Heimskringla - 10.01.1918, Síða 8
S> BLAÐSJÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 10. JANÚAR, 1918
Ur bæ og bygð.
Jón Siguríiason, bóndi við Víðir
P.O., kom til borgarinnar á mánu
daginn og bjóst við að halda hoim-
leiðiw aftur nsesta -ag. *iann varð
tst allna markverðra tíðinda.
Safnaðarfundur Tjaidbúðarsafn
aðar verður haldinn í kirkju safn
aðarins miðvikudagskvöldið 16. jan
nseatkoinandi.
Mrw. Ása CristiaDson og Jón son
ur hennar frá Wynyard, Sask
koimu til borgarinnar á mánudag
fnn var. Mrs. Ohristianson kom til
^ð leita sér lækninga og verður hér
Um tíma.
<6. A. Eggertsson hofir beðið oss
Uð geta boss að hann verði staddur
í Argylobygð í vikunni frá 21. til 26.
J>.m. til jxi.Hs að halda þar samkyns
tóimkomur til arðs fyrir gainal-
Biennaheimilið Betel, og hann hef-
ír haidið í öðrum bygðum íslend
fnga. Verður l>etta nánar auglýst
nsewta blaði.
Thorbergur Ttiorwalclsson, pró-
ífesor við háskólann í Saskatoon
yjár hér á ferð í Jok wíðustu viku og
léiit inn á skrifstofu Heimskringlu
Eom liann hingað frá Nýja tslandi
hafði dvalið l>ar hjá skyldfólki sfnu
tjm hátfðirnar. Lét hann vel yfir
Líðan fslendinga í Saskatoon og
kvað marga Islendinga istunda nám
vjð háskólann l>ar þetta ár.
Sú írétt hefir oiss borist, að ný
l£ga «éu látnir í Nýja íslaruii bræð
qrnir Jóihannes og Guðlaugur
Magnúissynir. Að svo komnu höf-
mim vér ekki getað fengið af l>essu
ftarlegar fréttir og verður manna
Jmasana nánar getið síðar. Voru
Jieir báðir úr tiópi elztu frumbýl-
fnga Nýja íslands og var Jóhannes
J>ar svoitaroddviti f 12 ór samfleytt
J. K. Jónasson, frá Dog Oreek P.
ú-. var hér á ferð í síðustu viku
Var iiann að finna að roáli undan
págu dómstóla hér viðkomandi
undanþágu fyrir son sinn. Fékk
hann góðar undirtektir og eftir að
hann hafði lagt fram ástæður sín
a/, var syni hans vettt undanþága
0-á jierbjónustii. Herra Jónasson
h'dir stórt bú iroeð höndum og
vyitti l>ví ekki örðugt að sanna, að
líann liefði næga í>örf á syni sínum
heima fyrir. Alt gott að frétta
aagði hann úr sínu bygðarlagi.
Blaðið Glenboro Gazette flytur þó
fíétt, að 31. des. isíðastl. hafi andast
«ð behnili sínu í GJenboro öldung
vyinn Einar Jónsson; er þar fallinn
f valinn elnn af elztu frumbýlingum
hjhtðarinnjar. Hann var 83 ára, er
h'ann lézt og hafði lengi legið rúm
ffiisturaöikumelliJasleika. Hann skil
W oftir sig ekkju og eina dóttur
harna.
Vér höifum verið beðnir að geta
líess. að Svaniberg Jöhnstone, her-
uiaður, sem mynd var birt af f síð-
líst.a blaði, er sonur hjónanna Gutt-
cfme.-, Jónsson-ar, er Jézt í Selkirk
fi’rir 19 árum síðan, og Kristínar
Qunnarsdóttur frá Birkivöllum í
Árnjesbygð. Svanberg er 26 ára gam-
«11 og innritaðist í herinn 29. sept.
1915 og fór með 1«.-. herdeildlnni tll
Snglands 6. sept. 1916. Var «vo
tlerður }>ar í Canadian Machine
Gfan herdeildina og var með henni
J>angað -til Jiann særðist eins og
»lfýrt er fró í síðasta blaðl.
Safnaðarfundur verður haldinn 1
k;irkju únífcara safnaðarina súð
CJrunnuvatn sunreudaginn hlnn 13.
J>.m., kl. 2 eh. Mjög áríðandi mál
liggur fyrir fundinum, í tllefni af
hyéfí frá Únítara félaginu f Boston.
Otfco, Man., 7. jan. 1918.
Guðm. Jónasson (fors.)
Skólanofadin við Diana S. D. No.
1356, hefir beðið oss að geta þess,
'umsóknum um toennarastöðu
v^ð olannefndan okóla verði veitt
rpóttaka til 26. Iþim. Skólinn byrjar
t, febr. — Ef nemandi, er heflr 2. eða
í, Hokks non professional stjg, yrði
lfkfndum havt að fá Jeyfi fyrir
hann frá mentamáladeildinni, og
mun lionruin þvf óhætt að bjóða
«g fram tii Magnus Tait, sec-treas.,
P.O Box 145, Antler, Sask.
Fullorðin stúlka, þrifin og reglu-
»óm. vön innanhússvorkum, get-ur
fíngið ráðskonustöðu á fámennu
fslenzku heimili yfir veturinn í Ar-
nesbygð. Hver sem taka vill boði
þessu. snúi sér til ráðsrn. Heims-
kringlu. 13-14
Blaðið Grand Forks Herald færir
þá trogn nýlega, að Barði G. Skúlít
son, lögmaður í Portland, Ore., hef-
ir myndað skipasmfðafélag í New
York, með höfuðstól sem nemur
$125,000. í félaginu er annar íslend-
ingur, Þórður Vatnsdal, fyrrum
kaupmaður í Wa-dena, Sask. Barði
SkúlaMon, lögmaður, er foraeti fé-
lagsins, sem nefnist Oceanic Ship
building Co. Félagið ætlar sér að
smíða að eins skip úr tlmbri. öll-
um, sem Barða Skúlason þeíkkja,
er ant um að fyrirtæki hans hepn-
ist sem bezt, og ef til vill vildi ein-
hverir sýna það með því að eignast
ofurlítinn hluit 1 hinu nýja skipa-
gerðar féla.gi, sem stofnað er í þeim
ágæta tilgangi að vinna stríðið.
S. G. Kristjánsson, Holar .... 25.00
Jón Johnson, Holar.............25.00
Hallæris samskot handa börntun í
Armeníu og Sýrlandi.
Sent eða afhent féhiröi:
Björn Póturson, Wpg...........$1.00
Ónefndur, Wpg....................50
ónefndur, Wpg....................50
Þoi‘1. Péturson, Geysir.......> 1.00
Jónas Jónsson, Wynyard .. .. 1.00
Mrs. Fetr. Thorsteinss., “ .. .. 1.00
Mr. og Mrs. S. Johnson, Ámes 2.00
$7.00
Áður auglýst.................. 455.18
(Framh.)
Alls $462.18
Rögnv. Pétursson.
Fundarboð.
Fyrverandi meðlimir Borg-
firðingafélagsins era boðrt'ir á
fund, sem haldinn verður á
þriðjudagskv. 15. jan næstk.
kl. 8 á skritstofu Heimskringlu.
Málefni fundarins er að útgáfu-
nefnd að ljóðabók Þorskabíts
gefur iskýrslu sína.
1 umboði nefndarinnar,
S. D. B. Stephanson,
ritari.
KENNARA vantar fyrir Víðir
skóla No. 1460, frá 15. febrúar til 30.
júní 1918. Kenmarinn verður að hafa
annara eða 'þriðja stigs “profesision-
al” imentastig; tilboðin tiltaki æf-
ingu og kaup, sem óslcað er eftir,
og sendist til undirritaðs fyrir 25.
jan. 1918.
Vfðir, Man., 31. des. 1917.
Jón Sigurðsson.
16-17 Sec.Treas.
KENNARA vantar, sem hefir 2.
eða 3. flokks kennaraleyfi, við Big
ísland skólahérað No. 589, Fjögra
mánaða kensla frá 1. marz 1918. Til-
boðum veitt móttaka af undirrit-
uðuim til 10. febrúar n. k.
W. Sigurgeirsson.
16.20 Sec^Treas.
Hecla P.O., Man.
Skýrsla
um Betel samkomurnar í Vatna-
bygðum.
Um leið og eg bið þig að birta í
blaði þínu eftirfylgjandi skýrslu
viðvíkjandi Betel sanikomum þeim,
er nýlega hafa verlð haldnar f
Vatnábygðum, vil eg biðja þig að
bera öllum þeim, er styrktu mig og
ó einlivern hátt greiddu götu mína,
hið innilegasta þakklæti.
Það yrði of langt mál hér, að
nafngreina alla þá, er sýndu mér
og málefni minu vinserod, bæði í
orði og verki. Enda geng eg að
því sem vísu, að hjólpsemi þeirra
hafi ekki verið sprottin af neinni
auglýsinga fýsn, heldur að eins af
löngun til þess að geta orðið Sól-
skinsbörnunum á Betel að ein-
hverju liði.
En sérstaklega vil eg þakka kon-
um þeim, er lögðu það á sig að
selja kaffi á þessum samkomum.
Eg þakka ykkur öllum og vona
að Jætta nýbyrjaða ár verði yk'kur
eins ánægjulegt, eins og þið gerðuð
mér ferð þessa.
Glsðilegt nýtt ár!
Samtals $155.00
Ágóði af samkiomunum —
gjafir og loforð—samtals ..513.05
Það er .tvent í sambandi við
skýrslu þessa, seim mig langar til
að minnast á. Fyrst að 1 Kanada-
har varð “messufall” hjá mér,
vegn-a kulda.
Samkomuhús þeirra er ekki full-
gert enn þá og þess vegna algerlega
ófært í köldu veðri. Þetta vissu
bændur og sátu heima.
íslenzkir bæjarbúar í Kandahár
eru um 25 talsins, að eg held. Þess-
ir komu flest allir—• og sumir komu
með kaffikönnur og pönnukökur.
Til þess að kveid þetta og pönnu-
kökurnar yiðu að notum, settumist
við öll út í eldihús við kaffidrykkju
og hljóðfærasliátt. Eldhiis þetta er,
vel á a# minnast hilýjasti parbur
hússins, eins og öll eldhús eiga að
vera.
Þegar pönnMkökurnar voru bún-
ar, var öðrum enda eldhússins
breytt fagurt leiksvið, bekkjum
raðað í 'hring uim eldastóna og
byrjað á skemtiskránni.
Alt geltk vel, þangað til stóllinn
brotnaði undan barnfóstrunni —
en þá var klukkan orðin tólf og
mál að fara heim hvort sem var.
Var þá sungið Eld'gamla ísafold—
á meðan fór herra Torfi Steinisson
af stað með "hattinn” og úr honum
(hattinum) hvolfduSt 20 dalir.
Þetta kom mér á óvart því mér datt
ekki í hug að biðja um samskot
undir þessum kringumstæðum.
Og skoða eg þessa $20 sem gjöf
Kandahar-búa til Betel. Næsta
morgun bættist einn dalur við
þessa tuttugu frá ónefndum vini.
Herra Torfi Steinsson sá um að
enginn tæki peninga af mér upp í
kostnað. Þökk sé ihonum fyrir
það.
Það er annare enginn efi á því, að
í þetta skifti voru það kaffikönn-
urnar, sem heimtu þessa kvöld-
stund úr helju.
Lengi lifi kaffikannan!
Hltt sem mig langar til að minn-
ast á, er í sambandi við Betel sam-
komu þá, sem haldin var í Foam
Lake bæ.
Þangað var ekki iferðinni heitið,
nema til að heimeækja kunningja
minn Stefán Thorn. En þegar
hann bauð mér að koma þangað
og skemta þelm þá um kvöldið,
mér að kostnaðarlau.su, og að hann
skyldi skreppa á milli bæjanna og
auglýsa, þá gat eg ekki neitað, þó
tíminn væri stuttur. Um leið og
hann lagði af stað að tilkynna öli-
um löndum í nágrenninu um sam-
komuna, þá fór eg af stað til Leslie
að sækja dót mitt. Þegar eg kom
til baka kl. 6 um tovöldið, þá var
Stefán búinn að leigja og borga
fyrir húsið, sem kostaðl 12 Öall, og
koma öllu 1 gott lag fyrir kveldið.
Samkoman hepnaðist vel. Sam-
skot $28, mér alt að kostnaðarlausu
því Stefán borgaði brúsann.
Þinn einlægur.
O. A. Eggertsson.
Færðu ógleðis-
köst ?
Chamberlain Tabléts halda lifr-
inni í góbu lagri alla tib og þess
vegna eru þær svo ugglausar vib
læknun á magakvillum, melting-
arleysi, gering og öllum ötSrum
kvillum er vanalega eru samfara
ógleöi og uppþemba. ReyniÖ þær,
25 cts. askjan hjá lyfsölum, kaup-
mönnum eöa meö pósti.
Chamberlain Medicine Co.
Toronto.
Atvinnu tilboð
Roskinn landbóndi (ekkju-
maSur) óskar eftir að fá ráðs-
konu—má hafa barn með sér.
Létt vinna og gott heimili. —
Lysthafendur skrifi til: Mr.
Ketill Thorsteinsson, Spald-
ing, Sask.. 15-17
CHAMBERLAIN’S
. tablets .
^jmetxzxrw
BEST!
Upplýsingar um
um þetta fólk
óskast:
Heimskrlngla þarf að fá að
vita um núverandi heimilis-
fang eftirtaldra manna;
Jack Oliver, 929 Garfield str.
Erasmus Eliasson, 682 Gar-
field str.
Jón Sigurðson, Manchester,
Wash.
E. O. Hallgrímsson, June-
berry, Minn.
Mrs. S. Johnson, Poulsbo,
Wash.
Miss Arnason, Wroxton, Sask.
Þeir sem vita kynnu um rétta
áritun eins eða fleiri af ofan-
geindu fólki, eru vinsamlega
beðni að tilkynna það á skrif-
stofu Heimskringlu.
Yér óskura yður
Gleðilegra jóla
og farsœls
Nýárs
----
ItVKIS
Að senda oss nafn og áritun yðar,
ifyrir hin ljómandi fallegu Jos.
Triner’s Ghicago mánaðatöflu fyrir
árið 1918.
Vér höfum nú til sölu öll meðul
Jos. Triner’s, sem auglýst ecru í
Heimskringlu, og getum sint pönt-
unu.-a sama dag og iþær koma.
Stríðsskattur er 4 eents á doll-
arnum og Express aukreitis.
CANADA PRÍSAR:
Triner's American Elixir
of Biter Wine ....$1.65flaskan
Triner’s Angelica Bitter
Tonic Wine ......$1.66
Triner’s Antiputrin .... 1.26 “
Triner’s Liniment ....70 “
Triner’s Couh Sedative . .35 “
Triner’s Red Pills ...35
Góð Tannlœkning
á verði sem léttir ekki vas-
ann of mikið—og endist þó
Gjörið ráðstafanir að koma
til vor bráðlega. Sérstök
hvílustofa fyrir kvenfólk.
Dr. G. R. CLARKE
1 to 10 Deminion Trust Bldg
Regina, Saskatchewan
fllvin Sales Go.
Dept. 16
WINNIPEG,
P.O. Box 56
MAN.
SANOL
NÝRNAMEÐAL
HIN EINA
ÁREIÐANLBGA LÆKNING
VIÐ
GALL STEINUM, NÝRNA
OG BLÖSRUSTEINUM OG
ÖLLUM SLÍKUM OG ÞVl-
LIKUM SJÚKDÓMUM.
Tilbúið úr
JURTUM og JURTASEYÐI
The Proprietory or Patent
Medicine Act No. 2305
VERÐ: $1.00 FLASKAN
Burðargj. og stríðssk. 30c.
The SANOL MANUFACTUR-
ING CO. OF CANADA
614 Portage Ave.
Dept. “H” WINNIPEG, Man.
GISLI GOODMAM
TINSMIÐUE.
VerkstæTU:—Horni Toronto St. og
Notre Ðame Ave.
Phone
Garry 2088
Helmllla
Gnrry 800
Eftirfylgjandi ekýrela aýnir sanv
slcota upphæðir þær er teknar
voru á öllum Betel samkomum i
Þingvalla og Vatnabygð<um:
Konkordia Hall (Þingv.) ....$42.95
Bræðraborg (Foam Lake,
kaffisala $9.30, samsk. $28.45 37.75
íæslie.........................46.50
Walalla skólahús...............18.00
Elfros, kaffis. $19.85, Samiskot
Til þeirra, sem
augiysa í Heims-
kringlu
AUar sarakomuauKlýslngar koata 25
ota. fyrlr hvern þumlunx dálkalen«dar
—1 hvert akiftl. Enxln auglýsinB tektn
i blaliitJ fyrir minna en 25 cent.—Borg-
lat fyrirfram, nema öbru visi sé um
aamitS.
ErfiljðtJ og æflminnlngar koata 15c.
fyrir bvern þuml. délkalengdar. EJf
mynd fylgir kostar aukreitla fyrlr tll-
búnlng á prent “photo”—eftlr stærtJ.—
Borgun verbur atS fylgja.
Auglýalngar, sem settar eru i blatSttJ
4n þesa atS tlltaka timanu aem þær elga
ats blrtaat þar, vertSa atS borgast upp ats
þelm tima sem oss er tllkynt ati taka
pær úr blatSinu.
Allar augl. vertla atS rera komnar á
skrifatofuna fyrlr ki. 12 á þrltSJudag tll
blrtingar i blatllnu þ& vikuna.
The Tlktag Preaa, Ltd.
The Dominion
Bemk
HORNI NOTRE DAMB AVB. OO
SHBRBKOOKB ST.
Hðfntsstðii, upok..........g e.ooo.eeo
VarasJdtSur ................* 7,000.000
Allar elgair ...............«78,000,000
Vér öskum eftlr vltSsklftum verzl-
unarmanna og ábyrgjumst atS gefa
þeim fullnægju. SparisJótSsdeild ror
er sú stærsta sem nokkur bankl
hefir i borginnl.
Ibúendur þessa hluta borgarlnnar
óska atS sklfta vltS stofnun. sem þeir
vlta atS er algerlega trygg. Nafn
vort er full trygglng fyrlr sjálfa
ytSur, konu og börn.
W. M. HAMILT0N, Ráðanaður
PHONB GARRT 8450
Office Phono:
Garry 5071
Um nætur:
Gary 1227
The Ughtfoot
Transfer
Húsbúnaður og Pianos pakkað
og Sent.
STÓRIR VAG-NAR — AREIÐ-
ANLEGIR MENN
Offico: 544 Elgin Avo.
9-16 Winnipeg
$82.00 . 101.85
Mozart .. 40.10
Walhaliia skólahús .. 18.00
Wynyard (fyrsta samk.q .. .. 35.00
Kandaihar .. 21.00
Kristnesi, kaffisala $8.00, ®aan-
skot $24.50 .. 32.50
Foam Lake bæ .. 28.00
Wynyard (seinni samikoma)
kaffis. $14, samisk. $67 .. . . 81.00
$484.65
Ferðakostnaður . 126.60
Agóði $358.05
Safnað í gjöfum og loforðum:
Gjöf—Elín I. Stephanson,
Elfros, Saisk ..$15.00
Loíorð—
A. O. Olson, Churohbridge .. 50.00
Sig. Sigurbjömsson, Leslie . .. 10.00
R. Arnason, Lealie . 25.00
M. J. Borgfjörð, Holar .. .. .. 5.00
Látíð oss búa til fyr-
ir yður vetrarfötín
Hesta efoi.
Vandaö verk og sann-
gjarnt verö.
H. Gunn & Co.
nýtízku skraddarar
370 PORTAGE Ave„ Winnipeg
Phone M. 7404
Seljið ekki húðir eða
loðskinn heima
SendiS þaS inn til mín og
tvöfaldiS peninga ySar.
8kri/flð eftir ókeypis
Verðskrá
F. W. KUHN
908 Ingersoll Str. Winnipeg
Nefnið Helmskring'lu þegiar
12-15—pd. þér skrifið.
Gigtveiki
Vér læknum aö mlnsta kostl 90
prct. af öllum glgrtveikum sjúk-
lingum, sem til vor koma. Vér
lofumst til aö lækna öll gigtar-
tilfelli—ef liöirnir eru ekki allla
reiöu eyddir.
Sjúkdómar Kvenna
Vér höfum veritJ sérstaklega
hepnir með lækningu kvensjúk-
dóma. Vér höfum fært gleöi inn
á mörg heimili með því atS
senda þeim aftur ástvini sina
heila heilsu. Mörg af þeim sjúk-
dóms tllfellum hafa verifc álit-
in vonlaus, en oss hefir hepn-
ast at5 bæta þeim heilsuna at5
fullu og veita þeim þannig
mörg fleiri ár til þrifa landinu
og sjálfum þeim tll gleöi og
hamingju.
Gylliniæð.
Vér lofum att Inkn grylllnlætl An
Haffa eða avœflngar.
SKRIFA KFTIR UPPLfSINGUM
MINERAL SPRINGS
SANITARIUM
WINNIPEG ,MAN.
Ljómandi Fallegar
Silkipjötlor.
U1 að búa til úr rdnzAbreiður -
’Urazy Patúhwork". — Btórt úrral
PEOPLE’S SPECIALTIES CO.
Dept 17. P.O. Box 1836
WINNIPEG
North Star Drllling- Co.
CORNER DEWDNEY AND ARMOUR STREEtS
RoQina, : Sœk.
Agentar í Canada fyTÍrCus Pech Foundry Co. og Monitor
Brunnborunar áhöld.
Mórauða Músin
Þessi saga er bráðum upp-
gengin og ættu þeir, sem vilja
eignast bókina, að senda oss
pöntun sína sem fyrst. Kost-
ar 50 cent. Send póstfrítt.
Við Bjóðum
SÉRSTÖK KJÖRKAUP
FYRIR JÓLIN
eftirfylgjandi vörum: Kúrenn-
um, Rúsínum, Peel, Hnotum,
Eplum, Appelsínum o. s. frv.
ÞaS borgar sig að koma við
hjá okkur átSur en þiS fariS
annaS til kaupa
Manitoba Stores Ltd.
346 Cumberland Ave.
Talaímar: Garry 3062 og 3063
Fljót afgreiðsla
Þrjár blfreiðar til vörafluninga.
| | I----
Viljið þér læra
Prentiðn ?
Ungur íslenzkur piltur, gem
vildi lasra prentverk, getur
fengið vinnu nú þegar í
prentsmiðju Viking Preis.
Þyrfti að hafa fengið al-
menna skólamentun og
helzt kunna íslenzku þol-
anlega.