Heimskringla - 26.10.1916, Side 8

Heimskringla - 26.10.1916, Side 8
BLS. 8. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. OKTÓBER 1916. Tvö Holstein naut (PURE-BRED) Til sölu fyrir peninga eða í skift- um fyrir gripi. BEN. RAFNKELSSON, Clarkleigh, Man. Fréttir úr Bænum. Heil á húfi í Lundúnaborg. Frá Lundúnum fengum vér raf- skeyti, dagsett hinn 22. okt., að Mrs. Guðrún Skaptason, kona Caj)tain- Paymaster Josephs B. Skaptasonar í 108. hersveitinni, vœri þar heil á húfi (“Safe and happy”). Skeytið kom til borgarinnar snemma á mán- udaginn. — Pað gladdi alla vini og kunningja þeirra hjónanna, sem vissu að Mrs. Skaptason hafði farið jueð skipinu “Alaunia”, er sökk eft- ir að bað fór frá Falmouth á Eng- landi. Fólk er beðið að hafa í huga barnasamkomu l>á, sem getið var um í síðasta blaði og haldin verður undir umsjón únítara sunnudaga- skóians mánudagskveldið í næstu viku, bann 30. þ.m. Aitur arður sam- komunnar gengur til hjálparsjóðs umkomulausra og allslausra barna i Belgíu og Armeníu, til sjóðsins, er Kyrkjusamband Ameríku (The Fed- erated Churches of America) er að safna Fyrirtækið barf engra með mæla með hjá rétthugsandi fólki. Það er hið nauðsynlegasta, sem hugsast getur. Aðgöngumiðar eru nú til sölu víðsvegar og kosta 15c. Samkoman verður haldin á mánu- dagskveldið l>ann 30. b- m. í sam komusal Únítara safnaðarins, og byrjar kl. 8. Mr. Árni Eggertsson fékk telegram írá íslandi um bað , að Gullfoss hefði komið heilu og höldnu til Is- lands og að Goðafoss hefði lagt af stað til Ameríku hinn 14. október, og ætti að komatil New York hinn 25. (í dag, miðvikudag). Goðafoss er eingöngu hlaðinn síld og fer óðara og liann er búinn að afferma hana. — J?eir, sem viija fara til Islands með skii>inu, ættu því að bregða við og búast í tfma, svo að þeir ekki missi af því. Það verður engin messa í Únítara kyrkjunni hér á sunnudagskveldið kemur, þann 29. þ. m., vegna þess, að prestur safnaðarins verður fjar- verandi úr bænum Á mánudagskveidið var fór síra Rögnv. Pétursson vestur til Winni- pegosis að jarðsyngja mann, er þar er nýlátinn. Messa á Minerva Hall. Sunnudaginn kemur þann 29. þ. m. verður messað í Minerva Hali sunnan við Gimli, kiukkan 2 eftir hádegi Eru þangað allir boðnir og velkomnir og vonast til, ef veður leyfir, að sem flestir bygðarmenn verði þar viðstaddir. Messuna flyt- ur síra Rögnv. Pétursson frá Winni- peg. Fundur verður haldinn í Ung- mennafélagi Únítara á fimtudags- kveldið í þessari viku (26. okt.). — Fólk er beðið að muna eftir sein- ustu samkomu herra Goðmundar Kambans í .Skjaldborg á föstudags- kveldið í þessari viku (27. október). Hann les þá upp alveg nýtt leikrit eftir sjálfan sig, sem enn hefir eklci verið prentað á íslenzku. Þetta leik- rit, KONUN GSGLÍMAN, hefir hlot- ið lof hjá merkustu rithöfundum Dana, og ætti fólki hér sannarlega að vera forvitni á að heyra l>að les- ið upp af höfundinum sjálfum. Guðmundur Kristinn Bjarnason, 16 ára að aldri er einn af þeim, scm gengu í 108. Battalion með öðrum Selkirkingum; gjörðist “bugler” f herdeildinni. Hann er fæddur að Laugavegi nr. 27 í Reykjavík 28. maí árið 1900. Með foreldrum sínum fluttist hann vestur um haf árið 1901 En foreldrar hans eru þau hjón- in Þórður Bjarnason og Vigdís Ei- rfksdóttir í Selkirk. — Til Fjngiands fór hann með 108. herdeildinni. For- eldrar hans hafa nú fengið bréf frá honum þaðan og líður honum þar ágætlega Enda mun hann svo gjörð- ur, að hann gjörir hið bezta úr öll- um hlutum, er staðfastur og manns- efni hið bezta, sem sézt á því, hvað ákafur hann var að fara, þó ungur væri. Grein um ritið “Markland” eftir J. Magnús Bjarnason skáld varð sk- um rúmleysis að bíða næsta blaðs. Til Þjóíræknis-sjóðsins. hefir Iieimskringlu verið sent frá Mr. og Mrs. Kr. Eiríksson, Pebble Beach, Man., $10.00 (tíu doliara. — Jón Sigurðsson I.O.D.E. tekur til starfa að fylla kassa þá, sew sendir verða hermönnunum á vígvöllunum, og heldur áfram verki þvf á miðvikudag, fimtudag, föstu- dag og laugardag í viku þessari, að heimili Mrs.. A. Johnson, 414 Mary- land Street, Winnipeg. Óskað er, að ailar félagskonur komi þangað að vinna að þessu. Bréf á Heimskringlu : — Jón Reykjaiín. Miss María B. Gunnlaugsson. S. T. Hördal Næsta föstudagskveld, 27. október, verður Systrakveld í stiíkunni HEKLU. Þær óska, að allir íslenzk- ir Goodtemplarar verði þar, sem þá verða staddir í borginni; þær lofa ágætu prógraini og er því vonandi, að allir komi sem mögulega geta. HALLOWE’Ei SAMKOMA. Eins og að undanförnu hefir Ung- mennaféiag Únítara skemtisam- kornu HALLOEWE’E kveldið, sem er næsta þriðjudagskveld, hinn 31. október. Þessi skemtun hefir ætíð verið hin ánægjulegasta. Félagið óskar að meðljmirnir, og vinir þeirra sæki þessa samkomu, einkum ætti fuliorðna fólkið að sjá til þess að börnin komi öil. Óskað er, að sem flestir verði grímuklæddir. — Aðgangur ókeypis. Úr bréfi frá Pebbie Beach, 16. okt. 1916: Fréttir hefi eg litlar; alt geng- ur sínn vanagang. Tíðarfar síðast- liðið sumar rosasamt, ýmist rigning- ar eða ofsahitar, og eins er það sem af er þessu hausti. Grasvöxtur var á- gætur, enda munu allir hafa nægi- leg hey. Góð uppskera af öllu korni, nema af hveiti; það mislukkaðist aigjörlega, aðallega fyrir ryð. Gott verð á gripum í haust; menn fengu fyrir dilka frá 20 upp í 27 dali fyrir hvern. Heilsufar gott og almenn vel- líðan, það eg veit. Kristján Eiríksson. DÁNARFREGN. Kristján G. Torfason andaðist að heimili foreldra sinna nálægt Bel- rnont, Man., þann 14. september sfð- astliðinn. Hann var fæddur í Kirkjuskógi í Miðdölum í Dalasýslu þann 10. okt. 1887. Fluttist vestur til Ameríku með foreldrum sínum sama ár, ásamt .Jóni bróður sfnum. Foreldrar hans eru: Gísli Torfason og Sigríður dóttir Sigurðar Jónsson- ar og Rósu Andrésdóttur, er lengi bjuggu að Skógamúla í Miðdölum. Banamein hans var berklaveiki. Hann var heilsulítill nokkur und- anfarin ár, þó hann gengi oftast að vinnu, unz hann fór undir upp- skurð hjá Dr. Brandson síðastlið- inn nóvember fyrir útvortis berkla- veiki. Breklarnir hlupu inn, svo að honum gat ekki batnað. Hann lá á TOMBÓLA stúkunnar SKULD, sem haldin verður í næstu viku. fimtudagskv. 2. nóv., í efri Good templara salnum, er nú að mestu leyti svo vel undir búin, að Winni- peg Islendingar mega treysta því, að þessi hlutavelta verður eins góð cins og nokkur önnur, sein stúkan Skuld hefir áður haldið. Þar verða ýmsir verðinætir munir, t. d. fatnaður og skótau, svínslæri og fáeinir hveiti- sekkir og margt annað þessu líkt, sem fæst fyrir ein 25c, ásamt góðri skemtun, musik og dans. — “Býður nokkur betur?” Góð atvinna. Viljugur og áreiðanlegur drengur — ekki yngri en 14 ára — getur feng- ið vinnu nú þegar á prentsmiðju Heimskringlu. Stöðug atvinna og gott kaup, ef drengurinn gjörir vei k sín vel. — Þeir, sem vilja sinna þessu finni ráðsmann blaðsins strax. Ef eitthvað gengur að úrinu þínu, þá er þér lang-bezt að senda það til hans G. Thomas. Hann er í Bardals b-yggingunni og þú mátt trúa því, að úrin kasta ellibelgnum í hönd- unum á honum. MARKET HOTEL 146 Prlncenn Street á mótl marka?5inum Bestu vínföngr, vindlar og at5- hlyningr sró?i. fslenkur veitinga- maöur N. Halldórsson, lei'öbein- ir Islendingum. P. O’CONNKL, Elgandl Wlnnipeg Meðlimir mintir á að koma Undir- heimili foreldra sinna í tíu mánuði, búningur undir hátíðahald HAL- LOE’EN kveldsins, 31. þ. m. Kvenfélag Tjaldbúðar safnaðar hefir samkomu 6. nóvember. — Þar verður gott prógrain. Ensku blöðin segja, að farið verði að sýna orustuna við Somme á myndasýninguin hér í borginni. þar til hann dó. Mr. Ármann Jónasson frá Howard- ville, Man., kom til vor á skrifstof- una, er liann var á leiðinni heim til sín norðarlega í.Nýja íslandi, frá Argyle, Man., þar sem hann hefir verið við uppskeruvinnu um tíma. Lætur hann ágætlega af þarna vest- urfrá. Þeir fengu reyndar ininni upp skeru en vanalegt er, en voru jafn kátir og alúðlegir sem þeir áttu vanda til. Mr. Ármann Jónasson biður blaðið að bera vinum sínum þar vestra þakklæti fyrir sambúð- ina meðan hann var hjá þeim og þægindi öll og vinahót, sem hann er margbúinn að reyna af þeim. Mr. Ármann fór hcimleiðis héðan hinn 19. þessa inánaðar. LADIES' AUXILIART, 223rd Bat- talion, biður Heimskringlu að lýsa yfir þakklæti félagsins til Mrs. M. G. Hávarðsson, Fairford P.O., fyrir að senda félagskonum 4 pör af vetl- inguin og tvö pör af sokkum til her- mannanna. Einnig til Mr. O. Isberg, Dog Creck P.O., fyrir tvö pör af sokkum og tvö pör af vetlingum. Mrs. G. A. Axford, Rec Sec í kvæðinú í seinasta blaði um .Sigurð Davidson , eftir Jóhannes Stepiiensen, hafa vísurnar einhvern- veginn ruglast, svo að þrjár fyrstu vísurnar eiga að koma á eftir þeirri sjöundu, sem nú er. Einnig varð sú ritvilla, að Mrs. Vilhelmina Björg Nieholson var talin systir Mrs. Da- vidson, en átti að vcra systir Sigurð- ar Davidson. Vér vitum ekki, hvernig þessi rugl- ingur á vísunum hefir orðið, því að ritstjóra og prenturum er það ekki að kenna og höfundurinn las sjálfur próförkina. Vér gjörum þcssa leið- réttingu ekki fyrir það, að vér séum hriínir af skáldskapnum eða höf- undinum, Iieldur af virðingu við drenginn, sem í stríðið fór og hina öldnu móður hans hér í Winnipeg, Mrs. Heigu Davidson. kennara vantar fyrir Arnes South School District No. 1054. Kenslutími 6 inánuðir, frá 1. janúar tii 30. júní 1917. Kennari tiltaki mentastig og æfingu við kenslu og kaupgjald það, sem óskað er eftir Menta,«tig má ekki vera lægra en svo, að kennarinn liafi laga lega heimild til að kenna. Tilboðum verður veitt móttaka af undirskrif- uðum til 30. nóvember 1916. Nes P O, Man, 21. október 1916 Isleifur Helgason, Sec’y-Treas. ISí DOMINION BANK Hornl Nolre Domr ok Street. Sherhrooke HflfuTlmtAll uppb.......... ffl.OOO.OOO Varumjðflur ............. (7,000,000 Allar elarnlr.........'.. . . (7H.000.000 V<r óskum eftlr vtflsklftum verz- lunarmanna og ábyrgjumst að gefa þelm fullnœgju. Spartsjóðsðelld vor er sú stœrsta sem nokkur bankl hef- lr ! borglnnl. fbúendur þessa hluta borgarlnnar óska að sktfta við stofnum sem þelr vlta að er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygglng ðhlutlelka. Byrjlð sparl lnnlegg fyrlr sjálfa yður, konu og börn. W. M. HAMILT0N, Ráðsmaður PHONE GARRY 84.W Vasa-myndavél. JtfatchCamera ni Mkemtiinnr I frlMtiinilum. Hér er ágæt myndavél til þess aö bera í vasanum. Pú getur tekitS myndir meö henni án þess aö n o k k u r vit af því. — Vélin er lítiö eitt stærri en úr og mjög lík því. Ofur- urlltlö nirlrn en eitt cent Þaí má hafa í henni efni fyrir 23 mynöir, %x% þml. °Fi iaka Þann*K myndir í heilan dag, er ekki kosta meira en 35 cent fyrir 75 myndir. Auövelt ab notn þier. Þat5 er einkar auövelt aö nota vélarnar; mynd irnar teknar í gegnum legginn, þar sem sterkt safngler er. Myndirnar eru alls ekki lélegar, þótt þær séu litlar. Litlu hreyfimyndirnar sanna þaö. MeÖ því aö nota þessa vél má stækka myndirn- ar án nokkurrar fyrirhafnar Elna fljét- ar ok elilur. AÖ eins 3 únzur á þyngd; nlckel þaktar. Hafa meðmælí manna úr ollum löndum. Sérlega praktiskar. Kins hægt að fullkomna myndlrnar og þær væru teknar með venjulegri véi. Not- ððar daglega af lögreglullðinu, frétta- bloðunum, leynilögreglumönnum, leik- nusum og öðrum. Myndirnar glöggar og skýrar úti og inni; jáfnast við hvaða “f.a V41 sem tii er stærri og dýrari. — Seldar með fullri ábyrgð. ISspo Wuteh ,k??ta •3-30I burðargjald 6 cent. Fyrir 25 myndir er efni selt á 35 cent og burðargjald á það 2 cent. I,e«- urhiilstur 45 cent; burðargjald fyrir pað ^ cent. MyndaMtu.kkirnnrvél af sama tagi, $3.00; burðargjald fyrir hana 6 cent. OMINOUS PAINT VANTAR VINNUKONU STRAX að 432 Beverly St. Lítil fjölskylda; hæg vist; gott kaup. f.jörir Úrln yðar, klukkurnar °* "• /rv. Mjflanleg fl nöttunnl, Alira siðasta uppfundning i vísinda- helminum. ómögulegt áður nema með ærnum kostnaði. Oss hefir loksins hepn ast, að finna upp þetta IjManill infll. Þegar það er látið á einhvern hlut, þfl Mézt hann grefnilega í myrkri. J»vt ilitnmrn Mem er, þvi gleggra afit Jmð. Auðvelt að nota það. Ef örlítið af þvi er látið á vísirlnn á’úrinu eða klukk- unni, þá sézt á þau í myrkri. Gott á rafmagnstappa, eidspitukassa o. fl —. Dósir með 25 centa virði duga þér lengi. Stærri dósir 50c og $1.00. Póst- gjald greitt af oss. Myndabók með alis- konar skrautrúnum fullprentuð og kostar ekkert. Fálð eintak nú Aritun AIVIN Dept. “H SAI.ES CO.. P.O. Box 56, Winnipeg Nýtt verzlunar námsskeið. Nýjir stúdentar mega nú byrja haustnám sitt á WINNIPEG BUSINESS COLLEGE.— Skrifið eftir skólaskrá vorri með öllum upplýsingum. Munið, aö það eru einungis TVEIR skólar f Canada, sem kenna hina ágætu einföldu Paragon hraðritun, nfl. Regina Federal Business College. og Winnipeg Business College. Það er og verður mikil ef tirspurn eftir skrifstofu-fólki. Byrjið því nám yðar sem fyrst á öðrum hvorum af þessum velþektu verzlunarskólum. GE0. S. H0UST0N, ráísmaSur. Brúkaðar falskar tennur Keyptar í sem þær eru. Komið með með pósti til D0MINI0N hvaða ástandi, þær eða sendið T00TH C0. 258Y2 Portage Ave., Roorn 501. McGreevy Building. Winnipeg The Good-Clear j Dandruff Remedy : Bezta efnasamsetnjng brújc- t uð í þetta meðal. Það læknar f væringu, en litar ekki hórið. ♦ Ágætt til þess að mýkja hárið I og hreinsa og styrkja hársræt- * urnar. ♦ Kostar......26 og 60 cts. ♦ G00D-CLEAR DANDRUFF t REMEDY. | Til sölu hjá } The Sterling Cutlery Company J 449 Portage Ávenue. * Nálægt Colony St. WINNIPEG - MANIT0BA. J Vetur ber að dyrum Brúkið SWAN SÚGRÆMUR og verjið kuldanum inngöngu. Spara eldsneyti! Spara peninga! Tilbúnar af H. METHUSALEMS, 676 Sargent Ave. Winnipeg. Fást í öllum harðvörubúðum út um landið. armbands-Or Nett stærð, gull-umgjörð og kassi, Svissneskt sigurverk. Fallega póleruð skífa. — Arm- bandið er í nýjasta móð, og sérlega fallegt, — jafnast á við margfalt dýrara. Kemur f flau- els kassa. Okkar kjörkaups prís: $6.85 Þér þurfið engan toll borga af vörum vorum. að The AINSWORTH SALES C0 «17 Mclntyre Blk. Wlnnlpeg RAYMDNn Sanmzvétar or Nntlonnl IVrt IIIIumi Skllvlndu pnrtar tll sölu hjá Bominion Sewing Machine Co. Goðmundur Kamban HEFIR FRAMSOGN í N0RTH DAK0TA: PEMBINA ........... mánudaginn 30. okt. kl. 8 síðd. AKRA .............. þriðjudaginn 31. okt. kl. 8 síðd HALLSON...... miðvikudaginn 1. nóv. kl. 8 síðd MOUNTAIN ........... fimtudaginn 2. nóv. kl. 8 síðd GARDAR.......... föstudaginn 3. nóv. kl. 8 síðd. MOUSE RIVER samkomuhúsi... mánudaginn 6. nóv. kl. 1 síðd. , Inngangur 50 cents. -----------—------------------------------ FOR THE CORRECT ANSWEP^ TO THE BURNING OuesTlON'" Th(q AT YODR SERVICE fu«l lioe. Quihry. aarvicc and full aatiafaet ioo (uaranteed wbta you buy you/ oo»l from Abyrgst Harðkol Lethbridge Impcrial Canadian Sótlaus Kol. Beztu fáanleg kaup á kolum fyrir heimilið. AJlar tegunair af eldivið — söguðum og klofnum ef víll. PHONE; Garry 2620. D. D. Wood & Sons, Limited Office and Yards: Ross and Arlington. Tone Regulating a Specialty. Phone: Garry 4147 Gerald H. Steel Útlærður a5 stilla Piano. Tíu ár hjá Mason & Risch. Gjörir við Pianos. Alt verk ábyrgst. 672 Agnes Street WINNIPEG Reyndur og áreiðanlegur skraddari fyrir unga og gamla Islendinga. H. GUNN & CO. NÝTÍSKU SKRADDARAR öll nýjustu snið og nýjustu fataefni ávalt á reiðum höndum 370 P0RTAGE AVE. Fluttur frá Logan Ave. WINNIPEG, MAN. Phone: Main 7404 & 50 B i g JVST OUT! Galloway’s Big Masterpiece Six Send for This FREE Book To-day Hií) mikla meistaraverk: GALLOWAY’S “SEX”. M‘í.að1’0 h<Vj*nf1, ,,n ver*„ vímm „m. „ð leiði fíei«r S- ,r Abyrgst, að þessi vél fram- fvrir oi h«. l0f1, ena \ún hefir veri« skrásett yrir, og nun er send hvert sem vera vill Hi steai?IrUvlð,?r°vdafa’ GALLOWAY ve?lin er aíl staóar vit5urkend sem su, er hafa mpc-i tn fVri- í?iJrn^iar * v|sindalegri samsetnlngu og beita vel tll allrar bænflavinnu. Yfir 20,000 ánækðfr mídþUeUaSem k6yPt hafa GALLOWAY’S véHna, Herkules sivalningshöf- uð, long; sveif, agætur aflvaki, sparsamur brenn- nrhæ,n,f,ln efhi 1 un, fullkominn olíuáburður. end- eldsneytisgjafi og miklll eldiviðar- h«tf?rí?U.n 7c n tæ,r? 111 hvers sem er, frá 1 % The William Galloway Gompany of Canada Limited Dept. 25 Winnipcg BIG FREE CATAL08 Just out, tells all about Gallo- way s low prices for Cream Separators Munure Spreaders Wagons Mcn's and Women'g Clothing Boots and Shoes Gloves and Mitte Harness KHverware Pianos and Organs Gramophoncs fctory Books CATALOG COUPÖN wyTiowTnZooFc^itAa* *8£8SMS!l£?l3R SfuTK Sata,0‘-1 •» Cream Separators Manure Spreaders Wagons Tractors Men’s Clothlng Women’s Clothinq Children’s Clothing Boots and Shoes Gloves and Mitts Harness Silverware Planos Organs Gmmophoncs Story Books Name Dept. S. WINNIPEG. G0ÐMUNDUR KAMBAN les upp nýjasta leikrit sitt: Konungsg/iman 1SKJALDB0RG FÖSTUDAGINN 27 0KTÓBER, en EKKI 26. október eins og auglýst var áður. Síöasta samkoma hr. Kambans í Winnipeg. Inngangur 50 cents.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.