Heimskringla - 26.07.1917, Blaðsíða 8

Heimskringla - 26.07.1917, Blaðsíða 8
*. BLAÐSfÐA H8IMSKRIK0LA WINNIPEG, 26. JÚLl 1917 Úr bæ og bygð. Næsta sunnudag prédikar séra Jónas A. Sigurðsson (frá Seattle) í Skjaldborg, að kvöldinu kl. 7. Mrs. Jacob Kristjánsson, Winni- peg, á bréf á skrifstofu íleirns- kringlu. Séra Friðrik J. Bergmann skrapp ©fan til Nýja íslands í síðustu viku og kom aftur á föstudaginn. Stúkan ísafold heldur venjuleg- an mánaðarfund sinn í J.B.A. að 720 Beverley str., í kveld (fimtud.) og eru meðlimir beðnir að minn- ast þess. Mrs. Ásta Hallson, 638 Alverstone str., kom heim á þriðjudaginn var eftir mánaðar skemtiferð til Yatna- bygða í Saskatchewan. Hún lét vel af viðtökum landa sinna þar vcstra. Nýiega, var liér á ferð Mrs. O. 61 afsson frá Riverton. Fór héðan norður til Stonewall til þess að heimsækja þar móður sína, Mrs. Thos. Bowman.—Hélt hún heim- leiðis aftur síðastl. föstudag. Metúsalem ólason, frá Hensel, N. D., kom aftur úr ferð sinni til Nýja Islands í síðustu viku. Hann bjóst við að leggj'a, af stað heimleiðis eftir stutta dvöl hér í bænum. Miss Kristbjörg Oddson, .skóla kennari við Lowland skóla í Nýja Islandi, var á lerð hér f bænum fyrir skömmu síðan. Hún fór norð ur til Riverton og dvelur þar yfir sumarleyfið hjá fósturforeldrum sfnum. ________________ Pétur Breiðfjörð, særðist á Frakk landi 25. apríl s.l. Fékk skot í gegn um hægri handlegginn, en kúlu- brot í vinstri. Þegar síðast hann skrifaði, var hann á Edinburg War Hospital, Bangone, Skotland. Jóns Sigurðsonar félagið viður- kennir með þakklæti eftirfylgjandi gjafir: Frá kvenfél. að Lundar, sent af Mrs. T. Sigurðsosn, $12: frá Mrs. Snjólaug Johnson, Kandahar, fyrir heimkomna hermenn $20 og í vanai. sjóð $10; frá Mrs. O. Free- man, Pacific ave., Wpg., 2 pör af sokkum og $2; frá ungum mönnurn að Glenboro, ágóði af samkomu, $28.25; ágóði af samkomu haldinni f Riverton skólanuin, sent «1 Miss Bertha Johnson, $30; frá kvenfélagi Ágústínus-safn. að Kanadar, Sask., sent af Mrs. J. Halldórsson, $25; ifrá kvenfél. Bíarmi, Árnes, Man., $15; frá kvenfél. í Keewatin, Ont., $50; frá Mrs. C.O.L. Chiswell, Gimli, $5. — Nýir meðlimir: Mrs. J. Gott skálksson og Miss Aurora E. Swan- son. Bifreið til sölu (1914 Cole> lítið brúkuð og f ágætu standi, líkt og nýtt, verður seld nú þegar á lán- verði; (self starter og ra.fljós). G. Th. Gíslason, 961 Garfield St. Ef eitthvað gengur að úrinu þínu, þá er þér bezt að senda það til hans G. THOMAS. Hann er í Bardals byggingunni og þú mátt trúa því, að úrið kastar elli- belgnum I höndunum á honum. Bindara Tvinni Vér höfum nú fengið birgðir af Bindara Tvinna, og ættu bændur að kaupa strax, það sem þeir búast við að þurfa. Lendar Trading Co., Limited. Lundar og Clarkleigh Song Recital heldur MRS. S. K. HALL, Soprano með aðstoð MR. S. K. HALL, Pianist ELFROS, SASK. laugard.kvöldið 28. júlí LESLIE, SASK. mánudagskveldið 30. júlí Inngangur 75c. Börn 35c. wm mm u íslendingar viljum vér allir vera.” Islendingadagur Hinn tuttugasti og áttundi íslendingadagur verður haldinn í sýningargarði Winnipeg-borgar Fimtudaginn 2. Ágúst 1917 Forseti hátííarinnar Dr. B. J. Brandson. r SKEMTISKRÁ 1. Mlnni Bretaveldis : Ræða—Jóh. G. Jóhannsson. Kvæði—J. Magnús Bjarnason. 2. Minni fslands : RæSa—Séra Jónas A. SigurSsson. KvæSi—Einar P. Jónsson. 3. Minni ísl. hermannanna : RæSa—Séra Björn B. Jónsson. Kvæði—Sig. Júl. Jóhannesson. 4. Minni Canada : Ræða—Miss Jórunn Hinriksson. Kvæði—O. T. Johnson. 5. Minni Vestur-fslendinga : RæSa—Sveinbjörn Johnson. Kvæði—Jón Runólfsson. Bamasýning. fslenzk bændaglíma. Knattleikur fyrír stúlkur. Hljóðfærasláttur; æfðir flokkar. Aflraun á kaðli, hlaup og stökk. Allskonar fþróttir. Dans. Klukkan 8 byrjar dansinn; Th. Johnston leikur á hljóðfæri. Verðlaun verða gefin þeim, sem bezt dansa. Hljóðfæraflokkur 1 OOth Grenadiers leik- ur íslenzk lög. Enginn fær að fara út úr garðinum og koma inn í hann aftur ókeypis, án þess að hafa sérstakt leyfi. I forstöðunefnd dagsins eru : Dr. B. J. Brandson, forseti. Th. Borgfjörð, varaforseti. J. J. Swanson, skrifari. Hannes Petursson, féhirðir. P. Bardal, Jr. H. Methusalems Sig. Björnsson. Ámi Anderson Fred. Swanson Einar P. Jónsson Amgr. Johnson O. T. Johnson Sig. Júl. Jóhannesson Th. Johnson TIL ATHUGUNAR Hátíðarsvæðið opnast kl. 9 árdegis. Allur undirhúningur er nú fullgerður, eft— ir heztu vitund nefndarinnar. Að eins eitt er nauðsynlegt til að gera daginn þetta ár þann hezta islendingadag, sem nokkurn tíma hefir haldinn verið hér í Winnipeg— það, að sem flestir islendingar sæki daginn. Sjálfsagt sækja hann allir Islendingar, sem heima eiga í Winnipeg, og er von á, að sem flestir úr íslenzku bygðunum komi einnig og taki þátt í skemtuninni. Klukkan 10 byrja hlaupin fyrir börn frá 6 til 16 ára, og þar eftir hlaup fyrir fullorð- ið fólk, karla og konur, gift og ógift, ungt og gamalt. Þeir, sem voru ánægðir með verðlaunin í fyrra, verða enn þá ánægðari í ár, því nefndinni hefir hepnast ágætlega að fá góða og þarflega muni, en ekkert glingur. Máltíðir verða veittar allan daginn af “Jón Sigurðsson” I.O.D.E. kvenfélaginu, og er það nægileg trygging fyrir því, að góður matur fæst þar keyptur með sanngjörnu verði. En þeir, sem vilja hafa mat með sér, geta fengið heitt vatn ókeypis. Frá kl. 3 til 5 verða fluttar ræður og kvæði og sutjgnir ættjarðarsöngvar, og leikin íslenzk l<^g. Breyting á fyrirkomulagi íþrótta. Áður hefir verið svo til hagað, að félög og klúbbar einungis hafa tekið þátt í þeim; en sökum þess hversu margir eru fjarstadd- ir frá félögum, er öllum einstaklingum boðið að taka þátt í hvaða íþróttum sem er. Verð- laun eru bæði mörg og glæsileg, og er enn tími til að senda nöfn þeirra, sem þátt vilja taka í íþróttum, sé það gert nú þegar. f nafni íslenzks þjóðemis skorar nefndin á þjóðflokk vom að fjölmenna á hátíðina. Verðlaunaskrá íslendingadagsins 1917 FYRSTI PARTUR Byrjar kl. 10 árdegis Stúlkur innan 6 ára, 40 yds. 1. Verðla'un, vörur...$1.25 2. verðlaun, vörur.... 1.00 3. verðlaun, vörur...........75 2.—Drengir innan 6 ára, 40 yds. 1. verðlaun, vörur...$1.25 2. verðlaun, vörur.... 1.00 3. verðlaun, vörur .. .... .75 3— Stúlkur 6 til 8 ára, 50 yds. 1. verðlaun, vörur .. .. .. $1.25 2. verðlaun, vörur.... 1.00 3. verðlaun, vörur...........75 4— Drengir 6 til 8 ára, 50 yds. 1. verðlaun, vörur...$1.25 2. verðlaun, vörur.... 1.00 3. verðlaun, vörur.......... 75 5— Stúlkur 8 til 10 ára, 75 yds. 1. verðlaun, vörur....$1.75 2. verðlaun, vörur.... 1.50 3. verðlaun, vörur.... 1.25 6— Drengir 8 til 10 ára, 75 yds. 1. verðlaun, vörur....$1.75 2. verðlaun, vörur... 1.50 3. ver.ðlaun, vörur... 1.25 7— Stúlkur 10 til 12 ára, 100 yds. 1. verðlaun, vörur....$1.75 2. verðlaun, vörur... 1.50 3. verðlaun, vörur.... 1.25 8— Drengir 10 til 12 ára, 100 yds. 1. verðlaun, vörur........ $1.75 2. verðlaun, vörur.... 1.50 3. verðlaun, vörur... 1.25 9— Stúlkur 12 til 14 ára, 100 yds. 1. verðlaun, vörur...$3.00 2. verðlaun, vörur.... 2.00 3. verðlaun, vörur.... 1.00 10— Drengir 12 til 14 ára, 100 yds. 1. verðlaun, vörur....$3.50 2. verðlaun, vörur.... 2.50 3. verðlaun, vörur,. .. .... 1.50 11— Stúlkur 14 til 16 ára, 100 yds. 1. verðlaun, vörur.$3.50 2. verðlaun, vörur........ 2.50 3. verðlaun, vörur....... 1.50 12— Drengir 14 til 16 ára, 100 yds. 1. verðlaun, vörur.$3.75 2. verðlaun, vörur........ 2.75 3. verðlaun, vörur........ 1.75 13— Stúlkur yfir 16 ára, 100 yds. 1. verðlaun, vörur.......$3.75 2. verðl'aun, vörur........ 2.75 3. verðlaun, vörur....... 1.75 14— Giftar konur, 100 yds. 1. verðlaun, vörur .. .. .. $4.00 2. verðlaun, vörur........ 3.00 3. verðlaun, vörur........ 2.00 15— Giftir karlmenn, 100 yds. 1. verðlaun, vörur.$4.00 2. verðlaun, vörur........ 3.00 3. verðlaun, vörur........ 2.00 16— Konur 50 ára og eldri, 50 lds. 1. verðlaun, vörur........$4.00 2. verðlaun, vörur........ 3.00 3. verðlaun, vörur........ 2.00 17— Karlar 50 ára og eldri, 75 yds. 1. verðlaun, vörur.......$4.00 2. verðlaun, vörur........ 3.00 3. verðlaun, vörur........ 2.00 ANNAR PARTUR Byrjar kl. 1 eftir hádegi 18— Knattleikur kvenna 1. verðl. “Bon Bon” öskjur $11.00 2. verðlaun, vörur....... 5.50 19— Kapphlaup, karlm., 100 yds. 1. verðlaun......gullmedalía 2. verðlaun .. .. silfur medalía 3. verðlaun.. .. bronze medalía 20— Langstökk, jafnfætis 1. verðlaun......gull medalía 2. verðlaun .. .. silfurmedalía 3. Verðlarun.V .. bronze medalía 21— Kapphlaup, eina míla 1. verðlaun........gullmedalía 2. verðlaun .. .. silfurmedaiía 3. verðlaun.. .. bronze medalía 22— Hástökk, hlaupa til 1. verðlaun......gullmedalía 2. verðlaun .. .. silfurmedalía 3. verðlaun.. ., bronze medalía 23— Kapphlaup, 220 yds. 1. verðlaun......gullmedalía 2. verðlaun .. .. silfur medalía 3. verðlaun.. .. bronze medalía 24— Langstökk, hlaupa til 1. verðlaun .. .. .. gullmedalía 2. verðlaun .. .. silfur medalía . 3. verðlaun.. .. bronze medalía 25— Hopp, stig, stökk, tástökk 1. verðlaun......gullmedalía 2. verðlaun .. .. silfurmedalía 3. verðlaun.... bronze medalía 26— Stökk á staf 1. verðlaun......gull medalía 2. verðlaun .. .. silfurmedalfa 3. verðlaun.. .. bronze medalía 27— Barnasýning 1. verðlaun, vömr........$6.00 2. verðlaun, vörur....... 5.00 3. verðlaun, vörur....... 4.00 28— lslenzkar glímur 1. verðlaun, vörur.....$10.00 2. verðlaun, vörur...... 7.00 3. verðlaun, vörur...... 3.00 29— Aflraun á kaðli Winnipegmenn og utanbæjar. 1. verðlaun .. sjö vindlakassar 30— Prjónaðir karlmannssokkar 1. verðlaun vörar .. .. .. $7.00 2. verðl un, vörur....... 5.00 3. verðlaun, vörur...... 3.00 31— Dans byrjar kl. 8 1. verðlaun, vörur......$7.00 2. verðlaun, vörur...... 5.00 3. verðlaun, vörur...... 3.00 1 nafni Islenzks þjóðernis skorar nefndin á þjóðflokk vorn að fjölmenna Sigurðsson, Thorvaldson Co., LIMITED Gimli, Arborg, Hnausa og Riverton, Manitoba Ef þér þurfið a<5 byggja, þá finnið oss að máli. Vér höfum ætíð á reið- um höndum allar tegundir af bygging- arefni, sem vér seljum með lægsta verði. Vér getum nú selt frá Riverton- myllunni allar tegundir af “spruce” og “tamarac” borðvið og timbri. Allur viður heflaður og endaður. Helzt ætti að panta í “car lots”. — Sérstak- lega niðursett flutnings gjald frá Riv- erton til Winnipeg. — Skrifið eftir verðlista. Fyrir sex mánuðum fengum við sér- stök happakaup á miklu af akuryrkju verkfærum, vögnum, sláttuvélum og hrífum. Þetta seljum vér alt með nið- ursettu verði við það sem nú er. Vér verzlum með þessi verkfæri á eigin reikning og gefum gjaldfrest ef þess er óskað. — Finnið oss að máli og spyrjið um prísana. Til íslenzka Kven- fólksins: Við þurfum að kaupa 200 tylftir af maskínu og hand prjónuðum ullar- vetlingum, sem við borgum fyrir frá 30c. til 40c. parið, eftir gæðum. Fiskimenn ! I’nntitt “Konkrít” Sfikkurnar fljótt, annarM vrrfiur eln- hver of aeinn. I’antanir komn inn ilaRleKa; |wr eru nfim- eraíiar nlfiur, verða afKreiddar eftir rfifi. \fi er ekkert Npursmfll lenvrur mefi Sfikkurnar. . Allir Mem Njfl |»ær, telja |»i»*r flttn tar. Gamlir ok æffiir fÍMklmenn Kefa l»eim mefimæli Mfn. I»ær verfin afi danaa fit um öll vötn f vetur. Sfi, Mem kaupir “Konkrft” Sökkurnar, Rræfiir 100%. SkriflÖ eftir verttl og tiltakiö hvafi mar^ar J»fir lmrfiö afi ffi. S. B. BENEDICTSS0N, 564 Siracoe Streel, :: WINNIPEG, MAN. ÍSLENDINGADAGUR verður haldinn í Riverton fimtudaginn 2. Ágúst 1917 SKEMTISKRÁ Minni Islands: Séra Rögnv. Pétursson. Kvæði—G. J. Guttormsson. Minni Canada: Bjarni Marteinsson. Minni Bretaveldis: Sveinn Thorvaldsson. Minni Vestur-fslendinga: Sér Jóhann Bjarnason. Knattleikur, aflraun á kaðli, hlaup og stökk. Alls konar íþróttir. Dans að kvöldinu í Riverton Hall. Iþróttir byrja kl. 10. Ræðu- höld kl. 3. Riverton hljóðfæraflokkurinn spilar allan daginn. Sérstök verðlaun fyrir knatt- leik, $25. — Öll verðlaun fyrir íþróttir borguð í peningum. Ný-íslendingar! Sækið þessa hátíð. Það er betur til hennar búið en nokkru sinni áður. Forstöðunefndin.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.