Heimskringla - 17.01.1918, Blaðsíða 1
Royal Optical Co.
Elztu Opticians i Winnipeg. Við
höfum reynst vinum þinum vel, —
gefðu okkur tœkifæri til að reyn
ast þér vel. Stofnsed 1905.
W. /?. l'owler, Opt.
-
XXXII. AR.
WINNIPEG, MANITOBA, 17. JANOAR 1918
NOMER 17
Styrjöldin
Frá vestor-vígitöíSvum.
Snjósboranar og kuldar koma í
A’eg fyrir það, að fótgönguliðis her-
d.eildimar á vígvöllum Frakklands
fái notókuð til muna -tekið l>átt 1
orustum. Loftbáta flotamir liggja
þó ekki f liði sínu og hvem dag,
sem fær er, eru þeir á eífeldu sveimi'
yfir herbúðum óvinanna. Stórbyss-
umar láta líka til sín heyra með
stuttu millibili, hvernig sem viðrar.
—En þó lltið sé nú um stórorustur
á ihersvæðum Frakklands, hljóta
slagir þó að vera þar aU-tfðir með
köflum, að dæma af mannfallinu 1
lfði Breta. Síðustu viku mistu þeir
24,985 menn, en 18340 vitóuna á
undan.
1 lok vikunnar gerðu Bretar á
hlaup fyrir austan Loos og tóku
þar nokkra fanga af þeim þýzku.
Mun þetta vera stærsta óhlaup
brezku hersveitanna síðustu viku.
Frakkar börðu af sér mörg áhlaup
þjóðverja á Yerdun svæðinu og
víðar.
Á mánudaginn 1 þessari viku
gerðu Bretar loftbáta árás á borg-
ina Karlsrulhe á Þýzkalandi, og þó
árás þessi væri í 'þetta sinn gerð
um hábjartan dag, komst floti
]>eirra heim aftur að heita mátti ó-
skaddur. Markmiðið með árás
]>essari var að reyna að granda
vömgeymsluthúsum og skotfæra-
verksmiðjum Þjóðverja i þessum
stað. Nærri tveimur tonnum af
sprengikúlum var steypt niður í
borgina og orsakaði þetta stórar
sprengingar, nálægt aðal járn-
brautarstöð borgarinnar og víðar.
Er sagt að bandamenn muni hafa
margar slíkar árásir í hyggju og
þannig eigi að launa Þjóðverjum
lambið gráa, og muna þeim þeirra
tnlðingslegu loftherferðir gegn Eng-
landi og Erakklandi.
Canadamenn sækja borgina Lens
og af fréttum að dæma, ,sem bárust
nýlega, varð þeim töiuvert ágengt
síðustu viku.
-------o------
Frá Rússum.
Friðarráðstefnan í Brest-Litovsk
stendur enn yfir og virðkst
ganga treglega með að semja frið-
inn. Rússnesku fulltrúarnir toomu
á ráðstefnuna eftir alt saman, þó
þeir um tfma færðust undan að
sækja hana og væru þar ekki til
staðar, ]>ogar hún var sett í annað
sinn. Leon Trotzky, utanríkisráð-
herra Bolsheviki stjórnarinnar, hef-
ir staðið þar rösklega fyrir máli
stjórnar sinnar og hafa þýzku full-
trúarnir litlu tauti við hann kom-
ið. Landaskiftin ganga verst og
hefir Trotzky þverneitað að ganga
að þeim skilmálum, sean Miðveldin
hafa boðið f þessum sökum. Og af
orðum hans að dæma, þegar hann
hótar Þjóðverjum nýju strfði, virð-
ist það vera markmið hans, að
sporna á móti því af öllum kröft-
um, að Miðveldin fái satt græðgi
sína á löndum Rússanna. Enginn
er þvf furða, þó friðarsamningamir
gangi treglega, þegar Þjóðverjum
*>ru þannig allar bjargir bannaðar
að koma tilgangi sínum í fram-
kvæmd. Vart mun annað fyrir þeim
vaka, en að auðgast að löndum og
lausum aurum á kostnað hinna að-
þrengdu Rússa.
Yopnahlé það sem Rússar og
Miðveldin sömdu um, hefir verið
framlengt til 18. febrúar næstkom-
andi. Virðist þetta eina þrekvirk-
ið, er ráðsbefnan i BresHitovsk
hafi afrekað að svo komnu. Sagt
er þó, að Tyrkir séu þegar búnir
að brjóta í bága við vopnaihlés-
samningana, með því að lenda um
20,000 henmönnum við Trebizond
og Lize og með því að sökkva ný-
lega rússnesku flutningsskipi. —
Innbyrðls óeirðir haldast stöðugt
vlð á Rússlandi, en hingað til virð-
as-t hersveitir Bolsheviki stjórnar-
innar 'hafa borið sigur úr býtum f
öllum stærstu orustunum. Kós-
akkar fara nú sýnilega halloka og
virðist loku fyrir það skotið, að
Iíaledines fái leitt þá til sigurs í
þessum uppreistum þeirra.
Stjórn Austurríkis hefir formlega
viðurkent sjálfstæði Finnlands, af
fregnum að dæma, sem nýlega bár-
ust frá Vínarborg.
-------o--------
Frá ítalíu.
Engar stórorustur áttu sér stað á
hersvæðum ftala síðustu viku.
Veðrátrba hofir þar verið köld og er
sagt, að hersveitir óvinainna beri
sig illa ]>ar í fjöllunum og skoði kjör
sfn hin verstu. Eru þær lítt vanar
að verða að etja við stríðustu fjalla-
bylji í ofanálag við aðrar ógnir or-
usrtuvallarins. Nú um tfma hafa It-
alir látið sér nægja að halda þeim f
xkefjum og varna þeim frekara á-
framhalds. Ekki er þó talið lík-
legt, að þeir muni láta við svo búið
sitja lengi. Nýlega gerðu þeir all-
snörp áhlaup á óvinina í grend við
Asolone og Spinoneia fjöllin og báru
hærri hlut í þeim viðskiftum. Her-
sveitunum brezku, sem nú berjaist
á ítalíu, vlrðist hafa gengið mjög
vel í seinni tíð. Eru þær komnar
yfir Piave fljótið á mörgum sböðum
og einn daginn fengu þær skotið
niður sex af loftvélum óvinanna.
Brezku Iíknarskipi sökt.
Brezka líknarskipinu Rewa var
sökt nýlega af iþýzkum kafbát.
Skip þetta var á heimleið frá Giib-
raltar og var roerkt með Rauða-
kross merkjunum og öllum öðrum
merkjum, er lög ákveða slíkum
skipum. Samt hikuðu Þjóðverjar
ekki við að sökkva því og það án
nokkurrar viðvörunar. Sjúkum
mönnum og særðum, er voru um
borð á skipi þessu, var með naum-
indum bjargað, og er'þess ekki get-
ið í fréttunum, að neinir hafi farist.
Kafbátar nærgöngulir.
Þýzk herskip eða kafbátar gerðu
árás á hafnarbæinn Yarmoubh á
Englandi nóttina milli þess 14. og
15. þ.m. Skutu skip þessi um tubt-
ngu ísprengikúlum á borgina og
fengu laiSkað fáein hús, banað
þremur mönnum og sært aðra
tíu. Stóð vxkothríð þessi yfir í átta
mfnútur og ihöfðu þýzku skipin sig
þá á brott — og hafa skipverjar
þeirar að líkindum verið skeifdir
mjög við aðgang þenna. Níða-
myrkur var svo skip þessi sáust
okki, en flestar líkur benda til þess,
að þebta ihafi verið kafbábar.
FUNDARB0Ð.
Ársfundur íle vfwií
Press, Limited,verðurhald-
inn á skrifstofu félagsins,
729 Sherbrooke St., Winni-
peg, mánudaginn þann 21.
Janúar 1918; kl. 12:30 e.h.
PAUL REYKDAL,
Winnipeg, 9. janúar 1918. SeCretCLty
----------------------------------------
FRÁ VILHJÁLMI STEFÁNSSYNI.
_______________________________________/
Eftirfylgjandi bréf var sent af
Vilhjálmi Sbefánssyni, norðuiheim-
skautafara, til blaðsins New Tork
Times og svo eent þaðan til J .J.
Stefánssonar í Wynyard bróður
Vilhjálms. Lesendum Heimskringlu
til fróðloiks og gamans birtum vér
nú bróf þetta í íslenzkri þýðingu:
“Hersdhell Island, 10. nóv. (via
Yukon, Alaska, 26. des.). Eg hefi
frétt, að loðskinna verziunarmaður
einn leggi af stað yfir fjöllin til
Yukon, og sendi yður þebta stutba
skeyti með honum. Lengra skeyti
sendi eg ásamt skýrslum með Daw-
son landgæzluliðinu.
Vorið 1917 fór eg frá landi nærri
78% breiddargráðu norður og 110.
lengdargráðu vestur. Við komumxt
áleiðis um 140 mílur norð-norð-
vesbur.
Hafsbotninn á þessu svæði sýndi
engan haila frá landinu. Dýpt var
frá 444 til 570 metra. Sberkrar ís-
þrýstingar var vart, en lítil hreyí-
ing á fsnum í samanburði við það,
sem á sér stað fyrir vestan “Banks-
land” eða norðan Grænland.
| Við vorum á leið út, og vörpuð-
1 um akkeri við höfnina á Barter-
• eyju kvöldið 13. sept og hugðurost
| að dvelja þar næturlangt, því veð-
| ur var ískyggilegt og ísinn alt í
kring.
En um nóttina gekk vindur f
vesturátt og það all-skyndilega,
akkeri okkar sleit upp og áður en
varðmann okkar varði, rak skipið
upp á sker.
Stormur þessi varnaði okkur að
komast á ílot aftur og áður vind-
inn lægði var vatnið sígið um þrjú
fet. Við komumst ekki á flot fyr
en 27. sept.
Þá hélt eg orðið um seinan að
gera tilraun til að komast fyrir
Barrow-höfðann.
Kapt. Bernard og Thomsen af
sarna skipi biðu bana við að reyna
að 'bera póst fiá "Oape Kellet” til
Melville eyjar haustið 1916. Lík
Thomsens fanst af mönnum, sem
gerðlr voru út til þess að leita, en
lík kapt. Bernards fanst ekki og
ekki pósturinn. heldur, er þeir
höifðu meðferðis.
Ekki var þessi tilraun þeirra fyr-
irskipuð af mér og hafði eg enga
vltnoskju um þetta, en samt sem
áður var þetta gert i drengilegum
tilgangi að vinna f þarfir okkar
allra.
Annað manntjón hefir ekki átt
sér isbað. * Allir eru nú frískir og
engin stór ihætta sýnileg fram und-
an.--New Törk Times, 28. des. 1917.
Annað bréf frá Vilhjálmi birtir
New Tork Times einnig í þetta sama
sinn, og er það eldra, — dagsett 17.
febr., en hefir borist til Yukon
samia dag og bréfið, sem birt er hér
á undan. Bróf þetta skýrir í fám
orðum frá löndum þeim, sem Vil-
hjálmur hefir fundið þarna norð-
ur frá og segir frá ferðum
þeirra félaga í byrjun ársins. En
þetta eru að eins örfáir drættir, því
nákvæma ferðalýsingu er ekki hægt
að gefa í stuttu bréfi. En þegar
skýrslur Vil'hjálms koma, sem getið
er að ofan, verður sagt frá öllu ítar-
légar.
Bændaþingið í Brandon
Ársþing Manitoba Grain Growers
bændafélagsins var sett í Brandon
þann 9. þ.m. og stóð yfir í þrjá
daga. öllum, sem þing þetta sóttu,
kemur saman um að það hafi verið
eitthvert þýðingarmesta þing, er
Grain Growers félagið nokkurntfma
hafi haldið. Mátti Iþað heita fjöl-
sóbt og um 600 fulltrúar víðsvegar
að mættu á því, er það var sett.
Ýms áríðandi mál voru tekin til
umræðu og aldrei hefir meiri áhugi
komið í Ijós á neinu bændaþingi
hér áður. Fyrsta daginn voru sam-
þyktar þrj'ár þýðimgarmiklar tillög-
ur, sem leggja á fram á samibands-
þingi núverandi Unionstjórnar og
eru þær sem fylgir:
(1) Sameining allra járnbrauba í
Canada í eitt járnbrautarkerfi, sem
sé undir sameiginlegri stjórn. Can-
ada fari hér að dæmi Englands og
Bandaríkjanna og undir þvf fyrir-
komulagi verði hægra fyrir sam-
bandsstjórnina að batóa járnbraut-
irnar að sér, ef til þess komi að það
sé óumflýjanlegt. Þó G.T.P. og C.
N.R. ibrautirnar séu nú í fjárhags-
legum kröggum, þá sé C.P.R. braut-
Tn í stórgróða og sé þetta sönnun
þess, að undir góðri stjórn Iþunfi
járnbrautirnar ekki að vera í tapi
hér í Canada.
(2) Tollur sé numinn af akur-
yrkju verkfærum og öllum land-
búnaðar verkfærum bænda. Þar
sem aukinnar framleiðslu sé krafist
af bændunum og þeir beðnir að
leggja fram sína fylstu krafta með
þetba markmið fyrir augum, sé ekki
nema rébtlátt að Unionstjómin
stígi þotta spor þeim til aðstoðar.
(3) Sfðasta tillagan var, að þar
sem fæðu-framleiðslan væri jafn-
nauðsynlegt skilyrði í þessu strfði
og mannaflinn, og þar sem Bretland
og aðrar bandaþjóðir vorar í Ev-
rópu treysti nú einna roest á Oan-
ada með alla matvöru, þá beri
Unionstjórninni að gera sitt ítrasta
til þe«s að vernda vinnukraftinn í
landinu; til þess verði að stíga öll
spor. Starfsýsla í borgunum, sem
ekki sé bráðnauðsynleg, verði að
hætba og verkamenn þeirra
settir að landbúnaðarvinnu. Allir
bændur og verkamenn bænda, sem
beknir hafa verið í herþjónustu
undir herskyldulögunum, séu end-
ursendir til búa sinna og undan-
þegnir frá frekari þjónustu í hern-
um svo lengi sem þeir eru að
stunda land'búnaðarvinnu með
kappsemi. Óviðeigandi sé þó, að
stórar fjölskyldur, sem cngan mann
hafa lagt fram sjálfvlljuglega, skor-
ist undan því að frá heimiluim
þeirra séu teknir hæfilega margir
ípenn undir hei'skyldulögunum.
Alla vinnufæra menn í landinu
eigi að skrásetja með þvf mark-
miði að koma þeim í þær stöður,
þar scm starfskraftar þeirra geta
komið að sem beztum nobum.
Sanngjörn verkalaun séu ákveðin
fyrir verkamenn af öllu tagi, og alt
anmað gert, sem nauðsynlegt sé til
þess að efla fæðu framleiðslu f
landinu og glæða vilja fólksins til
þess að leggja fram kafta sfna af
fremsta megni.
Margir háttsbandandi menn héldu
ræður á þingi þossu, og þar ó með-
al ,1. D. MeGregor, fæðustjóri fyrir
vesturfylkin. Fjallaði ræða hans
urn öll helztu vandamál bænda og
var hann alhþungorður í garð
þeirra, sem leltast við að sprengja
upp verðið ó nauðsynjavörum þjóð-
arinnar — sérstakiega tók hann þó
liveitimölunar verkstæðin til íhug-
unar í þessu sambandi. Kvað hann
féiög þessi verða að lækka seglin
eða hann skyldi hvetja yfir-vistq-
stjórann að taka að sér æðstu
stjórn á öllum hveitimyllum í land-
inu.
Seinasta daginn, sem þingið stóð
yfir, flutti Major Rev. C. W. Gordon
(Ralph Connor) langa og skörulega
ræðu. Skýrði hann ftarlega frá
afótöðu bandaþjóðanna f stríðinu
og dróg ljósa mynd af öllu, sem
honum er jafnan lagið. 1 lok ræðu
sinnar kvaðst hann ekki trúa því,
að Frakkland, brezka ríkið og
Bandaríkin myndu bfða ósigur í
strfði þessu. Slíkt væri óhugsan-
legt. — Á eftir ræðu hans voru tek-
in samskot og komu inn rúmir fjög-
ur hundruð dalir; gerði þefta
rúma þúsund dollaa, sem meðlimir
Grain Growers félagsins gáfu f her-
mannasjóðinn á meðan þingið stóð
yfir.
------o------
Hríðarveður eystra.
Hríðarstormar miklir gengu yfir
Austur-Canada síðustu viku og
hlauzt af þeosu tjón og óhagræði f
Quebec, Ontario og öðrum austur-j
fylkjum. Strætisvagnar í Ottawa|
gátu ekki gengið uim og í Montreal j
var fannfergi svo mikil, að annað I
eins hefir ekki átt sér stað f mörg
ár. Lestagangur með öllum járn-l
'brautum teptist meira og minna;
og hafði þetta margvíslegan vskaða
f för með sér. — Samkyns storma-
veður geisuðu einnig í Bandaríkj-
unuin eins iangt suður og í
Georgia og Aiabama ríkjum og or-
sökuðu mikinn skaða.
Viðvörun til Þjóðverja
' Verzlunar og viðskiftadeild
Bandaríkjaþingsins bar undir at-
kvæði verzlunanuanna þar f landi
þann 13. þm., hvort iðnaðar- og
verzlunarmanna stéttum Þýzka-
lands ætti að senda viðvörun ó þá
leið, að verzlunarsambandi þeirra
við Bandaríkin sé nú fyrir fult og
alt slitið, nema stjórn Þýzkalands
taki breytingum og verði ábyggileg
stjórn, sein berandi sé traust til og
ábyrgðarfull sé fyrir gerðir sínar
gagnvart þjóðinni Núverandi her-
stjórn sé ekki hægt að treysba og á
meðan hún sitji að völdum, sé ó-
hugsandi að verzlunarviðskifti
verði hafin að nýju ó mllli Þýzka-
iands og Bandarfkjanna. — Þegar
þebta er ritað, eru úrslit þessarar
atkvæðagreiðslu syðra hér ekki
kunn. En sigri sú hliðin, er styður
þetba, verður aðvörun þessi tafar-
laust send til Þýzkalands í gegn
um blöð hlutlausra landa. Og ætti
lietta að vera stórt spor f áttina til
iþess, að sannfæra þýzka þjóð um
að stofnun lýðveldis sé nú hennar
bezta úrræði.
Ávarp til Rússa.
Venkamannaflokkurinn á Eng-
landi hefir sent ó/varp til rússneisku
þjóðarinnar, og ifrá pólitlsku sjón-
armiði skoðað er ávarp þetba stór-
merkiiegt og þýðingarmikið. Rúss-
neska þjóðin er fulivissuð um það,
að Bretar iséu 'samþykkir þeirri
stefnu ’hennar, að friður sé saminn
með þeim aðalskilmálum, að engin
landainnlimun eigi sér stað og
gengið sé út frá því, að allar þjóðir
hafi fullnaðar úrskurð í slnum eig-
in ínólum. 1 lok ávarpsins er lögð
áherzla á það, að þessl hræðiilegi
hildarleikur geti ekki endað með
öðru móti en því, að ihervaldið sé
sigrað lá báðar hliðar. Á þessu einu
gundvallist varanlegur friður.
-----o-----
Caillaux í varðhaldi.
Jos. Caillaux, fyrverandi fonsætiis-
ráðherra á Frakklandi, var hnept-
ur í varðhald þann 14. þ.m., og virð-
ist þetta benda til þess, að rann-
sókntani í máli hanis hafi lyktað
þannig, að hann hafi verið fundinn
sekur. Eins og lesendur Heims-
kringlu minnast, voru bornar
ó hann þær kssrur, að hafa verið
riðinn við samsæri með Þjóðverj-
um á meðan hann var við völdin á
Fnakklandi. Hann er vellauðugur
maður og eiinn þeirra manna, sem
meba skildingana meira en alt
annað.
----o-----
Vistaskorturá Englandi.
Blaðið Free Press flutti þá frétt a
iiaugardaginn, að tilfinnanlegur
matarskortur æbti sér nú stað ó
Englandi. Smjör er þar víðast hvar
alveg úr sögunni og engar verzlanir
selja það lengur. Flest heimdli eru
þvf alveg ón ]>ess. 1 lok síðustu viku
var Lundúnaborg alveg kjötlaus,
en ekki var vonlaust að fást myndi
bót á þessu. Er þetta í fyrsta sinmi
síðan strfðið hófst, að Englendimg-
a líða til muna sökum mabarskorbs.
Nóg er þar þó til af niðunsoðnum
rnait (canned foods) og yfir höfuð
að tada er mabarskorturinn þar f
landi ekki baltan aivarlegri en það,
að full bót fáist á innan fárra
vikna.
------o------
Stórtjón af eldi í Winnipeg.
Eldur kom upp f Enderton bygg-
ingunni ó Portage ave. hér í bæn-
um á föstudagsmorguninn þann
11. þjm. Varð eldsins fyrst vart í
kjallaranum og brauzt hann út á
skömmum tíma með svo miklu
magni, að hann varð atveg óvið-
ráðanlegur. Slökkviliðinu hér kem-
ur saman um, að eldurinn hafl
verið sá versti eldur viðureignar,
sem átt hafi sér stað í Winnipeg í
mörg ár. Veður var afar-kalt þenna
dag og bætti það ekki úr /skák.
Gæzlumaður byggingar þessarar og
kona hans forðuðu sér upp á þak-
ið undan eldinum, og þaðan var
þeim bjargað, með því móti, að 80
fe a langir stigar voru reistir upp
að byggingunni. Sumir af slökkvi-
liðsmönnum urðu fyrir meiðslum
við slökkvi tilraunirnar, en engir
þeirra þó hættulega meiddir. Alt
eldfimt í stórliýsi þessu brann og
Valdimar Erlendsson
Pte. Valdimar Erlendsson.
Hinn ungi og afnilegi hermaður,
sem hér birtis; mynd af, Pbe. VaJdb-
mar Erlendsson, er fæddur 17. apríl
1895 í Winnipeg. Þá áttu foreldrar
hans þar heiroa. Foreldrar hans
eru: Erlendur Guðmundur Erlends-
son, frá Melnum í Reykjavfk, og
kona hans Margrét Finnibogadóttir,
ættuð af Rangárvöllum.
Þau ihjón 'hafa búið yfir 20 ár
sæmdarbúi f Big Point bygð, Wlld
Oak P.O., Mian. Er sú bygð á sunn-
anverðri strönd Manitobavatns.
Þau Erl'endur og Margrét eiga sjö
börn á Mfi, 4 syni og 3 dæ ur, öll
efnileg og vel gefin. Tveir synir
]>eirra, Erlendur og Finnbogi, (Er-
lendson’s Bros.) eru kaupmenn að
Langruth, Man .
Valdiinar ólst upp hjá foreldrum
sínum; frá þvd að hann hafði aldur
til vann hann að land'búnaði og
fiskiveiðum, ]>ar til hann fór í her-
inn. Þar innritaðist hann 26. febr.
1916 og fór þá í 184. herdeildina. 1
marzmánuði sama ár fluttist hann
í 223. iherdeiidina og fór með henni
af stað til Engiands 23. apríl 1917.
Til Frakktends fór hann snemma f
septemþermónuði 1917.
Utnaáskrift hans er: Pte. Valdi-
mar Eriendsson, Reg. No. 874694 B-
Co'y, 107th Batt., Oanadian Pion-
eers, France.
4. janúar 1918. H. D.
standa bara grjótveggirnir uppi —
það eina, sem eftir er. Verzlunarfé-
lög og aðrir, sem leigðu í bygging-
unni, töpuðu öliu, þvf engu var
komið undan. Töluverð eldsábyrgð
mun iþó hafa verið á mörgu og dreg-
ur þetba að mun úr skaðanum.
-------o----—
Frétt frá íslandi.
Afdrif fánamálsins í ríkisráðinu
virðast þau, af seinustu fréttum að
dæma, að konungur hati neitað að
staðfesta úrskurð þann um sérstak-
an íslenzkan fána, sem forsætisráð-
herrann bar fram.
------o------
Starf Sáluhjálparhersins
Fró sbarfi Sóluhjálparhersins f
sambandi við stríðið var sagt vel og
ítarlega hér í Winnipeg sfðusrtu
viku, er Chas. Jeffries, einn af leið-
bogum hersins á Englandi, var ihér
staddur. Var hann á lelð til Kfna
og á meðan hann dvaldi hér flutti
hann marga skemtilega og fróðlega
fyrirlestra. Gg það, sem gaf orðum
hans sérsbaikt glldi, er, að hann á
sjálfur fimm sonu f herþjónustu;
tvo í Palestínu, tvo ó Frakklandi
og einn, sem liggur særður á sjúkra-
húsi á Englandi. Enda báru lýs-
tagar fyrirlesarans þess vott, að
hann væri stríðsmólum öllum per-
sónulega kunnugur. Sérstaklega
skýrði hann þó frá staríi Sáluhjálp-
arhersins í etríðsþarfir. Hann sagði
þá hermenn, sem vinalausir væru í
Lundúnaborg, ætíð eiga sönnu
vinarþeli að mæta af hálfu Sálu-
hjálparhersins. Fyrlrliðar Sóluhjálp-
ar hersins kappkosbuðu ætíð að
fylgja hermönnum þessum á jám-
brautarstöðvarnar, er þeir væru
sendir til Frakklands, og væru þar
ætíð til staðar að bjóða þá vel-
komna, þegar þeir kæmu til baka
aftur. — Líknarstörf Sáluhjálpar-
hersins f sarabandi við stríðið eru
margvísleg og hafa komið að ómet-
anlegu gagni.