Heimskringla - 22.11.1917, Síða 3

Heimskringla - 22.11.1917, Síða 3
WINNIPEG, 22. NOV. 1917 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐ* ingar elskuðu frelsið eins og lög- lega ektakvinnu, Frakkar eins og hjákonu, Þjóðverjar eins og ömmu sína. Bússar eiska ekki frelsið eins mjög og þeim finst það fullkomið lífsskilyrði. Það má Rússinn til með að hafa á sama hátt og hann má til með að hafa loft til að anda að sér. Þegar svo ber undir, getur Rúss- inn komist af með undur-lftið and- rúmsloft, t.d. í' járnbrautarvagni eða strœtisvagni, þegar kalt -er veðór, eða í svefnherbergi sínú all- an veturinn. Á sama hátt getur hann, sé hann neyddur til, sætt sig við að frjálsræði hans sé skert i ímsu, ef honum er leyft að fara að ráði sfnu eins og honum þóknast í öðru. En fjötrar eru honum andstygð, hvort heldur í stjórnmálum eða í félagsmálum. Aldrei fær hann sig til að kannast við, að þeir sé eða geti verið nokkurt búnings plagg handa nútíðarmanni. Rússinn heldur því fram, að hann sé sann- mentaðri heldur en aðrir Norður- álfumenn. Hann sannar það með því, að þverneita að láta setja ein- staklingseðli sínu nokkurar höml- úr, sem hann er nógu sterkur til að verjast. PersónufrelsiS á Rússlandi. Það er eftirlætiskenning Rússa, að vér beitum sjálfa oss ofbeldi og gerum einstaklingseðli vort að van- skapnaði, ef vér bælum hvatir vorar niður. “Ger þú hvað, sem þér þóknast. Fylg þú bendingum eðlis þíns. Lát þú eftir dutlung- um þínum og bráðri barnslund.” Þessa lífsskoðan flytja Rússar öðrum og samkvæmt henni lifa þeir. Þeir hafa engar reglur fyrir daglegri hegðan sinni. Þeir fara á fætur, þegar þeim sýnist, og ganga til hvíldar, þegar þeim gott þykir, helzt ekki fyrr en klukkan þrjú eða fjögur að morgni. Sjaldan kemur þeim til hugar, er þeir mœla sér mót á tiltoknum tíma, að sýna nokkura stundvísi. Oft gleyma þeir því algerlega. Þeir hafa engan sér- lega ákveðinn tíma máltíðum sín- um. í viðliafnar boðum til dag- verðar klæðir ihver maður sig, eins og honum sýnist. Rússar hafa óbeit á .reglusömu lffí. “Gerðu eins og þér bezt líkar,” er roglan sem bezt hentar þeim. Sökum þess eru þeir einkar þægi- legir viðkynningar, gagnstætt þeim som lifa eftir ströngum reglum og þykjast vera réttlátir og stundvísir, en eru fasmiklir. Alls konar agi er Rússum mjög móti skapi. Ríkir menn og velinegandi — þeir sem ált hafa — hafa aldrei ihaft neinn aga. Þeir sem ekkert hafa, hafa sfðan þeir voru leystir úr þrældómi, eng- an aga fundið, er komið gæti í stað hins gamla. Allar stéttir leggja áherzlu afar- mikla á einstaklingsfrelsið. Solo- gub, einn víðlesnasti höfundur þeirra, hefir sagt þeim hispurs- laust, að þeir hugsi mikils til of mikið um réttindi sín og ekki nærri nógu mikið um skyldur sín- ar. Margir hafa heyrt Rússa tala mikið um skyldur sínar gagnvart sjálfum sér. Það er sú tegundin. sem þeir bezt þekkja og bezt kunna að meta. Hamilton Fyfe segist hafa furðað sig eigi lítið, er hann tók að ferðast víða um Rússland, á útlendingum, er hann hitti þar, er voru þar bú- settir, einkum Englendingar og Þjóðverjar, og sögðu, að þeir gæti aldrei átt annars staðar heima, síðan þeir hefði vanist frelsinu. “Rússland,” sögðu þeir, “er frjáls- asta lánd í heimi.” Þetta var í svo óiheyrile(gri mötsögn við þá hug- mynd, sem menn alment hafa gert sér, að eg stóð furðu lostinn og kom fram með margar spurningar. Loks tókst mér að komast í skiln- ing um, hvað þeir áttu við.” Vitaskuld er stjórnarskipulag Rússlands skriffinsku-stjórn, sem leggur hömlur á mannfrelsi. Land- inu var stjórnað af embættismönn- um, sem ávalt voru örgustu harð- stjórar, verri jafnvel en prestarnir. Prestavaldið verður hættulegt ein- ungis þá, er prestar gerast verzleg- ir embættismenn. Það var miklu fremur embættis - ribbaldaháttur, sem framleiddi rannsóknarrétt- inn, en hjátrúin. Þar kom fram embættismanna- liatrið til alls, er veik í mokkuru frá tilbreytingarlausri einhæfni vélar- innar. Það var embættismanna hyggjan með regluna eilífu: “Við verðum að kæfa það niður.” Frakkneska stjórnarbyltingin hófst 1789- og lyktaði ekki fyrr en 1910, þegar er kirkjan var frá skilin ríkinu og öll hættan, sem átti sér stað, um að prestastéttin kæmist til valda aftur, var uin leið ihorfin. Pétur mikli, sem fyrir ótal heimskupör fremur hefði átt að kallast Pétur mikla fíflið, gerði að engu nytsemi rússnesku þjóðkirkj- unnar, þegar hann gerði mál lienn- ar að einnl deild stjórnarinnar. Frá þeirri stundu hætti hún að lifa. Af vana viðhafði hún sömu hreyfingar og áður, er hún var lífs. En nú var hún orðin eins konar sjálfhreyfivél, múmía. Kirkjan var orðin einn hluti skriffinsku vélarinnar; til að út- sjúga almenning, í því skyni að ala heilan embættismanna-her og geðj- ast vanskapnaðar hvötum þeirra með því að leyfa þeim að hafa á hendi stundar-völd, sem þeir fóru æ gremjulegar og hranalegar með. Lausalopalegt siðferði Rússa. Þó nú stjórnarskipulag þetta legði hömlur á sjálfræði manna að sumu leyti; þótt það héldi vörð yfir liverjum manni með lcynilög- reglu sinni — orchana — leiðarbréf- um og spæjarafjölda, þótt það gæti hefnt isín grimmilega með fangels- isvist og útlegð, sem menn voru dæmdir til með einhverjum á- byrgðarlausum dómi, er kveðinn var upp yfir þeim, sem settu sig beint upp á móti því, — þá skifti það sér aldrei af einkaskoðunum eða einstaklingslífi. Á Rússlandi á sér stað það, sem vér erum vanir að nefna lausungar líferni. Siðferðisagi á sér þar ekki stað. Menn fylgja tilhneigingum sfnum og verða óþolinmóðir við allar siðferðis hömlur. Þetta gerir Rússland að Jiægilegra landi til í- búðar fólki, með “þroskuðu ein- staklings eðli”, skulum við segja, heldur en önnur ríki í Norðurálfu eða Vesturheimi. Það var þetta, sem útlendingarnir, búsettir á Rússlandi, áttu við, þegar þeir sögðu, að það væri minna frjáls- ræðiþar en nokkurs annars staðar. Frá einu sjónarmiði höfðu þeir rétt fyrir sér. Hugmynd vor um siðferði, það er að segja: ákveðin lína milli þess, som leyfilegt er og óieyfilegt, er þar alls ekki til. Þar er enginn fastur mælikvarði þess, sem rétt er eða rangt. Þessa verð- ur stöðugt vart í smáatburðum, ekki síður en í þeim málum, sem gera hávaða í heiminum. “Eg þekti stúlku,” segir höfund- urinn, “í ritvörzludeild póstmál- anna. Dag einn sýndi hún mér ljósmynd, sem hún hafði rifið af póstspjaldi. “Er hún ekki indæl?” sagði ihún. “Eg gat ekki neitað mér um að taka hana. Eg lét bréf- spíaldspartirm iialda áfram, eins og þú skilur.” “Eg held ekki að mentuð ung stúlka gæti gert sig seka um svona smásmuglegt hnupl annars staðar en á Rússlandi.” Úmgengni karla og kvenna fer fram eftir eðlisháttum, eins og stundum er að orðurrí komist. Ef maður og kona hætta að láta sér finnast sambúðin ánægjuleg og hvort um sig fær sér annan maka, fá mienn sér það ekkert til tals. Einn helztu Englendinga í Péturs- borg lifir í frjálsu sambandi við konu, sem nýtur þar óflekkaðs mannorðs, og er gædd þeim bráðu gáfum, sem gera rússneskar konur svo yndislegar. Þau eru hvort um sig í licldri manna röð. Allar dyr eru opnaðar fyrir þeim með ánægju. Enginn lætur sér til hugar koma að vera að fetta fingur út í samband þeirra. Á Rússlandi er kent í brjósti um drykkjumenn, en sakfeldir eru þeir Fæðið fjölskyldu yíar á þjóð- ræknislegan hátt. Sparið hveiti í allri bökun og fáiS beztan árang- ur me3 því aí brúka 142 i, pupiry Í FLOUR MORE BREADand BETTER BREAD ,.4 FURITV FLOUR' ekki. Herforingi var að kvarta urm svo sem hálftíma kom kafbátur- áfengisfíkn móður sinnar. “Hún ; inn úr kafi í 25 metra fjarlægð fyrir er voðaleg.” sagði hann. “Voðaleg! Hún drepur hana, vitaskuld!” Á borðinu í herbergi hans var flaska með vodka í. “Þú hefir enn lag á að nájgast það,” lét einihver sér að af .an skipið. Hann hóf þegar skoh hríðina fyrirvaral-aust og sáu Þjóð- verjar ]jó auðvitað vel hlutleysis- merkin á K. H. Skipverjar reyndu þegar að koma björgunarbátum á orði verða. “Jú, jú,” sagði hann, j flot, en eftir samhljóða frásögn “handa henni vesalings móður | þeirra sem af komust, skaut kaf- minni. Hún getur ekki lifað án báturinn á björgunarbátana og þess.” Ekki er þjófnaður heldur álitinn mikil sök. Barónessa kona hvftskeggjaða miðju skipsins, þar sem skipverjar voru flestir fyrir. Á 10—12 mínútum Fredericks, j var skotið 30 skotum á K.H., úr embættis^! ýmsum áttum. Það var ógurlegt mannsins, sem í mörg ár hefir verið j blóðbað. Dauðir, deyjandi og lim- sendiherra við keisarahirðina - | lestir menn iágu liér og þar, höfuð- það er aö segjia kammerherra við j laus lík með afrifna limi. Illjóð hirðina og um leið 'einkafulltrúi, liinna særðu voru liryllileg. keisarans' i ráðuneytinu — réð sérj j;inn hásetinn, sem af komst, Her- enska ráðskonu til heimilis síns úti mann að n.afni, fór á kaðli niður á landsbygðinni, áriangt. | meg skipshliðlnni og tókst honum í sumai'lok hafði hún það til orðs j ag komast í björgunarbát, sem við þessa ensku konu, að hún hefði j fallbyssuskot hafði losað en lask- ekki haft ávinning af stöðunni á ag svo um jejg ag pann gat tæp- sama hátt og rússneskar ráðskon- j lega flotig. f bátnum voru tveir ur, og vildi vita ástæðuna. Enska j m,enn fyrir, Spánverji og 3. stýri- konan kvaðst ekki vera þjófur. j magur >aif k.H., Isaksen að mafni. Barónessan ypti öxlum. Hún vist-, Um ielg og Hermann skreið upp í aöi ekki ráðskonuna aftur. Hun þátinn spurði Isaksen hve rnargir kvaðst ökki skilja þetta enska fólk, j væru ^ lífi. — “Yið erum tveir hér,” sagði nágrannakonan hún hefði j gvaragi h„ “en hvernig líður þér?” sagt við sig, og eftir henni hefi eg ^ “öll vinstri hliðin á mér er flak- söguna, segir höf. ; andi>” sagði ísaksen rólega og var Það minnir mann á söguna um j Uær samstundis liðinn. Hermann Katrínu drotningu, er á að hafa 1 seglst ]liafa séð í ber- lungun á hon- sagt um ráðvandan embættis- j um og vinstri fóturinn var alger- inann: “Asninn! Eg hefi leitt j lega rjfinn af. í bátnum voru hann tii vatnsins, en hann vill ekki slitrur af mannabúkum, “fætur og drekka.” Og sú saga leiðir hugann j höfuð.” Sá hann að þar mundi að annarri ástæðu þess, að frjáls- ræðið er enn meira metið af útlend- ingum, sem búsettir eru á Rúss- landi, en af Rússum sjálfum. Auk frjálsræðis fyrir eiðferðileg- um áfelisdómum, auk þess að þar neita menn að beygja sig fyrir á- kveðnum siðferðireglum eins og föslum lagaböndum, þá er, eða var á Rússlandi, frjálsræðisinöguleiki vera leifar af 1. véiameistara, Strand frá Haugasundi, og skipssmiðnum, Nielsen frá Skien. Um sólaruppkomu sá hann tvo menn koma rekandi á trébútum. Það var norskur vélannaður, Thor björnsen að nafni, og Englending- ur einn, som krafsaði sig áfram ineð lftiili spýtu. Hermann tókst að koraast að rekaldinu og hjálpa frá hömlum laga og skipulagis, sem, .. . , , ... hvergi á sér stað með hinum vest; monnunum baðum upp í_batinn. 1 Hvað er Mulið Kaffi 1 fám oríSum, þá er MuIitS Kaffi kaffi, sem er malaS þannig að baun- irnar eru muldar á milli stálsívaln- inga, mecS mátulegri pressu til þess acS brjóta þær í smátt og alt hismiíS er skilieS frá með sogafli. Afleiðingin er kaffi svo hreint, aS ekkert egg er nauðsynlegt til þess aS þaS setjist. Red Rose Kaffi er eins hæglega tilbúiS eins og Red Rose Te f—og bragS, ilmur og mjúkleiki yfir- gnæfir alt vanalegt malaS kaffi. Selt einungis í loftheldum krukk- um, til þess aS gæSi þess haldist. Selt á sama verSi og fyrir þremur árum. 67i Red Rose Coffee lægti þjóðum. Rússnesk löggjöf var á pappírn- um eins góð og nokkur; betri jafn- vel en flest önnur. En lögunum var eklki framfyigt. Það mátti brjóta þau af öllum, sem vissu, hverjum embættismönnum þurfti að múta. Skömmu síðar fundu ]>eir skip- stjóranri', Hjálmar Pedersen, frá”j Haugasundi. Thorbjörnsen hafði j rekist á hann á rekaldi nokkru1 áður, og var liann enn með lífs-j marki, en fæturnir sundurmolaðir j og víðar var hann sár. Þeir konui j Um miðjan næsta dag var mönn- um þessum bjargað og þeir fluttir í land í Frákklandi. Mútur voru einn hluti .skriffinskiM hon'f1"1. UPP 1 hátinn’, en hann dó stjórnarinnar. j5 mínutum síðar. íslending emn, . , ,, ,, j sem verið liafði á skipinu fundu lil þess að a nokkurri umsýslu; þejr líka á litlu rekaldi. Hann þamgengt ina td ineð að hafa vasai v,a,. lfka með lífi, en brjóstholiö fu a af Peningum og dreifa Þeim flakandi og dó hann skömmu síðar ut hvar sem maður fer. Oft ogjefth. miklar kvalir. tfðum, er einum hópi embættis- manna hefir verið mútað, rekur maður sig á anaan hóp embættis- inanna, sem ekki er síður gráðug- ur. Það er til reglulegur taxti á Þriðji Norðmaðurinn, sem af mútugjöfum til lögreglunnar. j komst, var William Olsen, véla- meistari frá SkieH'. Hann hafði verið á sundi í 12 tíma. Fyrst voru þeir 6 saman og héldu sér f rekald með annari hendi en syntu | með hinni. — Smátt og smátt dróg af þeim og þrír þeirra sleptu tök- um og sukku. Hinum kom saman um, að Olsen skyldi reyna að ná landi á sundi, því hann var þeira hraustastur. Komst hann úr föt- unum og synti svó alldengi. Loks Væri upphæðirnar ekki greidd- ar, var einhver skuldareikningur saminn og hann rekinn framan f inann, eða háar sektir voru á inann lagðar. Ef til vill var sá, sem neit-l aði að greiða, sendur til sætis. Súj mállýzka merkir að vera sefctur í j fangelsi. Almennum blaðlesendum verð- ur nokkuð ski'ljanleteTa, eftir að liafa lesið þessa lýsingu á rúss-j komu franskir flugmenn auga nesku ])jóðlífi, isem vfst er f aUaj,llann og letu “rakettu” falla niður staði rétt, hve greiðloga Þjóðverj- ^ f sjginn uirthverfis hanm. Hélt um gengui að hafa ráð Rússa í: jlann fyrst ag þetta væru sprengi- hendi sér. kúlur, en flugmenninnir fóru þann- Þjóð, sem lifað hefir um margar j ig að því að sýna mönnum í landi aldir eftir slíkum hætti, er ekki bú-i hvar hann væri. Olsen vrnr tvo in að losa sig við alla annmarkana, j kilometra frá landi þegar ihonum sem eru á lífi hennar, þó stjórnar- bylting verði í landi með skyndi. Kafbátahernaðurinn. (Eftir Vísi. Fréttaritari danska blaðsins “Politiken” í Paris sendi blaðinu j eftirfarandi pistil, sem hér er birt- j ur í iausl. þýðingu. Aldrei hefi eg heyrt hræðilegrij frásögn um aðfarir þýzkra kaf-j bába en þá, sem eg heyrði þrjál norska sjómenn segja í dag. Menn þessir eru nýkomnir til Parísar og eru þeir einir eftir á lífi Norð- manna þeirra, sem voru skipverj-- ar á norska skipinu “Kong Haa- kon” frá Haugasundi, sem sökt var 24. júní. En á skipinu voru 24 Norðmen.n alls. — Af komust auk þessara þriggja manna, ensk- var bjargað. En félagar hans fundust ekki. Þessir þrír Norðmenn, sem af komust, voru allir fluttir til Par- ísar og þaðan til Eniglands, þegar þeir fóru að hressast oftir hrakn- ingana. -------o----- Frá Jóns Bjarnasonar skóla. Hinirl Það hefir verið mikið um skemt- anir á Jóns Bjarnasonar skóla þess- I ar síðustu viku. En það hefir líka j verið starfað mikið andlega og lík- amlega. Próf hafa staðið yfir og I kennararnir sögðu að nemendurnir ■ hefðu yfirleitt staðið sig vel f með- j allagi. Piltarnir hafa unnið sig sveitta og ]>reytta við að slétta I völlinn hjá skólanum fyrir skauta- | svell; og það lítur nú út, sem að vonir þeirra eigi að rætast—til þess I þarf nú ekki nerna frost og vatn. ur lvyndari og Spánverji. skipverjarnir fórust ailir, Kveldjg h. “atrákakveldig.. bókstaf egasundurtættu af k^um kom skólafóikið saman til að kafbátsms, sem óaf átanlega vorU| Skemta sér Þag yar mikig um dynja á sklplnu- lneðan glaðværð sem ekki linti fyr en iátnar menmrmr ana. voru að komast í bát- klukkan hálf-tólf. j Ráðgert var að hafa skemtifund “Kong Haakon” og annað norskt, 2. nóvember og þá einnig kapp- skip, “Barbro” frá Kristjaníu, voru j ræðu. En af því ekki allir kapp- um miðnætti milli 23. og 24. júnf ræðendur gátu verið viðstaddir, ásamt 8 skipum öðrum frá ýms-1 þá var stungið upp á því að fresta um löndum stödd alllangt frá j fundinum. Það þótti of langt að ströndum Frakklands, er þýzkur bíða til næsta föstudags, svo nem- kaíbátur réðst á þau. Fyrsti sökti hann grísku skipi; það sökk á 30 sekúndum með allri áhöfii, 19 rnanns, “Kong Haakon” gerði til- raun, til að komast undan, með því að sigla í eintóma króka, en eftir endurnir komu saman og skerntu sér með leikjum. Svo kom næst aðal skemtifund- urinn á fimtudagskveidið 8. þ.m. Kennarar skólans voru þar, ásamt öllum nemendum; auk þess voru nokkrir gestir viðstaddir. Samkom- an byrjaði iaust fyrir kl. 8, með þvi að skólablaðið var lesið upp; svo söng söngflokkurinn. Næst byrj- aði kapjiræðan, sem var aðal “stykkið” á skemtiskvánni, Um- ræðuefnið var, eins og áður hafði verið getið um: “Ákveðið, að nú- tíðar fsl. bókmentir iiafi meiri á- hrif á þjóðina en fornaldar bók- mentir.” Fyri.r játandi hliðina töl- uðu Lilja Johnson og Guðmundur Guðmundsson, en fyrir þá neifcandi Jón Straumfjörð og Helga Guð- mundssom Lilja Johnson, sem tal- aði fyrst, hélt góða ræðu og bar liana skörulega fram. Hún benti á nokkra af íslenzkum skáldum og rithöfunduin sfðari tíma og hélt því fram, að þar som viðfangsefni þeirra og liugsanir stæðu í miklu nánara sambandi við þjóðlífið nú á dögum en það, sem eldri höfund- ar hafi fram leitt, og þar sem mál nútíðarinnar væri fuilkomnara og auðskiidara en fornmálið, hlyti nú- tíðar íslenzkar bókmentir að liafa meiri áhrif á þjóðina en fornaidar- bókmentir. Þar að auki gat hún þess, að á síðari tímum hefði verið ])ýtt mikið af beztu bókmentum annara þjóða og hlyti það að hafa mikii áhrif. á ísl þjóðina. Fram- sögumaður neitandi liliðarinnar hélt því fram, að fornmálið hefði, minna af útlendum slettum en nú- tíðarmálið, og væri því fegurra og óofað kraftmeira og nægilega ljóst til þess að þeir, sem leggja sig eftir bókum, iæsu það viðstöðuiaust og drægju þaðan sínar beztu hug- myndir. Haivn kvað engan efa vera j á því, að fornbókmentirnar hefðu j meira mentalegt gildi *og einnig | meiri áhrif þess vegna, þar sem þær væru viðurkendar með beztu bók- mentum lieimsinis, og á þeim væru nýrri bókmentir bygðar og þess vegna væru áhrif nútíðar bókment- anna partur af áhrifum fornaldar- bómentanna. Þá talaði Guðm. Guðmundsson; iiann gat þess, að þýðing biblíunn- ar, sem tilheyrði nútfðar bókment- um, hefði öðrum bókum meiri og betri áhrif. Helga Guðmundsson sagði, að hermenniirnir fslenzku f þessu stríði hefðu tekið hetjuskap hinna fornu Islendinga sér til fyrir- myndar, þegar þeir iegðu lífið í söl- urnar fyrir frelsi og frægð fóstur- landsins, og væri það áhrif forn- bókmentanna, þvf að þær geymi þessar fyrirmyndir. Dómarar kapjiræðunnar voru þeir M. Paulson, J. J. Bildfell og S. W. Melsted. Mr. Paulson bar fram úrskurðinn, sem hljóðaði svo, að neitandi hliðin hofði unnið. Hann lýsti ánægju sinni yfir því, hve vel þetta unga skólafólk hefði farið með jafn erfitt efni og þettá, sem það nú hefði kapprætt. Þessu næst flutti Ida Swainsson gamankvæði og Emily Bardal lék á pfanó. — Þá voru flestir búnir að fá nægju sína af andlegri fæðu. Svo var framreitt gott íslenzkt kaffi með “bakningum” af sama tagi. Þetta kom- nýju fjöri í menn, svo unga fólkið tók til óspiltra mál- anna við ýmiskonar leiki, hverra gildi æskan að ein« getur metið. þó er ekki að skilja, að að eins unga fólkið hafi skemt sér, því að sumir af þeim eldri köstuðu ellibelgnum og léku sér eins og þeir væru á- hyggjulaus ungmenni. Klukkan nærri elelfu var leikjum hætt. Svo var sungið “Eldgamla ísafold”, “God save tlie King,” og “God save our men.” Að því búnu fóru allir heim í glöðu skapi. H. J. Stefánsson. -------o------- Ný og undraverð uppgctvun. Eftir tíu ára tilmunir og þungt erfiði hefir Próf. D. Motturas upp götvað meðal, sem er saman blandað sem áburður, og er á- byrgst að lækna hvaða tilfelli sem er af hinum hræðilega sjúk- dómi, sem nefnist Ggtveiki og geta allir öðlast það. Hvf að borga lækniskostað og ferðakostnað í annað loftslag, úr því hægt er að lækna þig heima. Verð $1.00 flaskaan. Fóstgjald og stríðsskattur 15c. Einka umboðsmenn MOTTURAS LINIMENT CO. P. 0. Box 1424 (Dept. 8) Winnipeg, Man. H ÉR er vinur sem í raun reynist. I HartJlífi er böl ellinnar — flest laxerandi meöul særa. varist þau og brúkiö Chamberlain’s Tablets, mildasta og bezta hreinslunarlyf sem til er fyrir unga, miö-aldra og gamla. 25c. flaskan hjá lyf- sölum og í búöum eöa meí pósti frá Chamlierlnln Medlcine Co. Toronto. Cbamberlain Medicina Co„ Toronte CHAMBERLAINS . tablets . HRAÐRITARA 0G BÓKHALD- ARA VANTAR Það »r orðið örðugt að fá eft skrifstofufólk vegna þess hvað margir karlmenn hafa gengið í herinn. Þeir sem laert hafa á SUCCESS BUSINESS College ganga fyrir. Snccess skólinn er sá stærsti, sterkasti, ábyggileg- asti verilunarskóli bsejarins Vér kennum fleiri nemend- um en hinir allir til samans —höfum einnig 10 deildar- skóla víðsvegar um Vestur- landið; innntnm meira en 5,000 nemendnr árlega og eru kennarar vorir æfðir, kurteisir og vel starfa sín- um vaxnir. — Innritist hve- nær sem er. The Success Business College PortOKf OJE EdmoDton WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.