Heimskringla - 03.01.1918, Side 2

Heimskringla - 03.01.1918, Side 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3. JANÚAR, 1918 Friðarmál. Eftir síra F. J. Bcrgmann. Er krístindómurinn máttvana? Um.jólin er bezt að vera sem allra-lengst frá herstöðvunum og þeiin harmleik, sem þar fer fram. Og það því heldur, sem þar gerisc ekkert markvert, en stendur ná- kvæmlega í sömu «porum. Eg vil heldur þessu sinni verja tímanum til að tala við lesendur biaðsins um friðinn, sem verið er að berjast um. Svo stórvægilegt atriði er friðurinn í sambandi við líf mannanna, að allur ófriður, sem upp kemur, snýst um friðinn. Menn eru í ófriði til þess að geta eignast viðunandi frið. Friðurinn er hið dýrmætasta 1 fari þjóðanna. En tii þess að íriðurinn verði með réttum hætti, neyðast menn einatt til að draga sverð úr slíðrum. Það var að mörgu leyti ifkt 4- statt í heiminum um það leyti, að sá tímareikningur hófst, sem vér nú höfum. Þá var stríð og barátta víðs vegar hér á þessari jörð. Heim- urinn átti við kúgan og áþján að búa. Þjóðir, sem rændar höfðu verið frelsi sínu og sjálfstæði, etundu þungan. Þeim var haldið í heljargreipum rómversku legíón- anna. Þá fæddist hann á þess'arri jörð, eem nefndur hefir verið frKiarhöfð- inginn um fram alla aðra. Erindi hans var að 'flytja frið. Hugsanir hans eru friðarhugsanir og stefna allar í þá átt að sefa ófriðarólguna, eem á sér stað í heiminum. - Og vist er um það, að hve nær sem heimurinn gerir alvöru úr að lifa samkvæmt kenningunni hans, myndi ófriðaröldurnar lækka, og þjóðir og einstaklingar hætta þeim ósóma, sem öllum ófriði veldur, að lifa upp á annarra kostnað. Því er einmitt haldið fram, og sá feikilegi ófriður, sem heimurinn nú hefir flækst út í, verður vitaskuld tfremur til að styrkja það álit, að kenning kristindómsins muni vera öldungis máttvana, til þess að koma varaniegum friði til leiðar. j.afnvel með þeim þjóðum, sem tek- ið hafa við kristindóminum og þykjast lifa undir merkijum ihans. Hvað um það er, skal eg láta ó- sagt. En benda má á, það, að þó allrlangur tími sé liðinn síðan kenn- ing kristindómsins varð kunn og skilin af þeim þjóðum, sem nú eru að berjast, er það þó ekki nema að eins örskamt tímabil í sögu heims- ins. Mannkynið er enn kornungt, og það er langt frá að það sé búið að leggja niður bernskubrek sín. Og það hefir í raun og veru aldrei enn gert neina alvöru úr þvf að lifa samkvæmt kenningu kristin- dómsins. Kristnu þjóðirnar hafa jafnvel aldrei af neinni alvöru reynt að haga lífi sínu svo, að það hafi ekki verið í beinni mótsögn við kristindóminn. Viðskiíialífið er og hefir verið í beinni mótsögn við kristindóm- inn. Og það er sú hlið lífsins, sem við flestum blasir og flostir taka þátt í. Þar ræður að eins hagnað- urinn og blákaldur hagsmuna úb reikningur, sem alls ekkert á skylt viif kristindóm. Allar reglur, sem heimurinn liíir eftir og hagar sér samkvæmt í allri umsýslu sinni, eru fram á þenna dag tilfinningalausar gróðareglur, þar sem enginn kristindómur kemst að, nema með því móti að umisýslureglurnar sé brotnar. 1 stjórnmálum hefir það lengi verið viðurkent, að ekkert tillit er tekið til kristindómsins. Við hverjar kosningar, sem fram íara með hinum kristnu þjóðum, hætta jafnvel þeir, sem lifa vilja að minsta kosti undir kristilegu yfir- skini, þegar stjórnmál og kosning- ar eru ekki annars vegar, að gera nokkuna tilraun tiil að sameina framkomu sína kenningu kristin- dómsins. Hve nær sem stjórnmál og kosn- ingar eru á ferðum, hætta menn að , Jang-mestu leyti að reyna að vera ; kristnir menn. Það þykir hreint ósvinna að nefna það, hvað í sam- bandi við annað. Það eru naum- ast til svo léleg brögð, að eigi sé á- litið vítalaust að grípa til þeirra í kosninga-baráttu, þegar um stjórn- mál er að tefia. Og kristindómurinn hefir alls ekki komist að í viðureign milli þjóð- anna. Orðið diplomat átti eitt sinn igöfuga merkingu og á það vitaskuld stöku sinnum enn. Á voru máli nefnum vér það þá stjórnvitringur. En lang - oftast merkir það alt annað. Það merkir þá blátt áfram bragðarefur. Samninga viðskifti ríkja á milli eru lang-oftast haglega spunnar stjórnmálabrellur. öllum þeim kænskubrögðum og allri þeirri undirhyggju, sem unt er þar við að koina, þykir leyfilegt að beita, og sá dæmdur mestur stjórnmálasnill- ingur, sem haft hefir lag á að beita samningasaðilja annarrar þjóðar flestum slíkum refsbrögðum. Fyrir því segi eg það hiklaust: Heimurinn—og með því orði eiga nú allir við kristnu þjóðimar, sem berast á banaspjótum—hefir alls ekki gert neina alvarlega tilraun ineð að haga lifi sínu kenningum kristindómsins samkvæmt. Við mættum því eins vel við það kannast, að við lifum að lang mestu leyti í heiðnum heimi, sem alls ekki hefir fært meginreglur kristindóiinsins inn f ihið opinbera viðskiftalif sitt, hvorki þar sem einstaklingar eða þjóðir eiga hlut að máli. Fyrir því er ekki við því að bú- ast, að kristindóminum ihafi tekist að bæla 'hernaðarhug mannanna. Mieðan svo má að orði koinaist, að hann sé með vilja og vitund lokað- ur úti frá öllum þeim svæðum, sem þegar hafa nefnd verið, er alls ekki við því að búast, að hann komi í veg fyrir að styrjöld brjótist út við og við. Kristnu þjóðirnar hafa enn ekki gefið þeirri trú, sem þær játa, neitt tækiifæri til þess. Það er enginn, er sagt getur, að hana brysti mátinn, ef 'henni væri gefið fult svigrúm í viðskiftalífi, stjórnmálum, og samn- ings samböndum milii ríkja. Fái hún nokkuru sinni þetta svigrúm, er óhætt að segja, að margt í heimi þessum verður með öðrum hætti en nú er. Þá skilst mönnum, ef til vill, að undirrót alls ills í heimi þessum er það að lifa á annarra kostnað, hvort 6eld- ur einstaklingar eða þjóðir eiga hlut að máli. Friðarmál mannanna verða þá í betra horfi en nú. Lansdowne lávarður. Einn hinna merkari stjórnmiála- manna á Englandi er Lansdown lávarður. Hann er einn af fyrirlið- um Tory-flokksins,—fhaldsflok'ksins mikla á Englandi. Hann er lítill maður vexti, en hvatlegur í lát- bragði, hvar sem eftir honum er tefkið, hvort sem hann stendur á fætur og biðst hljóðs i málstofu lá- varðanna, eða annars staðar. Hann er með byrst yfirskegg und- ir stóru fbjúgru nefi og ofur-iitinn vott af vangaskeggi. Hann stend- ur beinn, eins og ösp í skógi. Hann er svo hold-grannur maður, að sagt er að hann mætti ekkert lóð hold^ sinna missa. Þegar er hann talar, eru setn- ingarnar stuttar, þurrar, orðfáar. Þær slá eifís og svipuól. Hann er alvörumaður mikill. Lávarðarnir hætta að draga ýsur, þokast ögn upp í sætum sínum og fara að sperra eyrun. Fullu nafni heitir maðurinn Henry Charles Keith Petty-Fitz- maurice, fimti markgreifi af Lans- down. Hann er 72 ára gamall. Á óvenjulega ungum aldri varð hann fyrir hér um bil 50 árum lávarður ríkisfjárhirzlunnar. Síðan ihefir hann í raun og veru s^öðugt gegnt háum stjórnarem- bættum. Hann hefir verið aðstoð- ar fjármálaritari, aðstoðarritari fyrir Indland, iandstjóri í Kanada, jarl á Indlandi, hermálaritari, rit- ari utanríkismálanna. Mikill fjöldi stjómmálafunda hef ir haldinn verið að ihinu veglega heimili hans í Lundúnaborg, Lans- down House, Berkely Square. Þótt húsráðandinn þar sé Tory-sinni, hofir liann að mörgu leyti meiri svip með frjálslyndum fyigismönn- um ílokkasamisteypunnar, iheldur en ineð hinum gömJu harðsvíruðu íhaldsmönnum, en þeirra skoðana- bróður telur hann sig samt og er í húð og ihár. Lansdown lávarður var einn af leiðtogum lávarðanna í baráttunni gegn þeim lögum parlamentisins enska, er svifti málstofu lávarðanna þeim völdum, er hún hafði haft öldum sarnan. Hann hefir verið talinn yfirleitt ieiðtogi höfðingja-flokksins gegn framsókn lýðvaldisinis, Honum hef- ir skilist, að hann vera einn í hópi þeirra, sem óttast um, að á ókomn- um tímum muni heimurinn hasla bekks'krautuðum og iðjuleysingj- um fremur þröngan völl. Eða með öðrum orðum, að það þrengist töluvert í búi hjá þeim einstakling- um inannfélagsins, sem eru að eins til skrauts, en ekkert framleiða. Lansdown iávarður reit nýlega blaðinu Daily Telegraph bréf. Það var endurprentað í blöðum hér vestan hafs 30. nóv., þar sem hann leggur feikilega mikla áherzlu á styrjaldarvoðann og það tjón, sem hann hefir í för með sér. Hann spyr: 1 hverju iskyni erum við að berjast. Þeirri spurningu svarar hann svo, að í sjálfu sér sé það ekkert markmið, að vinna sigur yfir Þýzka- iandi, hversu ákjósanlogt sem væri. Hann tekur sér góðan tíma til að lýisa iþeirri eyðingu, sem framleng- ing stríðsins hefir í för með sér. 5. Vér erum lfka til þess búnir að taka þátt í miilliiþjóða samningi um að gera út urn ágreining milli þjóða á friðsamlegan hótt. Tíminn, sem Lamsdown kaus sér til að koma fratn með tillögur þess- ar, hefir þótt fremur óheppilegur og ekki laust við, að hann hafi ven ið grunaður um, að flokksmálin liafi blandast saman við þessar friðaihugleiðingar hans. Það er alkunna, að Tory-flokkinn á Englandi svíður það sárt, að annar eins maður og Lloyd George skuli nú vera fyrir framan og hafa meiri völd með höndum, heidur en nokikur maður annar á Englandi. A'squith svíður enn, að hafa orðið að láta völdin renna úr höndum sér og margir spá, að hann sé að nálgast flokk Tory-anna. Yfirleitt hafa ekki þessar tillögur Lansdowns fengið ^óðar undirtekt- ir, hvorki á Englandi né í Ame- fíku. Hann hefir vfðast hvar orðið •fyrir þungum áfellisdómum íyrir. Einkum er það vítt, sem mikið glappaskot, að koma fram með þær einmitt nú, þegar leiðtogar þýzkrar þjóðar eru druknir af sigr- inum, sem þeir unnu y.fir Ítölum. Enda er nú staðið á öndinni á Englandi út af því, hvað kunni fyrir að koma á vestur-vígstöðivun- uin. Þar eru nú Þjóðverjar að safna afar-miklum herafla og menn óttast um, að nú ætli þeir sér að koma því í framkvæmd, sem þeir lengi Iiafa haft í hótunum með, að brjóta'st gegn um fylkingamar annað hvort á Frakklandi eða í Belgíu. Bretar hafa líka orðið fyrir feikna miklu .skakkafalli, miklu meira en blöðin hér gefa í skyn, þar sem þeir hafa orðið að láta af hendi við Þjóðverja mikinn hluta þess svæS- varnar og framisóknar. En ekki er við því búiist, að það geti orðið fyr en í marzmánuði. Þó setningar Lansdowns hafi verið teknar óstint upp í bili, gæti eg trúað því, að þær verði meira teknar til greina síðar meir. Að flestu leyti eru þær sanngjarnar. Og friðurinn, sem saminn verður á end- anum, á hvorki að verða Þýzkur friður né brezkur, heldur sanngjarn friður og réttlátur. Barist verður þangað til að það rennur smám saman upp í hugum þjóðanna, 'hvað sanngjarnt sé og réttfátt á alla bóga og þegar von er orðin um, að það nái fram að ganga, hætta menn að berjast. Og þá verða jól. Ummæli Wilsons forseta. Það er fróðlegt að bera saman ummæli og hugarstefnu bréfs þess, er Lansdown reit, við umtmæli og hugarstefnu þá, sem fram kemur í ræðu þeirri, er Wilson flutti á Sam- bandsþimginu. Þau ummæii hafa vakið hina mestu eftirtekt, því það er skiln- ingur hans, þess vitra manns, og þjóðarimnar, sem hann er fuiltrúi fyrir, yfirleitt á því, hvaða stefnu samiherjaþjóðirnar nú þurfi að halda «ér við og hvað sé verið um að berjast. Mennirnir, sem hér tala, Lans^ down lávarður annans vegar, og for- setinn hins vogar, eru eins ólflcir að uppeldi og hugsunarhætti og mest má verða. Á Fiakklandi myndi Lansdown eflauist vera keisarasinni, ekki lýð- veldismaður. Á Þýzkalandi væri hann Junkari, en allis ekki jaifnað- armaður. Á Rússlandi væri hann Hann vill nota tækifærið, og láta aðra nota, til að ná til þeirra Þjóð- verja, Au'sturríkismanna, Búlgara og Tykja, er t-ala vilja um frið. Á báðar hliðar verði það að öðlast á- heyrn og viðurkenningu með þjóð- * unum alment, að styrjöldin hafi þegar varað of lengi. Tii þess að ná til friðarflokksins á Þýzkalandi kemur hann fram með nokkurar setningar, og miða þær aliar og hver fyrir sig í þá átt, að sannfæra um, að Samherjaþjóð- irnar hafi alls okki f huga að fara ilia með þýzkaland. Þesisar setningar lávarðarins eru fimm talsins og eru í stuttu máli á þessa leið: 1. Það er ekki ásetningur vor, að gera mátt Þýzkalands til að vera stórveldi að engu. 2. Vér leitumst ekki við að þrýsta að Þýzkalandi nokkuru öðru stjórmsikipuliagi en því, sem þjóðin sjálif véiur. , 3. Vér viljum ekki neita Þýzka- landi um að vera f tölu hirnna miklu verzlunarþjóða heims- ims. 4. Þegar er istyrjöldin er um garð gengin, erum vér til þess búnir að rannsaka í samibandi við hin önmur stórveldi, spurnarat- riðið um frelsi á hafinu. is, sem Byng foringi náði. Það at- riði út af fyrir sig hefir rniklu meiri merkingu, heldur en opinberlega hefir verið kannast við, eirus og Bandarikjiablöð hafa fullikomið hugrek'ki til að taka fram. Með því sýna þau fram á, að frumikvaðarmátturinn að fram- sókninni sé aftur genginn úr hönd- um Breta. Þeir höfðu hrifið þann mátt til sín úr höndum Þjóðverja og beitt honum nokkum veginn ait síðastliðið ár. En nú virðúst hann aftur í höndum Hinden- burgs. Og nú ihafa Þjóðverjar getað safnað einvalaliði saman þarna á vest uistöð'vunum, ungum mönnum á bezta aldri. Hina eldri og ónýtari hafa þeir á austur vígstöðvunum, sem vitia móti Rússum. Þar er ver- ið að afvæpna liðið áð nokkuru ieyti að minsta kosti, svo þar þarf nú ekki mikils við. Aldrei hefir útlitið eiginlega verið miyrkara um nein jól, sem liðið bafa, síðan er stríðið hófst. Aldrei hafa horfurnar um endileg úrslit og frið verið lengra undan landi, en einmitt nú. En svo geta táknin breyzt f lofti þá og þegar. Mikið er nú undir því komið, hvort Þjóð- verjar geta unnið nokkurn bug á, áður her Bandaríkjanna getur tek- ið að sér svo og svo stóra spildu til fylgismaður skriffinskustjórnar fyr- irkomulagsins, en okki uppreistar- maður. í Bandafkjum myndi naum- ast nokkur flokkur vera svo íhalds- samur, að hann þóknaðist Lans- downe-Iundinni. En framsóknan maður myndi hann ekki verða. Það eitt er víist. (Framhald á 3. bls.). Ný og undraverð uppgötvun. Eftir tfu ára tflraunir og þungt erfiði hefir Próf. Ð. Motturas upp ötvað meðal, sem er saman landað sem áburður, og er á- byrgst að lækna hvaða tilfelli sem er af hinum hræðilega sjúk- dómi, sem nefnist Gigtveiki og geta allir öðlast það. Hví að borga lækniskostað og ferðakostnað í annað loftslag, úr því hægt er að lækna þig heima. Verð Jl.OO flaskaan. Póstgjald og strfðsskattur 15c. Einka umboðsmenn MOTTURAS LÍNIMENT CO. P. 0. Box 1424 (Dept, 8) Wnmipeg, Man. Hin ósýnikgi Mega-Ear Phone “lætnr daufa heyra” Heyrnar teekl þetta — The Mega - Kar- Phone—veldur engra óþægtnda. Þér flnn* ÍIJ þati ekki, því þaí er tllbúis úr mjúku ogr linu efni. feta komi15 því hluetinnl. i>a» ekki hægt a'ð Bjá það i eyranu. Læknar Eymasuðu Mega-Ear-Phone bwtir þegar heyrn- ina ef þetta er brúkað i staðinn fyrir ófullkomnar og elæmar Ear Dramx. Læknar tafarlaust alla keyrnardeyfu og eyrnasuðu. Hepnast vel i niutíu og fimm tilfellum af hundrað. Ef þér haflð ekki fæðst heyrnarlausir, reyn- ist tækl þetta óbrtgðult. Þetta er ekkl ófulikomið áhald, aem lseknar að elns í bili, heidur vislndaleg uppgötvun, sem aöstoöar náttúruna til þess að endurnýja heyrnlna — undlr hvaða I krlnzumstæðum sem er, aldur etía I kynferði. Vafalaust sú bezta uppgötvua fyrlri heyrnardaufa, sem funain hefir veriti. | Reynd tll hlitar af r&ðsmanni vorum, sem reynt heflr öll þau tæki, sem seld eru. Þetta er ekkl búið til úr mtlmi í eöa rúmmi. Bæklingur met myndum og öllum uppljslngum, fiest ókeypls. BlBJlð um No. 10*. Verð éi Meca-Ear- Phone, tollfritt og burðargjald borg- að, er $12.50. Selt eingöngu af AÞVIJÍ SALB8 CO„ P.O. Box 5«, Dept. 140, WisHÍpeg, Man. YORBLOTINN. Hann lagSi upp, meS sumar og sólskin í hjarta, Frá suSrinu bjarta, Sem sendi hann glaSan meS vængina víSa. Og vetur úr mannabygS átti ’ann aS þíða. Og hlæjandi tók hann fyrst kveSjunum köldum Hjá kaldbak og öldum. En öll saman voru þau klökk, er hann kvaddi, MeS kalsann úr viSmóti, og leikinn úr gaddi. Og norSur komst hann, þarsem nóttin er frosin— Hans nepju-kæld brosin Enn kitluSu túnin og kjarr-skóga næstu En kólu á jökálunum bröttustu og hæstu. Hann þandi sig lengst út viS hafsins heljur, En hálf saup þá hveljur. — Þar varS hann aS morSingja magurra sauSa, Sem máttfarna helgreip á bjargleysum dauSa. 1 1-3-’ 17. Stephan G. Stephansson. G. THOMAS Betrdal Bl.ek, Sherbr*.ke IL, Whmlpeg, Hna, OJörir við úr, klukkur og allskonar gull og nllfur atáas. — TJtanbæJar viðgerðum fljótt sint. __________ • Or. f¥f. B. Maf/dorsson 401 DOTD BVILOIH6 Tals. M.la 30HS. Cor Por*. Edm. Stundar einvörðungu berklasýkl og aðra lungnajsúkdáma. Er að ftnna á skrifstofu slnnl kl. 11 til 12 f.ra. og kl. 2 til 4 e.m.—Hetmtli að 46 Alioway ave. t TR /OHNSON, Ormakari og GulismiSur 8«lur giítingaleyflabréf. (Séwtakt athygll Teitt pönfunum og TltfjörBtsm útan af laadi. 8tt Maia Bt. . Phon« M. 650« I. 1. **MND H. 9, Htnrtknon l l SWANSON & CO. rtlTZWDAIALia w Talalml Mata aa«T Ooa. fitlM. aad Oarrp. wiulBV MARKET HOTEt M* Pif« *m Meéel á Bdti markaðhnum 8«(u vlafðnp. vlndtar og »ð- hlynlng gil. Islenkur v.ittnga- mað.r N Hallddrs.on. leltn>.in- lr M.adlagnaa *. rOOSDSL Kgandt Arnl Andsrs.n B. p. Sarlanð GARLAND&ANDERSON L««r**»mGAa Phoad Mala 15(1 <m CkcMk liaUWay ChambCft Talstml: Maln 8*02. Dr. J. G. Snidal TAKTVLÆTKWIR. «14 SOSIERSET BLK. Portago Avenuo. WINNIPEQ Dr. G. J. Gisíasan Pl>y*tcVft* flcirf Sarffeoa Athygli Teltt Angrnn, Ryrna og Kverka SJékdömum. Anamt innvortis ejúkdómum eg upp- ekurtli. 18 8ovth tíré llw Grand Fort«, Iff.Oi, Dr. J. Stefánsson 4ai MiTB IIUII.ÐIVO Hornt P.rtago Avo. og Edmontoa Ht Stundar elngdngu augna, eyrna, tiaf og kverka-sjúkdðma. Hr að hltta frá kl. 1« tll 12 t.h. og kL 3 tll & ».h. Phone: Main 3088. H.imlil: 1M Ollvla St. Tala. O. 3318 J f COLGUzUGH & CO. * ‘5 Vér hSfum fallar htrgðlr hr.tn- ustu lyfja og meðaia. Komlð með iyfs.ðla yðar hlagað, vér gerum m.ðuiin aákvmmlega eftir ávísan Iteknlslns. Vér slnnam ntsmsvelta pdntunum og setjirm glftlngalsyA Selre Beae d Dkertmihe St Phos. Garry 2690—2691 A. S. BAROAL selur Hkkistur og annast um út- farlr. Allur útbúnaður sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar tnlnnlsvarða eg iegstelna. : } 818 SHERBROOKB ST. I Phvtte «1. 3133 WINNIPEO ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ UM heimifisréttarlÖRd í Canada og NorÖreíturlandinu. Hvor fjölskyldufaTJir, e9a hver karl- maíur E«m er 18 ára, sem var brezkur þegn 1 byrjun striðsins og hefir rertð það siðan, eða sem er þegn Ðandaþjdð- anna eða Óháðrar þjóðar, getur tekið heimilisrétt á fjórðung úr section af ó- teknu stjórnarlandi í Manltoba, Sas- katchewan eða Alberta. Umsækjandl verður sjálfur að koma á iandskrlf- stofu stjórnarinnar eða unðirskrifstofu hennar í þvi héraðl. í umboðt annars má taka land nndir vlssum skllyrðum. Skyldur: Sex mánaða íbúð og ræktim landsins af hverju af þremur árum. f vissum héruðum getur hver land- nemi fengið forkaupsrétt á fjórð- ungi sectionar með fram landl sfnu. Verð: $3.00 fyrtr hverja ekru. Skyldur: Sex mánaða ábúð a hverju hinnn næstu þriggja ára eftir hann heflr hlotlð eignarbréf fyrir heimillsréttar- landi sfnu og auk þess ræktað 8® ekrur á hinu selnna iandi. Forkaups- réttar bréf getur landnemt fengið ura lelð og hann fær helmillsréttarbréftð, en þð með vissum skilyrðum. Landnemi, sem fengið heftr heimiiis- réttarland, en getur ekkl fenglð for- kaupsrétt, (pre-emptlon), getur keypl helmlllsréttarland 1 vissum héruðum. Verð: $3.00 ekran. Verður að búa á iandinu sex mánuðl af hverju af þrem- ur árum, rækta 50 ekrur og byggja hú. sem sé $300.00 virði. Þelr sem hafa skrifað sig fyrlr heim- llisréttarlandl, geta unnlð landbúnað- arvlnnu hjá bændum i Canada árið 1817 og timl sá reiknast sem skylda- tfml á landi þeirra, undlr vissara skil- yrlum. Þegar stjórnarlönd era auglýst eða tllkynt ú annan hátt, geta heim-komnir hermenn, sem verið hafa i herþjðnustu erls.idis og fenglð hafa helðarlega lausn, fengið elns dags forgangsrétt tll að skrifa sig fyrir helmilisréttar- landl á landskrifstofu héraðsins (en ekki á nndirskrifstofu). Lausnarbréf verður hann að geta sýnt skrlfstofu- stjóranum, W. W. CORY, Deputy Minister of Interior. Blöð, sem flytja auglýsinvu þessa 1 hslmJUslavsi, fá snga borgun fvrir. v /

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.