Heimskringla - 07.06.1917, Blaðsíða 6

Heimskringla - 07.06.1917, Blaðsíða 6
«. BLAÐ8ÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. JCNl 1917 SJÁLFSTÆÐ OG SÖNN Skáldsaga eftir CHARLES GARVICE XVI. KAPITULI. Þenna sama morgun, sem sólin skín á himin- sælu Cecil lávarðar og hjartaskerandi vonbrigSi Willa Fairford, hellir hún líka geislum sínum inn í skrautlegu herbergin í Albion Hoteli í Wiesbaden. Allir þekkja Albion hóteliS, og allir, sem nokkuS znega sín, halda þar til þegar þeir koma til Wies- baden. Um þessa mund halda þar til prinz, stór- fursti, og heill skari af aSalsfólki, en sá, sem býr í fínustu herbergjum þess er engin önnur en Zenóbía <de Norvan. Á legubekk, sem stendur viS opinn ■gluggann, þar sem blasir viS útsýni hins heimsfræga skrautgarSs, hvílir hún, fyrirmynd allrar fegurSar og háttprýSi. Ef nokkuS, þá er hún enn þá fegurri «n þegar hún heillaSi hjartaCecil Nevill lávarSar og skildi viS hann fremur dauSan en lifandi, sleginn flatan meS því aS komast aS hrekkvísi hennar. Hennar töfrandi augu hvíldu í draumsælu á binum glitrandi gosbrunnum, og hvítu, mjúku hendurnar hennar lágu á kjöltu hennar sem skrýdd var mjúkri silki morgun skykkju. ÞaS var milt bros á vörum hennar. Hún leit út sem aldrei hefSi ský sorganna skygt á hinn bjarta lífshimin hennar. Eins og aldrei hefSi nokkurt hjarta veriS nærri brostiS hennar vegna. Eins og hjartaS, sem svo ljúft og reglulega sló í brjósti hennar, væri eins saklaust gagnvart heiminum og hans háttum, og frjarta — Carrie Harrington. Jafnvel sá eftirtektasamasti, sem þó sér margt, sena aSrir sjá ekki,—myndi ekki hafa uppgötvaS nokkur óþreyjumerki á andliti hennar eSa hegSun, fog þó var hún aS bíSa, og þaS brann megn ó- Jjreyja í heilanum á bak viS rólegu, glitrandi augun. Hornaflokkurinn spilar í fullu samræmi í garS- inum fyrir utan. FóIkiS þeysir til og frá, klukkan í hallarturninum syngur í tónum tímaskiftin. Og samt bíSur hún, hreyfingarlaus, brosandi. Og loksins, þegar útskorna klukkan á veggnum slær tóJf, kemur inn persónan, sem hún hafSi beSiS efírr. ÞaS var maSurinn, sem fann Cecil lávarS hlust- smdi á svölunum á gistihúsinu í Lucerne, maSurinn sem Zenóbía hafSi kyst, þegar Cecil var aS gæta aS henni utan frá glugganum, maSurinn—Gerald Moore. Hann gengur inn og stendur meS hattinn í hendinni og horfir á hana meS kulda tilliti, óþolin- móSlega, meS ásetning á klemdum vörum, mjög ólíkt útlit því, er Cecil sá hann beygja sig niSur aS benni viS píanóiS nóttina góSu í Lucerne. Þó hún hafi beSiS, , og viti aS hann er kominn, hreyfir hún sig ekki, heldur mænir dreymandi á garSinn fyrir neSan sig. MeS óþolinmæSis látbragSi kemur hann nær og stendur viS hliS henni. “Jæja,” segir hann, meS tón þess sem heldur vildi vera annars staSar en þar sem hann er. “Þú sendir eftir mér.” Hún lítur viS mjög tignarlega og lítur á hann meS hægu brosi. "Ó, þú ert kominn, Gerald. FyrirgefSu mér. Eg var aS hlusta á sönglistina,” og hún rétti honum bönd sína. Hann tekur í hönd henni, en sleppir henni fljótt aftur og brosir meS hálfgerSri fyrirlitningu. “Þetta dugar,” segir hann. “HlífSu mér viS meiri töfrabrögSum þíns skáldlega valds. Þú viss- ir, aS eg var í herberginu, og segSu mér nú hvaS þú vilt og láttu mig sleppa út úr herbergi þessu, eins Fljótt og mögulegt er.” Þessi ræSa hefSi getaS sett reiSi og móSgunar- roSa í hvert konuandlit, hversu mild og þolinmóS sem hún væri, en andlit Zenóbíu de Norvan roSn- aSi ekki hiS minsta. Hún bara brosir, eins og þetta kalda og ófágaSa tal væri henni gleSiauki. “Hve listilega hreinskilinn þú ert, Gerald,” seg- ir hún hægt og seint. “Þín djarflega framkoma er ■vissulega hressandi á slíkum morgni sem þessum. Hressandi og skemtandi. Og”—hún brosir hægt --- “hversu óstiltur og reiSur þú sýnist vera.” “óstiltur, já,” segir hann kuldalega. "Eg er aS bíSa eftir aS fá ástæSu til aS reiSast, og eg er viss um aS eg bíS ekki til ónýtis. Hví sendir þú eftir mér? HvaS viltu? Vertu svo góS aS segja mér þaS eins fljótt og þú getur, og eins trúverSuglega og þér er unt.” Hún hlær þíSIega, inndælum hlátri, sem var cins hljómþíSur og málrómur hennar. “Já, þú ert reiSur, og bara af því aS eg sendi þér kurteisan smámiSa og baS þig aS koma og sjá mig. Þú ert yanþakklátur.” Hann lítur á úriS sitt. “Eg er asni,” segir hann. “Eg var glópuf, aS koma alla leiS frá París eftir beiSni þinni, Zenóbía, en eg er ekki þaS flón aS bíSa meira en fimm mín- útur lengur sem skotspónn þinn. Eg gef þér fimm mínútur aS eins til aS gleSja þig yfir heimsku minni fyrir aS hlýSa skeyti þínu.” “Þökk, tvær, eSa þrjár í þaS mesta, er nóg,” segir hún mjúklega. Og viltu nú ekki leggja frá þér hattinn og taka þér sæti? Eg verS lúin í hálsinum af aS líta upp til þín, þú skilur þaS.” Hann snýr upp á varirnar, leggur hattinn á borSiS og kastar sér niSur í stól. “Þökk, þetta er betra. ÞaS er miklu léttara aS tala. ó, hversu vanþakklátir karlmenn eru! Fyrir fáeinum vikum síSan hefSir þú viljaS krjúpa aS fótum mínum. En nú tekurSu því fjarri aS setjast niSur, þegar eg biS þig.” Hann yglir sig óþolinmóSlega. “Hefir þú beSiS mig aS koma alla leiS frá París li] aS hlusta á þetta rugl?” spyr hann. “Eg ætlaSi þér meira vit.” “Og þú hefir rétt, eins og ávalt, Gerald. En þú veizt, aS kona getur ekki varist aS lenda í til- finningar, og eg, því miSur, er tómar tilfinningar.” “ÞaS ertu vissulega,” segir hann og snýr upp á sig. "Fyrir fáum vikum síSan, hefSir þú fariS heim- inn á enda aS beiSni minni, en nú nöldrar þú yfir því, aS þurfa aS koma frá París. Ó, Gerald, ertu alveg minnislaus?” Hann stekkur upp, eldrauSur í framan. “Minnislaus,” segir hann meS samklemdar tennur. “Eg hefi of gott minni til þess aS ræSur þínar geti ruglaS því. ÞaS má vera satt, aS eg hafi veriS þræll þinn fyrir nokkrum vikum síSan, Zenóbía, en þaS er eins satt, aS eg er nú -ekki leng- ur þræll viS fætur þér. Á fáum vikum hefi eg lært aS þú er eins fölsk og tilfinningarlaus og konur geta veriS. Á fáum vikum hefi eg lært-----’’ “AS verSa gagnþreyttur á mér, og eg á þér,” segir hún meS yndislegu brosi. “Þarna, þessu er komiS í eina setningu, og þó viS hvort um sig ætt- um aS rita um þaS heila bók, gætum viS ekki sagt meira, Gerald.” “ÞaS gætum viS ekki,” segir hann dauflega. “ÞaS er alt misskilningur,” segir hún glaSlega og lítur út og virSir fyrir séi' lúSraflokkinn, rétt eins og hún hefSi veriS aS tala um kjól, sem hefSi mistekist í saum og sniSi. “Misskilningur; vertu svo sanngjarn aS viSurkenna, aS eg sagSi þér aS þaS yrSi svo. En þú vildir ekki trúa mér.” “Eg var heimskingi,” segir hann, standandi á öndinni, og horfir á fegurS hennar meS kulda — "heimskingi.” “Eg var vitrari. ViS fundum þaS brátt, aS viS áttum ekki saman; þú meS vonda geSsmuni,— eg er geSIaus, eins og þú veizt.” “Nei,” segir hann og bítur saman tönnunum. “Þú hefir aldrei séS mig reiSa, Gerald—komdu meS þaS.” . "Nei, bros óvinarins fær ekkert á þann réttláta,” svarar hann. "Ó, svei,” segir hún blíSlega. “Jafnvel þú ætt- ir ekki aS ganga svo langt, aS kalla mig óvin, Ger- ald. En eg fyrirgef þér. Hver gæti reiSst viS svona hetjulegan og fallegan pilt, á svona fallegum morgni, þegar lúSraflokkurinn spilar Strauss bezta og þíSasta vals? Eg get þaS ekki, Gerald, svo hlífSu mér viS þeirri ákúru og látum okkur komast aS efninu,” og hún snýr sér viS í sætinu til þess aS geta séS vel framan í hann. “Gerald, þó viS höfum ekki átt vel saman, þá höfum viS þó aldrei rifist. Eg vona þú viSur- kennir þaS.” "Enginn gæti rifist viS þig,” segir hann rólega. “ÞaS hefSi þó veriS betra fyrir okkur.” “Æ, nei, þaS er svo andstyggilegt þetta rifrildi. Eg hata þaS. En viS höfum komist aS þeirri niS- urstöSu, aS okkur geti ekki samiS, og okkur hefir komiS saman um aS sjást eins sjaldan og viS gæt- um. Er þaS ekki svo?” Hann samþykkir þaS. "Og þú fórst til París, og eg var hér eftir. En samt, þó hafiS væri í millum okkar, þá væru hjörtu okkar eitt,” segir hún og hlær lágt. “ÞaS er aS segja, þú undirgekst þá skyldu, aS leggja mér til þaS sem gengur undir því ógeSslega nafni—pen- inga.” "Já, því miSur,” segir hann meS beiskju. Hún brosir. “Og til allrar ógæfu þarf eg svo mikiS. Smekk- ur minn útheimtir mikiS.” "AuSlegS,’ segir hann beisklega. “AS minsta kosti myndi þaS fara meS mína eigu.” Hann lítur í kring um sig. Hún brosir. “Já, en þaS tekur svo lítiS ríkidæmi aS gera mig ánægSa,” segir hún meS háSsIegu brosi, sem gerir hann stokkrjóSan. “Þú veizt, aS eg var ekki ríkur,” segir hann meS ákefS. "Ekki svona hátt,” segir hún og tekur höndum um eyru sér. “Ekki svona hátt, þú gerir út af viS mig, Gerald. Jæja, af því eigur þínar ganga svo til þurSar viS aS veita mér mínar fáu nauSsynjar og af því aS þú hefir þreyzt á mér, hefi eg veriS aS hugsa—” og hún stySur fingrinum á enniS. Hann segir ekkert, en veitir henni nánara at- hygli. “Eg hefi veriS aS hugsa, aS þaS væri slæmt aS viS vorum svo háS hvort öSru, og þaS myndi betra aS viS slitum þaS band, sem bindur okkur saman.” “Hamingjan gæfi, aS viS gætum þaS,” segir hann alvarlegur. Hún brosir. “Ó, hversu ómannlegt. En hví ekki?” Hann horfir á hana. “Hví ekki?” segir hún, í lágum, þýSum rómi. “HugsaSu til baka um þessar fáu vikur, sem liSnar eru. Hann hugsar og hleypir brúnum. “Til hvers er þaS?” segir hann í rólegum rómi, “guS veit, aS eg minnist þess. Eg get ekki skafiS burtu þann óláns-morgun.” "Þey,” segir hún og hallar sér áfram; “frá þess- ari stundu verSur sá morgun aS vera gleymdur.” “Gleymdur,” segir hann og starir áfergislega á hana. "Já, kæri Gerald,”—enginn penni getur útmál- aS háSiS í því orSi—"gleymdur. ÞaS skal vera, ef þú vilt segja svo, eins og hann hafi aldrei veriS tiL Hver man eftir honum? enginn, ef viS viljum hafa þaS svo.” Hann glaSnar viS og dregur þungt andann. “Þér geSjast aS hugmyndinni,” segir hún hlý- lega og hlær viS. “ÞaS kemur heim viS óskir þín- ar og langanir. Óþakkláti Gerald.” Og hún hallar sér aftur á bak og hlær aftur. “Þú ert aS leika meS mig,” segir hann meS ákafa. “Þú fer þar vilt,” segir hún rólega, kuldalega. “Mér er bláföst alvara. Hún rétti honum hönd sína. “Eg gef þér þann morgun til baka; strika hann út í huga mínum um aldur og æfi. ViS skul- um skilja hér í dag aS fullu. Ekki fyrir stund og stund, heldur fyrir alla æfi. Og beri fundum okk- ar saman, sem vel getur orSiS, þá mætumst viS aS eins sem vinir—ekki meira. HvaS segir þú?” Hann stekkur upp af stólnum og fer aS ganga um gólf. “Bara aS eg gæti trúaS þér,” segir hann og horfir á hana meS grunsemd. “Ef eg gæti trúaS, aS þetta væri ekki hrekkjabragS af þinni hálfu til aS eySileggja mig—’’ Hún tekur fram í fyrir honum meS fyrii'litning- ar hlátri. "Kæri Gerald minn, hví skyldi eg vilja eySi- leggja þig?” segir hún. “Þú talar eins og sorgar- hetja á leiksviSi. Mér sem þykir ekki nógu vænt um þig til aS hræra minsta fingur í þá átt aS giftast þér, og þú veizt þaS.” “Ójá, eg veit þaS,” segir hann og bítur sig í varirnar, eldrauSur af móSguninni. ’ ‘Hví hikarSu þá?” En hann hikar ekki. "ÞaS er ekki svo einstakt í sögunni eins og þú ímyndar þér,” segir hún brosandi. “ÞaS eru margir ólánssauSir, sem hafa ásett sér aS strika út einn klukkutíma af æfi sinni, hví þá ekki þú og eg? Eg gef þér tilboS, og vertu þakklátur.” Hann hugsar sig um stundarkorn. “Og þú gerir enga kröfu til mín í framtíSinni, hvaS sem fyrir kemur?” “Nei,” og hún brosir hæglátlega. “HvaS sem fyrir kemur, þá vilt þú breyta eins og þessi morgun-athöfn hefSi aldrei átt sér staS?” “Já.” “Viltu sverja þaS?” segir hann ákveSinn. Hún hallar sér aftur á bak og skellihlær aS honum. “Sverja, hvaSa vitleysu ertu aS fara meS, kæri Gerald? Eins og nokkur kona haldi eiSa lengur en henni þykir henta?” Hann roSnar. "Eg þori ekki aS treysta þér.” “Þá fer þú vilt,” segir hún kuldalega. “I þetta sinn máttu trúa mér fyllilega, því eg hefi mínar á- stæSur.” “Hverjar eru þær?” spyr hann grunsamlega, en hún hlær og hristir höfuSiS. “Þær eru mínar eigin. AfsakaSu þaS, herra Gerald Moore, ef eg neita aS opinbera mínar heimu- legu sakir fyrir réttum og sléttum kunningja.” Þetta var ekki þýSingarlaust samtal. ÞaS bend- ir á, aS samningarnir milli þeirra séu þegar í gildi. Hann gengur til hennar, og horfir framan í hana þegjandi, eins og hann sé aS reyna aS sjá í gegnum grímuna, sem hún setur á sig meS brosi sínu, og skygnast inn í hjarta hennar. “Jæja, eru þaS samningar?” segir hún. “ÞaS eru samningar,” svarar hann. Hún réttir honum hönd sína. “GefSu mér hönd þína upp á þaS í síSasta sinni,” segir hún meS háSslegu brosi, en hann hikar. Hann réttir henni hönd sína; hún vefur fingrum sínum utan um hana, sleppir henni svo snögglega, —og hálf fleygir henni til hliSar og hlær. “Gott. Og viltu nú hafa morgunverS meS okkur, herra Gerald Moore? ÞaS gleSur okkur svo mjög.” Og þetta sagSi hún í vanalegum lát- lausum tón. Hann tekur hattinn sinn og horfir enn á hana. “Nei? Mér þykir fyrir því. VerSurSu aS fara?” “Ein spurning,” segir hann og skeytir ekki því sem hún sagSi; “þú segist hafa ástæSur. Þú munt hafa gert þér fasta fyrirfram ákvörSun. VerSurSu ekki hér?” “Ekki lengi.” “Má eg spyrja hvert þú ætlir? En þaS er ekki af forvitni,” segir hann þungbúinn, “heldur svo eg geti forSast þann staS, hvar sem hann kann aS vera.” “Skínandi hreinskilni,” segir hún um leiS og hann leggur hönd sína á hurSarhnúSinn. “Já, eg skal segja þér hvert eg fer, hr. Moore. Eg ætla til Englands.” Hann hneigir sig og fer. XVII. KAPITULI. ÞaS er liSin vika frá því Cecil lávarSur játaSi ást sína fyrir Carrie Harrington, einnig síSan aS í Wiesbaden aS Zenóbía de Norvan gerSi sinn ein kennilega samning viS Gerald Moore. Carrie lifir í sínum ástardraumum og hugsar um ekkert annaS en Cecil Neville lávarS. Þær systurnar eiga saman langt tal um allar þessar sakir. Carrie á bágt meS aS þýSast fleSu- læti heldra fólksins. Henni finst aS þau ekki vera sýnd Carrie Harrington, heldur tilvonandi LafSi Neville. ÞaS streyma aS henni heimboSin í tuga tali. Og eitt slíkt heimboS kemur frá móSur Cecils. Hún sendir henni mjög vinsamlegt bréf, sem hafSi afar- gleSjandi áhrif á Carrie. Þó var henni um og ó aS taka boSi hennar, fanst hún myndi ekki kunna nógu vel aS haga sér í félagsskap þessa stóra fólks og í raun og veru kunni hún aldrei viS sig meSal þess. En Philippa hughreysti hana og hjálpaSi henni til aS búa út sómasamlegan búning viS þess háttar stór tækifæri. SömuIeiSis talaSi Cecil hana upp í aS fara og eSlilega hélt móSur sinni fram sem hisp- urslausri, vingajrnlegri konu, er myndi sýna henni allan sóma og koma henni fram úr öllum tízku- vandræSum. Svo kemur sá dagur, aS þau Ieggja af staS til Fitz-Harwood, Cecil lávarSur og þær systur báSar meS honum, því Carrie afsagSi aS fara, nema F’hil- ippa færi líka. “AnnaS hvort viS báSar eSa hvor- ug,” sagSi hin viljasterka Carrie. ÞaS þarf ekki aS lýsa því, hvernig á móti þeim var tekiS. Þeim var mætt viS hliSiS, og þau leidd inn í þenna fagra, fornhelga, veglega kastala. Næstu dagar gengu í aS skoSa kastalann og ganga um skemtigarSana og yfirvega alla þá feg- urS, sem þetta veglega hof hafSi yfir aS ráSa. Carrie var útsláttalaus og feimin, og fanst alt af, aS hún ætti þarna naumast heima, og eins og hún ætti svo bágt meS aS trúa því, aS þetta ætti aS verSa sitt framtíSar heimili. “MóSir mín hefir fengiS heimboS frá frú Fern- dale, sem er gömul vinkona hennar og nágranni. Eg man ekki, hvort eg hefi minst á hana viS þig?” segir Cecil viS Carrie. “Nei,” segir Carrie. “Hún á heima aS Ferndale, 12 mílur héSan. Hún ætlar aS hafa grímudans, áSur en hún flytur úr bænum, og hún hefir boSiS okkur aS koma.” Carrie hvessir augun. “Grímudans,” segir hún. “Hann hefi eg aldrei séS. Og eg er ekkert áfram um aS fara. Mér líSur vel þar sem eg er.” “ÞaS er mjög fallega sagt, kæra mín,” segir greifafrúin, sem þarna var viSstödd. "En Cecil hefSi átt aS segja þér, aS frú Ferndale er góS og gömul vinkona okkar og aS viS ættum aS þiggja boSiS, ef viS getum.” “En þaS nær ekki til mín,” segir Carrie hálf- óróleg. Frúin brosir. “Kæra mín, boSiS er bæSi fyrir þig og mig sér- sérstaklega, og þaS nær til þín mjög eSlilega, hvort viS förum eSa ekki.” “SegSu aS þú farir,” segir Cecil. Allir horfa á Carrie eins og hún væri harSstjóri, sem allir yrSu aS lúta, og blóSiS stekkur fram í andlitiS á henni. “Eg vildi fara,” segir hún, eftir aS hafa litiS í kring um sig á eftirvæntingarfullu andlitin. “En^— grímudans, sagSir þú, frú Fitz-Harwood. Eg hefi ekkert til aS vera í.” Cecil hlær. “Ó, hvaS þaS snertir, þá vantar þig ekkert ann- aS en grímuskykkju aS auk viS kvöldkjól.” “HvaS er þaS?” spyr Carrie sakleysislega. “Stór kápa, góSa mín, sem hylur allan líkama þinn.” “Og gríma, Cecil, þú gleymdir því.” “Gríma, auSvitaS,” segir Cecil. “Ekkert er auSveldara. Viljir þú skrautbúning, þá má senda eftir honum til London; þaS er ein vika til undir- búnings.” “Ó, segSu aS þú farir,” segir ein af þeim, sem þarna var viSstödd. Carrie hneigir sig. “Eg vildi fara,” segir hún, “ef—” og hún lítur auSsvpipnislega til greifafrúarinnar. Frúin hneigir sig. “Já, farSu, góSa mín. HáfirSu ekki veriS á grímudansi fyr, þá hefirSu skemtun af því, og eg veit aS frú Ferdale þykir fyrir, ef þú kemur ekki. Hún er gömul vinkona mín og mjög skemtileg kona. SömuleiSis mun þér geSjast vel aS Ferndale lá- varSi. HvaS búninginn snertir—” “Eg vil heldur skykkjuna”, segir Carrie, sem sér fljótt aS dýrindis skrautbúningur verSur dýr fyrir föSur sinn aS borga. “ÞaS er þá ákveSiS?” segir Cecil. ''Vika í dag. Stuttur undirbúningstími, en frú Ferdale er drífandi kona og kemur öllu í gegn á heppilegan hátt. Þetta verSu áreiSanlega góSur dans. Nú, Kenworth’’ — og snýr sér aS vin sínum — "þú getur sent eftir þínum uppáhaldsbúningi. Ken- worth tekur sig aldrei eins vel út og á grímudansi.” “Og hvaSa búning ætlar þú aS hafa?” segir Carrie og horfir á hann og hugsar, aS hann muni velja þann eina búning, sem fari honum vel og ein- kenni hann frá öSrum. Hann hlær. “Romeo færi mér bezt,” hvíslar hann aS henni. “Og Philippa gæti veriS Juliet,” segir Carrie gletnislega. “ESa hjúkrunarkonan,” segir Philippa. “Þá yrSum viS hin sem sjúklingar eSa smá- börn,” segir Kenworth glat51egn. , “Fyrst þiS eruS nú búin aS sjóSa þeta saman, ætla eg aS skrifa frú Ferdale um þaS,” segir greifa- frúin. “Eftir á aS hyggja; hún hefir fyrir aSdráttarafl háættaSa konu.” “Já, eg gleymdi því,” segir Cecil. “Hver er þaS, móSir mín?” spyr hann gælulega. Frúin brýtur saman bréfiS. “Florenza prinsessa,” segir hún. “Florenza prinsessa,” endurtekur Cecil spyrj- andi. “HvaSa ljómandi nafn á skáldsögu, Carrie.” “Florenza prinsessa,” segir Kenworth. "Virki- lega? Frú Ferndale ir lánsöm aS hafa náS í hana, hún er leyndardómur, sem viS öll erum aS brjóta heilann um.” "Jæja?” segir greifafrúin. “SegSu okkur um hana, Kenilworth lávarSur. ViS vitum ekkert um þaS sem gerist í bænum. En þú ert nýkominn úr gleSiborginni. SkýrSu okkur frá þessu. Hver er þessi Florenza prinsessa?” “Ef eg gæti sagt þér þaS, frú Fitz-Harwood, teldi eg mig býsna vel upplýstan mann. Hún er leyndardómur, eins og eg sagSi.. Enginn veit, hver hún er, nema þaS, aS hún er ung, rjarskalega falleg og tíguleg.” “Og eg býst viS, aS þaS sé látiS mikiS meS hana í London,” segir Philippa. “ÞaS er ekki hægt,” segir Kenworth, "hún hef- ir aS eins komiS í eitt eSa tvö hús og veriS mjög erfitt aS kynnast henni. ÞaS er sagt, aS henni geSj- ist ekki aS glaSværS, og mjög erfitt sé aS fá hana á dans eSa jafnvel aS sækja eftirmiSdags heimboS.” “Eg vil engum gera rangt,” segir Cecil; “en þaS virSist sem þessi stássmær þín sé aS leika kænan leik, Ken.” Kenworth horfir niSur fyrir sig hugsandi. “Eg hélt þaS sama, Neville; en eg get ekki séS, aS hverju hún er aS stefna.” “ÞaS er gamall og góSur leikur meSal kvenna, sem nefndur er hjónaband,” segir greifafrúin. “Nei, frú, eg held aS þaS sé ekki þaS, því hún hefir þegar neitaS tveimur tilvöldum, sem eg veit um. Frúin brosir. “Hví er þá látiS svo mikiS meS hana?” segir Philippa, sem enn er óánægS meS úrlausnina. “Af því hún er framúr skarandi persóna,” svar- ar Kenworth. “ÞaS er eitthvaS þaS viS hana, sem vekur athygli allra á henni, segja menn; en eg er enginn dómari um búning kvenna.” “UndraverS kona,” segir Cecil og teygir úr sér. Og þau töluSu um þessa leyndardómsfullu prin- sessu aftur og fram þangaS til máliS var útrætt og enginn virtist hafa meira aS segja. Kvöldbjallan hringir og allir fara til snæSings. Viltu ekki vera einn? Allir sannir íslendingar, sem ant er um að viðhalda ís- lenzku þjóðerni og íslenzkri menning — ættu að kaupa Heimskringlu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.