Heimskringla - 16.08.1917, Page 7

Heimskringla - 16.08.1917, Page 7
WIÍTNIPBe. 1«. Á€*«T 1*17 HEIMSKRINGLA 7. BI é IjgtfftA CANADA. Fimtíu ára — alS eins þroska? barn, en ert þó mitt í lífs og dauSa stríði. Sigldur í víking sonaskarinn frí'ði — blikar í fjarska blóóugt vígahjarn. Unglingur margur, ör og framtaks gjarn, eldraunir stóöst meö karlmannslund og prýði. Viö þrautir styrkist þjóöarmagnsins sál, og því var birtan jafnvel aldrei meiri. Og trygöir sverja einlægt fleiri’ og fleiri, er flýja hvorki elda, reyk né stál. Því verja nú þín vé og tungumál vigdjarfir sveinar fjaörahvössum geiri! TJm skóginn þýtur þýöur morgunblær frá þroskans arni, himinslindum tærri. Meö fyrirheitum fullkomnari’ og stærri í framtíöinni hvert þitt blómstur grær. I>á veröur hver þinn dagur dýröarskær— drotningarmyndin þúsund sinnum hærri! Einar P. Jónsson. Vísur þossar voru gerðar fyrir fslendinga- dagsnefndina á Gimli, voru póstaðar af mér með nægilegum fyrirvara, en hafa eigi komið til skila enn, að því er eg frekast veit.—E.P.J. ur í tíinann. Dómkirkja bæjarins er merk bygging og “stained glass” glugginn hennar, er stærstur sinn- ar tegundar á Englandi. Eg man ekki í svip, hve stór hann er, en glugginn í Westminster Abbey er 72 fet. Eg held að nóg sé nú komið í bréfi, sem átti bara að vera til ]>e.ss að biðja ]>ig að breyta utaná- skrift minni. Með vinsemd, Pte. W. Kristjánsson, 44th Batt. ------o------ Æfiminning. Jens Friörik Valdemar Knudson. BRÉF FRÁISLENZKUM HERMÖNNUM. Á Frakklandi, 12. júlí 1917. Herra ritstj. Heimskringlu! Af okkur, þessum fáu íslending- um, sem erum nú í þessari her- deild, er alt þolanlegt að segja; við erum allir við góða heilsu, og það er alt af fyrir miklu. Við erum ekki nema átta, og set eg hér nöfn þeirra og númer, ef ske kynni að einhverjum þætti gaman að vita um þessa menn; 291101 Egill Zoega, 8ilver Bay. 291100 Björn Gíslason, 829853 Sam Jónsson, Winndpeg. 830002 Pétur Brynjólfsson, Wpg. 234449 Jón Jónsson, Siglunes P.O. 718373 Sigurður Eiríksson, Otto. Horsteinn P. Suðfjörð, Lögb. P.O. Hetta eru nöfn þeirra sjö landa nainna, sem hér eru með mér, og eru tveir þeirra fyrstu frá 222. herdeild- inni og komu jafnt mér hingað til Prakklands; höfun^ við því alt af verið saman síðan við komum frá Oanada, nema hvað við erum *fnn f hverjum flokk (company) í deild okkar. Það eru ekki mikiar fréttir, sem rg get sagt, því eg sé það í biöðun-* um, sem að heiman koma, að þið1 vitið um allar gerðir okkar hér jafnsneinma og við höfumst eitt- hvað að. Þá sjaldan -að eg hefi náð í Heimskringlu hér, hefi eg séð hvað við höfum verið að gera þennan og þennan daginn, og hefi eg brosað að því, þar sem við meg- u«n sjálfir ekki setja neitt um það í bréf, sem við sendum vestur. Eg hefi frétt nú nýlega, að hópur frá 223. herdeildinni eigi að koma hingað yfir til Frakklands bráð- lega, en ekki munu þeir eiga að fera til skotgrafanna að svo stöddu. Okkur, þessura fáu ís- iendingum í þessari herdeild, þyk- ir leiðiniegt að geta ekki búist við að fá neitt af þeim í okkar hóp. Heir fara víst flestir til sömu her- deildarinnar, þótt þeir fari mis- jafnlega fljótt. Vonandi væri, að aldrei þyrftu þeir í skotgrafirnar að fara, að alt .vrði búið áður. Eg held að þeir þýzku fari bráðum að fá nóg, eða þeim færi sannarlega ekki að veita ef þvf, hermönnunum þeirra. Því aumara kæri eg mig ekkert um að *íá, en það sem við höfum séð Þessa síðustu viku á föngum þeim or við höfum tekið af þeim. Eg var réttar tvær vikur hér á spítala, eins og eg áður hefi skrif- að, og fór svo til herdeildar minn- ar aftur, og vonast eftir að geta iylgt henni eftir framvegis. Það má með samni segja, að margir góðir læknar séu hér. Einn læknanna við spítala þann, sem eg var á, sagði mér, að sér þætti bflð skrítið, að það væri ekki eins auðvelt að lækna sár á neinum «ns og íslendingum, og sagði hamn að það myndi koma til af því, «ð þcir hefðu svo hreint blóð. Sagð- i»t hann hafa haft eina 7 eða 8 ís- lenzka hermenn til umsjónar. í>að síðasta sem eg ætla að minin- ftst á í þetta sinn, er það, að kon- nngur vor Var hér á ferð í gær, til þess að líta eftir ástandi og ásig- komulagi hermannanna hér. Ekki sftgði hann okkur «u>t, að við skyldum taka okkur til og fara heim til Canada. Nei, hann mint- ist ekkert á slíkt, sagði bara, að við litum vel út, og það vissum við áður. — Þetta er þriðji konungur- inn, sem eg hefi séð um mína daga, og virðast mér þeir mjög svipaðir öðrum mönnum í öllum skapnaði. Að endingu biðjum við allir Heimskringlu að flytja vinum okk- ar heima kæra kveðju. Með vinsemd, Jón Jónsson, (frá Piney.) Pte. John Johnson, No. 292253 44bh Batt. Oanadaians B E F, France. Moore Barraeks Hospital, Shorneliffe, Kent., Eng. 23. júlí 1917. Herra ritstjóri! Eg þarf ekki að lýsa Folkstone, því svo margir íslendimgar hafa verið hér. Hafa þeir vafalaust hæit eins og þarf “The Leas”, og sagt frá hvað vel þeim smakkaðist “ham and eggs” hjá Gironimo’s. í>að er eftirtektarvert, hvað margir ítalir hafa matsölubúðir hér, og maður sér ítali, Bclgi og Frakka 'á hverju strái. Folkstone var einn helzti sumarskemtistaður á Englandi fyrir stríðið, og munu útlendingar hafa sótt hingað þá. Það var sérstaklega faliegt á “Leas” og niður við höfnina eitt laugardagskveld ekki alls fyrir löngu. Sjórinn var nærri spegil- sléttur og fallega litaður. Stóð- umst við, kunningi minn og eg, ekki mátið, heldur ákváðum >að greiða nokkra skildinga fyrir báts- lán. Rérum við svo út á flóann okkur til skemtunar. Ekki lögð- um við samt á hættu að fara langt fram, vegna neðansjávar bátanna þýzku. Eg hefi hitt marga góða kunn- ingja hér, bæði þá, sem ný- komnir eru frá Canada og öðrum er aftur eru horfnir frá Frakk- Jandi. Ekki held eg «ð neinum af okkur hafi komið til hugar, meðan við allir vorum heima, að við ættum eítir að hittast svona f framandi löndum. Eg hefi af hendingu rekið mig á kunningja úr bygðarlagi mínu á ólíklegu stöðum hér, svo sem í London Epsora á Engiandi, og f Le Havre og á Yimy Ridge á Frakklandi. Eg er vafalaust eini íslenzki her- maðurinn, sem dvalið hefir í Glou- cester, svo ]>að er ekki úr vegi, að eg minnist ögn á veru mína þar, sérstaklega vegna þess, hve góðs atlætis eg naut. Fátt var of gott fyrir særðan hermann, og það var ialls ekki verra, að bera auknefnið “Oanada.” Að undantekinni dómkirkjunni í Gloueester er bærinn sjálfur ekki neitt sérlega failegur. Það er með hann eins og marga aðra bæi á Englandi, að of mikið ber á rauða múrsteininum; en Sevema- dalurinn er fagur og hæðirnar um- hverfis hann. Gömlu bændabýlin eru snotur og viðkunnanleg. Á einu slíku býli skamt frá bænum, út við Newnham, eru sýnd tvö herbergi, þar sem King John, sæll- ar minningar, á að hafa dvalið. Það var um aldamótin tólf og þrettán hundruð, en saga þess i hluta húsaias nær enn lengra alt- Hann var fæddur á Hólanesi á Skagaströnd ]tann 23. júní árið 1862. Forddrar hans voru Jens kaupm. Knudsen, danskur að ætt, og seinni kona hans, Elíaabet Sig- urðardóttir frá Höfnum á Skaga. Áttu ]>au 4 sonu, er allir náðu fullorðinsaldri: séra Lúðvík Knud- sen á Breiðabólsstað í Vesturhópi í Húna]>ingi; Tómas, sem nú er til heimilis f Gloucester f Massachus- etts; Árni verzlumarm. á Biöndu- ósi og druknaði þar fyrir rúmum 10 árum síðan, og Jens heitinn, er var elztur þeiivra bræðra. Er Jens heitinn var 10 ára gam- all misti hann föður sinn. ólst liann upp hjá móður sinni, er bjó í Ytri- og Syðriey á Skagta, er voru eignar-jiarðir föður ihennar. Giftist hvin aftur Gunnlögi Gunnlögssyni frá Vatnshlíð og eignuðust þau einn son, Ragnar Smith, er heima á í Ashern hér í fylkinu og veitir forstöðu rjómabúi bygðarinnar. Meðan Jens var enn inruan við fermingaraldur, kom móðir hans honum fyrir til að iæra almenn fræði til Árna bómda á Þve>á f Hallárdal. Hélt hann heimakenn- ara, hinn alkunna barnakennara Norðlcndinga, Sigvaldia skáld Jón- son. Hjá honum nam Jens skrift og reikning og algengustu fræði, og svo hjá stjúpa sínum, sem áður er nefndur. JJm tvítugsaldur var honutn komið suður til lieykjavík- ur til að nema trésmfði hjá Einari timburmeistara Jónssyni. Að því loknu hvarf hann heim aftur og reisti bú á Eyjarkoti, eignarjörð móður hans, og við því búi tók með honum Sigurbjörg Gunnlögs- róttir Guðmundssonar frá Vatns- lilíð og Sigurbjargar Eyjólfsdóttur frá Gili í Svartárdal. Höfðu ]>au verið hvort öðru heitbundin um langt skeið og l>ekst frá því l>au voru unglingar. Var hún útskrifuð frá kvenntaskólanum á Laugalandi f Eyjafirði. Voru þau gefin saman af séra Eggert Briem á Höskulds- stöðum á Skagaströnd 23. sept. 1888. Varð hjónaband þeirra hið ástúðlegastia. Árið 1889 fluttust þau alfarin til Ameríku og dvöldu fyrstu 4 árin f Brandon en þar næst fluttu þau norður að Gimli og hafa dvalið þar sfðan. ■Jens heitinn nar alla æfi fremur heilsutæpur, en fjörmaður og elju- maður mikill og var sívinnandi. Hann var glaður og kátur í við- móti og oft fyndinn og skjótur í svari. Lífskjörin vonT lengst frem- ur þröng og varð hann því stund- um að leggja á sig meira en knaít- arnir leyfðu. En lnndin var þýð og létt og ókvfðin við livað sem var að etja. Banamein sitt tók liann nú fyrir rúmu hálfu öðru ári sfðan. Og andaðist eftir langa legu ]>ann 25. júlí s.l. Útförin fór fram frá heim- ilinu þann 27. s.m. og var hann jarðsettur i Gimli grafreit, að við- 1 stöddum allmörgum nábúum og vinum. Flutti séna Rögnv. Péturs- son ífkræðuna. — Hann lætur eft- , ir sig ekkju og fósturson, Björn Guðmundsson Knudsen, er ]>an hjón ólu upp og hafa gengið f for- eldra stað frá því að hann var árs- gamall. Er hans sárt sakmað af ættingjum hans, er nú blessa hon- um fundinn frið og fengma hvfld og þakka samleiðina og liðinn dag- inn. R.P. (Fyrir hönd ekkjunnar.) -----o----- Arni Jónsson. Þann 31. júlí s.l. vildi það sorg- lega slys til, að Árni Jónsson bóndi við White Sand River, Sask., varð undir vagnhjóli og beið bráðan bana af. Hann var jarðaður í graf- Spyrjið sjálfan yðar eftirfylgjandi spurningar: Nœr var eg þresktur í fyrra? HvaT5 mikla haust-plægingu hef?5i eg getah gjört, ef eg heföi veri?5 þresktur fyr? Hvat5 var? eg a?5 borga fyrir þreskingu í fyrra, og hvaö hár ver?5ur reikningurinn í haust?— Hvaí hefi eg elginlega fyrir alla þá peninga, se^n eg hefi borga?5 út fyrir þreskingu undanfarin ár? Fékk eg alt kornií mitt í kornhlöö- una, — e?5a var ekki töluvert af því á strá-byngnum? Ef eg hefði fengi?5 alt mitt korn, hva?5 miklu meiri peninga heföi eg nftf t*a?5 er ekki nau?5synlegt fyrir y?5ur a?5 senda oss svörin upp á þessar spurningar,—vér vitum þau. En me?5 því a?5 kaupa litla Moody þrveski- vél NÚ, munu svörin ver?5a á alt annan veg 1 framtí?5inni.—Gleymið ekki, að Moody þreskivélin er seld á lægra ver?5i en nokkur önnur sams- konar vél, og gæ?5i hennar og vinnumagn er fullkomlega ábyrgst. The Moody er byg?5 í þremur stær?5um, nfl.: 24x32 þuml., 30x36 þuml. og 30x40 þuml., útbúin me?5 annað hvort strá-þeytir (blower) eða strá- bera (carrier). Taktu eftir myndinni, hún sýnir útbúna?5, sem lætur illgres- is-fræi?5 í poka. í*etta ver því a?5 alls konar illgresisfræ berist um akurinn þá þreskt er. Yér höfum allskonar gas- olín, stfVnolíu og aðrar afl- vélar (engines). Það má brúka þær sér eða festa á sömu hjól og þreskivélina. Skoðið Moody vélamar á öllum stærri sýningum í sumar. Skrlfln efflr VeröIÍMta, IVa- lnga Tfma prÍMiim tll The New Horae Machinery Co. Limited, Saskatoon, Sask. Francoenr Bros. Camrose, Alberta. AÖnl imhobamrnn fyrlr Saskatchewaa Mitchell & McGregor, Ltd., Brandon, Man. AÖal nMhoKamcan fyrir Manltoba EF Þ0 FERÐAST I SUMAR FAKÐll MK» CANADIAN NOKTHERN BRAUTINNI KYRRAHA FSSTROND SímtJtk anaaar-farbréf tll YANCOUVBR, VICTORIA, NEW WBSTMIN9TER, SEATTLB, PORTLAND, SAN FRA1VCI8CO, LOS ANGELES, 8AN DIEGO Til sÖlu frá 15. >úní til 30. september. Gilda til 31. Október—Vl?5sta?5a á leiötnni leyfö. Sérstök farbréf tll Nortnr Kyrrakafa atrasdar Júní: 25., 27., 30—Júlí: 1. og $. í tvo mánuöi. Sérstök farbréf til Jaaprr Park or Mount Kobaoi 15. Mai til 30. Sept. TIL AUSTUR-CANADA HrlBKfrrS A dO Simir-f.rtlr. FarHréf frl 1. Júnl tll 30. S«pt«mber Stand&rd raflýstlr vacnar. Séretök herbergl og svefnvagnar alla le!8 vestur atS fjöllum og hafi og austur tll Toronto. Bækllngar og allar upplýntngar fúslega gefnar af öllum umboös- mennum Canadian Northern félagslns, eöa af K. CBSKLHAN, G.P.A., Wlnalpec, Man. reit íslendinga þar af séra H. Jóns- syni þann 3. ágúst að viðstöddum mörgum nágrönnum hans og nokkrum vinum frá Foam Lake. Árni var etnn af hinum eldri inn- flytjendum til þessa iands og mun hafa verið búinn að dvelja hér um 30 ár, fyrst nokkur ár í Þingvalla- nýlendu,- en mest af tímanum við White Sand River, um 10 mílur norður af Theodore, Sask., þar sem Islendíngar voru um eitt skeið nokkuð fjölmennir, þótt þeir hafi síðan flestallir flutt þaðan. Árni var fæddur í Ttingu í Land- eyjum og var 61 árs þcgar hann dó. Hann inisti föður sinn (Jón ívars- son) þegar hann var á ungum aldri og mun hafa átt fá skyld- menni á lífi. Árni var giftur Margréti Guð- mundsdóttur; þau áttu 3 börn, sem öll eru dáin, en Margrét er enn á lífi. Árni var mörgum góðum kostum gæddur: hann var ástríkur eigin- maður, umhyggjusiamur heimilis- faðir, ættjarðarvinur, iðjusamur og sparsamur, fjölfróður og gestrisinn, vandaður til orða og áreiðanlegur í öllum viðskiftum. Þess vegna var hann f mikium metum hjá ná- grönnum sínum og öðrum, sem voru honum að nokkru kunnugir, og þess vegna er -hans sárt saknað. -----------------o------- J. J. Sólarlag. Yndi býr við sollinn sjá, sól þá snýr að djúpi, glóir skíran gimstein á gulls í víra hjúpi. J.G.G. áBMUMBBBBMBti LÁTIÐ EKKl ELD- INGAR BRENNA HÚS YÐAR. Komist hjá eldsvoða áhyggj- um. Fáið billegri eldsábyrgð, þegar byggingar yðer eru varð- iar með góðum ÞRTTMTJLEIÐ- TJRUM. Varist járnleiðara — verri en ekki neitt. — Lesið bækiing stjórnarinnar nr. 220, og sjáið að áherzla er lögð á að HREINN KOPAR sé búk- aður. — Vorir leiðarar eru úr kopar. — Vér höfum haft 21 árs reynslu. — Vér viljum fá góða umboðsmenn upp til 1. Okt. Einn umboðsmaður vor græddi $10,000 árið 1916. Höf- um 10 umboðsmenn sem hafa yfir $2,000 um árið. — Skrifið eftir upplýsingum 1 dag. — BRANDON WIRE & STAMP CO., BRANDON, Man. (Nefnið Heimskringlu, þegar þér skrifið) Oss vantar duglega íslenxka umboösmenn. Góö laun boö- in, Skrifiö strax eftir tilboöi voru og takið til hvaöa bygö þér viljiö vinna i ™í DOMINION BANK Htral Netre Demt of Ihcrhreete Itrcet HKanstlll epPh------- Varasjðlar...... 97, iliar clvalr.M.Mee..M Vér óskum eftir vllikiftMV vt lunarmanna og ábyrfjueaet al !«<• þeLm fullnægju. SpariaJ4Bs4eil4 vtr er bú ntasreta vem nokkax kaakl hef- tr 1 borilml. tbúendur þeeea klota Wrrarimaar óaka aH akifta viD itoÍBua eeav keir vlta aH er alrerleca trjgm. Nafn vert er fulltry crin* éklaéietka. ByrJW fiparl lanlegg tjrir •JALfa y9ur, koau og börn. W. M. HAMILTON, Ríloulm PHONB GARHT MM North Star Drilling Co. CORNKK DEWDNEY AND ARMOUR STREEIS Regina, Sa*k. Agentar í Canada fyrir Gus Pech Foundry Co. og Monitor Brunnborunar áhöld. LOÐSKINN I HÚÐIRl ULL Ef þér viljiö hljóta fljótustu skil á andviröi og hæsta verö fyrir lóöskinn, húöir, ull og fl. sendiö þetta til. Frank Massin, Brandon, Man. Dej,t 11. Skrifið eftir prísum og shipping tags. .1 B0RÐVIÐUR SASH, DOORS AND MOULDINS. ViíS Köfum fullkomnar birgSir af öllum tegundum VerSekrá verSur send hverjum þeim er f>ess óskar THE EMPIRE SASH <fc DOOR CO., LTD. Henry Ave. E&st, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 Minnist íslenzku drengjanna sem berjast fyrir oss. N Sendid beim Heimskringlu; þaS hjálpar til að gera lífið léttara KOSTAR AÐ EINS 75 CENTS 1 6 MÁNUÐi eða $1.50 I 12 MÁNUÐI. Þeir, sem vildu gleðja vini sína eða vandamenn í skot- gröfunum á Frakklandi, eða í herbúðunum á Englandi, með því að senda þeim Heimskringlu í hverri viku, aettu að nota sér þetta kostaboð, sem að eins stendur um stutt- an tíma. Með því að slá einum fjórða af vanalegu verði blaðsins, vill Heimskringla hjálpa til að bera kostnaðinn. Sendið oss nöfnin og skildingana, og skrifið vandlega utanáskrift þess, sem blaðið á að fá. The Viking Press, Ltd. P.O. Box 3171. 729 Sherbrooke St., Winnipeg

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.