Heimskringla - 17.01.1918, Blaðsíða 7

Heimskringla - 17.01.1918, Blaðsíða 7
WINNIPEG. 17. JANÚAR, 1918 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Fáninn RæSa um fánamáltð á alþingi Islands. Fyrst gat ræðumaður þess, að sú villa hefði slæðst inn í uppkast að frumivarpinu, að konungs úr- skurðurinn um gerð fánans or tal- inn dagsettur 23. nóv. 1913 í s að 19. júní 1915, en betta kvað«t hann mundu liaga við 2. umræðu niálsins. Að iþesBU sinni kvaðst hann mundu verða stuttorður um frum- varpið, og mælti síðan á þessa leið: Eg ætia ekki að fara að færa rök til þass, hversrvegna við höfum ekiki fyrir löngu setrt lög um þetta mál. Það þarf ekki; enda myndi það ekki auika þessu máli neitt fylgi, að fara að rífja það upp nú. Eg ætla ekki heldur að færa mörg rö'k fyrir því, hvern rétt vér höfum til þess að hafa eiginn farfána; það eitt er nægilegt, að verzlunar- og siglingamál vor eru af Dönum jafnvel viðurkend að vera löggjaf- armál vor. Erm fremur má tilfæra þá sannreynd að vér erum einnig af Dönum viðukendir og af öllum öðr- um, sem til þekkja, sem sérstök þjóð, með sérstaka tungu, sérstaka menning og sérstaka löggjöf; þá höfum vér og fengið viðurkenning Dana og annara þjóða fyrir þvl að vér mtegum og getum sjálfir gjört samninga um verzlun og siglingar á eigin spýtur við aðrar þjóðir, og er það einmitt skýrt tákn þess, að vér ihöfum alveldi í þeim málum. Það væri því meira en undar- legt, ef vér notuðum eigi hið góða tækifæri um leið og þetta er viður- kent í verkum, til að kippa þessu mikilsverða máli í lag, því sýnilegu táknin um sérstöðu vora og sjálf- stæði, hafa hvað einna mesta þýð- ingu í augum annara, en slíkt sýni- legt tákn er einmitt fáninn. Þá vil eg með nokkrum orðum víkja að því, ihversu lffsnauðsyniegt oss er, cins og nú er ástatt í heim- inum, að geta sýnt með þessu sýni- lega tákni, að vér ráðum sigling- um uorum og verzilun að öllu leyti. Enginn veit, áður lýkur, hverjiar þjóðir kunna að flækjast í þessa geigvænlegu styrjöld, sem nú geisar um heiminn. Þar getur komið, að oss eé alveg nauðsynlegt að sýna, að vér getum haldið oss skýrt að- greindum frá öllum öðrum þjóð, um, því tæploga myndi sú þjóð finnast, sean vildi oss mein gera Aðalsteinn Kristjánsson. eða ekki hjálpa oss eftir mætti til að halda lífi. öðru máli er að gegna ef á oss yrði litið sem hluta úr ann- ari þjóð, sem hennar undirlægjur; því þá færi auðvitað um oss, svo sem hugur þeirrar þjóðar, sem "faktiska” valdið gæti fengið yfir oss, stæði til þessarar “yfirþjóðar” vorrar, eða “alþjóðarinnar.” Allir menn sjá, hve þetta er afar- hættulegt; það þarí ekki frekari skýringa við. Eg get ekki vænst þess, að nokk- ur neiti þessu, né fari að vefengja rétt vorn og þörf í þessu efni; en þá kem eg að því í málinu sjálfu, sem að oss Iýtur, og l>að er einurð vor og samhugur. Vilji vor verður að konia íram skýrt og einbeitt; vér verðum að standa sem einn maður í þessu máli, ekki fallandi á kné og biSj- andi, heldur láta látlaust og skýrt í ljós kröfur vorar, og halda fast við að iþetta sé .réttur vor, að íá viður- kendan fána vorn. l>að er nú einnig svo, að vér höfum fytetu ástæðu til að ætla, að Danir, og þá sérstaklega hans há- tign konungur vor, líti svo á þetta mál vort, að þeir vilji nú una oss þessa þjóðernismerkte vors; enda mundi það sfst skerða sam- hug vorn til þeirra, þvert á móti mundi það öllu fremur tengja oss fastar við þá í bróðurhug og sam- heidni. Það er von mln og vi-ssa, að það verði h. h. konunginum mjög hug- næmt og hugþekt að verða við óskum vorum í þessu efni, vitandi að það er oss svo mikite varðandi og að hann yrði oss því hjartfólgn- ari, og þjóðin, sem hann er komung- ur yfir, því hugþekkari. Frekara ætla eg ekki að segja um þefcta mál nú, en miun við aðra um- ræðu koma að einstökum atriðum þossa máls, eí þörf krefur. Eg veit að háttvirt deild muni taka þassu máli vel, og ef tillaga kemur fram um að vísa málinu í nefnd að umræðu lokinni, þá hefi eg ekkert þar við að athuga, en óska að þá yrði kosin sérstök nefnd i málið. Karl Einarsson. — Vísir. Aðalsteinn KrLstjánsson er fædd- ur 14. apríl 1878. Ólst hann upp í Hörgárdal á Islandi fram að tví-j tugsaldri, er hann fór til Ameríku. Hin síðfiri ár hér hefir hann stund- að húsagerð og er eigandi fjöihýs- isins Hekla á Toronto-stræti. Hann er giftur enskri konú, sem uppal- in er í Lundúnaborg á Englandi. j Þegar er stríðið skall á og lítið varð um húsagerð hér í borginni, kunni Aðalsteinn ekki við að vera aðgerðalaus. Hann tók sig þvf til og samdi bók þá, er út kom eftir hanin síðastliðið haust og nefnist. Austur í blámóðu fjalla. Meðan hann var að semja sögu New York-borgar, sem þar er, dvald- tet hann heilan vetur austur þar, til þeas að kynnast sem flestu f sambandi við efnið, bæði borginni sjálfri og bókasöfnum þar. Hann hefir lesið tiltölulega mikið á því .svæði og er yfirleitt bókelskur maður. Þess verður vart hvarvetna í bók- inni, ihve höfundurinn lætur sér ant um heill og velferð þjóðar sinn- ar. Lestur bókarinnar leiðir ekkert annað en ]>að sem gott er og bæt- andi inn í hugann og örvar metnað ungra manna, sem lesa, með dæm- um þeirra, sem bezt hafa komið ár sinni fyrir borð í álfunini, sem vér búum í. Að amast við bókinni og leitast við að finna henni sem flest til for- áttu, sýnir að eins meinfýsi þeirra, sem reyna. Miklu réttara er að lfta á góðan tilgang höfundarins með bókina og stuðla til þess, að sem flestir lesi. Bókin er tii sölu hjá bróður höf- undarins, Friðriki Kristjánssyni. F. J. B. Hversvegna Níu af hverjum Tíu hafa Súran Maga og inelt- ingarle^ si. SiWfni í rnsuraRvnm, sem setw p-pr í fæiSuna. eetti Að -wera evtt með magnesíu til þes« að reT a bvu tu iaeiting£< L > séu til margar tegund- ir af magakvillum,” segir læknir einn, «em hefir sérítaklega stunda® lækning magra sjúkdóma, “þá er eg vis.s um, að fyllilega 90 af hverjum httndrað tilfella slíkra sjúkdóma orsakast af of miklu safni af ólgumyndandi súrefni í maganum met5 þar af leíðandi geringu i fætSunni, vindþembu og hindrun meltingarinnar.” Maginn þarfnast súr vissra skamta af súrefnum til eblilegrar melt- ingar,—en svo margir magar safna of miklum súr, og þa?5 er einmtit orsökin til kvillanna. SvoleiÖis magar eru nærri alt af í súru geringar ásigkomulagi, sem nefir óholl áhrif á himnurnar í niaganum, og nærri allur matur or- sakar ónot og vindgang. ÞaÖ eru Því engin undur þó vér höfum svo n^örg meltingarleysis tilfelli. “Súrir magar” skyldu styrkjast daglega ine?5 einföldu, hæt*uiausn eíni, eins og Bisurat'id * iasae^iu, sem án þoss at5 flýta meltingunnt á ónáttúrlegan h*tt, eins o:? sumar pensin biliur og bw kyns meftu) gera, styrKJa og lækna hlna velku porta mapans og gj^ra honum unt ab vinna verk siít þrautalaust og náttúrlega. Eg segi Bisurated Magnesia sök- um þess, ab þab er bezta formib sem magnesia er brúkandi í vit5 ó- reglu í maganum. Fáar únzur af duftl eba lítill pakki af 5-grain plötum fást í öll- um lyfjabúbum, og munu koma ná- lega hverjum manni, sem þjáist af óreglu í maganum, til at5 hætta al- veg viö allar pillur og önnur met5- ul, og reit5a sig elngöngu á Bisur- ated Magnesiu til at5 halda melt- ingarfærum sínun? í gót5u lagi. Bisurated Magnesia er ekki laxer- andi og algerlega óhætt at5 taka hana á undan eöa eftir máltít5um. að þér með skainmbyssuum og rý-b ing-um og gantga af þér dauðum. Þú verður mörgum harmdauði, og þjóðin rrnin geyma þig í góðri minningu.” Eg hugsaði — bætir greifinn við söguna, að þessi spásaga hlyti að vera hégómi og móður minni þótti hún ekki tnjög senniieg, en sagði þó ifátt. Stjúpfaðir minn var pró- fessor og of efnalítill til þess að kosta nám mitt við útlenda skóla. Vitleysan mcð gifiingu mina fanst mér enn broslegri. Og hvernig ætti eg að verða sendiherra og hand- genginn konungum og drotnipg- um? En þremur árum síðar sendi stjórnin mig á kostnað ríkisins til úitlendra háskóia Og svo kvongað- ist eg konu, sem var eldri en eg. Ekki skorti mig heldur unga á- heyrendur, meðan eg var prófessor, og loks varð eg sendiherra og fékk nóg af handaböndum konunga og drotninga. Nú þar sem alt þetta er fram við mig komið, þykir mér ekki ósonnilegt að endalok mín verði lík þvi sem karlinn spáði, og að eg eigi eftir að falla fyrir stjórnmála- féndum tminum.” M. J. 1 “isilending.” -------o------ Bók Mijatóvichs. Hinn alkunni sendiherra Balkan- ríkjanna, einkum Serba, með því nafni, er dulspekingur mikiill. Bók sú er hér er nefnd, er nýútgefin frá hans hendi og fær alment lof í blöðum Englendinga. Hér er sögu- korn (eftir “Ligiht”) úr bókinni, sem svo 'hljóðar: “Þegar og var á 15. árinu, kallaði móðir mín mig inn ísgosta.stofuna. Þar sat miðaldra maður við borð og hélt körfu á hnjánum með nýj- um morgunskóm f. Móðir mín sagði við mig: “Heiteaðu manninum, það er hann Jefta virnir minn, skó- sali; hann er skygn og sér fyrir ör- lög manna. Réfctu að honum 'hend- ina dálitla stund; kannske hann geti séð það helzba, sem á daga þína drffur.” Eg rótti þessum Jofta höndina, en fremur fyrir ósk móður minnar on sökum þeas að eg vildi vita for- lög mín. Hann horfði snöggvast í lófa minn, lokaði svo augunum, slepti ekki hendinni og mælti síð- an á iþessa leið: “Þú sýnist veiklaður og heilsu- lftill, en átt drjúgan lífskraft og munt lifa all-langa æfi. Þú ferð bráðum til ýmsTa háskóla utan- landis og við einn þeirra muntu kynnast konu allmörgum áram oldri en þú og henni kvongast þú. Annað hvort verður þú kennimað- ur eða kennari, því að fjölda ungra manna sé eg f kring um þig. Svo sé eg að þú ferð til ýmsra ríkja, sem sendiherra, og heilsar með handa- bandi konungum og drotningum. Þér verður í lófa lagið að verða stór- auðugur, en þú notar eða vilt ekki nota peninga—nema til að gefa þá iiðrum þcr óviðkomandi. Félí ill maður veróur þú alla æfi TYö glappaskot muntu vinna, er munu i ] varna þér þess að verða leiðtogi' Serba, er þú ella hefðir orðið. Þú | munt eyða morguin árum í útlönd-: um; en þá kotna dagar, þegar þjóð J þín kailar þig heim og býður þér i miklu hærri stöðu en þú þá eða áður hefir ihaft á liendi. Þú býrð þá í sfcórfeldu húsl cða 'höll. Eg sé skrairtlegan tröppugang. Eg sé tvo menn ganga upp stigann með blóð- rauðoim beltum um sig miðja. Þú veitir þehn viðfcal í víðum sal. En alt í einu bregða 'þeir v'ð og sækja Sambandsleysi. Vonarstjarna sest f sjáinn, sviði hjartað sker. Eg er að fóna út f bláinn, enginn svarar mér. stöSukraft vom fyrir árásum berklanna. Bezta meðaliíS til að endurnýja mótstöðukrafta vora er Triner’s American Elixir of Bitter Wine. ÞaS hreinsar mag- ann, rekur út allan óhroSa úr þörmunum, sem óhollir berklar dafna í, hjálpar meltingarfærun- um og endurnýjar mótstöðukraft- ana. Kostar $1.50. Feest í öll- um lyfjabúðum. — Triner's Lini- ment er einnig óyggjandi meðal til að lækna fljótlega alla gigt, bakverk, tognun o.s.frv. Kostar 70 cts. Joseph Triner Company, Manufacturing Chemists, 1333— 1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111. Fyrir höfuðverk—hér er orsökin og lækningin líka. Flest fólk þjáist melra og minna af höfutlverk — óregla I maga, lifur eöa meltingarfærum er orsökln — allir geta oröiö læknaöir—ein kona segir: "Chamberlain’s Tablets gjörtiu mér meira gott en eg gat vonast cftlr—UæknutSu höfutSverkinn—vindþembu—og hrestu upp allan likama minn — og eg er ortsin önnur mannéskja.” Kkkert tilfelli of hart fyrir þessar lltlu rautSu heilsu-uppsprettur. 25 cent. glasitS. HJ4 lyfsölum etSa metS pósti, frá Chamberlaln Medlclne Company, Toronto. CHAMBERLAIN’S TABLETS Hallgr. Jónsson. — Óðinn. Mótstöðu- og við- reisnarkraftur mannsins. Allir menn eru útbúnir frá náttúrunnar hendi með nægilegu mótstöðuafli til að þola flesta sjúkdóma, og eina afsökun fyrir því að vér sýkjumst, er að vér höfum á einhvern veg brotið lög náttúrunnar og þannig veikt mót- LOÐSKINNI HÚÐIR! TTLL Kí þír vlljið hljóU fljótuita ikil 4 andvirVi og hsssta verð fyrlr lóðskinn, húðir, ull eg ' fl. ssndið þetta tiL Frank Massin, Brandon, Man. Dept H. Skrifið eftlr prísum og shipping Ugs. BORÐVffiUR SASH, D00RS AND MOULÐINGS, Við höfum fullkomnar birgðir áf öllum tegundum Verðskrá verður send hverjum þeim er þess óskar THE EMPIRE SASH Á DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Tebephone: Main 3811 KAUPIÐ Heimskringlu Blað FÓLKSINS og FRJALSRA skcðana og elsta fréttablað Vestur-Islendinga \ . Þrjár Sögur! og einn árgangur af blaðinu fá nýir kaupendur, sem senda oss fyrirfram eins árs andvirði blaðsins. — Fyr eða síðar kaupa flestir Islendingar Heismkringlu. — Hví ekki að bregða við nú og nota bezta tækifærið? — Nú geta nýir kaupendur valið þrjár af eftirfylgjandi sögum: “SYLVIA.” “HIN LEYNDARDÓMSFULLU SKJÖL.“ “DOLORES.” “JÓN OG LARA.” “ÆTTAREINKENNIÐ.” “HVER VAR HON?” “LÁRA.” “LJÓSVÖRÐURINN. ” “KYNJAGULL” “BRÓÐUR- DÓTTIR AMTMANNSINS.” Sögusafn Heimekringlu Þessar bækur fást keyptar á skrifstofu Heimskringlu, meðan upplagið hrekkur. Enginn auka kostnaður við póst- gjald, vér borgum þann kostnað. HAFIÐ ÞÉR BORGAÐ HEIMSKRINGLU? Skoðið litla miðann é yðar — hann segir fcii. blaðinu Sylvía ...................:......... $0.30 Bróðurdóttir amtmannsins ............. 0.30 Dolores ............................ 0.30 Hin leyndardömsfullu skjöl........ 0.40 Jón og Lára .......................... 0.40 Ættareinkennið........................ 0.30 Lára.................................. 0.30 Ljósvörðurinn ........................ 0.45 Hver var hún?......................... 0.50 Kynjagull ........................... 0.35 Forlagaleikurinn..................... 0.50 Mórauða músin ...................... 0.50 Spellvirkjamir ....................... 0.50 í U r*

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.