Heimskringla


Heimskringla - 15.03.1917, Qupperneq 1

Heimskringla - 15.03.1917, Qupperneq 1
Royal Optical Co. Elztu Opticians i Winnipeg. ViO höfum reynst vinum þínum vel, — gefðu okkur tækifæri til að regn- ast þér vel. Stofnsett 1905. IV. R. Fowler, Opt. XXXI. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, 15 MARZ, 1917 NR. 25 Til lesenda Heimskringlu. Eigendur blaðsins liafa sýnt mér skáld og fslcnzkar bókmentir. Þetta l>að tiltraust að fela mér á liendui' hefir náð enn l»á traustari tökum á Titstjórn Heiniskringlu í stað séra lijarta infnu og tilfinningum. L nd- ir hinu víðsýna lýðfrelsis-.stjórnar M. J. Skaptasonar. Ekki finst mér viðeigandi, að eg byrji ritstjórnina með fögrum lof- nrðum. Glæsileg loforð eru ekki mikils virði séu l>au illa efnd. Vilji minn er að reyna af ítrasta megni að gera blaðið þannig úr garði, að sem flestir >af lesendum þess verði ánægð- ir. En tíminn einn verður að leiða f ljós livernig þetta hepnast. Heimskringla hefir ætíð verið blað frjálsra skoðana og andlegs frelsis á öllum svæðum. Víðsýni andans hef- ir oftast verið mark og mið ritstjóra hennar. Hjartfólgnasta ósk mín er sú, að blaðinu megi auðnast undir minni ritstjórn að halda áfram að vera blað fólksins, eins og það hefir verið frá fyrstu tíð, og það geti hald- ið áfram að koma á íslenzk heimili sem lýsandi geisli frjálsra skoðana. Stefnubreyting verður engin á blaðinu livað stjórnmál snertir. — Blaðið mun framvegis standa fast- lega með þeirri stjórnmálastefnu', sem reyuslan hefir sýnt affara bezta fyrir land og bjóð. — Enda er reynzl- an bezti kennarinn. Á meðan stríð- ið stendur yör verða stjórnmál þó ekki mikiS ræd<1, því flestum hugs- andi mön* ■kemur saman urn það, að £ v.kksmál verði nú að rýnia úr sessi fyrir öflugum áhuga þjóðarinnar að leggja fram alla sína krafta í þarfir stríðsins. Reynt verð-j ur að benda lesendunum á það markverðasta, sem skeður í stjórn- TOólum landsins, og flytja þeim eins sannar og nákvæmar pólitískar fréttir og unt er. Vitrir menn segja oss Vestur-ís- lendinga ekki eiga neina “glögga þjóðar meðvitund.” Þetta inun líka vera sönnu nærri. Einhverja þjóð- ar meðvitund eigum vér þó, iþó ef til vill sé liún ekki eins “glögg" eins og skyldi. Verkefni fslenzkra blaða hér í landi ætti að vera það, að glæða þessa þjóðernis meðvitund og gera liana sem glöggasta. Andle.gt ■samlíf verður að eiga sér stað hjá l>jóðarheildinni, ef satneiginleg vel- ferðarmál eiga að geta þrifist. — Verður því .stefnubreyting á Heims- kringlu hv-að “þjóðcrnismálið” snertir. Enda er illa farið þegar ís- lenzkt blað ræðst á þjóðernið,, og tekur að grafa grundvöllinn undan sjálfu sér. Nóg er til af hérlendiun blöðum til að enska “liandann” þó íslenzku biöðin ,séu þar undan skil- in. 3>ó eg sé ifæddur og uppalinn hér í landi, og sé Vestur-íslendingur í húð og hár, ann eg þó öllu, sem ís- lenzkt er, en gu síður en ef eg væri Austur-fslendingur. Vænt þykir mér að vísu um enska þjóð, ensk skáld og enskar bókinentir — en þó vænna um íslenzka þjóð, íslenzk fyrirkomulagi ensku þjóðarinnar er engri j>jóð hér bannað að viðhalda hér tungu og þjóðerni.—Hví skyldu íslendingar þá hlaupa til og fremja ‘'sjálfsmorð, af því að þeir eru vissir um að þeir- verði einhverntíma að deyja?” Lengra er ekki hægt að fara út í þetta mál að sinni, en tekið verður það rækilegar til íhugunar síðar. Æskilegt væri að ritfærir fslend- ingar vildu við og við senda blað- inu frumsamdar ritgerðir um ein- hver fróðleg efni. Ekkert gerir blöð- in fjölbreyttari og alþýðulegri, en það, að margir riti í þau. Heims- kringla hefir oft orðið vör við, að hún á marga góða stuðningsmenn meðal Vestur-fslendinga. Vonar því fastlega að þessir menn haldi áfram að styðja hana framvegis og sendi henni “línu” við og við. — Verður slíkt þakksamlega þegið. Fréttabréf úr bygðum íslendinga eru blaðinu kærkomnir gestir og verða birt í sömu röð og þau koma. Enginn skyldi hika við að senda blaðinu eitthvað, í bundnu eða ó- bundnu máli, þó ekki viti liann sig hárvissan í íslenzkri réttritun. Fáir geta talist hárréttir í þeim sökum, eftir hinni margvíslegu réttritun að dæma, sem nú á dögurn á sér stað hvað íslenzkuna snertir. - En éngir nema ritstjórinn og prentararnir I fjalla um það, sem blaðinu er sent, ' og kemur þetta ekki fyrir augu neinna annara fyrr en það birtist á I prenti. Það, sein af einhverjum or- | sökum er ekki hægt að birta í blað- inu, verður endursent ef menn æskja þess. Hjartfólgnasta von mín er sú, eins og eg hefi þegar sagt, að blaðið gcti haldið áfram að vera blað fólksins. Heppilegasta skilyrðið að þetta geti orðið er samvinna lesendanna og blaðsins. Samvinna íslendinga, hvar í heiminum sem þeir eru staddir, glæðir þjóðernis meðvitundina og tryggir viðhald íslenzkunnar. Blas- ir þá við íslenzkum augum: “Nóttlaus voraldar veröld, þar víðsýnið skín.” O. T. Johnson. Sökum þess að ómögulegt var að fá prentara, var ekki hægt að koma blaðinu út síðustu viku. Kemur það því út tvisvar þessa viku, en bara hálft í hvort sinn. Les- endurnir eru beðnir velvirð- ingar á þessu öllu. Yerður reynt að bæta þeim þetta upp síðar. Stríðsfréttir. gera verkfall þetta á mánudaginn 19 marz, ef jarnbrautarfélögin væru ófáanleg til að sinna kröfum þeirra. En milligöngumenn fengu þessu frestað um 48 klukkustundir. Á mánudaginn fréttist svo að sunnan, að samkomulag væri komið á og verkfallinu því með öllu afstýrt. Síðan blaðið kom út seinast hefir margt sögulegt gerst í stríðinu. Sér- staklega hefir mikið borið á sigruiri Breta við Ancre fljótið á Fiakklandi Seint í vikunni sem var gerðu þoir öfluga árás á Irles borgar vígin. —; Stendur borg sú rétt á bakkanumi við Ancre ána og höfðu þjóðverjar víggirt hana svo rammlega, að þeiir töldu sig þar með öllu óhulta. Flftirl snarpan bardaga á báðar hliðai'íj tóku Bretar þó borgina og um 30ój fanga af liði þjóðverja. Að ná borg, þessari, þó hún sé ekki stór, var mjög þýðingarmikill sigur fyrir Breta. Ekki var heldur numið staðar við þetta. Iiéldu Bretar áfram að hrekja þjóðverja austur á við, bæðis , . við Somine og Anere; Eftir ægilegáj h0TKgin»: 'y^n'vorðus knalega. en skothríð og ásókn frá hálfu Breta i nrðn l>° »ndan að hrokkya. Ráku urðu þjóðverjar að yfirgefa aðalvígi f''etar , °* . In<t v'MJa'' flóttann og tóku af peim fleiri borgir og yms öfliig vígi þegar lengra dróg frá Fall Bagdað Bagdad, höfuðborg Persa og ein af elztu borgum heiins, var tekin af brezku og indversku herdeildunum á sunnudaginn 11 þ.m. Tyrkir hafa setið við völdin í þessari fornu borg í 400 ár, en nú er stjórn þeirra þar lokið. Frederiek Stanley Mande heit- ir yfirhershöfðingi Englendinga í Mesopotamíu, og stjórnaði hann sjálfur brezku og indversku her- deildunum, sem árásina gerðu á sín fyrir vestan Bapaume á nærri, .... , . , fjögra mílna löngu svæði. Með sigrll n„n>V ' gI. 1>egai <‘nK|’a náðu ensku herdeildirnarf '«ofu»borg.nni. Þegar þetta er sknfað eru þeir bunir að hrekja þessurn þorpinu Grevillers á sitt vald og Loupart skóginum og komust í einn ar og hálfrar mílu nálægð við borg- ina Bapauine. Markmið Breta með þes>sari hörðu sókn er að ná borg þessari, og er talið víst þeiin muni hepnast þetta. ,. . . ...... Fyrir norðan Anere fljótið hröktu Vlð sœurv.nninga Breta bæt.st svo vinin* oinnic í „ía l>að, að Russai' sækja fast á Tyrki Tyrki um 40 mílur í norður og norð- austur af Bagdad. Fall Bagdad verður rothögg fyrir | veldi Tyrkja. Veikir þetta tiltraust ! l>eii ra hjá Múhammedstrúar mönn- i um og æsir til uppreistar gegn þeim. í Persíu g Armeníu. Eru þeir sem óðast að hrekja Tyrki burtu úr Persíu og halda nú þegár tveimur þriðjungum af Armeníu. Það er almenn spá þegar þetta er skrifað, að samvinna Breta og Rússa á þass- um svæðum muni kollvarpa Tyrkj- um áður langt fíður. öll líkindi benda til þess, að veldi T.vi-kja sé nú að þrotum komið. Með harðstjórn sinni og grimd geta þeir ef til vill haldð sér á lofti lítinn tíma enn þá, en að því kemur þó að lokum að Bretar óvinina einnig i grend við Gommecourt og tóku þar frá þeimj skotgrafir á meira en mílu löngu svæði. Þarna fyrir norðan gerðu þjóðverjar árásir miklará skotgrafirí Breta, en allar árangurslausar. Einnig unnu Bretar öflugustu vígi þjóðverja á milli Peronne og Pa- paume og tóku þar af þeim skot- grafir á nærri l>riggja mílna löngu svæði, Héldu vígi >þessi Frökkum til baka í mai'ga mónuði, er þeir voru að geia tilraunina að ná Per- onne forðum.—Bretum virðist vinn-, ast það létt nú orðið, að hrokjaU>en ver®' yfirbugaðir þjóðverja og taka af þeim vfgi þeiri'S* öll áhlaup þjóðverja, þarna og annars staðar, hafa Bretar brotið á bak aftur. Brezku, Frönsku og ítölsku her- deildirnar í Macedoníu hafa nú um tíma við og við verð að gera þjóð- verjum og Búlgörum þar allharðar skorpur. Ekki vita menn þó með neinni vissu hvort þetta er byrjunin á öflugri sókn á þessum stað, sem svo lengi hefir verið vonað eftir. Bretar unnu þarna sigur mikinn við Doiran vatnið og tóku skotgraf- ir frá óvinunum á stóru svæði. — Frakkar hafa einnig unnið töluvert á óvinunum nálægt Monastir. Verkfalli afstýrt Verkfall frá hálfu járnbrautar verkamanna í Bandaríkjunum hefir vofað yfir um tfma. Voru verka- manna félög þessi búin að lióta að Frakkar Frakkar hafa víða sótt fram af harðfengi miklu í seinni tíð, sér- staklega hefir mikið borið á fram- göngu þeirra í Chainjiagne. Þar tóku ]>eir í einni orustunni skotgraf- ir fiá þjóðverjum á mflu svæði og í viðbót við þetta marga fanga. Þjóð- verjar gerðu sterk áh'.fiup á þá á inilli Soissons og Rheims, en Frakk- ar hryntu þeim alls staðar af sér. Áhlaup Þjóðverja við Verdun liafa farið á sömu leið. á milli Avre og Oise tóku Frakkár skotgrafir og marga fanga. Nýlega skutu Frakkar niður einn af hinum stóru Zeppilin loftbátum þjóðverja, sem var að sveima yfir þeim nálægt Compiegne á Frakk- landi. Féll Zeppilin bátur þessi til jarðar frá sinni ógnar hæð og fórust allir, sem á honum voru. Patmore’s áreiðanlega útsæði, tré, smáyiður, plöntur SAMSAFN NO. 1. Samanstendur af 22 tegundum af voru áreiðan- lega kál útsæði í pökkum og únsum. 2Va pd. af útsæði þessu fyrir $1.25, burðargjald borgað. SAMSAFN NO. 2. 15 pakkar af áreiðanlegu útsæði fyrir 25 cents, burðargjald borgað. SAMSAFN FYRIR BÆNDUR NO. 3. Samanstendur af: 1 pund Mangel, 1 pd. Sugar Beet, 1 pund Swede, V* pund Carrot, Va pund Kale og 4 pund Rape — í alt 8 pund, fyrir $3.00, burðargjald boi'gað. PERENNIAL SAMSAFN. Varanlegur gamaldags blómagarður fyrir 75c. Frá Ííá vöxnum Hollyhocks og Foxgloves, til hinna lágfættu Forget-me-not, mun þetta blómasafn blómgast hvað eftir annað á hverju ári þangað til seint á haustin. I safni þessu eru einnig blóm sem þessi:—Iceland Poppy, Sweet William, Pinks, Canterbury Falls og niörg önnur. 20 pakkar, burðargjald borgað........75c. (Vanavert5 $1.50) blómasafn fyrir skólagarðinn. 55 pakkar af beztu blóma tegundum og marg- víslegum kál-ávöxtum ^yr'r............ $1.00, burðargjald borgað Skrifið í dag eftir Verðskrá vorri fyrir 1917 í henni er listi yfir allar þolbeztu og áreiðanleg. ustu kálmatar og blóma útsæðis tegundir, yfir aldini, trjávið, smávið, grös, fóður tegundir ýmsar og útsæðis kartöplur. Með mörgum og góðum myndum og útskýring- um sáning og öðru viðvíkjandi. Fyrir $10 meðfylgjandi borgun með pöntun- inni sendum við .burðargjald borgað, til hvaða staðar sem er: 50 Currant og Gooseberry Bushes, beztu tegund. 100 Raspberry Plants, beztu mlsmunandl tegundir 12 Plum og írult tré, ung og hraust tré, 2 til 3 fet á hæo. og 12 Rhubarb rætur. Alt ofantalið fyrir .$10.00 í blóma húsum vorum og Vér höfum rtektaö bjóöum til sölu— 500,000 Caraganas, 1 til 3 fet á hæö. 255,000 Native Maple, 1 til 3 fet á hæS. 6,000 Ontario Maple, 2 til 6 fet á hæö. 12,000 Native Ash, 1 til 8 fet á hæb. 150,000 Russlan and otlrer poplar, allar stærSir. 50,000 Lilac, 1 til 3 fet á hæö. 115,000 Russian Golden Wiilow, allar stærbir. 5,000 Crab apple and Plum Trees, og stórt upp- lag af bolgóoum aldlnum, fögrum smáviti, plöntum, o.s.frv. Vér rrum DtMöIuiiienn fyrlr Messrs. Sntton & Sons, Hb lieniling íl Englnnill. Vér Hst- am I verbskrA vorri hlli heimnfræga ötsæöi liessn félngn — selt í lokuðum iiökkum fyrir 10 eeut hvern. The ?atmore Nursery Co., Ltd., sasakat0oVs?sk. 22—26 Patmore Nursery Co. Ltd., Brandon. Pleasc scnd me Collection No.......... as advertised in Tlic Heimskringla, for wliich T oncl -c $.............................. NA'” .................................... A ' FS .................................. I: .mZSÍ Bandamenn sigra á Frakklandi Orustunni við Somme fljótið á Frakklandi er nú lokið. Markmið Bandamanna me.ð hcnnj er fcngið. Stríðið tekur nú alt aðra stefnu á Frakklandi, því ckki raunu Frakk- ar cða Bretar um kyrt sitja, fyrr cn þeir iiafa hrundið þjóðverjum úr Frakklandi og Beigíu. Hemveitunum þrezku miðaði vcl áfram seinni partinn af síðustu viku. Á laugardaginn tóku þær Bapaume. Borg sú var miðstöð iþjóðverja og öflugaSta vígi. En framganga Breta á þessu isvæði í seinni tíð gerði þjóðverjum ómögu- legt að halda borg þessari. Einnig tóku brezku herdeildirnar borgir- nar Ohaulnes, og Peronn-e, sem var engu sfður þýðingarmikið tap fyrir óvinalierinn. í viðbót við þetta hafa Bretar tekið af þjóðverjum um sextíu þorp, stór og smá, á þessu isvæði. Tóku þeir þarna á þremur döguin mörgum sinnum stærra svæði af þjóðverjum en þeir liafa tekið í alt nít í meir en tvö ár. Þjóðverjar vörðu alla þessa staði knálega, en lögðu á flótta þegar þeir sáu að við ofuröfli væri að etja. — Leita þeir nú í víggirta staði aftar og munu þar reyna að verjast frek- ari árásum. Allar líkur þenda þó til þess, aö þjóðverjar verði ekki mosavaxnir á Frakklandi, eftir að áhlaup Breta og Frakka byrja þar fyrir alvöru í vor. Á laugardaginn og sunnudaginn gerðu Frakkar árás á stóru svæði á milli Avre og Aisne (um 37 inílur) Varð þeiin mikið ágengt og hröktu þjóðverja á einum stað um 12'4 mílu Margar borgri og öflug vígi hafa Frakkar hér og þar tekið af þjóð- verjum síðan. Þegar þetta er skrif- að liafa ekki komið nákvæmai' fregnir af þessum sigurvinningum Frakka. Verður skýrt betur frá þessu í næsta blaði. Þessi mynd er af ,T. Július og son- um lians, eins og nöfnin >á myndinni bera með sér. Synir Júlíusar inn- rituðust í 183. herdeildina síðastlið- ið ár. O. G. Júlíuis er nú á Frakk- landi, H. G. Júlíus hefir gengið á herskóla á Flnglandi í vetur. Verð- ur hann bráðlega sendur til Frakk- lands. J. Júlíus, faðir þessara drengja, var færður úr 183 herdeild- inni síðastliðið sumar yfir í Canad- ian Army Medieal Córps deildina. 20 þ.nr. var hann sendur með 12th. draft þeirrar deildar. Hann og ann- ar íslendingur fara nú með deild þessari. Hinn fslendingurinn er .1. H. Bjarna-son, frá Mary Hill, Man. Júlíus hefir dvalið 23 ár liér í borg- inni og er því vel kunnugur hér meðal enskra og Islendinga. Hann er trésmiður aö iðn og var í mörg ár formaður lijá S. Brynjólfson & Co. Æt'taður er liann úr Húna- vatnssýslu >á fslandi. — Heillaóskit' Heimskringlu fylgja lionum og ósk- um vér honum og sonutn hans heill- rar heimkomu. Rússar Rússum hefir líka vfðast gcngið all-vel. Hafa þeir hrakið Tyrki úr öflugustu skotvirkjum í norð-vestur Persíu, og fá Tyrkir þar engar hvíld- ar að njóta. Tóku Rússar þar ný- lega borgina Baneh, sem er að eins tíu mílur frá laiidamæruin Tyrkja. Fleiri borgir hafa þeir tekið af Tyrkjum þarna, og virðist Tyrkjum vera farin að ganga vörnin all-örð- uglega í seinnl tíð. Bandaríkja skipum sökt Neðansjávar bátar þjóðverja hafa nýlega sökt þremur skipum, >sem voru eignir Bandaríkja manna. — Tveimur þeirra söktu þeir án þess að gefa skipverjum neina viðvörun. Haldið er að sumir af sjómönnun- um >á sklpum þessum liafi farist — alt Bandaríkja þegnar. Þessar að- farir' neðansjávar bátanna þýzku hafa þær óumflýjanlegu afleiðingar að draga Bandaríkin út í stríðið fyrr eða síðar. Kornverðið ákveðið Landbúnaðarnefnd Canada stjórn- arinnar hélt fund nýlega í Regina til að ræða tilboð brezku stjórnar- innar í Canada hveitið þetta ár. Var sú tillaga samþykt á fundinum, að ákveða kornvcrðið, ef samningar yrðu gerðir við brezku stjórnina, lægst $1.50 fyrir liveiti skeppuna til $1.90 af No. 1 Northern hveiti — f Winnipeg. En ef ekki yrði gengið að þessu, að ákveða þá eitt verð $1.70 af sama liveiti í Fort William. Hveiti fyrir neðan No. 1 skyldi vera prófað og verð þess ákveðið eftir gæðum. Brezka stjórnin bauð $1.30 fyrir hveiti-skeppuna af No. 1 Northern hveiti, sem sent væri til Fort Will- iam. Kvaðst brezka stjórnn ef til vildi fús að kaupa allan hveiti forða, sem bændur í Canada heiðu aflögu þetta ár. Er þetta 40 cent um minna fyrir skeppuna, en bænd- ur vilja fá, og telja mai’gir ólíklegt að brezka stjórnin gangi að þessu. En þcgar allir örugleikar bænda nú á tímuin eru teknir til greina, vinnu- manna ekla og annað, þá er verð þetta sanngjarnt f alla staðil Þýzku nýlendurnar í Austur-Afríku. Eftir seinustu fregnum að dæma er stríði Breta og þjóðverja í Aust- ur-Afríku bráðum lokið. Þjóðverjar I eru þar að þrotum komnir og er bú- ist við að þeir gefist upp bráðlega. íbúarnir hafa staðið vasklega með Bretum og eiga þeir stærsta þáttinn f sigrinum. _ Sagt er að þeir muni aldrei una við það, að ný- lendur þessar verði gefnar í hendur þjóðverja aftur. Nýlendur þessar eru hinar auðugustu og hafa þjóð- verjar eytt þar stórfé til að efla allar framfarir. Uppreistin á Rússlandi. Á Rús8landi byrjaði uppreist gegn 'Stjórninni 8 þ.m., sem endaði í algjörðri stjórnarbylting. Keis. arastjórnin þar er því alveg undir lok liðin og lýðveldisstjórn komin í staðinn. — Rúm leyfir ekki að frá þessu sé skýrt frekara í þessu blaði. Verður það að bíða næsta blaðs. Bandaríkin búast í stríð Stríð á milli Bandaríkjanna og Þýzkalands mun nú ekki eiga langt i land. Hinn mikli skipskaði, sem Bandaríkin hafa í seinni tíð orðið fyrir af neðansjávar bátum þjóð- verja, eru orsök þessa. Er búist við að Bandaríkin segi þjóðverjum stríð á hendur þá og þegar. Kaupför Bandaríkjanna eru nú sem óðast verið að vopna. — Alt bendir til þoss, að stríðið fyrir Bandaríkin sé nú alveg óumflýjanlegt og ómögu- legt að afstýra því lengur.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.