Heimskringla - 27.09.1917, Blaðsíða 8
R f)I»AÐBÍÐA
HE1M3KBIMGLA
WINNIPEG, 21 SEPT. 1917.
Misprentast hefir í »íöasta blaði:
Síra Jakob Kristjánasaa í stu#:
Sira Jakob Kristinnas»H.
Sveinn Thorwaldseon, kaupmaS-
ur frá Nýja Islandi, var á ferð hér i
vikunni og hélt helroleiðis a-ftur á
briðjudaginn.
Meðlimir “Isafoldar” eru beðnir
að ir.uná 'eftir fundi stúkunnar á
fimtudagskveldið í þemarl viku.
Ingimundur ólafsson biður þess
getið, að heimili sitt »é nú að 612
Toronto str.. 3>etta eru þeir beðn-
ir að muna, sem hafa bréfaskriftir
við hann.
Jóhann Jóhannsson, bóndi i
Mikley, var á ferð hér nýlega og
skrapp til Shoal I.ake bygðarinnar.
Hélt hann heimleiðis á þriðjudag.
Skakt er farið með í síðasta blaði
þar sem getið er um andlát Þuríð-
ar heitinnar yfirsetukonu. Er hún
sögð ísleifsdóttir en á að v*ra
Gottskálksdóttir.
Fyrir nokkuru kom fregn frá her-
stöðvunum um að Miagnús I»er-
valdsson, sonur Vigfúsar Þorvalds-
sonar á Toronto stræti, hefði særst
á vígvelli.
Mr. og Mrs. S. A. Johnaon, að 601
Agnes stræti biðja þess getiö, að
eftir 1. okt. verður áritun þeirra
829 Alverstone str. í»etta eru þeir
beðnir að athuga, sem bréfavið-
skifti hafa við ofannefnd hjón.
Til sölu er olíu/»ldavél (range),
kommóða og rúmstæði — alt nýir
og eigulegir munlr — á rúmlega
hálfu verði. Ritstjóri Heims-
kringlu vísar á.
Teitur Thomas, sem lengi hefir
búið hér í bænum og flestir íslend-
ingar kannast við, andaðisb að
heimili sínu á fimtudagskvöldið
var eftir langvarandi veikindi.
Verður hans nánara minst síðar.
Kvenfélag tjaldbúðarsafnaðar er
að undirbúa samkomu, sem hald-
ast á 8. okt. n.k. (Thanksgiving
day). Verður skemtiskráin auglýst
1 næsta blaði.
verið alla æfi síðan, fluttist með
þeim til Roseau bygðar og þaðan
til Pine Valley nú fyrir 12 árum.
Ilún var hin inesta atorku og dugn-
aðar kona, skýr vel og skilnings-
næm, hraust vel og heilbrigð fram
undir síðasta árið. Hún var trygg-
lynd og staðföst f lund og kjark-
mikil, brjóstgóð og samvizkusöm.
Jarðarför hennar fór fram þriðju-
daginn þann 17. þ.m. að viðstödd-
um flestum bygðarbúum og vinum.
í síðasta blaði Hkr. er þess getið,
að á hinu almenna þingi Únítara,
er haldið verður dagana 25.—28. þ.
m. 1 borginni Montreal, verði rætt
um að stofna kennara embætti við
háskóla íslands og að líkindum
verði Rögnv. Pétursson skipaður i
það embætti. Umsögn þessi er
ekki rétt, því ekkert slíkt hefir
nokkru sinni komið til mála. Þá
er og þess getið, að sami maður
flytji aðalræðuna þann daginn, er
rætt verði aðallega um safnaðar-
og útbreiðslumál Únítara hér í
Canada. Þetta er heldur ekki rétt.
Þann dag verða margar ræður
fluttar af mönnum víðsvegar að,
og meðal þeirra eru Prófessor Alex-
ander frá Edmonton, Dr. S. A. Eliot
og Dr. S. M. Crothers, o. fl.
R. Pétursson.
Aths.—Frétt þá, sem ihér er getið
um, tókum vér úr blaðinu “Free
Press" hér f bænum. Birti blað
þetta mynd séra Rögnvaldar og
sagði undir myndinni frá efni
ræðu þeirrar, er hann flytti daginn
sem mál Únítara safnaðanna í Can-
adu yrðu rædd. Af því svo mikið
var gert úr þessu, töldum vér sjálf-
sagt, að þetta væri aðal ræðan
þenna dag. En viðvíkjandi stofn-
setningu kennara embættis við há-
skóla íslands, virtist oss líkindi til,
að einhver íslenzkur mentamaður
Únítarakirkjunnar yrði valinn til
kenslunnar—og þá tæplega um
annan mann að tala en séra Rögn-
vald Pétursson. Margra hluta
vegna mun hann bezt hæfur til að
skipa þá stöðu af þeim mönnum,
sem íslenzkir Únítarar hafa hér á
að skipa. En nú segir séra Rögn-
J veldur oss, að kensla þessi verði, ef
hún kemst á, f enskum bókmentum
og enskur háskólamaður til henn-
ar valinn.—Ritstj.
’ -------o------
Við austurgluggann
Eftir Ȓra F. J. Bergmann.
Saumakveld í Jóns Sigurðssonar
félagi I.O.D.E., verður haidið hjá
Mrs. Hanson að 393 Q'raham ave.,
fimtudagskveldið 27. *ept.
Utanáskrift Aðalsteins Kristjáns-
sonar er nú: 55 Hanson Place,
Brooklyn, N.Y. — Þeir ísiendingar
í New York, sem vilja kaupa bók
hans, “Austur í blámóðu fjalla”,
eru beðnir að snúa sér til hans þar.
Stúkan Hekla, I.O.G.T., hefir á
kveðið að halda hlutaveltu mánu-
daginn þann 15. okt n.k. Stúkan
hefir á hverju hausti haldið eina
slíka hlutaveltu til arðs fyrir
sjúkrasjóð sinn, og verður ágóð-
anum varið til að kaupa jólagjafir
handa meðlimum stúkunnar, s»o»
nú eru fjarverandi f herþjónustu.
Verði ágóðinn meiri en til þess
þarf, fær sjúkrasjóður afganginn.
Tólf manna nefnd höfir verið kcwÍH
til að safna munum og undirbúa
hlutaveltuna og verða þar væntan-
lega margir eigulegir munir. A
eftir verður dans og fleiri sktant-
anir.
34.
Ein hjörð og einn hirðir.
Hið markverðasta, sem gerist 1
heiminum, er trúarlegs eðlis. Það
þykja meira en lítið markverðir
viðburðir, þegar landamæri þjóð-
anna færast til og breytast. En
það er enn markverðari viðburður,
þegar trúarskoðunum mannanna
þokar til og þær breytast.
Viðburðirnir, sem nú eru að ger-
ast í beiminum, eru stór markverð-
ir. Þeir eru stórmerkir sökum
breytinganna, sem þeir þegar hafa
haft í för með sér og eru líklegir
til að hafa. Fáum mönnum dylst,
sem annars kunna að hugsa út í þá
viðburði, sem eru að gerast, að
byltingarnar, sem þeir eru líklegir
til að hafa í för með sér, eru líkleg-
ar til að verða stórfenglegri, en
nokkurar sams konar breytingar,
sem áður hafa orðið.
Miklar breytingar og byltingar
hafa ávalt fylgt öllum styrjöldum,
eftir því meiri, sem meira hefir
verið í styrjöldina spunnið og hún
staðið lengur.
Happamót.
Únftarasöfnuðurinn hér í b**n-
um, er að undirbúa samkomu, #r
haldin verður fimtudagskveldið 11.
næsta mánaðar, og sem nefna mætti
þessu nafni. Þar verður tombóla
—alt nýir og eigulegir i*unir.
Einmig verður þar tækifæri tyrir
getspaka að vinna ágæt verðlaun.
Þar geta menn fiskað á þurruj
landi og er ábyrgst að eitthvað:
komi á öngulinn f hrert akifti. Sve
geta þeir, sem vilja, fengið forlög'
sín lesin með afbrigða nákvwsani. j
Aðgangur að samkomunná að eins |
25c., og þar með einn tombólu- j
dráttur ókeypis. Nefndin, sem I
stendur fyrir þessari aamkomu, j
vonar, að fólk taki vel þelia, «ein
verða með aðgöngumiða til aölu, j
og vill hún ábyrgjaat, að hvert ein- j
asta sanngjarnt mannsbarn, sena
þangað kemur, fari heim ánægt yf-:
ir því að hafa sótt samkomuna. j
Þetta er ekkert skrum. Taklð ná- j
kvæmlega eftir auglýsingu í næstu!
Aldrei hefir jafn-stórfengleg styr-
jöld staðið og nú. Jafn-stórfeng-
legar og styrjöldin er verða breyt-
ingarnar, sem hún hefir í för með
sér. Þær verða svo miklar, að þeg-
ar þær koma og hafa náð sér niðri,
verður talað um nýjan himin og
nýja jörð.
Andlegar byltingar, sem um lang-
an aldur hafa verið að búa um sig,
hafa komið stríði þessu af stað. Til-
finningin um alt ranglætið í heim-
inum hefir um næst undanfama
áratugi verið að verða sárari og
sárari. Siðferðivitund mannanna
hefir verið að vakna. Skilveggirnir
milli þjóðanna og flokkanna hafa
verið að hrynja.
Nú berast bræður á banaspjót-
um. En um leið verður hrópið í
hjörtum þeirra hærra og hærra:
Bróðir, bróðir! Burt með ranglæt-
ið! Burt með röngu dómana! Burt
með trúhræsni og dramb! Burt
með alt, sem skilur!
Um þetta efni hefir Lyman Abb-
ott ritað ágæta grein alveg nýlega,
þar sem hann segir:
blöðum.
—
Dr. M. B. HaUc/orsson
401 nOYD BL’ILDIIfG
Tal«. Mnln 30R8. Cor Port. A B4m.
Stundar elnvörtSungu berklanýki
og aöra lu igrnajsúkdóma. Er at5
finna á skrlfstofu sinni kl. 11 til 18
f.m. og kl. 2 til 4 e.m.—Helmili a3
46 a>’».
“Gömlu guðfræðideilurnar eru
gengnar um garð. Gáturnar eru
ekki leystar, en mönnum er ekki
i lengur eins hugleikið að glíma við
| þær. Setningar skólanna hafa glat-
I að merkingu sinni. Einkunnirnar
i únítar og rétttrúaður, agnostíki og 1
I trúmaður, náttúrlegur og yfirná:t-:
úrlegur merkia nú ekki hið
og þær eitt sinn merktu. James
Martineau, — er hann únftar eða
rétt-trúaður? H. G. Wells,—er hann
agnostíki eða trúmaður? Hann
tjáir sig agnostfka,—þann sem ekki
veit, með tilliti til guðs í náttúr-
unni, en trúir á guð í Kristi. í
hugsan nútímans er alt náttúrlegt
yfirnáttúrlegt; hið yfirnáttúrlega
er náttúrlegast alls. Hvort sem
hugsandi nútímamaður trúir eða
hafnar frásögunni um vínið, sem
gjört var úr vatni í Kana,
finnur hann ekkert meira
dularfult en það, að gert er
vín úr vatni á hverju ári
f þrugna-ræktarhúsunum í Kali-
forníu. En það eru ekki einungis
skilveggirnir milli kirkjudeildanna,
sem eru að hrynja. Gyðingur, heið-
ingi, kristinn maður finna andleg-
an skyldleik hver hjá 'öðrum..
Trúarbrögðin eru gáta, — óleyst,
óleysanleg. Jesús talar aldrei um
trúarbrögð. Hann talar um eilíft
líf, en lífið er ráðgáta. Yið erum
landkönnuðir, sumir djarfari en
aðrir. Hver maður er ráðgáta sér-
hverjum öðrum manni: Enginn
eiginmaður skilur nokkurn tíma
konu sína. Engin kona skilur eig-
inmann sinn. Sérhver sönn móðir
er María, sem geymir í hjarta sfnu
viturleg ummæli um sitt dulan
fulla barn, — barn með undrandi
augum, yfirnáttúrlegum augum,
djúpum eins og himininn er
djúpur.
Við erum öll sjálfum oss ráðgáta.
Upp úr undirvitund sjálfra vor rfs
efnið, sem við vefum úr voð lífsins.
Enginn maður, sem 'horfir fram fyr-
ir sig, veit hvernig vaðmálið muni
verða úr vefstólnum hans. Eng-
inn, sem horfir aftur fyrir sig, læt
ur sér finnast, að það sé eins og
liann hélt að það ætti að verða.
Fyrir því er það engin furða, að
Jesús Kristur, hinn mikli andi
kynslóðanna, er enn þá óskýrður
leyndardómur aldanna. Orðinu
guð og-maður breytum við í guð-í-
manni, cn verðum þess varir um
leið, að hið nýja orð fullnægir eigi
fremur en hið gamla. Hann—kunn-
um við ekki að skilgreina. Við er-
um einungis að leitast við að skil-
greina óljósa hugmynd vora um
hann. “Hvað virðist yður um
Krist?” öldin veit eigi, hvað hún
á að hugsa, eða veit að minsta
kosti ekki, hvernig hún á að gera
grein hugsunar sinnar.
Er þá kristindómurinn að leys-
ast upp og rýma fyrir nýjum ails
herjar trúarbrögðum, eins og Wells
gerir sér í hugarlund? Er þetta
einungis sálar-reynsla, hugsjón, er
við sjálf höfum myndað, enginn
veruleiki frá skilinn hugsan vorri,
eins og G. Stanley Hall virðist ætla?
Höfum vér klætt hugsjónir vorar
ímynduðum Kristi? Gerum vér
sjálfir eigin guði vora? Hafði
Robert G. Ingersoll rétt fyrir sér—
er heiðvirður guð göfugasta verk
mannsins?
Einum manni finst Theodór
Roosevelt vera mikill náttúrufræð-
ingur. öðrum finst hann amerfsk-
ur Nimrod—mikill landkönnuður
og voldugur veiðimaður. Þriðja,
að hann sé höfundur, gagnrýnari,
sagnaritari. Fjórða, að hann sé
stjórnvitringur og eigi langa sögu
afreka, bæði fyrir þjóð sína og aðr-
ar þjóðir. Fimta, að hann sé eld-
kveikjumaður, trúfastur vinur,
bezti lagsmaður. Eru þá fimm
Rooseveltar eða ef til vill alls eng-
inn?
Miklir menn eins og miklar hreyf-
ingar sögunnar eru marghliða. Við
virðum íyrir okkur ólíkar hliðar
þessarra matgbreyttu lyndisein-
kunna og viðburða. Við sjáum þá
gegn um gleraugu hleypidómanna,
og lýsum því, sem við sjáum. Ef
eg ek með bifreið og set upp lituð
gleraugu, sé eg bláan himininn
furðulega afskræmdan og ský eins
og ullarreifi, sem eru mér tákn um
storm í vændum. Ef eg vissi ekki,
að eg er að horfa gegn um lituð
gleraugu, myndi eg vilja flýta mér
heim áður regnið skellur á.
Það er ekkert að furða sig á
erfiðleikum eigin aldar vorrar með
að skýra lunderni Jesú Krists.
Þeir sem algengir voru með sam-
tímismönnum hans birtast aftur:
Nokkurir segja, að þú sért Jóhann-
es skírari, aðrir Jeremías, eða einn
af spámönnunum. Postulunum
var hann bæði guðs-sonurinn og
manns-sonurinn. White skoðar
hann umbótamann mannfélagsins.
Renan eldkveikjumann trúarinn-
ar. Edersheim hinn langþráða
Messías. Ef til vill er hann alt
þrent. Ef til vill var Messías, full-
ur guðs anda, í sannleika eld-
kveikjumaður, með þann eldmóð,
mannkyninu og guði til handa, er
gerði hann umbótamann mannfé-
lagsins.
Náttúrufræðingurinn rannsakar
náttúruna og felur árangur rann-
sóknanna í ummælum Herberts
Spencer: Það er óendanlegur og
“ilífur kraf.ur, sem alllr hlutirj
rekja ættir til. Guðfræðingurinn,
sem við skrifborð sitt fgrundar
liugsjónir vitsmuna sinn-a, kemst
að þeirri niðurstöðu, að guð sé
óendanleg vera og fullkomnan,
hreinasti andi. Wells, sem virðist,
að á tímum ægilegrar, en hrífandi
orustu, 'hafi “synir vorir sýnt oss
guð”, finst guð vera fóstbróðir,
sem á í stríði oftir sínum yfirgrips-
mikla hætti, á sama hátt og við
eigum í stríði eftir vorum mátb-
vana og klaufalega hætti. Dulspek-
ingurinn, sem hugsar um merk-
ingu guðs í mannlegri reynslu,
finnur guð, búanda í hjarta manns-
ins eins og hina æðstu sál. Ef til
vill verðum við áður langt
lfður neyddir til að láta
okkur finnast, að guð sé alt
og meira en alt, sem þessir hug-
spekingar hafa gert sér í hugar-
lund að hann væri: Að hann sé ó-
endanlegur kraftur, hreinasti andi,
fóstbróðir, sem tekur þátt f stríð-
inu með oss og býr í hjarta manns-
ins, leyndardómur alls hins bezta
og sannasta í fari mannkynsins.
Uppleysing trúarsetninganna er
ekki uppleysing kristfndómsins.
Alabastursbuðkurinn er brotinn
og ylmur smyrslanna fyllir alt
húsið. örðin, sem eg tala til yðar,
segir Jesús, eru andi og líf. And-
inn og lífið eru meira en orðin,
jafnvel Jesú orð. Vissulega miklu
meira en haglega löguð orð kirk-
junnar. ólíkir menn dýrka guð
með því allir að nota orð, sem
kirkjan hefir fyrir skipað.
Tvær systur hlið við hlið i
kirkjunni fara með postullegu
játninguna: Eg trúi upprisu
holdsins. Annarri systurinni finst
í þeim felast upprisa líkama móð-
urinnar 1 ókominni tíð úr gröfinni,
er líkami hennar var lagður í vik-
una sem lcið. Hinni systurinni
finst í þeim felast persóriulegt ná-
lægð móður, sem dauðinn sjálfur
var upprisa. Hins vegar sameina
oft menn, sem hafa mjög ólíkar
játningar, bænir sínar, er þeir vilja
láta sömu andlegu reynslu f ljós, 1
nær því samhljóða sálmversum.
Kvekarinn viðhefir nokkurn vog-
inn sömu orðin og katólskur mað-
ur. Andinn er hinn sami hjá báð
um. Jafnvel orðtækin eru ekki
mjög ólík.
Katólskur prestur og prestur
mótmælenda trúar vinna hlið við
hlið í sömu skotgröfinni, útbýta
sama fagnaðarerindi kærleikans
moð mismunanda hætti. í skil-
greiningunum erum við langt hver
Sparið yður þriðja
hvern dollar!
Eg hofi mlkið af vðnduðum vör-
um, sema eg keypti inn fyrir strlðið,
og eru nauðttynlegar fyrir veturinn.
Á þessum vörum get eg sparað yð-
ur um 33% á hrerju dollars virði,
sem þér kaupið. Eins sel eg alla
matvöru heildsöluverði, þegar tölu-
vert er keypt í einu.
Notið þetta tækifæri.
B. J. AUSTFJORD,
Heru»cl, North Dakota.
Fiskimenn!
Spnrttt krlnlnK pmKlnca yllar
»K ktupiS Huukrll N*ta Sðkkur
hJA
THE CONCRETE SINKER CO.
696 Simcoe St., Winnipeg.
Ef eitthvað gengur að úrinu
þfnu, þá er þér bext að senda
það til hans G. THOMAS. Hann
er í Bardals byggingunni og þú
mátt trúa því, að úrið kastar elli-
belgnum í höndunum á honum.
L_____________________________>
G.H.Nilson
Kvenna og’
karla
Skraddari
Stærsta skraddarabúS Skan-
dinava í Canada. Vandað-
asta verk og verð sanngjarnt
C. H. NILSON
208 LOGAN AVE.
aðrar dyr frá Main St.
’Phone: Garry 117
WINNIPEG - MAN.
frá öðrum, því að þekking vor er f
molum. í bænum vorum til guðs
og kærleiksverkum vorum gagn-
I vart meðbræðrum vorum erum vér
eitt. Eg á líka aðra sauði, sem ekki
eru af þessu sauðabyrgi, er hoð-
skapur, sem Jesús þann dag í dag
flytur aftur jafnt katólskum og
mótmælendum, rétt-trúuðum Jó-
hannesi og cfagjörnum Tómasf.
r
Uppleysíng trúarsetninganna
merkir ekki uppleysing kristin-
dómsins. En hún merkir ein
hjörð og einn hirðir.”
Leyfið oss
að sýna
YÐUR!
hvarnilg hægt er að láta *mjörið,
«win þér brúkið á borðum yðar,
að eins kosta yðir 24 cts. pundið
—Bændur og aðrir, sem búa til
#mjör, geta aparað *ér helming
á því Nin þoir brúk* heimA—
ag þannig haft fleiri pund til
að s«lja. — Skrifið eða komið, og
vér munum færa yður heim
sanninn um staðhæfing vora.
The House of
Economy
1207 McArthur Bldg. Winnipeg
V
■v
SfiNOL
NÝRNAMEÐAL
HIN EINA
AREIÐANLEGA LÆKNING
VIÐ
GALL STEINUM, NÝRNA
OG BLÖÐRUSTEINUM OG
ÖLLUM SLÍKUM OG ÞVl-
LIKUM SJUKDÓMUM.
Til-búið úr
JURTUM og JURTASEYÐI
The Proprietory or Patent
Medicina Act No. 2305
VERÐ: »1.00 FLASKAN
Burðargj- og stríðssk. 30c.
The SAN0L MANUFACTUR-
ING CO. OF CANADA
614 Portage Ave.
Dept. “H” WINNIPEG, Man.
Sendið oss brotna
vélaparta.
Vér gjörum þá eins góða og
nýja, með vorri “Autogenus”
málmsuðu. — “Cylinders” bor-
aðir upp, nýir “Pistons” og
hringir.— Málmsuðu útbúnað-
ur til »elu á 5100 og yfir. —
* Príar teiðbeiningar gefnar
með íhverju áhaldi. — Sendið
eftir príslista og nefnið þetta
blað. — Skrifið á »nsku.
D. F. Geiger Weld-
ing Works
164-6 Ist Ave. North
SASKATOON, - SASK.
Vfr bJAVnm yt5ur fc,é%
kjbr: — FVfar brknr
—KtnfKakllniíii
ok hi‘KA borgnnar-
nkllniAln, — þegar þð
itakrlfast fær l>fl prðf
■kfrtelnl (dlplomn) og
Kftffa ntntfu. — NAnan-
■kellV vort er þnnnlg
Iagab, ab þatt er ba*lH
larrdOmur og æflng — l>atf praktlskanta fyrlrkomulnjx fyrlr þi, aem
fara inn f verzlunarlffltV. — Sparlb tvegKjn mflnnTVa tfmn og penlnjga
meti þvl n7V atunda nám fl elxta verKlunarskdla í Wlnnlpeff. — Byrjltf
hrrnrr iem er.
Geo. S. Houston, ráðsmaður.
\ 222 Portage Ave., Cor. Fort St.
.—
Til þeirra, sem
auglýsa í Heims-
kringlu
Allar s&mkomuauglýMngar kosta 25
cts. fyrir hvern þumlungf dálkslengdar
—í hvert skifti. Engin auglýsing tekin
i blaTfltf fyrir minna en 25 cent.—Borg-
ist fyrirfram, nema öfcru vísi só um
samitf.
Erfiljótf og æflminningar kosta 15c.
fyrir hvern þuml. dálkslengrdar. TOf
mynd fylgrir kostar aukreitis fyrir til-
búning: á prent “photo”—eftir stærö.—
Borgun veröur aö fylgja.
Auglýsingar, sem settar eru í blaTftö
án þess atf tiltaka tímann sem þær etga.
aö birtast þar, veröa aö borgast upp a?J
beim tíma sem oss er tilkynt aö taka
pær úr blaöinu.
Allar augl. vertSa a?f vera komnar á
skrifstofuna fyrir kl. 12 á þrltfjudas til
birtingar i blaölnu þá vikuna.
The Viklngr Press, Ltd.
•b1
Martel’s Stuc/io
264 1-2 P0RTAGE AVE. Upppi yfir 5,10 og 15c bóðinni.
Algerlega ókeypis:
Eín stækkuS mynd, II x 14 þuml. a8 stær8,
gefin meS hverri tylft af vanalegum myndum í
þrjá mánuSi, Júlí, Ágúst og September. Vér
seljum einnig ‘‘Cabinet’’ myndir fyrir $1.50 og
meira, hinar beztu í bænum á því verði. Einkar
þægilegt fyrir nýgift fólk, því vér lánum einnig
slör og blóm. — KvenmacSur til staSar aS hjálpa
brúSum og öðrum konum.
PRtSAR VORIR MJÖG LAGIR SAMFARA GÓÐU VERKL
Marte/’s Stud/o 264'/2 PORTAGE AVENUE