Heimskringla - 22.11.1917, Page 6
é. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 22. NOV. 1917
7=
VILTUR VEGAR »
.
i. ./
**Eg er búinn aS meðtaka ‘SjálfstæSis yfirlýs-|
ing’ mína — búinn aS heyra frá föSur mínum.”
Svipur hennar breyttist, brosiS hvarf og augna-
ráS hennar varS alvarlegt, er hún tók viS bréfinu,
sem hann rétti henni.
Hún var klædd í skrautlegan morgunkjól, sem
Kírk hafSi ekki séS hana í áSur og sem honum virt-
íst fara henni mjög vel. Hún var köld og róleg aS
vanda, en þó um leiS blómleg, falleg og fyrirmann-
leg. Vissulega gat vinátta slíkrar manneskju bætt
upp margvíslegar raunir og böl.
“Jæja,” mælti hún, ”þú virSist í miklum vanda
staddur. HvaSa jaýSingu á eg aS leggja í þetta?”
Kirk sagSi henni alt afdráttarlaust, sýndi henni
»vo fréttablöSin, sem hann hélt á enn þá. Hún
leitaSi í þeim meS eins mikilli nákvæmni og væri
þetta hennar eigin vandamál. “Mér virSist,” sagSi
bún enn fremur, “aS hvernig sem alt fer, ætti þér
aS vera auSleikiS aS sanna sakleysi þitt.”
“Eg er ekki svo viss um þaS.”
‘‘Heimska af þér — þessa drengi ætti aS vera
auSvelt aS finna. En eg á bágt meS aS botna í þess-
am Locke. Hver er hann? Hví var hanri eltur og
ihvaS er orSiS af honum?”
“Eg vildi gjarnan vita þetta.”
'*£g get látiS gera fyrirspurnir. En slíkt út-
'heimtir tíma. 1 millitíSinni getur þú beSiS hér, því
.engin bráS hæ^tta virSist vera á ferSum. ASal-
anergurinn málsins virSist nú vera sá — aS nú ert
'þú kominn í útlegS. Hvernig féll þér aS vera gerS-
ur arflaus?”
‘‘Kæri mig kollóttan — ekki er þetta þó glæsi-
legt. Eg verS aS segja herra Cortlandt frá öllu
ÆÍns og er."
• "Láttu mig um þaS,” svaraSi hún fljótlega.
Og væri eg í þínum sporum, myndi eg ekki sýna
neinum þetta bréf né segja frá því aS þú sért í hættu
aS verSa tekin fastur. ÞaS er fullnægjandi, aS þú
segir honum bara, aS samkomulagiS hafi fariS út
um þúfur fyrir ykkur fegSunum — hann er ein-
kennilegur maSur.
Kirk hneigSi sig til samþykkis.
“HvaS hugsar þú þér aS gera?” spurSi hún
hann.
“Fara aS vinna.”
“Ágætt! Ágætt!” hrópaSi hún í ofsakæti og
klappaSi saman höndunum.
“Ekki er þetta þó sterk löngun mín,” mælti
Irann, “en karlsauSurinn faSir minn heldur mig til
engra hluta nýtan, og mér leikur hugur á aS geta
bent honum á villu vegar hans. AS því loknu býst
eg viS aS leggjast í mitt gamla iSjuIeysi aftur. En
-vítanlega verS eg fyrst aS borga allar mínar
skuldir. ”
“Weeks er sár-gramur.”
“Hví þá?”
“Hann komst í hræSiIega geSshræringu viS aS
frétta ,aS viS hefSum komiS þér til hjálpar. Nú
ííínst honum þú hafa hlotiS aS vera engill í dular-
íj'erfi! Og getur hann nú ekki á heilum sér tekiS
fyrir gremju.”
“Weeks er ekki vondur maSur.”
ViS aS heyra þetta kom reiSiglampi í augu
S»iennar. “Hann verSskuldar ekki aS skipa slíka
•stöSu,” mælti hún.
“ÞaS er óvíst aS eftirmaSur hans yrSi neitt
betri.”
“Hefir þú ekki neitt geS til? Eg felli mig aldrei
■viS þessa miklu hógværS.”
“GeSiS hefi eg nóg. Ef eg til dæmis gæti náS
í Alfares—”
“HvaS þenna mann snertir verSur þú aS vera
geSprýSin sjálf. Hann þarfnast ekki meira en nú
bíSur hans. Fall hans nálgast meir og meir.”
“Látum þaS þá gott heita. — Eg fer þá strax í
dag aS leita mér aS vinnu.”
“HvaSa vinnu?”
Einhverri vellaunaSri vinnu, sem engin ábyrgS
fylgir.”
“Allar slíkar stöSur skipa hermennirnir og lög-
Teglan,” svaraSi hún og hló. “HvaS getur þú
•gert?”
“Eg get tekiS bifreiS í sundur.”
“Og sett hana saman aftur?”
“Nei, ekki er þaS nú. En eg kann aS sigla
mótor bát. Eg er góS skytta, all-góSur aS dansa
vals, — get róiS, synt, þreytt hnefaleik og hálf-kann
apiliS, sem nefnt er poker.”
Frú Cortlandt hneigSi sig alvörugefin. “Einnig
ertu mjög skemtinn í félagslífi, gengur vel til fara og
«rt því mesta húsprýSi í hverri gististöS.”
“ESlilega forSaSist eg aS segja frá þessu------
en mætti líka bæta því viS, aS eg drekk, reyki,
viShef formælingar. er yfir höfuS aS tala fremur ó-
stöSugur í rásinni og þarfnast mikils svefns. Þessir
drættir held eg fullgeri myndina.”
“Vitanlega myndu laun þín tæplega hrökkva
þér.”
“ÞaS er ólíklegt.”
“En í alvöru aS tala, veiztu virkilega ekki—?”
“Haltu áfram. SegSu þaS, sem þér datt í hug.
Veit eg ekki neitt? Nei, eg er of háskólagenginn til
þess! Eins og þú veizt, er eg útskrifaSur af einum
af æSstu háskólum landsins.”
Hún dróg augabrýrnar í hnykla og sökk allra
snöggvast í þungar hugsanir, og horfSi fastlega á
hann á meSan meS augnaráSi, sem ekki vottaSi
minstu þykkju.
“Er eg alveg forfallinn?”
“Nei, engan veginn. En þó reynslan sé góS,
eru góSir hæfileikar samt meira virSi; hvorug af
þessum skilyrSum er þó nauSsynlegt til þess a"B
geta skipaS stjórnarstöSur.”
“Þetta vissi eg ekki.”
“Svo framarlega sem----”
“FlvaS ? ”
“Þú hafir áhrif aS baki þér. En nú er eg aS
hugsa um, hvaSa staSa þér myndi henta bezt.”
“En hvernig fer fyrir mönnum, sem enga æf-
ingu eSa undirbúning hafa—mönnum eins og mér,
til dæmis?”
“AS minsta kosti hefir þú eitt skilyrSiS.”
“HvaSa skilyrSi er þaS?”
“Áhrif.”
Hann hristi höfuSiS. “FaSir minn hjálpar mér
ekki.”
“ÞaS verSur engum örSugleikum bundiS, aS
sjá þér fyrir einhverri stöSu.”
“Þetta tel eg góSar fréttir,” sagSi hann meS
þakklætisfullu augnaráSi. “Eg var farinn aS halda,
aS þetta myndi útheimta langa og örSuga eftirleit,”
bætti hann viS.
“Slíkt kemur ekki til neinna mála — þetta er
stjórnarstaSa! VerSur alt henni viSkomandi því
þrungiS af pólitík. Hér skipa margir slíkar stöSur
og flestir eru þeir “skyldmenni einhverra.” Þú skil-
ur. — Ekkert er hér ómögulegt fyrir mann meS
“áhrif” sér aS baki. Sé hann hæfileika maSur sam-
fara þessu, kemst hann hátt---en áhrifin svo nefndu
stuSla þó mest aS upphefS hans.”
“En eg hefi engin áhrif—” byrjaSi Kirk. Veitti
hann þá alt í einu augnaráSi hennar eftirtekt og lá
viS aS honum yrSi orSfall. “HeyrSu!” hrópaSi
hann, “ætlar þ ú aS hjálpa mér? Getur þaS veriS?
Eg á bágt meS aS trúa mínum eigin eyrum.”
Hann greip í hönd hennar og hristi hana inni-
Iega, því þannig var honum eSlilegast aS láta þakk-
læti sitt í ljós, og brosti hún aS ákafa hans. “En
hvernig og hvar á eg aS byrja?” mælti hann.
“Allir vegir hér stefna í sömu átt — upp fjalliS,
og bresti þig ekki áræSi, kemst þú hér upp á efsta
tindinn. LeiS þessi væri þér auSveld, ef þú værir
störfum járnbrautarmanna kunnugur.”
“Þá ber vel í veiSar! Til þeirra starfa var eg
æfSur frá barnæsku. Eg óx upp í þeirri þekkingu
—faSir minn lét mig læra aS ritsíma, þegar eg var
ungur drengur.”
“Hví sagSir þú mér þetta ekki fyr?”
“Satt aS segja gleymdi eg því. — En eg átti
járnbraut sjálfur, þegar eg var tólf ára gamall. Eg
var forsetinn.”
“Einmitt þaS!”
“Eg býst viS, aS þetta hafi veriS mér meSskap-
aS — veriS í blóSinu. Stálum viS drengir timbr-
inu í brautarteinana hvar sem viS gátum hönd á
fest, og smávagn einn fengum viS hjá föSur mín-
um. ViS stofnsettum félag, og þegar einhver dreng-
ur baS um inngöngu, gerSum ViS þaS aS skilyrSi
aS hann stæli meira timbri í framlengingu brautar-
innar. Á endanum vorum viS búnir aS leggja
brautina tvær mílur, meS brautarstöSvum, hliSar-
brautum og öllu öSru; en þá þraut timbriS í ná-
grenninu. Véla-afliS var þyngdarlögmáliS — viS
ýttum vögnum upp hallann og svo runnu þeir niSur
sjálfkrafa. ViS höfSum símalínu og öll tæki til
þess aS senda hraSskeyti. FullorSna fólkiS frétti
um brautina og var sóIgiS aS ferSast meS henni, og
seldum viS hvert farbréf dýrum dómum. Fyrir-
tækiS hepnaSist ágætlega. Félagsskipunin góS —
forseti, stjórnarráS, lestarstjórar og verkamenn, og
gerSu þeir síSastnefndu alla erfiSisvinnuna.”
“HvaS kom þá fyrir?”
“Einn góSan veSurdag runnum viS á kú og viS
þenna árekstur fótbrotnaSi varaforsetinn. Einn af
meSIimum stjórnarráSsins meiddist einnig töluvert.
Nágrannarnir fóru þá líka aS veita hinu horfna
timbri eftirtekt og urSu sárgramir. Heil míla af
braut okkar var tekin upp einn daginn — og úr-
slitin urSu þau, aS faSir minn fékk þá flugu í haus-
inn aS senda mig í skóla. Þetta var óhultara.”
“Eg skal þó ábyrgjast, aS reynsla þessi hefjr
kent þér undirstöSuatriSin í sambandi viS járn-
brautarlagningar.
“ÞaS er satt,” svaraSi Kirk.
“Til allrar ólukku hefir P.R.R. járnbrautin for-
seta, svo ekki er hægt aS láta þig byrja þar sem þú
hættir.”
“En hann þarfnast kannske meShjálpara.”
Frú Cortlandt hló. “Á meSan viS erum aS
grenslast eftir þessu,” mælti hún, “þá held eg heppÞ
legast aS þú ferSist yfir brautina aS degi til og sjáir
alt meS eigin augum. ViS Gatun sástu aS eins ör-
smáan hluta þessa mikla verks. — Treystir þú mér
til þess aS ráSa fram úr þessu fyrir þig?”
“Vissulega geri eg þaS, og fæ ekki meS orSum
lýst—”
^‘Ekkert aS þakka,” sagSi hún og stóS á fætur.
Svo rétti hún honum hendina brosandi: “Eg sam-
fagna yfir stöSunni og starfinu; er aS verSa fast-
lega trúuS á þaS, aS þú sért aS vakna, og þaS án
hjálpar kvenmanns, eftir alt saman.”
“En þaS er kvenmaSur, sem er aS hjálpa mér,”
svaraSi hann meS áherzlu, “sem hefir staóiS á bak
viS ait meS mér. Þú hefir sett mig á staS og fæ eg
þér þetta aldrei fullþakkaS.” Plann sá*augu henn-
ar bjarma upp allra snöggvast og flýtti sér því aS
bæta viS: “En þú mátt ekki misskilja mig. Eg
geri þetta út úr neyS, því eg hata alla vinnu.”
XI. KAPITULI.
Edith Cortlandt dróg ekki aS efna lofarS sitt.
ViS hádegisverSinn gerSi hún Kirk kunnugan æSsta
lestarstjóranum viS Panama járnbrautina
“Herra Runnels hefir boSist til aS fyljjja þér
yfir “SkarSiS” eftir hádegiS og útskýra fyrir þér
starfiS.”
Runnells, beinvaxinn og snyrtimannlegur—auS-
sýnilega alvörugefinn og starfrækinn — festi aug-
un á Kirk allra snöggvast, og sagSi: “Frú Cortlandt
segir mér, aS eftirleiSis verSir þú einn af okkur.”
“Já.”
Yfir lestastjórinn hneigSi sig, eftir aS hafa horft
á þenna nýja umsækjanda, og virtist honum geSjast
vel aS útliti hans..
“ÞaS er ágætt,” sagSi hann.
Kirk leizt undir eins vel á mann þenna. Hann
var tilgerSarlaus og blátt áfram,. fáorSur og auSsýni-
lega stefnufastur. Útlit hans alt vottaSi hann dug-
legan starfrekanda og yfirmann, sem fær væri um
aS stjórna öSrum. Eins og öSrum í þessum staS
var honum tíSræddast um skurSinn og hiS mikla
verk í sambandi viS hann, og í þetta sinn tók jafn-
vel herra Cortlandt óvenjumikinn þátt í samtalinu.
Þegar staSiS var upp frá borSum og ungu
mennirnir bjuggust til aS fara, áminti frúin Runnels
um aS leiSbeina nú skjólstæSing sínum vel og
kenna honum alt í sambandi viS járnbrautarstarfiS
—og koma svo meS hann heim aftur í tæka tíS fyrir
kvöIdverSinn.
“Þetta er undrunarverS kona,” varS Runnel aS
orSi er þeir Kirk gengu ofan stigann. “Hún skipaSi
Jolson ofursta aS sjá þér tafarlaust fyrir stöSu og
mér hefir veriS faliS aS sýna þér brautina.”
“Eg hélt aS taekifærin væru hér mörg.”
“GóSar stöSur eru hér nú lítt fáanlegar. En
frú Cortlandt fær þó vanalega vilja sínum fram-
gengt.”
“Þau Cortlandt hjón virSast hafa hér mikil á-
hrif og vera þó óviSkomandi.”
“ÓviSkomandi—hví heldur þú þaS?”
“Satt aS segja veit eg ekki hvaS eg á aS halda
um þau. — En eftir á aS hyggja, virSist mér ein-
kennilegt, hve mikinn þátt frú Cortlandt virSist taka
í starfi manns síns.”
“Hún tekur meira en þátt í því — hún hefir
aSal-umsjón meS því. Cortlandt er nógu góSur
drengur —en—. Hélztu virkilega, aS hún myndi
láta þig byrja í neSstu tröppunni?”
“Vitanlega, já.”
“Eg býst ekki viS þú þekkir hana.”
“Nei, ekki neitt, sem heitiS getur.”
“Jæja, en þannig er því variS, aS hún þekkir
alt og alla í þessu ríki. Hún er í stuttu máli sagt
veigamesti meSalgangari stjórnanna hér. Tökum
til dæmis framkomu hennar í Columbiu vandamál-
inu.”
“HvaSa vandamál var þaS?”
“Þegar Panama-ríki forSum gekk úr leik. Frú
Cortlandt var potturinn og pannan í því, eSa maSur
hennar viS hennar leiSsögn. Hún lagSi á öll ráSin
og lögmennirnir í New York gerSu aS eins þaS, sem
hún fyrirskipaSi. Enginn hefSi getaS sýnt meiri
kænsku og hyggindi en hún þá gerSi. Columbia
vildi ekki leyfa okkur aS grafa skurSinn og sagSi
Panama þá tafarlaust sambandi slitiS. StríS var
ákveSiS; en Bandaríkin skárust í leikinn í tíma og
komu í veg fyrir blóSsúthellingar. Einn Kínverji
misti þó líf sitt, aS mig minnir — viS aS missa lín-
sléttujárn ofan á tær sínar, þegar mestu ósköpin
stóSu yfir. —r- Um þaS bil aS skipulag komst á aft-
ur, vorum viS teknir aS grafa skurSinn. Frú Cort-
landt þekkir MiS-Ameríku eins vel og lófa sinn.
Þegar hún því segir, aS Kirk Anthony verSi aS fá
stöSu, þá rjúkum viS leiguþjónar upp til handa
og fóta til þess aS hlýSa skipunum hennar. Þú
færS hér hvaSa stöSu, sem þú æskir eftir.”
Nú voru þeir komnir ofan á járnbrautarstöSina
og innan lítillar stundar stignir upp í járnbrautar bif-
reiS og lagSir af staS. Eg var beSinn aS sýna þér
verkiS á endanum hérna megin og útskýra fyrir þér
þýSingu þess,” mælti Runnels og hagræddi sér í
sætinu.”
“ByrjaSu þá bara á byrjuninni, vertu svo góS-
ur,” sagSi Kirk. “Enginn maSur á guSs grænni
jörSu veit minna um slíka hluti en eg.”
Runnels brosti aS þessari hreinskilni tilvonandi
samverkamanns síns. “Jæja, til aS byrja meS,”
mælti hann, “er skurSurinn um fimtíu mílur á lengd.
Lauslega sagt, er verkiS þrenns konar --- botnsköf-
un og hafnarbyggingar viS báSa enda skipaskurSar-
ins, stíflu-vinnan og svo gröftur þar sem landiS er
hærra. Stíflan, sem þú sást í smíSum viS Gatun,
mun orsaka myndun stöSuvatns, sem verSur um
þrjátíu mílur á lengd — töluverSur pollur, finst þér
ekki? Þegar austanskipin koma, verSur þeim lyft
upp viS Gatun stífluna og þaSan munu þau sigla
áttatíu og fimm fet fyrir ofan sjávarmál, og þegar
þau eru komin yfir vatniS og í gegn um skurSinn,
sem grafinn hefir veriS í gegn um fjöllin og alla leiS
til Pedro Miguel, þá verSur þeim hleypt niSur á
minna vatn, fimm mílna langt. Þetta gengur koll
af kolli þangaS til aS Kyrrahafinu er komiS. Skip-
in aS vestan fara sömu leiSina. — FærSu nokkurn
botn í þessu?”
“Visulega; þetta virSist auSskiliS.”
“Þetta er ekki svo fjölbrotiS. En stórfengilegt
er þaS engu síSur. ViS höfum nú unniS fimm ár
aS verki þessu og jafnlangur tími útheimtist til pess
aS fullgera þaS. Á undan okkur unnu Frakkar um
tuttugu ár aS því. — Hvernig verki þessu er nú
stjórpaS get eg skýrt fyrir þér í örfáum orSum.
StjórnarráSiS saman stendur af sex mönnum, sem
undir niSri eiga flestir í einlægu stríSi hver viS ann-
an. Tvær járnbrautir eru í sambandi viS skurSinn
I.C.C. brautin, bygS til þess aS flytja sand og stein
til og frá, verkefni alt og annaS. Hin brautin er
Panama járnbrautin, sem bygS var fyrir mörgum
árum síSan, þegar gullleitenda straumurinn til Cali-
fornia stóS yfir forSum. Var braut þessi keypt af
Bandaríkjastjórninni á hinum hræSilegu uppreistar-
tímum, sem eg skýrSi þér frá. Er nú braut þessi
bæSi brúkuS til fólksflutninga ogvöruflutninga —
og á þessari brautinni átt þú aS vinna, brautinni
P.R.R., og verSur þar einn af undirmönnum mfn-
um.”
“Slíkri vinnu er eg ekki meS öllu ókunnugur.”
“ÞaS kemur sér vel. Eg kannast viS auSugan
járnbrautareiganda í Bandaríkjunum meS þínu
nafni. EruS þiS nokkuS skyldir?” .
“p'T Lýst viS aS svo sé — en haltu áfram skýr-
ingur.i þínum.”
“HiS svo nefnda “skurSarbelti” er ræma af
landi, eitthvaS um tíu mílna breiS, sem Iiggur þvert
yfir tangann—og í raun og veru er þetta nýlenda
Bandaríkjanna, þar sem viS stjórnum henni aS öllu
leyti. En hvaS verkinu í sambandi viS skurSinn
viSvíkur — jæja, þá vinna botnsköfunar verka-
mennirnir nótt og dag, viS báSa enda skurSarins,
til þess aS afljúka sem fyrst sínu ætlunarverki;
verkamennirnir viS stíflurnar vinna í æSistryltum
berserksgangi til þess aS verSa á undan þeim meS
sinn hluta af verkinu; uppi í “skarSinu” hamast
þeir, sem þar vinna, og grafa sig í gegn um fjöllin
eins og maSkar og mylja sundur hvern klett, sem
fyrir þeim verSur; en æSstu umsjón meS þessu öllu
saman höfum viS járnbrautarmennirnir. Vitanlega
eru hér margar aSrar umsjónar-deildir — heilbrigS-
isdeildir og umboSsdeildir af öllu tagi; allar hafa
þessar deildir sitt ákveSna ætlunarverk og stunda
þaS kappsamlega. Allir vilja vera fremstir og
skara fram úr öSrum. Hver og einn hugsar mest
um sitt eigiS starf. Hverjum og eipum finst sem
örlög skurSarins hvíli á herSum hans. ViS höfum
tapaS áhugaf yrir öllu öSru — skurSurinn byrig nú
fyrir alt annaS. ViS höfum á meSvitundln.ii, aS
heimili okkar séu annars staSar; en nú skoSum viS
þau aS eins sem staSi, þar sem viS eySum ttátíSa-
dögum okkar. ViS hugsum nú ekki lengur um
stríS né stjórnmál, leikhúsaferSir eSa hjónaskilnaS-
armál — okkur er nú sama um þetta alt. ViS erum
meS öllu dotnir úr veraldarsögunni heima fyrir.
Þegar fréttablöSin berast, þá förum viS fyrst yfir
fréttirnar frá Panama. ViS erum gagnteknir af
verkinu viS skurSinn. Og konur jafnvel og börn
hér eru eins og snortin af þessu sama—þessa muntu
fljótt verSa var, þegar þú ert orSin partur af starfs-
vélinni hér. UmtalsefniS yfir borSum snýst ekki
um neitt annaS. — Og satt aS segja er eg orSinn
þreyttur á þessu eilífa umtalsefni um þaS sama.”
“ÞaS ætti aS vera hægt aS breyta um umtals-
efni.” *
“Ekki held eg þaS— alt þetta verSur þreytandi
þegar frá líSur.”
“Ekki þó starfiS, vona eg?”
“Jú, alt—alt! Á hverjum degi vinnur þú viS
sömu störf; sérS sömu andlitin, heyrir sama um •
taliS. Hér er engin umbreyting né umbreytingar-
skuggi. Blærinn jafnvel blæs einlægt úr sömu átt-
inrii og veSurmælirinn er einlægt viS sama stig,
sumar og vetur. 1 hvert sinn og þú kemur út fyrir
húsdyr, rekur þú þig á sömu ökumennina; sömu
gráklæddu lögregluþjónana, er hallast upp aS sömu
staurunum. 1 matsöluhúsunum borSar þú sömu
réttina og drekkur sama víniS, situr á sama stólnum
og talar um sömu hlutina. Alt hér rennur sinri
vana gang — of vel. TíSarfariS er of blítt — veS-
urmælirinn er ekki nógu frumlegur! Lífsþægindin
eru hér of mikil Slíkt og þvílíkt loftslag kemur viS
taugar hvíta mannsins; hann þarfnast líkamlegra ó-
þæginda til þess aS honum geti liSiS vel. Eg skyldi
glaSur gefa stórfé til þess aS mega vera úti í einum
ærlegum stormi, jafnvel þó nef mitt frysi. Læknar
okkar hafa meS heilbrigSis fyrirmælum sínum gert
þaS aS verkum, aS viS getum ekki einu sinni orSiS
veikir. Eg myndi nú fagna umferSarpest eins og
fornum vini.