Heimskringla - 22.03.1917, Blaðsíða 4

Heimskringla - 22.03.1917, Blaðsíða 4
4. BLS. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. MARZ, 1917 Pen. Rafnkelsson CLVRKLEIGH, MAN., kaupir allar tegundir af gripum eítir vigt. Verð frá $2.75—$7.00 hundrað pundin. — Einnig kaupfr hann allar teg- undir grá.vöru fyrir næsta verð. Fréttir úr bænum. Sunnudagsskóli Únítara safnaðar- ins er að undirbúa samkomu, sem verður haldin i vikunni eftir Páska. Únitara söfnuðurinn hefir einnig í undlrbúningi sumarmálasamkomu sem haldin verður á sumardaginn fyrsta, 19. apríl. Árni Vigfússon frá Bifröstt var á ferð hér í vikunni. Leit hann inn á skrifstofu Heimskringlu, eins og svo margir aðrir íslendingar gera nú á dögum. Alt bað bezta sagði liann að frétta úr bygð sinni. Keypti hann blaðið til að senda syni sínum sem nú er á Frakklandi. B. Methúsalemsson, sem lengi hef- ir haft kjötverziun á horninu á Vietor og .Sargent Ave. hér í borg, hefur nú seit kjötverzlun sína og er hann á förum norður til Ashern. ■Þar hefir hann í hyggju að byrja kjötverzlun aftur í félagi með Geir- finni Péturssyni. Pétur Thomson og Bárður Sigurð- son hafa keypt kjötverzlun B. Methúsalemssonar. — — — Einnig hafa þessir sömu menn byrjað á matvöru verzlun í búð þeirri, ]>ar Árni Pálsson haíði sætinda og mat- sölu verzlun til skamms tíma. Þess- Benidikt Rafnkelsson, frá Clark- leigh var á snöggri ferð hér í bænum nú í vikunni. Fór hann heimleiðis aftur á þriðjudaginn. Sig. Thorsteinsson, sem liafði rak- arastofu á Sargent Avenue hér í bænum, hefir nú selt öðrum manni búðina og er á förum héðan. Hefir hann tekið heimilisréttarland í grend við Reykjavík P.O., og hygst að stunda þar griparækt. Tómas Guðmundsson frá Sinelair Man., var hér á ferð nýskeð. Hann koin norðan úr fiskiveri á Mani- toba vatni. Hann segir afla þar í meðallagi í vetur, en verð óvanalega hátt. Ekki kvað hann manntjón liafa o'rðið þar norðra í vétur og siná netjatöp. Öðru leyti tíðinda fátt. Tóinas kom til Manitoba fyrir 4 árum frá íslandi og settist að í þessu fylki. Hefir unnið við bænda vinnu á surarum en fiskiföng á vet- urnar. Tómas hafði farið víða áður enn hann flutti hingað. 2 ár liafði hann verið við hvalaveiðar í suður ísiiaf inu, með ýmsum þjóðtim. Aðal stöð- var þar sem hann hélt til við var Leath Harbour á Soutli Georgia eyjunni. Hana eiga Bretar. Alt hálendi þar er þakið jöklum, en strandlengjur auðar um sumartím- ann. Hann kom til Canarisku eyj- anna og Brasilíu og víða annarstað- ar fyrir sunnan miðjarðarlínu. — Eftir fleiri ára burtveru sneri hann heim til íslands, og dvaldi þar sex mánúði, og flutti síðan hingað. Ilann ætlar til íslands bráðlega að minsta kosti fljóta ferð. En tæplega mun hann stöðvast ]>ar lengi í fá- menninu og fjörleysinu. Tómas er fæddur að Hafi inu Hann er kominn af Sandhóiaferju ætt, svo ir menn eru vel þektir á meðal ís- lendinga og ættu að njóta viðskifta ' meira á Rangárvöllum. þeirra. ------------- nefndri í móðurætt, en föður ætt S. B. Benidiktsson, sem um tvegg- hans er samkynja fram í, og ætt ja ára tíma hefir búið í Langruth, Magnúsar fýrrv. landshöfðingja Man., kom alfarinn til borgarinnar Stephansens, að Rangæingar sögn að aldri, við beztu heilsu og er sárt að sjá að baki honum, sérstaklegal fyrir konu iians, sem er norsk að ætt og börnin, Svövu, Harald og Erling, eins og aðra vini hans bæði hér og annarstaðar. Hann var drengur hinn bezti, trúr vinur vina sinna, rammíslenzkur í anda og elskaði alt, sem íslenzkt var. Meðal beztu vina lians var Stefán sál. Pétursson og varð þar skamt milli vina og tveggja góðra tslend- inga. Sendum vér alúðar hluttekningar kveðju til vina og vandamanna lieirra beggja. Magnús sál. Bjarnason, sem var meðlimur K. P. reglunnar var jarð- aður þann 11 þ.m. frá heimili sínu 61.16 So. I.aflin St. Var þar margt manna til að senda honum hinstu kveðju sína og taka þátt í sorg konu hans og barna. Samkvæmt ósk hans voru lík- menn þrír meðlimir K. P. reglunn- ar og þrír íslendingar. Vinur hins látna. FrlíSbjörn Frederlckson ....... 2.00 K. ísfeld ..................... 1.00 M. Swanson .....................1.00 T. Sveinsson ...„.............. 1.00 J. T. Latimer ................. 1.00 A Friend ..................... 1.00 J. H. Frederickson ............ 1.00 G. MsKnight ................... 1.00 T. A. Carson .................. 1.00 F. H. Mitchell ................ 1.00 Fred Goodman .................. 1.00 STERUNG Dandruff Remedy Frá Litla Þýzkalandi á mánudaginn. Sagði alt gott að frétta’ frá íslendingum, sem nærri Langruth bæ búa. S. Sigurðsson, að Mary Hill, Man. hefir sent Heimskringlu ávísun að upphæð $12.25, Þetta er ágóði af samkomu, sem fslendingar við Mary Hiil héldu til arðs fyrir Rauða Kross félagið. Peningum þessum verður framvísað eins og um er beð- ið og vottar Heimskringla öllum fs- lendingum, sem á bak við þctta standa, innilegt þakklæti. K. A. B. Dánarfregn. Látinn er hér 8. þ. m. Magnú Bjarnason, vel þektur meðal fjölda íslendinga, bæði vestan hafs og austan. 2. þ.mu kom upp eldur verksmiðjunni, }>ar sem hann liafð unnið í 27 ár, eða síðan hann kom til þessk lands og skað brendis liann svo, að ]>að varð lians bani Magnús var fimtíu ög þriggja ára Góður eldiviður Fljót afhending. Réttir prísar. Bestu eldiviðarkaup í bænum og smáum sem stórum pöntunum fljótt sint. : : Reynið oss á einu eða fleiri “Cords” ----SHERBR00KE & N0TRE DAME FUEL — Geo. Parker, Ráðsmaður. Phone Garry 3/75 LOÐSKINN ! HÚÐIR! ULL Ef þér viljið hljóta fljótustu skil á andvirði og hæsta verð fyrir lóSskinn, húðir, ull og fl. sendið þetta til. F R A N K M A S S / N Brandon, Man. I)>pt H. tSkrifið eftir prísum og shipping tags. Rjómi Ssetur \r _ j 9 l og Súr Keypl tur Vér borgum undantekningarlaust hæsta verð. Flutningabrúsar lagðir til fyrir heildsöluverð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kur- teis framkoma er trygð með því að verzla við SÆTUR OG SÚR Dominion Creamery COMPANYJ , ASHERN, MAN, OG BRANDON, MAN. » Reyndur og áreiðanlegur skraddari fyrir unga og gamla Islendinga. H. GUNN & CO. NÝTÍSKU SKRADDARAR Öll nýjustu snið og nýjustu fataefni ávalt á reiðum höndum. 370 PORTAGE AVE. WINNIPEG, MAN. Fluttur frá Logan Ave. Phone: Main 7404 Sá merkilegi atburður skeði á I.itla Þýzkaiandl nýlega, að loft- skeytatæki keisarans og ráðherra hans fluttu þeim sanna frétt, að st.iórnarbylting liefði átt sér stað á Rússlandi. Sló frétt þessari niðnr á Litla Þýzkalandi eins og reiðar lagi frá himnl. Keisarinn stóð gap- andi af undrun og skelfingu, og ráð- herrarnir tóku að þylja bænir sínar ( ákafa. Vanalega eru allar fréttir, sem til Litla Þýzkalands berast, lognar, — ]>ær segja menn hafa verið á fund- um, sem þeir komu ekki nærri. Þær segja menn hluthafa í félögum, sem ]>eir eiga ekki einn einasta hlut í þær segja stjórnmálagrein rit- stjóra nokkurs hafa verið stýlsetta og svo eyðilagða, sem alt er haugalýgi Blað eitt er gefið út á Litla Þýzka- landí. Ritstjóri ]>ess er einn af ötul- ustu þjónum ríkisins. Hann er gæddur fjársýnis gáfum. Reiðubú in er liann jafnan tii að hlýða skip unuin keisarans og i-áðlierra hans Lítið vit hefir ritstjóri þessi á stjórn- málum, en er ]>ó alt af að skrifa um stjórnmál, af því hann veit að keis- aranum og ráðhernim lians er þetta til liægðar. Eftir að keisarinn var búinn að ná sér ögn eftir fréttina, fór liann tafar- laust á fund ritstjórans. Ráðlierr- arnir löbbuðu allir í halarófti á eftii lionum og báru sig ílla. Skipaði keisarinn ritstjóranum að láta blað ið flytja stutta og laggóða grein um stjórnarbyltinguna á Rússlandi. Átti ritstjórinn að orða greinina Jiannig. að hún gerði Rússa hlægi- lega í augum umheimsins. Sór keis arinn og sárt við lagði að ]>eir ættu ]>etta margfaldlega skiiið, horngrýt is Rússarnir! En af einhverjum óskiljaniegum ohsökum þrjóskaðist ritstjórinn nú í fyrsta sinn við skipun keisarans. Hann þverneitaði að skrifa grein þessa. Varð keisarinn nú ógurlegur á sýndum eins og þrumu Þór forðum Var nærri kviknað í ritstjóranum af neistum þeim, sem hrukku úr augum keisarans. Að svo biinu liélt hann heim í höil sína og kali- aði tafarlaust sarnan þingið. Á liinginu gerði liann sjálfur ]>á til- lögu, að ritstjórinn yrði rekinn ]>að bráðasta. Hófust nú deilur miklar á þinginu, sem stóðu yfir lengi dags, og enduðu þannig — að ritstjórinn var ekki rekinn. Ritstjóranum varð svo mikið um, þegar liann fréttir þessi úrslit þing- sins, að hann settist niður og samdi greinarkorn um stjórnarbyltinguna á Rússlandi — og leitaðist við að gera Rússa eins hlægilega í augum uinheimsins eins og honum var framast unt! Keisarinn las greinina og brosti í kamp. Greinin barst f önnur lönd en fáir trúðu henni. Alla rendi grun í af hvaða rótum hún myndi runnin. Iveisarinn á Litla Þýskalandi ei’ fjármálamaður mikill og sár á .fé sínu. Einu sinni gerði einn af heiztu stjórnmálamönnum Rúss lands innreið í Litla Þýzkaland tii liess að reyna að afla sér þar vinnu- manna. Bauð hann vinnumönnum á Litla Þýzkalandi góð verkalaun ef þeir vildu koma til Rússlands og vinna þar. Til þess að missa ekki vinnumennina burt úr iandinu neyddist því Aeisarinn á Litla Þýzkalandi til að hækka verkalaun leirra að miklum mun — þetta eru tildrögin að hatri hans í garð Rússlands. Stjórnmálamanninum frá Rúss- landi launaði keisarinn þannig lambið gráa, að láta stryka nafn hans út af kaupendalista blaðsins á Litla Þýzkalandi, sem stjórnmála- maður þessi hafði þó keypt í mörg ár og borgað skilvíslega.r Þyngri hegning gat hann ekki hugsað sér en þessa. Islands fréttir. (Eftir Lögréttu, 24. janúar) Stórviðri við Vesturland. Rétt fyrir síðustu helgi kom hvassviðri og brim við Vesturland, sem fór svo með “Goðafoss” að engin líkindi eru R. Frederickson A. Brown ....... G. Lambertson ... J. M. Coates ... A. R. Cline .... E. Styan ...... E. Rusk ........ R. Hodds ...... A. Shropshire ... .50 .50 1.00 .50 .50 .50 .50 .25 .25 Samtals.......$116.50 Brú, Man. Walter Frederickson .......... 10.00 Björn Anderson ................. 5.00 Stefán Pétursson ............... 5.00 John Ruth ...................... 5.00 E. Johnson ................... 5.00 John Frederickson .............. 3.00 Halldór Sveinsson .............. 1.50 H. ísfeld .....................J 1.00 sögð til þess að hann náist framarj h. Svenson ..................... 1.00 út. f þessu veðri sukku 3 vélabátar'John Johnson.................... 1.00 á Aðalvík, en 2 rak á land, og er Haraldur sigtryggson ............. 1.00 l>að mikið tjón, en veiðar eru að byrja. Druknun. Fyrir nokkrum dögum vildi það slys til í.Ve^tmannaeyjum, að litlum pramma iivolfdi undir manni rétt við land og druknaði maðurinn. Hann hét Sigurður Gunnarsson, dugnaðarmaður á bezta aldri, og lætur eftir sig konu og 2 börn. Druknun. Fyrir nokkrum dögum druknaði kona héðan úr bænum í sjónum fram nndan Skuggahverfinu Jóhanna Ambjörnsdóttir, frá Lind- argötu 21, gift kona, sem lætur eftir sig 6 börn. Vita menn ekki, hvernig slysið hefur viijað til. Meira í næsta blaði. Gjafir til liösöfnunarsjóðs 223. her. deildarinnar. Lundar, Man. Ladies Aid Society Bjork......$15.00 G. K. Breckman ............... 10.00 Paul Reykdal ................. 10.00 Th. Breckman .................. 5.00 C. Breckman ............i...... 5.00 O. A. Magnússon ............'.. 5.00 Rev. H. Leo ................... 5.00 J. Halldórsson ................ 5.00 B. Johnso;i-................. 5.00 X. E. Hallson ................. 5.00 S. Einarson ................... 5.00 K. Goodman .................... 3.00 O. Magnússon .................. 2.00 S. Sigurösson ................. 2.00 A. Friend ..................... 2.00 B. Blondal .................. 2.00 A. Friend ..................... 2.00 Victor E. Vestdal ............. 2.00 G. Sigurdsson ................. 1.00 A Friend ...................... 1.00 H. Halldórsson ................ 1.00 Sigurjón Jónasson ............. 1.00 A Friend .................... 1.00 L. Matthews ................... 1.00 Joe Johnsoiu .................. 1.00 K. G. Bjarnason .............. 1.00 K. J. Westman ................. 1.00 J. B. Johnson ................. 1.00 B. Goodmanson ................. 1.00 S. J. Eirickson ............... 1.00 S. A. Embury .................. 1.00 John Reykdal .................. 1.00 A Friend ..................... 1.00 John Goodmanson ............... 1.00 O. BoÖvarson .................. 1,00 S. G. Erikson ................. 1.00 G. Taylor ................... 1.00 A Friend ...................... 1.00 Sigurbjörn Runólfsson ......... 1.00 Ragnar Eyjólfsson ............. 1.00 Herman Johnson ................ 1.00 Thomas Eyjolfsson ............. 1.00 B. Eriksson ................... 1.00 Chris Bjarnason ............... 1.00 E. Halison .................. 1.00 S. Jóhannsson ................. 1.00 G. Eiriksson ................ 1.00 Geo. Mann ................... 1.00 Boas Olafsson ............... 1.00 Björn Hallson ................. 1.00 A. Bergrthorson ............... 1.00 A. Monkman .................... 1.00 Paul Johnson ...».............. 1.00 K. Halldórsson ................ 1.00 R. Casselman .................. 1.00 J. Mí Gíslason ................ 1.00 T. H. Thorsteinson ............ 1.00 J. Johnson .................... 1.00 Eirikur Sigurísson ............ 1.00 Brynjólfur Johnson ............ 1.00 J. K. Johnson .........v....... í.oo Guöjón Hallson ................ 1.00 Thordur Benjaminson ............. 75 S. Einarson ................... 50 A. Magnússon .....................50 Bergsveinn Eiriksson ........... .50 A Friend .........................50 A Friend ............»............50 J. Dalman ........................50 B. J. Eiriksson ..................50 Bergthor Jónsson .................50 Albert Einarsson .................25 Chris Rasmussen, Oak Point..... 1.00 A. Friend ..................... 1.00 K. Stephenson ................. 1.00 B. S. Johnson ................ 1.00 F. Sigmar ..................... 1.00 John Jones .......................50 Samtals.......$44.00 Hjá Guðmundi Johnson 69G Sargent Avenue. fást eftirfylgjandi kjörkaup: Ágæt Sparipils....$2.75 til $4.00 Kjólar fyrir litlar stúlkur 50c og upp Karlinanna Rubber Stígvél.$3.75 Drengja Rubber Stígvél..$2.75 Skófatnaður af öllum tegundum eins billegur og nokkursstaðar ann- arstaðar. Karlmanna og Drengja föt seld billegar enn í öðrum búðum. MunfS eftir staðnum. 698 Sargent Ave. NY UNDRAVERÐ UPPGOTVUN Eftir tíu ára tilraunir og þungt erfiði hefir Próf D. Motturas upp götvað meðal, sem er saman bland að sem áburður, og er ábyrgst að lækna hvaða tilfelli sem er af hinum hræðilega sjúkdómi, «em nefnist Gigtveiki og geta allir öðlast það. Hví að borga lækniskostnað og ferðakostnað í annað loftsiag, þegar liægt er að lækna þig heima. VerS $1.00 flaskan. Buröargjald og stríðsskattur 15 cent Aðal skrifstofa og útsala 614 Builders Exchange Winnipeg, Man. Samtals $140.00 Baldur, Man. Ladies Aid Baldurbrá ... $15 00 S. Antoníus J. M. Johnson Markús Johnson . H. Brown ... Arthur Stevens Ernest Host D. McKenzie A. Frlend Glenboro, Man. S. A. Anderson & Co. H. J. Crristie J. Goodman Slgmar Bros Herman Storm 5.00 Valgeir Frederickson 6.00 G. Storm A. S. Arason 6.00 P. A. Anderson 6.00 G. J. Olson H. J. Helgason H. A. Thorsteinsson T. Goodman B. J. Anderson J. Baldwin 1 F. Frederickson Öryggishnífsblöð skerpt Kunna til hlýtar meðferð rakhnífa og als annars eggjárns. Ailar tegundir hnífa skerþtir eða við þá gert, af öryggishnífsblöð skerpt, dúsínið 25 — 30c. Rakhnífar skerptir, hver.....35c. Skæri skerpt (allar sortir) lOc og upp er nú orðið þekkt að vera það allra bezta Hár meðal á markaðinum Það læknar höfuð kláða og Hárrot —hreinsar burtu og ver allri væru— gjörir hárið mjúkt og gljáandi og breytir ekki lit þess. Kostar 50 cent og $1.00 flaskan. Sent með pósti fyrir 60c. og $1.15 flaskan. Þetta meðal er búið til af STERLING DANDRUFF REMEDY ---------- CO. ------------ 449 Portage Avenue Winnipeg. — Póst pantanir fljótt afgreiddar.— Nýtt verzlunar námsskeið. Nýjir stúdentar mega nú byrja haustnám sitt á WINNIPEG BUSINESS COLLEGE.— Skrifið eftir skólaskrá vorri með öllum upplýsingum. Munið, að það eru einungis TVEIR skólar í Canada, sem kenna hina ágætu einföldu Paragon hraðritun, nfl. Regina Federal Business College. og Winnipeg Business College. Það er og verður mikil eftirspurn eftir skrifstofu-fólki. Byrjið því nám yðar sem fyrst á öðrum hvorum af þessum velþektu verzlunarskólum. GE0. S. H0UST0N, ráðsmaður. WILLIAMS & LEE 764 Sherbrooke St,, horni Notre D. Gjöra við hjólhesta og motor Cycle3 Komið með þá og látið setja þá í stand fyrir vorið. Skautar smfðaðir og skerptir. Beztu skautar seldir á $3.50 og upp Komið inn til okkar. — Allskonar viðgerðir fljótt af hendi leystar. ™í D0MINI0N BANK Hornl Notre Dome og Sherhrooke Street. ElðfaTistöll appb..»M Varasjðður ...... _ - Allar elifnlr..» . .... _____$6*OOOtOOO -----$7*000*000 . ~ _. $78*000*000 Vór óskum eftir vlTJsklftum ver*« lunarmanna og ábyrgjumst að gefa þelm fullnægju. Sparisjóösdelld vor er sú stærsta sem nokkur banki hef* ir i borginni. fbúendur þessa hluta borgarlnnar óska aTJ sklfta vitl stofnum sem þeir Na vita aö er algerlega trygg. Nafn óhlt fyrir sjálfa - - »»i vort er fulltrygging óhlutleika. ByrjitJ spari innlegg" yCur, konu og börn. W. M. HAMILT0N, Ráðsmaður PHONE GAKRY 345« The Sterling Cutlery Company. 449 Portage Avenue, near Colony Winnipeg, Manitoba. GISLI G00DMAN TINSMIÐUR. VerkstæÖi:—Hornl Toronto 8t. og Notre Dame Ave. Phone Garry 1S9SN Hefmllla Garry H99 J. J. BILDFELL FASTEIGNASALI. Unlon Bank 5th. Floor Nu. BM Selur hús og lóttlr* og annað þar al lútandi. Útvegar peningalán o.fl. Phone Mala 2685. Sérstök Kjörkaup J»*p Itonen—White, Pink* Blómln Crimson. þroskast frá sæöi til fulls blóma á hverjum tíu Abyrgnt vikum. Plxle Planta—Undursamleg- a5 vaxu ustu blóm ræktut5. Þroskast frá sæbi til piöntu á 70 kl.- Bækl- stundum. Shoo Ffijr Plants—Samt lykt- ingur laus; en flugur haldast ekki í húsum þar blóm þetta er. ókeypis Blómgast fagurlega sumar og vetur. Weather Plant—Segir rétt fyrir um vet5ur mörguni stundum á undan. Ber ang- andi blómskrúð. Dept. «H»» P. O. Ilox 50, ALVIN SALES CO., WINNIPEG KYN fræblbNleg þekklng. Iló me5 myndum, $2 vlrt Eftir Dr. Parker. Ritub fyrir unga pilta og stúlkur, ung eiginmenn og elgin konur, feöur og mæ5 ur. Kemur í eg fyrir glappaskotin siöar. Inniheldur nýjasta fróblelk. Gull- væg bók. Send í ómerktum urabút5um, fyrir $1, burtíargjald borgatí. Bókin á ekki sinn líka. ALVIN SALES CO. Dept. “H” r. O. Box 56, Wlaitpeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.