Heimskringla - 03.01.1918, Page 8

Heimskringla - 03.01.1918, Page 8
%. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG. 3. JANÚAR. 191« Ur bæ og bygð. Halldór Jóna-son og Jónas .Jóns- son, báðlT bændur í grend við Wyn- yard, voru hér á íerð síðustu viku. G. J. Oleson, ritstjóri og útgef- sndi Glenboro Gazette, kom snögga £erð til borgarinnar rétt fyrir helg- ína. Th. Thoi'steinsson bóndi fá Leslie, Sask., var á ferð ihér í lok síðustu viku. Hann sagði alt hið bezta að írétta vir sínu bygðalagi. Skúli Johnson og Torfi Johnson, bændur frá Foam Lake, voru gestir hér f Winnipeg síðustu viku. Á föstudagskveldið 21. des. var dregið um rúinteppið, 'sem stúkan Hekla hefir verið að selja “tickets” fyrir. Miss Cooper, 430 St. Clair str.„ vann teppið; hún hafði númer 556. í Red Cross sjóð—Arður af saim- kom-u, sem haldin var í skólahús- inu að Vestfold, Man., undir uimsjón skólakennarans, Miss Einarson, $22.10; og arður af samikomu, sem haldin var 14. des. 1917 í Kjarna skólahúsinu við Husavík, Man., undir umsjón skólakennarans, Miss Thorbjargar Slgurðsson, $23.40. —• Samtals $45.50. T. E. Thorsteinson. I>ann 28. des. síðastil. andaðist á Almonna spítalaiium hér í bænura Ouðmundur Jónsson Sörensen Jkarðarförin fer fram frá útafarstofu Bardais á föstudaginn 4. jan., kl, 2 eftir hádegi. Munið það, að leikið verður 1 Good Templara 'húsinu á íöstu <lagskveldið í þessari viku (4. jan.) ■"Syndir annara” eftir Einar Hjör- leifsson. Fjöilmennlð. Fullorðin stúlka, þrifin og reglu söm, vön innanhússverkum, getur fengið ráðskonustöðu á fámennu IsJenzku heimili yfir veturinn í Ár- mesbygð. Hver sem taka viH boði þessu, snúi sér til ráðwrn. Heims- Rringlu. 13-14 Herra Björn Byron og Margrét kona hans, sem búa í Selkirk, voru á ferð hér í borginni um nýárið Þau voru að heimsækja skyldfólk iog vini. Cruðmundur Lárusson, frá Ken ora, Ont., var staddur í Winnipeg um hátíðirnar. Hann sagði líðan þar eystra svijiaða og hér. Gnnnl. Tryggvi Jónsson, fyrver- andi ritstjóri Heiimskringlu og sem lengi hefir unnið fyrir stjórnina við pósthúsið hér í bænum, var sendur til Ottawa siðastiiðinn eunnudag og er ráðinn sem túlkur á skrifstof- um stjórnarinnar. Ekki vissi hann hvað lengi hann myndi dvelja «ystra. Einar Gruðmundsson, sem inn- Titaðist í herinn að Kandahar, Sask., og var sendur með 108. her- deildinni til Englands haustið 1916, «r nýlega kominn til baka aftur, Hann var á Englandi allan tímann, sem hann dvaidi fyrir bandan haf- íð. Nú býst hann við að fá lausn frá herþjónustu. Miss Kristín Stefánsson, að 631 Victor str. hér í bænum, lagði af stað til Foam Lake bygðar á þriðju daginn. Bjóst hún við að dvelja |)ar um tíma hjá skyldfólki sínu nér til skemtunar. Sent Heimskringlu fyrir Halifax- ejóðinn af hr. Jóni Einarssyni, Sex- smith, Alta, $4.00. Þessir peningar afhentir T. E. Thorsteinsaon banka- stjóna. f*ér fáið al íslenzka skemtun á föstudagskveidið í þessari viku í Good Templara húsinu.—Þiá verður leikurinn “Syndir annara” sýndur f síðasta sinn á þessum vetri. Mr. og Mrs. H. H. Sveinsson frá Cypress River, komu til baejarins f vikunni með dóttur sína til Lækm Inga. Hún var skorin upp á al- Tnenna spítalanum af Dr. Brands- syni og tókst uppskurðurinn vel. Herra Sveinsson bjóst við að halda heimieiðis eftir stutta dvöl. Á föstudaginn, þann 14. þ.m. voru gefin saman í hjónaband að Bald- nr, Man., áf séra Fr. Hallgríms- *yni þau P. S. Anderson frá Glen- boro og Miss Margaret S. Freden íckson frá Baldur. U ngu hjónin Jögðu svo af stað til Winnipeg til þess að eyða ]>ar hveitibrauðsdög- unurn. Eftir stutta dvöl hér héldu þau svo til heimilis síns að iiaidur, Vlan. Ungfrú Valgerður Jónatansson og Earl Stanley Macdonald ,voru @efin saman í hjónaband á mið- víkudaginn 26. dasember í Meþod- ísta kirkjunni í Portage la Prairie, kl. 2 e.h., af séra J. W. Ohurchill. Nánustu skyldmenni sátu veglega veizlu að afstaðinni hjónavígslunni. Brúðurin, sem var skólakennari, er dóttir Mr. og Mrs. Jóns Jónatans- *nnar frá Gimli og er faðir hennar í hemum. Ungu hjónin eru sezt að á búgarði brúðgumans skamt frá Portage la Prairie. Cypress River, 27. desember 1917. Helðraði rltstj. Heimskringlu! Hér með sendi eg þér tvo dollara fyrir Heimskriniglu, sem eg bið þig sVo vel gera að fá ráðsmanni blaðs- in-s. Hér aneð þakka eg þér fyrir þína góðu framkomu og kurteisu ,ri‘igerðir, og enn freunur fyrir auka- blaðið með öllum myndunum af ritstjórum Heimskringlu. Þetta eru svo góðar endunminningar um alla þassa merku menn, sem allir hafa leyst verk sitt vel af hendi. Þó skoðanamunur hafi stundum verið nokkur og mórauðir blettir hér og þar, þá hafa samt verið miklu fleiri hvítir blettir í báðum blöðunum. Það hefði verið dauílegt lífið okk- ar landa hér, ef bæði íslenzku blöð- In hefðu dáið út. Miklar þakkir eiga þeir skilið, sem fyrstir brutu Linn að koma þessum blöðum ó fót. Eg ber stóra virðingu fyrir ykkur öLlum, ritstjórunum, og til merkis um það klippi eg allar myndinar úr og set í umgjörð. Eg vildi að sem flestir sendu yikkur þakklætisviðurkenningu fyrir ykk- ar mikia aukaverk og þeirra, sem að því unnu með ykkur. Svo enda eg þessa línur með vinsemd og virðinigu. G. Nordman. Seinustu fréttir. All-skæð innbyrðis-styrjöld virð- ist nú hafin á Rússlandi. Kósakk- ar hafa endurkosið Kaledines fyrir æðsta foriixgja og sleppa nú engu tækifæri að reyna að vinna bug á hersveitum Boisherviki stjórnar- innar. Einna mest hefir borið á orustum sunnanvert á Rússlandi og er sagt að Kósakkar hafi unnið stómn slgur í einum slagnum. All- ar eru fréttir þessar þó frekar ó- ljósar. Sigurvinnipgar Breta í Palestinu haJda áfram og á svæðunum norð- ur af J>orgiiini Jerúsalem eru Tyrkir nú á stöðugu undanhaldi. í sein- ustu orustum tóku Bretar af þeim um 7-50 fanga og orsökuðu mikið mannfall í liði þeirra. Mörg blöð á Englandi, og þar erj blaðið Manchester Gauxdian í broddi fylkingar, ihvetja banda-j bjóðirnar til þess að taka rækilega til Jhugunar friðartllboð Miðveld- anna. Iyeggja blöð þeasi áherzJu á það, að þó bandamenn séu óá- nægðir með friðarskilmála þessa, sé skylda þeirra að svara í aJlri al- vöru og skýra ítarlega frá elgin af- stöðu um leið. Tilraunum Þýzka- lands að koma á friði megi ekki •hafna með þverneitun, slikt hafi ekkert gott í för með 'sér. Afstaða1 Þýzkalands sé nú þannig, að I bandaþjóðirnar megi vel við una. j Sé því alls ekki úr vegi að fulltrúar þeirra ok Miðveldanna mæti ó ráð-j stefnu og ræði friðarsamninga. úruöflin að stríða, þar sem maður- inn verður að yfirstíga alls konar torfærur, sem ávalt útheimtir frá- bært hugvit, ógrynni fjár og Jang- an framkvæmdartíma. Og háir þetta ekki lítið velgengni slíkra landa. Hér mætti til nefna Alaska, norðurhluta Canada að meðtöldum eyjum, marga staði í Suður-Ame- ríku, Rússland og jafnvel IsLand, þó lítið sé. Á ölilum þessum stöðum mætti ráða skjótar bætur á vankvæði þessi, ef öflugur loftfloti fenglst. Og til þessa er ekki mjög langt spor að stíga frá því sem nú þegar er gengið. Það er almælt, að Glenn Curtiss muni innan skainms hleypa úr vör flugbáti miklum, er á að geta borið tuttugu ffarþega, með allri áhöfn, yfir Atlanzhafið. Vængjabreidd hans á að vera um 300 fet. Stærstu flugbátar, sem enn eru í brúki, eftir því sem eg bezt veit, bera kring uin 10,000 pund. Væng- ir þeirra eru um 135 fet á breidd og hraðinn um 125 mílur á klukku- stundinni. Þess mun nú ekki langt að bíða, þar tiil hver stórkaupmaður í landinu á eina eða fleiri vöruflutn- ingsvélar, sem þeir munu svo brúka í vlðlögum, og gera sér þannig auð- velt að nólgast inargt, er þeim ann- ars væri alveg ómögulegt. Eg ætla að geta þess til, að innan tuttugu og fimm ára verði flugvél- in algerlega komin í stað báta, skipa og ehnlesfca á öllum torfæru- stöðum hnattarinis. Og ekki er ó- hugsandi, að flugvéilin, með tíð og tíma, flytji bæði unnar og óunnar vörur frá einni þjóð til annarar heim að dyrum verkstæða eg verzlunarhúsa út um löndin. Þar sem nú verður oft að handleika varninginn frá tíu til tólf sinnum áður en hann kerost á ákvörðunar- staðinn, þyrfti að eins að hreyfa við bonum tvisvar, þegar þetta er kom- ið í framkvæmd. Konungurinn og hermaðurinn. Það þykja ekki Lftil tíðindi, ef konungar koma fraan við sauð- 9vartan almúgann “eins og maður við mann. Til dæmis var nýlega sagt frá þvf í dönsku blaði, að her- maður einn, sem ihafði dottið af hjóli utan vert við Kaupmanna- höfn og brotið það, hafi hitt kon- unginn, sem þar var einn í vagni skamt frá, og konungur boðið hon- um að aka með sér f vagninum til járnbrautarstöðvarinnar, en það var töluvert úr Jeið konungs. Reið- hjólið fluttu þeir með sér í vagn- inum. Á leiðinni spurði konungur hermanninn hvort hann hefði aura til að kaupa fyrir farmiða með járbrautarlestinni. En hann kvaðst 'halda það. Þegar þeir skiJdu sagð- ist konungur nú þurfa að flýta sér heim (á Sorgenfrí) því kvöldmatur- inni biði eftir sér.—Vísir. Atvinnu tilboð Roskinn landbóndi (ekkju- maður) óskar eftir að fá ráðs- konu—má hafa barn með s«r. Létt vinna og gott heimili. — Lysthafendur skrifi til; Mr. Ketill Thorsteinsson, Spald- ing, Sask.. 15-17 Upplýsingar um um þetta fólk óskast: Heimskringla þarf að íá að vita um núverandi heimilis- fang eftirtaldra manna; Jack Oliver, 929 Garfield str. Erasmus Eliasson, 682 Gar- field str. Jón Sigurðson, Manchester, Wash. E. O. Hallgrímsson, June- berry, Minn. Mra. S. Johnson, Poulsbo, Wash. Miss Arnason, Wrozton, Sask. Þeir sem vita kynnu um rétta áritun eins eða fleiri af ofan- geindu fólki, eru vinsamlega beðni að tilkynna það á skrif- stofu Heimskringlu. GISLI GOODMAN TIN9NIDUR. VerkntœBÍ:—Horni Toronto Bt. Oi Notre Daœe Ave. Pkone Garry 20** Heimllla Garry N8 Prýddu heimili þitt eða Líðuraðjólum þinna með íslenzku myndunum: Jón Sigurðason, og Gullfoss. Verð; $1.50 hver, póstfrítt Ef útsölunwið- ur nær ekki í þig, né þú í hann, þá pantaðu írá Þorsteini Þ. Þorsteins- syni, 732 McGee St., Winnipeg. Flugvélin og framtíð hennar. (Niðurl. frá 5. bls.) forðabúr. Og þá fótgönguliðs- flokkurinn—flmærri flugvélar, efld- ar mcð krafti hinna gcigvænJegu vélbyssa. Þessi flokkur gengur í berhögg við sjálfan óvinaherinn á grundu niðri, fyrir utan að Inna af hendi margar fleiri þrautir, sem fyrir hann eru iagðar. Heilir skarar flugbáta (flying boats) fylgja nú austanhafs skipum úr höfnum. Þeir eru ein af aðal- vömum þeirra gegn neðansjávar- hátum, sem Jeynast í kafi á víð og dreif um sjóinn. Og það kemur ekki ósjaldan fyrlr, að þelr sökikvi morðvörgum þessum án nokkurrar hjólpar. Þeir eru og hlífðarsklldir lierf 1 u t n i ngssk i panna. Við njósnir eru fiugbátamir al-’ veg óviðjafnanlegir. Hraði þeirra er svo mikill, að þeir gefca farið hringinn í kring um ferðmestu njósnarbóta. Og úr sæti flugmanns- ins er víðsýni svo mikið, að þar við jafnast HlJðskjálf ein. Allar björgunarstöðvar vestan hafs og austan ættu að hafa heilan flota flugbáta af réttri gerð, sér til aðstoðar. Nokkrar tilraunir hafa nú þegar verið gerðar. Og sýna þær allar ijóslega hvað gera má, ef góður vilji fylgir verki. Pershing ihershöfðingi lét fiytja vamariiðs póstinn á flugvéium yfir eyðisandana í Mexico. Hefði þetta orðið mjög t-orsótt verk að öðrum kosti. Samgöngufærum margra landa er enn mjög óbótavant, margra^ hluta vegna. Hér er oft við nátt-! Til þeirra, sem auglýsa í Heims- kringlu Allar sarakomuauglýslngar kosta 26 Ota. fyrlr hvern þumlung dálkslengdar —f hvert sklfti. Engin auglýslng tektn f blafSia fyrtr mtnna en 26 cent.—Borg- lst fyrlrfram, nema ötSru vfsl sé um samta. ErfllJótJ og æflmtnnlngar kosta 16e. fyrlr hvern þuml. dálkslengdar. BJf mynd fylglr kostar aukreitts fyrtr tll- búnlng á prent “photo”—eftlr stærtt.— Borgun vertSur ats fylgja. Auglýslngar, sem settar eru I blatsttj án þess atS tlltaka ttmann sem þær eiga atS birtast þar, vertSa atS borgast upp stS þaim tfma sem oss or tllkynt ats taka þær úr blatllnu. Allar augl. vertSa atS vera koranar á ■ krlfstofuna fyrlr kl. 12 á þrttSJudag tll blrttngar i blatSlnu þá vikuna. The Vlfctag Preaa, Uá Látíð os5 búa tíl fyr- ir yður vetrarfötín Kesta efoi. Vandaö verk og sann- gjarnt verö. H. Gunn & Co. nýtízku skraddarar 370 PORTAGE Avo., Winnipeg Phono M. 7464 North Star Drilling Co. CORNER BEWDNEY AND ARMOUR STREETS ftejina, : Saak. Agentar í Canada fyiir Gue Pech Foundry Co. og Monitor firunjnborunar áhöld. , NÝ VERZLUN I ASHERN, MAN. T. J. Clemens og Guðm. Árnason hafa nú opnað hina nýju verzlun sina—æskja eftir viðskiftum landa sinna.—Nýjar og góðar vörar— Lipur viÖskifti. CLEMENS & ARNASON 12-14 Ashern, Man. Yér óskum yður Gleðilegra jóla og farsœls Nýárs MVNIS Að senda oss nafn og óritun yðar, fyrir hin ijómandi faliegu Jos. Triner’s Ohicago mánaðatöflu fyrir órið 1918. Vér höfum nú til sölu öll mcðul Jos. Trinor’s, sem auglýst eiru í H-eirnskringlu, og getum simt pönt- unu;-,i sama dag og Iþær koma. Stríðsskattur «r 4 cents á doll- arnum og Express aukreitis. CANADA PRISAR: Triner’s American Elixlr of Biter Wine .....$1.65flaskan Trlner’s Angelica Bitter Tonic Wine .......$1.65 Triner’s Antiputrin .... 1.25 “ Triner's Liniment .....70 “ Triner’s Couh Sedative . .35 “ Triner’s Red Pills ....35 Alvin Sales Go. Dept. 16 — P.O. Boz 56 WJNNIPEG, MAN. The Dvminion Bank UORMI KOTIIK DAUI AVK. •« SUERBROOKB ST. HSfuSsdSU, uppfc. VurasJðSur ...... AUar elautr ..... .$ e.eoo.ofco .« 7.ooo,ue» . *7S,M0J>00 Vér éskum efttr vlfcsklftum versl- unarmanna oe ábyrgjumst atS cefa þelm fullnægju. SparisjótSsdeild ver er sú stærsta sem nokkur baakl heftr f borginnl. Ibúendur þessa hluta bersartunar óska atS sklfta vltS stofnun. sem þelr' vlta atS er algerleea trygg. Nafn vort er full tryggln* fyrlr sjálfa ytSur, kenu og börn. W. M. HAMILTON, RáðsmaW PHONE GARRT 345« Seljið ekki húðir eða loðskinn heiroa Sendið það inn til mín og tvöfaldið peninga yðar. SkrLflð eftlr ókeypis VeTðskrá F. IV. KUHN 908 Ingersoll Str. Winnipeg Nefnið Heimskringlu þegiar 12-15—pd. þér skrifið. Ljófflajxdi Fallegar Silkipjötiur. tU að búa tll úr rúzaóbrelður — "Crazy Patehwork". — gtórt úrvai af stórum silkÍAfkUppuin. hentuff ar 1 ábreiður, kodda, sensur or U -8tór “pakki” á 26c„ flnm fyrir «t PEOPLE’S SPECIALTIES CO. Dept 17. P.O. Box 1836 WINNIPEG Góð Tannlœkning á verði sem léttir ekki vas- ann of mikið—og endist þó Gjörið ráðstafanir að koma til vor bráðlega. Sérstök hvílustofa fyrir kvenfólk. Dr. G. R. CLARKE 1 to 10 Dominion Trust Bldg Regina, Saskatchewan SANOL NÝRNAMEÐAL HIN EINA AREIÐANLEGA LÆKNING VIÐ GALL STEINUM, NÝRNA OG BLÖÐRUSTEINUM OG ÖLLUM SLlKUM OG ÞVl- LlKUM SJUKDÓMUM. Tilbúið úr JURTUM og JURTASETÐI The ProprJefcory or Patent Medicin* Act No. 2305 VERÐ: $1.00 FLASKAN Burðargj. og stríðssk. 30e. The SANOL MANUFACTUR- ING CO. OF CANAJDA 614 Portags Avs. DspL “H” WINNIPEG, Man. iJL Mórauða Músin Þessi saga er bráðum upp- gengin og ættu þeir, sem vilja eignast bókina, að senda oss pöntun sína sem fyrst. Kost- ar 50 cent. Send póstfrítt. Offics Phons: Garry 6071 a nætur: Gary 1227 The Ughtfoot Transfer Húsbúnaður og Pianos pakkað og Sent. STÓRIR VAGNAR — ÁREIÐ- ANLEGIR MENN Office: 544 Elgin Ave. 9-16 Winnlpeg Gigtveiki Vér læknum a75 mlnsta kostl 90 prct. af öllum glgtveikum sjúk- lingum, sem til vor koma. Vér lofurast til atS lækna öll giHtar- tilfelli—ef liöirnir eru ekki allla reiöu eyddir. Sjúkdómar Kvenna Vér höfum verlB sérstaklega hepntr meS lækningu kvensjúk- dóma. Vér höfum fært sletSi lnn á mörg helmlll meö því aö senda þeim aftur ástvinl sína hetla heilsu. Mörg af þelm sjúk- dóms tllfellum hafa veriS állt- In vonlaus, en oss hefir hepn- ast atS bæta þeim heilsuna a® fullu og veita þeim þannlg mörg fleirt ár tll þrlfa landtnu og sjálfum þelm til gleöi og bamingju. GyUiniæð. Vér lofum uTi lækn gylllnlæö An Hnlfs eöa Nviellngar. SKRIFA EFTIR UPPLtSINGUM MINERAL SPRINGS SANITARIUM WIJUIIPBG .MABÍ. Við Bjóðum SÉRSTÖK KJÖRKAUP FYRIR JÓLIN eftirfylgjandi vörum: Kúrenn- um, Rúsínum, Peel, Hnotum, Eplum, Appelsínum o. s. frv. ÞaS borgar sig a8 koma við hjá okkur áður en þi$ fariS annað til kaupa Manitoba Stores Ltd. 346 Curaberland Ave. Talsímar: Garry 3062 og 3063 Fljót afgreiðsla Þrjór bífreiðar til vörufluninga. Viljið þér læra Prentiðn ? Ungur fslenzkur piltur, sem vildi læra prentverk, getur fengið vinnu nú þegar i prentsmiðju Viking Press. Þyrfti a5 hafa fengið al- menna skólamentun og helzt kunna íslenzku þol- anlega.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.