Heimskringla - 22.11.1917, Page 8
8. BLAÐSJÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 22. NOV. 1917
Halldór
Methusalems
býr til og selur
Swan Weather Stript
Swan Furniture Polish
Einnig margar tegundir at
MYNDA UMGJÖRÐUM
Selur stækkaðar- ljósmyndir í
sporöskju löguðum umgjörð-
um með kúptu gleri fyrir eina
$5.00 til $8.00.
Alt verk vandað. Póstpant-
anir afgreiddar fljótt.
SWAN MANUFACTURING
Company
Tals. Sh. 971. 676 Sargent Ave.
miðja sfðustu viku. — Biður hún
Heimskringlu að færa öllum ]>ar
ytra kært þakklæti fyrir sig.
Ef einhverjir vita um núverandi
heimilisfang Mrs. S. Johnson, áður
að Paulsbo, Wash., eru þeir beðnir
að gera svo vel að tilkynna Heims
kringlu það.
Úr bæ og bygð.
Eiríkur S. Bárðarson, frá Bifröst.
Man., var hér á ferð um heigina.
Hann hélt heimíeiðte aftur á
þriðjudagskvöldið.
Aðgöngumiðar fyrir samkomu
Hermanns Jónassonar á föstudags-
kvöldið kemur fást hjá O. S. Thor-
geirssyni og H. S. Bardal.
Davíð Gíslason, bóndi í grend við
Hayland P.O., Man., var hér á ferð
í síðustu viku. Hélt hann heim-
leiðis aftur á miðvikudaginn.
Ásmundur Jóhannsson hefir ný-
lega fengið skeyti þeas efnis, að
særður sé á vígvellinum Magnús
Magnússon, se-m innritast mun
hafa hér í bænum. — Ensku blöðin
segja særðan Stephan Einarsson
frá Árborg, Man.
S. D. B. Stephanson, ráðsmaður
Heimskringlu, iagði af stað vestur
til Vatnabygðanna á þriðjudags-
kvöldið. Fer hann í erindum fyrir
blaðið og bjóst við að verða í
burtu um vikutíina.
Jón Sandberg, bóndi við Grassy
River, Man., kom til bæjarins fyrir
helgina <>g hélt heimleiðis á mánu-
daginn í þessari viku. Sagði hann
alt gott að frétta úr sínu bygðar-
lagi. Dar eru að eins örfáir fslend-
ingar, en líður öllum vel.
Mr. og Mrs. H. Anderson frá Riv-
erson komu úr skemtiferð til Min-
neota, Minn., um miðja síðustu
viku og héldu tafarlaust heimleið-
is. Þau sögðu alt það bezta að
frétta úr ferð sinni.
Mrs. Pálína Beek, frá Silver Bay,
Man., kom til borgarinnar á laug-
ardaginn var og dvelur hér um
vikutíma. Sagði hún alt fremur
tíðindalftið úr sinni bygð. Kvað
hún bændum koma þessi inndælai
tíð að góðum notum.
Sigurður Thordarson, bóndi frá
Hnausum í Nýja íslandi, var hér á
ferð á mánudaginn í þessari viku
og fór heimleiðis aftur næsta dag.
Þssir komu með Gullfossi:
1. Stephan G. Stephanson, skáld.
2. Hermann Jónasson, rithöfund-
ur; dvelur hér vestra um hríð og
fer vestur að Kyri-ahafi.
3. L. Kaaber, umboðssali í R.vík.
4. Fenger, umboðssali í Reykja-
vfk, tengdasonur Helga Zoega.
5. Jón Bergsveinsson, kaupmaður
frá Akureyri, með 1,000 tunnur af
síld.
6. Matthías Olgeirsson, þingmað-
ur og fiskimatsmaður, sendur af
Fiskifélagi íslands; verður til vors.
7. ögmundur Sigurðsson, skóla-
stjóri, bróðir Kristjáns Sigurðsson-
ar fyrverandi ritstjóra Lögbergs;
sendur af kennarafélagi íslands til
þess að kynna sér kenslumál hér;
verður fram yfir jól.
8. Björn Guðmundsosn, sonur
Guðmundar landlæknis, til þess
að iæra raffræði hjá H. Thordar-
syni í Chicago.
9. Hólmfríður Árnadóttir, kenslu-
kóna; verður til vors.
10. Sigurður Sigvaldason trúboði.
11. Guðbjartur Guðbjartsson.
12. Guðfinna Bjarnardóttir, systir
Dr. B. Bjamarsonar frá Viðfirði.
13. Sigurþóra Jónsdóttir frá New
York, bróðurdóttir séra Jóhanns
Þorkeisonar dómk.prests í Rvík.
14. össurina Patrick, og
15. Guðrún, frá Reykjavík; fóru
báðar héðan heim í fyrra.
Munið eftir “Bazaar” og “Home
Cooking Sale” Únítara kvenfélga
ins á fimtudgskveldið þann 22. þ.m.
Ýmsir ágætismunir til sölu með
lágu verði.
Stephan G. Stephansson býst við
að fara suður til Dakota á fimtu-
daginn.
Áformað er að leika Syndir Ann-
ara hér i bænum snemam í næsta
niánuði. Mun mörgum forvitni á
að sjá það efnisríka og einkar fagra
leikrit Einars Hjörleifssonar leikið.
jafnmikið og af því hefir verið látið
í Reykjavík, þar sem það hefir ver-
ið sýnt á leiksviði hvað eftir ann-
að og fengið mikið lof.
Jón Tryggvi Bergmann kom hing-
að til bæjarins fyrir helgina vestan
frá Seattle, þangað sem hann nú er
fiuttur með íjölskyldu sína, og ætl-
ar sér að vera yfir veturinn. Hann
dvaldi hér þangað til á þriðjudag-
inn, er hann fór heimleiðis.
Mrs. Sigurveig Johnson héðan úr
bænum hefir verið í 4 vikna skemti-l
ferð norður við Silver Bay að Ihekn- i
sækja Sigurð son sinn, er þar býr,
og tengdafólk. Hún kom aftur um!
Magnús Ólafsson, bóndi í grend
við Lundar, var hér f ferð í vikunni.
Hann kvað uppskeru þar ytra hafa
verið hálf-rýra þetta ár, en sökum
þess hve verð væri nú gott, yrðu
afurðirnar vel í meðaliagi. Hann
hélt hehn á þriðjudaginn.
ÁREIÐANLEG
lækning við Gall-
steina veiki.
I Removw G»Ð S*ooc». Kvlncy and ||
I Bladier Sione*. Acutt Indictt/ton, jl
AppcndicMa. and afl InflammatorT
conditiona of tbí Stomach andj
Q Bowcto wkhin twcnty-four hour*
H -vahout pain, dangt: or loa* oí tái
|| J. W. Marlatt A Co.
Nortb 5410
|| WOatM»|t•
Skrifið eftir upplýsingum og
meðmælum.
$5.35 hvert ‘Treatment’
Póstgjald og stríðstollur inni-
falið. Eljót afgreiðsla ábyrgst.
Munið eftir, að þetta Treab
ment’ eyðir algjörlega gall-
steinum á 24 klukkutímum—
æfinlega og öllum tegundum.
Sendið pöntun yðar í dag.
ALVIN SALES CO.
Dept. “H” P. O. Box 56
WINNIPEG, MAN.
Búið tU af
J. W. MARLATT & COMPANY
Dept. "H”—581 Ontario St. .
Toronto, Ont.
Ánægjuleg kveldstund verður
fyrir mig og }>ig á inánudagskveld-
ið 26. þ.m. Þá verða sýndar “re-
formation” myndir af Lúter og æfi
hans f Eyrstu lútersku kirkjunni,
og byrjar kl. 8. Séra Rúnólfur Mar-
teinsson skýrir myndirnar. Inn
gangur ókeypis, en samskota verð-
ur leitað fyrir Wknarstarf safnað-
arins.—Allir boðnir og velkomnir.
Djáknanefndin.
Silki uppskera Danemrkur var
mikil þetta ár sökum hagstæðrar
veðráttoi. Danir vefa ekki sjálfir
silki sitt og undanfarið hafa þeir
sent silkiefni sitt til ítalíu til vefn-
i aðar. En stríðsins vegna geta þeir
I engan silkivefnað látið gera iþetta
! árið.
Laugardagskveldið þann 1.
des. verður haldin almenn sam-
koma, þar sem skáldið Stephan
G. Stephansson flytur ýms
ferðakvæði sín, er hann hefir
samið á ferðalagi sínu um Is-
| land í sumar. Nákvæm auglýs-
ing kemur um samkomu þessa
I í næsta blaði.
Mrs. O. G. Olson írá Bagley, Minn,
fór heim til sín aftur á laugardag-
inn var. Mrs. Olson er hérlend
kona, en er gift íslenzkuin manni,
Ólafi G. Ólafssyni. Hann er erind-
reki fyrir Singer félagið. Mrs. Ol-
var undir hendi Dr. B. J. Brandson-
ar. Hafði hún mikið gott um lækn-
irinn að segja og bað Hkr. að færa
honum fyrir sína hönd innilegt
þakklæti fyrir eftirlit hans meðan
hún var á almenna spítalanum hér
í bænum.
Einni Jónssyni og konu lians hcf-
ir borist skeyti þess efnis, að Ásgeir
F. Jónsson sonur þeirra hafi fallið
í orustu á Frakklandi J>ann 30. okt.
s.l. Hann var 22 ára að aldri og
mannvænlegasti piltur. Stundaði
hann um tíina nám við Jóns
Bjarnasonar skóla og tók þá fjörug-
an þátt í skólalífinu, en sérstaklega
skaraði hann frain Ur öðrum í leikj-
um öllum og íþróttum.—Free Press
flutti mynd hans á þriðjudaginn
og vonandi getur Heimskringla birt
mynd hans síðar og verður hans
þá getið nánar.
HERMANN JÓNASSON
( frá Þingeyruml
Flytur erindi í efri sal Goodt'empl-
arahússms á Sargent ave. föstu-
dagskveldið hinn 23. þ.m. kl. 8
1. Fregnir frá fslandi.
2. Sagnir um dulræn efni.
Aðgöngumiðar kosta 25 cen-t og
eru til sölu í prentsmiðju Olafs S.
Thorgeirsosnar á Sargent ave., og í
búð hr. H. S. Bardals.
Mynd af öræfajökli eftir Ásgrím
Jónsson málara fæst hjá Hjálmari
Gíslasyni, 506 Ncwton ave., Winni-
peg. Mynd þossi er veggjarprýði
hverju íslenzku heimili. Kostar að
eins 75 cent. 8-llPd.
Líður að jolum
Prýddu
heimili
Hi þitt eða
þinna með íslenzku myndunum;
Jón Sigurðsson, og Gullfoss. Yerð:
$1.50 hver, póstfrítt. Ef útsölumað-
ur nær ekki í þig, né þú 1 hann, þá
pantaðu frá Þorsteini Þ. Þorsteins-
syni, 732 McGee St., Winnipeg.
Frá Svíþjóð.
Kjör Svíþjóðar virðast nú alt ann-
að en glæsileg og þrcngjast ciniægt
meir og meir. Þjóðin þar treystir
nú algjörlcga á mið-Bvrópulöndin
með alla aðflutta matvöru. Salt og
korn var nýlega flutt þangað í all-
stórum stýl frá Rumeníu. Öðru
nær mun þó vera en slíkt hafi
mætt öllum þörfum og um 90 tonn
voru nýlega send þangað af stein-
olíu frá Austurrfki.
Pólk er nú tekið að flytja tii
Noregs úr nærliggjandi héruðum
Svfþjóðar í töluvert stórum stýl.
Orsakast þetta aðallega af því hve
matvæla reglugjörðir eru nú
strangar og eins því, að hærri
verkalaun eru nú goldin víðast
hvar í Noregi en á sér stað í Sví-
þjóð.
------o------
Kennara atvinna.
KENNARA vantar við Diana S.
D. No. 1355 (Manitoba) frá 15. Jan.
næsfik. til 1. Júií, og ef um semst
eftir skólafríið til ársloka. Kenn-
arinn verður að hafa 2. eða 3. flokks
“professional certificate” og hafa
haft nokkra æfingu í kennara-
stöðu. Umsækjendur tiltaki kaup
það sem óskað er eftir og sendi
“testimonial” frá oftirlitsmanni eða
skðlaráði. — Undirritaður tekur á
móti tilboðum til 27. Desember, að
jieim degi meðtöldum. — Magnús
Tait, Sec.-Treas., P. O. Box 145,
Antler, Sank. 9—13.
Ljómandi FaUegar
Silkipjötlur.
til að búa til úr rúmábreiður —
“Crazy Patchwork”. — Stórt úrval
af stórum silki-aíklippum, hentug-
ar í ábreiður, kodda, sessur og 8.
—Stór “pakki” á 25c., fimm fyrir $1.
PEOPLE’S SPECIALTIES CO.
Dept I 7. P.O. Box 1836
WINNIPEG
Fiskiraenn!
SparlU hr IbiIuk penKlnsa yliar
"K kauplli Konkrft JVeta Sökkur
hjA
THE CONCRETE SINKER CO.
696 Simcoe St., Winnipeg.
Office Phone:
Garry 5071
Um nætur:
Gary 1227
The Lightfoot
Transfer
Húsbúnaður og Pianos pakkað
og Sent.
STÓRIR VAGrNAR — AREIÐ-
ANLEGIR MENN
Office: 544 Elgin Ave.
9-16 Winnipeg
Gigtveiki
Vér læknum a?5 mlnsta kostl 90
prct. af öllum grigtvelkum sjúk-
lingum, sem til vor koma. Vér
lofumst til at5 lækna öll gigtar-
tilfelli—ef litSirnir eru ekki allla
reiíu eyddir.
Sjúkdómar Kvenna
Vér höfum veritJ sérstaklega
hepnir meö lækningu kvensjúk-
dóma. Vér höfum fært gletSi inn
á mörg heimili meö því aö
senda þeim aftur ástvini sína
heila heilsu. Mörg af þeim sjúk-
dóms tilfellum hafa veriö álit-
in vonlaus, en oss hefir hepn-
ast at5 bæta þeim heilsuna at5
fullu og veita þeim þannig
mörg fleiri ár til þrifa landinu
og sjálfum þeim til glet5i og
hamingju.
Gylliniæð.
Vír lofuin atf lækn gylllnlæð ftn
Hnffa e?5a Nva'llngur.
SKIIIFA IöFTIR UPPLÝSINGUM
MINERAL SPRINGS
SANITARIUM
WINNIPEG ,MAN.
OKEYPIS! 2 OKEYPIS!
Encyclopedia
Britannica
1 29 bindum.—11. útgáfa
Mesta alfræðibók heims.
Ómissandi fyrir alla stú-
denta og þá, sem fræðast
vilja um alt, sem gerst hef-
ir í sögu mannsandans. —
Umboðsmaður útgáfufé-
lagsins í New York verður
f bænum í fjórar vikur, og
er reiðubúinn að sýna og
útskýra nytsemi þessarar
alfræðibókar. — Sérstakir
kaupskilmálar og sérstakt
verð þessar vikur. Finnið,
skrifið eða símið Thos. Caff-
rey, Manor Hotel, ^Yinni-
peg. 9-11 Pd.
Smávöra-, Fræ-
og Bókalistar
með myndnm.
Nú tilbúinn til útsendingar—send
ið osa nafn og áitun.
ALVIN SALES CO.
F.O. Box 56, Dept. H., Winnipeg
The Dominion
Bank
HORNI irOTRE DAMK AVE. «U
SIIEHBIIOOKE ST.
hsiu'b.iöii, uppb..........$ e.eee.eee
V.r..j45nr ................«
Allur eiffnir .............«78,
Vér óskum eftir yitiakiftum verzi-
unarmanna og ábyrxjumst at5 eefa
þelm fullnægju. Sparlsjótisdelld vor
er sú stærsta sem nokkur baaki
hefir í borginni.
Ibúendur þessa hluta borgarlnuar
óska ab skifta vi® stofnun. sem þeir
vita ab er algerlega trygg. Nafa
vort er full trygging fyrir sjálfa
ytSur, konu og börn.
W. M. HAMILTON, Ráðsmaður
PHONE GARRT 345#
Veldu um
TVÆR DAGLEGAR LESTIR
Hinar beztu
IMPERIAL LIMITED— TRANS - CANADA
og vagnar allir af nýjustu gerð.
með BEZTA ÚTBÚNAÐI
Útsýnisvagnar, Herbergis og Stofuvagnar
Standard og Ferðamanna Svefnvagnar
Borðsalir — Matur seldur A la Carte
SKEMTIFERÐIR AUSTUR
Desember 1. til 31. 1917
Upplýsingar, ferðaáætlanir o.s.frv.
fáat bjá
CANADIAN PACIFIC RAILWAY
“Mesta Járnbraut Heimsins”
't
SANOL
NÝRNAMEÐAL
HIN ETNA
ÁREIÐANLEGA LÆKNING
VIÐ
GALL STEINUM, NÝRNA
OG BLÖÐRUSTEINUM OG
ÖLLUM SLÍKUM OG ÞVl-
LlKUM SJtTKDÓMUM.
Tilbúið úr
JURTUM og JURTASEYÐI
The Proprietory or Patent
Medicin-e Act No. 2305
VERÐ: $1.00 FLASKAN
Burðargj. og stríðssk. 30e.
The SAN0L MANUFACTUR-
ING CO. OF CANADA
614 Portage Ave.
Dept. “H” WINNIPEG, Man.
Látið oss báa til fyr-
ir yður vetrarfötin
Besta efni.
Vandað verk og sann-
gjarnt verö.
H. Gunn & Co.
nýtízku skraddarar
370 PORTAGE Ave., Winnipeg
Phone M. 7404
MarteLs Studío
26t 1-2 P9RTAGE A\ E. Upppi yfir 5,10 og 15c búðinni.
LÁTIÐ OSS TAKA UOSMYND
AF YÐUR NÚ!
Þá fáið þér myndirnar í nægan tíma til þess acS
senda þær til vina yðir fyrir jólin.
Vér gefum eina málaða ljósmynd, 5x8, frítt
með hverri tylft, sem þér kaupið. Alt verk ábyrgst.
Vér höfum 15 ára reynslu í ljósmyndagerð í
Winnipeg.
Myndastofa vor er opin á kvöldin til kl. 9. —
Myndir teknar á kvöldin eins og á daginn.
Vér stækkum myndir af öllu tagi — í öllum
stærðum.
SÉRSTAKT VERÐ A MYNDUM TIL JÓLA
Martei’s Studio
264Vi PORTAGE AVENUE
HVÍAÐ EYÐA
LÖNGUM
TlMA MEÐ
“EYrRAÐ ”
BLÓÐ
1 ŒÐUM!
Spyrjið sjálfan yðar þessara spurningura:
Eftirtaldar tilkenningar eru auðkenni ýmsra alvarlegra sjúk-
dóma, sem oft lykta í vitfirringu og dauða:
1. Þreyttur? 2. Svartsýnn? 3. Svimar? 4. Bráðlyndur?
5. Höfuðverk? 6. Bngin framsóknarþrá? 7. Slæm melting?
8.. Minnisbihnn? 9. Mæðigjarn? 10 Hræðsla? 11. Kjarklaus?
Svefnleysi? 13. Dofi? 14. Skjálfti? 15. Tindadoíi? 16. Sár, kaun,
koparlitaðir blettir af blóðeitran? 17. Sjóndepra? 18. Ský fyrir
augum? 19. Köldugjarn—með hitabylgjum á milli? 20. Ójafn.
bjartsláttur? 21. Garna-gaul? 22. óregla -á hjartanu? 23. Sein
blóðrás? 24. Handa og fótakuldi? 25. Lítið en litmikið þvag,
eftir að standa mikið í fæturna? 26. Verkur í náranum og
þreyta í ganglimum? 27. Catarrh? 28. Æða.hnútar? 29. Veik-
indi í nýrum og blöðru? 30. Karlmanna veiklun?
Menn á öllum aldri, í öllum stöðum þjáat af veikum taug
um, og alfskonar veiklun, svo þú þarft ekki að vera feiminn
við að leita ráða hjá þessum sérfræðingi í sjúkdómum karl-
manna.
Hvers vegna er biðstofa min æfinlega full? Ef mínar að-
íerðir væru ekki heiðarlegar og algerlega í samræmi við nútfm-
ans beztu þekkingu, j>á hefði eg ekki það traust og þá aðsókn
frá fólkinu í borgin-n-i Chicago, sem þekkjia mig bezt. Flestir
af þeim, sem koma til mín, eru sendir af öðrum, sesm eg hefi
hjálpað í líkum tilfellum. Það kostar þig ekki of mikið að
láta mig lækna þig. Þú losast við veiklun þína og veiki.r-
Komdu og taiaðu við mig, það er fyrsta sporið f rétta átt,
og kostar þig ekkert. Margir af sjúklingum mínum koma lang-
ar leiðir og segja mér að þeir hafi allareiðu eytt miklum tíma
og peningum f a ð reyna að fá bót meina sinna í gegn um bréfa-
skifti við fúskara, sem öllu lofa í auglýsingum sínum. Reynið
ekki þá aðferð, en komið til mín og látið skoða yður á réttau
hátt; engin ágizkun. — Þú getur farið heim eftir viku. Vér
útvegum góð herbergi nálægt læknastofum vorum, á rýmilegu
verði, svo hægra sé að brúka aðferðir vorar.
Roob 208 and 209, 2nd
Floor, Crilly Building
35 South Dearborn St., Chicago, 111.
♦
Dr. I. W. Hodgens,