Heimskringla - 11.10.1917, Síða 3

Heimskringla - 11.10.1917, Síða 3
WINNIPEG. II. OKT. 1917 HEIMSKRJNGLA 3. BLAÐ6XÐA I stríði. Lokið þeim! Það var alt sumt, sem gera þurfti. l*etta er lundgóð þjóð, en búin til örþrifráða. Ein af hinum miklu framkvæmdum felst í því, að kæfa alla uppreist. Legar cr eg kom hingað fyrst, var það alment að sjá hópa af fólki, fremur vandræða- legu útlits, á gatnamótum, kring wm mann, er fylgdi máli sínu með áköfum handaburði, og stóð hann á einhverju, er kallað mun vera sápukassi. Eg tóik eftir því, að tala þessarra ræðumanna óx. Eg nam staðar kveld eitt til að hlýða á einn þeirra 1 blökkumannahverfi borgarinnar. Hann var að fara með heilmikið sesingabull. 1 einum hluta ræðu sinnar leitaðist hann við að sýna óvænta samúð kúguðu írsku bændunum. En þeir eru eins og kunnugt er í hópi þeirra bænda, «r lifa við einna bezt kjör. Ameríski risinn nam staðar dag einn í undirbúningi sínum til hernaðar, birti eins konar lögroglu lyrirskipan, er batt bráðan endða alt friðartalið. Vopnaðir menn bifreiðum, sem til þess voru íerðar, bundu á það endahnút inn. Skynsamur brezkur viwur minn, *em búið hafði lengi í Bandaríkj- ®m, hafði það við orð hér um dag- Jnn, að það hefðl þurft langan Hma til að fá Sám gamJa (Uncle Sam) til að leggja út í stríðið, en það geti þurft miklu lengri tíma l'l að ná honum út úr því. Eftir að eins fimm mánaða við- búnað hafa Biandaríkin þegar nær þvf háifa aðra miljón hermanna, er kappsamlega taka þátt í heræf- 'nguin, til þess að geta leyst ætlun- arverk sitt af hendi. Fyrst var her- inn, sem til var í landinu, aukinn eftir þvf sem lög leyfðu, svo hann Tarð 300,000, með því að sjálfboðar tonrituðust. Varnarlið þjóðarinn- ®r — National Guard—, sem er landvarnarlið ríkjanna, var aukið á sama hátt, unz það xarð 500,000 talsins. Svo komu herskyldulögin bættu við milli 600,000 og 700,000. Til æfinga og viðhalds þessum herafla og til að sjá honum fyrir •llum áhöidum á orustuvelli, hafa ijárupphæðir verið veittar, sem koma manni til að sundla. Til loftskipagerðar hafa verið veittar ^040 miljónir. Til kaupskipasmíða Á að verja $1,134,500,000. Til lier- flotans hafa $340,000,000 verið veitt- *r. til að koma upp herskipaflota áafbátum til eyðingar, og er þegar tekið til starfa. Eitt einasta *hkt herskipa verkstæði í South «oo™lest0n ®tfar að vinna fyrir $22,000,000. í alt eru hernaðargjöld andaríkja þegar ineira en $8,000,000 ag. Lán til samherjaþjóðanna 5?ra ráð fyrir $12,000,000 á hverjum klukkustundum. Hernaðarvélin fer harðara og arðara eftir því sem hún heldur •ngra áfram. Víðfeðmi hennar er rúlegt. Naumast líður svo nokk- **r dagur, að ekki komi nýjar og ®yjar sannanir fyrir mætti hennar. Amerísku einkunnirnar í þessum •rnaði virðast mér vera tvær. •yrst og fremst eitthvað, sem nefna •ætti óþarfa heilabrot. Þar næst aæst, áður nokkurn grunar ein« ®g þrumufleygur f heiðríkju, voða Við vitum svo lítið um andaríkin í Norðurálfu, að naum- er e'nn af tuttugu lesendum, er • látið sér skiljast, að l>að eru emókratar (gerbreytingamenn), m nú eru við völdin, en repúblík- J.^'a'úsmenri) eru stjórnarand- * ingar. Að svo miklu leyti or •rjórnmála skipulag býsna líkt ar eigin. En í þjóðar öndvegi L°rS<t’ °k virðast mér lyndis- .n nnr*lr hans vera blendingur skozkrar varúðar og fastheldni, og merfskrar tilhneigingar til að *«ma öllum á óvart. s*óra sleggjan í Washington. Tokum til dæmis svarið til páf- Sfmskeytin frá Norðurálfu u meðfreðis þvöglulegar bolla- . nsar úr blöðum meginlands- ms, sem bentu á alls konar bráða- ofrgðar svör til páfans. Alt f einu •yrðist öldungis óvænt liamars- g Hvítahúsinu f Washing- n. öll sóttkveikja friðarpostul- anna og alt sápukassa-ruglið féll ■iður. Vinir mfnir í hópi repúb- ka, sem eðiilega ala grunsemi til ««anna og málefna með demó- krötum, tóku þátt f fögnuðinum ynr svari forsetans, sem var al- **nnur um land alt. ®n hið sama, sem átti sér stað f saaibandi við vel meint friðarfram- koð páfans, átti sér líka stað um vðruflutningsbannið. Góðgjarnir etjórnmálamenn f Norðurálfu hafa •»engi látið þýzka herliðið fá efni flkotfæra og púðurgerðar, og iafnvel vistir, sem þeir hafa fengið fyrir milligöngu gráðugra og gróða- ffkinna hlutleysingja. Amerískur ■Bgsunaiháttur fekk eigi skilið kvers vegna. ®g fór dag einn að taka eftir amerísku flutningsskipi, sem var að leggja af stað til Norðurálfu. Hermennirnir voru þar f hrúgum eins og býflugur á sveimi. í sömu andránni sýndi leiðsögumaður minn mér mikinn fjölda af hlut- leysingjaskipum, sem voru að ferma korni, sem fara átti til Þýzkalands. Aftur var stórt högg slegið roeð stóru sleggjunni í Washington. Skipin eru hér enn þá. Mig skyldi ekki furða, þótt þau á endanum mætti hjálpa til að flytja vistir handa amerfska herlið- inu í Belgíu. Eg er þess fullvfs, að þau flytja ekki nokkurt hveitikorn til Þýzkalands. Réttur hlutleys- ingja til að framlengja strfðið, er alls ekki viðurkendur af Banda- ríkjum. Amerísku mæðurnar, sem eru að senda drengina sína til móts við kafnökkva í Atlanzhafi og sprengikúlur í skotgröfum, hafa enga heimsku - meðaumkan mcð Svíþjóð eða Spáni. Þær kenna í brjósti um Holland. En orðtæki þeirra er: Bandaríkin fyrst.. Og þó það ef til vill eigi ekki ávalt sem bezt við hag samherja, er það vafa- laust ágætt bardagavopn, þegar því er skipað að höggva með því hlífðarlausa skyndi, sem einkennir amerískan hugsunarhátt á stríðs- tíinum. Hernaðaralvaran. Bandaríkjamenn, sem eru að verða nær því jafn-harðlr í dómum um sjálfa sig og við Englendingar höfum ávalt verið, spyrja oft hvort ekki komi í ljós skortur á eldmóði 1 háttum þjóðarinnar, gagnvart hermönnum á skrúðgöngu eða brottför. Að þessu seinna hefir hvað eftir annað verið fundið á Bretlandi í sambandi við fólk vort og herlið. Það er alveg satt að vanalegur knattspyrnuleikur, eða knattspyrnumót þar heima, kemur af stað meiri fagnaðarópum og ails konar gleðilátum en nokkur her- manna skrúðganga. Myndir, sem til eru af hermönn- um á brottfarargöngu í styrjöldum fyrri tfma, koma oss til að halda, að umhverfis hafi verið mann þyrpingar með fagnaðarlátum. Þetta sýnist ekki að eiga sér stað nú í neinu þeirra landa, er við stríðið eru riðin, þar sem eg hefi verið staddur síðan í ágúst 1914. Jafnvel ftalir, sem oft eru æstir, ganga út í þetta stríð með alvöru, og algáðir. Eina verulega liávært fagnaðar- ópi fyrir hermönnum, sem eg hefi verið sjónarvottur að, var f hlut- lausu iandi, þar sem tilfinningar- laust ineðlvald iricð hernaðarliátt- um Þjóðverja hefir orðið að orð taki með þjóðunum Ameríkumað ur, sem var hálfgerður mannliat- ari, horfði með mér á ríðandi her- deild, sem lét hestana brokka fram hjá og fylgt var með lófaklappi fjöldans hlutlausa, sagði við mig: “Það seinasta, sem þessum mönn- um kemur til hugar, er að berj- ast.” Amerískir hermenn, sem að ytra atgerfi bera af öllum í stríði þossu, eru skoðaðir af sjónarvottum með áhuga, kærleika og yfirlæti. Ætl- unarverk þeirra er langt um of al- varlegt til þess að viðhafa hávær fagnaðaróp, eins og þau sem heyrðust í Afríkustríðinu og stríð- inu við Spán. Til þess að fela alt í einu orði finst inér að framkoma Banda- ríkjamanna og hermanna þeirra vera auðkend af alvöru. Ef nauð- synlegt er að bæta þar við nokk- uru orði, væri það helzt djúpfær vandvirkni. Eg þarf ekki annað en að benda á hinn íurðulega Rauða- kross-félags-sjóð, og það mikla fé- lagskerfi, sem þar stendur að baki, til þess að gera hugsan mína full- ljósa. Loftvélagerð Bandaríkja. Heimurinn hefir heyrt þessa síð- ustu daga um Frelsis loftvélina svo nefndu — The Liberty Air Engine. Framþróunar saga þess- arar handhægu hreyfivélar, sem nú hefir verið þaulreynd, felur í sér marga einkennilegustu drættina í hernaðarlund Ameríkumanna. Eld- móður, sem beint hefr verið í rétta átt, hefir framleitt hana. Líklega er engin grein iðnaðar f heiminum til, sem nóð hefir ann- arri eins fullkomnan og amerísku motorvagnarnir. Sú harða sam- kepni, sem komið hefir því til leið- ar, að Bandaríkjamenn, jafnt auð- ugir sem fátækir, hafa allir bifreið- ar, hefir verið studd af samvinnu með verksmiðjueigendum, er samt hafa kept hver við annan; hvin hef- ir gert alt svo einfalt og óbrotið og komið í veg fyrir óþarfa eyðslu. Það er af þessum orsökum, að mér var unt að kaupa til eigin af- nota hér ágæta Landaulette með fjórum sætum fyrir 200 pund sterl- ing eða $1,000, með rafljósum og sjálfkrafa af-stað-hrinding. Eg get valið um margar tegundir fyrir það verð og jafnvel minna. Aðferðunum við rootor-vagna iðnaðinn, sem rekinn hefir verið með svo frábærum árangri, er nú fylgt í sarobandi við loftvélina. Snemma í júlímánuði var mér boð- ið að koma á skrifstafuna 1 Wash- ington til þess að sjá vélina, rétt eftir að hún var komin frá Detroit. í herbergi rétt við bekkinn, sem rootorinn hvílir á, var vél til að margfalda uppdrætti af vélum, eða blá-myndir, með einkar haglegri prentunar aðferð ineð hraðsnún- ingi. Myndir þessar eru sendar þús- undum bifreiðasmiða um öll Bandaríki. Þeir ungu menn, er ■höfðu til leiðar komið vélargerð- inni, voru helztu dráttlistarmenn og vélaineistarar bifreiðargerðar og flutningsvagnasmíða verkstæðanna miklu, sem keppa hvert við annað. öll iðnaðarsamkepni hafði orðið að víkja og þeir höfðu beitt sam- eiginlegum tilraunum sjnum að því að verða allir samtaka um þenna eina hlut. Og honum er þannig farið, að með þessu tæki geta Bandaríkin látið gera álíka urmul af loftvélum með álíka hraða og Mr. Ford hefir látið sér hepnast að margfalda litlu bifreiðina sína. landbOnaður OG SVQTALIF Sauðf járræktin. Að draga athygli ifólks að tæki- færum þeim, sem felast í sauðfjár- ræktinni, ætti að vera fullnægjandi að vokja áhuga hjá mörgum og löngun til þess að taka þátt í þess- ari arðvænlegu og þýðingarmiklu atvinnugrein. Að efla sauðfjár- ræktina, er stórt spor í þá átt að auka bæði matvöru og álnavöru- birgðir þjóðarinnar. <Vér stöndum nú andspænis þeirri alvarlegu ábyrgð, að framleiða sem mest að hægt cr af livorutveggja. Skorturinn á álnavöru er engu minni en skorturinn á matvöru, og ullarverðið er nú fimm sinnum hærra en það var fyrir fimm árum síðan og er einlægt að hækka jafnfamt þvf að' þörfin eykst fyrir meira fataefni. Skýrslur allra þjóða sýna, að sauðfjárræktin yfir heila tökið sé að ganga í sig og ætti Jietta eitt að vera fullnægj- andi til þess að hvetja hvern sann- an borgara til þess að efla þessa at- vinnugrein á allan Jiann liátt, sem í lians valdi stendur. Skoðun margra er og þeirra, sem byggja á beztum lieimildum, að ullin eigi eftir að stíga að miklum mun í liærra verð en nú á sér stað. í Manitobafylki eru margar þús- undir ekra af nú ónotuðu landi, þar sem sauðfé myndi þrífast ágæt- lega og land það gæti því komið að ágretum notum. Hin mikla l»örf, sem nú er á aukinni fram- leiðslu, gerir óumflýjanlegt að þetta sé tekið til íhugunar og á- kveðin spor stigin í áttina til fram- kvæmda. Ekki eingöngu ætti þetta að geta vakið áhuga ihjá bændum í hinum ýmsu héruðuin vestur- iandsins, heldur einnig hjá mönn- um, sem í bæjum og borgum búa. Þó inargir bændur séu þess megn- ugir að kaupa stofn sinn án nokk- urrar hjálpar, þá verður þetta ekki sagt um þá alla. Hér getur bæjarfólkið komið til sögunnar og rétt þeim bændum hjálparhönd, sem ekki liafa ástæður til þess að kaupa sauðfjárstofn sinn sjálfir, með því að lána þeim fé til þessa— gegn hæfilegum vöxtum, scgjum 7%. Að lána fé þetta ætti borgar- búum að vera alveg óliætt gegn trygglngu bændanna. Margir einstakiingar í borgum og bæjum eiga meiri og minni fjár- upphæðir í sparisjóðum. Með því að lána bændunum fjárupphæðir þessar fengju þeir hærri vexti og væru um leið að efla framleiðsluna í landinu. Einnig myndi þetta stuðla til samhugs og samvinnu á milli bænda og borgarmanna og hafa vekjandi áhrlf í þjóðfélaginu. Samvinna einstaklinganna er undirstaða allrar velferðar þjóð- heildarinnar. Með því að vera sam- huga og samhentir geta menn gert sér léttara fyrir hvað sauðfjárrækt- ina snertir. Til dæmis geta bænd- urnir lótið sauðfjárhjarðir sínar ganga saman yfir sumarmánuðina, eftir að að klipping og “dýfing” er búin, og þannig margir þeirra haft sama fjárhirði. Þetta myndi stuðla til þess að draga stórum úr tjóni þvf, sem árlega hlýzt af völdum úlfs og hunda — þar sem hjarðir bænda eru margar og þeirra eigi gætt eins og skyidi. Fjárhirðarnir fylgja hjörðum sínum einlægt eftir og liafa á þeim nákvæma gát, og ef nnargir bændur leggja saman myndi kostnaðurinn við þetta margfalt borga sig. Bændum yrði þá hægra fyrir með að uppræta illgresi f ökrum sínum, því sauðféð mætti reka frá einni bújörð til afinarar eftir þvf sem þörfin segði til. Þessi siður, að sauðfjárbændur láti hjarðir slnar ganga saroan og hafi roargir einn fjárhirði, er eins gamall og fjöllin eru gömul. Á Englandi er þetta algengt og eins í mörgum öðrum löndum. Og vissulega ætti þcssi aðfcrð að geta komið að góðum notum í Canada. —(Útdráttur—-lausl. þýtt). ISLANDSFRÉHIR . Síldarafli er lítill fyrir norðan og saina sem enginn vestan lands. Kenna menn um ógæftum nú síð- asta kastið. Við Seyðisfjörð hafa fundist kol í Skálanesbjargi, sem er sunnan við mynni fjarðarinis. Er sagt að þau hafi reynst vel við rannsókn hér, en iögin eru þunn og enn óvíst, hve mikið er um að ræða af kolum þar. Úr Rangárvallasýslu er skrifað 2. ág.: “....Rosar og hrakningstíð. Töður orðnar mjög bleikar og raenn áliyggjufullir um að fara muni um þær líkt og í fyrra sumar. En stilt og hlý eru veðrin og góð til vinnu. En eigi hrekst hey minna fyrir það. Enginn hér nærlendis hefir náð einu f garð enn nema fáeinir, sem gripið hafa til ‘isúrsunar”, og skyldu fleiri svo hafa gert.” Reykjavík, 29. ágúst 1917. Alþingi er framlongt til 10. sept. Stöðugir þurkar og norðanátt nú, kuldi á nóttum. Heyskapur kengur vel. Síldarafii lítil nyðra og enginn vestra. Danskt seglskip, “Niels”, er ný- lega komið raeð salt til Hoepfners verslunar. Sökt hefir verið rú*- nesku seglskipi, 150 tonn, sem var á leið frá Englandi með kol til hf. “Kol og salt”. Thorc-félagið hefir keypt gufuskip, sem “Geysir” heitir og kemur það með vörur hingað til lands frá Daninörku. Þann 24. þ.m. andaðist á GiLs- bakka prófastsfrú Sigríður Péturs- dóttir, kona séra Magnúsar Andrés- sonar, 57 ára gömul, fædd 15. júnf 1860. — 23. þ.m. andaðist Guðrún Þorsteinsdóttir liúsfreyja í Fífils- iiolti í Landeyjum. — 17. ág. andað- ist úr slagi Arnfríður Sigurðar- dóttir, ekkja Stefáns bónda á Möðrudal á Fjöllum. Alþýðufundur var haldinn hér í bænum eftir miðja isfðastl. viku, til umræðu um dýrtíðarráðstafanir. Hann vildi að þingið heimilaði landstjórninni að selja vörur undir sannvirði vegna dýrtíðarinnar, og að veita kaupstöðum og hreppsfé- lögum fé til hjálpar þeim, sem ekki geta framfleytt sér og sínum, án þess að ætlast sé til endurgreiðslu. Enn fremur vildi fundurinn að stjórnin fengi heimild til fram- kvæmda, er hún gæti veitt mönn- um atviinnu við. Njálu-leikrit Jóh. Sigurjónsonar, sem hann las upp á norræna stú- dentamótinu í sumar, á að leika 1 Stokkhólmi í liaust, f konunglega leikhúsinu þar, og byrja imeð því leikárið, segir í símskeyti til Morg- unblaðsins. Kirk verkfræðingur og ól. Benja- mínsson íramkv.stj. eru nýlega komnir vestan frá námunni í Stál- fjalli. Kolin kvað batna mjög, eft- ir því isem innan kemur f fjallið, og ronna lögin þar saman, sem yzt eru aðskilin. Um miðjan júlí hafði verið búið að ná þarna upp 90 tonnum. Megnið af kolunum hefir verið flutt til Patreksfjarðar, en búist við að eitthvað verði flutt hingað f haust. Fyrir verkinu þar er Th. Rostgaard, sá er eitt sinn var hér hjá Völundi, og lætur Guðm. E. Guðmunidsson, sem mest hefir við námuna átt að undanförnu, og nú var liér í bænum fyrir skömmu, illa yfir verkstjórn han.s. -------o-------- Hjónavígslur, fæíingar og mann- dauði á íslandi 1916. ^Hvaðer Mulið Kaffi 1 fám orðum, þá er MulíS Kaffi kaffi, sem er malað þannig að baun-í irnar eru muldar á milli atálsívaln- inga, með mátulegri pressu til þess aÖ brjóta þær í smátt og alt hismið er skilið frá með sogafli. Afleiðingin er kaffi svo hreint, að ekkert egg er nauðsynlegt til þess að það setjist. Red Rose Kaffi er eins hæglega tilbúið eins og Red Rose Te —og bragð, ilmur og mjúkleiki yfir- gnæfir alt vanalegt malað kaffi. Selt einungis í loftheldum krukk- um, til þess að gæði þess haldist. Selt á sama verði og fyrír þremur árum. 671 Red Rose Coffee Breyting á skýrslugjöfinni. Frá ársbyrjun 1916 var gerð sú breyting á skýrslum presta umj hjónavígslur, fæðingar og mann-j dauða, að í stað þess, að hver! prestur samdi áður yfirlitsskýrslu j fyrir sitt prestakall, prófastur síð-i ani yfirlitsskýrsiu yfir prófastsdæm- ■ ið eftir presta skýrslunum, og biskup loks yfilitsskýrslu iyrir alt landið eftir prófastaskýrslunum, j þá Titfylla prestar nú sérstakt skýrslueyðublað um hverja hjóna-j vígslu, fæðingu og manmslát (út-i skrift úr kirkjubókunum með lít-j ilsháttar viðaukum). Eru þærj skýrslur sendar síðan beint til til hagstofunnar eftir lok hvers árs-; fjórðungs, og vinnur hún úr þeim j að öllu leyti, en yfirlitsskýrslur presta, prófasta og biskups falla alveg niður. Auðvitað eykur þetta töluvert störf hagstofunnar, en við þetta á aftur á móti að vhvnast það, að skýrslurnar geti orðið á- reiðanllegri, þegar unnið er úr þeim á einum stað, heldur en þegar það er gert á 1—200 stöðum út um alt land, því að það er hætt við, að ýmsar villur slæðist þá inn sum- staðar, sem ómögulegt er að leið- rétta á eftir, þegar kirkjubækurn- ar eru ekki við hendina. Enn fremur er von til þcss, að með þessu lagi rauni ef til vill mega fá niokk- uru fyllri upplýsingar um sum at- riði heidur en hingað til hefir ver- ið unt, og loks ætti það líka að geta orðið til þess, að unt verði framvegis að birta nokkru fyr en hingað til tölu hjónavígslna, fæð- inga og mannsláta á ári hverju. Eftirfarandi bráðabirgðayfirlit fyr- ir árið 1916 birtist þannig rúmlega háltu ári fyr heldur en samskonar yfirlit fyrir næsta ár á undan. Hjónavígslur. Árið 1916 fóru fram 574 hjóna- lijónavígslur. Er þetta nokkru færra heldur en árið á undan, er hjónavígsiur töldust 604, en tölu- vert meira en árin l>ar á undan, er giftingar voru nálægt 500 á ári. Árið 1916 kom á hvert þúsund landsmanna 6.4 hjónavígslur, en 6.8 árið 1915, 5.6 árið 1914, 5.7 árið 1913 og 1912, og 6.0 árið 1912. Síðastliðin 10 ár (1906—15) komu að meðaltali á ári 5.9 hjónavígslur á þúsund roanns, en 6.4 í næstu 10 árin á und- an (1896—1905), 7.2 árin 1886—95, og 6.7 árin 1876—85. Hjónavígslum ihefir þannig farið heldur fækkandi á síðari árum, en 2 síðustu árin hafa þær þó verið með raeira móti, þrátt fyrir styrjöld og dýrtíð. Fseðingar. Árið 1916 fæddust hér á landi 2,329 lifandi börn, þar af 1,242 svein- sveinar og 1,087 meyjar. Er það tæpu 100 færra en árið á undan, en sama tala að heita má eins og árið 1914. Þegar tekið er tillit til mann- fjöldans, eru fæðingarnar 1916 til- tölulega töluvert færri heldur en bæði 1914 og 1915. Á hvert 1000 manns komu 25.8 lifandi fædd börn árið 1916, en 27.4 árið 1915 og 26.5 árið 1914. Á árunum 1906—15 að meðaltaii 26.8 lifandi fædd börn á hvert þúsund landsbúa, 28.9 á ár- unum 1896—1905, 31.0 á árunum 1886—95 og 31.4 á árunum 1876—85. Tölur þessar sýna, að fæðingum hefir töluvert farið fækkandi á síð- astliðnum 40 árum. Andvana fædd börn voru 83 ári^ 1916 og er það álíka og árin áður. Manndauði. Árið 1916 dóu hér á landi sam- kvæmt skýrslum prosta 1,285 manns (669 karlar og 616 konur). Er það mimni manndauði heldur en næstu 2 árin á undan, en tiltölulega held- ur meiri heldur en árin 1911—13. Árið 1916 dóu 14.3 manns af hverju þúsundi, en 15.4 árið 1915 og 16.2 árið 1914. Aftur á móti dóu að eins 12.1 af þúsundi árið 1913 og hefir. manndauði verið mins+ur hér á landi það ár, en árin 1911 og 1912 dóu 13.5 af þús. Amnars hefir! manndauði yfirleitt minkað mjög mikið á síðari árum. Árin 1906—15! dóu að meðaltali á ári 15.2 af þús-j undi hverju, en 17.1 árin 1896—1905, 19.5 árin 1886—95 og 24.5 árin 1876— 85. Minkun manndauðans hefir fyililega vegið upp á móti fækkun fæðinganna, svo að mismunurinn1 á tölu fæddra og dáinna hefir ekki i minkað, og mannfjölgunin af þeiat ástæðurn því ge að haldist í líku horfi. Hin eðlilega inannfjöligua (eða mismunurinn á tölu fæddna og dáinna) var 11.5 af hverju þú«- urndi manna árið 1916, og er þa* líkt og meðaltal 10 áranna næstu á undan (1906—15). Þá var hún ll.í, en 11.9 árin 1896—1905, 11.5 ária 1886—95 og ekki nema 6.8 árin 187* —85. Mest hefir hún verið 13.3 ári* 1913.—Hagtíðindi. Are you Bíiíous? Don'tletit run toolong, itwill lead to chronic Indigestion. In the meanwhile you suffer from miserable, sick headaches, ner- vousneas, depres- sion and s al 1 o w DBIIU W complexion.J ust try CHAMBERLAINS TABLETS. Theyre- , lieve fermentation, indigestion — gently ___________ but lurtljr clesnae the eritem and keep the ntomech and Ilrer in perfect runain* order. At all drenbt», 2Sc„ er bf aail Irea 11 Chamberiain Medicine Co., Toronto The Dominion Bank HOilM NOTRK D A M K AVK. OG SHKKBROOKK ST. HbfuSatðlI, uppb..........* 0.000,000 yarnajðhur ...............* 7.000,000 Allar elarutr ............«7»,000,000 Vér óskum eftir viSskiftum rerzl- unarmanna og ábyrgjumst að gefa þeim fullnsegju. Sparisjóðsdeild vor er sú stœrsta sem nokkur banki heflr í borginnl. íbúendur þessa hluta borgarinnar oska aí skifta vi$ stofnun. sem þeir vita aS er algerlega trygg. Nafn vort er full trygging fyrir sjálfa ySur, konu og börn. W. M. HAMILT0N, Ráðsmaður PHOME GARRT S450 Ungir Gripir TIL S0LU MIKLA peninga má græða á þvf að kaupa unga gripi og ala þá upp. Ef þú ert að hugsa um þennan gróðaveg, kauptu þá gripina 1 stærsta gripamark- aði Vestur-Canada, og kauptu á réttu verði. Skrifð eftir upp- lýsingum I dag—til Colvin & Wodlinger Dept. H, 310 Exchange Bldg. Unlon Stock Yards, St. Boniface, Man. GISLI GOODMAN TINSMIÐUR. Verkstættl:—rHorni Toronto Bt. c* Notre Dame Ave. Phone Helmllfa Garrr 2088 Garry 8M Hafið þérborgað Heimskringlu ?

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.