Heimskringla - 17.05.1917, Side 8

Heimskringla - 17.05.1917, Side 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. MAl 1917. NÚTÍÐAR LŒKNING RÝMILEGlf YERÐI Alls konar tannveikl læknuö. Þaulæfðir læknar óg beztu áhöld. Prísar lágir samfara góðu verki. — Fólk utan af iandi tilkynni oss komu sína viku fyrir fram, —svo það ekki þurfi að bíða að óþörfu. 21st and 2nd Ave.rv 1 á 1Löglegur Tann- yfir Union Bank |JJ . A. lYlOran læknir { SAS^iU0N’ Eftirmaður Dr. Robinson Saskatchewan. Skemtisamkoma 1 SKJALDBORG, MANtTDAGSKVELD 21. MAÍ, undir umsjón djáknanna. Inngangur 25c. Byrjar kl. 8 PRÓGRAM: Ávarp forseta. .séra R. Marteinsson Piano Solo .... Miss Friðriksson Ræða ........ séi'a B. B. Jónsson Einsöngur .... Mrs. P. S. Dalmann Myndasýning. Einsöngur .... Miss H. Hermann Uppl. á ensku . .Mr. O. Eggertsson Fiðlu sóójó ..... Mr. G. Oddson Fram^ögn ...... Mrs. Lambourne Einsöngur .... Miss H. Hermann Fréttir úr bænum. íslandsbréf á skrifstofu Hkr. ó Mlss Anna María Johnson. Jóhann Iv. Sigurðsson, laganemi, hefir tekið próf í námsgreinum annars órs lagadeildarinnar og verið fluttur upp. Friðrik Helgason hefir tekið fyrri hluta próf ^fri bekkjar undirbún- ings deildarinnar fyrir lækna. Kristján J. Backman hefir tekið próí í þriðja árs námsgreinum læknadeildarinnar. Jónas Samson hefir tekið fyrri hluta próf efri bekkjar í undirbún- ingsdeild verkfræðinganna. Þorsteinn Einarsson hefir, sonur Jóhannesar Einarssonar, kaup- manns og bónda að Lögbergi í Þingvallanýlendu, hefir tekið gott próf í þriðja árs námsgreinum búnaðarskólans. Líndal Hallgrímsson, húsameist- ari, fór á laugardaginn var vestur til Rivers liér í fylkinu, og er vænt- anlegur heim aftur á mónud'aginn. Sigurgeir Bardal, sonur Páls Bar- dal hér í bænum, sem nú er í hern- um, hefir verið fluttur upp úr fjórða bekk læknaskólans. Jónas Hall frá Garðar og Krist- ján Júlíus komu 'hingafi til bæjar- ins á laugardagskveldis var og verða hér fram yfir næstu helgi. Prentvilla hefir slæðst inn i grein síi'a F. J .Bergmanns “Við austurgluggann” í síðasta blaði. í 5. dálki 4. l^nu að ofan stendur “óljós”, en á að vera “augljós.” Uetta eru lesendur beðnir að at- huga. Capt. Baldwin Anderson frá Ice landic River var á ferð hér í bæn- um í vikunni. Hann biður þess getið, að hann hafi nú flutt til Gimli og áritun lians verði fram- vegis þangað (Box 670). Nýja bif- reið hefir Baldwin keypt sér ný- lega og kvafist nú fljótur í förum á inilli Girnli og Winnipeg. Tveir slendingar útskrifuðust af háskólanum í þetta sinn upp úr efsta bekk: Ásta Austmann og Einar Jónsson Skafel. Ásta er Viðskifta dálkur AuKbýNlnKar af ýmau taj?l. í þennan dálk tökum vér ýmsar aug- lýsingrar, niöurraöaö undir vitíeigandi yfirskriftum, t. d.: Tapaff, FuodltS, At- vlnnu tllhoS, Vlnna ÖMkant, Hannætfl, HAn ok Iðnd tll möIu, Kaupwkapur, og svo framvegis. Hæjarfölk—AuglýsitS hér Hös og her- berjfl tll lelgu. Hön tll aölu. IIÚMmunlr tll nöIu. Atvlnnu tllboff o.s.frv. lin-udnr—Auglýsið i þessum dálki af- urðir búsins, svo sem smjör, egg o.sfrv. Bæjarfólk vill kaupa slíkt frá bændum, en þarf bara að vita hvar þaö fæst. AuglýsiÖ hér einnig eftir vinnufólki, og margt annaö má auglýsa. Þessar auglýsingar kosta 35 ctm. hver þumlungur; reikna má 7 línur í þuml. Engin auglýMlnK tekln fyrir minna en 25 ceat.—llorglNt fyrlrfram. Allar augl. verða að vera komn- ar á skrifstofuna á hádegi á þriðjudag til birtingar þá vikuna. ATVIWBíA. ÓSKAST til KAUPS—Tólfta (12.) liefti af þriðja (3.) árgangi “Svövu” verður keypt á skrifstofu Heims- kringlu. VANTAR “Caretaker” fyrir stór- hýsi á Broadway; 4 herbergja fbúð frítt og góð mánaðarborgun. — Heimskringla vísar á. VANTAR mann til að stjórna verzlun og líta oftir landi. Þarf að kunna ensku og haía nokkra æf- ingu í búðarstörfum. — Long Dis- tance Telephone í búðinni.—Þetta er 22 mílur frá Winnipeg. Heims- kringla vísar á. dóttir Jóns heitins ólafssonar, al- þingismanns, en Einar «0001' Jóns bónda Skafel að Mozart, Sask. Bæði útskrifuðust með ágætum vitnisburði, hún í heimspeki, hann í stærðfræði. May Helga Anderson, dóttur- dóttir ólafs Nordal í Selkirk, stundaði nám við háskólann í vet- ur í fyrsta bekk mentamáladeild- arinnar (First Year). Hún hlaut 60 dollara verðiaun háskólans fyr- ir bezta próf í iatínu og stærð- fræði í sínum bekk. JOrunn Hinriksson, B.A., dóttir merkisbóndans Magnúsar Hinriks- sonar að Churchbridge, útskrifuð af háskólanum, .stundar iaganám f fyrsta-árs deild lagaskóians. Hún hefir fengið heiðurs -umgetning Hún er með lögmanna félaginu Rothwell, Johnson & Bergman. Lítur út fyrir, að hún ætli að verða fyrsti kvenlögmaðurinn, sem við íslendingar eignumst. Skúli Johnson, B.A. frá háskól- anum í Manitoba 1913, hlaut ma- gister artium lærdómsgráðuna fyr ir ritgerð sína um: Einnar aldar sonnettu-skáldskap á íslenzku, sem getið hefir vérið hér í blaðinu. Var hann fyrir hana sæmdur M. A. nafnbótinni—magna cum laude — með miklu hrósi. Jón S. Árnason, B.A., útskrifað- ur frá Manitoba háskólanum 1913, sonur sfra Árna heitins Jónssonar, sem lengst var prestur á Skútu- stöðum, hlaut magister artium gráðuna fyrir ritgerð, er hann h-afði samið um: Thyroid Extirpation. Sá sem þýtt gæti á boðlega ís- lenzku, ætti skilið að fá nafnbót. Jón stundar læknisfræði. Valentínus Valgarðsson, sonur Ketils Valgarðssonar á Gimli, las til fyrsta árs prófs mentamála- deildarinnar við Wesley College og hefir verið fluttur upp. Sömuleið- is Lila E. Anderson frá Selkirk. Þær fréttir bárust nýlega frá or- ustuvellinum, að Jón Stefánsson frá Gimli sé þar horfinn (misisng). Hann var í 108. herdeildinni. Mrs. J. B. Pétursson, frá Elfros, Sask., hefir dvalið hér í bænum í undanfarnar vikur hjá systur sinni, Mrs. S. D. B. Stephanson. Fór hún heimleiðis á föstudagskveldið var. Starfsfundur í Ungmennafélagi Únítai-a verður haldinn á vanaleg- um 'stað fimtudagskveldið í þess- ari viku. Halldór Árnason (frá Höfnum) á íslandsbréf á skrifstofu Heims- kringlu. Guðmundur Axford, lögmaður, brá sér vestur að hafi föstudaginn 4. þ.m. Býst hann við að verða svo sem mánaðartíma f ferðinni. Samsœti Hið fyrirhugaða samsæti fyrir fslandsfarana, Stepban G. Steph- ansson skáld, og Árna Eggertsson, fasteignasala, verður haldið laug- ardaginn 19. maí kl. 8 að kveldinu, eins og éður hefir verið auglýst. Bæði konum og körlum boðin þáttaka í samsætinu. Aðgöngu- miðar eru til sölu hjá Ólafi S. Thor- geirssyni, konsúl, og öðrum með- limum Heiga magra. Og eru menn beðnir að kaupa aðgöngumiða sem fyrst, svo hægt verði að vita á föstudagskveld, þann 18., hve marg- ir verða. — Samkvæmið fer fram í Fort Garry Hotel, og kostar $1.50 fyrir manninn. Árni Sigurðsson, ritari Helga inagra. TILBOÐ. Öilum er kunnugt hið afar háa verð, sem nú cr orðið á hveitimjöli, og þess vegna brauðmatur nú orð- inn dýr fæða. Það er því um það að ræða fyrir hverja húsmóður, livernig hún getur 'aflað sér þekk- ingar á því er snertir tilbúning á brauðmat yfirlcitt, l>annig að hún bæði fái sem mestan og um leið næringarmestan mat fyrir hvert dollars virði af efni til brauða, er hún leggur út fyrir. Að mfnu áliti er^nú alt undir því komið þessu atriði viðvíkjandi, að sem flestar liúsmæður leggi áherzlu á það, að baka sín eigin brauð, en kaupi þau ekki af bökurum; ekki beint af því 'að það sé hagur í því að búa til brauð með því iiáa verði sem nú er á dýrustu tegundum af mjöli, en heldur í hinu, að tíminn mun brátt leiða f ljós þann ábætir erfiðleikanna, að mjöl kemst í tals- vert hærra verð áður en mjög langt líður, heldur en það er nú. Þess vegna er mikið undir því komið, hvernig fólk getur, þegar neyð kref- ur, haft ef til vill eins góð not af hinum ódýrari tegundum af mjöli. —Eins og mörgum er kunnugt, hefi eg átt við tilbúning brauðs í síðastliðin 30 ár, og eg er reiðubú- inn undir núverandi kringum- stæðum að gefa bendingar og til- sögn með tilbúning á brauðum, sem eg hefi bakað fyrir heimili mitt í nokkurn undanfarinn tfma, en sem með réttum hlutföllum f sam- setning hinna ódýrari tegunda af mjöli með öðru, sem gerir þau kjarngóð og að vissu leyti ekki ó- lfk íslenzkum pottbrauðum, gerir þau að því er verð snertir alt að því helmingi ódýrari en brauð úr bezta hveitimjöli.—Þeir sem vildu hagnýta sér þetta, gætu sent mér áskrift 'SÍna, hvort sem þeir eru í díænum eða úti á landsbygðinni, og mun eg þá senda þeim nákvæm- ar upplýsingar í þessum efnum. Af þvf að nokkur kostnaður verð- ur á þessu við að láta prenta upp- skrift á þessu auk póstgjalds, ]»á verð eg að biðja þá sem vilja sinna þessu, að senda mér með áskrift sinni lOc. f frímerkjuin. Til íslend- inga hér í bæ, sem senda mér á- skrift sína, vil eg koma, eftir þvf sem eg fæ tíma til. —í>að er tvent við þetta að athuga: fyrst, að fá þekkingu f þessu, meðan mjöl ekki hækkar meira í verði, til þess að þeir, sem sjá hagnaðinn af þessu og geðjast brauðin, að þeir geti fengið sér einhverjar birgðir af þessum mjöltegundum, áður en þær hækka enn meira í verði. Og svo annað, að tfminn mun sýna það, eíns og áður var sagt, að fólk verður að byrja á að hagnýta sér margt af hinum ódýrari fæðuteg- undum, og mikið er undir því kom- ið að afla sér þekkingar hvernig ná má hinum bezta árangri. Með vinsemd, G. P. Thordarson, 866 Winnipeg Ave. 1 t ' F/uttur I Joseph M.Tees agent fyrir Beztu Píanó og Phono- graph hljóðfæri, hefir flutt verzlun sína frá 206 Notre Dame Ave. til 325 Portage Ave beint á móti pósthúsinu j Nýtt verzlunar námsskeið. Nýjir stúdentar mega nú byrja haustnám sitt á WINNIPEG BUSINESS COLLEGE.— Skriíið eftir skólaskrá vorri með öllum upplýsingum. Munið, að það eru einungis TVEIR skólar í Canada, sem kenna hina ágætu einföldu Paragon hraðritun, nfl. Regina Federal Business College. og Winnipeg Business College. Það erogverður mikil eftirspurn eftir skrifstofu-fólki. Byrjið því *nám yðar sem fyrst á öðrum hvorum af þessum velþektu verzlunarskólum. GEO. S. HOUSTON, ráísmaíur. Silki Pjötlur í rúmábreiður (crazy patch- work). Stórt úrval af stórum silki afklippum, af öllum lit- um. Stór “pakki” fyrir 25c.— 5 fyrir $1.00, sent póstfrítt. — Útsaums Silki mismunandi lengdir, ýmsir litir. 1 únza fyrir 25 cents. SPECIALTIES CO. P.O. Box 1836 Winnipeg DOMINION BANK Horal Notre Dome og Sherbroofce Street. Hðtalletðll nipb________ M.OOOJM* VaraaJASar ...............»7,000,»0« Allor elanlr. ____________ »78,000^00 Vðr Askum efttr vttlsklftum vers- lun&rmanna og ábyrgjumst at> gefh þelm fullnœgju. Sparlsjðbsdelld vor er sð stærsta sem nokkur bankl hef- lr 1 borglnnt. fbúendur þessa hluta borgartnnar ðska ab sktrta vllt stofnum sem þelr vtta at) er algerleaa trygg. Nafn vort er fulltrygslng ðhlutlelka. Byrjnt sparl lnnlegg fyrtr sj&lfa ybur, konu og bðrn. W. M. HAMILTON, Ráásmaðui PHOKE QAHBT SðSa IY0U NEED EATON'S SROCERY , P.RICES WE WILL BÚ% YOUR CREAM Þú getur teigt úr peningum þínum meS því að kaupa fyrir þá hjá EATON — Vor nýja Matvöru VerSskrá fær- ir ySur heim sanninn. SendiS nafn og áritun og biSjiS um eintak af þessari VerSskrá. ^T. EATON WINNIPEG - CANADA t — CONCERT Fimtudagskv. 17. Maí undir umsjón Mr. D. Jónassonar Munið að sœkja CONCERT-INN í Tjaldbúðarkirkju í kveld Auk prógrams, sem auglýst var í síðasta blaði, gefur Prófessor J. W. Mathews Organ Só!ó. J WILLIAMS & LEE 764 Sherbrooke St., horni Notre D. Gera við Hjólhesta og Motorcycles Komið með þá og látið setja þá í stand fyrir vorið. Komið inn til okkar. — Allskonat viðgerðir fljótt af hendi leystar. Sérstök Kjörkaup Blðmln Ahyrast að vaxa Bækl- lngur ðkeypls Jifp Roaes—White. Plnk. Crimson, þroskast frá sæðl tll fulls blðma á hverjum tlu vlkum. Plxle Plants—Undursamleg- ustu blðm ræktutt. Þroskast frá sætil til plöntu & 70 kl,- stundum. Shoo Pliy Planta—Samt lykt- laus; en flugur haldast ekkl 1 húsum þar blðm þetta er. Blðmgast fagurlega sumar og vetur. Weather Plant—Seglr rðtt fyrlr um vettur mðrgum stundum & undan. Ber ang- andl blðmskrútl. Dept. “H” P. O. Box Sú, ALVIK SALE9 CO„ WIIVNIPKQ r' > Pantið nú IS til sumarsins. Hitinn er í nánd. Gjörið samninga um að láta oss færa yður ísmola á hverjum morgni. — Bæklingur meí verÓskrá fæst, ef þér komið e3a símiÖ: Ft. R. 981. /--------------------------------- The Arctic ice Co. Ltd. 150 Bell Ave. 201 Llndaay Bldg. >_______________________________/ Látið oss búa til fyr- ir yður sumarfötin Besta efni. VandaB verk og sann- gjarnt verð. H. Gunn & Co. nýtízku skraddarar 370 PORTAGE Ave., Winnipeg Phone M. 7404 Tannlækning VIÐ höfum rétt nýlega fengfö tannlœknir sem er ættafiur frá Nor’Surlöndum en nýkommn frá Chicago. Hann hefir útskrifast frá einum af stæfstu skólum Bandaríkjanna. Hann hefir afial um- sjón yfir hinni skandinavisku tannlækninga-deild vorri. Hann vifihefir allar nýjustu uppfundningar viS þatJ starf. Sérstaklega er litið eftir þeim, sem he'msækja oss utan af landsbygtSinnL SkrifitS oss á yfiar eigin tungumáli. Alt verk leyst af hendi með sanngjömu verði. REYNIÐ OSS! VERKSTOFA: TALSIMI: Steiman Block, Selkirk Ave. St. John 2447 Dr. Basi/ O’Grady áfiur hjá Intemational Dental Parlors WINNIPEG

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.