Heimskringla - 10.01.1918, Page 3
WINNIPEG, 10. JANÚAR, 1918
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSIÐA
eftir ‘JneLm, og lætur þær leiðbeina
ölluim athöfnuin isínum.
Viarfærnuim mönnum gretur ekki
annað fundist, en að örlög Rúss-
lands sé í fremiur viðsjálum hönd-
um. Ekki er óLlklegt, að þau öfl
Þjóðlífsinis rúissnesk-a, sem hann
hefir -hvað mest misbeitt valdi sínu
gegn, 1-áti síðar m-eir til sín taka.
Og þá -er hætt við, að það komi á
hugamálum Lenfn að einhverju
leyti 1 ikoll.
Hvílfkur fullhu-gi Lenín er, sést
bezt á því, að hann ætlar sér að
segja Bretum, Frökkum og ltölum
hver -afstaða þeirra g-agnvart istríði
og ifriði -skuli v-era. Hann hefir þá
trú á sjálfuim- sér, að hann geti
neytt þessar þjóðir til að líta é þau
atriði fná samia sjónarmiði og hann.
®agt er, -að Kerenski hafi ekki
■viljað láta Lenín sýná si-g í Pét-
ursborg. Kereniski var spurð-
ur, hvort hann vildi ekki gefa
Lenín opinber verndunarskírteini,
ef hann kæmi sem erindreki á
eitthvert þing, isem 'halda átti. Á
Kerenski þá að ihafa svarað, að
ekki skyldi Ihann verða tekinn
íastur í þingsalnum, en hvar ann-
ars istaðar, sem hann yrði hans var,
uiyndi hann verða handsamaður.
ÖUu-m ber saman um, að Lenin
®é að mörgu hinn mi-killhæfasti
maður. Til ifárra manna hefir tekið
jafnmikið, um starfsemi iflokksins.
Rithöfundur einn, að nafni Olgin,
er samið hefir bók þá, er heitir “Sál
rúsisnesku stjórnarbyl-tingarinn-ar”,
og mikið er látið af, hefir bézt um
Lenín rítað. Segir hann um Lenfn,
að hann hafi fyrir 20 árum fyrst
orðið kunnur með Rússum sem
fjármálafræðingur.
Fyrir elnum 16 árum kom bók út
oftir hann, -sem nefnist: Framþróan
auðvaldsins. Þótti svo mikið til
þeirrar bókar koma, að ihún var á-
li-tin ihelzta ritverk f -fjárhagsbók-
mentu-m Rússa og v-ar í miklum há-
vegum höfð og þeim flokki jafnað
armanna, sem fylgj-a kenningum
Marx.
Fleiri ritv-erk -liggja eftir hann.
Eitt þeirar er þýðing á enskri bók,
sem þótt hefir hið bezta heimildar
rit á sínu svæði og -h-eitir: Lýðvald
iðnaðarins. Það er hei-mlsfrægt rit-
verk, isem fesið -er í öllum löndum.
AfskLfti Leníms af stjórn-málum
h-afa igert hann æ beiskari og beiek-
ari. Hann þolir ver og ver skoðan-
ir andistæðinga sinna. Olgin segir,
að hann sé nú ‘‘rnaður, sem skoði
lífið einungis frá isjónarmiði sjálfs
sfn.”
St-efnuisk-rá h-anis er í fám orðum
þessi: Stríðinu á að hætta fyrir
hvern mun. Verksmiðjurnar ætti
þeir að eiga og starfrækja, sem
strita. Borgaraflokkarnir eiga eng-
in völd að hafa.
í istuttu máli, Lenín mætti nefna
Hinn mikla rannsókn-arrétbsdóm-
ara jafnaðarrnanna - lýðvaldsin-s.
Hvergi eru áhrif hans meiri og fylgi
hans eindregnara -en með verka-
in-an-nalýðnum í Péturshorg
Hve 1-engi hann fær h-aidið sér
sem formaður stjórnarinnar, v-erður
enn ekki -séð, en kem-ur iíklega
bráðu-m í ijós. Stormbylur virðist
nú vera í þann vegi-nn að blása
upp í -suðvestur hluta 1-andisi-ns, og
hætt er við, að hann verði honum
sterkari en svo, að hann fái við
hann ráðið.
Enda eru fylgitsmienn -lian-s m-argir
Enda eru fylgismenn h-ans, marg-
ir ihverir, l-an-gt ifrá því að vera
menn, siem örugt sé að troysta til
saimheldni og öruggs fyl-giis, einmitt
þegar honum ríður m-est á.
skemtil-egt” —, Ejzti drengurinn
minn hefir haft atvinnu við að aka
brauðu-m um bæinn, en -klárinn er
Latur eg -hefir þurft að keyra hann.
Eg var skepnuvinur og þótti leitt
að þurfa að keyr-a hesta; hélt að
þeir “hefðu -það ekki gott” sfkeyrð-
ir. Þá sá eg að auglýst var atvinna
fyrir dren-g við- að “keyr-a brauð”.
Vildi eg kom-a drengnum í þá »t-
vinnu, því e-g hél-t -að brauð fyndu
ekki til og gætu “haft það gott”,
jafnvel “voða gott”, þó þau væru
keyrð. En þá ikom-st eg að því hjá
Pet-ersen, að drengurinn átti að
aka brauðunum, en ekki keyra þau
eins og í auglýsingunni stóð. Svo
eg Ih-afði það eitt upp úr því að
læra málið. Hér er engu ekið, alt
er k-eyrt.
Eg geri mér von u-m að “hafa
það gott” að vetri. Er -ekki vonlaus
um að koraast í nýtt hús, sem bygt
er handa fólki á bæjarins kostnað
úr göml-u brunatimbri, sem flutt
var upp í sveit í fyrra og nú aftur
hingað. Svo fá börn m-in “gjafamat-
inn” að vetri og eg er vanur að “fýra
með inó”, þó i 1-akari húsum væri.
—Komi svd “dýrtíðaruppbótin”
fyrir alla verkam-enn, vona eg að
alt “gangi gott.”
Jón úr Flóanum.
— Vísir.
fslenzkt þjóðerni og
viðhald þess.
Ágrip af óskrifaöri ræðu
eftir M. J.
Reykvízka.
Hvernig sem eg reyndi til að
trúa því, að eg græddi á dýrtið-
inni, þá fór þó svo, að eg flosn-
aði upp frá sveitabúskapnunn og
fluttist til Reykjavíkur í vor. Þar
vissi eg að allir “læra”, böríii-n
fá “gjafamat” á vetrum (hjá Sam-
verjanum), og allir eiga að fá
“dýrtíðaruppbót” (á annara kostn-
að). Lærdómurinn h-eld eg megi
segja að sé á g-óðum vegi. Eg
kann nú að ‘-setja upp á mig”
eins og hinir, og segi-st “hafa það
gott”, ef mér líður vel. “Hér er alt
“voð-a gott”, “voða fallegt”, “voða
Það -sem eg tákn-a m-eð orðinu
íslenzkt þjóðerni, eru öll þau sér-
kenni, sem skapast hafa hjá þjóð-
inni, undir þeim krin-gumstæðum,
sem hún varð -að búa við á ísiandi
frá -fyrstu tíð.
( Þjóðerni-s sérkenni allra þjóða
breytast með breyttum kringum-
stæðum:
M'ennirnir eru á öllum tímum
eins og þei-m er kent að vera,—eða
eins og þeir eru æfð-ir.
1 Þjóðernissénkenni Islendinga ihafa
alt af verið að breytast, frá Land-
námsitíð. Það er því mikið efaroál,
hvað rnei-nt er með íslenzku þjóð-
erni hér í landi. Það ætti engum
að koma til liugar, að viðhalda og
auðkenna sig sem íslending, með
þeim sérkennum, sem eru ófull-
komnari en það, sem notað er til
sömu framkvæmda 'hér í landi; því
að auðk-enn-a -sig með þ-ví að drag-
ast á eftir, væri að gjöra sj-ál-fum sér
og þjóðinni vansæmd.
Það getur ekki verið spursmál
u-m viðhald á öðrum þjóðernis-
einkunnum til að auðkenna með
íslenzka þjóðflokkinn hér í landi,
en þei-m sem -skara fram úr og sean
eru eða get-a verið fyrirmynd.
Það væri bæði fagurt og djarf-
mannlegt, að -Menzki þjóðflokkur-
inn -auðkendi si-g með þeim þjóð-
erni-s einkunn-um, sem væru fyri-r-
mynd á menningarbaut mannkyns-
ins; en þau sérkenni þurfa -að vera
þess eðlis, að rne-nningarþroskinn
komist ekki fram fyrir þau. Og það
vi-11 nú svo vel til, að bent hefir ver-
ið á þjóðernis -sérkenni, þess eðlis,
sem ísl-endingar höfðu í ríkum
mæli í eðli sínu, þegar þeir komu
til þessa lands, sem teljast þessi:
listhæfni, framsóknarhvöt og dren-g-
skapur, auk móðurmálsins, sem er
lykill að hei-msfrægum bókment-
um, fornri og nýrri speki.
Þessi fjögur sérkenni þjóðari-nn-
ar ættu að ve.ra nægiiegt verkefni
fyrir þjóðarbrotið, sem ihér hefir
mynd-ast.
Það væri sannur heiður fyrir
heimaþjóðin-a, ef felendingar hér í
álfu mynduðu félagsband til þess|
að æfa og ú-tbreiða og auglýsa feg>-j
urstu sérkenni hennar og æðstu
dygðir, meðal annara þjóða.
En, hvernig á svo að koma þess-
um hugmyndu-m í framkvæmd, og
hvaða trygging er fyrir íramtíðar-
möguleikum, að sá féliagsskapu-r
nái fullkominni viðurkennin-gu 1
þjóðlífi Oan-ada?
Það virðist liggja beinast við, að
þjóðflokkurinn auglýsi sig með
sýnilegu tákni, og—iþað tákn ætti
að vera my-ndastytta »f felenzkunn
Landnáimsmanni og konu. /
Þossi minnismerki ættu fslend-
ingar að gefa þjóðinni, til þess að
vera sönnunargögin fyrir því, að
þeir h-afi verið ein af stofnþjóðum
þeim, sem Canadaþjóðin myndað-
ist af.
U-m leið og þjóðin ihefir tekið
þessi minnismerki undir sína vemd
og sctt þau upp -á einhverju stjórn-
arsetri eða opiniberum stað í land-
inu, þá ihaif-a fislendingar fengið
fullan rétt til að setja önnur minn-
ism-erki og mynd-astyttur a-f af-
burðamönnum sínum, og þá fyrst
miundi myndastytta Jóns Sigurðs-
sonar ekki verða undrunarefni
fyrir Oanadaþjóðina, sem annars er
hætt við að 'hún verði.
Með því -að fá þessari hugmynd
framgengt, -er lagður traustur
grundvöllur fyri-r tilverurétt íslend-
i-nga í þessu landi.
Það er náttúrulögmál, að öll
heildarkerfi hafa þunga-miðju til
að dragast að og snúast i kring
um. Þessi umrædda þjóðernisJega
starfsemi er íháð þessu sam-a lög-
máji; ihún verður -að hafa þunga-
miðju, sem dregur að sér hug og
hjörtu fólksins og sem veitir út frá
sér andiegum lffskrafti, sem hefur
fólkið upp í hærra og hærra menn-
i-ngarveldi.
Þessi þungamiðja, cða miðstöð,
ætti að vera lista- og menningar
skóli, sem drægi til sfn alt það
bezta, sem heim-smenningin hefir
að bjóða, og veita því svo út yíir
lífið.
Hann á að fullnægja þeiim grund-
vallar-atriðum, sem þjóðernisfélag-
ið byggist á. Hann á að ken-na og
æfa li-stir. Hann á að k-enna nátt-
úruvísindi og Jeita áfram ef.ir
meiri og meiri þekkin-gu í þeim
efnum.
H-ann á að kenna drengskaj) í göf-
ugus.-u mynd og -hvernig -m-aður á
að vera vaskur maður og batnandi.
Og hann á að kenna móðurmáJið,
lykilinn -að fsl-enzkum bókmentum,
lykil að vizkubrunni þjóðarinnar
f;-á f-ortíð o-g -samtið.
Bann á að -fullnægja öllum kröf-
um •samtíðarinnar til þess að skapa
sannmcntað-a menn.
Er ])á nokkur vegur til ]>ess að
kom-a þe.ssari -hugmynd í fram-
kvæmd, fyrir fátækan o-g fáin-ennan
])jóð-flokk?
Hugsanlegt er, að málefninu verði
vel borgið-, ihvað hina fjárhagslegu
hlið snertir, því fyrst og fremst m-á
gan-ga að -því vísu, að alt það fé.
som v-arið er til trúniála, verði not
að skólanum til viðhalds. Því
veruiogl-eikin-n hlýtur að útrýma
hugmyndasmíði man-nanna og auk
þess mun stór ihluti af þeim mönn-
um, sem -ekki sinn-a trúmálum,
ganga fúslega inn í þjóðernisfélag-
ið og veita -skólanuim íé -og annan
sfyrk.
Það er enginn efi á því, að ef
íslenzka þjóðarbrotið í Aroeríku
legði saman öfl sín og áhuga, þá
getur það gjört hu'gmyndina að
framkvæmd.
En til þess þarf þjóðin að bera
sterka virðingu fyrir ætterni sínu
og þjóðareinkunnum.
Eftir ræðum og ritum að dæma,
virði-st þjóðerni og ættjarðaráist
vera í ríkum mæli meðal fjöldans.
Framanritaðar hugmyndir eru
þvf birtar, til þess að v-era sem
reynslupróf, hvað djúpar rætur
þessar þjóðernistiJfinningar hafa
hjá þjóðinni.
Von-andi eru allir sammála um
það, að þjóðin ætti ekki að sér-
kenn-a sig nema Iþar isem fram-
kvsemd og framkoma hennar mið-
aði fölskvalaust henni til sæmd-ar.
því að hata, þegar henni sýnist svo
við að horfa!
Eftirfy-l-gjandi grein er tekin úr
þýzku blaði, sem fanst í vasa eins
af föngunum þýzku eftir orustuna
við N-euve Oh-apelle. Grein þesisi
skýrir sig sjálf og hljóðar útdrátt-
ur -henni þannig 1 fslenzkri 'þýð-
ingu:
“Eldur! “Vér -höfum flestir leikið
oss -að honum í bern-sku; flestir af
oss hafa séð eld -brjótast út. Frá ör-
litlum loga vex h-ann fljótt í stórt
og ægiliegt bál, sem ihefir dauða Og
eyðil-eggm-gu í för m-eð sér. Hér á
oruistuvellinum höfum vér séð meir
en nóg af slíku.
En það -er einnig til eldur gleð-
innar og helgrar áhu-gasem-i. Eld-
ur sá rei-s frá fórnar-ölturum og
fjallahæðu-m Þýzkal-ands, og lýsti
upp himinhvolíin við sólhvörfin og
þegar hei-malöndin voru í hættu
stödd. Þetta ár munu ©ldar glieð-
innar bjarma frá istyttuim Bismarks
uim Þýzkaland þvert og endilangt;
því 1. ágúst fyrir að eins 'hundrað
árum síðan, var vor stærsti og mik-
ilhæfaisti sonur borinn. Látum oss
h-alda þenna viðburð -hátíðlegan á
viðeigandi ihátt, víðtækan og vold-
u-gan ihátt—með blóöi og járni.
Látum hvern Þjóðverja, karl eða
konu, unga og gapila, finna í -hjarta
sínu þessa stoð Bismarcks, eld-
stoðina miklu -á stundum stonna
og voða. Látum þenna eld, sem
tendraður er í ihverju þýzku brjósti,
vera eld gleði og hcflgustu áhuga-
semi. En látum ihann vera hræði-
legan og látuim han-n bak-a ótta og
bera roeð sér eyðileggingu. Nefn-
u-in ihann HATUR! Látum engan
koma -til vor með k-enninguna “elsk-
ið óvini yðar”. Vér ei-gum nú að
einis einn óvin, Engl&nd. Lengi höf-
um vér borið veLvildaiihug til þess
lands, oss -til sjálfsfyrirlitningar
Þjóð sú hafnaði oss; svo látuim
friðarpostula -h-ennar og “stríðs-
andstæðinga” fara sinna ferða. Sá
tími er liðinn, að vér berum lotn-
ingu fyrir öllu, sem er enskt —
frænduin vo-rum ein-a tíð!
Guð hegni Englandi! “M-egi hann
sfraif!fa ]>á þjóð”, eru nú kveðjuorð
all-ra Þjóðverja, -hvar sem þeir
mætast. Eldur ]>ossa réttláta hat-
urs er nú i björtum blossa.
Þýzka þjóð! Frá auistri og vestri,
sein úthellir nú blóði til v-arnar
fyrir hei-mal-andið — gegn árásum
hins öfundsjúka England-s, vfir
framþróun og viðgangi Þýzk-alands
—glæddu nú haturslogann í sálum
lýðsins. Vort ein-a h-eróp er. “Guð
hegni Englandi.” Hvæsið herópi
þessu á milli1 hvers annars í skot-
gröfunum, ih-væsið því—sem væri
það sraarkandi eldslögi!
Skoðið hvern dauðan félaga scim
fórn, óumflýjanlega fórn sökum
hinnar óguðlegu þjóðar — Eng
lands! Hefnið tífaldlega hverrar
hetju, sem í valinn hnígur.
Og þér, Þjóðverjar í -heiroahö-g-
um, gleymið ekki að glæða haturs-
logann.
Þýzkar mæður, ristið hatursrún-
ir á -hjörtu ungbarnanna við brjóst
yðar.
Þýzku kennarar, sem margar
miljónir þýzkra barna lita nú upp
til með ást og virðingu, kennið
HATRIÐ! óslökkvandi HATRIÐ!
Þýzk-ar stöðvar lær-dóms og lista!
berið eldsneyti að loga þessum.
Segið þjóðinni, að h-atur þetta sé
sprottið af göfugum hvötum — og
ek-ta þýzkt! Ritið eldstöfum nafn
óvin-ar vors, þér verjendur sannleik-
ans, og h-aldið við þessu heilaga
hatri! — — Innrætið hatur þetta
börnuim yðar og liátið það svo
vaxa, kynisflóð eftir ky-nslóð.---
Vort ein-a m-arkmið, vor eina líf»
stefna — í verksmiðjunum og á
vígvellinum — er nú íóflgið í orð-
unum:
Guð hegni Englandi!”---------.. ..
Svo hljóðar þetta haturamál, og
þeir, seön bera þetta saman við
hvatningarorð iherstjóranrta í lönd-
um bandaþjóðanna, hljófca -að
verða varir við mikinn mismun.
Áður Langt líður ætti því að fara
að verða ljóst öllum mönnum, sem
nokikuð hugisa, að þrátt fyrir alfla
Mulda
Kaffi-Brosið
er náttúrlegt og hjartanlegt, því
hann hefir fundið Kaffi, sem hef-
ir engva “remmu” sem svo oft
vill fylgja möluðu kaffi. Orsök-
in er, að alt hýðið og rykið hefir verið blásið burtu
úr Red Rose Kaffi — sem er mulið en ekki malað.
Það er ótrúlegt, að svo mikill munur geti verið á
kaffi, — þar til þú bragðar Red Rose Kaffi. — Selt
með sama verði og fyrir þrem árum.
672
Coffee
sína miklu mennin-gu, standa Þjóð-
verjar á lágu þroskasti-gi siðferðis-
lega og að kristindómur þeirra er
ekki annað en nafnið tómt.
Hafið þérborgað
Heimskringlu ?
Hvaða hand tengir Þjóðverj-a
saman og skapar þeirra feikna
mikla kraft og þeirra að isvo komnu
óbilandi -mótstöðuafl? Er það
þeirra mikla þjóðrækni og kærleik-
ur þeirra hver til -annars? V-afa-
1-auist á þetta hvorttveggja stóran
þátt í að gera Þjóðverja þ-að, ®em
þeir eru; því verður ekki n-eitað.
En óhætt mun þó að fullyrða, að
þeirra sameiginlega hatur til Eng-
lands sé nú sterkasta bandið á
mil-li þeirra. Þeir -h-ata En-gland
þvf gí-furlegasta ihatri, sem nokkur
þjóð getur borið til annarar þjóð-
ar. H-atur Iþetta virðast þeir ekki
reyna að réttlæta -á neinn annan
hátt, en að bend-a á það, að þýzk
þjóð -sflcari fram úr öllum þjóðum í
HEIMSKRINGLA er kærkominr
gestur íslenzku hermönnun-
um. Vér sendum hana tU vina yb-
ar hvar sem er í Evrópu, á hverri
viku, fyrir að eins 75c í 6 mánúði
eða $1.50 í 12 mánuði
Box 3171. THE VIKING PRESS Ltd
EINMITT NÚ er bezti tími að
gerast kaupandi að Heims-
kringlu. Frestið því ekki til
morguns, sem þér getið gert í dag.
Slíkt er happadrýgst.
HRAÐRITARA
OG BOKHALÐ-
ARA VANTAR
Það «r orðið örðugt að fá
æft skrifstofufélk vsgna
þess hvað margír karlmenn
hata geugið i herinu. Þeir
aem Lcert hafa i SUCCESS
BUSINESS College ganga
fyrir. Suceess skólinn er si
stsersti, sterkasti, ibyggileg-
asti verzlunarskóli baejarins
Vér kennum fleiri nemend-
um en hinir allir til samant
—höfum eflnnig 10 deildar-
skóla víðsvegar um Veatur-
landið; innntum meira en
6,M0 oemeadnr árlega og
eru kennarar vorir sefðlr,
kurteisir og vel starfa sín-
um vaxnir. — Innritist hve-
nar sem er.
Tbe Success
Besiness College
Poriajcf <>k Edmontoi
WINNIPEG
Nefið StíflaðafKvefi
eða Catanrh?
REYNIÐ ÞETYAl
Sendu eftir Breath-o-Tol In-
haler, minsta og einfaldasfca
áhaldi, sem húið er tiL Set+u
eitt lyfblandað hylki, — lagt
til með áhaldinu — í hvern
bollana, ýttu svo bollanum
upp í uasir þér og andfærin
opnast alveg upp, höfuðið
frískast og þú andar frjálst
og reglulega.
Þú losast við ræskingar og
neístifiu, nasa hor, höfuð-
verk, þurk—engin andköf á
mæturnar, því Breath-o-Tol
tollir dag og nótt og dettur
ekki burtu.
Innhaler og 50 lyfblönduð
hulstur send póstfrítt fyrir
$1.50. — 10 daga reynsla; pen-
ingum skilað aftur, ef þér er-
uð ekki ánægðir.
Bseklingur 502 ÓKETPIS
Fljót afgreiðsla ábyrgst.
Alvin Sales Co.
P. O. Box 62—Dept. 602
WINNIPEG, MAN.
Búið til af
BREATHO TOL CO’T
Suite 502, 1309 Arch Street,
Philadelphia, Pa.
Prof. Dr. Hodzlu
sérfrœtSlngur
í Marlmanna sjúk-
óm
dó
um. — 25 áxa
reynsla.
Hví að
Eyða
Löngum
Tíma
Með
“Eitrað”
Blóð
I
Æðum!
Skoðnn með X-Kelsla, og þvl
eigln áKÍiknn.
Spyrjið sjálfan yðar þessan spumÍÐgum:
Eftirtaldar tilkenningar eru auðkenni ýmsra alvarlegra sjúk-
dóma, sem oft lykta í vitfirringu og dauða:
1. Þreyttur? 2. Svartsýnn? 3. Svimar? 4. Bráðlyndur?
5. Höfuðvenk? 6. Engin framsóknarþrá? 7. Slæm melttng?
8_ Minnisbilu-n? 9. Mæðigjarn? 10 Hræðsla? 11. Kjarkláus?
Svefnleysi? 13. Dofi? 14. Skjáiftl? 15. Tindadoíi? 16. Sár, kaun.
koparlitaðir hlettir af blóðeitran? 17. Sjóndepra? 18. Ský fyrir
augum? 19. Köfldugjarn-maeð hitabylgjum & mffll? 20. Ójafn
hjartsláttur? 21. Garna-gaul ? 22. óregla á -hjartanu? 23. Seln
blóðráis?. 24. Handa og fótakuldi? 25. Lítið «n litmlkið þvag.
eftir að standa mikið í fæturna? 2ð. Verkur í náranum og
þreyta í ganglimum? 27. Catarrh ? 28. Æðahnúfcar? 29. Veik-
mdi í nýrum og blöðru? 30. Karlmanna veiklun?
Meran á ölíum aldri, 1 öllum stöðum þjást af veikrnn taug
um, og allskonar veiklun, svo þú þarft ekki «ð vora felminn
við að leita ráða hjá þessum sérfræðingi i sjúkdómum karl-
manna.
Hvers vegna er bið-stofa mín æfinlega full? Ef mínar að-
ferðir væru ekki heiðarlegar og algerlega í samræmi við nútfm-
ans beztu þekkingu, þá hetfði eg ekki það traust og þá aðsókn
frá fólkinu f borginni Ohieago, sem þekkja mig bezt. Flestir
-af þeim, sem koma til mln, eru -senair af öðrum, -sem eg hefi
hjálpað í líkum tilfelium. Það kostar þig ekki of mikið að
láta mig lækna þig. Þú losast við veiklun þína og veiki.—
Komdu og talaðu við mig, það er fyrsta sporið f rétta átt,
og kostar þig ekkert. Margir af sjilklingum mlnum koma lang-
ar leiðir og segja mér að þeir hafi allareiðu eytt miklum tíma
og peningum í a ð reyna að fá bót meina sinna í gegn um bréfa-
skifti við fúskara, sem öllu lofa í auglýsingum sínum. Reynlð
ekki þá aðferð, en komið til mín og látið skoða yður á réttan
hátt; engin ágizkun. — Þú gofcur farið heim eftir viku. Vér
útvegum góð herbergi nálægt læknastofum vorum, á rýmilegu
verði, svo hægra sé að brúka aðferðir vorar.
SKRIFIÐ EFTIR RAÐLEGGINGCH
Próf. Doctor Hodgens, Rn
35 South Dearborn St., Chicago, 111.