Heimskringla - 11.10.1917, Síða 7
WINNIPEG, 11. OKT. 1917
HEIMSKRINGLA
7. BLASCBA
•<
Hvernig ég fann Guð
í Millersville.
(J. P. ísdal þýddi.)
--------------------------------
“Sveitarforingi,” sagði eg við
hann, “trúir þú því, að við iminum
lifa oftir þetta líf?”
Eg skaut þessari spurningu að
honum alveg upp úr þurru, þegar
▼ið sátum síðastliðna viku inni í
skrifstofu hans f Chieago. Hann
▼ar hinn bezti skíftavinur og var
ekki af neinum sérstökum ástæð-
um skuldbundinn til að vera ná-
kvæmur eða ljúfur í minn garð.
Eg er miklu fremur í þakklætis-
•kuid við hann, því hann með-
höndlar meira en eitt hundrað
þúsund doilara virði af vörum
*>ínum árlega.
Ilann horfði á mig augnablik,
eins og til að vera viss um, að hann
hefði heyrt rétt; svo gjörði hann
•krifara sínum bendingu um að
fara út úr skrifstofunni. Og þessi
*iaður, sem er álitinn hinn harð-
asti í horn að taka í viðskiftum
ö'llum og sem ef til vill hefir ekki
•tigið fæti inn fyrir kirkjudyra-
brepskjöld sfðan daginn sem hann
ffif.ist, sat og talaði við mig í einn
klukkutíma og fimtán mínútur um
trúarbrögð.
Eftir að hafa lifað f tuttugu og
fjögur ár, hlaðinn býsna erfiðu
umsýslulffi, hefi eg komist að
þeirri niðurstöðu, að það eru tvö
■jálefni, sem ailur fjöldi manna
T.*.í''a ®f*nleffa tala um — sína eigin
^ölkyldu og trúna eða trúarbrögð.
Prestar, sem kvarta yfir því, að
wenn hafi engan áhuga fyrir trú-
arbrögðum, annað hvort vita ekki
hvcrnig þeir eiga að tala við þá,
•ða þeir hafa ekki setið oft í reyk-
ingarklefa í Pullmanns svefnvagni.
Eg hefi lieyrt f þessum litlu reyk-
jarfullu myrkrastofum umræður
nm, hvort guð muni vera til og
hvort það sé nokkuð það í lífinu
•ða í sambandi við það, sem sé
þess virði að vinna fyrir; umræð-
ur, som mundu vera mikils virði,
*f haldnar væru í guðfræðinga-
■kólum.
Pegar við vorum að hætta samr
toli okkar, sagði sveitarforinginn.
“Thornton, þú ættir að rita um
þessa reynsiu þína, rétt eins og þú
Nefir sagt frá henni.”
‘Fásinna,” sagði eg. “Eg er eng-
inn rithöfundur.”
_ bað er einmitt þess vegna, að
Nú ættir að gjöra það,” sagði hann
*eð áherziu; “rithöfundur mundi
•nýta alt. Hann mundi gjöra þetta
•f vandlega. í>ú munt segja það
blátt áfram og krókalaust; og það
eru milfónir manna ifkar mér, sem
•wunu íesa það. Það eru milíónir
*nanna í þessu landi, er hafa hafn-
■ð þessari tilbúnu trú, sem mæður
Torar bjuggu okkur út með í vega-
j»«sti, menn sem hafa verið að
■oggva sér veginn blindandi, til
þ*ss að búa til trúarbrögð handa
•kkur. Parðu heim, og taktu taf-
•rlaust til starfa.”
-A leiðinni til baka á jámbraut-
■rlestinni, sannfærðist eg um það,
•8 hann hafði rétt fyrir sér.”
Eg veit það, að eg á það á hættu
* verða kallaður sérvitrjngur; en
.J?afía maður sem er, sem hefir far-
1 f gegn um slíka tegund af lffs-
reynslu og eg hefi farið hin sfðast-
' °u fjörtán ár, mun sýkna mig af
* Urn áburði. Fyrir fjórtán árum
* an, þegar eg tók við ráðsmensku
umsýslu okkar, var alt hér í nið-
urnfðsii, og þvf sem nær í hrúgu í
•^f—uu. Sfðastliðið ár var á-
t ðinn af verkstæðinu fjörutíu og
vær þúsundir doliara. Þrjá fimtu
Hvað “Dyspeptics”
Skulu Borða.
Pæknl. ra«le*K|n*.
“MeltinKarleysi 1 nálega öllum m
m er afleiöing af súr í magai
þess vegna ættu þeir, sem af þ
>fast, aö verjast ats þoröa þann
em sur er í, eöa sem myndar súr.
ailrar ólukku eru þær fæöutegui
• em gagnlegastar eru fyrir líkair
•g um leiö lystugastar, vanalega
•r súrefnum. Þess vegna er fólk,
Pjáist af meltingaróreglu vaná
rölleltt og fjörlítiö. Pyrtr fólk,
*kki þolir því þann mat, sem því' ]
*r beztur, vilðum vér ráölei
eina teskeiö af Blsurated Magne;
Volgu eía köWu vatni á eftir má
etta vinnur á móti súrnum 1 1
* staí Þess aö þjást af ór
brúkar'u^Y.11111- íinuur sá fljótt,
Yf-f, Þetta, aJS alt er í beztu r
ine-aY?io.tÍngin náttúrlega og tilk
vafaílau?' . Bisurated Magnesía
uno aust f58-® bezta lyf fyrir melt
m h’e?e,YaUYÍ er a,s fá Þats hefir
ar'hiÍi?umhriLY-masann> a1s eins hJ
vin„.nvíY.náttnrlegu magavökvun
íri hi1 snt A eölilegan hátt.
n^uösvnt^velt es a« meöul eru
i aö ybrevtnen es sé samt enga
ao preyta magann A all«s k<
Sö^ems'h'iá’l66?,'! aií sem ^hann >ar
®-o eíns hjálp til at5 vinna bue- A s
um orsök allrar óreglu, - Ka
um“ iforöo Ji'íían \esia hiá lyfsala
um ooroaou þat5 sem bie lanc-nr
ogUaö,ofaV° Bisuratefl Magnesia
ef*a5.ofan. er sagt—og sjáöu. h
•áö mín duga ekki.” J
af þei-m vöxtum átti eg. Sérvitring-
urinn er ekki fæddur; sá verður
að hafa mikinn tfma, sem ætlar sér
að geta orðið sérvitringur—tíma til
þess að skifta upp á milli umhugs-
unar og gremju. 1 14 ár hefir rakar-
inn mjnn komið á skriTstofu mína
á hverjum rnorgni, vegna þess að
eg hafði ekki tíma, ekki einu sinni
til þess að fara út og láta raka mig.
Það vildi svo til, að eg fæddist í
Syracuse í New York ríki íyrir 49
árum síðan. Móðir mín dó þegar
eg 'fæddist. Faðir minn var einn
af þessum mönnu-m, sem kvaldir
eru af þeirri ógæfusömu litblindu
að virðast öll nærliggjandi engi
skræilnuð og ber, en öll þau, sem
fjær liggja, græn og grösug. Hefði
eg verið látinn vera undir hans
vernd og varðveizlu, hefði eg ef til
vill orðið veiklaður af lungnabólgu
í Yukon, eins og hann varð, og dá-
ið úr taugaveiki á leiðinni til silf-
urnámanna i Mexico, eins og hann.
En til allrar hamingju gat hann
ekki verið að druslast með mig.
Eltingaleikurinn var of hraðfara.
Eg var þvi snemma sendur til
ömmu minnar, sem lifði einsömul
á bændabýli nálægt “Rustahorn-
um” innan þessa fylkis. Undir
handarjaðri hennar óx eg upp, við
harða vinnu og bókstaflegan ótta
við guð.
Rustahornin, eða “Hornin”, eins
og plázið var venjuiega kallað,
voru f miðjunni í nokkuð stóru
bændahverfi. U'm 200 fjölskyldur
lifðu í þessu bændahéraði, hér um
bil í 5 mílna unthverfi út frá Horn-
um. Bændur þeir voru óblandað-
ir Ameríkumenn, vinnugefnir og
ósegjanlega þjóðhollir, en óum-
burðarlynt fólk, sem hafði komist
að “réttri niðurstöðu” í hverju
einu. Enginn sannfrjáls hlátur
heyrðist á helgum í Rusf ahornum,
eða f sannleika sagt nokkurn ann-
an dag, nema í kring um hesthús-
in og þegar knattleikar voru
þreyttir.
Hin djúpa trúarmeðvitund hélt
söfnuðinum frá spilamensku, döns-
um og flestallri annari “heilsusam-
legri upplyftingu” fyrir sál og lík-
ama. Við fylgdum hverjum punkti
og fyrirsögn laganna, en við lærð-
um aldrei að elska óvini vora, end-
urskýrendurna. Lffið í Rusta-
hornum var sárbitur reynsla lögð
á okkur af réttlátum guði, sem ef
til vill, iþegar hann lokar, leyfir
okkur þó nöldrandi að stíga
inn yfir þrepskjöld himnaríkis.
Amma mín reyndi í dýpstu ein-
lægni að sá í hjarta mitt og hyggja
upp í mér óttann fyrir guði. Hún
vann það líka á, að eg að síðustu
hara varð guði í raun og veru óvin-
veittur.
Þegar eg var 15 ára, fór eg frá
Rustahornum til Millersville, höif-
uðstaðar fylkisins, og fékk þar at-
vinnu. Eg ætla að kalla bæinn
Millersville í sögu þessari og sjálf-
an mig Thormton, og verkstæði
okkar og umsýsiu: “Millersville
eggjárna félagið.” Miller sveitar-
foringi, forseti félagsins, var ágætis
kaupsýslumaður. Hann hafði ýmsa
ágalla, en hann átti líka hina mik-
ilvægu dygðamanns ráðvendni og
hreinskilni í fari sínum í ríkum
mæli. Hann kendi mér það, að
orð mín yrðu að vera eins góð og
ábyggileg eins g skuldhinding
mín. Hann gat umborið hvaða
mistök og hvaða hrösun nærri því
að segja sem var, með einstakri
dómgreind; alt gat hann umborið,
nema lýgi. Og eins og hann gat
verið hreinskilinn við sjálfan sig,
eins var hann hreinskilinn við ná
ungann og heiminm; hann gat
hvorki verið hræsnari eða lygari;
af þeim eiginleikum átti hann ekki
snefil til í sálu sinni.
Saga mln hin fyrtu tíu ár í þjón-
ustu hans getur verið skriíuð af
hverjum öðrum starfrekanda, sem
hefir byrjað ungur, með engum
hagnaðarvonum eða áhrifum, utan
sjálfsásetningi með að vinna sig
upp.
Eg vann hart og lengi, svo að
segja nótt og dag, og smátt og
smátt var kaup mitt aukið og um
leið ábyrgðin aukin á herðum mér.
í nokkra mánuði eftir að eg kom
ti'l Millerville, fór eg til kirkju, til
þess að hlýðnast loforðinu, sem
ainma hafði heimtað af mér. En
eins ótrúlegt eins og það getur
virzt, þá hafði samband mitt við
góðan mann, sveitarforingjann,
þau áhrif á mig, að fjarlægja mig
við trúna. Eg trúði á sveitarfor-
ingjann, sem æfinlega stóð við orð
sín. Eg vildi ekkert sýsla með
þann guð, sem ekki gjörði það.
Alt í kring um mig sá eg vinnu-
gefna og ráðvanda menn og konur,
byggjandi líf sitt á slíkum heitum,
einatt mætandi annari ógæfunni
ofan á aðra. “Treystu á drottin og
gjörðu gott,” segir biblían, “svo
skalt þú dvelja í landinu; og san n-
arlcga skaltu verða fæddur.”
í allri Millerville var ekki nokk-
ur maður, sem lifði eins hrein-
skilnislega í anda þessa boðorðs
eins og Jón Hjálmsson. Lif hans
var dagleg saga um ósérplægna
þjónustu fyrir hina fátæku og
þjáðu f bænum. Dvaldi hann i
landinu? I>að gjörði hann sannar-
lega. Var hann fæddur? Hann
var það reyndar ekki. I fjögur ár
í röð sendi forsjónin, sem liann
þjónaði svo trúlega, ryðvinda yfir
akurinn hans, rétt á þeim tíma,
sem þeir gátu gjört mestan skaða.
Yindar þessir hefðu ekki verið
betur “siðaðir” af sjálfum djöflin-
inum. í fjöigur ár, þegar Jón þurfti
ofurlitia hjálp frá forsjóninni, var
eyðileggingin honum úthlutuð í
þess stað.
Andmælli Jón guði? Nei, alls
ekki. Á hverjum sunnudegi var
hann á sínum stað í fjölskyldu-
stúku sinni í kirkjunni, krjúpandi
f auðmýkt fyrir himninum, skrift-
andi um s,n óverðugheit, mcð að
að vera leyft að lifa.
“Þúsund skulu faila til vinstri
hliðar þér ag tíu þúsund að
hægri hlið þinni,” segir biblían við
hinn dygðuga, “en það skal ekki
koma nálægt þér. Að eins með
augum þínum skalt þú sjá og
skoða laun hinna óguðlegu.”
Þetta cr hreinskorið loforð.
Samt sem áður vildi það til, þeg-
ar teugaveikin læddist cftir götum
borgarinnar okkar, var ekkert af
börnum vínsölukrár elgandans
lagt að velli. Tómas Hugason var
hart sleginn og þrjú börnin hans
Jóhannesar Márssonar, hin áreið-
anlegasta og mest virta manns í
bænum, voru 'hrifsuð frá honum.
Ef að Jóhannes Mársson og Jón
Hugason kiöguðu ekkert í huga
sínum og hjörtum gegn þessum að-
förum forsjónarinnar, þá gjörði eg
það fyrir þá. Eg bjó til opinbera
vanhóknunar yfirlýsingu; og eg
var liættur að trúa, ekkert minna.
Eg hætti að fara í kirkju. Það sem
eftir var af árunum þangað til eg
kvongaðist, fylgdi eg hinu alvöru-
litla lífi meiri hluta hinna óháðu
ungu manna.
Dagur sá kom, að Miller sveitar-
foringi dó. Minningin um þann
dag er döpur og eins um þau við-
burðaríku ár þar á eftir, og vil eg
því helzt ekkert af þvf rifja upp.
Að eins er nóg að geta þess, að
starfreksturinn í höndum Millers
yngra hrapaði niður frá góðum á-
vöxtum og niður á brún gjaldþrot-
anina á fáum árum. Nærri því öll
starfræksla, það hefi eg uppgötvað
síðan, er eingöngu komin undir
lífsreynslu persónunnar; gerir ckk-
ert til hver efnahagur eða hversu
miklir yfirhurðir þeirra eru yfir
keppinautum sínum, þeir hrapa
niður f ekkert, ef höfuðið vantar.
Hvaða maður, sem segir mér að
það sé ekki nokkur persónuleiki
innan eða utan alheimsins, að alt
sé að eins tilviljun og stjórnist af
sjálfu sór, verður að byrja með því
að útskýra fyrir mér gjaldþrotin,
sem Millersville eggjárna félagið var
rétt komið að, eftir dauða Millers
sveitarforingja.
Lánardrotnarnir yfirlitu kring-
umstæðurnar og ákváðu að halda
starfrækslunni við og buðu mér
yfirráðin, með því skilyrði að eg
fengi í laun þrjá fimtu af ágóða;
þeir sáu um að eg gat losað íélagið
úr skuldafjötrunum og komið þvi
í starfsásigkomulag aftur. í þvi
starfi var eg grafinn nokkur næstu
ár æfinnar.
Eitt kvöld síðla, þegar eg var i
undirbúningi með að fara af skrif-
stofu minni, talaði skrifari minn
til mfn: -lií?
“Mundi er að deyja, hr. Thorn-
ton,” sagði hann.
“Mundi?” endurtók eg og vissi
ekki við hvern hann átti. “Hver
er Mundi?”
“Skriifstofudrengurinn þjnn, litli
freknótti drengurinn, sem kom
hingað fyrir ári síðan,” svaraði
skrifstofuþjónninn.
Eg mundi þá eftir honum; hjart-
ur ofurlítill snáði, einn af drengj-
unom í fremri skrjfstofunni, sem
að hlupu erinda fyrir okkur. Eg
held að eg hafi aldrei vitað síðara
nafn hans. Eg fann snögglega til
meðaumkivunar.
“Sendu eitthvað af hlómum,”
sagði eg, “og sjáðu um að Friðleif-
ur læknir komi til hans—”
“Hann vill sjá þig.”
“Mig? Nei,—nú, þú veizt, að það
er mér ómögulegt.”
“En hann hefir óskað eftir þér f
allan dag. Hann er að deyja, hr.
Thornton. Gætir þú ekki—”
Bifreið mín var við dyrnar og 15
mínútum síðar ókum við upp að
hinu litla tvíbýli, þar sem Mundi
átti heima. Eaðir hans var dag-
launamaður, og móðirini og fjögur
börn voru í grátandi hvirfingu
kring um rúmið, og var ekki sem
bezt ioft þar inni. Mundi kallaði
á mig veiklulega, um leið og eg
kom inn:
“Herra Thornton — mig langaði
til að sjá þig. Mig langaði til að
segja þér, að eg gjörði í öllu eins
vel og eg gat; hr. Thornton—”
Eg settist niður við hliðina á
hinu hálf niðurbrotna rúmi og tók
lim hina litlu hönd hans. Móðir
hans henti sér f mikilli örvæntingu
niður á gólfið við hliðina á mér.
Friðleifur læknir kom inn og
þreifaði með embættislegu athygli
um höifuð drengsins og færði sig
svo aftur frá, — Eftir fáar mínútur
—með sína smáu hönd falda í lófa
mínuim—-dó Mundi litli.
Eg skildi eftir eitthvað af pen-
ingum hjá föðurnum og lofaði að
koma þangað aftur næsta dag.
Eórum við svo samtímis út, Frið-
leifur læknir og eg.
“Sorglegur atburður,” sagði eg.
Eg var töluvert órólegur og mér
fanst eins og eg verða eitthvað að
segja. Eg vildi fá Eriðleif lækni til
að brjóta upp á einhverju umtals-
efni, eins og eg var vanur við—að
segja t.d. að það væri sómasamiegt
af mér að koma þarna og að gefa
peninga. Mér til undrunar sneri
hann næstum grimdarlega upp á
sig, — þessi húslæknir minn, sem
eg hafði þekt í mörg ár og hafði
borgað stórfé í læknislaum.
“Hivað mikið er af hreinu lofti
þarna í þessu andstyggilega greni
þinu, Thomton ” sagði hann
hörkulega.
Eg var alveg sem þrumulostinn.
“Hvað áttu við?”
“Rétt það sem eg sagði. Hvað
mikið af hreinu lofti fær fólkið,
sem framleiðir ágóðann fyrir þig?
Hvað mikið sólskin? Yeiztu hvað
drap þenna dreng? Of iftið loft;
sólskinsleysi; langur vinnutími f
óhreinu verkstæði. Hvað mörgum
dögum tapaði verkafólkið þitt sfð-
astliðið ár vegna heilsuleysis?”
“Hvað — ólukkinn hafi ósvífni
þína, Friðleifur — nú, hvað, eg veit
ekki—”
“Jæja, ef þú metur nokkurs mín-
ar bendingar eða ráð, þá er betra
fyrir þig að rannsaka þetta. Hérna
er götuhornið mitt. Segðu öku-
manni þínum að standa við. Eg
hefi öðrum úr þínum “hópi” að
gefa inn, áður en eg fer heim.
Góða nótt.”
Hann var farinn, áður en eg gat
sagt orð við hann. í staðinn fyrir
að aka heirn, sendi eg konu minni
orð, að búast ekki við mér til mið-
degisverðar. Eg borðaði miðdegis-
verð einsamall í matsöluhúsi. Og
eftir miðdagsverðinn gekk eg út
í gegn u/m umhverfi bað, er verka- j
fólk Millersviile eggjárna félagsins
hafðist helzt við í, og lá það að
mestu fyrir utan borgina. Og alt
af fanst mér eins og rödd Munda
hljómaði í eyrum mér og að augu
hans væru að stara gegm um
myrkrið inn í mín augu.
Hvað skeði næstu ár ,verð eg að
lýsa næsta nákvæmt. Eoreldri
Munda höfðu enga hugmynd um,
að rekja dauðaorsök hans að mín-
um dyrum; þau voru miklu frem-
ur þakkiát við mig fyrir hjáip þá,
sem eg hafði veitt þeim. Þau sendu
mér ofurlitla smá ljósmynd af hon-
um í gyltri umgjörð. Þessi smá-
mynd stendur á skrifborði mínu
við hliðina á mynduim af konu
minni og syni.
Eins fljótt og eg gat endurbætti
og verkstæðið, unz inn í það
komst ögn af fersku lofti og sólar-
ljósi; eg sá líka um, að nóg raf-
Ijósabirta væri aistaðar í því.
Fé það er eg hafði ákvarðað að
verja til þess að skreyta okkar eig-
ið heimili, fór nú til þess að útbúa
steypuböð handa verkafólki mínu.
Fyrir eigin innblástur varð eg
fyrstur til þess að loka verkstæð-
inu um miðjan dag á laugardög-
um, nema þegar sem allra mest
annrfki var, og að stytta vinnutím-
ann um einn klukkutíma á dag.
Eg varð athugunarsamur um hvað
aðrir kunningjar, sem ráku sömu
iðn, hefðu gjört í þá átt að gjöra
verkstæði sín aðlaðandi og heil-
næm, og eg setti mér þá stefnu, að
gjöra okkar verkstæði fyrirmynd-
arstöð í eggjárnaiðnaði.
(Meira.)
-------o------
Dánarfregnir
ÆFIMINNING.
Eins og lauslega var skýrt frá ný-
lega í Heimskringlu, andaðist að
heimili sínu hér í borg þann 20.
september sfðast-liðinni, eftir langar
þjáningar af innvortis krabha-
meini Teitur Thomas, úrsmiður, 61
árs ganiall. Hann var merkis og
atkvæðamaður, hóngóður og hjálp-
samur við þá, sem til hans leituðu,
vinavandur, en mjög tryggur, áreið-
anlegur og uppbyggilegur vinur,
þar sem hann batt vináttu við,
hvort heldur voru menn eða mál-
efni, listfengur með afburðum til
ailra verka, en lagði mest fyrir sig
um æfina gull- og silfursmíði.
Teitur sál. var með fyrstu Islend-
inguim að taka þátt í bindindis-
starfseminni þegar G. T. reglan var
stofnsett hjá þeim, og fylgdi því
máli með einbeittum áhuga til
dauðadags, hvort heldur hann var
búsettur heima á íslandi eða hér
fyrir vestan. Ekkja hans er Júlf-
ana Guðmundsdóttir; þau voru
saman í hjónabandi 37 ár, og var
hún alla tið manni sínum mjög
samhent og stundaði hann að síð-
ustu í hans lömgu og ströngu bana-
legu með mestu snild. Börn b®irra
eru þau Franz og Mrs. Fanny Ey-
mundson, hæði til heimilis hér í
Winnipeg. Minning Teits sál. lifir
með heiðri hjá þeim, sem þektu
hann hezt.
Bjarni Magnússon.
Eins og getið var um i síðasta
blaði, andaðist að heimili þeirra
hjóna Mr. og Mrs. Sigurðar A. And-
erson í Piney, sunnudaginn þann
15. þ.m., Þuríður yfirsetukona Gott-
skálksdóttir. Iiún var fædd í Hild-
arey í Landeyjum 14. marz 1841.
Voru foreldrar hennar Gottskálk
bóndi Gottskálksson, Ormssonar
prests að Kelduþingum, Snorra-
sonar (d. 1776), og Ragnihildur Þor-
leifsdóttir frá Fíflholti í Vestur-
Landeyjum. Yfirsetufræði lærði
Þuríður heitin hjá Scherbech land-
lækni 1 Reykjavík. Stundaði hún
þá köllun alla æfi, tók á móti 380
börnum og mislánaðist aldrei það
verk, svo nokkuð yrði að móður
og barni. Árið 1887 flutti hún til
Vesturheimis, til hra. Sigurðar A.
Anderson, er þá var búsettur í N.-
Dak. Með þeim hjónum hefir hún
verið alla æfi síðan. Fluttist með
þeim til Roseau hygðar og þaðan
til Pine Valley nú fyrir 12 árum.
Hún var hin mesta atorku og dug-
naðarkona, skýr vel og skilnings-
næm, hraust vel og heilbrigð fram
undir síðasta árið. Hún var trygg-
lynd og staðföst í lund og kjark-
mikil, hrjóstgóð og vsamvizkusöm.
Jarðarför henn-ar fór fram þriðju-
daginn þann 17. f. in. að viðstödd-
um flestum bygðarbúum og vinura.
DÁNARFREGN.
Þann 22. sept. síðastl. lézt að
heimili sfnu, 1014 Ninth str. austur
í Duluth, Minn, Jóhann Einarsson,
63 ára gamall «g var banamein
hans krabbi í maganum. Jóhann
sál. hafði verið veikur meiri part
sumarsins og var stundaður í allri
legunni af dóttur lians, Nönnu,
með hinni mestu alúð, nákvæmni
og umhyggjusemi. Hafoi hún Uo
lælkna til að ráðfæra sig við um alt
sem laut að hinum sjúka, lækna,
sem þektu sjúkdóminn þegar í
byrjun. Jarðarförin fór fram frá
norskri lúterskri kirkju og var
kirkjan full af samferðamönniun og
vinum hin látna síðastliðin 33 ár,
sem sýndu hluttekningu sina með
þvf að þekja með blómum síðast*
beð hans. Hjá banabeði Jóhanns
sál. var staddur, auk konu harus og
dóttur, Baldur sonur hans, ásamt
konu sinni, sem komið höfðu vest-
an frá hafi til að sjá föður sinn í
síðasta sinni. Greftrunin fór frara
27. mánaðarinis í Forest Hill graí-
reitnum, því beðið var eftir Sturla
syni Jóhanns heitins, sem var í
California, óg sem þó ekki gat kom-
ið sökum annríkls fyrir stjórnina,
viðkomandi yfirstandandi stríði.
Friður sé með moldum hina
látna.
Duluth, 2. október 1917.
S. M.
HÆSTA verð borgað fyrir Rjóma
ÞaS borgar sig ekki fyrir ySur aS búa til smjör að
sumrinu. SendiS oss rjómann og fáiS peninga fyrir
hann. Fljót borgun og ánægjuleg viSskifti. Flutn-
ingsbrúsar seldir á heildsöluverSi.—SkrifiS eftir á-
skriftar-spjöldum (Shipping Tags).
D0MINI0N CREAMERIES, Ashem og Winnipeg
North Star Drilling Co.
CORNEP. DEWDNEY AND ARMOUR STREETS
Regina, : Sask.
Agentar í Canada fyrir Gus Pech Foundry Co. og Monitor
Brunnborunar áhöld.
C._____________________________________________/
LOÐSKINN ! IIÚÐIRl ULL
Ef þér viljiS hljóta fljótustu skil á andvixSi
og hæsta verS fyrir lóSskinn, húSir, ull og
fl. sendiS þetta til.
Frank Massin, Brandon, Man.
Dept H.
Skrifið eftir prísum og shipping tags.
^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi^mmmmmmmmmmmmmimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmé
BORÐVIÐUR MOULDINGS.
Við höfum fullkomnar birgðir af öllum tegundum
Verðskrá verður send hverjum þeim er þess óskar
THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD.
Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511
Þér, sem heima eruð, munið eftir
íslenzku drengjunum á vígvellinum
Sendið þeim Heimskringlu; það hjálpar til að gera lífið léttara
KOSTAR AÐ EINS 75 CENTS 1 6 MANUÐl
eSa $1.50 1 12 MÁNUÐl.
Þeir, sem vildu gleðja vini sína eða vandamenn í skot
gröfunum á Frakklandi, eða í herbúðunum á Engiendi
með því að senda þeim Heimskringlu í hverri viku, «-ttu
að nota sér þetta kostaboð, sem að eins stendur um stutt
an tíma. Með því að slá einum fjórða af vanalegu verðt
blaðsins, vill Heimskringla hjálpa til að bera kostnaðinn
Sendið oss nöfnin og skildingana, og skrifið vand' • «
utanáskrift þess, sem blaðið á að fá.
The Viking Press, Ltd.
P.O. Box 3171. 729 Sherbrooke St, Wini
t