Heimskringla - 12.07.1917, Blaðsíða 5

Heimskringla - 12.07.1917, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 12. JÚLÍ 1917 HEIMSXRINGLA 5. BLAÐUBA £G SET PENINGA BEINT Í VASA YÐAR MEÐ ÞVl AÐ SETJA TENNUR 1 MUNN YÐAR ÞETTA ER ÞAÐ, sera eg virkilega geri fyrir yður, ef þ»cr komið til mín og látið mig gera þau verk, sem nauðsynleg eru til þess a3 tönnur yðar verði heilbrigðar og sterkar. — Eg skal lækna tann-kvilla þá, sem þjá yður. Eg skal endurskapa tönnurnar, sem eru að eyðast eða alveg farnar. Eg skai búa svo um tönnur yðar, að þær hætti að eyðast og detta burtu. Þá getið þér haft yfir að ráða góðri heilsu, líkams þreki og starfsþoli. Expression Plates Heilt "»et" af tðnnum, búi* tll •ftir uppfyndlnsu mlnnl, eem ec hefl sjálfur fullkomnaS, • em sefur jrSur f ann»S elnn unslesnn os eSlllesan »vlp á andlltlt). Þesen "Expre»»ion Plntee” sefn ySur elnnls full not tnnnn ySnr. Þaer lltn út elns os llfnndi tðnnur. Þ»er eru hrelnlesnr os hvftnr oc ntaerV þelrra os nfatnSn etn» •S á “lifnndl" tðnnnm. $15.00. Varaalegar Crovna* og Bridges J>ar »©m plata er óþörf, kem- ur mitt rarRDlega “Brldff©- work’* a”ð góðum notum og fylllr auDt »tat)inn i tann- garðlnum; sama rejlan lem vióhöftJ er i tilbúnlnvum á. “Rxpresalon Plat©»“ ©n undlr stöðu atrlðið í “Bridfe*” þe««- um, »vo þetta hvorutveysja jgefur andlltinu alve* etHile*- an «vip. Bexta vöndun k v©rki og efni — hreint íull brúkaö tií bak fvllinfjar og tönnin verbur hvít og hrein “ilfandi tönn.** $7 Hver Teu. Percelain og Gull fyffingar Porcelain fyllingar mínar eru svo vandaöar og; gott verk, aö tönnur fylta** þannic? ern ó- þekkjanlegar frá heilbrlröu tönnunum og ©ndast eins l©ngi og tönnln. Gull lnnfylllncar «ru mótaöar •ftir tannholunnl og svo inn- limdar mefl iem©ntl, »vo tönn- ln veröur ©ins «t«rk og hún nokkurntlncia á9ur rar. Alt erk mltt ibyrffit «9 vera vaadatl. Hvita tualakakfar, hb >lr þtrtBkrt, *<#«4- or hún ytler ttl kér. V«»tter9 off 1 bnndrabatali frft veral- nnarmfiBann, nm «ff prentum. Alllr akabablr kaataaYarlaaat. —• Þér erab mlr akke*< wkald- bnmdatr M ef kafl ffeflO y*nr riflefflaffar vllvlkjaadl tðaa- ylar». .Kentl ela tlltaklft ft hvnla tlma þér vlljlft kena, 1 ffeffuna taUTman. Dr. Robinson Birks Building, Winnipeg. DENTAL SPEOALiST Canada Fimtugt RæSa flutt í Únítarakiikj- unni 1. Júní 1917 (Framh.) Tilgangurinn með þessu sam- bandi var sá, sem Durham lávarð- ur tók fram nœrri 30 árum áður, að efla viðskiiftalíf nýlendumanna, bæði út á við og innbyrðis, koma í veg fyrir flokka- og sveita- ríg, er áður var, og tryggja landinu sjálfu hagsýnna og réttlátara stjórnarfyr- irkomuiag, en áður. Heimamálin urðu í höndum heimamanna, en út af þeim hafði mest óeining staf- að, meðan Ontario og Quebec áttu þing saman. Kom mönnum aldrei saman um þau og dró þá hver alt of sterkan taum sinnar svcitar. En nú komu aftur önnur mál til greina. En það voru stefnur þær, sem hið nýja samband vildi setja sér, fyrst með verzlun, þá með sam- göngur, svo með mentamál, og síð- ast með stöðu landsins í alríkinu brezka. Bar mjög iítið á þessum málum öllum, framan af, enda voru þau lítt hugsuð, er sambandið myndaðist; koma þó verzlunar- og samgöngumálin fyrst til greina og er eigi að sjá, að þar hafi mikið á milli borið. Var stefna sú snemma tekin í samgöngumálum, að styrkja einstaklinga og félög til brautarlagninga og er samtíðin nú áð leiða í Ijós áhrif þess. Um leið og engum blandast hugur um, að öll nauðsyn bar til þess að koma samgöngum í sem bezt horf, þá var ihelzt til langt gengið í fjárveiting- um til þess og er það nú margra spá, að næstkomandi 50 ár eigi þar úr vandasömu máli að ráða. Hafa járnbrautafélögin mjög vaxið þjóð- inni yfir höfuð. En á þeirri yfir- sjón má eigi taka of hart, framan af árum. Naumast er sú hugsun risin, að ríkið sjálft ætti að annast þau mál. Og fá voru dæmi þess þá, í þessari meginálfu. En að sú skoðun er nú að láta til sín heyra, er vottur andlegra framfara meðal þjóðarinnar á þessum tíma. Pram undir þann tíma að sam- bandið myndaðist var hér frjáls verzlun. Með samningi, er gjörður var við Bandaríkin 1854, voru engin höft lögð á viðskifti milli ríkjanna og það ofan til 1864, að þeim samn- ingi var slitið. Var það eitt með fleira, er flýtti fyrir fylkjasamband- inu hér, og átti strax og landið hefði fullveðja rétt til þess að fá þann samining endurnýjaðan. En önnur stefna varð ofan á í því máli, hverjir sem stjórn höfðu á hendi, og er vafasamt nema að það ein- mitt sé eitt af þýðingarmestu verkefnum framtlðarinnar, aö koma lögum á. Með þeirri við- skiftastefnu, sem landið tók sér, hafa vaxið upp stórkostleg iðnað- ar-einokun líkt og fyrir sunnan, og er það ofurvaldið, sem hin unga ])jóð þarf hvað mest _að beita afli sínu á móti. Um 'hin tvö stórmálin standa deilurnar nú, mentamálin og rík- isstöðuna. Ef fara má eftir líkum, fer þeim flokki alt af stórfjölgandi, cr óska eftir að staða landsins sé j sem allra óháðust í öllu, án þess l þó að öllu sambanidi við ríkið sé slitið. En á því máli hvíia að miklu leyti meniamálin. Á að gera tilraun til þess aö efla og þroska hér sjáifstæða menningu, innlenda menniiiigu, er hæfi þörf- um allia, er hér liafa tekiö sér ból- festu, er byggi ofan á hinni sam- eiginlegu þekkingu allra þjóða, sem hér búa, er leyfir hverjum og ein- um að þroska og ávaxta sitt pund, eða á að miða alla mentun og menningu við fyrirmynd í öðru landi, yfir landinu brezka? Eng- um viafa er það bundið, hvert heppilegra virðist, að hin fyr- nefnda stefnan sé valin, og þá trú höfum vér á framtíðinni, að hún leysi úr þeirri spurningu á skyn- saman og sanngjarman hátt. Rfk- ið er orðið 50 ára gamalt, og þvi betur fært til þess að ákveða sann- gjarnlegia um þessi tvö mál—ríkis- stöðuna og mentamálin—en ef þau hefði komið upp fyr og það þurft þá að gjöra út um þau. Á þessum árum, sem liðin eru, hefir mörg breyting orðið, og mjög til framfana. Ýmsir telja efnislegu framfarirnar, aðal framfarirnar. Eru þær auðvitiað stórt framíara skilyrði, en þó eigi nægileg sönnun þess, að búið sé aö ná þvf, sem hvcrt ríki á að setja sér sem aðal- taknrark sem sé farsæld, sönn far- sæld f andlegum og líkamlegum efnum, allra sinna íbúa. Eólkstai var 3 l-3.miljón, er nú 8 miljónir; verzlun var upp á 131 milj., en nv'i 2,250 milj. Toilur á fyrsta ári sam- bandsins var 9 milj., en nú er hann 134 miljónir dollara. Eólkstalið hefir iiækkað þebta, en hverflig líður þessum 8,000,000 nú? Verzlunin liefir aukist um meira cn 1,000 miljónir, en er létt- ara að bæta iir þörfum sínum nú en var? Tollur vaxið um 125 milj., en 'hverjir borga hiann og er hon- um jafnað sanngjarnlega niður? Svörin upp á þessar spurningar skýra bezt frá framförunum. Tak- miark ríkisins er, að iáta réttlætið ríkja og ná sem jafnast yfir alla, hvort það eru háir eða lágir, og að gjöra landið sem mest að lauðið verður að sælunnar bvvstað. Mannkynið leitar sælunnar, hún e-r því lífs og velferðar skilyrði og framflara skilyrði um aldur og æfi. Vansæian er það, sem skapar aft- urför, glæpi, ómensku og alt hið illa. Og þar er sæla og þar sælt að búa, þar sem sannleiks og rétt- lætis þráin og hugsjónaþráin í brjóstum mannanna fær bezt not- ið sín og komið í Ijós. En til þess takmark ríkisins fái náðst, sælu takmarkið, þurfa þeir, sein f landinu bvía, að leggja til sinn skerf. Menn þurfa að taka þátt í baráttu þjóðfélagsins og láta sig örlög þess varðia. Það cr ekki von að þetta ríki vort hafi náð sínu takmarki enn, og það þarf mikið meira en að mynda fylkja samband til þess. Þtað þarf að leiðbeina hugsunarhættinum; það þarf að gjöra sér skiljanlegar stefnurnar, sem savnbatidið (hefir um lað velja. Einstaklingurinn þarf að láta sig varða iiag landsins í stóru og smáu. Þeir mega eigi láta aðra eins fásinnu eins og ]>á, að landsmál séu of óhrein til þess að sne.rta við þeim, aftna sér frá því. Eggjanin forna er engu minni brýning en áður fyrri og eigi sízt fyrir oss sem í þossu landi búum. ‘‘Yðar landamerki skulu vera, frá þessari eyöimörk og til hins mikla hafs gegnt sólsetursstað. Vertu hughraustur. Haf þú að eins hug og einurö til aö halda og gjöra í öllum hlutum eftir því lögmáli, sem eg bauö þér.” Það er verkið, sem hver skuldar sínu þjóðfélagi. Of mikið af því, sem þjóðféliaginu er lagt, er ekki af því bezta, sem mað- urinn á til, heldur of oft af kæru- leysi eða befnni heimsku. Hver vnaður og kona skuldar iandinu einnig, að beiia til þess sterkan, sannan og hlýjan góðhug. Hvf skyldi ekki öllum þykja vænt um þetta land, sem hér búa, sem hér eyða dögunuih; eg óska, að hér væri ekkert, sem óprýddi fegurð þess? Það er sú eðlilegiasta tilfinn- ing, sem hver ætti í brjósti að bera. En ef liv'vn er nógu sterk, er frarrttíðmni margfaldlega borgið. Ekki er til betra land, kosta meira, betur fallið til miannlegra bvistaða en þetta. Fimtíu árin liafa að mörgu ver- ið drjvig og liappasæl ár. ’ Að nokkru hefir sá tilgangur, sean feður samhandsins settu sér, náðst. En þeir bygðu ekki fyrir alla tírna. Þó allur sá tilgangur næðist, vant- aði samt mikiö til að hinu full- komna takmiarki væri náð. . Sælu takmarkinu, frelsis og fullkomnun- ar hugsjóninni. En að henni ber að vinna jafnt og stöðugt. Að þeirri luigsjón eru margir að vinna og spáir ]>að vel um fram- tíðina. Þeir, sem lagt hafa fram líf sitt og krafta í hinum ægilega heimsófriði, eru rð vinna að þeirri hugsjón, eftir því sem þeirn skilst. Hvað sem anniars um strfðið má segja, og eru þar skiftar skoðanir, þá er það víst, að hundruðir þv'vs- unda, sem héðan hafa farið, hafia farið af fórnfýsi, fyrir velferð þessa lands og þjóðar. Það gengur eng- inn út í dauðann eins og út i giam- anleik. Og dýrara og betra heíir enginn maður að gefa, en sitt eigið iff; hann á ekki meira til, það er hans alt. Og ef tilgangurinn reyn- ist annar og ógöfugri en þeir álitu, er iffið hafa látið, um það öllu er lokið, þá er það ekki þeirra skuld. Og hin mikla fórn þeitra verður heldur eigi til ónýtis, þó svo fari, heldur til þess að opna betur augu hins komanda dags og krefjast] enn stærri hefndar af ranglætinu, sem rænti ])á iífi. Það ervv alt af settir dagar til reikningsskapar, þó vér eigi vitum hverjir þeir ervv, og ])á kemur alt í ljós, sem í myrkr- unum er hulið. Sú fórnfýsi, sem fram liefir komið 1 þvf, að telja ekki lífið of dýrmæta gjöf, fyrir framtíðar velferð þjóð'félagsins, ber ávexti á svo marga lund, og hún spáir stóru um framtíðina. ókvríðið má því horfa fram til næstu 50 áranna um að möguieik- arnir verði margir til að komast nær hinu ákveðna takmarki, og að margar liendur verði til þess að brjóta þá braut. Og um leið og vér þökkum fyrir þann sigur, sem hið sanna og góða hefir unnið á liðinni tíð, þá efumst aldrei um það, að framtíðin ber í skauti enn stærri og meiri ávexti, og að aldrei verður til lengdar hvílst, fyr en heimurinn verður freisaður, sælu- takmarkinu náð, og móðir vor jörð verður blessuð af börnunum öll- um. Algóði faðir vor, vér biðjum bÍR á ]>essu kveldi, að vera oss nálæg^ ur með þinum anda og þinum frið og allíknandi kærleika, sVo að vér fáum réttilega rnetið hlutverk það, sem þú hefir oss veitt, og skil- ið þau hlutverk, sean oss ber af hendi að inna; þá bróðurskyldu, sem oss ber að sýna öllum mönn- um, sem allir eru þín börn, hvar sem þeir eru. Veit oss dýpri og meiri skilning á því skyldustar.fi, sem oss ber að vinna úti í hinum stærri og meiri verkahring, svo að þau verk ieiði til meiri blessunar og varanlegri gæða. Blessa þetta land vort, sem nú færir þér sínar þakkir til minningar um vernd þína um liðna tíð, og veit því stærri framtíð og meiri sigurlaun í baráttu þess fyrir hinu sanrna og góða, en um liðin ár. Gjör ])að að bústað friðarins og réttlætisins meir og meir eftir því sem árunum fjölgar. Blessa kirkju vora og þjóð, og alla menn, um allta daga.— Amen. —o--------- Bréf frá Frakklandi. Á Erakklandi, 6. júní 1917. Herra ritstj. Heimskringlu! Þar sem eg hefi nú góðan tíma, þá datt mér 1 hug að senda þér nokkrar línur til þess að iofa sem flestum kunningjunum að vita, hvað mér líður. Þá er það að segja, að líðanin er 1 góðu lagi eftir öllum ás\æðum. Eg er nú á spítala liér á Frakk- iiandi; fékk á mig dálitla skeinu þ. 3. þ.m. í áhlapi, sem við gerðum og se mað þið sjálfsagt verðið búin að lesa um í blöðunum. Já,])að hefir ekki iiðið langt á milli þess nú í tvo mánuði, að við höfum ráðist á mótstöðumenn okk- ar, og það, sem inest er í varið, að við höfum í hvert skifti hrakið þá talsvert til baka. Á þvf svæði, sem við höfum verið, munum við hafa hrakið þá nálægt tíu mílur aftur á bak síðan þann 9. apríl að byrjað var. Þetta sýnist máske mörgum ekki mikið, fljótt á að líta, en að- gætandi er, að þetta eru þær stöðv- ar, sem Þjóðverjar eru búnir að halda um tvö ár og búa þannig um sig, að þeir hafa þózt vena ör- uggir með að halda þvf; en svona fór og mun fara þar til fullkominn endir verður á þessum blóðsiit- hellingum. Eg get ekki skilið, livað kemur Vilhjálmi keisara og fylgifiskum hans til þess að þróast svona við, því þeir hljóta að vita, að þeir eru þá og þegar yfirunnir, svo að þetta þráaþauf þcirra cr ekki til annars en að eyða pening- um og mannslífum. En það lítur ekkert út fyrir, að Villi keisari sjái neitt eftir mannslífunum þýzku; hann virðist vera ánægður með þetta; hann veit sem er, að við náum ekki til hans sjálfs. Af íslendingum hér á þessu svæði hefi eg ekki mikið að segja. Eg veit að eins, að talsvert margir af þeim hafa særst og nokkrir fallið tvo síðustu mánuði; eg býst við, að þið vitið um það öllu betur en eg. 1 þessari herdeild, sem eg heyri til, hafa alls verið tuttugu og fjórir "Islendingar, síðan eg kom hér í janúar síðastl. Af þeim hafa! fimm fallið og fjórtán særst. Það ! er mikið, en það sýnir þess ljósan j vott, að landinn heldur sér ekki j mikið til baka, þótt í eitthvað skerist. Mér er óhætt að fullyrða! það, að landar hér hafa fengið! það orð á sig, að vera hugaðir, snarir og sérstaklega fljótir, lað hugsa út hvað heppilegast sé í það og það skiftið. Margir af þeim löndum, sem hafa j særst í vor, eru nú óðum að koma i aftur og virðast ekkert kvíðafullir | að taka til þess sama starfs síns, sem þeir áður höfðu. Eg býst j sjálfur við að fara til herdeildar minnar eftir sato sem tvær vikur,1 því þótt eg fengi á mig skeinur þessar, sex að tölu, þá voru þær allar svo litlar, að þær að eins gefa mér hvíld í nokkria daga; og mun eg svo hugsa til að borga þeim þýzku fyrir þær aftur. Eg bið því j alla þá kunningja og vini, sem ( skrifa mér, að halda sömu áritan sem verið hefir síðustu mánuðina fimm. Ekki fæ eg Kringluna cnn þá, og þykir mér það mjög leiðinlegt, því gaman hefði eg af að sjá, hvernig liún lftur út ihjá sínum nýja ritstjóra. Eg veit, að hann er vel ritfær maður, og nafnið bendir til, að hann sé hæfari flestum öðrum. ef hann líkist nafnia sfnum, sem að- eg efast ekkert um. Að endingu kveð eg þig og óska þér og öflum kunningjum og vin- um góðrar líðunar, og að þetta byrjiaða sumar megi vera happa- sælt fyrir Cnada. Með vinsemd. Jón Jónsson, frá Piney, Maa Addressa: Pte. John Johnson, No. 292253 44th Bat. Canadians, B E F, FRANCE -------o------ ' " Ef eitthvatS gengur að úrinu þínu, þá er þér best að senda það til hans O. THOMAS. Hann er í Bardals byggingunni og þú mátt trúa því, að úrið kastar elli- belgnum i höndunum á honum. v._______________________________ Góð Tannlœkning á verði sem léttir ekki vas- ann of mikið—og endist þó Gjörið ráðstafanir að koma til vor bráðlega. Sérstök hvílustofa fyrir kvenfólk. Dr. G. R. CLARKE 1 to 10 Dominion Trust Bldg Regina, Saskatchewan BEZTU PLÓG-SKERAR F.O.B. Regina, Sask. 12 þumlunga.........S2.SK hver 13 os 14 þuml.......V2.7K “ 1K OK 16 þuml.......f2.DK " Aflvéla—Gang— Bío. 340-342—S.R. 17 SS-IO " Plógskerar JVo. SP220 V3.2K “ Beztu vörur og fljót afgreiðsla. Pantið í dag. Westeru Implement Supply Co. J. Cunningham, manager 1605R llth Ave. Regina, Sask. GOODYEAR'S sjerstaka REGNKAPU 1200 Sýnishorn Sample kápur 5ALA Fyrir menn,kon- ur og börn DFr'XTIf A 3TTD AF ÖLLUM STŒRÐUM, TEGUNDUM OG GŒÐUM—ENG- KLllINIvArUK LISH TWEEDS, CRAVENETTES, CASHMERES, TRENCH ----------------COATS, SILK POPLINS, OIL SLICKERS og VEIÐI KÁPUR. SVO HöFUM VJER BIFREIÐAR .TREYJUR, UNGLINGA KÁPUR DRENGJA OG STÚLKNA, AXLA VERJUR OG REGN HATTA. Á meðan upplagið hrekkur, seljum vér með mjög niðursettu verði, eða eins og hér segjir: REGN HATTAR FYRIR MENN OG KONUR DRENGI OG STÚLKUR. VanaveríS $1.00 til $1.50. Goodyear sölu verö ......................... 49c GOODYEAR Raincoat Go. Næst Globe leikhúsinu 287 PORTAGE AVE. PEPT. H Næst Sterling bankanum

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.