Heimskringla


Heimskringla - 15.03.1917, Qupperneq 4

Heimskringla - 15.03.1917, Qupperneq 4
4. BLS. HEIMSKRINGLa WINNIPEG, 15. MARZ, 1917. ?en. Rafnkelsson CLARKLEIGH, MAN., kaupir allar tegundlr af gripum eftir vigt. Verð frá $2.75—$7.00 hundrað pundin. — Einnig kaupir hann allar teg- undir grávöru fyrir nsesta verð. Fréttir úr bænum. Egill J. Laxdal, frá Dafoe, Sask., kom til borgarinnar f vikunni sem var. Kom hann með iföður sinn til lækninga og flutti hann á sjúkra hús hér. Fór Egill heimleiðis aftur á föstudaginn. Alt gott sagði hann af líðan manna þar vestra. Sigurtlur Jónsson frá Mountaln í Norður-Dakota, hefir dvalið hér í bænum um tíma sér til lækninga. Hann fer heimleiðis aftur um helg- ina. Berþór Thordarson frá Gimli og Þórður sonur hans voru á ferð hér í borginni í vikunni sem var. Voru þeir nýkomnir frá gullnámunum við Rice Lake í Manitoba. Sögðu þeir góðar horfur á þessum stöðvuin með gull, en það, sem aðallega stæði í veginum fyrir framförum þessa gull- héraðs, væri brautarleysið. Mesti fjöldLaf námumönnum voru ]>ar að vinna námurnar. Lögin ákveða að hver námumaður verði að sprengja upp 168 cubic fet af grjóti á hverri námulóð árlega. Stórt svæði er nú þarna útmælt fyrir námulóðir. — Sagði Mr. Thordarson svæði þetta vera á að gizka 40 mílur á lengd, en 10 til 15 mílur.á breidd. Halda rnenn að ógrynni gulls inunu vera þarna í jörðu. Sum námafélögin hafa fund- ið ríkar gullæðar í kring um 100 fet niður. Námafræðingar, sem um liér- að þetta hafa farið, segja að hér sé að ræða um stórkostlegt gull-land og skoða sumir þeirra horfurnár betri í þessum stað en þær voru í C’obalt I Ontario. bes’Sir íslendingar innrituðust í 223. herdeildina síðast liðna viku: Clemens Clemenisson. Baidur. E. Thorbergsson, Baldur. J. Mathews, Siglunes. Fred Thorkelsson, Oak Point. Margir aðrir íslendingar iiafa lát- ið á sér skilja, að þeir muni ganga í herdeildina bráðlega. Enginn fs- iendingur innritaðist í 223. herdeild- ina frá ágúist 1916 þangað til fyrir tveimur vikum síðan eftir að Capt. H. M. Hannesson var skipaður for- ingi herdeildarinnar. .Sýnir þetta tiltraust ]>að og virðingu, sem ís- lendngar í Canada bera til hans. Kvenmanna hjálparfclag 223. her- deiidarinnar heldur starfsfund á miðvikudagskveldið 21. marz að heimili Mrs. Thos. H. Johnsons, 629 McDermott Ave. Fundurinn verður undir umsjón Mrs. P. S. Bardai og Mrs. G. Finnbogason. Herra Jóhann Jóhannsson, Hensel P. O., N.D.. er umboðsmaður fyrir inyndina af Vilhjálmi Stefánssyni, í bygðum íslendinga í Norður Dak- ota. Allir þeir, sem langa til að sjá þá mynd eða kaupa í þeim bygðar- lögum, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til hans. Fyrir eftirfylgjandi gjafir sendir Jón Sigurðsson félagið I.O.D.E. sitt innilegast þakklæti. Ágóði af samkomu frá Heklu P.O. sem Mr. Jóhann K. Johnson og Mr. Jakobsson stóðu fyrir $90 fyrir aft- ur komna herinenn. Ungmenna- félag Únítara safnaðarins $6.00. - Barnastúkan “Gimli” No. 72 I.O.G.T. 12 pör. sokkar. Mrs. Runólfsson, 752 Pacific, 2 pör af sokkum. Mrs. Guð- rún Jöhannsson, Victor Street 2 pör af sokkum. Ef eg ætti mér velviljaða drengi út í íslenzku sveitum vestra, sem hefðu tök á að vera mér hjálpiegir tið sölu myndarinnar af Vilhjálmi norður- fara Stefánssyni, í bygðariagi sínu, þá myndi eg verða þeim hinum sömu mjög þakklátur, ef þeir væru svo vænir að láta mig heyra til sín, og senda mér línu. Myndin kostar tvo dali, burðar- gjaldsfií hvert sem er. Nöfn og heimilisfang allra þeirra, sem mynd þessa kaupa, bið eg útsölumenn að senda mér í vertíðarlok. Þorsteinn 1». Þorsteinsson. 732 McGee Street. Winnipeg Eikar borðstofu munir: borð, 6 stólar og skápur (Buffet) sérlega vandaðir húsmunir, eru til sölu fyr- ir óvanlega lágt verð, gegn borgun út í liönd, hjá Halldóri Methúsalem 676 Sargent Ave. Vér höfum fengiS nokkur ein- tök af sögunni "Forlagaleikurinn” sem áöur var uppgenginn, og getum því fylt pantanir. Sagan kostar 50c. Send póstfrítt. Dánarfregn. Einar Jóhannesson, bóndi að Sin- clair, Man. lézt að heimili sfnu 23. janúar sfðastliðinn, 82 ára gamall, eða l>vf sem næst. Hann var ifædd- ur 12. aprfl 1835 að Gilsá í Eyjafirði. Foreldrar hans voru þau Jóhannes Bjarnason og Sigríður Friðfinns- dóttir. Hann var tvfgiftur. Var fyrri kona lians bórunn Þorkelsdótt ir frá Villingadal. Bjuggu þau sex ár að Hleiðrargarði og tvö ár í Kambfelli, þar sem hún lézt. Eign- uðust ]>au einn son saman, sem dó ungur. Seinni kona hans var Guð- rún Abrahamsdóttir frá Hlíðarhaga sem nú lifir mann sinn, systir þeirra Jóhanns og Friðriks AbrahamsBona að Sinclair. Bjuggu þau Einar og Guðrún tíu ár í Kambfelli. Varð þeim sjö barna auðið, fjórir drengir og ]>rjár stúikur, og lifa þrjú þeirra systkina. Theódór, sem býr með inóður sinni Þórunu, Guðrún og Að. albjörg. Einar heitinn fluttist með fjölskyldu sína til Vesturheims 1883, og settist l>á að f Nýja íslandi. Þar bjó hann ein átta ár, en að þeirn liðnum fluttist hann vestur til ný- lendu þeirrar, er hann sfðan bjó í til dauðadags, og upphaflega var kend við bæinn Melita, en nú fremur við Sinclair, sem er næsta járnhrautar- stöð. Liggur hún vestur undir landamærum Manitoba og Sask- atchewan fylkLs, svo að sumir ný- lendubúar sækja póst sinn til Ant- ler í Sask. Þarna bjó Einar heitinn í 25 ár, unz hann lézt nær því 82 ára, eins og áður er sagt. Hann var mað- ur sérlega vel gefinn, næmur og minnisgóður, íslenzkur f húð og hár meira cn hér með hugann heima á ættjörðu vorri, ]>ar sein hann iiafði tekið þátt í alinennum málurn af á- liuga og dugnaði, var vel þektur og að góðu kunnur. Lífinu hér sam- þýddist liann aldrei eins, og fanst það sjaldan ieika í lyndi. Mun samúðarieysi og skilningsskortur samferðamannanna oft liafa verið honum til skaprauna. Hann átti stóra lund og viðkvæina geðsmuni, er tók sér nærri kuida stórbokka- hátt og yfirlæti mannanna, en þráði yl, samúð, einlægni og yfirlætislaust framferði. Einar heitinn var á und- an mörgum samlöndum sínum er áttu við sömu kjör og ástæður að búa. Frá því er liann var miðaldra maður og full]>roska, var hann mað- ur einkar frjálslyndur í trúarefnum, /um leið og liann var heitur og inni legur trúmaður; stóð hann í þeim efnum mörgum samferðamönn- um miklu franiar, og mun einatt hafa bakað sér ólnig og mótþróa annara fyrir. Hann var dulur f skapi; fremur fáir þektu hann til lilýtar. En eigi var hann myrkur f máli, þegar er hann lét uppi skoð- anir sínar á annað borð. Hann var liinn áreiðanlegasti maður til orða og verka, hraustleiks maður með ágætuin líkainsburðum og eiju og búsýslumaður hinn mesti. í and- egum efnum eins og í öilu öðru vildi hann fá að fara eftir þvf ljósi sem honum hafði verið gefið, fremur en vera leiddur í bandi af öðrum. Einar heitinn ól upp Ármann Stefánsson bónda að Mountain í Norður Dakota. Jarðarförin fór frarn 27. jan. og flutti séra F..J. Bergmann líkræð- una. SYRPA 4 hefti — 4. árgangur. er komið út og verður sent kaup- endum þessa vikuna. Innihald: Maðurinn með gráu húfuna. Saga oftir Magnús J. Bjarnason. Fióðin á Hollandi. Kornu Norðmenn til Minnesota 1362? Ofsóknir. Saga frá dögum Krist- jáns V. Eftir Kristófer Janson. (>hai>pa óskin. Naga. Skemti'ferð til íslands árið 1845. íslenzkar Þjóðsagnir: Bárðarstaða draugurinn. Eftir Sigm. M. Long. •Saga úr Svarfaðardal. Eftir Halldór Steinmann. Lífsferill 84 ára konu, Guðrúnar Björnsdóttir: Uppeldisárin, lýsing á vistum í Þingeyjar- og Eyjafjarð- arsýslum ffá 1848-1885, grasaferðir, seljafrásagnir, fyrirbrigði, draumar og fleira. Á refaveiðum. Saga eftir G. Björns- son, landiækni. Stærsta pappírsverksmiðja lieims- ins. Til minnis: H. C. Anderson og Jenny Lind — Hver var móðir Thor- valdsens — Skáldið og smiðasveinn- inn — Að borða hænsnakjöt höfir bætandi álirif á siðferði manna — Vísindamenn vilja afnema hlaupár- in — Heiðursmerki — Köngulær spá góðu — Fyrsti neisti ástarinnar — fiamlar vfsur — Apar vinna verk biámanna, sem hafa farið f stríðið. Árgangurinn, 4 hefti $1.00.. .í lausa- sölu, heftið 35 centi ÓLAFUR S. THORGEIRSSON 674 Sargent Ave. Winnipeg. • • Oryggishnífsblöð skerpt Kunna til hiýtar meðferð rakhnífa og als annars eggjárns. Aliar tegundir hnífa skerptir eða við þá gert, af ö ryggish n ífsblöð skerpt, dúsfnið 25 — 30c. Rakhnífar skerptir, hver.....35c, Skæri skerpt (allarsortir) lOc ogupp The Sterling Cutlery Company. 449 Portage Avenue, near Colony Winnipeg, Manitoba. ATHUGID Ymiskonar húsmunir og til eld- húss. Tvö sérlega vönduð stykki fyrir svefnherbergi (ehiffonier og dresser), góð saumavél, gólfábreiða, borðbúnaður og margt fleira. Eru brúkaðir munir en í góðu ástandi. Til sölu næstu daga fyrir mjög lágt verð hjá Halldóri Methusalems 676 Sargent Ave. Hjá Guðmundi Johnson 696 Sargent Avenue. fást eftirfylgjandi kjörkaup: Ágæt Sparipils...$2.75 til $4.00 Kjólar fyrir litlar stúlkur 50c og upp Karlmanna Rubber Stígvél.$3.75 Drengja Rubber Stígvél...$2.75 Skófatnaður af öllum tegundum eins billegur og nokkursstaðar ánn- arstaðar. Karlmanna og Drengja föt seld billegar enn í öðrum búðum. Munið eftir staðnum. 696 Sargent Ave. / NÝ UNDRAVERÐ UPPGOTVUN Eftir tíu ára tílraunir og þungt erfiði hefir Próf D. Motturas upp- götvað meðal, sem er saman bland- að sem áburður, og er ábyrgst að lækwa hvaða tilfelli sem er af hinum liræðilega sjúkdómi, isem nefnist Gigtveiki og geta allir öðlast það. Hví að borga lækniskostnað og ferðakostnað í annað loftsliag, þegar hægt er að lækna þig heima. Verð $1.00 flaskan. Burðargjald og stríðsskattur 15 cent Aðal skrifstofa og útsala 614 Builders Exchange Winnijieg, Man. Department of Militia and Defence SALA Á GÖMLUM VÖRUM Samkvæmt fyrirskipun forstöðu- manns landsvarnarliðsins verða eftirfylgjandi gamlar vörur til sölu við opinber tilboð: Bunting, old....................3 lbs. Canvas (tarred or painted) ... 21 lbs. Canvas, old..............84, 822 lbs. Cotton, old....................5 lbs. Leather^ oid.................976 lbs. Linen, óld.................. 11 lbs. Metal, old brass..............94 lbs. Metal Oopper................ 24 lbs. Metal, Iron, cast........5, 640 lbs. Metal, Iron^ galvanized......234 lbs. Metal, Iron, wrought.........735 lbs. Tead.........................870 lbs. Steel, files only.............26 lbs. Steel, scrap............. 1,105 lbs. Tin^..........................96 lbs. Rags, old, linen and cotton....42 lbs. Rags, old, woo-len............20 lbs. Rope or Cordage, old.........224 lbs. Sheets, groundt O.P..........4&5 lbs. Buff, old......!..............35 jbs. Rubber Sheeting..........:..180 lbs. Rugs, old, horse.............164 lbs. Ofannefndar vörur má sjá með ^vj að snúa sér til Senior Ordnance Offi- cer, Winnipeg. Lokuðum tilboðum f einhverjar sérstakar, eða allar^ af ofannefndum vöruin, send eiu til Senior Ordnance Officer í Winnipeg, og merkt “Tender” verður veitt mót- taka til kl. 12 um hádegi þann 20. marz, 1917. Deildin skuldbindur sig ekki til að taka neinu tilboðnu. Sklmálar:—peningar út í hönd. Vörurnar verður að taka burt innan sjö daga frá þvf þær eru keyptar. EUGENE FISET, Surgeon General Deputy Minister Militla and Defence Ottawa, 23. feb. 1917. Aths.—Fréttabiöðum verður ckki horgað fyrir auglýsingu þessa ef þau birta án heimildar frá deildinni Verðskrá Kornyrkjufélagsins Nú er tíminn til þess að panta akuryrkjuverkfæri. Verð- skrá vor fyrir 1917 er nú fullgerð og full spjaldanna á milli með muni sem sparar peninga. Ef þú hefir ekki náð í verðskrána þá krifaðu eftir henni í dag. ..Mundu eftir því að þegar-þú skiftir við kornyrkjijmanna félagið þá ert þú að skifta við byrjunar- félag bænda. MIKKIll R M t XIK TALDIH : Herfi Plógar í»japparar Sáningarvélar Rifvélar Rifskóflur Ta?5dreifir Maisáhöld JarSeplaáh. T>reskivélar Hrífur Sláttuvélar Gasoline og Steinolíuvélar Kvarnir Hey-vélar Sle?5ar Vagnar K.errur Aktýgi Kornhreins- Útungunar\'. ViÖur o.fi Name P. O. ..Prov.. Branche* at REGINA.SASK. CALGARY.ALTA rORT WIIUAM.ONI Winnipe^ • Mani toba SÍS Mail This To-Day. THE GRAIN GROWERS’ GRAIN CO. Please send me eopy of 1917 Cgtalog adver- tised in Heimskringla. Reyndur og áreiðanlegur skraddari fyrir unga og gamla Islendinga. H. GUNN & CO. NÝTÍSKU SKRADDARAR Öll nýjustu snið og nýjustu fataefni ávalt á reiðum höndum. 370 PORTAGE AVE. WINNIPEG, MAN. Fluttur frá Logan Ave. Phone: Main 7404 STERUNG Dandruff Remedy er nú orðið þekkt að vera það allra bezta Hár meðal á markaðinum. Það læknar höfuð kláða og Hárrot —hreinsar burtu og ver allri væru— gjörir hárið mjúkt og gljáandi og breytir ekki lit þess. Kostar 50 cent og $1.00 flaskan. Sent með pósti fyrir 60c. og $1.15 flaskan. Þetta meðal er búið til af STERLING DANDRUFF REMEDY ----------* CO. ----------- 449 Portage Avenue Winnipeg. — Póst pantanir fljótt afgreiddar.— Nýtt verzlunar námsskeið. Nýjir stúdentar mega nú byrja haustnám sitt á WINNIPEG BUSINESS COLLEGE.— Skrifið eftir skólaskrá vorri með öllum upplýsingum. Munið, að það eru einungis TVEIR skólar I Canada, sem kenna hina ágætu einföldu Paragon hraðritun, nfl. Regina Federal Business College. og Winnipeg Business College. Það er og verður mikil ef tirspurn eftir skrifstofu-fólki. Byrjið því nám yðar sem fyrst á öðrum hvorum af þessum velþektu verzlunarskólum. GEO. S. HOUSTON, ráðsmaíur. WÍLLIAMS & LEE 764 Sherbrooke St., horni Notre D. Gjöra við hjólhesta og motor Cycles Komið með þá og látið setja þá í stand fyrir vorið. Skautar smíðaðir og skerptir. Beztu skautar seldir á $3.50 og upp Komið inn til okkar. — Allskonar viðgerðir fljótt af hendi leystar. GISLI GOODMAN TIVSMIHIR. VerkstœT5i:—Horni Toronto 8t. Og Notre Dame Ave. Phone HelmllU Garry 20SS Garry 899 J. J. BILDFELL PASTEIGNASALI. Unlon Bank ftth. Floor No. RM Selur hús ogr ló751r, og annati þar aV lútandi. trtvegar penlngalán o.fl. Phone Maln 268R. TH. JOHNSON, Úrmakari og Gullsmiður Selur giftingaleyfisbréf. Sérstakt athygli veitt pöntunum og vit5gjört5um útan af landi. 248 Main St. - Phone M. 6606 J. J. Swanson H. O. Hlnrlksson J. J. SWANSON & CO. PASTEIGNASALAR OG penlnKa mlOlar. Talsimi Main 2697 Cor. Portage and Garry, Wlnnlpes MARKET HOTEL 146 Prlnr »«* Street á nóti markaðinum Bestu vínföng, vindlar og a?5- hlyning gó?5. islenkur veitlnga- maður N. Halldórsson, lelTSbein- ir Islendingum. P. O’CONNEL, Eigandi Wlnnlpes Arnl Anderson E. P. Garland GARLAND& ANDERSON LOGFRJEBINGAR. Phon. Maln 1661 M1 Electrie Railway Cbambtrs. Talsiml: Maln 6302. Dr% J. O. Snidal TANNLÆKNIR. 614 SOMERSET BLK. Portage Avenue. WINNIPEQ Dr. G. J. Gis/ason Physielan and Surgeon Athygli veitt Augna, Eyrna og Kverka SJúkdómum. Ásamt innvortis sjúkdómum og upp- skurT5i. 18 South 3rd St., Grand ForEra, N.D. Dr. J. Stefánsson 401 ROYD HI'H.niVG Horni Portagre Ave. og Edmonton St. Stundar elngöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er ati hltta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 tll 6 e.h. Phone: Main 3088. Heimlli: 106 Olivla St. Tals. G. 2316 T Vér höfum fullar blrgölr hrein- f A ustu lyfja og meöala. KomiV A v me8 lyfseBla yöar hlngaö, vér F A gerum meöulln nákvœmlega eftir A v ávísan læknisins. Vér sinnum T A utansveita pöntunum og seljum A \ giftlngaleyfí. : : : ; W ' COLCLEUGH & CO. * f Notre Dame A Sherbrooke Sta. r Á Phone Garry 2690—2691 \ ™§ DOMINION BANK Hornl Notre Dome og Sherhrooke Street. Hfifuðstðll uppb..._ VaraaJAYtur.......... Allar elKnlr.......... 96,000,006 - _ _ $7,000,000 _____978,000,000 Vér ðskum eftlr vlTSsklftum vera- lunarm&nna og ábyrgrjumst a75 gefa þelm fullnœgju. Sparlsjóðsdelld vor •r sú stœrsta sem nokkur banki hef- lr i borginni. Ibúendur þessa hluta borgarlnnar ðska at5 skifta vlQ stofnum sem þelr vita at5 er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhlutleika. Byrjitl spari innlegg fyrir sjálfa your, konu og börn. W. M. HAMILT0N, Ráðsmaður PHONE GARRY 346« A. S. BARDAL selur likklstur og annast um út- farir. Allur útbúnaöur sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvarSa og legstelna. : : 813 SHERBROOKE ST. Phone G. 2152 WINNIPEG * Sérstök Kjörkaup Jrfp Rosett—White, Pink, Blðmln Crimson, þroskast frá sæöi til fulls blóma á hverjum tíu ftbyrgst vikum. Plxtc Plants—Undursamleg- aB vaxa ustu blóm ræktuö. Þroskast frá sæíi til plöntu á 70 kl,- Bækl- stundum. Shoo Ply Plant*—Samt lykt- ingur laus; en flugur haldast ekki í húsum þar blóm þetta er. ókeypis Blómgast fagurlega sumar og vetur. Weather Plant—Segir rétt fyrir um veöur mörgum stundum á undan. Ber ang- andi blómskrúö. Dcpt. “H” P. O. Box 50, alvin sai.es co., winnipeg KYN $i fræölösleg Ixkklng. meö myndum, vlröl Eftir Dr. Parker. Rituö fyrlr unga pilta og stúlkur, ung eiginmenn og eigin konur, feöur og mæö ur. Kemur í eg fyrir glappaskotin siöar. Inniheldur nýjasta fróöleik Gull- væg bók. Send i ómerktum umbúöum, fyrir $1, buröargjald borgaö. Bókin á ekkí sinn lika, Al/vm SAI.ES co. Dept. “H” P. O. Box 56, Wlnnlpeg ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ um heimilisréttarlönd í Canada og Norðvesturlandinu. Hver, sem hefir fyrir fjölskyldu a já eöur karlmaöur eldrt en 18 ára. gei ur teklö heimi’isrétt á fjöröung í section af ðteknu stjórnarlandl i Man toba, Saskatchewj n og Alberta. Um sækjandi eröur sjálfur aö koma landskrlfstofu stjórkRrinnar, eöa unf Irskrifstofu hennar í þvi héraöi. 1 ura boöi annars má taka land á öllui landskrlfstofum stjórnari-inar (en ekl á undlr skrifstofum) meö rtssum ski) yrTJum. SKYLDDHi—Sex mánaöa Abúö o ræktun landslns á hverju af premu a£y,.m'«, Landneml má búa meö vissui !s.’Jyr?uní, in,nan 9 miina frá heimlUi réttarlandi sinu, á landl sem ekkl « minna en 80 ekrur. Sæmilegt íveru hús veröur aö byggja, aö undan‘->kn pegar ábuöarskyldurnar eru fulii ,gt ar innan 9 mílna fjarlægö á ööru land elns og fyr er frá greint. Búpening má hafa á lanA.'n Staö ræktunar undlr vissuc skllyrðun 1 vissum héruöum getur góöui o, efnilegur landnem1 fengiö forkatvjs rétt. á fjóröungi sectionar meöfrai landl sinu. Verö $3.00 fyrir ekru hverj SKYLDDR:—Sex mánaöa ábúö i hverju hinna næstu þriggja ára eftl aö hann hefir unniö sér lnn eignar bréf fyrlr heimllisréttarlandl slnu, oi auk þess ræktaö 60 ekrur á hlnu selan landl. Forkaupsréttarbréf getur land neml fengiö um leiö og hann teku beimlllsréttarbréfiö, en þó meö vissdn skilyröum. Landnemt sem eytt hefur helmills rétti sínum. getur fengiö helmllisrétt k.°ypt 1 vlssum héruöum. Verl $3.00 fyrir hverja ekru. SKYLDDRt- Veröur aö sitja á landinu 6 mánuöl a hverju af þremur næstu árum, rækti $300 00Uvl?ÖLelSa hÚS 4 ‘andlnUl sem ei „ W. W. CORY, Deputy Mlnlster of th« Interlac BlöU, sem flytja þessa aurrl«slnæt l.yflslaust fá anga hoí-gun fÆJr 7

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.