Heimskringla - 26.07.1917, Page 5
WINNIPEG, 26. JÚLÍ 1917.
H S I Ji 8 K R I N G L A
5. BLAÐSÍÐA
ÉG SET PENINGA BEINT í VASA YÐAR
MEÐ þVl AÐ SETJA TENNUR í MUNN YÐAR
ÞETTA ER ÞAÐ, sem eg virkilega geri fyrir yður, ef þér komið til mín og
látið mig gera þau verk, sem nauðsynleg eru til þess að tönnur yðar
verði heilbrigðar og sterkar. — Elg skal lsekna tann-kvilla þá, sem þjá
yður. Eg skal endurskapa tönnurnar, sem eru að eyðast eða alveg farnar.
Eg skal búa svo um tönnur yðar, að þeer hœtti að eyðast og detta burtu. Þá
getið þér haft yfir að ráða góðri heilsu, líkams þreki og starfsþoli.
Expressien
PUtes
Ballt "set” af tönnum, búlö tll
•ftlr uppfyndlncu mlnnt, eem
eg hefl sjálfur fullkomnaö,
aem gefur yöur i annaö slnn
unglegan og eölllegan svlp á
andlttrö. Þessa “Expresslon
Plates” gefa ytur elnnlg full
not tanna yöar. Þser lita út
elas og llfandl tönnur. Þser
•ru hrelnlegar og hvitar og
stserö þelrra og afstaöa elns
og á “llfandl" tönnum.
$15.99.
Varaalegar Crowns eg
Brídges
Þar sem plata er ðþörf, kem-
ur mltt varanleca "BrldBe-
work” aö góöum notum og
fylllr auöa staöinn 1 tann-
garölnum; sama reglan sem
vlöhöfö er I tilbúnlngum á
"Expresslon Plates" en undlr
stööu atrlölö í “Brldges" þess-
um, svo þetta hvorutvoggja
gefur andíltlnu alveg eölileg-
an svlp. Bezta vöndun a verkl
og efnl — hrelnt gull brúkaö
t'l bak fylllngar og tðnnln
veröur hvit og hreln "llfandl
tönn."
$7 Hver Töan.
Porceiain og Gall
fyDingar
Porcelaln fylllnsar mínar eru
svo vandat5ar og gott verk, a?J
tðnnur fylt*- þanniq: eru ó-
þekkjanler*r frá. heilbrÍ^tJu
tönnunum og endast eins lengi
osr tönnin.
Gull innfyllinr&r eru mótaöar
eftir tannholunni og: svo inn-
límdar metJ <eraentl, svo tönn-
ln vertJur eins sterk og hún
nckkurntima átJur var.
HtbU taBBlakBlBvar,
Mm pér þartmlat, Nmmd-
mir hAi ytJur ttl boUe
hér.
Vottorb ok 1
htfndrattotall frft veral-
■ narmðiuum, Mgminm-
nm og preatum.
Alt erk mltt Abyrgat •« vern vnndatf.
Alllr •kmtaVlr koatnaharlanat. — Mr eraV nmér ekke*t kknid-
bnndnlr >4 eg kafl ceflV yVmr rAVlecflmsar vibvlkjnndl tðnm*
▼tJar.. . láomlb eVa tlltaklO A kvaVa tfnaa |»ér vlljlð koma, 1
grgumm talafmaa.
Dr. Robinson
Birks Building, Winnipeg.
DENTAL SPECIALIST
KENNARA vantar við Asham
Point skóla, No. 1733, fyrir 7 inán-
uði, frá 17. Sept. 1917 til 31. Des. og
frá 1. Marz 1918 til 15. Júní. Ef ein-
hver vill sinna Jivf, tilgreini hann
æfingu, nientastig og kaup. Til-
boðum veitt móttaka til 18. Ágúst
af undirrituðum.
W. A. Finney, Sec.-Treas.
43—64 Cayer P.O., Man.
KENNARA vantar við Odda
skóla, Nr. 1830, frá 20. ágúst til 20.
des. 1917. Prambjóðendur tiltaki
mentastig sitt og kaup. Tilboðum
veitt móttaka til 5. ágúst 1917.
Thor. Stephanson, Sec.-Treas.
43—45 Winnipegosis, Man.
KENNARA vantar til Laufás S.
D. No. 1211 ,fyrir 7 mánuði; byrjar
17. sept. og uppi hald 2 mánuði frá
15. des. Kennarinn verður að hafa
2. eða 3. kennarapróf. Tilboðum,
sem tiltaki kaup óskað eftir ásamt
mentastigi og æfingu, veiti eg mót-
töku til 10. ágúst næstk.
B. Jóhannsson,
4445 23. júl. Geysir Man.
Betra seint en aldrei.
Það hefir dregist of lengi fyrir
mér að votta þakklæti mitt til Mrs.
Sigurlaugar Johnson fyrir alla þá
hjálp, sem hún hefir veitt mér,
endurgjaldsiaust; stundað mig í
veikindum mínum í mánuð og
sömuleiðis fært mér ágóða af sam-
Við austurgluggann.
Eftir síra F. J. Bergmann.
22.
Hernaðurinn í loftinu.
Áliugi mikill á sér stað í Banda-
ríkjum, um að láta hjálpina', er
þau láta samherja -þjóðunum í té
f samþandi við stríðið, verða sem
bráðasta og bezta. Ali vilja’ menn
á sig leggja til þess að þetta geti
\orðið. Fórnarfúsleikurinn virðist
takmarkalaus, ef að eins eitthvað
væri unt að gem, sem töluvert
munaði um.
Aðal-atriðið er, hvað unt er að
£era í bili, sem orðið gæti til þess
að Bandaríkin gæti í næstu fram-
tíð orðið málstað bandaþjóðanna
sá bjargvættur, er eitthvað mætti
etytta hörmungarnar.
Hvernig verður sigurinn unninn?
Með hverjum hætti þykir líklegast
nú sem stendur, að Bandarfkin í
Ameríku geti lagt fram þann
skerf til endilegra úrslita, ér þau
þrá, og mestu gæti áorkað?
Þjóðverjar liafa hingað tii álitið,
að í kafbátashernaðinum væri þeim
helzta sigurvonin fólgin. Það hef-
ir hvað eftir annað verið tekið
fram af leiðtogunum þýzku, að á
honum byggði þeir aliar vonir sín-
ar. Hvað eftir annað hefir þjóð-
inni verið lofað, að innan skamms,
svo sem tveggja mánaða tíma,
yrði hægt að stemma svo stigu
fyrir öllum vistaflutningi og að-
dráttum til Englands, að Englend-
ingar yrði til þess neyddir að semja'
frið til að forða þjóðinni frá hungri
og harðrétti. Hungrið þola Eng-
lendingar illa, þeir eru þvi svo lítt
vanir, og f þvf skjóli hafa Þjóð-
verjar skákað.
Fyrir því sagði Lloyd George,
þegar í byrjan stríðsins, að hann
óttaðist ekki svo mjög herinn
þýzka, þó voldugur sé, og fallbyss-
urnar ekki heldur. Það, sem hann
óttaðist mest af öllu, væri kar-
töfluandinn þýzki. Með því átti
liann við Jiann hæfileika þjóðar-
innar, að geta gengið ails á mis, ef
á liggur, og lagt á sig alls konar
meinlæti, til þess að koma fram
viija sínum.
Nú er samt býsna augljóst orðið,
að naumast verður sigur unninn
með þeim hætti. England lætur
ekki svelta sig inni, eins og tóu í
greni. Kafbáta liernaður getur
gert tjón svo og svo mikið og hefir
gert. En það eru litlar líkur til,
eins og nú er komið, að hann fái
því framgengt. Til þess eru varnir
orðnar of margar og sterkar. Þeim
fjölgar og þær fullkomnast meir og
meir. Hjálp Bandaríkjamanna að
halda þeim vörnum uppi, er þegar
mikils verð.
Eins og stendur virÍ5ast því lík-
ur fremur litlar til, að það verði
kafbátahernaðurinn', sem ræður úr-
slitum. Og þess eru nokkur rnerki,
að Þjóðverjar sé teknir að renna
grun í það.
Hve óumræðilega miklu tjóni
hann hefir valdið, sézt hezt á því,
að lítið land, eins og Danmörk, sem
átt hefir tiltölulega fá skip í förum,
hefir þegar heðið tjón við kaf-
hátahernaðinn, sem nemur ekki
minna en 100 miljónum,—saman-
Jagt verð skipanna, sem sökt hefir
verið. Hvíllíkt tjón Norvegur, Sví-
þjóð, Holland og önnur lönd þá
hafa liðið, má nærri geta. Alt það
virðist ætla að verða til einskis og
Þjóðverjar engu nær fyrir það
ræningja-atferli á hafinu, hvert
heldur gegn óvinum eða hlutleys-
ingjum.
Meiri líkur virðast til þess, að
því er nú verður séð, að sigurinn
kunni að verða unninn í loftinu.
Loftbátarnir sýnast ætla að verða
hættulegra vopn en kafhátarnir.
Eins og stendur eru loftbátar
notaðir háðum megin nokkuð
jafnt. 1 loftinu mun Prökkum og
Englendingum veita nokkuð bet-
ur, en eigi svo mikið, sem þyrfti.
Til þess sigur verði fyrir tilverkn-
að loftbátanna, verður annar aðili
öið geta aukið og margfaldað tölu
loftskipanna svo, að hann fái rek-
ið loftför hinna svo langar leiðir
aftur fyrir fylkingarnar, að þau
hætti að geta leiðbeint hernum.
Loftförin eru augu herliðsins
báðum megin. Nú er skotið á svo
löngu .færi, að loftförin verða stöð-
ugt að gefa skotmál, ef skothríðin
á að ná tilgangi sínurn. Þegar út
f þetta er hugsað, skilst öllum, hve
afar-mikla þýðingu það gæti haft,
ef annars vegar fjölgaði loftförun-
um svo stórkostdega, að loftförum
óvinanna yrði ókleift að leysa ætl-
unarverk sitt af hendi.
Þá væri augun stungin úr hern-
um hinum megin.
Það er nú þetta, sem Banda-
ríkjamönnum hefir hugkvæmst,
hvernig sem takast kann. Þeir láta
sér til hugar koma, að verja svo
sem einni eða að minsta kosti
hálfri biljón dollara til loftskipa-
flota, ef svo má að orði komast.
Þeir hafa þegar veitt svo sem 600
þúsund dollara í þessu skyni og
hugsa sér að hafa svo sem 22,000
loftför á Frakklandi fyrir næstu
jól.
Loftförin eru tiltölulega fljót-
smíðuð. í Bandaríkjum ætlar
grúi af verksmiðjum að taka til
starfa. Og með því kappi og feikna
dugnaði, sem einkennir Banda-
ríkjamenn, er litið svo á, að þetta
muni vel gjörlegt.
En margt getur í milli borið.
Léleg stjórn á framkvæmdum þess-
um. Alls konar misgrip, sem gerð
kunna að verða í fyrstu. Stjórn-
málamennirnir geta gripið ein-
hvern veginn óheppilega í tauma.
Skrifstofuliðið getur stofnað starf-
semi þessari í einihverjar ógöngur.
Það sem einstaklingi gæti veitt
auðvelt, verður heilii þjóð oft
næsta torvelt.
Tafist getur, að menn komi sér
saman um þá tegund loftskipa, er
bezt hentar. Til þess að þau nái
tilgangi sfnum, er mest vert uin
tvent: Plughraða og eyðingar-
mátt. Það loftfarið, er flýgur með
mestum hraða, ber oftast sigur úr
býtum. Sé óvinurinn fljótari á
fluginu, fær þú eigi náð honum,
heldur nær hann þér.
Fljótasta loftfarið, sem gert er á
Englandi, nefnist Bristol Bullet.
Flughraði þess er hér um bil 130
mílur á hverri klukkustund. Jafn-
vel til lendingar er hægt að fara
einar hundrað mílur á klukku-
stund. En sá hraði er svo mikill,
að lósinn þarf að hafa æfingu
feikna mikla, ef ekki eiga slys fyrir
að koma.
Áxúð 1915 var það þýzk flugvél,
sem reyndist bézt. Hún nefndist
Fokker, var ákaflega fljót, reis hátt
í loft upp á örstuttum tíma, og var
fjarska liðug í snúningum. Hreyfi-
vélin fræga, sem kend er við Mer-
cedes, var notuð á loftförum þess-
um og gerði þau enn ábyggilegri.
En árið 1916 náðu Frakkar aftur
þeim yfirburðum f loftsiglingum,
sem þeir áður höfðu. Frakkneska
flugvélin, sem nefnd er Spad og
gerð af félagi á Frakklandi, sem
nefnist Société Pour Aviation De-
perdussion, komst þá fram úr öðr-
um, af því hún hafði mest afl, gat
varxst þess að loftstraumurinn
tefði hana og hafði holan möndul-
inn í loftskrúfunni, svo unt var að
skjóta gegn um. Þetta síðasta at-
riði var fjarska mikils vert.
Nú hefir verið sett ný spánversk-
svissnesk ihreyfivél í frakknesku
flugvélina. Hún hefir 200 héstaofl
og vegur öll að eins um 600 pund.
Mercedes-vélin þýzka er mil^lu
þyngri.
Þessi léttleikur, sem spad nú hef-
ir með þessum nýja motor, gerir
haria að lang-beztu flugvélinni;
tekur hún all-mikið fram öllum
þýzkum vélum, enda er nú langt
frá, að Þjóðverjar hafi yfirtökin í
loftinp, eins og nú stendur. Frakk-
ar og Englendingar taka þeim þar
töluvert 'fram, þó betur þyrfti.
Bandaríkjamenn virðast nú ætla
að koma upp eins mörgum Spad-
flugvélum og þeir sjá sér fært. Ef
til vill tekst þeim að gera þar ein-
hverjar umbætur, bæði til þess að
auka flughraðann og til að auka
eyðingar-máttinn, til (að vinna ó-
vinunum sem mest tjón. Því til
þess er nú allur leikurinn gerður á
láði, legi og í lofti.
Yonandi tekst Bandaríkjamönn-
um að koma loftflotagerð þessarl í
frainkvæmd. Eftir því sem nú lít-
ur út, virðast þeir fljótast geta
veitt samlierjum hjálp, sem um
munar, með þeim hætti. Ekkert
að vita nema stríð þetta vinnist að
sfðustu í loftinu, ef unt væri svo
að margfalda flugvélarnar öðrum
megin, að þær yfirgnæfðu.
GIQTVEIKI
komu, sem hún hélt mér til hjálp-
ar þann 12. apríl s.l. Viðurkeniii
eg hér með að hafa veitt^þeirri
upphæð móttöku, sem hún þannig
safnaði, og lauglýst var í blöðun-
um. — Bið eg góðan guð að launa
henni og öllum, sem að þessu
studdu. Einnig vbtta eg innilegt
þakklæti mitt til Ms. B. Carson og
Mrs. A. Eggertsson fyrir gjafir, sem
þær hafa sent mér.
Með innilegu liaklæti,
Steinvör Th. G. Thomson.
West Selkirk, Man.
Góð Tannlœkning
á verÖi sem léttir ekki vas-
ann of mikið—og endist þó
Gjörið ráðstafanir að koma
til vor bráðlega. Sérstök
hvílustofa fyrir kvenfólk.
Dr. G. R. CLARKE
1 to 10 Dominion Truat Bldg
Regina, Saskatchewan
Professor D. Motturas
Liniment er hitJ eina
ábyggilega lyf vií alls
konar gigtveiki í baki,
litJum og taugum, þatJ
er hi?J eina metJal, sem
aldrei bregst. Reynit5
þatJ undir eins og þér
munutJ sannfærast.
Flaskan kostar $1.00
og 15c í burtJargjald.
Einkasalar fyrir alla Canada.
MOTTURAS UNIMENT CO.
P. O. Box 1424
Dept. 8
’VVInnlpen
BEZTU
PLÓG-SKERAR
F.O.B. Regina, Sask.
12 þumlunga.........*2.55 hver
13 og 14 þuml.......$2.75 "
15 og 14 þuml.......$2.05 "
Afl véla—Gang—
No. 340-342—S.R. 17 $3.10 "
Plógskerar No. SI*220 $3.25 “
Beztu vörur og fljót afgreiðsla.
Pantið í diag.
Western Implement Supply Co.
J. Cunningham, manager
1605R llth Ave. Regina, Sask.
Kennara stöður. ‘J íacl kson tian
KENNARA vantar við Reykjavík
skóla No. 1489 fyrir 8 mánuði fiA 1.
sept. 1917 til 31. des. og frá 1. marz
1918 til 30. júní. Tilboðum, sem til-
greina kaup, æfingu og mentastig,
verður veitt móttaka af. undirrit-
uðum til 15. ág. 1917.
A. M. Freeman, Sec. Treas.
4447 Steep Rock P.O., Man.
KENNARA vantar fyrir Big Point
S.D. í tíu mánuði. Verður að hafa
Second Class certificate. Tilboðum
er tiltaki kaup og mentastig, veit-
ir undirritaður móttöku til 20. ág.
H. Hannesson, Sec.-Treas.
44-45. Wild Oak, Man.
KENNARA vantar við Kjarna
skóia Nr. 647, sem hefir “Second
Class Professional Certificate’” fyr-
ir 9 mánuði. Kenslutímabil frá 1.
sept. 1917 til 31. maí 1918. Tilboð-
um, sem tiltaka kaup sem óskað
er eftir, verður veitt móttaka af
undirrituðum til 8. ágúst 1917.
S. Arason, Sec.-Treas.
4345 Husaviek P.O., Man.
Nýtt verzlunar
námsskeið.
Nýjir atúdentar mega nú byrja
haustnám sitt á WINNIPEG
BtJSIWESS COLLEGE.— Skrifií
•ftir $kólaskrá vorri máS öllum
upplýungum. MuniS, aö þaö
eru einungis TVEIR gkólar i
Oanada, sem kenna hina ágntu
•inlðldu Paragon hraöritun, nlL
R*gina F$d$ral Bnsinew Coll«g«.
og Winnip*g Busineas College.
Þaö er eg veröur mikil eftirspurn
eftir ekrifatefu-fólkL Byrjiö því
nám jröar $em fyrst á öörnm
hvorum af þessum velþektn
verzlunartkólum.
GE0. S. H0UST0N, ntnuiiir.
VEGGJA-LÚSA
OG
C0CKR0ACH
Eitur
m
“Eina veggjalúsa eitriö sem kem-
ur aö gagni”—þeta segir fólkiö, og
þaö hefir reynt margs konar teg-
undir. — Þetta eitur drepur allan
veggja maur strax og þaö er brúk-
aö. Eg sendi þennan “Extermina-
tor” i hvern bæ og; borg í Vestur-
Canada, alla leið til Prince Rupert
í B. C. — og alstaðar dugar þaö
jafnvel — og kaupendur þess nota
þaö ár eftir ár. — Jacksonian er
ekki selt á lægra veröi en önnur
pöddu eitur, en þaö má reiða sig á
aö þaö dugir. — Komiö eöa skrifið
eftir fullum upplýsingum.
HARRY MÍTCHELL,
466 PORTAGE AVE.
’Phone Sher. 912 Winnipeg
Islendingadagurinn
á Gimli 2. Ágúst 1917.
* 1 ■'■■■■ " .ii ... -i ■im'TS
PRÓGRAM
Ávarp forseta .... Bergthor Thordarson
Karlakór......................
Ræða—Minni íslands..... W. H. Paulson
Einsöngur................Gísli Jónsson
Kvæði—Minni Islands .... Dr. S. E. Björnsson
Karlakór..................-v ....
Ræða—Minni Kanada .... Dr. Jón Stefánsson
Einsöngur............... Gísli Jónsson
Kvæði—Minni Kanada....Einar P. Jónsson
Karlakór......................
Ræða—Minni N.-Isl Séra A. E. Kristjánsson
Einsöngur................Gísli Jónsson
Kvæði—Minni N.-Isl.Gutt. J. Guttormsson
Einnig verða góð verðlaun gefin fyrir alls konar
íþróttir; þar á meðal bikar fyrir sund, skjöldur fyr-
ir ísl. glímur og bikar fyrir flesta vinninga; þá verð-
ur og bikar fyrir aflraun á kaðli milli giftra manna
og ógiftra. — Barnasýning—fyrstu verðlaun: fimm
doll. og gullprjónn fyrir hvert barn innan 12 mán.,
gefnir af Dr. Morden, tannlækni, 4821/2 Main St.,
Winnipeg. Dans að kveldinu — Prís-vals.
Islendingar, fjölmennið.
NEFNDIN.
Islendingadagurinn
að Wynyard, Saskatchewan
2. ÁGÚST 1917
Þar verður gleðiskapur mikill ög margt skemtana.
svo sem:
Ræður, söngur, glímur, stökk, hlaup og fleiri í-
þróttir, og, ef vel lætur: organ troðin, bumbur barð-
ar, Saltara-söngur og Cymbal slegin. — Verðlaun
um verður úthlutað þeim, sem fræknastir reynast í
íþróttum.
Meðal ræðumanna verða: "
Gunnar Björnsson, ritstjóri, Minneota.
Björn Hjálmarsson, B. A.
Herra S. K. Hall frá Winnipeg, stjórnar söng-
flokknum.
Bifreiðir verða til staðar við járnbrautarstöðina,
er lestin kemur að austan, og verða þeir, er þess
óska, fluttir til hátíðarsvæðisins ókeypis.
Islendingar! Komið sem flestir og hjálpið til
að gjöra gleðimótið sem veglegast; með því sýnið
þér íslenzku þjóðerni ræktarsemi.
NEFNDIN.
Martel’ s Studio
264 1-2 PORTAGE AVE. Upppi yfir 5,10 og 15c búðinni.
Algerlega ókeypis:
Ein stækkuð mynd, 11 x 14 þuml. að tsaerð,
gefin með hverri tylft af vanalegum mynd-
um í þrjá mánuði, Júlí, Ágúst og September.
Vér seljum einnig “Cabinet” myndir fyrir
$1.50 og meira, hinar beztu í bænum á því
verfci. Einkar þægilegt fyrir nýgift fólk, því
vér lánum einnig “slör” og blóm. — Kven-
ma'ður til staðar að hjálpa brúðum.
PRISAR VORIR MJÖG LAGIR SAMFARA GÓÐTJ VERKL
Marte/ Studio, tuy2 portage avenue