Heimskringla - 24.05.1917, Side 5

Heimskringla - 24.05.1917, Side 5
WINNIPEG, 24. MAf 1917 HEIMSKBINGLA 5. BLAÐSÍÐA neska hertogadæminu. SíWan hef- ir konungsættin prússneska verið kend yið Hohenzollerp. og Bran- denburg. Eftirmaður Jðhanns Sigismund- ar var Georg Vilhjálmur, kjörfursti 1619—40. Hann var maður haltur á ifæti og haltur í iund. Á hans dögum brauzt þrjátíu ára stríðið út með öllum þeim hörmungum, sem þvi fylgdu. Hluttaka Georgs Vilhjálms í því rar fremur ófrægi- leg, því hann var ávalt ó báðum áttum og vi'ssi aldrei i hvern fót inn hiann átti að stíga. Hegar Gustav Adolf var kominn til Þýzkalands f því skyni að hjólpa mótmælendum, hvorki þorði Georg Vilhjálmur að þiggja hjólp hans né hafna. v 6. Frðrik VlhUlmur 1640—1688. Sonur Georgs var Friðrik Vil- hjáimur, “kjörfurstinn mikli”,. eins og hann var nefndur; tók hann við stjórn, er Saðir hans lézt. Var þá kjörfurstadæmið sokkið niður í alls konar eymd. Mannfélögin flöktu þá í sárum eftir hörmungar þrjátíu óra stríðsins, og fóru Prússar ekki af þvf varhluta. Fjárhagur landsins var einkum kominn í óreiðu mikla og ógöngur. Ásigkomulagið nokkurn veginn f lakastia lagi, er unt var. En svo var Friðrik Vilhjálmur vitur, hag- sýnn, ötull og stjórnsamur, að hann lét sér hepnast að reisa ríkið við. Ný blómaöld var að hefjast í sögu þess. Hann jók rfki sitt með friðarsamningnum í Westphalén 1648, er þrjátíu ára stríðinu loks linti. Hann losaði ríki sitt undan yfirráiðum Póllands, sem ávalt höfðu reynst hveimleið, í friðinum í Olíva (1660). Hann ótti hlut heil- óður blómgaðist fjárhagur iands- ins og fjárhirzlan fyltist aftur. Friðrik Vilhjálmur kjörfursti stofnaði háskólann í Duisburg, sem istóð frá 1655 til 1802. Söinu- leiðis stofnaði hann konunglega bókasafnið í Berlin, kom upp há- skólanum í Frankfurt-an-der-Oder, sem stóð til 1811, og hóskólanum f Königsberg á Austur-Prússlandi. Við fráfall hans var fjórhirzlan full og herinn í ágætu lagi. 'Kjörfurst- inn koim á föstu póstflutninga kerfi um rfkið og gerði ótal um- bætur í samgöngum. Hann var hinn höfðinglegasti sýnum og var eins og valdsmanns hæfileikarnir lægi utan á honum. Hann var hugrakkur maður f hvívetna, fram kvæmdir frábærar, lundin bráð, viljinn ákafur, metnaðurinn mikill. Hann var svo forsjáll, að hann sá langiar leiðir fram undan sér, og liagaði ráðum sínum eftir því. Hann þótti be'ra af öðrum samtfm- ísmönnum og 'vera bæði maður mikilhæfur og góður, þó ekki 'þætti samvizkan ávialt viðkvæm. —Um hann kerost enski rithöf- undurinn Carlyle svo að orði: “Hann var eigi óréttlátur maður með nokkuru móti, né heldur var hins vegar húð hans sérlega við- kvæm, er hann var að útlista rétt- lætið: Fagran leik f mi'nn garð á- valt og stundum jafnvel fagran leik í hæsta velði! Með stöðugum dugnaði, ái'vekni og ráðslunginni starfsemi, með innsýn, sein áivalt var jafn-iglögg, og hugrekki til að grípa hvert tækifæri við hönd sér, barðist hann vel áfram í heimirt- um. Hann skildi við Branden- burg í blóma og uppgangi og frægðarljóma býsna miklum um sitt eigið nafn.” 7. mikinn í ófriðnum milli Hollend-1 Berijnarb0rg lendinga og Loðvfks fjórtánda | Frakkakonungs og þótti þar bæði | Eigi er unt iað tala svo um keis- mikilvirkur og góðvirkur. Hann araveldið þýzka, að eigi sé minst kom á festu miklu meiri en verið hiafði áður á stjórnarskipulagi í löndum sínum. Honum tókst að samein'á furðanlega hin ólíku þjóð- emi, er þar voru saman komin, og gjöra að einni samvaxinni heild. Heilar sveitir á Prússlandi höfðu gjöreyðst í þrjátiu ára stríðinu. En undir viturlegri stjórn kjör- furstans risu þau nú við aftur með nýjum blóma. Hann lét gera skip- genga skurði víðs vegar um landið til að efla og auka samgöngur. Verzlun og iðnaður þaut upp með nýju fjöri undir vernd kjörfurst- höfuðborgarinanr, Berlín, sem nú er að stærð hin þriðja í röðinni í hópi Norðurálfu-borganna. Síðan á 13. öld hefir miðbik bæjarins ver- ið borg. Berlínar-borg liggur við Spree fljótið.. 1 þvf er eyja ein, og á henni bær frá gamalli tíð, sem Kölln nefndist, við vinstri fljóts- bakkiann. Sameinaðist sá bær gömhi Berlín á bakkanum hægra megin fljótsins árið 1307. Nöfnin lialdqst enn í bænum eins og hann er í seinni tíð. Á móli forfeðra vorra hétu Prúss- Rr, að því, er menn halda, Vindir ans. Eigi mr sízt mikils um það | eða Vindur, og land þeirra Vind- vert, að á stjórnarárum hans flýði j land. Eins og segir í Hauksbók: fjöldi Húgenotta af Frakklandi j Vindland er vestast, næst Dan- undan ofsóknunum þar. Lentu mörk. Á máli Vindanna var þeir þúsundum saman til Prúss- j Kollen (sbr. ísl. kollur) eyja, som lands. Enda lét kjörfurstinn sérjrak kollinn upp úr vatni eða mýr- ant um að ná í sem flesta þeirra lendi. Af þvf er eyjan þessi í Spree inn í landið. Honum duldist ekki, fljóti, einn allra-elzti hluti Berlín- að þetta voru beztu og duglegustu j arborgar, nefndur því niafni. Aft- borgarar Frakklands, kjarninn úr jur halda menn að Berlín merki þjóðinni, og var hann nógu vitur stffla stjórnari til þess að lóta ekkert ó- gjört, til þess ]ieim yrði sem fýsi- legast að setjast að á Prússlandi. Hafa þessir Húgenottar átt mikinn og göfugan þátt í viðgangi Prússa- veldis. Stórhópa af Hollendingutn fekk hann einnig til að flytjast til Prússlands og taka sér ]>ar ból- festu. Kendu þeir út frá sér akur- .vrkju og alls konar iðnað. Hann kom upp duglegum og vel æfðum her eftir sænskri fyrirmynd, því þá voru Svíar öðrum fremri í hernaði, ekki síður en mörgu öðru. Var herinn ekki minni en einar 38,000. ^jálft var kjörfurstadæmið nú orðið um 43,000 ferhyrnings mílur að stærð og fólksfjöldi hálf önnur miljón. Landið viar komið í tölu hinna stærri ríkja í Norðurálfu. Frökkum varð 'hann að greiða 300,000 krónur, til þess að þeir drægi her sinn út úr Brandenberg f ófriðnum við þá. En samt sem NÝ / UNDRAVERÐ UPPGOTVUN Eftir tíu ára tilraunir og þungt horgin hafist til þess veldis og á- erfiði hefir Próf D. Motturas upp- llts- »ð í?cta með réttu hcltið höf" götvað meðal, sem er saman bland- uðhól liýzka keisaradæmisins. að sem óburður, og er ábyrgst að Borgin stendur a sandsléttu lækma hvaða tilfelli eem er af hinum j einni. Er hún yrkt af mestu alúð, Berlín var lengi framan af lítið annað en fiskiþorp. En þegar Friðriki Vilhjálmi kjörfursta hafði lánast iað sameina hertogadæmin fullkomlega, sem nú mynda Prúss- land, varð Berlín um leið höfuð- borg f víðlendu ríki. Á átjándu öld settist þar að fjöldi innflytj- enda frá Frakklandi og Bæheimi, er reknir voru úr heiinalöndum sínum af ofsóknum fyrir trúar- skoðanir. Það var einmitt Friðrik Vilhjálmur, hertoginn mikli, sem hóf Berlíniarborg fyrstur manna til þeirrar tignar, er hún nýtur fram á þenna dag. Hann prýddi borg- ina og skreytti, sem bezt hann mátti, og gerði alt, er f valdi hans stóð til að fá útlendinga til að setjast þár að. Þegar hann lézt árið 1688 voru íbúar Berlínar ekki færri en 145,000. Eftir friðinn 1815, að afstöðnum Napóleons styrjöldunum, óx Ber- lín feikna mikið. Þar var aðsetur stjórnarinnar. Þar kemur ríkis- dagurinn (Reichstag) saman og prússneski landdagurinn (Land- tag). Þar var þungamiðja lista og vísinda, þar var miðstöð allrar verzlunar. Smátt og smátt hefir hræðilega sjúkdómi, sem nefnist Gigtveiki Og geta allir öðlast það. Hvf að borga lækniskostnað og ferðakostnað f annað loftslag, þegar hægt er að lækna þig heima. Verð $1.00 ílaskan. Burðargjald og stríðsskattur 15 cent Aðal skrifstofa og útsala 614 Builders Exchange (Dept. 8) Winnipeg, Man. en jarðvegurinn er ófrjór. Liggur hún að meðaltali ein 100 fet yfir Austursjónum. Spree-fljótið er þar hér um bil 200 fqt á breidd, og er straumur þess þar svo lygn, að naumast verður hans vart. Renn- ur fljótið frá suðaustri til norð- vesturs gegn um bæinn. Það skift- ir borginni í tvo nær þvf jafnstóra hluta og eru skipaskurðir úr ánni lagðir, er tengja hana við Oder- fljótið og Austursjóinn. Mesta hæðin í grendinni er Kreuzberg- lireðin, er iiggur f suðunhluta und- irborgarinnar Schöneberg, og er þaðan gott útsýni yfir bæinn. Það hefir nokkur óþægindi í för með sér, að borgin liggur á þessari lágu og fremur ófrjóu Brandenborg- ar sléttu. En þessi óþægindi eru lítil í samanburði við ]iann mikla liægðai'auka, er það hefir í för með sér, að borgin liggur í hjartastað Norður-Þýzkaland's. Berlínarborg liggur miðja vegu milli Hamborgar og Breaslau, miðja vegu milli Stet tin og Leipzig, miðja vegu milli Memel og Elsass. Það er jafn langt frá Berlín til landamæra Bússlands og Hollands, jafn-langt frá fjöllum Mið-Þýzkalands og frá Austursjónum. Með járnbraut er Berlín 177 mflur suðaustur af Ham- borg. Hún er 101 mflu norð-austur af Leipzig og 362 mflur norðaustur af Cologne. Frá Lundúnaborg ó Englandi ge'ur maður komist til Berlínar á 25 klukkustundum, frá Parísarborg er farið þangað á 23 og hálfri kiukkustund, og frá Vfn- arborg á 15. Vöxtur borgarinnar heffr verið feiknaliraður. Árið 1802 voru þar 182,117. Árið 1818 voru þar 438.961 Árið 1871 var ibúatala orðin 826,- 341; í þeirri tölu voru 20,565 her- menn. Árið 1880 var hún orðin 1,122,330. Fimrn árum síðar, 1885, var íbúatalan 1,315,87. Þá náði, borgin yfir 15,500 ekrur. Voru hér um bil 6 mílur frá norðri til suð- urs og frá austri til vesturs, og ummálið 29 mflur. Árið 1905 var fólksfjöldinn orðinn 2,033,900, að meðtöldu 22,000 varðmannaliðs. Sé aftur miðað við lögreglu-svæðið eða Stóru Berlfn, hér um tíu mílur hringinn í kring frá miðbiki bæj- arins, er fólksfjöldinn hér um 3V4 miljón. í borginni eru ekki færri en 1000 stræti, 87 skrautvellir og 73 brýr. Berlínarborg er fremur l>ung- lamaleg að sögn í stílnum, eins og eitt feikna stórt vígi eða kastal en full alls konar varanlegrar prýði, incð ágætustu skólum frá liinum lægstu til hinna allra æðstu, full af hermönnum og her- foringjum, háum og láguiii, en full um leið af lærðum mönnuin, liá- skólakennurum ' og jirófessorum, svo að þar kemst engin stórborg önnur til jafns. Og prófessorarnir eru keisaraveldinu það í andans heiini, sem her og herforingjar eru í hinum áþreifanlega heimi. Tala þýzkra prófessora er legió, og ætl- unarverk þeirra er f raun og veru nákvæinlega ]iað sama og herfon ingjanna þýzku: Að leggja heim- inn að fótum keisaravaldsins. Þeir eru um fram alt þjónar keisaranS; af honum launaðir og honum skyldugir um jafnmikla hollusttl og hlýðni og nokklir hershöfðingi lávarði sínum. Þetta hefir stríðið síðasta og stærsta, er sögur fara af, leitt svo ómnræðilega greinilega í ljós. Sá sem skilja vill keisaravaldið þýzka, verður a?] skilja Berlín. Þvf höfuðborg Þýzkalands er eins kon- ar skuggsjá keisaravaldsins. Hún er stör og hrikaleg ijósmynd af á- sýnd liess. Hún sýnir, hve óum- ræðilega mikið einvaldsstjórnin þýzka hefir gert fyrir landið og lýðinn,—af hve rambyggilegum taugum hin þýzka menning er s-aman undin. Sigurinn, sem Þjóðverjar unnu yfir Frökkum 1870—71 blés nýju fjöri í líf og framfarir Berlínar, eins og líf þjóðarinnar yfirleitt. Það var engu likara, en að fjöregg borg- arinnar liefði orðið fyrir rafmagns- snertingu. Hin gamla og hægfara höfuðborg tók nýja rögg á sig til að verða fær um að leysa skyldur sínar bærilega af hendi. Stórum varðliðsflokki var nú komið fyrir í borginni. Það voru alt menn, sem druknir voru af nýjum sigri. Þeir loguðu nú allir af löngun til að verða að minsta kosti jafningj- ar óvina sinna í störfum friðarins, —vildu keppa við þá í hvers konar munaði. Alt þetta var Berlínarbúum ný hvöt til að beita nú allri orku til nýrra framkvæmda. En auk læirrar aukningar, sein borgin fekk af herliðinu þýzka, er þar fekk nú aðsetur, varð feikna- mikið innstreymi Jiangað alls kon- ar 'sérfræðinga og verkhyggju- manna, þvf nýjar ástæður i borg- inni hrópuðu á þá. Svo ramt kvað að innstreyminu, að megn húsa- skortur varð í borginni. Húsa- leiga varð alt í einu geysilega lió. Svo feikna mikill innflutningur átti sér stað, að farið var að efast um, að borgin væri því vaxin, að vera höfuðborg kcisaradæmisins. En borgarróðið sýndi, að það var vandanum vaxið. Hinum vit- urlegu úrræðum þess var það að þakka, að borgin reisti rönd við þessu feikna innstreymi nýrra borg- ara, Fyrir dugnað þess og frábæra þekkingu varð borginni ]iað eigi ofurefli, að melta allan þenna inn- flytjenda sæg. Fyrir hyggilegar ráðstafanir þess hefir Berlínarborg orðið fyrirmyndar borg góðs skipu- lags f Norðurálfu. I engri borg annari hefir að lík- indum opinberu fé verið varið aí jafn - mikilli upplýsingu og for- sjólni, og ]>að er haft fyrir satt, að á Jiessu timabili hafi ekki borgar- stjórn neinnar stórborgar annarar látið sér hepnast að halda í við þenna afar-hraðfara vöxt, né sýnt aiiiian eins úrræða fiinleik í öllu, sem að hönduni hefir borið. Frainhald næst. Hænan blinda (Sbr. Esóp.) Einu sinni ein var iiæna, orðin var hún löngu blind; ekki fekk hún fraimar litið fagra og hreina himins mynd; en hún var svo vinnugefin —vissi að tfminn lfður fljótt,— að hún starfaði’ allan daginn, alveg fram í myrka nótt. Þar var einnig önnur hæna, ung og sterk, og þeygi ljót, en hún nenti ckki’ að krafsa eða saurga mjúkan fót, heldur stóð við hinnar blindu hlið og tfndi korn og fræ, er hún náði upp að krafsa elju með í kulda blæ. Þannig er það hér í heimi: Hnefa aflið ráða nfá, þeir, sem eru minni máttar, mega’ ei sínum rétti ná, verða' að lúta’ í lægra haidi, lifsins gæða ei notið fá, eru leiknir hörðum höndum, hraktir út í kaldan snjá. Þ. J. --------O------- Heiðurssamsœti var þeim haldið á laugardags- kvöldið Stephani G. Stephanssyni skóldi og Árna Eggertssyni fast- eignasala, undir umsjón klúbbsins “Helga magra.” Samsætið var haldið ó Fort Garry gistihöllinni og hófst kl. 8 að kveldi til. Kring um sjötíu manns tóku þátt f sam- sætinu. Ólafur S. Thorgeirsson, konsúll, og forseti Helga magra, bauð gestina velkomna. Halldór Thórólfsson söng: Þótt þú lang- förull legðir. Minni konungs var drukkið þegjandi og f hreinu vatni og staðurinn á eftir skírður af K. N. Júlíus, sem var þar einn gest anna, Vatnajökull. Séra F. J. Berg- rnann mælti fyrir minni heiðurs- gestanna, séra Björn B. Jónsson fyrir minni Isiands, síra Rögnvald- ur Pétursson fyrir minni Eimskipa- félagsins. Thomas H. Johnson ráð- herra fyrir miiíni brezka veldisins. Heiðurgestirnir töluðu báðir. Jón Runólfsson talaði þar og fór með ógætt kvæði, sem birzt hefir áður. Á undan minni heiðursgestanna fiutti Þ. Þ. Þorsteinsson eftirfylgj- andi kvæði: I. Til Stephans G. Stephanssonar. I>Att tlrnpi f mútuni dnnibin vorsins KTlelfi, o|> (IrApu An liver sólsikinsdiimir nIkí f myrku u«»ól nft svnirl rAn, »14 l'nn ok: FAn ok lliikkus liiirtu róftl hift lilimln lAn. A vll ei4 tylft nf viikiiicestuni fesln A vorferft hnns, sem ftaf oss, ventra, Kiililti mesta, her.ta síns "Kumla" liinils, oft' lót el kosti fuKiintÍN frestn, brestn, sIum fjnllu-rniiiiM. I sllfurhorKÍ KeÍMltins lltlr Kiftrn, er Rlúey skín, mvo rnmm-fMlenr.knr tniiKiir allnr tltra í tónum |>in, |>ars fossA melr, en léttfær lindar-Mltra, Mlier lÖKln sín. 1>A fórst um andanM ókniinuön Mtlui OK lllfn*r vöfl. Ok huufrjAls, Mpukur hlóÖMtu Miinnleik vf«rl vl* hverja stiift. I>ér elniim inóti Atti humlrnÖ lyui —tii allrn hvöff. lOn lieilsýn. KlöKKskyKn, hrein en vltkn»n nAHii sA hundrnh rAti, er ÓMiinnindum mAttluuM uróu niAlin nti muöku lirAÓ. l»vf réttnn MkilninK hrennn el heltUMt bAlln, nf* hurt l'A niAó. l»vf verftnr leló |>fn sÍKiifiir hinM Miinna. l>ltt M(> IIK VHSp i I l>nó hellMUMalt f hiiKsun flestrn mnnna, Mem hrelnsar tll. MörK hemlinK kjarnyrt: hellneói týl grannn f vltS hreiipiiMkll. l>fu heltSvftS fjnrsýn fnlin el er MkuKRa, Mem fortfó ól. l>ér nútftS opnar alla sAlarKliiKKa mót lnlandM móí. HjA framtfÓ þarf el frelsi um ]>Ik ati MKK« A frieKÓnrMtól. 1»6 ktímI ]>enn nönKa* er iraf onn Ijó'ha móölr, atJ Kranda el! Vér MÍKTlum meft ]>ér heimleiö hljóólr, hróölr, f huganM l>ey. l»ö mannnlff eitt! Hve göfKÍr, KótSlr Mjóölr, nem geymlr fley! Og Melnna metS omm MÍKlir frónska skelÓIn atS MÓlMkinn vör. (>K ]>ótt vltS daladröicin llKKÍ leiMn, l>au duKa Mvör: A'Ö ínlendlniCMÍnM eina sÍRurlelMn, er auMturför. Hvort húmenn spA oss hlföu efta höröu A hrjÓMtum ]>eim, er iMlendinKMÍnM eöil tengrt viö fjöröu— ei auÖnarKeim. SA eina, nannn Mfslns lelÖ A jöröu, er leiöln helm. Hvort veran ]>fn af vlkum etSn Arum mun vöröuö l>ar — 1>A hýröu A öllum helicum helma-vArum, nem helll frnm har. l>ar Mést fram nldir nöhkn 6 hiestu hArum l>ltt MÍaln far. Hver hjartnn.M ósk, ]>ér veröi* atS IjÓMl* ok Höi A lanxrl hráut. Sem Mönicfuycl vorsins nvffur yflr vIM f Mumarn skraut, f nafni Islands, far )>6 helll f frlÖI f fiiKna ÖN.skn ut! n. Til Árna Eggertssonar. Sem Kiókollur vorMÍns, er veturinn fól, nii ve.\ upp 6r tiinum mót hiekknndl sól —»k ísleny.ka vonln, nem jililiinum kól, hiin eÍKmiMt hjA vImmunni K'róöur ok skjÓI, sem sniAfar hjA stórskipastól. Svo rfs iipp ór afl-|>vii)Ku» orkn hjA drótt, seni iilvökuuö sameinar metnnö og )>rótt. l'm heiMoft rfs daycur frA diinmhlArrl nótt. f draiima og atidvökur ^uiRvit er sótt. Hve hirtir ei faycurt ok fI jótt! Ok n6 er sem hljómi um himinn ok 1AÖ vort hvetjandl lijóMaic, Mem aldrei var MkrAV. 1 andnnuni hýr ]>uti meö afll <>k iIAÖ, )>ótt ei hafi varirnar tónunum nAÖ. l»ess dirf'ft var f |>ÓMund Ar |>rAÖ. — Vort hellnRa ]>jóÖlff sé vorhuycans vé, f vfkinyc or leflruuu ntyrkur ok hlé. Hver lendinKarNtaöur, hver lenda onn sé ]>aft landnAm, er vaxtl og nkfrl )>aÖ fé, nem landinu er lAtiö f té. Hvert sklp verM nflMtöÖ hlns fnlenxka mnnnn, hver uppfyndinK starfrieki kraftana hanM. Hver lyngbrekka dalnlnM og lautarblóm rannn, né llfandi ofiö f farnældarkrann, og jafnréttl jAtnln*ln landn. Hver drenftur, sem umbótum loRKur aitt 11« 1 landnlnn nfnn ]>arflr, og fesrar l>enn nvi«, ok knýl* hann A frjAlnuntu fram- kvæmdir skriö, hann frelnar tll MjAlfntieÖls bö>*nln ör vi». ok auÖK'ar hlnn öborna niö. Ok, Arnt, ]>6 valdlr ]>ér vlnnuna ]>A, sem veRsamnr mannlnn, er kraftana A: aö skarn aö eldinum aflReymlr hjA, <>K ýta meö vorhuga Mtröndlnni frA. Jþann vilja f verki mA sjA. Sem fulltrAI nlls, Mem er fræklÖ og rétt OK fótvfMt um Mkelövöllinn tekur A Mprett, ]>ö fyrir omm kveöur hvern feörauna biett, sem firMn or Ast vor f ruII heflr sett. Or hetm flytur haudtak vort l>étt. Or' fylRl ]>ér lAniö meí eldl or eim um unnir or strandir f heimNpörtum tveim. Og Meinna omm flyttu meö “fossinum'* ]>efm, Mem farendur kveöur 6r útleRÖ — ok helm. S6 ósk, inn f anda vorn streym! LOÐSKINN ! HÚÐIR í ULL Ef þér viljið hljóta fljótustu skil á andvirói og hæsta verð fyrir lóðskinn, húðir, ull og fl. sendið þetta til. Frank Massin, Brandon, Man. Dept H. Skrifið eftir prísum og shipping tags. ‘ómi Rj Sætur og Súr Keyptur Vér borgum undantekningarlaust hæsta verð. Flutningabrúsar lagöir til fyrir heildsöluverð. Fljót afgreiðsla, góð’skil og kur- teis framkoma er trygð með því að verzla við SÆTUR OG SÚR Dominion Creamery Company ASHERN, MAN. OG BRANDON, MAN. Eg set Peninga i vasa ydar MEÐ ÞVl AÐ SETJA TENNUR 1 MUNN YÐAR ÞETTA ER ÞAÐ, sem eg virkilega geri fyrir yður, ef þér komið til mín og látið mig gera þau verk, sem nauðsynleg eru til þess að tönnur yðar verði heilbrigðar og sterkar. — Eg skal lækna tann-kvilla þá, sem þjá yður. Eg skal endurskapa tönnurnar, sem eru að eyðast eða alveg farnar. Eg skal búa svo um tönnur yðar, að þær hætti að.eyðast og detta burtu. Þá getið þér haft yfir að ráða góðri heilsu, líkams þreki og starfsþoli. Expression Plates Heilt '*set” af tönnum, búltt til eftlr uppfyndingu minni, sem eg hefi sjálfur fullkomnaö, sem gefur yöur Í annaö sinn unglegan og eölllegan svip á andlitiö. Þessa “Expression Plates" gefa yöur einnig full not tanna yöar. Þœr líta út elns og lifandi tönnur. Þær eru hreinlegar og hvítar og stærö þelrra og afstaöa eíns og á ‘'lifandi,, tönnum. $15.00. Varaniegar Crowns og Bridges Þar sem plata er óþörf, kem- ur mitt varanlega "Brldge- work” aö gótSum notum og fyllir auöa statSinn í tann- Karölnum; sama reglan sem viöhöfö er í tilbúningum á '‘Expresslon Plates” en undir Stötsu atritSitS í “Bridges" þess- um, svo þetta hvorutveggja gefur andfitinu alveg etSlileg- an svip. Bezta vöndun a verki og efnl — hreint gull brúkaö til hak fyllingar og tönnin vertSur hvit og hrein “lifandi tönn.” $7 Hver Tönn. Porcelain og Gnll fyllingar Porcelain fyllingar minar eru svo vandatSar og gott verk, atS tönnur fylta~ þannig eru ó- þekkjanlegar frá hellbrlgtiu tönnunum og endast eins lengi og tönnln. Gull innfyllingar oru mðtaöar eftir tannholunni og svo lnn- límdar metS sementi, svo tönn- ln vertiur eins sterk og hún nokkurntima áður var. Alt erk mltt ábyncat atS vera vandats. HvatSa taaalwknlngar, srm þér þarfalat, atend- „r ktkn ytSur tll botSn kCr. VottortS og metSmnsll 1 knndrntSntnll frá veral- nnnrmönnum, BSgmtSnn- nm og preatum. Alllr akotSntSlr koatnatSarlan.t. — l*ér erutS mér ekke't aknld- bundnlr þó eg kafl gefiJS ylSar rútSlegglngar vltSvfkjandl tilnn- ytlar.. .KomltS etSa tlltaklis A hvuöa tlmn þér vlljlö koaa, 1 gegnnm talslmaa. Dr. Robinson Birks Building, Winnipeg. DENTAL SPECIALIST

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.