Heimskringla - 20.12.1917, Page 7

Heimskringla - 20.12.1917, Page 7
WINNIPEG, 20. DES. 1917 HEIMSKKINGLA 7. BLAÐSIÐA Sjálfsmorðingjarnir í Dimmugötu. Eftir Leonard Merrick. Þýtt hefir E. H. Kvaran. (Niðurl.) “Þetta er aliveg satt! Kaffihús er skemtilegra. En að við fáum okk- ur eina flösku af víni saman; hvernig lízt yður á l>að? Ef l>ér haldið því fast fram, skal eg vera ge®tur yðar; ef ekki—” “Ó, onér er ánægja að því,” taut- aði Toumicquot. “Gott og vol, gott og vel,” sagði Beguinet, “þér verðið að fá að ráða því! .... Þér þurfið ekkert á snær- inu yðar að halda, ha — við skiilj- um það eftir?” “Auðvitað! Hvers vegna ættum við að vem að dragast með það?” “Tilefnið er um garð gengið, það er alveg satt. Gott og vel! Komið þér, lagsmaður; við skulum fara of- an stigann.” Hver getur séð fram 1 ðkornna tfmann? Eyrir stuttri stundu höfðu þeir verið hvor öðrum ó- kunnugir, og hvorugur hafði hugs- að sér að fara lifandi út úr húsinu; nú ieiddust þeir út þaðan íjörlega! Báðir voru í góðu skapi, og þegar lamparnir í kaffihúsinu voiu farn- ir að bjóða þá veikomna, og víndð rann glaðiega ofan f glösin þeirra, þá hringdu þeir glösunum með til- finningum, sem voru hvorki meira né minna cn bróðuriegar. “En hvað mjér þykir vænt um að hafa hitt yður,” sagði Beguinet. “Eg drekk skáii hjónabandsins yð- ar, lagsmaður; eg óska að þér hafið ánægju af því! Fylllið þér glasið yðar aftur — nóg er af flöskunum í kjallaranum. Guð minn góður, þér eruð lífgjafi minn — eg verð að faðma yður! Aldrei hefir mér þótt jafn. vænt um mokkum karlmann! í kvöld var alt dimt fyrir augum mínum, eg örvænti, hjarta mitt var þungt eins og faltbyssukúla — og í einni svipan varð veröldin björt! Rósir blómgast fyrir fótum mér, og litlir lævirkjar syngja í lotftinu. Eg dansa, eg hoppa! Hvað vináttan er yndisleg, hvað hún er háleit! — betri en auðæfi, betri en æska, betri en ást konu; auðæfin rýrna, æskan líður á burt, konan hrýtur. En vináttan er—. Aftur'í glasið! I>að rennur vel niður, þetta vín. Við skulum fá okkur humra! Svei mér sem eg hefi ekki fengið matarlyat. I>au gera mann gráðugan, þessi sjálfsmorð, finst yður ekki? Eg ætla ekki að vera neitt uppástönd- ugur — ef þér teljið að þér eigið að veita, þá skuluð þér fá að borga. Humra og aðra flösku? Á það að vera á minn kostnað eða yðar?” “Ó, við borgum reikninginn allan í einu!” sagði Toumicquot. “Gott og vel, gott og vel,” sagði Beguinet, “þér verðið að fá að ráða þessu. En hvað eg er sæll! v Mér finst eg vera orðinn tuttugu árum yngri. í>ér munduð ekki trúa því, hvað eg hefi þjáðst mikið! Mínar þrautir mundu fylla heila bók. Egj segi yður alveg satt! Að eðlisfarij er ©g hneigður til heimilislífs; en heimilið mitt er ótækt —- það fer hrollur um mig, þegar eg kem inn í það. Eg sé aldrei hreinan borð- dúk, nema á matsölustað. Alveg satt! Eg svín! Lúcretía hugsar aldrei um annað en hégóma.” “Nei, nei,” maldaði Tournicquot f móinn; “ eg get ekki fallist á það.” “Hvað vitið þér um það? “Þér ‘getið ekki fallist á það’! Þér haf- ið séð hana, þegar hún er skrýdd leiksviðsbúningmum, þegar hún er uppdubbuð og masar við mann, með málninguna og duftið framan í sér, og þegar hún er í bezta líf- stykkinu sfnu. Það er eg sera er ‘bak við tjöldin’, góður minn, en ekki þér! Bg sé skítugan morgun- kjólinn hennar og bréftætlumar í hárinu. Kl. 4 síðdegis! Á hvorjum degi! Þér ‘getið ekki fallist á það’!” “Bréftætlur?” sagði Toumicquot stamandi. “Eg held nú það! Eg skal segja yður, eg er góðlyndur maður að eðlisifari; eg er afskaplega umburð- atlyndur við yíirsjónir kvenna; það er okki svo lítil bending, að eg ætl- aði heldur að hengja mig, en halda Et Maginn er sár, þá drekkið bara heitt vatn. “Ef fólk, sem þjáist af meltingar- leysi, vindgangi og belgingi, maga- sýru, brjóstsiba, catarrh o.sfrv., tæki teskeitj af hreinni Bisurated Magnesíu í hálfu glasi af heitu vatni eftir mál- títJ, þá myndu kvillar þeirra þverra og læknarnir yrtJu atJ leita annatJ eft- sjúkllngum.” Til skýringar á þess- um orTJum sagtJi nafnkunnur læknir í New Tork atJ flestir magakvillar stöf- ubu af sýru og geri í maganum, sam- fara ónógu blótJi til magans. Heita vatnitj eykur blótJrásina og Bisurated Magnesia hnekkir súrinum og gering- unni. Svo atJ heita vanitJ og magnes- saman er batJ ákjósanlegasta metJ- al vit5 maga ónotum, og svo langsam- Joga betra en hin ýmsu hreinsunar og íystörfandi meöul. áfram að búa með kvenmanni. Það er ekki einigöngru óþriínaðurinn; eg tek mér það nærri, hverntg hún gengur heima, en — jæja, ekki verð- ur á alt kosið og kaupið hennar er rífiegt; eg hefi lokað augunum fyr- ir bréftætlunum. En bvað sem því líður, þá eru höggormarnir alvar- legri.” “Höggormarnir!” hrópaði Tour- nicquot. “Auðvitað! Kvikindin verða að iifa; eru það ekki þeir, sem leggja okkur til viðurværið? En 'alt á það að vera á sínum stað’, það er nú mitt orðtæki; orðtæki konunn- ar minnar er: ‘Alt á að vera alstað- ar’. Höggormarnir hennar hafa styitt líf mitt, sve mér sem eg lýg Jiví!—þeir fara hvert sem þeir vilja. Eg legst aldrei svo út af við hliðina á þessum bróftætlum hennar, að eg megi ekki búast við að höggormur sé undir koddanum. Það eru ekki allir, sem kunna vel við það. Lúc- retíu stendur á sama; jæja, það þanf mikið hugrekki til þess — og það er mjög ihentugt, úr því að höggormarnir eru atvinna hennar — ©n eg, eg hefi ekki verið aJinn upp til þess að vera með höggorm- uim; eg kann ekiker-t vel við mig i dýragarði.” “Það er eðlilega.” “Er það. ekki? Mig langar til að gera yður það ljóst, hvernig ástatt er uim mig — þér skiljið það; erum við ekki bræður? ó, mér er það vel ljóst, að þagar karlmaður elsk- ar konu, þá heldur hann æfinlega, að alt ólagið sé eiginmanninum að kcnna; yður er óiiætt að trúa því, að eg hefi haift mikið mér til rétt- lætingar. Höggormar, Óþrifnaður, kvenska-.ss ~það er nú skárra heim- ilið!” “Kvenskass?”, spurði Tournicquot og glápti. “Eg er heiðarlogur maður,” sagði Beguinet, og drakk enn út úr glas- inu; “eg ætla okki að segja, að eg sé gallalaus, eg sé alfuillkominn. Alls ekki! Það er enginn efi á því, að eg hefi við og við verið hrein- skilnari í fca-1 i við Lúcrefcíu, en hvað ©g hefi verið kurteis. Þess konar kemur fyrir. En—”, hann- fylti enn glasið sitt og stundi átakanlega — “en Ihver borgari, í hvaða stöðu sem hann er — hvort sem ihagur hans hefir blómgast eða ekki — á heimting á þvf, að konan hans sýni honuim virðingu. Ha? Hún ætti ekki að fleygja ragúinu framan í hann. Hún ætti ekki að ógna honum m-eð -höggormum.” Begui- net fór -að -gráta. “Vinur minn, þér verðið að kannast við það, að það er ek-ki prúðmannlegt að kúga eig- inmann sinn með banvænum skrið- kvikindum.” Tournicquot var orðinn mjög föl ur. Hanin -gaf þjóninium bending um að koma með reikninginn, og þegar Ihann hafði borgað sat hann og starði á félaga sinn. Að lokum ræskti hann eig og sagði með nokkrum taugaóstyrk: “Þogar öliu er á botninn hvolft— skoðið þér til—þegar eg fer að hugsa um það—eg er ekki viss um —eg segi yður það alveg satt—að þetta, sem við vorum að tala um, sé framkvæmanlegt.” “Hvað?” hrópaði Beguinet, og hrök-k ákaflega við. “Ekki fram- kvæmanlegt? Hvers vegn-a, má eg spyrja? Æfclið iþér að koma yður undan því, af því að ©g hefi lokið upp hjarta mín-u fyrir yður? En sú sviksemi! Aldrei hefði eg trúað þvf, að þér væruð slfkur maður!” “Hvað sem því lfður, þá er þetfca sannleikur. Þegar eg íhuga málið, þá ætla eg ekki að taka hana frá yður.” “En sá þorpari! Þér notið yður það, að eg tala við yður í trúnaði. Samningur er samningur!” “Nú,” sagði Tournicquot stam- andi, “eg ætla að haga mér eins og maður og vinna bug á ást mtnni. Verið þér sælir.” “Hæ, bfðið þér við!” hrópaði Be- guiúet, ofsareiður. “Hvað á þá að verða um m i g? Bölvaður heigull- inn — þér hafið jafnvel ónýtt snör- una mina!” E.H.K. þýddi. — Iðunn. -------o------- Stríðið heirna fyrir. Mánuðum saman hafði gaspur friðarmanna (pacifisfs), svipað því sem vér heyrum inú á dögum, greitt götu óeirðanna út af herskyldu- lögunum 1863, óeirðir, sem héldu New York í bióðuguia voða-klóm anarkista svo dögum skifti. Sem sfcendur eru okkar hæbuleg- uatu óvinir sambýlismenn og ná- grannar, sem hylja sig í skuggan- um. Þeir umgangast oss óátalið, en grafa upp og flytja skýringar af strlðsviðbúmaði vonim; aðrir æsa til verkfalla, eggja eina stéfct manna gegn annari, prédika frið og eitra skoðanir fjöldans. Þúsundir þess- ara manna eru leigusveinar og þiggja men-gað gull keisarans. Þús- undir em að eins hálfbakaðir liðs- menn óvinanna og raup þeirra er líkt gleðilátum hálfvitans, sem kvefkir í fbúð (tenement) að eins til þess að iheyra hljóminn í klukk- um slökkvi-liðsins og til að sjá ó- reiðuna, sem brenman veldur. Háskinn af óvinunum heima fyr- ir fer sí-vaxandi. Áhrif íþeirra verða æ yfirgripsmeiri. Löggæzlan nær í þá, sem fremja ákveðinn glæp; en hún nær ekki svikurunum, sem skýla sér undir lagavernd þjóðar- innar, sem þeir eru að leitast við að tortýna. Ef þú þekkir skálk, sem þú þó ekki getur sannað á nægar sakir til að senda hann í betrunarhúsið, forðastu hann. Forðastu h-ann eins og bóluna, láttu hann finna til þess, að hann sé viðurstygð góðra manna og eigi ekki skilið samneyti við trúa þegna Bandarikjanna. Gerðu hanm “óalandi og óferjandi”; hindr- aðu hann frá samræðum og sanir vinnu við alla góða imenn og kon- ur. Ef allir sannir þegnar Banda- ríkjanna hætta öllu -samneyti við fjan-dmeninina heima -fyrir, þá verð- ur árangur -þess meira til að vinna strfðið, en iþó að sex stórdeildir af her Þjóðverja væru herteknar á oruistuvellinum. — Saturday Even- ing Post, 8. des. -------o------- Triner’s Mánaðar- daga Tafla. Fallegri en nokkru sinni áður er mánaðardaga-tafla Triners fyrir árið 1918. Mynd af Heilsugyðj- unni er í miðið og heldur hún á ýmsum jurtum í keltu sinni—efn- ispörtum Triner’s meðalanna. — Fimm fagurlega gerðar og sögu- legar myndir útskýra meðul þessi, tvær myndir sýna Triner’s efna- fræðinga verkstofuna, sem völ eiga á öllum beztu áhöldum nú- tíðarinnar. Sendið 10 cts. fyrir burðargjald. Jos. Triner, Manu- facturers of Triner’s American El- ixir of Bitter Wine and other remedies, 1333-1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111. Æfiminning SIGURÐAK BJARNASONAR Sorglegt slys kom fyrir í fiskiveri við “Little Bull Head” á Winnipeg- vatni hinin 10. okt. síðastl., er svifti ifátæka ekkju yngri syni sínum og Giimli-bygðina einu sinu efnilegasta ungmenni. Sigurður Þorleifur Bjarnason, sonur Iniglbjargar ekkju eftir Guðmund heitinn Bjamason, sem lengi átti heima á Grænmörk, skamt fyrir sunnan Gimil, varð fyrir skoti úr byssu sinni um leið og ih-ann skrapp með skaptið ofan á milli renigla í óv-andaðri byggingu við lendingarstaðinn. Hann hras- aði, um leið og byssan skrapp til, fram á hlaupið og skotið fór á hol. Hanin og félagar hans vom ferð- búnir heim og hann hafði hlaupið fraon á bryggjuna til þess að skjóta á andir á suðurflugi. Félagar hans voru bróðir hans, Halldór, þeir Péturssynir, Theodór, Bjarni og Pétur Jón Einansson. Þeir brugðu óðara við og veittu hon-um eins bráða hjálp og unt var. Gufuskip var í námunda og lagði strax á stað með hann, en hann var örendur áður en komið var inn til Mikleyjar. J-arðarförin fór fram á Gimli þann 16. okt. að viðstöddum fjölda fóll-s víðsvegar að frá Nýja íslandi ög úr Winnipeg. Séra Alibert Kristjáns- son flutti likræðuna og stýrði at- höfninni. Kistan var hulin fögrum blómsveigum. Hinn látni, sem að eins var tví- tugur, var lipurmenni i alla staði, góðum gáfam gæddur, fullur af j fjöri og framgjarn og verkiega lék | alt í höndurn hans, er hann snerti. I Hann skar út í tré bara með vasa- | hnifnum sínum, svo að listaverk j var. Um það bii, -sem stríðið skall , á, hafði Sigurður heitinn með styrk I móður sinnar ætlað sér að innrit- »st við hærri skóla, en hinir hörðu tímar hömluðu því. Hann flaut barnaskólaanentunar á Gimli og var útskrifaður úr áttunda bekk; 'höfðu kennarar hans það eitt um hann að segja, að hann væri hátt- prúður, nám-fús og skýr 1 allrl hugsan. Sigurðar er sárt saknað af móður hans, bróður og systur, Jóhönnu (Mrs. Friðgeir Sigurðsson við Riv- erton), og yfirleitt af öllum, sem þektu hann. Móðir hans og hann voru samhuga f öliu og hann sté aldrei á l>að strá, se-m henni þótti miður. Hún, eins og hinar aðrar íslenzkar mæður á Gimli, og ann- arstaðar, sem hafa sviplega orðið að sjá á bak uppkomnum sonum, ber harm sinn í hljóði og með still- in-gu. S. J. S. LOÐSKINN I HÚÐIRf ITLL Ef þér Tiljið hljóta fljótustu skil i andvirði og hassta verð fyrir lóðskinn, húðir, ull og fl. sendið þetta tiL Frank Massin, Brandon, Man. Dept H. j t Skrifið eftir prísum og shipping tags. BORÐVIÐUR SASH, DOORS ARD MOULÐINGS. Við höfum fullkomnar birgðir af öllum tegundura VerSskrá verSur send hverjum þeim er þess óskar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2S11 iJfað ^ursí, Þrisarnir svþessai þegar ?eSÐir nú ° íaki /# r°^Æ aJiar vörUra «« ISk, ^ÁGíj? r eru ON<? Prf’sar ff “tt, ættu ^ínin' ,Saöúara , í*#< kzrla JLUs8ögnum fb*k B f°g bænd’ ^venna 0g íf fa‘o H k°nar. t?ailZsyafÞarriaÆ :°6rar stóUestu e% bit:iis m \ /

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.