Heimskringla - 27.12.1917, Blaðsíða 6

Heimskringla - 27.12.1917, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA HKIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. DES. 1917 • VII TITD \ Tm k D :: SkáUsafa aftk :: VlLl UK • V tUAR Rex Beach —. ”‘Jæja,” sagði hún aS lokum, er hann hafSi staSiS grafkyr og staraS á hana sem frá sér numinn í margar mínútur. “FyrirgefSu mér—aS mér varS þaS á aS halda Jjig vera skógardís. Og eg er ekki genginn úr skugga um þetta enn þá—staSur þessi kemur mér svo einkennilega fyrir sjónir." Hún leit niSur feimnislega og horfSi svo undan allra snöggvast. "Þetta er bara sundpollurinn okkar. Engir álf- ar hafa hér veriS síSan eg var barn. En einu sinni endur fyrir löngu voru þeir hér iSulegir gestir — í hundraSa tali’’ ÞaS er ómögulegt aS lýsa hljómi Jjeim, sem enskan fékk á tungu hennar. Fljótt var auSheyrt, aS enskan var ekki mál hennar, því oft hikaSi hún viS orSin — en fékk á vörum henn- ar eins og nýjan, viSfeldinn og yndislegan hreim! “Varstu vör viS þá?" “Nei. Eg kom æfinlega of seint. En eg vissi af nærveru þeirra.” Hann hneigSi sig. “Allir vita, aS álfar eru til, aS minsta kosti allir, sem lesiS^hafa ‘Peter Pan’,” sagSi hann. Hún leit til hans í Iaumi og sá, aS enn var hann að horfa á hana og þaS meS mikilli aSdáun. Benti hún honum þá á braut, sem virtist liggja út úr skóg- ínum, og sagSi: “Þessi braut liggur út á alfaraveginn, herra." “Þakk fyrir, en—”, hann barSist viS aS finna einhverja afsökun til þess aS geta veriS lengur. “En hvaS um blómiS þitt? Eg verS aS ná því fyrir þig.” “ÞaS er vel boSiS, herra. Eg er búin aS bíSa þess lengi, aS þaS næSi fullum þroska. Nú er þetta orSiS — og eg var í þann veginn aS ná því sjálf.” “Ungar stúlkur mega ekki klifra upp tré," sagSi hann alvarlega. “Þær rífa kjólana sína á því.” “Eg er í kjól, sem er órífandi," svaraSi hún hlægjandi. Hann leit til hennar og sá, aS hún var í kjól úr þéttu en þó þunnu efni og var treyjan hnept aS framan alla leiS upp í hálsmál. Kjóll þessi var «kki skrautlegur, en virtist þó klæSa hana mjög vel. Hann opnaSi á byssu sína og tók úr henni skot- ín, skildi hana svo eftir hjá baShúsinu og gekk aS trénu, þar sem trjáviSarblómiS stóra hékk. En staS þcss aS taka tafarlaust aS klifra þaS upp, sneri hann sér aS stúlkunni og sagSi: J “Viltu lofa mér því, aS hverfa ekki á meSan eg er þarna uppi, aS breyta þér ekki í íkorna, fugl eSa eitthvert dýr annaS?" “Þú ert einkennilegur maSur.” “Lofar þú þessu?” “Já, eg held þaS.” “Lifir þú hér nærri?” “Vissulega geri eg þaS." “Hvers vegna viltu ná í þetta blóm?” “Til þess a§ geta haft þaS í húsi mínu Kirk var ekki neitt aS flýta sér aS klifra upp í tréS, virtist meií umhugaS aS lengja samræSu þeiría sem mest. “Skrítilega gat þaS atvikast, aS eg sikldi íinna þig hér,” sagSi hann hugsandi. ”AS rekast einmitt á þenna staS í þessu víSáttumikla óbygSa flðemi, var einkennileg tilviljun. ViS erum þó svo smá, þú og eg, en umhverfiS svo stórt! HefSi eg ráfaS eitt- hvaS annaS, þá hefSum viS aS líkindum aldrei sést ---og viS hefSum aldrei sést, ef þú hefSir ekki talaS.” “Eg mátti til aS tala. Þú gazt ekki komist yfir Jækinn fyrir ofan stífluná." "ÞaS var mjög vel gert af þér. Margir hefSu JátiS mig villast án þess aS skifta sér af því.” “En þarna er blómiS mitt, senor! Ertu hrædd- wr aS klifra svo hátt?” ÞaS brá fyrir kýmnis- glampa í augum hennar, viS hans bersýnilegu til- raunir aS lengja samtal þeirra. “Nei, eg er ekki hræSslugjarn.” Hann reyndi aS finna upp á einhverju nýju um- talsefni, en þegar þetta mishepnaSist, sá hann sinn kost vænstan aS fara aS klifra. Tók hann svo aS vinda sig upp stofn trésins og kom vafnings- viSurinn honum nú aS góSu haldi og veitti honum fótfestu. Þegar hann var kominn upp á greinina stóru, þar sem stúlkan hafSi setiS áSur, settist hann þar og skimaSi svo niSur til hennar. “Þú ert þá þarna enn þá," sagSi hann. "ÞaS er ágætt." ‘ Ertu mæSinn, aS þú skulir hætta aS klifra svona fljótt?” Hann hneigSi sig. "Já, eg verS aS hvíla mig eitt augnablik. En heyrSu, nafn mitt er Anthony Kirk Anthony. Eg er BandaríkjamaSur.” "Eg er frá Bandaríkjunum líka, eSa aS nokkru leyti aS minsta kosti. MóSir mín er frá Bandaríkj- “Nei, er þetta satt?" Andlit Kirks bjarmaSi upp af áhuga og byrjaSi hann tafarlaust aS klifra niSur tréS, en þá kallaSi hún til hans. “Gleymdu ekki blóminu!” Hann áttaSi sig, hóf sig upp á greinina aftur og settist niSur aS nýju. “ÞaS er rétt,” sagSi hann— "Og þaS hefir þá líklega veriS móSir þín, sem kendi þér ensku?" "Eg gekk líka á skóla í Baltimore.” Kirk dinglaSi fótunum frá greininni og ýtti frá sér trjáliminu, sem var aS ónáSa hann. “Eg er frá Yale,” mælti hann. “HefirSu nokkum tíma komiS. til Nýju Hafnar? AS hverju ertu aS hlæja?” “AS þér — þyrnarnir, sem nú eru aS stinga þig í hálsinn, munu orsaka kláSa eftir á------þá mun þig iSra aS hafa komiS nærri þeim!” Stúlkan hló nú hvellan. hlátur, sem hljómaSi í eyrum Kirks eins og úr öSrum heimi, og leyndi sér ekki, aS henni fanst afstaSa hans nú mjög skringileg. "Eg kæri mig kollóttan. VerS aS hvíla hér ögn, hvaS sem á dynur.” Þegar fyrsta undrun Kirks var um garS gengin, viS aS maqta þessari yndislegu yngismey í svo af- skektum og eySiIegum staS, tók hann aS athuga hana nánar. HingaS til hafSi hann lítiS séS annaS en augu hennar, sem strax gagntóku hann og töfr uSu. ÁSur hafSi hann aldrei veriS hrifinn af dökk- um augum—þau voru vanalega of hvöss og tindr- andi. En þessi augu—þau voru ólík öllum öSrum augum, sem hann hafSi séS. Stór, björt og skær, og fegurS þeirra ekki ósvipuS fegurS skógarblóma. MeS köflum virtust þau hafa drukkiS inn í sig þunglyndi og drunga stórskóganna og vera gjörn til þess aS sökkva sér niSur í draumleiSslu — á næsta augnabliki blossuSu þau svo af gletni og óviSráS- anlegri kæti. Hár hennar var hrafnsvart oS bylgj- aSist í lokkum niSur um herSar hennar. Hún var kringluleit, varirnar rósrauSar og tennur hennar jafnar og mjalla hvítar —— í fám orSum sagt var stúlka þessi gædd allri kvenlegri fegurS og því er~- in furSa, þó Kirk yrSi snortinn. Hún var tæplega meSal kvenmaSur á hæS, en nett og falleg í vexti. Hinn viShafnar litli hversdagskjóll fékk ekki leynt hinu fagta vaxtarlagi hennar. En yndisþokki henn- ar birtist þó mest í dýrS augnanna og hennar skyndilegu svipbreytingum, sem vottuSu ljóslega ó- umræSilega lífsgleSi og bjartsýni. Og nú bjarmaSi gletnisglampi í augum hennar, er hún mælti: “HefirSu hvílst nægilega Iengi til þess aS sinna blóminu? ” “Já." Hann raknaSi viS eins og úr dvala og meS tilfinningum, sem hann hafSi aldrei orSiS var viS áSur, tók hann svo aS reyna aS ná niSur blóm- inu og fór mjög varlega. Þetta yndislega blóm eins og kiptÍ3t viS er hann snerti þaS — en fegurS þess komst þó ekki í hálfkvisti viS fegurS draumgySju þeirrar, sem þráSi aS eignast þaS. "Þú mátt ekki brjóta blómiS mitt,” hrópaSi hún, er hann rendi sér meS þaS niSur tréS. “Þetta er blómiS, sem viS nefnum ‘Espiritu Santa’ eSa Heilags anda' blóm. Taktu eftir, þaS er eins og hvítur fugl.” “Eg hefi ekki séS þessa blómtegund fyrri,” svaraSi hann og veitti því eftirtekt hvaS töfrandi fögur hún var ásýndum er hreinn æskuroSinn brauzt út í kinnum hennar. Svo hóf hann á ný á- rangurslausa leit etfir einhverju umtalsefni og ótt- aSist aS hún myndi senda hann burtu þá og þegar. Allar hans hugsanir voru nú miSaSar viS hana. Vildi hann helzt ekki um annaS tala — en hana sjálfa! Á endanum stakk hann upp á því, aS hann reyndi aS finna handa henni annaS trjáviSarblóm, en hún tók þessu dauflega. “Þetta er eina blómiS af þessari tegund, sem hér var til,” sagSi hún. "Eg þekki þau öll.” Hún Ieit til hans eins og hún byggist viS, aS hann færi aS búa sig til aS fara. En Kirk fann ekki til minstu löngunar aS rjúka burt viS svo búiS. I staS þess aS taka upp byssu sína, gerSi hann sig líklegan aS setjíist niSur og mælti: Eg VORVÍSA. Kom, vor, meS yl og sól í mína sál, og svellin köldu díS af hugans lindum. Kom, gef mér lífsins afl og orkubál og upp mér lyft frá vanans dægursyndum. Vektu af dVala löngun mína og mál meS munarhlýjum, frjálsum sunnanvindum. Ámi ÓreiSa. —ISunn. "Má eg hvíla mig hér nokkur augnablik? er alveg úrvinda af þreytu.” “ÞaS er ekki nema sjálfsagt, aS þú hvílir þig eins lengi og þér sýnist. Og þessi braut, sem eg benti þér á áSan, er styzta leiSin út á alfaraveginn.” “En þú mátt ekki fara!” hrópaSi hann meS á- kafa, er hún sneri sér frá honum. “Eg get ekki trú- aS því, aS þú skiljir mig hér eftir einan!” “Eg má ekki vera hér lengur, herra," hún roSn- aSi yndislega. “Hvers vegna ekki?” Hún hristi höfuS sitt og virtist vera enn á- kveSnari aS halda burt þaS bráSasta. “Eg hefi þegar veriS svo óhlýSin,” sagSi hún. “HvaS skyldi Stephania nú segja?” “Þú segir ósatt um sjálfa þig ---- og hvar er þessi Stephania?”' “ÞaS er stór, svört þjónustukona — hræSilega skapill. Og þaS er hún, er hræddi burtu alla álf- ana, sem höfSu aSsetur sitt hér áSur.” "Eg held þeir séu hér enn þá—ef viS bara höf- um þolinmæSi aS bíSa þeirra.” "Nei, eg hefi margoft beSiS og beSiS, en aldrei þó orSiS þeirra vör.” “Eg er alveg viss um, aS þeir koma í ljós, bara ef viS höfum þoIinmæSi aS bíSa." En hún hélt áfram aS hrista höfuSiS og sá hann því aS meS öllu árangurslaust var aS reyna aS fá hana til aS tefja lengur. “Eg held þú bara kærir þig ekki um aS sjá þá,” mælti hann enn fremur. “En hvaS mig snert- ir, þá má eg til aS hvíla mig hér lítiS eitt — eg er svo þreyttur.” ÞaS vottaSi fyrir kýmnisglampa í augum henn- ar allra snöggvast, er hún leit til hans og mælti: "Þú ert ekki mjög hraustur, senor. HefirSu veriS sjúkur? ” “Já — nei. Ekki beint sjúkur, en skollans ári Iasinn—á sálinni! Eg var á dýraveiSum og vildi þannig reyna aS jafna mig. En nú verSur þú aS segja mér, vernig á því stendur, aS þú ert hér. Þú ert auSsýnilega ekki sveitastúlka — en hvaS ertu þá aS gera hér á þessum tíma árs?” “Eg er hér til þess aS taka út syndarefsing.” “Syndarefsing! Þú—” “Já, og þaS er ekkert hlægilegt viS þetta. — Eg er sem sé vond manneskja. Eg hefi ætíS veriS hræSilega óhlýSin. Annars myndi eg ekki leyfa þér, ókunnugum manni, aS hafa svo langa dvöl í einverustaS mínum. Eg hefi aldrei talaS svona lengi viS neinn herramann áSur, senor Anthony." “Eg á bágt meS aS trúa þessu.” “Og nú verS eg aS sjálfsögSu aS þola enn þá stærri og ógurlegri syndarefsing.” Hún stundi viS, ar hún sagSi þetta, en augu hennar voru þó dans- andi af gáskafullri gletni. “Eg botna ekkert í þessum syndarefsingum. HvaS ertu látin gera?” Hún tók í kjól sinn og varS um leiS all-rauna- leg á svipinn. “Hér verS eg aS hýrast í sex mán- uSi, og allan þann tíma fæ eg ekki önnur föt aS vera í en þetta — fæ ekki svo mikiS sem aS líta á fall- ega kjóla. Enginn fær aS koma hingaS til mín, eg er hér alveg útilokuS frá öllu mannfélagi. Þannig á aS lækna mig af óhlýSninni.” “Þetta er ranglátt mjög—hörmulegasta órétt- læti! Kjólar þessir hljóta aS vera óþolandi í öSrum eins hita.” “En þú verSur aS taka til greina, hve vond og óhlýSin eg var.” "Hvernig þá?” “Eg sýndi föSur mínum óhlýSni, frænda mfn- um og öllum.” Kirk sá reiSiglampa blossa í aug- um hennar. "En eg kærSi mig ekki um aS giftast manni, sem—” “Nú fer eg aS skilja. ÞaS hefir átt aS neySa þig til aS giftast einhverjum manni, sem þér hefir veriS ógeSfeldur.” “Hann var mér ekki ógeSfeldur.” “Þú gerSir alveg rétt aS neita honum. Stattu þig bara og láttu þig ekki, hvaS sem á dynur!” "Þannig hefi eg ekki heyrt komist aS orSi, síS- en eg var í Baltimore.” “ÞaS er skelfileg heimska, aS láta þröngva sér út í giftingu,” sagSi hann meS svo miklum sannfær- ingarkrafti, aS hún leit til hans undrandi. “Svo þú ert þá giftur?” “Nei. En allir hafa sagt mér, aS hjónabönd án ástar sé glæpsamleg." “Þessi herramaSur er fallegur maSur og— ÞaS fór hrollur um Kirk. “ForSastu alla fall- ega menn,” sagSi hann meS áherzlu. "Ef þú hugs- ar til aS gifta þig, þá veldu heldur stóran og föngu- legan mann, bláeygSan og IjóshærSan.” “Eg þekki enga slíka persónu." “Ekki enn þá — þaS er aS segja, ekki nógu vel til þess aS giftast honum.” “En þaS er ekki rétt aS tala um slíka hluti,” mælti hún einbeittlega. “Og þaS er óviSeigandi aS tala viS herramann, sem kom-út úr skóginum, þegar ungar stúlkur eru aS þola syndarefsingu.” “VerSur þér hegnt fyrir aS tala viS mig?” “Já, vissulega. Slíkt er ekki leyft. ÞaS er á- litiS aS vera mesta óhæfa.” “Þá er líklega bezt aS eg fari," sagSi Kirk og hagræddi sér á bekknum — sat svo kyr, hinn ró- legasti. “Og þó getur þetta ekki talist mjög syndsamlegt. I mínu landi er all-títt, aS karlmaS- ur og kvenmaSur ræSi saman um landsins gagn og nauSsynjar, án þess aS þau verSi aS sæta synda- refsingu. — En hver er líklegur til þess aS fá vitn- enskju um þessa viSræSu okkar?” “SkriftafaSir minn. Eg segi honum alt.” “Kjör ykkar, ungu stúlknanna hér, virSast alt annaS en glæsileg. ÞiS fáiS ekki aS hreyfa ykkur fótmál, eruS eins og fuglar í búri.” Hún leit til hans eins og væri hún í vafa um, hvaS hann væri aS segja. "Eg á viS þaS, aS ykkur sé bannaS alt frelsi. ÞiS fáiS ekki aS fara út einar, megiS ekki láta pilt- ana taka ykkur á dans eSa leikhús, eSa neina aSra skemtistaSi.” AuSsýnilega fylti hana hrolli aS hugsa til þess, aS annaS eins og þetta skyldi nokkurs staSar geta átt sér staS. “Ó, senor,” hrópaSi hún skelkuS, “svo hræSilegt framferSi er hér ekki leyft og ætti hvergi aS vera leyft. Slíkt er voSalegt—skelfilegt!” "Flónska! Þetta er algengt í mínu landi.” “Hér er slíkt ekki leyft. Eldra fóIkiS, sem lífs- þekkinguna hefir og reynsluna, ræSur hér fyrir þeim yngri. Og í slíkum sökum er aldrei hægt aS fara of varlega. En þiS Bandaríkjamenn eruS svo siSspiltir!” “Hvernig gefst ungum mönnum tækifæri aS kynnast nokkurri góSri stúlku í öSru eins landi og þessu? Og hvernig getur hann fariS til hennar bónorSsveg?” En slík beryrSi um jafn-helga hluti voru meira en hin unga frú gat þoiaS. VarS henni því alveg orSfall í nokkur augnablik og virtist vera alveg utan viS sig af undrun eSa ótta. “Eldra fólkiS sér um slíkt, auSvitaS," sagSi hún þó aS lokum og flýtti sér aS breyta umtals- efninu. “Lifir þú í Panama?” spurSi hún. “Já. Eg er starfsmaSur járnbrautarinnar, eSa réttara sagt, ték þannig til starfa innan fárra daga.” “Þú ert nokkuS ungur til þess aS skipa svo vandasama stöSu. ÞaS hlýtur aS vera miklum örSugleikum bundiS p.S stjóma járnbrautum.” “AuSvitaS stjórna eg ekki allri brautinni enn þá. Eg kaus þann veginn, aS byrja aS neSanverSu og vinna mig upp sjálfur. Til aS byrja meS stjórna eg bar einni lest.” “HvaS sagSir þú verá þitt fulla nafn?” "Kirk Anthony.” “Kirk! Þetta nafn hljómar einkennilega, finst þér ekki?” “Ekki í mínum eyrum. En má eg vera svo djarfur aS spyrja þig aS nafni?" Talar þú nokkuS í spönsku?” Hún leit for- vitnislega til hans. “Ekki eitt orS.” “Nafn mitt er Chiquita.” Hann hafSi nafniS upp eftir henni. "ÞaS er fallegt nafn,” sagSi hann. “HvaS er seinna nafn þitt." "Þetta er mitt seinna nafn. Fyrra nafn mitt má eg ekki segja þér. Hér er mönnum ekki leyft aS ávarpa stúlkur meS fyrra nafni.” "ÞaS ætti aS vera Ariel. ÞaS þýSir ‘andi lofts og vatns’,, er ekki svo? Ariel Chiqnita. Nei, þessi nöfn fara ekki vel saman. AS hverju ertu aS hlæja?” SpeUvirkjarnir Skáldsaga eftir Rex Beach, þýdd af S. G. Thorarensen. — Bók þessi er nú fullprentuð og er til sölu á skrifstofu Heimskringlu. Bókin er 320 bls. að stærð og kostar 59c.t send póstfrítt. f Sendið pantanir yðar í dag. Bók þessi verður send hvert sem er fyrir 50c. Yér borgum burðargjald. & The Viking Press, Ltd. P.O. Box 3171, Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.