar kominn á hest. Hinir söfnuS- ust utan u mhann- Hann benti meS langa hand- leggnum upp til fjallanna. “SkiftiS ykkur í flokka; fimm í hverjum og þekiS hólana. Hlaupi einhver til málþráSarstöSvanna og kalli Voorhees hingaS og herflokk!” Þá er þeir ætluSu aS ríSa af staS, kallaSi Hel- en: “StöSviS þiS! Þeir fóru niSur eftir vegin- um, — þrír svertingjar”. Hún benti út eftir dalnum, út í myrkva sjón- deildarhringinn, og þangaS héldu leitarmenn. 51 X. KAPITULI. Vitsmunir æfintýra-konu. Svertingjarnir þrír héldu u p p meS læknum, fram hjá tjöldum mörgum, alt þar til aS lækurinn kvíslaSist. Þar sneru þeir til hægri handar og ráku hestana eins og þeir komust. Þeim hafSi tekist aS komast á sjaldfarinn veg, svo þeir slyppu hjá eftir- reiSinni. ÁSur en þeir skildu viS dalinn, stöSvuSu þeir hestana sprengmóSu, fóru aS tjörn nokkurri og þvoSu svertuna úr andlitunum eins vel og unt var. Þeir lögSu hlustirnar viS hverju hljóSi, er kynni aS koma frá eftirreiS. En er ekkert þvílíkt heyrSist, tóku þeir aS verSa ugglausir og tala sam- MeS morgunsárinu fóru þeir yfir hálendiS mosavaxna og námu svo aftur staSar; tóku söSIa af hestum sínum og földu þá milli kletta tveggja. BrauSsnúSa-Simbi skildi þar viS þá og reiS í suSurátt niSur meS Þurralæk til borgarinnar- Hin- ir jöfnuSu klyfjarnar niSur á alla hestana, og léttu þannig á hálf-uppgefnu áburSarhestunum og héldu til austurs meS hina fimm hesta. “Eg held viS ætlum aS komast í kröggur meS þetta alt”, sagSi Dextry og leit eftir veginum. — ‘Fari svo, þá ætla eg aS halda áfram aS vera svert- íngi. Ilmurinn af andliti mínu er eins sætur og af uppstroknum presti. Eg hugsa, aS viS fáum hel- vítis-miklar stefnur og lagaskvaldur á morgun”. “HvaS skyldi Helen hafa veriS aS gjöra þar?” Þetta var svar Glenisters og heldur út í hött. Hug- ur hans var meira bundinn viS hana, er hún stóS fyrir byssu hans, en alt annaS í þessu æfintýri. "Ef hún skyldi nú komast aS, hver þessi svarti mann- hundur var”. Sú hugsun kvaldi hann. “HeyrSu, Dex! Eg ætla aS eiga þá stúlku!” “Eg veit ekkert um þaS", svaraSi Dextry. "En þér er þá betra, aS líta eftir McNamara’ . “Hví þaS? HvaS áttu viS?” “Haltu áfram! StöSvaSu ekki hestana! Eg er ekki steinblindur. Get lagt saman tvo og tvo”. “Þú leggur aldrei þ a u t v ö saman! HvaS gengur Sa þér? Veiztu ekki, aS maSurinn er fúl- menni? Hann skal aldrei fá hana! Hún mun kom- ast aS, hver maSur hann er. Eg elska hana svo heitt, aS — eg get ekki lýst því- Ó, þú skilur þaS ekki”. “Um-m. Eg býst ekki viS því”, nöldraSi Dex- try. En undarlegur glampi kom í augu honum; er líklega heyrSi til liSinnar tíSar. “Hann getur vel veriS endemis-maSur”, mælti Dextry skömmu síSar. “Eg skal ganga inn á þaS. En hann er fríSur sýnum, mannskrattinn, og fram- koman er snyrtileg. Hann er þar aS auki hugdjarf- ur maSur. Þessir eiginleikar sigra hverja drotning, — rauSa, gula eSa hvíta”. , “Gjöri hann þaS, ef hann þorir!” mælti Glen- ister. AndlitiS hans varS nokkuS hörkulegt. I dögun komu þeir niSur í Nome-ár dalinn. Þar höfSu þeir gott fýlgsni til þess aS þvo sandinn úr pokunum, er þeir unnu^aS eins hart og unt var, því næg hætta var á, aS þeir fyndust. GulliS var ákaf- lega mikiS og sumt í stórum hnöllungum- Skömmu síSar riSu þeir félagar til borgarinn, — en sinn í hvoru lagi. Þar gaus yfir þá óskapleg- ur orSastraumur um hiS skelfilega stýflu-rán, er framiS hafSi veriS um nóttina. Úti fyrir lá ‘Roan- oke’, og gaus mórauSi kolareykurinn upp um reyk- háfinn. Bátur var í síSasta sinni á leiSinni í land frá skipinu. Glenister knúSi þreytta hestinn sinn niSur til strandar og baS um flutning út í skipiS. Ómögulegt! Of seint aS komast út, síSasti bátur á leiS í land”, var honum svaraS. "Þú verS- ur aS bíSa eftir flotanum — bara ein vika — og nú blæs hún”. Glenister beit á jaxlinn. “Fljótt! KomiS þiS , piltar!” hrópaSi hann. “Eg vil fá léttasta bátinn og bezt ræSarann úr hópi ykkar. Kem eftir 5 mínútur. ÞaS koma hundraS dalir í vasa ykkar, ef viS náum skipinu”. Hann reiS eins og hann komst upp strætiS. Wheaton hraut mjög ánægjulega, er hann var þrii- inn á loft fram úr rúminu, hristur og skekinn, unz han var glaSvaknaSur og drifinn í nokkur nauS- £,ynlegustu klæSi. MeS þessu fylgdu ákveSnar sxip- anir. Sá, er þetta framkvæmdi, var Glenister. Lög- maSurinn fékk hvorki tíma til aS mögla eSa spyrja, því Glenister þreif töskuna hans, og stakk niSur í hana skjalabunka, er lá á borSinu. “Flýttu þér, maSur!” hrópaSi hann. LögmaS- urinn hringsnérist innan um skrifstofuna eins og hræddur héri, leitandi aS hinu og þessu. “Ham- ingjan góSa! Ertu dauSur? VaknaSur! SkipiS er aS fara!” Glenister dró hann svefnþrunginn niSur

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.