Heimskringla - 20.12.1917, Síða 8

Heimskringla - 20.12.1917, Síða 8
•. BLAÐSiÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 20. DES. 1917 Halldór Methusalems býr til og selur Swan Weather Strips Swan Furniture Polish Einnig margar tegundir af MTNDA UMGJÖRÐUM Selur stækkaðar- ljósmyndir í eporöskju lðguðum umgjörð- um með kúptu gleri fyrir eina $6.00 til $8.00. Alt verk vandað. Póstpant- anir afgreiddar fljótt. SWAN MANUFACTURING Company Tal*. Sh. 971. 676 Sargent Ave. Hin vanalega jólasamikoma bama- Istúkunnar “Æskunnar”, verður haldin í Good Templara húsinu, í ; rneðri salnum, á laugardagskvöldið ! 22. þjEU.C AHir velkomnir. Á föstudagskveldið klukkan níu verður dregið um rúmteppi l>að, sem 'Tneðiirnir stúkunnar Heklu I hafa verið að selja “tickets” fyrir I að umdanförnu. Óskað er eftir að | flostir af l>eim, sem liafa keypt J dráttmiða, komi. Inngangur ó- í teypis. Skemfun á eftir. Jóns Sigurðssonar félagið óskar eftir, að sem flastar félagssyatur taki tkl greina að .skemtifundur fyrir að- s andendur islenzkra Ihermanna fer fram fimtudagskveldið 27. þ.m. í ‘Samkomusal Tjaldbúðarkirkju. — Fjölroepnið.—Nefndin. Liðuraðjólum Prýddu heimili'. ■^■■H þitt e04 þinna með íslönzku myndunum': Jón Sigurðsíon, og Gullíois. Verð: $1.50 hver, póstfrítt. Ef útsölumað- ur nær ekki í þig, né þú í hanh, þ* pantaðu frá Þorsteini Þ. Þorsteins- syni, 732 McGee St„ Winnipeg. Ur bæ og bygð. Sigurður Friðsteimsson fná ís- len-dingafljóti kom hingað snögga ferð í byrjun vikunnar. Frá Bellingham, Wash., er oss skrifað og send nöfn eftirfylgjandi Islendinga þar, sem gengið hafa í herinn: EL B. Estman, innritaðist f “Railway Oonstruetion Draft” 3. júní «.1. og er nú á Frakklandi; Jón Estman, ibróðir 'hans, inmritaðist 1 herinn árið á undan og er nú sömu- Jeiðis á Frakklandi. Bræður þessir ■eru báðir frá Nýja íslandi og fædd- ír þar.—Benidikt Thorlaksson inn- ritaðist i “Royal Flying Corps” 20. Agúst s.l. og er rnú við æfingar í Toronto, Ont. — Heimskringla birt- Ir ef til vil‘1 síðar mynd þess sfðast neínda og H. B. Estmans. Við Bjóðum SÉRSTÖK KJÖRKAUP FYRIR JÓLIN eftirfylgjandi vörum: Kúrenn- um, Rúsínum, Peel, Hnotum, Eplum, Appelsínum o. s. frv. ÞaS borgar sig aS koma vi8 hjá okkur áSur en þi8 farið annað til kaupa Manitoba Stores Ltd. 346 Cumberland Ave. Talsímar: Garry 3062 og 3063 Fljót afgreiðsla Þrjár bifreiðar tii vörufluninga. Islendingar! Lesið augiýsingu Th. „lohnsoms gulismiðs í l>essu blaði. Hann hefir alls konar muni, mjög hentuga til jólagjafa; og prísinn á öllu er mjög sanngjarn. Unnið landanum viðskifta yðar. Nefíð Stíflað af Kvefí eða Catarrh? REYNIÐ ÞETTA! Sendu eftir Breath o-Tol In- haler, minsta og einfaldasta áhaldi, sem búið er tiL Set+u eitt lyfblandað hylki, — lagt til með éhaldinu — í hvern bollana, ýttu svo bollanum upp f nasir þér og andfærin opnast alveg upp, höfuðið frískast og þú andar frjálst og reglulega. Þú losast við ræskingar og nefstiflu, nasa hor, höfuð- verk, þurk—eogin andköf á inœturii&r, því Breath-o-Tol tollir dag og nótt og dettur ekki burtu. Innhaler og 50 lyfhlönduð hulstur send póstfrltt fyrir $1.50. — 10 daga reynsla; i»en- ingum ekilað attur, ef þér er- uð ekki ánægðir. Bceklingar 502 ÓKKYPXS Fljót afgreiðsla ibyrgit- Alvin Sales Co. P. O. Boz 62—Dept. 502 WINNIPKO, MAN. Búið tU »1 BREATHO-TOL OO-T Sulte 502, 1309 Arch Street, Philadelphia, Pa. SKEMTI KVÖLD. — Jóns Sigurðs- smiar félagið, I.O.D.E., hefir ákveð- ið að hafa skemtikvöld fyrir börn og nánustu skyldmenni íslienzkraj hermanna fimtudaginn 27. þ.m., kl. 8 siðd., í samkomusal Tjiaidbúðar-l kirkju, og eru það sérstaklega viin-j samleg tilmæli félagsins, að konur; komi með börn sín.—Nefndin. Jóns Sigurðssonar íéiagið I.O.D.E. ðskar, að hermemn, sem hafa komið attur frá Englandi eða Frakkiandi, geri sér þá ánægju að heimsækja Big á fimtudagskveldið 20. desem- ber, kl. 8, í efri sal Good Teinplara hússins, ásamt vinum sínum. Líka er ó>skað oftir, að íélagskonur fjöl- menni og bjóði með sér rnörmum HÍnum á þenna skemtifund. HENTUGAR JÓLAGJAFIR Manlotire Set, o.w.frv. flr frflnNku fflnbelnl fl mjiifc Iflmu verftl. Mlklar bjrjíílir af nllf- nr horfShú naftl, Nkraut- IrKum klukkum oir flr- um. —- Komitt ok hJAI15 ok kaupilS hjfl elna fa- lexnka kaupmunninum A i>lain Street. Gull ok Steln llroNNlur A upp .\rmhamlN-f r, Golil-fillled A 910.00 OJC npp Guil hfllNkelSjur ots nl.stl fl $1.25 ok upp. Gull- ok Ntelnhrln>car A 91.50 ok upp. Th.J0HNS0N Gullsmiður og Ursmiður 248 Main St., Winnipeg Kosningafundur verður í stúk. unni “ísafold” I.O.F., fimtudags- kveldiö 27. þ.m, í fundarsal stúk- unnar að 720 Beverley atræti. — Meðlimir beðnir að fjölmenna. Stefán Baldvinsson, sem heima á hér í bænum, korn hcim aftur um niiðja síðujitU) viku úr ferð til Otto. Dvaldi hann þar ytra í rúma viku og sagði alt hið bez^a af líðan Is- íendinga þar. Fullorðin stúlka, þrifin og reglu- söm, vön innanhússverkum, getur fengið ráðskon>ustöðu á fámennu íslenzku heimili yfir veturinn f Ár- nesbygð. Hver sem taka viil boði þessu, snúi sér til ráðsm. Heims- kringlu. 13-14 íslenzk og ensk jólakort og ýmis legt annað til jólóagjafa fæst hjá O. S. Thorgeirssyni að 674 Sargent Ave. Bækur nýkomnar frá fslandi. Fálmabókin.. $1.35, $1.90, $2.25, $2.75 Barnabiblía I—II, ihver ...... 0.40 Bernskan I—II, hver ..........35 læisbók I II III, hver........50 Eornsöguþættir I—II hv. ....... .40 ITppvakningar og fylgjur .....55 Trine: í samræini við eiMfðina 1.50 (Þýdd af séra Jónasi J.) Jluida: Syngi svanir..........50 (Æfintýri í Ijóðum) Valur: Dagrúnir (skálds.) .... 50 Valur: Brot......................50 Percival Keen (saga)........1.00 (Þýð. sra. í>orv. Ásg.) J. Laxdal: Sönglög.. I......1.75 I Heiga ihin fagi'a. II Gunnar á Hiíðarenda. Kvæðáflokkur e>fi:ir líuðin. Guðmundss., tví«öng og kór, Finnur Johnson, 668 MeDefmot Winnipog Taisími: G. 2541. Skottun me8 X-Kelsln, enicln Afclxkun. ok l>vl Hví a3 Eyða Löngum Tíma Með “Eitraí” B!óð Prof. Dr. IIodicinM sérfræðingur í karlmanna sjúk- T dómum. —25 ára /tÖUm. reynsla. Spyrjið sjálfan yðar þessum spurningum* Eftirtaldar tilkenningar eru a iðkenni ýmsra alvarlegra sjúk- dóma, sem oft lykta í vitfirringu og dauða: 1. Þreyttur? 2. Svartsýnn? 3. Svimar? 4. Bráðlyndur? 5. Höfuðverk? 6. Bngin framsóknarþrá? 7. Slæm melting? 8.. Minnisbilun? 9. Mæðigjarn? 10 Hræðsla? 11. Kjarklaus? Svefnleysi? 13. Dofl? lLSkjálfti? 15. Tindadofi? 16. Sár. kaun, koparlitaðir blettir af blóðeitran? 17. Sjóndepra? 18. Ský íyrir augum? 19. Köldugjarn—með hitabylgjum á mllli? 20. ÓJaJn hjartsláttur? 21. Garna-gaul? 22. óregla á hjartanu? 23. Sein blóðrás? 24. Handa og fótakuldi? 25. Lítið en litmikið þvag, f .eftir að standa mikið í fætuma? 26. Verkur í náranum og þreyta í ganglimum? 27. Catarrh? 28. Æðahnútar? 29. Veik- indi í nýrum og blöðru? 30. Karlmanna veiklun? Menn á öllum aldri, f ölium stöðum þjást af veikum taug um, og ailskonar veiklun, svo þú þarft ekki að vera feiminn við að leita ráða hjá þeésum sérfræðingi 1 sjúkdómum karl- manna. Hvers vegna er biðstofa mfn æfinlega full? Ef mínar að- ferðir væru ekki heiðarlegar og algerlega í samræmi við nútím- ans bez u þekkingu, þá hefði eg ekki það traust og þá aðsókn frá fólkinu í borginni Chicago, sem þekkja mig bezt. Flestir af þeim, sem koma til mín, eru sendir af öðrum, sem eg hefl hjálpað í líkum tilfellum. Það kostar þig ekki of miklð að láta mig lækna þig. Þú losast við veiklun þína og veiki^- Komdu og talaðu við mig, það er fyrsta sporið í rétta átt, og kostar þig ekkert. Margir af sjúklingum minum koma lang- ar leiðir og segja mér að þeir hafi aliarelðu eytt miklum tima og peningum f a ð reyna að fá bót meina sinna f gegn um bréfa skifti við fúskara, sem öllu lofa f auglýsingum sínuzn. Reynið ekki þá aðferð, en komið til mín og látið skoða yður á réttan hátt; engin ágizkun. — I>ú gebur farið heim erftir vlku. Vécr útvegum góð herbergi nálægt læknastofum vorum, á rýmilegu verði, svo hægra sé að brúka aðferðir vorar. SKRIFIW EFTIR lUDLKOfi INGV..H Próf. Dr.LW. Hodgens/CÆÆ^Í 35 Soatb Deerborn St., Chicago, UL NÝ VERZLUN I ASHERN, MAN. T. J. Clemens og Guðm. Árnason^ hafa nú opnað hina nýju verzlun sína—æskja eftir viðskiftum landa sinna.—Nýjar og góðar vörnr— Lipur viðskifti. CLEMENS & ARNASON 12-14 Ashern, Man. Yér óskumyður Gleðilegra jóla <>g farsœls Nýárs M U N I Ð Að senda oss nafn og áritun yðar, fyrir hin ljómandi fallegu Jos. Triner’s Ohioago mánaðatöflu fyrir árið 1918. Vér höfum nú til sölu öll meðul Jos. Triner’s, sem auglýst eru í Heiniskringlu, og getum siut pönt- unum sama dag og Iþær koina. • Stríðsskattur er 4 cents á doll- arnum og Express auki-eitis. CANADA PRISAR: Triner’s American Elixir of Biter Wine .....$1.65flaskan Triner’s Angelica Bitter Tonic Wine ........$1.65 Triner's Antiputrin .... 1.25 “ Triner’s Liniment ......70 “ Triner's Couh Sedative . .36 “ Triner’s Red Pills........35 “ Gigtveiki Vér læknum aí minsta kosti 90 prct. af öllum gljtvelkum sjúk- lineum, sem til vor koma. Vér lofumst tll atS lækna öll gigtar- tllfelli—ef llVlrntr eru ekkl allla reiCu eyddlr. Sjókdómar Kveana Vér höfum veriö sérntaklefa hepnir met) lœknlnru kvenajúk- dóma. Vér hðfum fsert ffletti inn á mörf heimill met) þvi atS senda þeim aftur flstvini sína heila heilsu. Mör* af þeim sjúk- dóms tllfellum hafa veriö fllit- ln vonlaue, en oss hefir hepn- ast aö bæta þeim heilsuna &3 fullu og veita þeim þannlf mörgr fleiri ár til prifa landinu og sjálfum þeim til ffleöi og hamingju. Gylhniæð. Vér lofum nfl Irkn |rylllnl»8 ám Hnffs eðn «v»n>far. SKRIFA EFTIR UPPLfSINGUBl MINERAL SPRINGS SANITARIUM WINNIPKG ,MAX. Góð Tannlœkning á verði sem léttir ekki vas- ann of mikið—og endist þó Gjörið ráðstafanir að koma til vor bráðiega. Sérstök hvílustofa fyrir kvenfóik. Dr. G. R. CLARKE 1 to 10 Dominion Trust Bldg Regina, Saskatchewan Oflics Phone: Garry 5071 Um nætur: Gary 1227 The Lightfoot Trnnsfer Húsbúnaður og Pianos pakkað og Sent. 8TÓRIR VAGNAR — AREIÐ- ANLEGIR MENN Office: 544 Xlgin Ato. 9-16 Wlnnipog SANOL NÝRNAMEÐAL HIN EINA AREIÐANLEGA LÆKNING VIÐ GALL STEINUM, NÝRNA OG BLÖÐRUSTEINUM OG ÖLLUM SLÍKUM OG ÞVl- LÍKUM SJUKDÓMUM. Tilbúið úr JURTUM og JURTASEYÐI The Proprietory or Patent Modieino Act No. 2306 VXR9: $1.00 FLABKAN Burðargj. og etríðask. 30o. The SANOL MANUFACTUR- ING CO. OF CAJNADA •14 Portago Ato. Dopt. “H” WINNIPEG, Man. Alvin Sales Go. Dept. 16 — P.O. Box 56 WINNIPEG, MAN. The Domfn/on Bcunk HOKM NOTRE DAMfiS AVE. OQ SHGHSROOKE ST. H»fn«MAU, us.b........• S.000.000 VnrnajAður ...........• 7W.OO* Aiiar elaalr .........•TSjHINt Vér éikum eftir vi»skiftum Tnr.l- unarmanna os tbyr*jumst aS *ef» þeim fullnæeJu. SparlajóAsðeiU er sú stœrsta sem nokkur bankl befir 1 borglnnl. Ibúendur þessa hluta borrarlnnnr óska aö sktfta ylfl stofaun. sem þolr vita »• er alxerlega try«*. N*fn vort er fuil trygglnt fyrir sjilfa yöur, konu of börn. W. 9f. HAfiULTON, Ráðsmaður PHOKB GARRT 8450 Seljið ekki húðir eða loðskinn heima Sendiö það inn til mín og tvöfaldið peninga yðar. .Skrifið eftir ókeypis Verðskrái ' F. W. KUHN 908 Ingersoll Str. Winnipeg Nefnið Heiin.skringlu þegar 12-15— pd. þér skrifið. Látíð oss búa tíl fyr- ir yður vetrarfötm Besta efni. VandaB verk og sann- gjarnt verð. H. Gunn & Co. nýtizku skraddarar 370 PORTAGE Av#„ Winnipeg Phone M. 7464 North Star Drilling: Co. CORNER BBWDNEY AND ARHOUR STREETS Rcgintx, Soek. Agentar í Canada fyrir Gus Pech Foundry Co. og Monitor Brunnborunar áhöld. Kennara atvinna. KENNARA vantar við Diana S. D. No. 1355 (Manitoba) frá 15. J&n. næsfck. til 1. Júlí, og ef um semst eftir skóiafríið til ársloka. Kenn- arinn verður að hafa 2. eða 3. flokks “professional certificate” og hafa! haft nokkra æfingu í kennara-| stöðu. Umsækjendur tiltaki kaup, það sem óskað er eftir og sendi i "testimonial” frá eftirlitsmanni eðaj skólaráði. — Undirritaður tekur á móti tilboðum til 27. Desember, að, þeim degi meðtöldum. — Magnús Tait, Sec. Treas., P. O. Box 145, ! Aiatler, Sask. f—13. GISLI GOUUMAN TIXHMIUI II VerkRteBÖi; — Hornl Toronto St Notre Damp Ave. Phoo** Gd rry HelmlIU Gnrry H## Ljómandi Fallegar Silkipjötlur. tU að búa ti) úr rúnsábreiður - "Crazy Petehwork”. — Sfcórt úrra) af stórum silki-iafklippum, hentug ar í ábreiður, kodda, seaeur og Q —Stór “p&kki” á 25c„ flrnm fyrir $1 PEOPLE’S SPECLALTIES CO. DepL 17. P.O. Box 1836 WINNIPEG Dow Malt Reynið Extrad styrkand drykknr FyrirJólin |{ Pantið það sem þér þurfið snemma Til þess.aö vera viss um aö fá það fyrir j'éljn. Jiá sendiö oss pantanir yöar nú þegar, í DAG. Havana Vindlar TIL JÓLANNA SKÁPAR vorir eru fullir af alls konar é- igætum Havana og heima tilbúnuin Vindlum, í kössum með 10, 25 og 50 vindlum. Allir góðir, rýmilegir prisar — Einnig Cigarettes og Tóbak. Vér sendum út hvort sem er með pósti eða Exprese. TEMPLARA DRTKKIR , Innfluttir Schnapps Dry Ginger Ale og Soda. Cantelle & Cochrane Belfast Dry Ginger Ale Dawes Mild Ale, Dow Malt Extract, Wichy Waters, Poland Water, Magi Water og fleira. -THE- Richard Beliveau Co. of Ontario Limited, Rainy River, Ont. N.ll.—ExpreNM og Frle^lit er hú Mama og frfl Kenora. Fljflt afgrrlffNla. VerfilÍNfi Nendur ef uin er IteMA. The Richard Beliveau Co., Limited 'aiNýiiAiiv streöt, winjíipeg

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.