Heimskringla - 10.01.1918, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 10. JANÚAR, 1918
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐA
fengis umsýslu sína vi?S lökustu og
lægstu flokka mannfélagsins,
lagabrot og glæpi. Vínsölukrárn-
ar hafa orðið aS gróSrarstíum
siSferSilegra meina mannfélags-
ins.
Áfengissalan hefir líka orSiS
magnaSur frömuSur margvíslegr-
ar og stórhættulegrar stjórnmála-
spillingar, sem heilbrigSi þjóSlífs-
ins hefir orSiS meiri og meiri vo-
gestur. Áfengissalarnir hafa sjálf-
ir spilaS umsýslu sinni úr hönd-
um sér. Þeir hafa fariS meS hana
eins og ábyrgSarlausir menn, sem
einir hefSi einkaleyfi til aS lifa á
meinum mannfélagsins.
Nú hefir braaSi mannfélagsins
vaxiS þeim yfir höfuS, og nú er
þjóSunum skapi næst aS gera
hreint fyrir dyrum sínum og hrista
t>essa blóSsugu af sér. Vissulega
er tími til þess kominn.
StríSiS, sem nú stendur yfir, og
voSinn, sem þaS hefir í för meS
sér, hefir til þess orSiS aS flýta
fyrir útlegSardóminum. Rússland
reiS á vaSiS og rak vodka af
höndum sér, og Frakkland sýndi
absintinu dyrnar.
Alt þetta hefir orSiS til þess,
aS sannfæra þjóSirnar um, aS á-
fengisnautnin eykur ekki fram-
kvæmdarorkuna, heldur lamar.
Þegar er menn og þjóSir eiga líf
sitt aS verja, ber eigi aS þola
þann ósóma, sem gerir taugamar
óstyrkar og hermanninn skjálf-
hendan.
En ekki er sopiS káliS þó í
ausuna sé komiS. Samþykt þjóS-
þingsins í Washington er ágætt og
stórt skref í áttina. En ekki l©k-
ar hún neinni vínsölukrá. I sam-
bandinu eru nú fjörutíu og átta
ríki. Um þetta mál verSur nú
snarpur bardagi í hverju ríki.
Spumin verSur þá þessi: Dregur
ekki þessi Bakkusar-bardagi úr
bolmagni þjóSarinnar í stríSinu?
Sumir óttast, aS Bandamönn-
um verSi þaS hugSarmál svo mik-
iS, aS koma Ðakkusi gamla fyrir
ætternis stapa, aS þeir gleymi
ætlunarverkinu mikla, aS beygja
oflætissvírann á ÞjóSverjum.
BáSir eru óvinimir illir og verstu
berserkir og náskyldir, því bjór-
gerSarmenn og Bakkusardýrk-
endur eru ÞjóSverjar meS af-
brigSum. Þeir taka sér jafn-
nærri aS heyra talaS um afnám
Bakkusar og aftöku Vilhjálms
keisara.
Hugumstórir eru Bandamenn
nú eins og fyrri, aS ætla sér aS
ráSa niSurlögum tveggja slíkra
trölla í einu. Eigi færri en fjöru-
tíu og átta atlögur og þær snarpar
verSa þeir aS.gera gegn Bakkusi,
á meSan þeir eru aS búa keisar-
anum samastaS.
En sízt er fyrir aS synja, hvaS
þeim kann aS takast. AtkvæSa- |
magniS í sambandsþinginu spáir
góSu. Komist ríkisþingin aS
þeirri niSurstöSu, aS eini vegur
til aS koma Vilhjálmi fyrir, sé aS
klekkja á Bakkusi, þá er ekki aS
vita hvaS þeim kann aS takast. I
Þá mega Bandamenn samt ekki
gera sér í hugarlund, aS bardag-
inn gegn Bakkusi sé þegar unninn
meS þessarri samþykt sambands-
þingsins. MeS henni er enginn
sigur unninn í raun og veru.
Margir halda því fram, aS sam-
bandsþingiS ætti aS samþykkja
bráSabirgSalög, sem gildi meSan
1 8tríSiS stendur. Enginn efast um,
aS þaS hafi full völd til aS banna
tilbúning áfengra drykkja til þess
aS spara vistaforSann í landinu.
Og margir halda því fram um
leiS, aS sambandsþingiS hafi
heimild til aS banna sölu áfengis
í sambandi viS þátttöku þjóSar-
innar í stríSinu. Dómstólarnir
hafa gefiS ákvæSunum um valda-
sviS stjórnarinnar mjög rúma og
frjálsa skýringu.
AlmenningsálitiS er í bann-
málinu alls staSar aS færast í
aukana. Sannfæringin er aS
verSa almenn meS þjóSunum, aS
heill þeirra sé í veSi nema því aS
eins, aS áfengiS sé gert útlægt og
rekiS af höndum sér.
Svo fremi þrír-fjórSu sam-
bandsríkjanna samþykki stjórnar-
skrár - viSaukann, er enginn vafi
á því, aS sú mikla og myndarlega
þjóS hefir um leiS fullkomin tök
á aS framfylgja slíkum lögum.
Nokkrar vísur
ettir skagfirzka höfunda.
Maður sem skáldmæltur er talinn,
hetir haldið því frain, að Skagfirð-
imgar hafi áfct, bæði nú og fyr, færri
ihagyrðinga en önnur héruð lands-
ins, og fá af hinum moiri skáldum
væri iskagfirzk oða ættu kyn að
rekja þangað. Eg er ekki ættfræð-
ingur svo núkill, að eg telji mig fær-
an um að þrátta um það, hve mörg
af þjóðskáldunum hafi getað eða
geti rakið ættir sínar til Skaga-
fjarðar, aðrir en Benedikt Gröndal
yngri og Grímur Thomsen. Þeir
voru báðir skagfirzkir í aðra ætt,
Benedikt dóttur-dóttursonur Ólafs
bónda á Frostastöðum 1 Blöndu-
hlíð, en Grlmur aonar-sonarsonur
Tómasar bónda í Sölvanesi í Tungu-
sveit. Báðar þessar æfctir eru mjög
lengi í Skagafirði og fjölmennar að
gáfumönnum. Einnig má fcelja Jón
Thoi'oddsen sýslumann skagfirzkan
að kyni. Hann var dóttursonur
Gunnlaugs presfcs á Hafsfceinsstöð-
um og Ríp, Magnússonar, og er sú
ætt allléngi í Skagafirði. Og þá má
nú telja Glsla Konráðsson með.
Hann var skagfirðingur f báðar
ættir, og isömuileiðls Hannes prestur
Bjarnason é Ríp. Þeir voru um
langt skeið samtíðarmenn í Skaga-
firði, skrifuðu og kváðu og fræddu
lýðinn. — Af núlifandi skáldum, er
alist hafa í Skagafirði, má telja
Stofán G. Stefánsson frá Kirkjuhóli,
KrKstinn Stefánsson frá Egilsá og
Magnús Markússon frá Réttarholti,
dóttursonar Hannesar prests á
Ríp. Þó að þessir menn hafi frá
því á yngri árum dvalið í Ameríku,
og kveðið þar mest, eru þeir eigi að
síður þjóðkunnir heima á æfctjörð-
inni, og Sfcefán nú væntanlegur
heim sem iheiðursgestur. Síðastan
en ekki sízfcap skáldanna má telja
Einar Benedikfcsson, dótturson
Einars umboðsmanns á Reynistað
og konu hans Ragmheiðar Bene-
diktsdóttur. Faðir Einars á Reyni-
stað var Stefán prestur á Sauðanesi
á Langanesi, Einarssion prests þar.
Kemur svo ætt þessi í Skagafjörð,
og er þar lengi. Og er enn hægt að
telja ýinisa mjög vel skáldmælta
menn, sem Skagafjörður Ihefir átt,
og eru sumir þeirra enn á lífi. Einn
af þeim var Páll f Pyttagerði Þor-
sfceinsson frá Reykjavöllum 1
Tungusveit Péll dó á leið til Drang-
eyja 1842. Hann var skáld gofct og
svo Ihraðkvæður, að um inann segir
Sig. Breiðfjörð, er þeir funduist eitt
sinn í Skagafirði:
Nú með list og gáfnagnóbfc
að góðu kendur
þú hefir fyrstur sigur sótt
í Sigga hendur.
Og 1 skáldatali sínu segir Gísli
Konréðsson um Pál:
“Alt sem ég borða verður a?í Gasi—
M giinn brennur af MeItingar!eysi,,
Einfalt meðal á eftir máltíS ver því aS í rnagann komi gaa,
belgingur, súr, meltingarleysi, vindgangur, brjóstsviði, eSa
aS þér þjáist af ropa. Etið svo alveg ckvISnir.
Fólk, sem þjAIst af “magraverk"
og á eftlr hverri máltltS finnur tll
uppþembu, brjóstsvltla, vlndgangs
o.s.frv., œtti at5 reyna aS taka tvær
S-srain plötur af Bisurated Magn-
esla eftir hverja máltiíi og taka
svo eftir afleitilngunum.
Lœknarnir gertSu mlkilsvertSa
bPPgötvun á iækning maga-sjúk-
dóma, þegar þeir komust atS þvi,
at5 nálega öll tilfelll af meltingar-
leysi orsakast af of mlklum súr i
maganum. MetS þvl ats brúka BI-
surated Magnesia til atS eyt5a þess-
um súr, styrkist maginn og fætSan
meltist náttúrlega og án annara
metSaia.
Bisurated Magnesia er sérstök
tegund af hreinsatSri magnesiu, og
Þér ættuti æfinlega atS heimta þá
tegund. Þ»S meltir ekki fætSuna
líkt og pepsln, en i statS þess eytiir
þatS og breytir hinum eitratSa súr,
sem myndast hefir í maganum og
veldur sjúkdöminum. Meltingar-
færin, þá þau eru iaus vitS súrinn,
gera verk sitt vel. Svo undra fljót
er verkun Blsurated Magnesiu, atS
hinn sárasti verkur. svitii etSa vlnd-
belgingur hverfur innan fárra
mínútna frá því þatS kemst ofan í
magann. Allir sem þjást af þess-
um kvlllum geta hæglega gengltS úr
skugga um a15 þetta er satt, mets
því atS reyna Bisurated Magnesia
einu sinni. Þat5 gerlr engum mein
og er ekki laxerandi.
FáitS dálititS af Bisurated Magn-
esia hjá lyfsalanum og reynitS þatS
A eftir næstu máltítS.
Muna l«ngi það má þjóð,
Iþegn ií hragar-máli
skjótar enginn orti ljóð
arfa Þorsteins Páli.
Einnig kvað Gfsli erfiljóð eftir Pál,
og eru þar í þessar ivfsur:
Páll, er vopni vísna fyr
vóg á Regins knörum,
lé við opnar dauðans ^yr
Drangs á -eyjar fjöruin.
Oft á Jærða leika vann,
lífct að hallur seiml.
Honum mœrð órögum rann
rétt sem gjaJlar-istreyimi.
Um þetta kvað svo Nfels .Jónsson
skáldi:
Satt heíir Gfsli sagt um Pál,
isem og annað fleira;
Svo hreinskilið mærðarmál
imesta’ er yndi’ að heyra.
Þá er Jónas Jónasson Péturssonar
kondur við Torfamýri í Skagafirði,
er var síðast á SyðriiHofdöIum og
dó þar 1907. Var hann snildarlega
skáldmæltur, gáfaður og skemtinn,
en þófcti hneigður til “öls” og “ásta”
og ekki bjarfcsýnn á lífið. Það er
mikið til eftir hann af tækffæris-
vísum og set eg hér nokkrar þeima:
Tíminn ryður fram sér fast,
fremiur biðarnaumur.
Hvofur Iðu-anrakast
eins og liðinn draumur.
Lífs fram stígur straumur hart,
stund án flýgur biðar;
íljótt á sígur seinni part,
sól til hnígur viðar.
Eitt sinn, er seint þótti vora, kvað
Jónas þessar vísur :
Kári háan kveður söng,
kæla náir skötnum;
enn er gráa ísaispöng
yfir bláu vötnum.
Oig síðar kvað hann þes9a gullfall-
egu vorvísu:
Sólin þaggar þokugrát,
• þerrar saggans úða.
Fjólan vaggar kolli kát
klædd úr daggarskrúða.
Jónas var við sjóróðra í Hofsós, og
kvað þá vísur þeesar, þá er bátur
lians lenti:
Minkar vinnu mikil dröfn,
má það finna lýður,
þegar inn á Hofsóstiöfn
húnalinni skríður.
Svalur boði sig fær lægt,
sér má voð ei halda.
Undir gnoðum gjálfrar hægt
igulli roðin alda.
Eyjólfur Stefánsson á Ytribrekk-
um var og hagorður vel, fluggreind,-
ur imaður og fróður um margt, en
uppalinn við þröngsýni um of og
naut sín aldrei sem skyldi. Foreldr-
ar hans voru Stefán bóndi á Ytri-
brekkum Vlgfússon og Arnbjörg
EyjóJifsdóttir frá Reyn í Hegranesi.
Þau voru fom í háttum og lítið
við alþýðiuskap, og héldu syni sín-
um, svo mikið sem þau gátu, frá
öllu öðru en strangri vinnu. Hann
var einkabarn ]>eirra og hjá þeim
svo lengi sem þeirra naut, og ann-
aðist þau í elli þeirra með dæma-
fárri alúð og skyldurækt. En þrátt
fyrir það saknaði Eyjólfur þess alla
æfi, að hafa aldrei komist á rétta
hillu í lí'finu, og má nokkuð marka
það af þessum erindum, er hann
kvað eitt sinn:
Ýrnis vér drögum atvik frá,
ei sem fögur skína.
1 torfflögum ítar sjá
æfisögu mína.
Æfina teygir enginn par,
alt helveginn skundar,
kóngar deyja og kotungar,
katfcagrey og hundar.
Eyjólfur mun hafa kveðið töluvert,
en ihélt því lítið á lofti; honum
fanst hann vera á eftir samtíðinni
með það sem annað. Enda var hann
dulur í skapi og fastur fyrir á öll-
uim sviðum. Hann var einhleypur
alla æfi og dó 1909.
Sigvaldi Jónsson kallaður skáldi,
kvað mikið á stnni tíð. Nokkuð af
ljóðmælum hans hefir verið gefið
út og annaðist , útgáfuna Eggert
prestur Brlem á Höskuldsstöðum.
Baldvin Jónsson Skagfirðingur, dá-
inn 1892, var með afbrigðum sikáld-
mælitur og mikill gáfumaður. Hann
var að ýinsu Jeyti otnbogabarn
hamángjunnar; enda fann hann vel
til þess sjálíur og hamraði mjög
ivuðnuicysi sitr, soin ráða má af
fiios'tu, er hann kvað, svo seim aif
þvssari vlsu:
Drauunar Baldvin birta það,
böls á hrlngferðinni,
að hann er valdur allri að
óhamlngjn sinni
Baldvin kor.di okki öðrum um jrað,
hvað hann fór villur vogar. Hann
var maður til þess að sjá, að sökin
var mest hjá honum sjálfum, dró
heldur aldrei dul á það. Þráfct
fyrir það, þótt Bakkus sigraði í
skiftunum við Baldvin, var Baldvin
vel látinn af öllum, er lionum kynt-
ust. Hann var ætíð skemitinn og
fræðandi, og margir kviðlingar
hans ágætir.
Jón Jónsson bóndi í Hróarsdal
var gáfumaður og góður hagyrð-
ingur. Um hann lcvað Símon Dala-
sikáld:
Myndar dýrast hróðrarhjal,
hrundir víra gleður,
Jónas skýr um sinnusal
sem að býr 1 Hróarsdal.
Þá er Rögnvaldur Björnsson,
bóndi í Réttarholti, dóttursonur
Hannesar prests á Ríp og bróðir
(saimmæðra) Magnúsar skálds í
Ameríku Markúsisonar, en sonar-
sonur ólafs á Auðólsstöðum 1
Langadal, gáfumanns mikils, enda
hafa góðri hæfileikar gengið að
erfðuim til Rögnvalds. Hann hefir
kveðið miikið og eru kvæði hans
vinsæl. Set eg hér þessar vísur, sem
hann kvað vor eitt um komu Jó-
unnar:
Þú ert Júin, löan mín;
langt að komin ertu.
Sumai'ljóðin syngdu þín.
Sæl og blessuð vertu.
1 suirnar bygðu móinn minn, '
muntu vel þar una,
svo eg heyri sönginn þinn
um sólaruppkomuna.
Gömlum veittu gleði mér,
gott er h'Ugann yngja.
Ungunum þínum öllum hér
áttu’ að kenna að syngja.
Rögnvaldur er á gamals aldri,
og langþjáður af veikindum. En
enn er lundin lipur og létt og
skemtilegt að eiga tal við manninn.
—Og enn eru margir ótaldir sikáld-
mæitir menn, er Skagafjörður heifir
átt, og á enn. En samt læt eg hér
nú staðar numið.
ólafur Sæmundsson.
— Óðinn.
Umboðsmenn
Heimskringlu
1 Canada:
Árborg og Arnes:
F. Fininbogason...........Hnausa
Magnús Tait ........... Antler
Páll Anderson _____Cypress Rivei
Sigtryggur Sigvaldason __ Baldur
Lárus F. Beck ...... Beckville
Hjálmar O. Loptsson ... Bredenbury
gifröst og Geysir:
Eirfkur Bárðarson........Bifröst
Thorst. J. Gíslason........Brown
Jónas J. Hunfjörd.—..Burnt Lake
Oskar Olson ...... Churchbridge
St. Ó. Eirfksson ..... Dög Creek
J. T. Friðriksson..........Dafoe
O. O. Johannson, Elfros, Sask
John Janusson .. Foam Lake
Framnes:
F. Finnt>ogason .. ..
B. Thordarson Gimli
G. J. Oleson Glenboro
Geysi:
F. Finnbogason.. ..
Jóhann K. Jolinson .... Hecla
Jón Jóhannsson Holar, Sask.
F. Finnhogasnn Hnausa
Husawicik:
Sig. Sigurðson Wpg. Beach
Andrés J. J. Skagfeld Hove
S. Thorwaldsofi, Riverton, Man.
Árni .Tónssnn Tsafnld
Jónas J. Húnfjörð Innisfail
Jónas Samson Kristnes
J. T. Friðriksson .„_ ..... Kandahar
ó. ThorJeifsson Langruth
Bjarni Thordareon, Leslie
óskar Olson .._ Lögberg
P. Bjarnason Lillesve
Guðm. Guðmundsson Lundar
Pétnr Bjnrnasnn Markiand
E. Guðanundíison Mary Hil)
John S. Laxdal Mozart
Jónas J. Húnfjörð .... Markerville
Paul Kernested Narrows
Gunnlaugur Helgason ..._ Nes
Andrés J. Skagfeld ..... Oak Point
St. . Eiríksson Oak View
Pétur Bjnrnason ..... Otto
Jónas J. Húnfjörð .... .. Red DeeT
Ingim. Erlendsson Reykjavík
Gunnl. Sölvason Selkirk
Skálholt:
G. J. Oleson
Paul KernestefT Siglnnes
Hallur Hallsson Silver Bay
A. Johnson Sirelnir
Andrés J. Skagfeld .. .. Stony Hill
Halldór Egilson .... Swan River
Snorri Jónsson Tantalion
Jón Sigurðsson Vidli
Valgerður Josephson
1166 Argyle Place
South Vancouver, B. C.
Pétur Bjarnason Vestfold
Thórarinn Stefánsson, Winnipegosis
Ólafur Tliorleifsson Wild Oak
Sig. SJguvðsson Wlnnipeg Beaeh
Paul Bjarnason _.. Wynyard
“Austur í blámóðu fjalla”
bðk ASaUtelna Krlat- jánnMonar, er ttl »411« A akrllatafn Helma- krlncla. Koatar $1.75, aeai pðatfrftt. Flnnltf e«a akrlfttl S. D. B. STEPHANSSON, 72$ Sherbrooke St., 'Wlnnlpesr,
$1.75 bókin
Þér, sem heima eruð, munið eftir
íslenzku drengjunum á vígvellinum
Sendið þeim Heimskringlu; það hjálpar til að gera lífið léttara
KOSTAR AÐ EINS 75 CENTS I 6 MÁNUÐI
eða $1.50 1 12 MÁNUÐI.
Þeir, sem vildu gleðja vini sína eða vandamenn í skot-
gröfunum á Frakklandi, eða í herbúðunum á Englandi,
með því að senda þeim Heimskringlu í hverri viku, aettu
að nota sér þetta kostaboð, sem að eins stendur um stutt-
an tíma. Með því að slá einum fjórða af vanalegu verði
blaðsins, vill Heimskringla hjálpa til að bera kostnaðinn.
Sendið oss nöfnin og skildingana, og skrifið vandlega
utanáskrift þess, sem blaðið á að fá.
The Viking Press, Ltd.
P.O. Box 3171. 729 Sherbrooke St., Winnipeg
í Bandaríkjnnnm:
Jóhann Jóhannsson__________Akra
Thorgils Ásmundsson_____Blaint
Sigurður Johnson_________Bantry
Jóhann Jóhannsson ____ Cavaliet
8. M. Breiðfjörð..... Edinburg
S. M. Breiðfjörð ....... Garðai
Elfs Austmann...........Grafton
Árni Magnússon..........Hallson
Jóhann Jóhannsson________Hense)
G. A. Dalmann .„________Ivanhoe
Gunnar Kristjánsson_____Milt'>u
ÞJÁNINGAR ELLINNAR LINAÐAR
Margt fólk vertlur mðttækilegra fyrlr ýmsum sjúkdómum
metS aldrlnum. ÞatS álítur kvilla elns og gigt, bakverk, bólena
litSi, þvag-sárindi o.s.frv. óumflýjanlegt og ólæknandi.
, _En dæmi Mr. Frank Lealdands, sem er vei þektur bóndl
I St. Raphael, Ont. A 61. aldursárl skrifar hann oss þakklætls-
íyr,J kvernlK 9ln P*!*® reynst honum. Hann hafbi
ÞJátSst af þrautum i baklnu og undir sitSunni og varts loks atl
hœtta vinnu. Eftir atS taka inn úr atS elns 6 öskjum af Qin Pllls
var hann allæknatSur og seglst vera eins hraustur og hann var
um þritugt. Hann er yngri en kona hans. og heflr hún elnnig
haft mjög mikttS gott af atS brúka Gin Pills. 8
MJög liklegt er, atS þjáningar þær sem þú tekur út og kenuir
eilinnl, geti ortSitS læknatSar metS Gin Pills. Þat5 er a® minsta
kosti reynandi ats brúka þær. Mr. Lealand byrjatsi meö ókeypis-
— Þ<r veríSur B«ud ein ókeypls, ef þú bltSur um hanan.
Alllr kaupmenn selja Gin Pllls A 60c öskjuna eöa 6 fyrir $2.50,
National Drug and Chemical Co. of Canada, limitsd
Toronto, Ontarlo.
Dept. “J"
GitlDill
FOR TME Jl kidneys