Heimskringla - 27.12.1917, Blaðsíða 1

Heimskringla - 27.12.1917, Blaðsíða 1
............■"■■■■........... ' Royal Optical Co. Elztu Opticians í Winnipeg. Við höfum reynst vinum þinum vel, —• gefðu okkur tækifæri til aÖ regn ast þér vel. Stofnsett 1905. W. R. l'owler, Opt XXXII. AR. WINNIPEG, MANITOBA, 27. DESEMBER 1917 NOMER 14 Styrjöldin Frá Frakklandi. A'lt gengur við sama á orustuvöll- um Frakklanda. Engir stórbar- dagar haifa átt sér staö upp á síð- kastið pg ekki frá neinum miikil- væguim sigri sagt á íhvoruga hlið. Búist er þó við, að Þjóðverjar muni hafa stórkostlega sókn í undirbún- ingi, jjví nú lengi hafa þeir verið að hrúga liði frá austur vögstöðv- unum til Frakklands og Belgíu. Hefir kveðið svo ramt að l>essu, að Búissum sjálfum heíir ofboðið og á Leon Trotzky, utanríkis ráðherra Bolshevild stjórnarinnar, að hafa kvartað undan þessu við íulltrú- ana þýzku, sem nú sltja á “friðar- ráðstefnu” við Rússa í Petrograd, en ekki er þess getið í fréttunum, að þeir þýzku hafi svarað þessu. Enda munu þeir óviljugir að sleppa jaín-góðu tækifæri til þess að ná sér niðri á bandaþjóðunum. Sagt er, að keisaiinn hafi í hyggju, að koma með eitt friðarboðið enn óður langt líður, og verði því neit-| að, er haldið að hin mikla sókn þeirra þýzku á vestur-vígstöðvun- um verði ihafin. Það eru ekki nokkrar minstu lík- ur tii þess, að bandaþjóðimar muni taka til greina friðarboð hins þýzka einveldis að svo stöddu. Enn er iangt frá, að þýzkaramir geti tal- ist sigurvegarar í stríði þessu. Þrátt fyrir allan sinn mikla mann- afla hofir þeim orðið lítið ágengt á vestursvæðunum í seinni tíð. Við Verdun hafa þeir otað mörgum túgum þúisunda af mönnum sínum fram á vígvöllinn með því mark- miði að taka bæ þann hvað seim Tcostaði, en ekki .hefir þeim þó tek- ist þetta enn þá, og engin líkindi til þess að svo verði. — Baiidamenn bíða þvf rólegir átekta og kvíða engu. öll áhlaup Þjóðverja síðustu viku voru brotin á bak aftur, bæði á Arrais svæðinu, við Verdun og á Champagne svæðinu. Víðar áttu sér líka stað smáorustur og virðast Þjóðverjar hafa farið halloka í öll- um þeim viðureignum. Bandaroenn standa þeim nú fyllilega jafnfætis hvað allan herbúnað snertir, og er því engin ástæða til þess að haida að þeir geti ekki haldið sínu, þrá' t fyrir alian hinn mikla liðs- auka óvinanna. Frá Italíu. ítalíumönnum virðist nú farið að ganga að mun betur. Á svæð- inu milli Brenta og Piave ánna hafa óvinirnir íarið hailoka og mist suma af stöðum þeim, sem þeir voru búnir að taka. Aftur hefir þeim þýzku gengið betur á Asiago hásló'tunni, en okki munu þeir þó hafa unnið þar neina stórsigra. En f grend við Col Del Rosso stöðvam- ar biðu 1‘alir mikinn ósigur í ein- úm bardaganum þar, og þykjast þeir þýzku þá hafa tekið 6000 fanga af liöl þeirra. En allar aðal atrennur Þjóðverja og Aus'urríkosmanna gegn Itölum í seinni tíð virðast þó hafa borið Iftinn árangur og í sumum stöðum hafa þeir orðið að hörfa undan. Útlillð hvað ftali snertir er því töfu’ ert betra, en áður, og með hjálr Englendinga og Frakka er vonaadi að þeim takist að verja land sitt, þó hersveitir óvinanna séu rjargar og árásir þeirra stór- kostlegar. ------o------- Frá Rússum. Mannlegum kröftum virðist nú ofvaxið að koma á skipulagi á Rússlandi. Alt er þar á sama tjá og tundri og áður. Bolsheviki- stjórnin hangir við völdin enn þá og er mjög umihugað að koma á friði við Þjóðverja það allra bráð- asta. Eriðar ráðstefnur miklar hafa verið haldnar í Petrograd og * þeim mættu fulltrúanefndir frá Þýzalandi, Bulgariu, Tyrklandi og Austurrfki. En af þeim óljósu íréttum að dæma, sem nú berast ftá Rússlandi, virðast ráðstofnur þessar hafa komið Bolshevikingum að .oáralitiu gagni að svo komnu. Margir af friðarskilmálum Rússa eru þannig, að Þjóðverjar eru ófáan- fogir að samþykkja þá. Um það að naesta biað kerruur út, ætti að vera b®gt að flytja nánari fréttir af þess- 1111 frlðarumloitunum Rússanna. | “Billy” Sunday ver skoðanir sínar. Blöðin fluttu nýleiga alfspaugi- lega sögu af “Billy” Sunday, prédik- aranum nafnkunna 1 Bandaríkjun- um. Var hann að prédika fyrir fjölda manns í Atlanta bæ í Georg- iaríki og var ekki mjúkorður í garð Þjóðverja. Kvaðst hann ómögu- lega geta trúað því, að guð gæti verið ineð öðrum eins óþokkum og Jieir hefðu sýnt sig að vera frá byrj- un stríðsins. Var þýzkum áheyr- anda þá nóg boðið og ruddist upp á paillinn. En þó maður þessi væri risi að vexti og ramur að afli, sner- ist Sunday knálega á móti honum og veitti ihonum högg mörg og stór áður þeir voru skildir. Er hent að þessu mesta gaman í blöðunum og hrósa þau “Billy” Sunday á hvert reipi fyrir hans frækilegu vörn. -------o------- Ástralíubúar fella herskylduna. Liðsöfnun hefir gengið all-treg- lega í Ástralíu 1 seinni tíð og virðfst stjórninni þar mjög hugleikið að koma á herskyldu það allra bráð- asta. Var gengið til almennrar at- kvæðagreiðslu um það, hvort eetja ætti á herskyldu eða ekki, þann 20. þ.m. En ekki kom stjórnin mark- miði sínu í framkvæmd með þessu móti, því andstæðingar herskyld- unnar sigruðu með miklum meiri hluta. Atkvæði bermannanna hafa þó ekki verið talin enn þá, og ef tfl vil'l ríða þau baggamuninn her- skyldunni í vil. — Sjálfboðaliðs að- ferðin hefir misehpnast í Ástralíu engu síður en í Canada. ------o------- Algert vínbann í Canada. Sambandsstjórnin hefir nú iagt bann við aðflutningi allra vínteg^ unda inn í landið oig ganga bann- lög þau i gildi 24. þ.m. Efrir þann tíma verður ekki leyft að nein vín- föng séu flutt til Canada frá öðrum löndum. Markmið stjórnarinnar roeð þessu er að koma á algerðu vínbanni, því eftir 1. aprfl næst> komandi verður flutningur bann- aður á milli allra fylkjanna á öllum áfengum drykkjum. Síðan vín- bannslögin gegu í gildi 'hér í Mani- toba, befir samkvæmt lögum þeim verið hægt að senda eftir vfnföng- um í önnur fylki. Eins hefir því verið varið með innur fylki; þau liafa ekki mátt selja það heima fyr ir, en þeim ibefir ekki verið bannað að selja það út í frá. En nú verð ur enda bundið á þessa vínsölu í landinu og fáurn mun dyljast, að þefcta er stórt spor í rétta átt. Quebecfylki er eina fylkið f Oanada, sem engin vínbannslög hefir saim þykt, en verður nú eins og önnur fylki landsins að beygja sig undir þessi lagaákvæði sambandsstjórn- arinnar. — Það sem fyrir stjórninni vakir mieð þessu er að hið dýrmæta körn sé ekki lengur notað til brennivínsgerðar og eins að vín- bannið í landinu sé meira en nafn- ið tómt. -------o------- Þýzku blöðin. Enska blaðið “Daily Mail” lýsir nýlega þýzku blöðunum þannig; Hvaða máli skiítir það hvað þýzku blöðin segja? Hvað er þýzkt blað? Sálarlausir, ósjálfstæðir og hug- lausir sneplar. Þau hafa aldrei verið sérlega sjálfstæð, jafnvel ekki á 'friðartímum; nú eru þau ger- sneydd því. Þau hafa aldrei haft nein sérleg áhrif, en nú hefir ófrið- urinn gert þau alveg áhrifalaus. Þau eru pappír, sem “það opin- bera” setur á hvað sem því sýnist: —sannleika eða lygi, undanbrögð ! og rangfærslur, staðhæfingar, sem eiga að blekkja, talsvert mikið af þvættingl til heimabrúks og tala vert meira handa ú lendingum til ð gæða sér á. Þýzkt blað er ekk- ert annað en eitt af ótal hernaðar- tækjum yfirherstjórnarinnar. Það er notað blygðunarlaust til þess að breiða út opinberar lygar, sem blaðstjórnin lætur prenta án þess að bera við að rannsaka málavöxtu. Ágæfct dæmi um það, hvernig þýzku biöðin eru notuð, er það, að þau hafa nú um hríð verið að tyggja það upp, hvert eÞir öðru. að Bretar hafi látið uppi friðar- -ikilmála. Hvort sem þau hafa Vitað það eða okki, þá er það ekkert annað en botnlaus lýgi, til orðin i heila herr Kuhlmanns (utanríkis- ráðherrans. — Þýzku blöðin eru látin segja, að stjómin sé reiðubúin að sleppa tilkalli tii Belgíu. Það er réttast að trúa því, þegar hún hofir gert það, En það sem blöðin segja að hún ætli að gera, látum við eins og vind um eyrun þjóta. Blöðin eru látin segja þetta, til þoss að æsa friðarsinnana ineðal banda- roanna og til þess að blekkja Þjóðverja. Þýzka stjórnin sleppir öllu tilkalli til Belgíu, þegar hún verður neydd til þess og ekki einni mínútu fyr. Vélbyssurnar. Það eru vélbyssurnar, sem lengja ófriðinn mest. í upphafi ófriðar- ins voru Þjóðverjar miklu birg- ari að vélbyssum en bandamenn, og nutu þess. En nú, þegar vörn- in er aðáilega orðin þeirra megin, verða vélbyssurnar þetm að *enn meira gagni. Yfggirðingar stoða ekkert í þossum, ófriði. Það er ómögulegt að koma upp svo öflugum víg- girðingum á svo skömmum tfma sem þyrfti, að þær standfet stór- skotahríðina eins og hún er orðin. Ýms ráð hafa verið fundin til sóknar og varnar síðan ófriðurinn | hófst, svo sem eiturgas, gaskúlur i af ýmsri gerð, sjóðandi og brenn- andi olía, “tankarnir” og fieira, að j ógleymdum hinum afskaplegu framförum í lof.hernaðinum. En | þó segja Bretar að alt af verði vélabyssurnar aðal verkfæri Þjóð-1 verja. Þegar Somroe orust urnar hófust í fyrra, komu Þjóðverjar véibyss- um sínum fyrir á víð og dreif í skotgröfunum. Þegar isvo banda- menn hófu ifótgönguliðsáhlaupin, hrundu 'þeir niður fyrir kúlnahríð- inni. En við því var það ráð, að magna stórskotahríðina á skot- grafirnar áður en áhlaupin yrðu gerð, svo að þar stæði ekki steinn yfir steini, og þangað til áhlaups- liðinu væri óhætt. Þá tóku Þjóð- verjar það til bragð's, að koma vél- byssunuin fyrir fyrir aftan skot- grafirnar, en af því leiddi, að bandamenn urðu að láta stórskota hríð isfna ná yfir stærra svæði. — En vélbyssurnar fyrir aftan skot- grafirnar urðu Þjóðverjum sjálfum líka all 'Skeinuihæt'ar, svo að þeir tóku nú það til bragðs að koma þeim fyrir fyrir fraroan skotgraf- irnar, svo framarlega, að ætla inætti að bandaroenn miðuðu fyrir aftan þær, hingað og þangað í gígum þeim' og gryfjum, sem sprengikúlur höfðu myndað, og sérstök vélbyssuvfgi eru gerð hing- að og þangað í gömlum húskjöil- urum og öðrum fylgsnum og eins á hæðum og ihálsum. Markmiðið er, að koma vélbyssunum þannig fyrir, að áhlaupssveitir óvinanna komist enga leið til baka, þegar Jiær eru einu sinni komnar inn á vfgstöðvarnar, án þess að vél- byssurnar nái til þeirra. Og þar sem mfkið þykir við liggja, er véíbyssunum komið fyrir jöfnum höndum fyrir fiaman fremsiu skotgrafirnar, í “no man’s land” og langar ieiðir aftur fyrir þær. Sókninni er þvi hagað þannig, að síórskotahríðin er látin “plægja” kafla fyrir ikafla, ,hálfa og heila roílu f einu, áður en áhlaup eru gerð. Ein og ein vélbyssa getur orðið eftir og gert áhlaupssveitun- um ljótan grikk, og það getur farið svo, að þær verði að hörfa undan aftur og falibyssurnar verði að plægja betur. En meðan áhlaup- in eru gerð, er stórskokahríðinni miðað dýpra á stöðvar Þjóðverja. —'Vísir. Frá Frakklandi. 27. nóv. 1917. Herra ritstj. Hkr. Það er orðið nokkuð langt síðan að eg sendi ykkur línú, og liefir það roest stafað af því, að við vorum fluttir af okkar gömlu stöðvum, sem við höfðum haldið í 10 mánuði. og á nýjar stöðvar, það er að segja nýjar fyrir Oanada hermennina á þessu síðastliðna ári. Þetta voru stöðvar, sem Canadamenn byrjuðu á 1915, og aftur voru þeir á sömu j stöðvum í ágúst 1916; nú eru þeir þar í þriðja sinn. Við urðum meir en iítið hissa, þegar við fengum skipun um að taka alt okkar dót og flytja upp hingað. Hélöum að við myndum fá að halda áfram að eiga við mót- stöðumenn okkar í saroa stað og áður, þar sem við vorum, búnir að dvelja svo lengi og búa vel um okk- ur á ýmsan hátt, og vinna þar hvern stórsigurinn á fætur öðrum. En þegar að við komum upp á þess- ar nýju stöðvar, fengum við að vita ásfcæðuna. Þarna á þessu svæði eru mjög mlklar og stórar hæðir víða, en á miilli þeirra eru flóar eða mýrlendi, sem varla er hundi sig- andi út á, hvað þá heldur mensk- um mianni. Niðri f einum þossum flóa voru okkar roenn (Englend- ingar) þegar við komum ]>angað. En fram undan voru Jirjár afar- stórar hæðir með bæjunum (er eg ekki rná nefna), sem Þjóðverjar liéldu mjög hróðugir yfir, að ekki væri hægt að hrekja þá þaðan. Og tui'umi þeir hafa haldið það sökum þess, að þarna voru Eng- lendingar og Ástralíumenn að gera hvert áhlaupið á fætur öðru, en Sambandsstjórnar ráðaneyti Canada. Hoí.PE.BlqnpiN' Si^cMmcs Louohcep HoN.SC.Mnveu^ff Hon Msrtin Horf./lLBEffrSFuK'iúy Þ“ mvnd er af núverandi sambandsstjórnar ráðaneyti Canada. Meðlimir þess til- hevr- bmði Hberal og conservative flokknim því núverandi stjórn er ekki flokksstjórn, heldur bandalagsstjórn — Union stjórn. All:r þessir menn eru alþektir stiórnmála garpar og viðurkendir atkvæðamenn, og óefað leggia þeir fram ítrustu krafta í þarfir lands og þjóðar á yfirstandandi tímum. Við kosningarnar nýafstöðnu hlutu þeir allir kosningu, og flestir með miklum meiri hluta, nema þeir Hon. E. P. Blondin og Hon. Albert Sevigny. Þessir menn eru frakkneskir og sóttu báð'r í Quebec kjördæmum, en eins og vænta mátti urðu þeir í miklum minni hluta. jafn'harðan reknir til baka af Þjóðvorjum. Þegár við fyrst komum þarna að um miðjan oiktóber, voru okkur gefnar þær skipanir, að við yrðum að taka þessa bæi og hæðirnar, sem fmm undan væri og liakia þeim fyr- ir Þjóðverjum, án þess þeir hrektu okkur til baka aftur. Það er siður Þjóðverja, ef þeir tapa einhverjum góðum vígstöðv- um þá reyna þeir alt hvað þeir geta að ná þeim aftur. Þeir eru vísir að reyna f 7 eða 8 daga sam- fleytta, en eftir svo langan tíma er ekki mikil hætta sem af þeim staf- ar, því þá vita þeir að við erum búnir að búa svo um okkur, að við verðum ógeria liraktir þaðan. Þannig var ástatt þarna, að ef við næðum þessu svæði og héldum því í tvær vikur, þá áttum við að fá að fara aftur á stöðvar þær er við komum frá. Og er eg sannfærð- ur um, að allur þorri Oanadamanna hefir viljað gjöra 'alt sem þeir gætu til þess að komast til baka á gömlu stöðvarnar aftur. En hvers vegna? mun margur spyrja. Og þvf skai eg svara. Vegna þess, að þar vor- um við búnir að mlssa fjölda .góðra og hraustra drengja, svo að því leyti voru Lens stöðvamar okkur dýrar. En að hætta þar rétt þetar að við vorum búnir að koma okk- ur þar vel fyrir, eftir því sem hægt var, og við vorum kunnugir öllu landslagi og beztu vígstöðvum Þjóðverja um þær slóðir, þótti okk- ur öllum ilt þaðan að hverfa. Þetta munu vera iheilztu ástæður fyrir því, að flestum var ant um að komas ]>angað aftur sem fyrst, því sannariega stefnir hugur Oan- adamanna að því, að reyna að launa Þjóðverjum í fullum mæli það mannfall, sem við urðum fyrir bæði á Vimy og við Lens. Og ef við fáum að vera liar, míinum við ekki hætta fyr én við höfum hrak- ið þá af þeim stöðv-’m til fulln- ustu. Eins og þið munuð vera búin að sjá f ensku blöðunum, þá tókum við þessar stöðvar í.....eins og okkur var fyrir skipað, með ekki svo mjög mikilli fyrirhöfn, og héld- um þoim vel og drengilega þann tiltekna tíma. En ekki gotum við sagt það, að mótstöðumenn okkar ekki reyndu alt ilt, sem þeir gátu, til þess að taka það af okkur aft- ur; en það varð alt árangunslaust fyrir þá. Og eitt veit eg fyrir víst, að þótt við mi'stum talsvert af o<kk- ar mönnum, þá var það ekkert í samanburði við það sem Þjóð- verjar mistu. Og íyrir þet’a hefir yfirhershöfðingi alls Bretahersins hér á Frakklandi sent Oanadahern- um heiðurs viðurkenningu fyrir fram úr skarandi góða framgöngu enn á ný. En það lítur ihálf undar- lega út, að næstum í hvert skiifti, sem um eitthvert sérs’akt stórræði er að gjöra, að þá er Canadaherinn kaliaður þangað til framgöngu. Hvernig skyldi standa á því? Nú erum við komnir til baka aft- ur á okkar fyrri stöðvar, og þar komum við að öllu eins og við skildum við það fyrir einum og hálfum imánuði síðan. Hvað hafa þeir góðu hálsar verið að gjöra 6 þessum stöðvum allan þann tíma sem við vorum fjarlægir? Að eins að gefa mótstöðumönnunum gott næði til að búa um sig? Við erum ekki búnir að taka að okkur skot- grafimar hér aftur, þvl við eigum að fá tveggja vikna hvíld eða evo áður; það á líklega að lofa okkur að safna nýjum kröftum fyrir nýjan leiik á þossum stöðvum. Einn af þeim föngum, sem við tókum af Þjóðerjum þarna uppi f Beigíu, hafði lifað fimm ár í Can- ada og tíu ár f Bandaríkjunum, en fór helm til Þýzkalands í ágúst- mánuði 1915. Hann var roeira en lítið hissa á því, að sjá Canada- menn uppi á þeim stöðvum; hann sagði þeir efðu ekki vitað annað, en að allur Canadaherinn væri við Lens. En hann sagðist nú sjá hvers vogna Þjóðverjar hefðu tap- að þassutn stöðvum og gætu ekki náð þeim aftur Hann spurði hvað Oanadamenn meintu með því að leggja svo mikið í sölurnar til þew að yfirvinna Þjóðverja. Hann fékk fljót og gerið svör á því; og var hann mjög gramur í okkar garð. Og eitt af því sem hann sagði, var það, að hann vissi vel að við ynn- um sigur; en leifar Canadahersina yrðu ekki meiri en svo að eitt skip gæti flutt hann til baka aftur til Oanada (og þá var brosað). Þeir (Framh. ó 8. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.