Heimskringla - 03.01.1918, Page 1

Heimskringla - 03.01.1918, Page 1
------------------------------------ Royal Optical Co. Elztu Opticians i Winnipeg. Vtð höfum reynst vinum þtnum vel, — geföu okkur tækifæri til aO reyu- ast þér vel. Stofnsett 1905. W. R. l'owler, Opt. - XXXII. AR. WINNIPEG, MANITOBA, 3. JANOAR 1918 NÚMER 15 Styijöldin Frá Frakklandi. All-mikið veður hefir verið gert ■úr því hæði ihér 1 Oanada og á Eng- hindi, að Bretum varð ómögulegt að halda sumu af svæðum þeim, er þeir tóku af Þjóðverjum í sókninni gegn Oamibrai. En seinustu skýrsl- ur Breta sanna, að þetta er orðum aukið. Við fyrstu atrennu tóku Bnetar um fjörutíu ferhymingsmiiur af landi frá Muinuui og um 12,000 fanga, og möi#S(lug vígi fengu þeir einnig tekið á sitt vald í orustum l>essum. En nú var Þjóðverjum ■orðið gramt í geði og tóku að hrúga liði sinu fram á orustuvöll- inn og létu sig litlu skifta þó mann- fallið f liðl þeirra væri ógurlegt. tl'rslitiri urðu þau, að Bretar urðu undan að leita af sutmum þeitm fivæðum, sem þeir höfðu tekið, en stórbyssur. sínar allar fengu þeir haft á burt með sér, og þar sem mannfail var tUtölulega Htið í liði þeirra, gat Þjóðverjum ekki talist þetta stór sigurvinningur. Enn | haida Bretar þrettán ferhymings- inilum af svæði því, sem þeir tóku og hafa búið ‘þar svo örugglega um sig, að lftll líkindi eru talin til að þeir verði þaðan hraktir. Engan veginn verður því sagt, að þeir hafi beðið ósigur og sízt þegar tekið er til greina hve marga fanga þeir tóku. En eíns og nú horfir, virðist loku fyrir það skotið, að þeir geti tekið borgina Cambrai—ekki í ná- lægri framtíð að minsta kosti. Síðasta vika var yfir höfuð að tala fremur viðburðalítil á her- svæðum bandamanna á Erakk- landi. Einna rnest bar á áihlaup- um Þjóðverja og í lok vikunnar vom þau tíðust og öflugust á svæð- inu fyrir norðaustan Ypres. Með stöðugri stórskotahrið höfðu þeir verið að undirbúa áhlaup þessi i marga daga. en þrát-t fyrir allan þeirra mikla viðbúnað lyktaði þessum áhlaupum þeirra þannig, að þeir urðu undan að hörfa við töluvert mannfall. Svipuð áhlaup gerðu óvinirnir einnig gegn Bezon- vaux og Vanqueries herstöðvunum, sem Frakkar halda, og báru þau á hlaup þeirm engu meiri árangur.— Snjór töluverður hefir failið vfðast hvar norðanvert á Fakklandi og haldast þar stöðugir kuldar, og á meðan veðráttu hagar þannig er ekki að búast við mikilli framsókn á þessum svæðum á hvoruga hlið- ina. ------o----- Frá friðarstefnu Rússa og ÞjóíSverja. Friðarstefnu Rússa og Miðveld- anna, sem verið er að halda í Brest> Litovsk á Rússlandi, var frestað í tíu daga síðustu viku og kemur ekki samian aftur fyr en 4. janúar. Var þetta gert til þess að gefa öðr- um stríðsþjóðum kost á að láta til sina heyra. Czemin greifi, utanrfkis- ráðherra Austurríkis, las friðartil- hoð Miðveldanna á ráðstefnunni og lýsti þvi yfir um leið, að Þjóðverjar og Austurríkismenn væm reiðu- búnir að semja tafarlaust frið við Rússa, ef friður þessi væri saim- þyktur af ölluim hinum striðsþjóð- unum. Eftir þessu að dæma, er miðveldunum meir hugleikið að koma á allsherjar friði, en að semja sérfrið við Rússa. Rússar fara aðalelga fmm á friðar- samninga, þar sem engra skaðabóta sé kmftst og engin innlimun landa etgi sér stað. Þetta kvað Czernin gretfi fullvel rnega vera gmndvall- ar atrlði hins fyrirhugaða friðar. Rn mikla áherzlu lagði hann jafn- fraan á það, að ekki myndu Mið- veldin ganga að þessu án trygging- ar frá bandaþjóðunum, að friðar- samningar þessir yrðu haldnir svikalaust. Að dæma af svari rússneska full- trúans á ráðstefnu þessari, virðist stjórn Rússanna nokkurn veginn samþykk þossu seinasta friðartil- boði Miðveidanna og reiðubúin að semja sérfrið án frekari biðar. '^einni fréttir segja sérfrið þenna bogar saminn og séu fréttir þær sannar, hefir Rússa eða Bolsheviki stjórnina öliu heldur brostið þolin- mæði að bfða eftir svari fyrverandi bandaþjóða sinna. Suimar fréttirn- ar frá Rússlandi í seinni tfð em þó "vo óljósar að örðugt er að fá nokk- urn botn f þeim og vafalaust litið mark takandi á suinum þeirra. I Pte. Swanberg Johnstone frá Ames, Man. Innritaðist í 108. herdeildina. Fór hann tll Englands 1 september 1916, og gekk svo þar í Oanadian Machine Gun herdeild- ina og heflr barist með þeirri her- deiid á Frakklandi. 14. ág. síðastl. særðtst hann í vinstri 'handlegg og hendi f bardaganum við Paschen- daeie og er nú í sjúkrahúsi á Eng-' landi—on býst við að verða sendur [ aftur til Frakklands í vor. — Pte.. Jobnstone er giftur og eiga þau hjón eitt barn. i En hvað sem Rússum líður, þá er ekki minsta vafa undirorpið, að | bandaþjóðirnar verða ófáanl-egar I að taka til greina þetta friðartilboð j Miðveldanna. Reynslan hefir kent þeim, að einveldinu þýzka er ekki treystandi og þvf lí il líkindi til þess að þær láti blekkja sér sýn með ginnandi friðartilboðum. Eins og Wilson Bandaríkjafoiiseti sagði í svari sinu til páfans, hefir fram- koma þýzkrar stjórnar verið þann- ig frá fyre'u tíð, að traust verður ekki til hennar borið. Ilætt er þvi við, á meðan þýzk lijóð er jafn- leiðFöm og jafn undirgefin við stjórnendur sina, að bandaþjóðirn- ar verði tregar til friðarsanminga. Lloyd Geoige lýsti því yfir nýloga f bréfi til verkamannaþingsins, að stjórnin brezka myndi ófáanleg að taka 'þett-a friðartilboð Miðveld- anna til greina undir nviverandi kringumstæðum. Frakkar 'hafa svarað í svipuðum tón og Bandæ ríkjablöðin flest líta friðartilboð þetta tortrygnisaugum. Seinni fréttir segja Lloyd George, stjórnan formann Breta, hafa í hyggju að fara til Frakklands og ráðgast við helztu stjónmálamenn F,rakka áð ur svar Englendinga verði sent. Friðarkostir Miðveldanna, sem birtir voru á ráðstefnunni svo nefndu, votta ljóslega, að andi Þjóðverja er mikið ibreyttur frá því sem áðuT var. Nú fara þeir fram á frið, en engar skaðabætur, enga innlimun landa. Markmið þeirra er nú ekki að svifta smærri þjóðir sjálfsforræði. Löndum öllum, sem hertekin 'hafa verið í þessu stríði, sé afbur skilað. Hver þjóð beri að eins sinn eigin stríðsköstnað, ein- staklingum, sem orðið hafa fyrir eignatjóni, séu goldnar skaðabætur úr isameiginlegum sjóði allra stríðs- þjóðanna. — Þetta eru aðal-drætb irnir úr friðarskilmálum Miðveld- anna og eru þeir mjög svipaðir og helztu atriðin í friðarskilmálum Rússa, eða Bolsheviki stjórnar- innar. Ef einveldið þýzka ætti hér ekki hlut að máli, þá væri alt öðru máli að gegna — og þá væri friður nú á næstu grösum. En eins og nú er, eu engin líkindi til þess að friðar- boð -þevssi verði tekin til greina af bandaþjóðunum—öðrum en Rúsæ um, eða stjóm þeirri, sem nú held- ur þar völdum. -------o------- Bænadagur ákve'Sinn. Sunnudagurinn 6. jan. næstkom- andi, hefir verið ákveðinn almenn- ur bænadagur um alt ríkið brezika. Var þetta tilkynt f lok sfðustu viku og ávarp frá konungi til þjóð- arinnar birt um leið í öllum ensk- um blöðum. Verður ávarp þetta lesið í öllum kirkjum landsins ofan- geindan sunnudag. ------o--------- Óhappavika fyrir ÞjótSverjum. Síðasta vika var engin happavika fyrir neðanisjávarbátana þýzku. Floti af Bandaríkja tundurskipum komst að fjórum þeirra óvörum og náði þeim öllum á sitt vald án mlnstu mótspyrnu. Einn þýzkur kafbátur sigldi inn í íransba höfm óskar öllum les- endum sínum og öllum Islending- um, fjær og nær, allra farsælda á þessu nýbyrjaða ari. Vilhjálmur Stefánsson óhultur. kippir með litlu milllbili og við hvern kipp hrundu fleiri og fleiri hils og biðu fjölda manns bana. Sagt er að um 125,000 af Ibúum borgarinnar séu nú heimilislausir. Sjóliðsflotum í Mið-Ameríkuhö.fum hafa verið gefnar skipanir að bregða við og láta í té alla þá að- stoð, sem þeim sé mögulegt. — Gua- temala er smáríki í ■ Mið-Ameríku og undir lýðveldisstjórn. Jarð- skjálftar hafa verið þar iðulegir gestir frá fyrstu landnámstímum og oft orsakað mikið tjón. - -.- o----- Baudaríkjastjórnin tek- ur að sér allar jára- brautir í ríkinu Bandaríkjaistjórnin hefir nú tekið að sér æðstu umsjón yfir öllum járnbrautum í landinu á meðan stríðið stendur yfir. Tilkynti Wil- con forseti þetta á miðvikudaginn í síðustu viku og skýrði þá ítarlega frá tildrögum öllum að því, að son forseti þetta á miðvikudaginn spor. Kvað hann þetta ekki hafa orsakast vegna þess, að járnbraut- arfélögin hefðu brugðist skyldu sinni á þessum alvörutímum, því flest þeirra hefðu gert sitt ítrasta að sigra alla örðuglelka. En ýmsar lagatakmarkanir hefðu staðið í vog- inurn og gert járnbrautarfélögun- um torvelt fyrir. Eina úrræði stjórnarinnar 1 þessum sökum var þvl að taka að sér umsjón á öllum járnbrautum landsins. Undir eins og efri málstofa þingsins kæmi sam- an, kvaðst forsetinn hafa í hyggja að mæla með löggjöf, sem trygði járnbrautarfélögunuim sama arð af hrautuim sínum og á undan stríð- inu og einnig að öllum eignum þeirra yrði haldið í góðu lagi. Vilhjálmur Stefánsson, norður- heimskautafari, og félagar hans eru nú sagðir vera óhultir. Skeyti barst um miðja síðustu viku til G. J. Desmarats.f aðstoðar sjóflotamála mála ráðherra, og sagði það Vil- hjálm og fylgdarmenn hans ný- lega komna til Fort Yukon í Alaska og hefðu þeir komið frá einhverj uim stað mjög norðarloga. — Frétt þessi er vonandi sönn og öllum mun gleðiefni að vita þenna hug- rakka landkönnunarmann sloppinn 'rá hættum öllum *g bráðum kom- inu heinv-isérstaklega munu þetta íslendingum gleðifréttir. Nú eru margir mánuðir síðan síðast frétb- ist frá Vilhjálmi og voru menn farnir að verða kvíðafullir um af- drif hans.. — Haldið er, að þeir fé- lagar muni fara til Nome og þar svo bíða ■skips, sem taki þá til og gafst upp sjálfviljuglega. Skip- verjarnir höfðu gert uppreist gegn fyrirliðum sínum og svo ráðið þá af dögum. En tveimur kafbátum var sökt sínun. í hvoru lagi, og f hvorttvegja sinn af Bandaríkja- skipum. — Zeppelina einn mistu Þjóðverjar líka síðustu viku, sem var að sveirna yfir Norðursjó og varð fyrir því slysi, að í honum kviknaði. Þar sem hver Zeppelini kostar á móts við meöal herskip, er þeim þýzku tilfinnanlegra tjón að missa einn þeirra en marga kaf- báta. ------o----- Hækkun á farseðlaverði og flutningsgjaldL Hin svo nefnda “Railway Ooon- mission” f Ottawa hefir nýlega á- kveðið að öllum jámbrautarfélög- um í landinu beri nú 15 próeenta hækkun á farseðlaverði og flutnings gjaldi. Þessi feikflega hækkun er réttlætt með því, að verð á kolum og öðru ®é nú hærra en áður var. Hlunnindi þessi veitast nú öllum járnbrautum í landinu nema braut- um í British Columbia fylki, en þar eru farseðlar nú 3 oent á míluna og úr 'því verður það ekki hækkað. Þetta hefir vakið almenna óá- nægju um alt landið, sérstaklega bó í vesturfylkjunum. Er þessi hækkun talin ósanngjörn mjög og óréttlætanleg í alla staði. Fengi þetta fram að ganga þýðir það, að þjóðin verður næsta ár að borga aukakostnað til járnbrautarfélag1 anna, sein nemur oftir ágizkun um fjörutíu miljónum dollaia. Canada, en ef til vill kýs Vilhjálmi ur þó þann veginn, að fara landveg til Dawson. En hverja leiðina, sem þeir félagar velja, verður þess ekki mjög lengi að bíða úr þessu, að þeir komist til heimahaga sinna aftur. Eins og öllum er kunnugt, var Vilhjálmur Stefánsson fyrir þessi- ari landkönnunar dei'ld Oanada- stjömarinnar og síðasta vetur dvaldi hann ásamt fylgdaranönn- um sínum á Melville eyju. Þá var haldið, að hann myndi koma til baka annað hvort í gegn um “Lan- oaster” sund og Labrador eða eftir “Behring sjó”. En auðsýnilega hef- ir hann valið hvorugan þenna veg og farið ó ís til Herschel eyju og þaðan til Alaska,—Fylgdarlið hans samanstendur af 24 mönnum. En vonandi ræður hin nýja sam- bandstsjórn máli þessu til viðun anlega lykta fyrir þjóðina. Eina úrræðið virðrst nú vera það, að stjómin hér fari að dæmi Banda- ríkjastjórnarinnar og taki tafar- lauist að sér æðstu umráð á öllum járnbrautum í landinu — og telja margir líkiegt, að þetta verði gert innan skamims. \ Frá ítalíu. Norðanvert á Italfu hefir gengið við þetta sama. óvinimir einlægt að sækja, en þess ekki getið, að þeiim (lia.fi unnist mikið á í nokkr- um stað þar sem áhlaup þelrra hafa verið gerð. Um miðja vikuna gerðu þeir áhlaup á hergarð ítala í grend við Treviso með stórum loft- skipaflota — einum 25 loftskipum. En illa útreið fengu þeir í viður- eign þeirri, því þeir mistu alveg 11 loftskip og mörg þau loftskip, sem undan komust, eru sögð að hafa verið frekar illa til reika. — Frakk- ar brutust fram á svæði því, sem þeir halda nú með ítölum, og eftir harða orustu fengu þeir hakið ó- vinina töluvert aftur á bak og tek- ið af þeim um 14,000 fanga. Sagt er að Þjóðverjar uni þesu mjög illa og kenni Austurríkismönnum um þessar ófarir. JarSskjálftar í MiÍS-Ameríku. Jarðskjálftar miklir f Mið-Aim> fku, som byrjuðu á jóladaginn, hafa lagt alveg f eyði borgina Guate- mala, sem er höfuðborg í sam- nefndu rfki. Síðan á jóladaginn jhafa verið stöðugir jarðskjálfta- óefað hefir mörgum virzt þetta tiltæki Bandaríkjastjórnarinnar koma eins og þrumuskúr úr heið- skíru lofti. All langt er þó síðan að því var fleygt, að stjórnin syðra myndi hafa þetta í hyggju og var skýrt frá þessu f mörgum blöðum þar og eins í Canadablöðunum fyrir nokkru síðan. — Haldið er, að betta muni kosta stjórnina um $100,000,000 fysta árið, sem hún sér um brautirnar; en talið er sjálf- sagt, að mikið af kostnaði þessum náist upp með ýmsu móti. Markmið Bandaríkjanna er, að fylgja þátt-töku þjóðarinnar í stríð- inu með öllum þeim krafti, sem völ er ó og þessu til framkvæmdar verður engu slept, er að gagni get- ur komið. Rógi andmælt. Vér höfum orðið þess varir, að saga sú gengur nú á meðal ís- lendinga hér í borginni, að Heimskringla sé nú strönduð á skerjum gjaldþrotanna og í þann veginn að skifta um eig- endur. Með því að koma slikum orðrómi á flakk er verið að reyna að hnekkja vinsældum blaðsins og koma því fyrir katt- arnef. En vér treystum því, að kaupendur og stuðningsmenn Heimskringlu láti ekki óhlut- vanda menn blekkja sér sýn með óhróðurs og lygasögum. Þó Heimskringla geti ekki talist “vellauðug” er fjárhagur hennar full-viðunanlegur og henni ó- hætt f alla staði, ef kaupendur hennar bregðast henni ekki. Að eigendaskifti á blaðinn séu í vændum eru tilhæfulaus ósann- indi. — Ef Heimskingla hefði verið "æsingablað”, hefði stefna hennar nú verið alt önnur. En útgefendur Heimskringlu hafa enga löngun að gera Canada að öðru Rússlandi — fylgja því ó- hikað þeirri stefnu, sem nú er af- farasælust fyrir land og þjóð. Að einveldinu þýzka, sem nú hangir eins og svartur skuggi yfir menningu allra landa, verði kollvarpað sem fyrst, er í fáum orðum sagt aðal-stefna Heims- kringlu. — Siðar kemur röðin að heimamálum—og þá mun Heims- kringla ekki láta á sér standa að ljá því fylgi, sem miðar í átt- ina til menningar og framfara. - Áríðandi upplýsingar Þarsem margir fiskimenn noröur 1 Nýja íslandi hafa fengið undan- þágu frá herskyldu til 15. marz 1918, þá flytur Heimskringla nú eftirfylgjandi greinar úr herskyldu- lö'gunuau til upplýsingar fyrir þó, er ætla sér að hiðja um undan'þágu eftir það að sá tími er liðinn. 48. gr. af herþjónustu reglugjörð- inni hljóðar þannig: Samkvæmt lagagrein (F) í auka- grein 2, f 11. grein herskyldulag- anna, þá getur eá maður er tak markaða undanþágu befir fengið og slfkt skírteini hefir, tilkynt skrá- setjara (Registrar) þeim, eem skir- telnið -afhenti, að undanJþágutími þessi sé liðinn og er þá skylda þess skráset-jara að skýra undanþágu- dómstól þeim, som skírteinið gaf, bréflega frá þessu og eins hermála. yfirvöldunum, og eftlr þetta verð ur ucm mól þetta fjallað of ofau- greindum undanþógu dóanstól. Beiðni um endurnýjan (renewal) skírteinis verður að gerast þannig, að isend sé tiikynning um þetta til skrósetjarans, sem skírtekiið af- henti, áður en tíminn er liðinn, sem tiltekinn er á skfrteiniu, og verður fjallað um beiðni þessa á sama hátt og beiðni um undanþágu. Lagagrein (F) í aukagrein 2 í 11. grein herskyldulaganna, og sem hér hefir verið á mirust, hljóðar sam fyigir: “Það er s-kylda hvers manns, sem takinarkaða undanþágu hefir feng- ið, að senda tilkynningu um þetta innan þriggja daga eftir að skil mólum skírteinis hans er lokið og undanþágutími hans er liðinn, til skrásetjara þess fylkis, sem hann lengst af á heima 1; og -hver, seín vanrækir þetta, án gildrar ástæðu, gerist sekur uim lagabrot og eftir að mál hans hefir verið rannsakað og dæant, liggur við þessu fjársekt, sem nemur tvö hundruð og fimtíu dollurum.” Þessar reglur taka það skýrt fram, að þeir, sem hafa í hyggju að biðja um frekiai undanþágu eftir þann tíma, sem tiltekinn er á skír- teinum þeirra, verða að vera búnir að koxna þeirri beiðni til skrásetj- ara áður en sá tími er liðinn, sem undanþágan er veitt fyrir. Þeir, sem ekki ætfla sér að biðja um frek- ari undanþágu, verða einnig að tilkynna þetta á sama hátt innan þriggja daga eftir að undanþágan er liðin úr gildi, eða að öðrum kosti eru þeir brotlegir við lögin. -----------------o------ Breytingar í sjóliðsstjóm Breta. Sir John R. Jellicoe, sem verið hefir æðsti sjóliðsforingi Breha, var nýlega settur frá þeirri stöðu og Sir Rosslyn Wemyss, vara sjóliðs- forin-gi settur í hans stað. Kom þetta mörgum á óvart, þrf Sir Jellicoe hefir ætíð verið í mesta at haldi hjá 'brezkri þjóð. En óánægja imargra í æðstu sjómálastjórn Breta yfir kafbáta hernaðinuim þýzka mun orsaka þessa breytingu og anankmiðið vera að ráða bót á þessu. Eftirmaður Jellicoes, Sir Wemyss, er lítið þektur af brezkri alþýðu, en hefir verið í sjóliðtnu síðan árið 1877 og einlægt verið að vinna sig upp á við cmeð óbilandi atorku og stefnufestu. — Sagt er, að Sir Jellieoe hafi verið hafinn til aðalstignar í launskyni fyrir vel og dyggiloga unnið starf. -----o------ Stórtjón af sprengingu og eldL Stór partur af að&l ihluta Norfolk borgar í Virgina rfkinu var alveg lagður í eyði á nýársdaginn af sprengingum og eldi. Stærsba gisti- stöð bæjarins var eyðilögð, aðal leikhúsið og margar stórbyggingar aðrar. Þrír menn biðu bana og margir meiddust. Engum vafa virð- ist undirorpið, að þýzkir brennu- vargar hafi verið orsök í spremging- um þessuim og hata nokkrir Þjóð- verjar í bænutm þegar verið hnept- ir í varðhald. Sprengingarnar áttu sér allar stað 1 stærstu byggingu'ai bæjarins og voru svo tíðar, að eldar þeir, sem ]>ær orsökuðu, voru um tíma alveg óviðráðanlegir. -------o------ Sprenging í púðurverkstæði. Þann 2. þ.m. átti sér stað spreng- ing mikil í púður verkstæði í Nana- imo, B.C., Tveir menn biðu bana og “dope” hús Giant Föwder félags- ins var alveg eyðilagt

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.