Heimskringla - 20.12.1917, Side 2

Heimskringla - 20.12.1917, Side 2
2. BLAÐ5IÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 20. DES. 1917 Örlög Jerúsalem- borgar. Eftir síra F. J. Bergmann. Þar sem nú hefir fátt gerst mark- vert síðastllðna viku á styrjaldar- svæðunum, annað en það, að Jerúsalem-borg hefir fallið Eng- lendingum í hendur og samherjum Jjeirra, finst mér eiga vel við að segja lesendum blaðsins nokkuð af örlögum Jerúsalem-borgar. Því sakir áhrifanna, sem þaðan eru runnin, á gang mannkynssög- unnar, er hún í meðvitund mann- kynsins ein allra helgasta borg jarðarinnar. Engar borgir hajfa eignast aðra eins helgi í hugum manna yfirleitt og Jerúsalem-borg og Rómaborg að fornu og nýju. Jerúsalem er aðal borg Gyðinga- lands. Bróf, ritin fleygrúnuím, fundust að bænum Tell el-Amarna á Egiptalandi, frá landstjóranum i Jerúsalem snemma á öldum, er sýna, að borgin var þá nefnd TTrusalim, sem merkir friðarborgin. Það var mörgum árum áður Isra- elsmenn undir forystu Jósúa brut- ust inn í Kanaao^iand. öegar Hadríanus keisari endur- reisti borgina á dögum rómverska keisaraveldteins breytti hann nafn- inu og nefndi hana Aelia Capitol- ina. Arabar nefndu borgina vana- lega nöifnum, sem tákna helgi, eins og Beitel Makdis eða E1 Kudis, sem bæði merkja ihelgidómur. Jerúsalem-iborg stendur í hæða- landinu mikla á euður Gyðingæ landi og er kring um 2,500 fet fyrir oían sjávarmál Miðjarðarhafsins, og 3,800 fet fyrir ofan vatnsfiöt Dauðahafsins. Borgin stendur á klettóttri hásiéttu, sem hallar til suðurs. Að austanverðu skilur Kedron- dalurinn þassa hásléttu frá hæða- drögunum, sem kend eru við Olíu- fjaliið, og eru 100 til 200 fetum hærri. Annar dalur iiggur suð- austur af Jerúsalem og sameinast Kedron dalnum í grend við Síloam- laugina. Báðir þessir dalir lækka að mikl- um mun þar sem þeir koma saman og er daiverpið þar 603 fetum lægra en hásiéttu-dalurinn ella. Kedron- da.lurinn er um 1,000 ekrur, er að mestu leyti sléttur og hailar jafnt frá norðri til suðausturs. Upprunalega var landslag þarna með nokkuð öðrum hætti. Djúpur dalskorningur, sem Jsephus sagnar ritari nefnir Tyropoeon, sem byrjaði við Damaskus-hiiðið og lá fyrst í suðaustur og sfðan suður og kom saman við hina daina við Sílóam- laug. Fleiri smá dalskorningar voru þarna f fornöld og höfðu þeir mikil áhrif á skipan borgarinnar, en hafa smá-fylst alls konar rusli og horfið. Á nítjándu öld var þarna mikið grafið í jörðu og fyrst þá íór mönn- um að verða nokkurn veginn ijóst, hvernig landslagi hefði verið hátt- að í fyrstu, þar sem bærinn stendur, en langt er frá því, að það sé orðið mönnum full-ljóst þann dag í dag. En stöðugt er rann- sóknum haldið áfram um þetta efnl. Jarðvegurinn er einkennilegur á allri hásléttunni. Eremur þunt iag af eins konar krítarmoid liggur of- an á hvftum kalksteini linum, sem nefnist melek. Sú Steintegund er á- gætt efni til húsagerðar. í þeim steini voru gerðar stórar gryfjur og grafir niðri í jörðu, oft og tíðum heiiar vistarverur, af því svo auð- velt var að hola hann innan. í fornöld rann lækur eftir Kedron- dal. Eina uppsprettulindin, sem nú er innan borgartakmarkanna, er meyjarbrunnurinn, vestanvert við Kedron-dalinn, en vel geta þar hafa fieiri verið, sem fylst hafa smám saman alls konar rusli. Regn- brunnar og vatnsrennur hafa þarna verið til forna, sem nú eru nokkyrar leifar eftir af. \ Yfirleitt eru miklar líkur til, að vatnsbirgðir Jerúsalem-borgar hafi verið meiri og betri í fomöld, en þær eru nú. Jerúsalem-borg í fornöld. Fornaldarsaga borgarinnar er hulin þoku. Löngu áður en- Jósúa brauzt inn í landið, var það á valdi Egipta, eins og Tell-el-Amara bréf- in sýna. Hefir þá borgin að líkind- um verið all mikilvægt vígi, þar sem gott var aðstöðu til varnar á stríðstímum, þama í þessu hæða- landi á suðurjGyðingalandi. Eigi er mönnum nú um það kunnugt, á hvern hátt Egiptar neyddust til þess að láta yfirráð sín af hendi yfir borginnl. En á þeim tímum, er ísraeismenin lögðu landið undir sig, var hún vafalaust á valdi JebúsJta, er voru þar innr fæddir. Eigi er mönnum heldur nákvæm- iega um það kunnugt, hvar borg Jebúsíta lá. Sumir sérfræðingar staðhæfa, að hún hafi legið á veet- urliæðinni, sem nú nefnist Zíon. Aðrir staðhæfa aftur, að hún hafi verið á austurhæðinni, þar sem musterið síðar stóð og iborg Daviðs. Enn aðrir álíta, að borgin hafi verið f tvennu lagi og annar partur hennar legið á vesturhæðimni, hinn á austurhæðinni og hafi Tyropoe- ondalverpið, sem áður er nefnt, lcgið í milli. Því eftir frásögn biblí- unnar, var Jerúsalem sum part í landareign Júda, sum part í land- areign Benjamíns, og að landa- merkja Mna milli beggja ættkvfsl- anna hafi legið gegn um borgina. Samkvæmt þessu hefir sá 'hluti Jerúsalem, sem kendur er við Jebús, verið á vesturhæðinni, og virkið Zion á austurhæðinni.* Kynkvíslir Júda og Benjamíns iétu sér ekki hepnast að ná full- komnum yfirráðum yfir borginni. Hún var enn á valdi Jebúsíta, er Davíð farð konungur 1 IsraeL Nokkurum ámm eftir að Davíð hófst til konungstignar, lét hann sér hepnast með nokkurum erfið- leikum að ná Jerjúsalem aliri á vald sitt. Hann stofnaði þar konunglegt aðsetur á austurhæðinni mjög ná- lægt þeim stað, er Zíon Jebúsíta hafði verið. En hin svonefnda Jebús, borgarhlutinn vestanmegin Tyropoenon-dalsins, varð að hverfi, þar sem hið veraldlega vald og al- rnennur borgarlýður átti aðsetur. Yfir þann hluta borgarinnar var Jóab, æð«ti herforingi Davíðs kon- ungs, skipaður eins konar borgar- stjóri eða æðsti valdsmaður. Davíð lét hlaða virkis-garð um konungsborgina og lét reisa þar vígi eða kastala, að líkindum þar seim Zíon Jebúsíta hafði staðið. En Jóab víggirti vestúrbæinr^. Norður af Davíðs-borginni, valdi konungurinn grunn að Jahve- musterinu, samkvæmt guðlegri bendingu, þó ekki væri það reist fyrr en á tímum Salomós, en þá með viðhöfn mikilli og skrauti. Miklar þrætur hafa út af því rfsið, hvar þetta mikJa stórhýsi hafi staðið. Þó kemur flestum sam- an um, að það hafi staðið einhvers staðar á svæði því, er nú nefnist Haram. Yfirleitt eru til þess lang-mestar likur, að Salómó hafi reist musterið á sama bletti og hið svonefnda Klett-musteri nú stendur, eða ómars musterið. Og ekki virðist það ólíklegt, að hið allra helgasta sá partur musterlsins, sem mesta helgi eignaðist í huga fólksins, hafi staðið ofan á klettinum, sem enn cr borin svo mikil lotning fyrir af Múhameðstrúarmönnum. Salómó gerði víggirðingar Jerú- saleniborgar miklum mun sterkari en áður, og var að lfkindum sá, er reisti varnargarðinn, sem Jósephus talar um og nefnir fyrsta eða gamla garðinn, er tengdi saman borgar- hlutana á austur og vestur hæð- unum. Konungsrfki Gyðinga náði blóma langmestum á dögum Saiómós. En skömmu eftir dauða hans liðaðist það sundur í uppreist Jeróbóams. Hann stofnaði sérstakt konungs- ríki, sem hann nefndi fsraelsrfki; þar var Sikkem höfuðborg. Einungis tvær kynkvíslir, Júda og Benjamín, ásamt Levítunum, héldu itrygð við Rehóbóam, son Salómós. Eftir þetta glataði Jerú- salem miklu af frægð sinni og völd- um, einkum eftir að borgin neydd- ist til að gefast upp fyrir Sísak, Egiptalands konungi. Hann rændi og hafði á brott mikinn hluta þeirra auðæfa, sem Salaómó hafði safnað. Jerúsalem tekin af Babýloníu- mönnum. Saga Jerúsaiem-borgar um næstu þrjár aldir, hefir að mestu leyti að eins frá að segja styrjöldum gegn ísraelsríki, Móabítum og Sýrlend- ingum. Jóas, ísraelskonungur, náði borginni frá Arnasía, Júda kon- ungi, og eyddi víggirðingum henn- ar að nokkuru leyti. En Ússía, Amasía sonur, refsti þá við aftur, og lét allmikið til sín taka um að hefja borgina til forns frama og gengis. Á dögum Hiskía varð Júdaríki skattskylt Assýring- um og reyndu þeir að ná Jerúsalem á vald sitt. Píkskía endurbætti vamir borgar- innar og kom vatrasbirgðum henn- ar í gott lag, áður en hann varð að þola umsátur Senakerfbs, y.firher- foringja Assýringa. Umsátur þetta misbepnaðist og Assýringar urðu frá að hverfa. Nokkurum árum síðar brutust Egiptar inn í Sýrland. Gerðu þeir þá Júdaríki að skattlandi. Á stjórnarárum Sedekía, síðasta kon- ungsins, var Jerúsalem tekin af Nebúkadrezzar, Babýloníu kon- ungi; rændi hann bogina og rupl- aði, eyddi musterinu og vfggirðing- um borgarinraar. Fjöldi helztu fbúa borgarinnar var fiuttur hernuminn til Babý- loníuborgar. Nú varð Jerúsalem mjög ómerk borg. Nebúkadrezzar konungur skildi varðlið eftir í borginni, sem virðist hafa haft byggistöð sína á vesturhæðinni. En austurhæðin, þar sem musterið stóð og Davíðsborgin, var nokkurn veginn í eyði. Nú höfum vér engar sögur af Jerúsalem á herleiðingartímanum. En til allrar hamingju hefir Nehe- ■mía, sem leyfi fekk til að hverfa aft- ur og rcisa við víggirðingar borgar- innar kring um 445 f. Kr., gefið nokkurn veginn ljósa lýsingu af stofnu virkisgarðanna. Gefur hún all-greinilega 'hugmynd um svæði það, aem borgin náði yfir á þessu tímabili. Musterið hafði þegar verið að nokkuru leyti endurreist af Sede kía og félögum haras, en í mikiu fá- tækiegri stíl en hinnar mikilfeng- legu og stórkostlegu risa byggingar Salómó konungs. Nehemía varði að mestu tima sínum til þess að endurreisa víggirðingarnar. Áður hann tók tii starfa að. því ætlunarverki, rannsakaði hann víg- girðingarnar sunnan vert við borg- ina, frá hliðinu ofan í dalinn, til Sílóam - laugar og Kedrondals. Hann fekk endurreisn girðinganna og borgárhliðanna verkamanna flokkum í hendur. Það er auðsætt af lýsingu hans, að bæði austur- og vesturhæðin voru iranan víggirðing- anna. Norður af musterisgarðinum var hllð, sem nefndist Sauðahliðið, sem leitt hefir niður í þriðja dalinn, sem neíndur var hér að framan. Fyrir vestan Sauðahliðið voru tveir sterkir vígturnar, sem nefndust aranar Mea, hinn Hananeel. Hinn síðarnefndi er einkum markverður sakir þess, að hann stóð norðvest- ur af inusterinu, og myndaði að líik- indum grundvöll kastalans, sem Sfmon Bakkabeus lét reisa. Upp úr honum var á sínum tíma gert Antonia-virkið, sean Heródes mikli lét reisa. Antonfa-virkið var eitt af heiztu vígstöðvunum á tíma hins mikla umsáturs, er Tftus, hershöfðinginn rómverski, gerði um borgina. Ná- lægt Hananel-turninum beygði víg- girðingin til suðurs á austurhomi Tyropoeon-dalsins og sfðan í vest- ur. Yfir um daiiran lá hann að lík- indum í grend við hinff stóriherku bygging, sem nú gengur undir nafninu Wilson-bogi. Hlið var niðri f dalnum, sem nefndist Fiskihlið. Frá því lá veg- ur, sem að norðan lá niður Tyro- poeon-dalinn til suðurhluta borg- arinnar. Vestan við hlið þetta lá garðurinn eiftir suðurbrún dalsins alla leið að norðaustur horni borg- arinnar, þar sem Jaffa-hliðið var og svo-nefndur Davíðs-'turn. Á horninu var bústaður landstjóra Babyloníumanna, nálægt staðnum, þar ®em Heródes konungur lét reisa hina stórfenglegu höll síraa. Þaðan lá borgargarðurinn að Dals- hiiði svonefndu, sem nokkurar leif- ar liafa fundist af. Frá Dalshliðinu gekk garðurinn í austur ein 1,000 fet til Mykjuhiiðs- ins, sem eigi var langa ieið frá Lind- arhliði, í grend við neðri Sílóam- laug. Þetta var allra syðst í Jerú- salem-borg. Þaðan lá garðurimn á vesturbrún Kedron-dalsins og um- girti Davíðs-borgina og musteris- garðinn, og sameinaðist loks him- um enda garðsins, sem þegar hefir verið lýst, nálægt Sauðahliði. Nehemía minnist ýmsra staða á austurhæðinni, þar á meðal grafar Davíðs, sem ekki er enn hægt að segja ineð nokkurri vissu, hvar verið hefir, Jerúsalem unnin af Alexander mikla. Eftir að Nehemía hafði endur- reist borgargirðingarnar, hvarf all- inikill fjöldi Gyðinga aftur til borg- arinraar. En nú vitum vér sama sem alls ekkert um sögu heranar i meira en heila öld, þangað til árið 332 f. Kr. að Alexander mikli lagði Sýrland undir sig. Hlið Jerúsalem-borgar voru opn- uð fyrir honum og hann hvarf það- an aftur án þess að hrófla við yfir- ráðum Gyðinga yfir henni, en iét þá njóta þeirra í friði. En þeir, sem á eftir honum voru á ferðinni, komu þvf miður ekki fram með annarri eins mannúð. Þegar er borgin var hertekin af Ptolemeusi I, Egiptalandskonungi, tólf árum sfðar, voru víggirðingarn- ar að mestu rifnar til grunna, og eftir þvf sem virðist eigi endur- reistar fyrr en á tímum Símonar II. æðsta prests, sem lét reisa við varn- ir borgarinraar og gera umbætur miklar við musterið. Árið 168 f. Kr. tók Antíókus Epiphanes Jerúsalem, reif borgar- garðana niður , gereyddi musterið, og skildi við borgina í aumlegra á- sigkomulagi en hún hafði.npkkuru sinni verið síðan á tímum herleið- ingarinnar. Hann reisti vígi, er hann nefndi Acra, sem átti að hafa vaid yfir öllum borgarhlutum, ög skipaði þar varðliðsfiokki grískum og all- fjöimennum. Hvar Acria hefir stað- ið, er nokkuð vafasamt. En það verður líklegast, að það hafi stað- ið á austuihæðinni, milli musterisi ins og Davíðsborgarinnar, og gnæft yíir hvorttveggja. Sá staður, sem nú hefir verið til- greindur við norðausturhorn must- erisins núveranda, el Aksa, kemur betur saínian við írásagrair frá forn- öld en nokkur annar. Einmitt á þessum stað í Haram-garði, er Hraðritara og Bókhaldara Vantar! ÞaíS er orðiS örðugt að fá aeft skrifstofufólk vegna þess hvað margir karlmenn hafa gengið í herinn. Þeir sem lært hafa á SUCCESS BUSINESS COLLEGE ganga fyrir. Success skólinn er sá stærsti, sterkasti, ábyggilegasti verzlunarskóli bæjarins. Vér kennum fleiri nemendum, en hinir allir til sam- ans — höfum einnig 10 deildarskóla víðsvegar um Vesturlandið; innritum meira en 5,000 nemendur árlega, og kennarar vorir eru æfðir, kurteisir og vel starfa sínum vaxnir.—Innritist hvenær sem er. NÝTT NÁMSSKEIÐ BYRJAR 2. JANÚAR The Success Business Portage Ave. og WINNIPEG, Man. Edmonton St. Wf V - - Canada feiknamikil regnvatnsþró neðan- jarðar, sem kölluð er hafið mikla. Það er ekki óUklegt, að þar hafi verið uppspretta hiraraa miklu vatn.sbirgða grlska varðliðsins. Jerúsalem á valdi Makkabeanna. \ Antíókus Epiphanes var hinn versti harðstjóri og kvað svo ramt að harðstjórn hans, að húra hratt af 8tað uppreist, sem Gyðingar gerðu undir forystu Makkabeanna. Júdas Bakkabeus lét sér hepnast að ná Jerúsalem á vald sitt, oftir harða orustu, en fekk eigi yfirbug- að Acra-vígið. Yar það Gyðingum svo mjög til baga, að þeir reistu há- an garð milli ‘þess og musterisins og annan garð til þess að afskera vígið frá borginrai. Grikkir héldust við um all-langan tíma, en urðu loks að gefast upp, að likindum sakir vistaskorts, fyrir bímoni Makkabeuisi, sem reif Acra til gmnraa og lækkaði hæðina, sem það stóð á, svo hún skyldi eigi lengur verða hærri en imisterið, og aldrei skyldi verða unt að skera það af frá borginni. Símon reisti þá nýtt vígi fyrir norðan musterið, í stað Acrævigis- ins og setti konungsætt Asmónea að völdum f Júdeu; sat hún þar að völdum í nær því heila öld, þangað til rómverska lýðveldið fór að þenja völd sín út og áhrif þess náðu til Sýrlands. Jerúsalem á dögom Heródesar mikla. Árið 65 f. Kr. var Jerúsalem tekin af Pompejusi eftir iangt og erfitt umsátur. Konuragsætt Asmone- anna sat að völdum fáein ár leng- ur, en varð loks að sleppa þeim, þegar er Heródes mikli, með til- styrk Rómverja, náði Jerúsalem á vald sitt og varð fyrstur konungur Idúmea-ættarinnar. Heródes mikli hóf borgina af nýju til þeirrar tigraar að vera stórmerk höfuðborg. Hann endurreisti víg- girðingarnar, og reisti musterið af nýju frá grunni. Hann reisti líka vígið mikla, Antonia, norðvestur af musterinu, á þeim grunni, er vígi Asmoneanna hafði staðið. Hann reisti sjálfum sér afar mikla og íorkunnar íagra höll á vestur- •hæðinni, og var hún varin af þrem háum víigturnum. Gaf ihann þeim nöfnin Mariamne, Hippicus og Phasaetus. Einhvern tímia á tímabilinu milli Makkabeianna og Horódesar, liafði annar borgargarður verið ger utar, fyrir utan og norður af fyivsta varn- r--------------------------\ Nýí-og nndraverð uppgötvun. Eftir tíu ára tllraunir og þungt erfiði hefir Próf. Ð. Motturas upp götvað meðal, sem er saman blandað sem áburður, og er á- byrgst að lækna hvaða tilfelli sem er af hinum hræðilega sjúk- dðlhi, sem nefnist Gigtveiki og geta allir öðlast það. Hvf að borga lækniskostað og ferðakostnað í annað loftslag, úr þvf hægt er að lækna þig heima. Verð $1.00 ílaskaan. Póstgjald og stríðsskattur 15c. Eiraka umboðsmenn MOTTURAS UNIMENT CO. P. 0. Box 1424 (Dept. 8) Winnipeg, Man. Hin ósýnilegi Mega-Ear Phone “lætur daufa heyra” Heyrnar tækl þetta — The Mega - Kar- Phone—veldur engra dþæglnda. Þér flnn- ItS það ekkl, þvl þa» er tilbúlð ur mp'iku og llnu efnl. Alllr eta komiB þvi fyrir hlustinni. ÞatS er ekki hægt atS sjá þati í eyranu. Læknar Eymasuðu Mega-Ear-Phone bætir þegar heyrn- ina ef þetta er brúkati í statiinn fyrir ófullkomnar og slæmar Ear Dnima. Læknar tafarlaust alla heyrnardeyfu og eyrnasutiu. Hepnast vel í níutíu og fimm tiifeilum af hundrati. Ef þér hafitS ekkl fætist heyrnarlausir, reyn- ist tæki þetta óbrigtiult. Þetta er ekkl ófullkomiti áhald, sem læknar ats elns í bili, heldur vísindaleg uppgötvun, sem at5stot5ar náttúruna til þess atl endurnýja heyrnina — undir hvatSa krlngumstætSum sem er, aldur et5a kynfertSi. Vafalaust sú bezta uppgötvun fyrir heyrnardaufa, sem fundin hefir verltS. Reynd til hlitar af rátSsmanni vorum, sem reynt hefir öll þau tæki, sem seld eru. Þetta er ekki búltl tll úr málml etSa gúmmi. Bækllngur meti myndura og öllum upplýslngum, fæst ókeypia. BitSJitS um No. 108. VertS á Mega-Ear- Phone, tollfritt og burtSargJald borg- atS, er $12.50. Selt eingöngu af A1.VIN SALES CO.. P.O. Box 5«, Dept. 140, Wlnnlpelr. Man. G. THOMAS Bardal Blodc, Sherbrooke ltH Wlnnlpeg;, Man. GJörlr vlt5 úr, klukkur og allskonar gull og ttllfur stáss. — Utanbæjar vlögeröum fljótt sint. — *1 ----------------A Dr. M. B. Halldorsson «1 BOTD BÞILDING Tale. Mata S*NS. Cor Port. Edae. flnna á skrifstofu einnl kl. 11 tll 12 f.m. og kl. 2 tll 4 e.m.—Helmlll ats 46 Alloway ave. TR JOHNSON, Úrtnakari og GullsmiSur Selur giftingaieyfisbréf. Sérstakt aUirgli veitt pöntunum og viCgJSrtum útan af landi. Stt Maía It. - Phone M MM t. t. Swaaeaa H. o. Hlnrikaaaa J. J. SWANSON & CO. r*»Ttm»isALAa m Tatelaal Jfala M*7 Oor. Pertag* aad Garry. Wlaalaar MARKET HOTEt M» rrter M ttrwt * Bðll ntarkeTlnune Boetu vleftSep, vlndlar or •«- hlynlagjéí. telenkur reltfnaa- •»»»« N Halldóreeon, leltlbein- ir Ifileadtaaun. v. OTanaau Btrandl wtniper Arnl Andersen B. P. Oarland GARLAND & ANDERSON LMKRaSIXOAB. Pheae Maln llll *tl XlMtrit Jtailway OhafflbOfl Talslmt: Maln 6302. Dr.y. G. Snidal TAirmjHKNIH. «14 SOMBRSET BLK. Portage Aveaue. WINNIPBO Dr. G. J. Gis/ason Pbyelelan aad Saraeon Athygll veltt Augna, Kyrna og Kverka SJðkdómum. Asamt tnnvortts sJAkdðmum og upp- skurbl. W Sonth .trd nt„ Orand Porte. If.D. Dr. J. Stefánsson mi BOTa BlIILBIIfG Hornl Pertape Ave. o* ESðmonton 8L Stundar eiagðngu augna, eyrna, nef og kverkn-sjúkddma. Er ati httta frá kl. ÍO tll 12 f.h. og kl. 2 til 6 e.h. Phooe: Main 3088. Helmlll: 105 Oilvla St. Tale. O. 2816 w 1 Vér hlSfum fullar blrgSlr brein- ustu tyfja og meftala. KomiIS metl lyfsetlla ytlar hingaft, vér gerum me«alin nákvmmlega eftlr ávisan læknisins. Vér elnnum ilBtunum og seljum á utansrelta pi f giftingaleyfl. # r/>i n i COLCLEUGH & CO. * Nufrt Daa» <% SberhroHke 9ta. W Pkono Garry 2690—26»! \ A. S. BAROAL selur Ilkklstur og annast um út- f&rlr. Allur útbúnatlur sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarlla og legsteina. : : «13 SHERBROOKB ST. Phone G. 2132 WINNIPEO AGRIP AF REGLUGJÖRÐ UM heimilisréttarlönd í Canada og Norðvesturlandinu. Hver fjölskyldufaötr, etSa hver karl- matSur sem er 18 ára, sem var brezktir þegn i byrjun strítSsins og hefir vertV þaö sltSan. eða zem er þegn Bandaþjóð- anna eða óháðrar þjððar, gatur tekiW heimlllsrétt á fjórðung úr sectlon af ó- teknu stjórnaríandi I Manitoba, Saa- katchewan e*a Alberta. tlmsækjandi vertSur sjálfur að koma á landskrif- stofu stjórnarinnar eða undlrskrlfstofu hennar í því hér&tSi. 1 umbotSi annara má taka land undir vissum skilyrðum. Skyldur: Sex mánaða íbúð og ræktua landsins af hverju af þremur árum. 1 vissum héruðum getur hver land- nemi fengið forkaupsrétt á fjórð- ungi sectionar metS fram landi sinu. Verð: $3.00 fyrir hverja ekru. Skyldur: Sox mánatSa ábúts a hverju hinna næstu þriggja ára efttr hann heflr hlotið eignarbréf fyrir helmilisréttar- landi sínu og auk þess ræktað 60 ekrur á hinu seinna iandi. Forkaups- réttar bréf getur landneml feagitS um lelð og hann fær heimilisróttarbréflð, en þó með vlssum skilyrðum. Landnemi, sem fengið heftr híeimílis- réttarland, en getur ekki fenglð for- kaupsrétt, (pre-emption), getnr keypt heimillsréttarland 1 vissum héruðum. Verð: $3.00 ekran. Verður að búa á landinu sex mánuðl af hverju af þrem- ur árum, rækta 50 ekrur og byggja húa sem sé $300.00 virði. Þeir sem hafa skrlfað sig fyrir heim- llisréttariandl, geta unnlð landbúnað- arvlnnu hjá bændura i Canada áriV 1917 og tlmi sá relknast sem skylda- timl á landl þelrra, undtr vlssum skil- yrðum. Þegar stjðrnariðnd eru auglýst eða tllkynt \ annan hátt, geta heimkomnlr hermenn, sem vertð hafa i herþjðnustu erleidls og fenglð hafa helðarlegu lausn, fengið eins dags forgangsrétt tll að skrlfa sig fyrir helraillsréttar- landl á iandskrifstofu héraðslns (eu ekki á undlrskrlfstofu). Lausnarbréf verður hann að geta sýct skrlfstofu- stjóranum. W. W. CORY, Deputy Mlnister of Interlor. Blöð, sem flytja auglýsinru þessa I heimillsleysl, lá enga borgua fyrlr.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.