Heimskringla - 17.01.1918, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 17. JANÚAR, 1918
——r-r-
—
■ VILTUR VEGAR * SeTS'eacft
-
Þegar .hann kom til herbergja sinna, var liðiS
langt fram yfir miSnaetti, og kom hann þangaS ekki
til annars en aS láta sig dreyma fögru meyjuna, sem
hann hitti í skóginum—og sem hét Chicquita.
Margir dagar liSu og þegar frá leiS fór Kirk aS
finna til töluverSra leiSinda. Leit hans var jafn-
árangurslaus og áSur, og ekki laust viS aS hann
langaSi aS komast í frjálsara félagslíf. Þá fékk
Jhann eitt kvöld bréf frá frú Cortlandt, sem mæltist
til þess í fáum orSum, aS hann kæmi tafarlaust á
fund hennar.
Bréf þetta kom honum á óvart, en varS honum
þó til töluverSs hugarléttis. Hann hafSi ekki ónáS-
aS hana meS frekari útskýringum eSa bónum um
fyrirgefningu, en úr því aS hún bauS honum heim,
fanst honum þaS benda til þess, aS fyrirgefning
hennar myndi nú fáanleg og full líkindi um leiS vera
til þess, aS vinátta þeirra gæti haldist söm og áSur.
Hann vildi gjarnan eySa misskilningnum á milli
þeirra. Þegar hann færi alfarinn burt úr landi þessu,
vildi hann síSur vita þá, sem bezt höfSu reynst
honum, gremjufulla í hams garS og berandi til hans
þungan hug.
Klukkan átta um kvöldiS lagSi hann leiS sína
upp á gististöSina.
"Loksins er eg þá orSinn starfsmaSur,” sagSi
hann er hann stóS fyrir framan hana, “og nú held
eg á húfu minni í hendinni og tvístíg, þegar eg tala
viS heldri frúrl FyrirgefSu óframfærni mína."
Hún gaf sig lítiS aS spaugi hans. AugnaráS
hennar var alvarlegt og auSsýnilega lá henni eitt-
hvaS á hjarta.
“Líklega furSar þig hvers vegna eg sendi eftir
þér," mælti hún eftir stutta þögn. "Eg hefi gert
þýSingarmikla uppgötvun, sem mér fanst þér bera
aS fá aS heyra um án minstu tafar.”
"Eg er þér þakklátur,” svaraSi Kirk auSmjúk-
lega. “Slíkt var vel hugsaS.”
“SíSan þú trúSir mér svo hreinskilnislega fyrir
sögu þinni, hefir mér fundist eg vera þér skuld-
bundin,” hélt hún áfram, ögn hikandi. "Og nú
er eg búin aS uppgötva, hver Jefferson Locke er.
Ertu aS segja satt?” Kirk varS allur á
lofti, því enn var hann ekki búinn aS gleyma Locke,
þó hann væri nú upp á síSkastiS farinn aS hugsa
sjaldnar til hans en áSur. “Hver er hann?
“Hans rétta nafn er Frank Wellar og er hann
strokumaSur. Hann var bankagjaldkeri í St. Louis
og strauk þaSan meS áttatíu þúsund dollara í
gulli.”
“Heilagi Júpíter!” hrópaSi Kirk. “Hvernig
fórst þú aS verSa þessa vís?”
“Eg sá þetta í New York blöSunum, sem komu
í dag.”
"Hvar náSist hann?”
“Hann hefir ekki náSst enn þá. Hvarf* alger-
lega og er ófundinn, þó undarlegt megi virSast.
Leynilögregluþjónninn þinn beiS heldur ekki
fcana.”
“Jæja, batnaSi honum? Eg gleSst af aS heyra
þaS.”
“Já, en ekki ert þú þó úr hættu enn þá. Óskilj-
anlegt er mér þó, aS lögreglan skuli ekki hafa getaS
rakiS slóS þína. þú skildir viS New York undir
nafninu Locke".—
“Ef til vill hefir þeim yfirsézt sökum þess hvaS
máliS er einfalt og auSvelt.” Kirk brosti raunalega.
“Leitt þætti mér aS vera nú tekinn fastur, eftir aS
eg er orSinn jafn góSur lestastjóri.”
"Ekki skaltu örvænta áSur stundin kemur. Eg
skal láta þig hafa þessi blöS áSur en þú ferS.” Hún
gerSi sig þó ekkert líklega til aS standa upp, en sat
kyr og horfSi til hans og var töluverSur roSi í
kinnum hennar. Kirk fór aS verSa dálítiS vand-
ræSalegyr. ÞaS virtust örlög hans, aS þessi kona
greiddi götu hans — hvort sem honum væri ljúft
eSa leitt. 1
Hann stóS á fætur, þungbúinn og alvarlegur.
Leit svo auSmjúklega niSur til hennar og mælti:
“Eg verS aS fara; en fyrst verS eg aS votta þér
þakklæti mitt fyrir öll góSverk þín mér til handa
og tiltraust þitt í minn garS. Eg veit eg verSskulda
þetta ekki—”, Hann bjó sig til aS fara, en sneri
sér viS og leit til hennar, er hann heyrSi hana nefna
nafn hans. Hann varS hissa aS sjá votta fyrir tár-
um í augum þennar.”
“Kirk,” mælti hún, “þú ert óneitanlega bezti
drengur, og enginn gæti veriS þér reiSur til lengdar.
Veiztu ekki, aS þú hefir bakaS mér leiSindi meS
því aS koma ekki til okkar allan þenna tíma?”
“Eg hélt þú vildir ekki heyra mig eSa sjá.”
“Svo alvarlega mátt þú ekki skilja orS mín um
daginn, Eg var viti fjarri af geSshræringu og reiSi
og undir slíkum kringumstæSum hættir öllum viS
aS gera hlutina-enn verri en þeir eru.” Hún þagn-
aSi eins og hún vildi þannig leggja áherzlu á hve
örSug slík hreinskilni væri.
"Má eg skilja orS þín þannig, aS viS getum
gleymt þessu og orSiS góSir vinir aftur? ÞýSir
þetta fyrirgefningu fyrir mig?”
"Ekki get eg alveg lofaS því,” svaraSi hún.
“En hví skyldir þú vera aS forSast mig, og þaS er
heimskulegt af þér aS halda því fram, aS þú getir
ekki þegiS þá hjálp mína, sem ef til vill gæti aS-
stoSaS þig viS starf þitt. Enn þá er mér áhuga-
mál, aS þér geti gengiS sem bezt."
"Velvilji þinn er mér mikils virSi,” svaraSi
Kirk, töluvert hrærSur, “og annaS eins vildi eg vera
sá drengur aS kunna aS meta.”
Hún leit til hans brosandi.
“ViS skulum ekki eySa í þetta fleiri orSum,"
mælti hún . "Seztu heldur niSur og segSu mér frá
líSan þinni. Hvernig gengur þér viS starf þitt?”
“Ágætlega — nema einn morgun kom eg of
seint.”
“Hvemig atvikaSist þaS?”
“Eg var óvanur aS rísa svo snemma úr rekkju,
hefi aldrei fariS svo snemma á fætur áSur—nema
þegar eg hefi ætlaS á dýraveiSar. Hefir þú nokk-
urn tíma reynt aS fara á fætur klukkan hálf-sex —
aS morgni til, á eg viS? Þú hefir enga hugmynd
um, hve óþægilegt og þvingandi þaS er. Alt er
dimt og drungalegt—maSur sér ekki einu sinni til
þess aS þvo tennur sínar. Eg stakk upp á því viS
Runnels, aS viS létum lest Númer 2 leggja af staS
kl. hálf-níu í staSinn fyrir klukkan hálf-sjö — en
þaS var ekki viS þetta komandi, og var hann meS
öllu ófáanlegur aS taka ástæSur mínar til greina.”
"HvaS sagSi hann, er þú komst of seint?”
“Mér fanst óviSeigandi aS hlýSa á ræSu hans
alla, svo eg hypjaSi mig á brott. Af þeim hluta ræSu
hans aS dæma, sem eg heyrSi, virtist hann halda
sig hafa orSiS fyrir einhverri móSgun af minni hálfu.
Eg reyndi aS segja honum, aS eg hefSi gengiS seint
til hvílu kvöldiS áSur—en alt til einskis.”
Edith hló. “Kannske eg tali viS hann í gegn
um talsímann?”
“Nei, nei, slíkt er óþarfi.”
, “En þú hafSir góSar og gildar ástæSur.”
"Já, en Runnels tekur þær ekki til greina. Hann
er of uppstökkur til þess—þó hann sé góSur dren^-
I ur í aSra röndina. En hann jafnar sig þegar frá
líSur og því bezt aS láta þetta falla niSur viS svo
búiS.”
Tíminn leiS og þau spjölluSu þannig saman um
hitt og þetta. Ekki hafSi Kirk ætlaS tefja svo
lengi, en gat ekki fengiS sig til aS fara á meSan frú-
in var eins alúSleg oS þýSleg í viSmóti og hún var
þetta kvöld. ÞaS var orSiS fram orSiS, þegar
hann loksins kvaddi og hélt heim til herbergja sinna,
og eftir aS hann var kominn heim sat hann lengi
uppi, reykti hvern vindlinginn eftir annan og reyndi
aS koma skipulagi á hugsanir sínar. Hann var frú
Cortlandt mjög þakklátur og eins var honum á-
nægjuefni aS vita leynilögregluþjóninn, sem orSiS
hafSi fyrir áverkanum í New York, í lifandi manna
tölu. En eitthvaS varS aS gerast hvaS snerti Chic-
quitu. Þetta yfirgnæfSi nú alt annaS í huga hans..
Um þetta braut hann heilann seint og snemma, en
aldrei hafSi hann þó veriS jafn vonlítill og nú.
Hann þorSi ekki aS fara í rúmiS af ótta viS þaS,
aS þá myndi hann aS líkindum sofa fram yfir réttan
tíma morguninn eftir. Á endanum varS svefninn
honum þó yfirsterkari og undir eins og á hann seig
blundur, tók hann aS dreyma töfrandi stúlkuandlit,
meS stór svört augu, bjarmandi á víxl af gleSi og
gletni.
Næsta morgun komst hann á lest sína í tæka
tíS, og þaS var ekki fyr en seinna um daginn aS
hann fór aS finna til missvefns þess, sem hann hafSi
orSiS fyrir um nóttina. Hitamollan og hiS jafna
skrölt lestarinnar svifu þá á taugar hans og áSur en
hann varSi, var hann hniginn í væran blund. Svo
lánsamur var hann þó, aS undir lestarstjórinn kom
og vakti hann áSur en aSrir veittu þessu eftirtekt.
—VarS honum svo mikiS um þetta, aS hann ásetti
sér aS vera reglusamari eftirleiSis, og þaS hélt
hann. Hann misti aldrei af lestinni nema f þetta
sinn, því þó hann væri öllum lffsþægindum vanur,
var hann nú fús aS láta alt á móti sér til þess aS
geta reynst vel í stöSu sinni. Og þegar frá leiS varS
honum alt Iéttara.
Næstu daga lagSi hann allan hugann aS starfi
sínu. Hverju einasta kveldi eyddi hann þó í sína
árangurslausu leit. En fyrir utan þaS, hve hörmulega
þessi leit gekk , og aS honum flaug stundum í hug
hættan, sem honum ef til vill stafaSi enn þá af Jef-
ferson Locke, eSa Frank Wellar öSru nafni, þá
var honum nú ekki neitt annaS til ama — en All-
an. Aldrei leiS sá dagur, aS blökkudrengur þessi
væri ekki á hælum hans; á hverju einasta kveldi
var hann annaS hvort viS hliS hans eSa í hæfilegri
fjarlægS einhversstaSar á eftir. þaS var ekki til
neins fyrir Kirk aS reyna aS hafa svertingjann ofan
af þessu, því hann fór sínu fram og virtist nú ekki
viSurkenna aSra lífsskyldu en þá, aS fylgja Kirk
eftir hvert sem hann færi. SömuIeiSis vildi hann
óSur og uppvægur fá aS fara meS lestinni fram og
aftur á hverjum degi. Á einhvern undursamlegan
hátt komst hann stundum fram hjá dyraverSinum,
og eftir aS upp í lestina var komiS voru allar á-
hyggjur hans um garS gengnar og hann ánægSastur
allra manna. Og hróSugri en frá megi segja sagSi
hann sessunautum sínum frá því, aS hann væri
þjónn Kirks og fengi þess vegna aS ferSast ókeypis
meS lestinni! Dag eftir dag þjarkaSi Kirk viS hann
og hafSi jafnvel í hótunum aS fleygja honum af
lestinni, en Allan tók þessu eins og hverju öSru
spaugi og lét sig ek'ki hót. En alt af var hann þó
jafn-auSmjúkur í aSra röndina og elti Kirk, er hann
fór ferSa sinna um lestina, eins og til aS vernda hann
frá öllum voSa. Bar þá oft viS, aS hann gerSist
mjög valdalegur viS suma af farþegunum og gaf
þeim skipanir ýmsar í alt annaS en mjúkri röddu.
Kirk reyndi aS koma honum í skilning um, aS
vafalaust væru njósnarar meS lestinni, sem fyr eSa
síSar myndu komast á snoSir um þetta og væri hann
því meS breytni sinni aS stofna þeim báSum í
hættu. Á alt þetta hlýddi Allan meS mestu athygli
og virtist samþykkja þaS af allri einlægni. En næsta
morgun var hann þó kominn aS lestinni aftur og
hafSi ætíS einhverja afsökun á reiSum höndum.
“Eg á bágt meS aS útskýra þetta, herra, viSur-
kendi hann þá eitt sinn. “Á hverjum degi sver eg
aS hætta, en þetta er ekki til neins. Hefir þú nokk-
urn tíma veriS ástfanginn í kvenmanni, herra?”
"HvaS kemur þaS þessu viS?”
"ÞaS er mikiS líkt. Eg get ekki leyft þér aS
skilja viS mig, en-----"
“Slíkt er fádæma heimska.”
“Já, herra, þaS er mjög óþægileg heimska.”
“Viltu aS eg tapi stöSunni?”
“Ekki vil eg þaS.”
“Eg verS aS tala viS eigendur járnbrautarinnar,
ef þú hættir ekki aS stelast meS lestinni. Annars
verS eg rekinn.”
"Láttu þér standa á sama, þó staSan fari — eg
skal vinna fyrir þig.”
Fór svo aS lokum, aS Kirk sá sér ekki annaS
fært en aS skýra Runnels frá þessu. SagSi hann
honum alla söguna, eins og hún var, og leiddi þetta
til þess, aS næsta morgun var Allan rekinn frá
járnbrautarstöSinni af lögregluþjóni. Kom sér vel
fyrir mann þenna, aS hann var vel vopnaSur, því
þá stundina var Allan líkari óargadýri en menskum
manni. En um kvöldiS, þegar lestin kom heim, var
hann til staSar fyrir utan járnbrautargrindurnar og
tók á móti Kirk meS mestu fagnaSarlátum, eins og
ekkert hefSi í skorist.
Þannig liSu margir dagar, aS Allan komst ekki
á lestina; en ekki fyr en lögregluþjónninn tók aS
hóta honum aS hneppa hann varShald, fékst hann
til þess aS hætta og leggja árar í bát. Hann hafSi
kærSi sig ekki um frekari þekkingu af henni og dróg
kærSi sig ekki um frekari þekkingu af þeim, og dróg
sig því í hlé í nokkra daga og á þeim tíma sá Kirk
hann aS eins örsjaldan. En einn morguninn, þegar
lestin var aS leggja af staS, rak hann augun í hann,
sitjandi í sama sæti og áSur og hinn rólegasta aS sjá.
“Hvernig í skollanum fórstu aS komast hing-
aS?” spurSi Kirk.
Allan varS hróSugur á svip, stakk svo hendinni
vestisvasa sinn og dróg þar upp—farseSil.
“Nú er þýSingarlaust fyrir þig aS sporna á móti
ferS minni, herra.”
“En þessi farseSill er bara til Corozal,— næstu
stöSvar. Þar verSur þú aS fara af lestinni.” En
eftir aS fram hjá Carozal stöSinni var komiS, sat
Allan enn þá kyr í sæti sínu, og var hinn ánægSasti
aS sjá.
“Jæja, herra,” sagSi hann, “þessi ferS virSist
ætla aS verSa skemtileg mjög”—Kirk hafSi veriS
aS hugsa um aS fleygja honum af lestinni, en gat
þó einhvern veginn ekki fengiS sig til þess.
ViS heinn endann á brautinni endurtók Allan
sömu athöfn og keypti þá farseSil til Mount Hope,
næstu stöSvar viS Colon. Og eftir þetta vsinn hann
baki brotnu til þess aS geta keypt farseSla frá Pan-
ama til Corozal og frá Colon til Mount Hope, og
ferSast sem oftast meS lestinni á þenna hátt —
treystandi á aSstoS vinar síns, eftir aS hann væri
sloppinn fram hjá hinum afar slungnu dyravörSum.
Runnels tók útskýringu Kirks til greina og skipti
sér ekki af þessu frekara. — Mátti því meS sanni
segja, aS Allan bæri sigur úr býtum á endanum og
fékk hann eytt meir en helming af tíma sínum meS
lestinni.
Þó Runnels mintist aldrei á viSræSu þeirra
Kirks, er þeir fóru gegn um Culebra skarSiS, þá gaf
hann samt þessum nýja undirmanni sínum nánar
gætur og féll hann betur og betur í geS eftir því
sem lengra leiS. ÞaS leyndi sér ekki, aS Kirk var
þrunginn af áhuga aS vinna sig upp á viS og lét
ekkert fyrir brjósti brenna til þess aS koma þessu
markmiSi í framkvæmd. Runnels var hæst ánægS-
ur meS alla framkomu hans og ásetti sér aS greiéa
veg hans alt hvaS hann gæti.
Þess vegna varS hann meir en lítiS hissa, er
bréf barst til hans einn dag nokkru seinna frá leyni-
HEIMSKRINGLA þart að
ía fleiri góða kaupendur:
Allir sannir íslendingar, sem
ant er um að viðhalda ís-
lenzku þjóðerni og íslenzkri
menning — ættu að kaupa
Heimskringlu.
lögreglufélagi í St. Louis og sem var viSkomandi
einhverjum Frank Wellar, öSru nafni Jefferson
Locke (sem síSast hefSi sézt í New York 25. nóv-
ember þ.á.) og var stór fjárupphæS boSin þeim,
sem upplýsingar gætu gefiS um mann þenna. —
Bréf þetta fékk Runnels meS póstinum og þóttist
hann vita, aS þaS myndi einnig hafa veriS sent á
aSrar skrifstofur brautarinnar. En þaS var mann-
lýsingin, sem því var samfara, er sérstaklega vakti
athygli hans.
“Hvítur; aldur, tuttugu og átta ára; bláeygSur
og ljóshærSur og bjartur á hörund; hæS, sex fet;
þyngd, hundraS og nítutíu pund; kappkostar aS
ganga vel til fara; íþróttamaSur meS afbrigSum og
eina tíS kapteinn í knattleikenda flokki.”
“Lýsing þessi gat ekki átt viS nema einn af
undirmönnum Runnels, og duldist honum ekki hver
þaS væri. En ekki fanst honum þó ráSlegt aS gera
neitt í þessu aS svo stöddu, lokaSi því bréfiS niSri
í skúffu hjá sér og lét þar viS sitja. Næst þegar
hann sá Kirk, lagSi hann fyrir hann ýmsar kæn-
legar spurningar, og virtist honum hann svara sum-
um þeirra hikandi og eins og koma fát á hann.
Fáum dögum síSar mætti Runnels Bandaríkja kon-
súlnum og mintist þess þá, aS þeir Kirk höfSu eitt-
hvaS kynst í Colon. Virtist honum því girnilegt
til fróSleiks aS hafa tal af konsúlnum oS leiSa at-
hygli hans aS Kirk.
“Eftir á aS hyggja, þá muntu kunnugur nýja
lestarstjóranum mínum,” mælti hann. “Hann er
einn hinna ötulustu og beztu starfsmanna minna.”
“Anthony,” hvæsti feiti maSurinn. “Já, eg
hefi frétt aS hann væri farinn aS vinna.”
“ÞiS eruS vinir, er eikki svo?”
"ViS erum ekki óvinir,” svaraSi konsúllinn
gætilega. “Eg býst viS, aS hann sé heiSarlegur
maSur, — annars hefSu þau Cortlandt hjónin ekki
tekiS hann upp á arma sína; en eitthvaS er viS
hann, sem eg ekki sk.il. AnnaS hvort er haiyi góSur
maSur eSa bófi, þó áræSi hans votti hann þaS
síSarnefnda.””
“Hvemig þá?”
“Eg veit hann er ekki þaS, sem hann sýnist
vera. Hefi sönnun fyrir því. Hann er ekki frekar
sonur Darwins K. Anthony, en—”
“Darwins K. Anthony!” hrópaSi Runnels undr-
andi. “Segist hann vera sonur hans?”
“Hann heldur þessu fram fastlega, en—” kon-
súllinn þagnaSi í miSri setningunni meS aSdáunar-
verSri gætni. “HeyrSu, hann hefir kent mér einn
h.lut, og þaS er þaS, aS ekki borgi sig aS reka haus-
inn í þaS, sem manni kemur ekkert viS. Eg veSj-
aSi til þess aS tapa, og hann sigraSi. Eftir á varS
eg mér til mestu minkunar fyrir alt saman.”
Weeks gretti sig hræSilega og svitinn bogaSi niSur
kinnar hans. “Eg er ónýtur í öllum hættuspilum--
gæti ekki veSjaS á rétta hestinn, þó aS eins um tvo
hesta væri aS gera og annar þeirra væri fótbrotinn.
Þess vegna varS eg úti á kfcldum klaka fyrir Anth-
ony og Alfares misti stöSuna fyrir aS taka hann
fastan. En aS eins heimskingjar láta brenna sig
tvisvar á sama blettinum. Næst fer eg því varlegar
í sakimar.”
"Þú færS periinga þína aftur. Anthony hefir
sagt mér, aS skuldina viS þig ætlaSi hann aS
greiSa smátt og smátt af mánaSarlaunum sínum.”
“Skuld sá tilheyrir nú liSinni tíS. Mér hefir
veriS brgaS alla reiSu. Frú Crtlandt sendi mér á-
vísun sína fyrir allri upphæSinni.” Weeks starSi
framan í félaga sinn meS einkennilegu augnaráSi.
“SkrítiS, er þaS ekki, aS eg skyldi vera ávítaSur og
Ramon Alfares missa stöSuna — alt vegna þessa
manns? HvaS á þetta aS þýSa?” Konsúllinn
deplaSi þrútnu og rauSu auga íbygginn, en Runnels
svaraSi ekki—var f skkinn niSur í uugsanir sínar
til þess.
XVI. KAPITULI.
Dagana næstu eftir viSræSumar viS konsúlinn
var Runnels á báSum áttum hvaSa stefnu hann
ætti aS taka í þessu máli. Á endanum afréS
hann aS láta þaS liggja á milli hluta aS svo stöddu,
en bréfiS frá St. Louis setti hann í örugga geymslu.
Til þess aS byrja meS var hann aS eins launaSur
starfsmaSur og gat ekki átt á hættu aS tapa kann-
ske stöSu sinni. En mestu réSi þó um þessa stefnu
ans, hve vel honum geSjaSist aS allri framkomu
Kirks. Átti hann því bágt meS aS festa trúnaS á
þessa ískyggilegu sögu um hann. Af því hann var
maSur 'gæddur nægilegu þreki til þess aS standa
meS eigin dómgreind, fanst honum aS hver sem
þátíS Frank Wellars hefSi veriS, þá ætti Krrk
Anthony fulla heimtingu á aS fá annaS tækifæri.
Fyrsta verk Kirks, þegar borgunardagurinn rarn
upp, var aS setja meiri hlutann af launum sínum í
umslag og senda Bandaríkja konsúlnum; nokkTar
línur lét hann fylgja meS þess efnis, aS þannig
skyldi skuldin borguS aS fullu áSur margir mánuSir
liSu. En honum varS all-bylt viS næsta dag, er
honum voru sendir peningar þessir til baka aftur og
fylgdi sú skýring, aS skuldin væri borguS af frú
frú Cortlandt. fyrir löngu síSan. Bréf þetta var
þannig stílaS, aS þaS væri sem mest særandi fyrir
móttakanda. Um tíma var Kirk á báSum áttum
hvort hann ætti aS vera frú Cortlandt þakklátur
fyrir þetta eSa ekki og var hann enn óákveSinn í
þessu er hann lagSi af staS til þess aS heimsækja
hana um kvöldiS.