Heimskringla - 15.03.1917, Síða 3

Heimskringla - 15.03.1917, Síða 3
WINNIPEG, 15. MARZ, 1917. H E I M S K R I N G L A .3. BLS. SJÁL! FSTÆÐ OG eftir SÖNN CHARLES CARVICE. ur líka eignir þær og fjárupphaeSir, sem ánafnaSar hafa verið móSur þinni. Þannig var því variS meS Neville lávarS. Án þess aS erfa eignir móSur sinnar hefSi hann orSiS vellauSugur og atkvaeSamikill aSalsmaSur. En meS eignir móSur sinnar í ofanálag, varS hann einn af helztu stóreignamönnum landsins, sem reikna inn tektir og tekjur í mörg þúsund pundum daglega. Svo stórkostlegar tekjur hljóta aS vera ánægjulegar, en ef sannleikann skal segja eru þær mörgum aS eins þung byrSi, sem bakar þeim erfiSi og umhyggju. Á þetta sér staS meS þá, sem eru samvizkusamir og gegna skyldu sinni. FaSir Neville lávarSar, Fitz- Ffarwood jarl, var samvizkusamur maSur og þar af leiSandi einn af mestu erfiSismönnum Englands. --- Hann gengdi skyldu sinni hvervetna og þeir menn eru ætíS erfiSismenn, þó þeir skipi voldugustu tign- arstóla landsins. Krónprinsinn sjálfur er hér meS talinn, því hann er sjaldan aSnjótandi mikillar hvíld- ar. Hann verSur aS vera á eilífum þönum um alt landiS alla vikuna í gegn. Á mánudaginn leggur hann hornstein einhvers sjúkrahúss, sem veriS er aS byggja, og á þriSjudaginn er hann svo kominn á hinn enda landsins til aS opna þar forngripasafn. Þetta gengur alla vikuna. Fitz-Harwood jarl var alt af önnum kafinn og sívinnandi. Öll störf ráSsmannsins urSu aS endur- skoSast af honum; leiguliSar, þjónar og verkamenn hans sóttu fund hans til aS leita ráSa hans; hann svaraSi öllum bréfum, sá um allar gjafir til fátækra- stofnananna og flest annaS. I stuttu máli sagt, var hann lífiS og sálin í öllu þar á staSnum, eins og verzlunareigandinn er lífiS og sálin í allri verzlun- inni. Hann var hár maSur og grannvaxinn og nú hniginn á efri aldur. Á andliti hans voru djúpar hrukkur eftir margra ára erfiSi. HerSalotinn var hann orSinn eftir sína löngu kyrsetu viS skrifstofu- borSiS. En hvítur fyrir hærum var hann undir eins orSinn er hann var rúmt fertugur. — Þannig var Fitz-Harwood jarl í sjón, og hefSu margir svariS fyrir aS þetta væri faSir Cecil Neville lávarSar. Ef nokkur samkvæmni hefSi átt sér staS, hefSi Cecil Neville átt aS vera vakandi starfsmaSur eins og faSir hans var; en þaS var öSru nær en svo væri. Náttúran hlær aS öllum föstum reglum, henni hafSi þóknast aS skapa hann eins ólíkan föSurnum og hugsast gat, alveg gagnstæSan honum aS öllu leyti. Hún hafSi gert hann aS skáldi( lærdómsmanni, söngfræSingi, — hafSi gert hann aS tilfinninga- manni. Andi hans var þrunginn af hugsjónum; sál hans var viSkvæm eins og strengir hljóSfærisins. 1 viSbót viS alt þetta hafSi náttúran svo prýtt hann fegurSinni. Hann var manna fríSastur í andliti og fallega vaxinn og tignarlegur á velli. I skóla stundaSi hann nám sitt af kappi nætur og daga. Er hann útskrifaSist, hlaut hann því hæsta mentastig skólans og bezta vitnisburS há- skólakennaranna og — hitaveiki. Þá Var tafarlaust sent eftir foreldrum hans og komu þau meS næstu lest, og þegar þau nálguSust sjúkrabeS sonar síns voru þau gagntekin af örvænt- ingu. En hann reyndi aS hugga þau alt sem hann gat. MeS veikt bros, í sínum dökku augum, þrýsti hann hönd móSur sinnar og sagSi lágt og veiklu- lega: “Ekki skaltu vera hrædd, mamma. Eg ætla mér ekki aS deyja.” Og hann dó heldur ekki. MeS sama óbifan- lega viljaþrekinu, sem hafSi hjálpaS honum til aS komast fram úr öllum keppinautum í skóla, fór hann aS reyna aS láta sér batna og hepnaSist þaS. En foreldrar hans voru þó kvíSafull hans vegna. Enda var Cecil lávarSur einkasonur þeirra og unnu þau honum út af lífinu. FramtíS ættarinnar hvíldi á honum. Ef hans misti viS, þá væri ættin úr sög- unni, en ef hann lifSi og kvongaSist, eignaSist börn og buru, þá væri ættinni borgiS. Þau töluSu um aS senda hann til Harwood, sem var aSalstöS ætt^rinnar( en læknar hans voru þessu mótfallnir. Þeim kom saman um aS þaS væri ekki kyrlátur staSur, sem heppilegastur væri fyrir lávarSinn. Út úr eintómum leiSindum myndi hann fljótt leita dægrastyttingar í bókunum; en bækur mætti hann ekki sjá fyrri en hann væri orSinn alhraustur aftur. Hann þyrfti aS breyta til um lifnaSarháttu og lofts- lag. Taka þátt í margbreytilegum skemtunum, sem gaetu haft af honum. RáSlögSu þeir helzt, aS hann yrSi sendur í skemtiferS um Evrópu. JarSlinn félst á þetta, og varS niSurstaSan því sú, aS Cecil lávarSur væri látinn leggja af staS í skemtiferS þessa þaS bráSasta. Til þess aS vera fylgdarmaSur hans á ferSalagi þessu var fenginn prestur frá Oxford og lofaSist hann til þess aS sjá um hinn unga greifa aS öllu leyti. Voru þeir gerSir ut meS miklum peningum er þeir lögSu af staS í þetta langa ferSalag. hyrst fóru þeir til Parísar og dvöldu þar í tvær vikur. LávarSurinn fór á þeim tíma mikiS um þessa afarstóru höfuSborg. En þaS eina, sem hann virtist hafa gaman af, voru stærstu leikhúsin og söngsamkomurnar. Hann gat setiS tímunum sam- a» og hlustaS á fagurt fiSluspil og hljómfagra og þýSa söngrödd. Séra Forsyth, ferSafélagi hans, sá aS þetta dugSi ekki. "Þú braggast ekki neitt, Cecil, sagSi hann. “Eg er þeirrar skoSunar, aS hljóSfærasláttur og söngur sé eiturlyf fyrir þig, eins og heilsu þinni nú er fariS. ViS verSum aS fara héSan." LávarSurinn samþykti þetta eins( og annars hugar. "Gott og vel," svaraSi hann. "Hvert eigum viS aS fara? spurSi séra Forsyth. "Hvert sem þér sýnist," svaraSi hinn kæruleys- islega. “Jæja. Eg held bezt sé aS viS förum til Sviss- lands," sagSi séra Forsyth. Svo settist hann niSur og skrifaSi jarlinum aS þeir væru á förum til Lucerne. FerSuSust þeir svo til Lucerne. Komu þeir sér fyrir þbr í stóru gistihúsi rétt viS vatniS. Cecil lávarSur varS gagntekinn af hinni ólýsanlegu nátt- úrufegurS á þessum stöSvum( af hinni dýrSlegu lit- breytingu vatnsins og fjallanna viS ljósaskiftin, en sama deyfSin og áhugaleysiS einkendi hann enn þá. Hann sat stundum tímunum saman niSri viS bryggj- una, innan um fólkstroSninginn þar, vatnskarlana og aldinasalana, en virtist ekki heyra eSa taka eftir neinu. Sat hann og talaSi viS "eigin sál" sína aS skálda siS, sökti sér niSur í hugsanir og starSi meS dreymandi augum á vatniS. Var honum oft eigin- legt aS sitja þannig, hugsandi og dreymandi, en þó hafSi hugarleiSsla hans magnast um allan helming eftir veikindi hans. Séra Forsyth tók aS fyllast af örvæntingu, en I^afSi þó ekki þegar á alt var litiS yfir miklu aS klaga. GeSljúfari og betri félaga var ekki unt aS finna en Cecil Neville lávarS. Hann var ætíS reiSubú- inn aS gera alt fyrir alla og aS hlýSa fyrirmælum séra Forsyth í öllu og fara meS honum hvert á land sem hann vildi. En alveg ómögulegt virtist nú aS vekja áhuga hjá lávarSinum fyrir lífinu í kring um hann. Eg skil þig ekki, Cecil( sagSi séra Forsyth einu sinni viS hann. Er ekki neitt til í veröldinni, sem gæti veriS þér til skemtunar og vakiS hjá þér áhuga? EitthvaS ætti aS geta veriS þér til ánægju, — eSa okkar miklu peninga megna lítiS. Láttu nú þinn skarpa heila fara aS starfa og festu augun á ein- hverju, sem gæti glatt þig og leitt þig aS lífinu í kringum þig. — Eg kysi heldur aS sjá þig gleSja þig viS vín og spil og þess háttar, aS siS margra annara ungra manna, en aS sjá þig lifandi dauSann, eins og þú nú ert!" Cecil lávarSur brosti og stundi viS þunglega. 'ÞaS hryggir mig, séra Forsyth,” svaraSi hann alvörugefinn, “aS þér skuli vera bökuS öll þessi dauSans leiSindi, sem félagsskapur viS mig nú á dögum hlýtur aS orsaka —” Minstu ekki á þetta, góSi vinur minn. Mér er borgaS fyrir þetta( eins og þú veizt, og þó svo væri ekki, þá er tilfinningum mínum í þinn garS þann veg fariS, --- aS eg væri nú viS hliS þína hvort sem væri.” Þakka þér fyrir, svaraSi lávarSurinn hugs- andi. Eg veit þetta, hefi vitaS þaS lengi. En í hverju á eg aS taka þátt, sem vakiS getur hjá mér áhuga? Hreinskilnislega sagt, veit eg ekki hvaS þaS gæti veriS. Þú talar um peningana, séra Forsyth. SkoSun mín er aS þaS séu einmitt þeir, sem eru orsök alls mins ahugaleysis. Sökum þeirra er eg vanur viS þaS frá barndómi aS fá alt án minstu fyrirhafnar. Allar þrár mínar hafa þannig veriS uppfyltar. --- Eg er orSinn þreyttur á grægS auSsins.” Séra Forsyth starSi eins og ögn dofa á lávarS- inn, ýmist hló hann eSa varS alvörugefinn. “Afar-undarlegt er þetta,” sagSi hann. “Samt er þaS mér skiljanlegt. ÞaS veit heilög hamingjan aS einkennilegt ástand er þaS þó, aS vera orSinn leiSur á auSnum og hinum margvíslegu gjöf .m hans. HvaS mig sjálfan snertir er eg fastlega á þeirri skoSun, aS eg hafi ekki nógan auS." Cecil lávarSur brosti dapurlega og flevgSi vindlingi sínum frá sér. Þeir sátu niSur viS vatniS og var sólin aS ganga til viSur í vestrinu. Fjöllin framundan þeim voru vafin dýrSlegu geislaskrúSi kvöldsólarinnar. Eg öfunda þig — vildi gjarna standa í þínum sporum.” "Skifta á öllum þínum miljónum — fyrir mína fátækt og skifta æsku þinni fyrir mín elli ár! Cecil, þú hefir ofreynt þig andlega og ert ekki meS sjálf- um þér. Þú nærS þér ekki aftur fyr en þú verSur fyrir einhverjum sterkum gleSi-áhrifum eSa þú verSúr fyrir einhverri þungri sorg. Ekkert annaS fær vakiS þig. AuSurinn er eilíf olía( sem viSheld- ur eldinum í lífi sumra manna, — en þannig er því ekki variS meS þig. Nú skulum viS koma inn. Eg veit þú kærir þig ekki um Svissneska víniS, því er nú ver, en til allrar lukku á þaS gagnstæSa sér staS meS mig.” Cecil brosti. "FarSu og uppfyltu þ.essa löngun þína," sagSi hann. "Eg kem á eftir þér eftir fáein augnablik. SólsetriS og roSinn á fjöllunum er nú meira virSi í augum mínum en alt vín veraldarinnar.” Séra Forsyth ypti öxlum, er hann stóS upp pg skildi viS hann. Cecil lávarSur sat þarna í þungum þönkum þangaS til roSinn var horfinn af fjöllunum, þá stóS hann á fætur. En í staS þess aS ganga til gistihúss þeirra, klifraSi hann upp strætiS, sem lá í áttina til dómkirkjunnar. Gekk hann svo rétt á eftir fram hjá kirkjunni, sem er stór og mikil bygg- ing, en ekki neitt tiltakanlega fögur. Er hann hafSi gengiS áfram um stund, tók hann eftir því, aS hann var nú farinn aS ganga eftir þröngu stræti( sem lægi í áttina til dalsins, fyrir neSan borgina. En allir, sem á þenna staS hafa komiS, vita aS fram meS götu þessari er hér og þar stráS smáhýs- um, og eru hús þau flest leigS sumargestunum á jessum stöSvum. Cecil lávarSur vildi leigja eitt jeirra, en séra Forsyth aftók þaS meS öllu. VarS jaS því úr, aS þeir komu sér fyrir á gististöSunni. Cecil lávarSur ráfaSi í hægSum sínum eftir stræti þessu og reykti vindling. En svo nam hann alt í einu staSar undrandi, því fögur kvenmanns rödd hljómaSi fyrir eyrum hans, sem söng kvæSi úr eiknum "Trovatore”. Þetta skall nú — eSa réttara sagt flaut — svo skyndilega inn í dagdrauma hans, aS hann varS eins og ögndofa og stóS grafkyr. Röddin barst frá veggsvölunum á húsi einu fram undan honum. Var hún yndislega fögur og auSheyrt á því hvernig henni var beitt, aS hún hafSi veriS vel æfS. Söngur var Cecil lávarSi sem íungruSum manni matur og drykkur, færSi hann sig því undir veggsvalirnar svo hann gæti heyrt sönginn enn þá betur. StóS hann þar meS höfuSiS niSri á bringu, — sál hans gagntekin( andi hans lieiIlaSur. Án nokkurs hiks var söngurinn sunginn til enda, og ekki fyrri en seinasta nótan þagnaSi, vaknaSi Cecil lávarSur til lífsins aftur. Hann beiS nokkur augnablik, til þess aS vita hvort þessi óþekta og ósýnilega manneskja myndi halda áfram aS syngja, gekk hann svo undan veggsvölunum og bjóst til aS íalda burtu. En hann var ekki kominn langt, þegar ljós- glampi leiftraSi um hann frá einum húsglugganum og áSur en hann gat fært sig inn í skuggann aftur, tieyrSi hann skæran hlátur uppi á svölunum og rödd, sem hrópaSi: "Ó, Romeo, hversvegna ertu hér, Romeo?” Þetta var sama röddin, sem hann hafSi heyrt syngja fyrir fáum augnablikum síSan. OrSin voru ensk, en framburSur og áherzla gaf þó til kynna aS þaS væri útlendingur( sem talaSi. . Cecil lávarSur var á báSum áttum hvaS gera skyldi. AuSsjáanlega hafSi frú þessi tekiS hann fyrir einhvern vin í misgripum. Átti hann aS lyfta hatti sínum, eSa ganga í burtu án þess aS veita þessu neina eftirtekt? Hann félst á þaS síSara og var lagSur af staS í burtu: “Ert þetta þú, herra Gerald?” Áklagan di sjálfan sig fyrir allan klaufaskapinn, sneri lávarSurinn sér aS veggsvölunum og lyfti hatti sínum. "Eg biS þig fyrirgefningar," sagSi hann, "þú tekur mig án efa í misgripum fyrir einhvern, sem þú þekkir." Um leiS og hann sagSi þettat, heyrSi hann undr- unar hróp uppi á veggsvölunum. Út í ljósiS, sem streymdi frá einum efri glugganna, kom svo þaS yndislegasta — allra yndislegasta andlit, sem Cecil ’lávarSur hafSi nokkurntíma séS. Þetta birtist honum sem draumsýn. Draumvera j þessi var engil-frítt andiit og kórónu af gölllnu i hári, sem glitraSi fagurlega í kertaljósinu. Fjólu-j blá augu störSu á hann, sem voru þrungin af undr j un. Lítil hönd hvíldi á riSinu "fyrir ofan, falleg í laginu eins og á myndastyttu og hvít eins og mar- mari. Cecil lávarSur stóS gagntekinn, augu hans Iímd á andlitinu fyrir ofan hann, og blóSiS tók aS renna í gegn um æSar hans meS óvanalegum hraSa. Yndislegt bros færSist nú yfir andlitiS í staS undrunarinnar, og rödd, sem var sæt og hljómfögur þrátt fyrir útlendings áherzluna, hljómaSi nú fyrir eyrum hins unga manns eins og engla söngur. ÞaS er eg, sem verS aS biSja þig fyrirgefning- ar. Eg tók þig í misgripum fyrir vin, sem eg átti von á." EitthvaS — Cecil vissi ekki hvaS kom honum til aS svara þannig: Eg tel þaS leitt aS þetta skuli hafa veriS mis- grip.” Svo hrökk hann viS, er hann gerSi sér grein fyrir þessari ofdirfsku sinni, lyfti kurteislega hatti sinum og sneri sér svo burtu. En rétt í þeim svifum var lögS hönd á öxl hans og karlmannsrödd, sem hann kannaSist viS hrópaSi: Hver fjan—! Svo hætti þessi aSkomandi í miSju kafi, og reiSi hans snerist í undrun. "Enginn annar en Neville lávarSur! Kæri kunnnigi, hvernig í óskupunum gat eg búist viS aS sjá þig hér?”1 Þetta var skólabróSir og vinur lávarSarins. Gott kvöld, Moore,” sagSi hann( er aSkom- andinn hristi hönd hans innilega og glaSlega. “Hvílíkur fundur!" sagSi Moore. "Er heilsan betri? — hvar heldurSu til? — hvaS ertu aS gera —?” AuSvitaS var aS hann ætlaSi aS segja “hér”, en stúlkan uppi á veggsvölunum tók nú til máls: Ert þetta þú, herra Gerald — eSa eru þetta önnur misgrip mín?" sagSi hún og hló. Gerald Moore leit upp til hennar. "ÞaS er eg,” svaraSi hann. "Misgrip — viS hvaS áttu meS því?” Cecil lávarSur flýtti sér aS útskýra þetta. “Þetta var mér aS kenna," sagSi hann. Eg freistaSist til aS hlusta á ungfrúna þegar hún var aS syngja, og tók hún mig svo í misgripum fyrir — þig líklega. BerSu henni einlæga afsökun mína fyrir aS eg skyldi standa á hleri." Gerald hló. "Þér er bezt aS koma og gera afsökun þína sjálfur,” sagSi hann. Svo leit hann upp til stúlk- unnar. "Má eg koma meS vin minn meS mér, Zeneobia?” spurSi hann hana. Tók Gerald síSan undir handlegg Cecil lávarS- ar og leiddi hann upp viSar tröppurnar, sem lágu upp á veggsvalir hússins. V. KAPITULI. “Þetta er vinur minn, Neville lávarSur, Zeno- bia,” sagSi Gerald, er þeir voru komnir upp til hennar. “ViS kyntumst í skóla — þó ekki værum viS mjög samrýmdir, því vinur minn, Neville lá- varSur, stundaSi nám sitt af kappi, en eg eyddi tímanum í iSjuleysi. AfleiSingarnar urSu því, aS nú er hann kominn í röS mentuSustu manna og getur skrifaS hálft stafrofiS á eftir nafni sínu — en eg er sami bjálfinn og áSur. Neville, þetta er Zenobia de Norvan, sem þér er svo umhugaS um aS sjá og biSja afsökunar. Neville lávarSur hneigSi sig fyrir þessari yndis- legu stúlku; virtist honum hún vera yndislegri í ná- lægS en fjarlægS. Hún hneigSi sig á móti meS tignarlegri hæversku og andlit hennar ljómaSi af töfrandi brosi. "GerSu engar afsakanir, Neville lávarSur,” sagSi hún. "AtburSur þessi hefir gefiS okkur til- efni til aS kynnast, sem hlýtur aS vera okkur til sameiginlegrar ánægju.” Neville lávarSi varS orSfall; allur hans mikli lærdómur og hans margvíslegu hæfileikar komu honum nú aS sára litlu haldi. Hin dýrSlegu bros hennar og hin hljómþýSa rödd hennar virtust gera hann aS engu. “DvelurSu hér lengi, Neville lávarSur?” spurSi hún hann( er þau þrjú höIlluSust upp aS veggsvöl- unum og töluSust viS. — Annars voru þau bara tvö, sem töluSu, því Neville lávarSur þagSi aS vanda. "Nei — já," svaraSi hann, og var eins og hann vaknaSi af draumi; hann hafSi veriS aS horfa á hin stóru og dreymandi augu hennar, sem störSu út á vatniS, og dáSst aS því hvaS þau væru falleg. Hún brosti til hans. Já, hélt hann áfram. Eg held eg dvelji hér um tíma. Satt aS segja veit eg þetta þó ekki meS neinni vissu, eg hefi engin sérstök áform, "Einmitt þaS," svaraSi hún lágt og vottaSi fyr- ir gleSisvip á andlit hennar. “Þá treysti eg því, aS þú dveljir hér hjá okkur um tíma. ÞaS er svo fátt af skemtilegu fólki hér í Lucerne --ó, svo skelfing fátt. Eg vona a'S þú sýnir á okkur meSaumkun og farir ekki strax frá okkur. En þú veizt ekki enn þá hvort eg get veriS ykkur til nokkurrar skemtunar,” sagSi Neville lá- varSur og brosti. Jú( þaS veit eg meS fullri vissu,” svaraSi hún og leit brosandi til hans. Svo leit hún til Geralds Moore, sem hafSi veriS aS horfa á þau t;l ski.ft;s og undrast meS sjalfum sér yfir þeirra cinkennile~a j viShafnartali. "Eigum viS aS drtkka kaff: herra Mao.e, eSi kjósiS þiS karlmcr.nimir héldur vfn?” Þeír kusu báðir kaffi án mirsta hi'cs. I eiddi hún þá inn í etofuna, scm var i.'.n af vesT'rsvcl.mum. Stofa þcfsi \ar stór og rúmgóS og hin skraut- legasta. Neville lávavSur tók strax eftir því, er hann leit i kring um sig. aS ásamt stóru pianó, sem þarna var, gat einnig aS líta þar hörpu og mörg önnur hljóSfæri. I oftiS þarna inni var angandi af einhverju óþeklu ilm-efni og Austurlanda myndir og annaS skraut hékk á veggjunum — þessi stofa var í alla staSi samsvarandi umgjörS utan um hina óviSjafnanlegu Zenobiu de Norvan. Neville lávarSur bjóst viS aS sjá einhvern annan kvenmtinn þarna inni, en í þetta sinn var þar enginn af heimilisfólkinu nema Zenobia sjálf. Svissnesk þjónustumær kom meS kaffiS á skrautlegum bakka. Setti hún bakann á lítiS borS, sem þarna var, og fór svo tafarlaust burtu. Zenobia settist viS borSiS og helti kaffinu á bollana og var ófáanleg til aS þiggja aSstoS Neville IávarSar viS þetta. ÞaS er siSur i mínu landi, sagSi hún meS yndislegu brosi, "aS kvenfóIkiS þjóni karlmönnun- um viS kaffiborSiS.” Neville lávarS langaSi til aS spyrja hana frá hvaSa landi hún væri, en vildi ekki gera þaS. I staS þess, aS hann spyrSi hana spurninga, var hún, sem spurSi hann. Hún rýmdi til fyrir hann á bekk- num viS hliS sína, hallaSi svo baki sínu upp aS veggnum og tók aS tala viS hann um alla heima og geima. Er hún sat í þessum stellingum og hin stóru og björtu augu hennar störSu á hann — varS Neville lávarSur eins og gagntekinn af töfrum. Hann sagSi honum alt um sjálfan sig, skóla- göngu sína, æSri skóla námiS og veikindi sín — hún hafSi int hann eftir hvernig stæSi á því hann væri svo fölur úllits. — Hann sagSi henni frá jarl- inum föSur sínum, Fitz-Harwood. Hann gerSi eins lítiS og hann gat úr ættartign sinni og auS; en mátti þó til aS svara spurningum hennar og segja henni ögn frá hinum stóra kastala ættarinnar og hin- | um miklu jarSeignum. Rödd hennar var svo sæt

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.