Heimskringla - 07.02.1918, Síða 2
2. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 7. FEBRÚAR 1918
Ferðalýsing.
eftir
H. E. MAGNÚSSON.
'Sí'ðan eg kom heim, hafa ýmsir af
kunningjuim mfnum verið að biðja
mig að segja sér eitbhvað í fréttum
frá stríðinu og vígvöllunum, og
þvf sem eg hefi séð og heyrt á þeim
stöðum sem eg hefi farið um, bæði
á Frakklandi og Englandi.
Ef eg væri þeim kostum búinn,
að geta sagt vel frá, þá er margt og
mikið sem anætti segja af slíku'
ferðalagi. Hinn gamli heimur er í
flestu og öllu frábrugðinn ihinum
nýja. Evrópulöndin eru að útliti
ólík, og siðir og hættir þar ólíkir
öllu því, sem við Canadamenn eða
Vesturheimsbúar yfirleitt þekkj-
um og höfum alist upp við. Þess
vegna verður okkur starsýnt á
flest sem við sjáum og höfum eyr-
un opin fyrir öllu sem við Iheyrum,
þegar þangað er koonið.
I>að fyr.sta, seon maður tekur
eftir, þegar komið er til Engiands,
er ihvað byggingar flestar eru í
gömlum stfl, en þó svo traustlega
frá öllu gengið, eins og því sé ætl-
að að standa um aldur og æfi.
Eg sá mjög fá timburihús, svo eg
hverju það er líkt að heimsækja
borg með margar miljónir íbúa.
Þegar eg kom fyrsta sinn á hinar
stærri járnbrautarstöðvar í Lon-
don, evo sem Waterloo, Viotoria
eða Kings Cross, þar sem margir
tugir þúsunda fólks íara og korna
á hverjum klukkutfma jafnt og
stöðugt dag og nótt, fanst mér
eg aldrei hafa komið á járnbraut-
arstöðvar fyrri, sem nokkuð kvæði
að. í>arna þutu lestirnar undir
jörðinni og ofan á, alt í fljúgandi
ferð og rykkja laust og hljóðlítið.
Fyrirkomulagið sýndist alt undra-
vert og eiras fulllkomið og nokkur
iuannsandi gæti hugsað það. Mér
fanst stór Iheiður að því að lifa
undir sama flaggi og þessi þjóð,
sem svo var langt komin á sviði
verklegrar menningar.
Margar þúsundir hermanna eru
stöðugt að koma og fara í gegn um
London, og á öllum stærri járn-
brautarstöðvum eru stórir salir þar
sem tmargir tugir kvenna ganga
uin beina og bera hermönnum
ókeypis máltíðir. Margt af ríku
fólki hefir stofnsett þessa matar-
sali ihanda hermönnum, svo þeir
geti fengið að eta og drekka end-
urgjaldslaust, hvort sam þeir koma
á nótt eða degi til London.
Eitt af því tfyrsta, sem maður
veitir eftirtekt á Englandi, er
stéttaskipunin í mannfélaginu,
muni eftir, og voru það stór við- sem alstaðar er auðsæ; fólkið er
brigði frá því að sjá Winnipeg-
borg. Flestar járnbrautarlestir
renna þar með meiri hraða heldur
en hér 1 Canada; til dæmis “The
Flying Dutehman” fer yfir 60 míl-
ur á kl.tíma.
Allir canadiskir hermenn fá sex
daga frí eftir að þeir koma til
Knglands, og fara þá tflestir til
höfuðborgarinnar, London. Þeir
sem þekkja þá borg að fornu og
nýju, segja það sé að eins svipur
hjá sjón, að sjá bana nú i saman-
burði við það sem hún var áður
en stríðið hófst; þá hefði hún
verið skreytt ljósadýrð sinni á
hverju kveldi allan ársins hring og
setið þar óáreltt sem drotning
flokkað eftir ættgöfgi, efnahag og
ýmsu fleira. Flokkar þessir eru
margir og blandast mjög lftið sam-
an. Þegar maður til dæmis kem-
ur inn í veitingahús, sést strax að
því er skift í smá klefa eða bása.
Við skildum ekkert í þessu fyrst,
en svo sáum við að þarna var
eitt sýniahornið af tröppustiga
mannfélagisins, því hver flokkur
um sig rataði í sinn klefa. Allir
hermenn á Englandi mynda stétt
út af fyrir sig; enginn staður er
álitinn of góður fyrir hermanninn,
sem er að eyða frítíma sínum;
honum er hvergi markaður sér-
stakur bás, hann er alstaðar vel-
kominn og auðsjáanlega ber þjóð-
allra höfuðborga heimsins og lau--|in *. heild . «inni vhðingu íyrir
að höfuð sitt og tfætur f Tharnes- hverjum þeim manni, sem klædd
ur er brezkum hermannsbúningi;
og mér er óhætt að segja, að Can-
fljótinu. Þegar eg kom til London
fyrst var ljóslaust kvöld og borgin
lá öll í svarta myrkri; glös á öllum
atrætalömpunum máluð svört ofan
fyrir miðju og græn þar tfyrir neð-
an, svo mjög daufri birtu sló á göt-
urnar og fólk gat að eins séð til
að ganga; þykk tjöld voru hengd
fyrir aila glugga. London var þá
og er enn á hverju kveldi í sorgar-
búningi; hún er að syrgja konur
þær og börn, sem myrt háfa verin
af þýzkum flugmönnum, sendi-
boðúm keisarans.
Þeir sem óvanir eru margmenni,
geta ekki gert sér ljósa grein íyrir
adamenn fara ekki varhluta af
þeirri virðingu.
Síðan eg kom heim hafa margir
spurt mig, ihvort það væri satt, að
illa væri farið með hermennina
eanadLsku, bæði í Skotgröfum og f
herbúðum, og að þeir væru rænd-
ir meðan þeir væru gestir í Lon-
don og víðar á Englandi, og svo
væri þeim alt af beitt fyrir á víg-
vellinum og settir þar sem hættan
væri roest.
Hverjir islíkar sögur flytja hing-
að, veit eg ekki; en mér er óhætt
H.F. Eimskipafélag Islands.
ASalfnudur.
ASalfundur hlutafélagsins Eimskipafélag Is-
lands verSur haldinn í ISnaSarmanna húsinu í
Reykjavík, laugardaginn 22. júní 1918 og hefst
kl. 12 á hádegi.
Dagskrá.
1. Stjóm félagsins skýrir frá hag þess og fram-
kvæmdum á liSnu starfsári, og frá starfstil-
höguninni á yfirstandemdi ári og ástæSum
fyrir henni og leggur fram til úrskurSar
endurskoSaSa reksturreikninga til 31. des-
ember 1917 og efnahagsreikning meS at-
hugasemdum endurskoSenda, svörum stjórn-
arinnar og tillögum til úskurSar frá endur-
skoSendum.
2. Tekin ákvörSun um tillögur stjórnarinnar
um skiftingu ársarSsins.
3. Tillögur um lagabreytingar.
4. Kosning 4 manna í stjóm félagsins í staS
þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslög-
unum.
5. Kosinn endurskoSandi í staS þess er frá fer,
og einn varaendurskoSandi.
6. UmraqSur og atkvæSagreiSsla um önnur
mál, sem upp kunna aS verSa borin.
Þeir ‘ einir geta sótt fundinn, sem hafa aS-
göngumiSa. ASgöngumiSar aS fundinum verSa
afhentir hluthöfum og umboSsmönnum hluthafa
á skrifstofu félagsins í Reykjavík, eSa öSmm
staS, sem auglýstur verSur síSar, dagana 18. til
20. júní 1918, aS báSum dögum meStöldum.
Menn geta fengiS eySublöS fyrir umboS til aS
sækja fundinn hjá hlutasöfnurum um alt land og
afgreiSsIumönnum félagsins, svo og á aSalskrif-
stofu félagsins í Reykjavík.
Reykjavík, 17. desember 1917.
Stjóm H. F. Eimskipafélags fslands.
®I
að segja, að þær eru í flestum til-
fellum ósannar og á óhelðarlegum
rökum bygðar. Sé að einhverju
leyti farið illa roeð canadiska her-
menn í herbúðum á Engiandi, þá
eiga Bretar heima fyrir engan þátt
í þvi, heldur liggur sökin hjá can-
adiskuro yfirmönnum (officers) og
skal eg víkja dálítið að því síðar.
Hvað það snertir, að Canada-
mönnum sé beitt fyrir á vígvellin-
uan, þá leggi monn engan trúnað á
það. Það er skiljaniegur Ihlutur,
þegar brezki iherinn allur hefir um
175 imílna; svæði á Frakklandi, se/m
hann er ábyrgðarfullur tfyrir, og
þar af hafa Canadamenn 'haldið
til jafnaðar 2 til 3 roílur, að þá er
þeim ekki alt af beitt fyrir, enda
er mannfallið hjá Bretum sjálfum
oftast 10 eða 12 að tiltölu á cmóti
hverjum einum Oanadamanni. En
hinu verður, eikki neitað og 'hefir
heldur ekki verið dregið í hlé, að
Canadamenn ihafa unnið sér meiri
frægð og uhnið fleiri og meiri
stórvirki Ihvar vsem þeir hafa sezt
að, heldur en tflesti aðrir, í saman-
burði við herafla; enda kalla
Þjóðverjar sjálfir Canadamenn
varga í véum sínum. En þar fyrir
er ekki rétt að 'segja, að þeim sé
beitt fyrir, og allir aðrir dragi sig
í hlé.
Það gekk hneyksli næst um tíma
í blöðunum á Englandi, hve mik-
ið var látið yfir öllu því, aem Can-
adamenn gjörðu. Þeir, sem ekki
voru málunum kunnugir, gátu í-
myndað sér, að úrslit stríðsins á
vestursvæðinu væru aðallega und-,
ir Canadahernum komin. Margir
af Canadamönnum sjálfum voru ó-
ánægðir yfir þessu þyndarlausa
hóli; þeir vissu vel, að allur ean-
adiski herinn var að eins mjög lít-
ill hluti áf breaka hernum, og
næði þvf engri átt að ýmsra ann-
ara herdeilda væri ekki minst. Svo
fóru að koma kvartanir yfir þessu,
bæði í írskum og skozkum iblöð-
um, og heimtuðu þau að þeirra
herdeilda væri getið, þegar þær
ynni sér eibthvað til frægðar., Eftir
það komst dálítill jöfnuður á.
Hvað því viðvíkur, að rænt sé
af ihermönnum peningum, meðan
þeir eru að skemta sér á Englandi,
get eg ekki dæmt um; en óhætt er
að fullyrða, að slfkt er ekki alment
og mun það mest undir mönnun
um sjálfum komið. 1 stónborg eins
og London má búast við að mæta
fólki af ýmsu tagi. Vilji maður
kynnast mannfélaginu á lægsta og
hæsta stigi, þarf ekki annað en
fara til London. Síðan stríðið hóíst
hefir tfjöldi af hofðarfólki boðið sig
fram til að leiðlbeina hermönnum,
som ókunnugir koma til borgar-
innar, og sýna þeim roerkustu
staðina. Alt slíkt er gjört endur-
gjaldslaust, að undanskildum
keyrsulaunum, sem þó í mörgum
tiltfellum eru borguð af leiðsögu-
manni.
Flestir þeir íslendingar, sem voru
í 108. herdeildinni, þeir sem enn
eru á lífi og voru í sarna hópi og
eg er við fengum í fyrsta sinni far-
arleyfi til London, munu ávalt
minnast með þakklæti þeirra upp-
lýsinga og leiðbeininga sem okkur
voru veittar, meðan við skoðuðum
eftirfylgjandi staði f borginni: —
The Tower of London, St. Paul’s
Cathedral, Lambeth Palace, Tem-
ple Ohureh, Ludgate Circus, The
Oouncil Ohamber Guildihall, The
Bank of England, The City Temple,
Old Baiiy, Westminster The Hous>
es of Pariiament and Abbey, St.
James’ Palace Trafalgar Square,
The Royai Albert Hall og Buck-
ingham Palace. Einnig var okkur
leiðbeint f gegn um mörg stærstu
og merkustu listasöfnin, sem Bret-
ar eiga, og eru óefað mörg af þeim
þau merkustu sem til eru í heimi
Bnginn þeirra manna, sem eg var
með, varð fyrir þjófnaði eða rán-
um. Við skemtum okkur vel og
vorum stórum fróðari eftir ferðina.
En óefað eru til staðir f London,
þar sem hægt er að tapa öllu, sem
Iaust er við mann, og mega menn
þakka fyrir, að komast þaðan ó-
meiddir; en svo er það eins og eg
sagði á valdi hvers og eins, hvort
hann sneiðir hjá slíkum stöðum
eða ckki.
Hvernig tfarið er með sjúka og
særða hermenn á spítölum Frakk-
lands og Englands, get eg að eins
dæmt um af eigin rcynslu og þeirri
meðferð, sem Ihötfð var á mér og
þeim sjúklingum, sem mér voru
samtíða.
Fyrsta sjúikrahúsið, sem eg kom
til, var No. 4 Stationary Hospital á
Frakklandi. Þar voru um 600
sjúklingar. Læknarnir voru allir
hver öðrum ljúfmannlegri og mjög
nákvæmir, og létu sér ant um að
vel færi um okkur; sérstök tfæða
var tilreidd handa þeim, sem þess
þurftu. VI 'i vorum skoðaðir á
hverjum degi. Myndasýningar og
skemtanir af ýrnsu tagi voru hafð-
ar á ihverju kvöldi tfyrlr þá, sem
rólfærir voru. Hin eina kvörtun,.
sem eg heyrðl viðvíkjandi þessu
hospítali, var eú, að margir þóbh
ust vera of ófrjálsir. Þeir vildu fá
að fara ofan til smábæjar, sem þar
var skamt frá, helzt á hverju
kvoldi. En sé sanngirni gætt, þá
var ástæðulaust að kvarta yfir
slíku. Þeir sem ökki náðu tfullum
bata eftir mánaöar tírna voru á
þessu 'hospítali, voru sendir til
Englands. — Eg var einn í hópi
150 maiina, sem 4. júnf voru sendir
til Englands. Við fórum frá Bol-
ogne til Dover. Þegar við kotnum
þár beið járnbrautarlest eftir
okkur. Það voru sérstakir vagnar
af beztu tcgund. Margir af okkur
voru teknir og bornir inn í lescina
og lagðir ofan á silkimjúka legu-
bekki, sem voru í öllum vögnun-
um. Því næst gekk læknir eftir
lestinni til að vita hvort vel færi
um 'hvern mann; svo komu hjúkr-
unarkonur, hver atf annari, með
allskonar ávexti og aðrar íæðuteg-
unir; brosandi staðnæmdust þær
hjá hverjum hermanni og buðu
hann velkominn til “Bligthy (það
er gervinafn, sem Englandi hefir
verið gefið síðan strfðið byrjaði,
tekið úr indversku máli, og þýðir:;
heim). Skömmu síðar lagði lestin
á stað; við vorum á ferðinni það
sem eftir var dags og alla næstu
nótt, og komum til Newcastle í
Staffordsihire snemma morguns.
Úti fyrir járnbrautarstöðinni þar
beið fl&st aí heldra fólki bæjarins;
fjöldi af skrautlegustu bifreiðum
voru þar til staðar og vorum við
fluttfr á þeim til sjúkrahússins,
sem var á að gizka hálfa mtflu í
burtu. Þegar þar var komið, var
alt í röð og reglu og tílbúiþ að
taka á móti okkur.
Sjúkrahúsi þessu var skift í fjór-
ar aðal deildir, og var fjöldi af
'hjúkruniarkonum við hverja deild,
en fjórir læknar höfðu aðal urm-
sjón. Okkur var strax borinn á-
gætur morgunverður; því næst
vorurn við látnir afklæðast og
leggjast til rúm til læknisskoðun-
ar, sem þegar tfór fram.
Herbergið, sem eg lenti í, var
stórt og loftgott, og «22 rúm með
hvmrri hlið. Við vorum þrír Can-
adamenn í hópnuin og lentum við
allir saman í fyrstu rúmunum
næst dyrunum. Hinir tveir voru
frakkneskir og skildu lítið sem ekk-
ert f ensku, en eg var þó lakari í
frönsku. En við vorum allir frá
Canada og það var nóg til þess að
við vildum vera saman. Þetta
var brezkt sjúkrahús og Canada-
'menn höfðu ekkert yfir þvf að
segja. Það tfyrsta, sem eg heyrði
læknirinn spyrja yfirthjúkrunar-
konuna um, þegar hann gekk inn
í herbergið, var þetta; Eru hér
nokkrir Canadamenn? Honum
var bent á okkur; kom hann þá
tafarlaust til okkar, heilsaði hlý-
lega og spurði okkur spjörunum
úr viðvíkjandi sáruin okkar og
sjúkdómum. Þegar hann ihafði
skoðað olkkur alla í krók og kring
sagði hann við hjúkrunarkonuna:
Canadamenn hafa hlotið að ganga;
f gegn um voða bardaga þarna á
Vimy Ridge; við verðum að veita
þessum mönnum alla þá beztu
hjúkrun, sem þetta sjúkrahús get-
ur í té látið; þeir eiga það skilið.
Við vorum þarna í ri'nman mán-
uð og ihefi eg aldrei átt betri daga
á ætfi minni, að því leyti er alla
aðhjúkrun snerti. Við Ihverja mál-
tíð kmn ein af systrunum og
spurði hvort við vildum steikt
hænsni eða steikt uxaket, eða ein-
hverja tegund af fiski. Auk mál-
tíðanna tfengum við pott af mjólk,
tvö egg og flösku af “porter”, og
heita mjólk, rétt áður en við fór-
um að sofa. Þessi viðurgerningur
hafði þær afleiðingar, að við fitn-
uðum og þyngdumst um mörg
pund og urðum brábt svo hraustir
að við gátum farið að staulast um.
Þetta var í júnímánuði og var
oftast glaða sólskin á hverjum
degi og bezta veður. Tvisvar í
viku komu menn og konur frá
Newcastle með margar bifreiðar og
buðu okkur öllum er voruin ferða-
færir að keyra með sér út í lysti-
garða, sem þar voru nálægir, og
var okkur skemt þar og veitt á
allar lundir af þessu sama fólki.
Á hverjum degi./frá kl. 2—4, var
gestum leyít að heimsækja okkur
og kom þá oft fjöldi fólks, með
karfir tfullar af öllu mögulegu til að
gefa sjú'klingunum og gleðja þá.
Eg man sérstaklega eftir þvf, að
einn daginn varð mér sem otftar
litið fram í herbergisdyrnar á þeim
tíma, sem gestir voru vanir koma.
Þá sé eg mann standa þar, og var
hann kla>ddur eins og Levlti;
hann hélt á stórri bók f hendinni
er var logagilt f sniðum, og þegar
sólin skein á gullið kastaði það
bjarma frá sér inn í salinn; maður-
inn var að tala við eina hjúkrunar-
konuna og iheyrði eg hann spyrja
hvort Canadmennirnir væru í
þessu herbergi og hvort það værl
satt, að einn þeirra væri íslend-
ingur; kvað hann sig langa mjög
til að sjá þann mann, því hann
hefði aldrei séð lsiending. Hjúkr-
unarkonan bentl honuan þangað
sem eg lá, og mælti: Hann er
þama, sá þriðji f röðinni.
Presturinn tók ofan, gekk með
hægum skrefum að rúminu, rétti
fram silkimjúka hendina og ávarp-
aði mig um leið með hlýjum
kveðju orðum; svo mælti hann
enn fremur:
“Læknirinn sagði mér, að þú
værir íslendingur; við erum stolt-
ir af þvi að geta teikið hér á móti
íslendingi. Eg ihefi lesið töluvert
um ísland, en ekki nærri nóg, og
mig langar til að tfræðast af þér
um Jand þitt og þjóð. Við höfum
haft allra þjóða menn á þessu
sjúkrahúsi siðan stríðið byrjaði,
on engan fslending fyr en þig. Eg
hélt það væri enginn fslendingur
í þeseu stríði.”
Eg sagði honum tfyrst og fremst,
að það væru á annað þúsund ís-
lendingar sem gengið , hefðu af
frjálsum vilja í Oanadaherinn, síð-
an strtfðið byrjaði. Því næst sagði
>eg honum í fáum orðum það
helzta, sem eg vissl um Ísland og
fslendinga vestan hatfs og austan.
Að því loknu tfletti hann sundur
gullbundnu bókinni, sem eg hélt
fyrst að væri biblfan; en þegar eg
Jeit innihaldið, sá eg að þetta var
minnisbók, sem menn af ýmsum
þjóðflokkum ihöfðu skritfað f nöfn
'SÍn og nokkur orð á tungumáli
sínu. Presturinn bað mig að gjöra
(Framhald á 5. bls.)
Syndir vorar.
Skepnurnar velja fæðu, sem
hæfir náttúru þeirra og þörfum, og
þær varast að brúka meira en
þarf til að seðja hungur þeirra. —
En maðurinn syndgar á móti öllum
slíkum vísdómsreglum daglega.
Afleiðingarnar eru kallaðar melt-
ingarleysi, o.s.frv. Þér heyrið sí-
feldar kvartanir um harðlífi, upp-
þembu, ropa, höfuðverk, tauga-
óstyrk o.s.frv.—og fyrir alla þessa
kvilla er Triner’s American Elixir
of Bitter Wine meðalið, sem má
reiða sig á. Það verkar magann,
styrkir meltinguna, og skerpir
lystina, í stuttu máli, bætir fyrir
syndir yðar. Kostar $1.50.' Fæst
í lyfjabúðum. — Fyrir frostbólgu,
tognun, gigt o.sfrv., er Triner’s
Liniment óviðjafnanlegt meðal.
Kostar 70 cent; fæst rneð pósti.
Joseph Triner Company, Manufac-
turing Chemists, 1333—1343 S.
Ashland ave., Chicago, 111.
Triners meðul fást öll hjá Alvin
Sales Co., Dept. 15, P.O. Box 56
Winnipeg, Man.
Islenzki barnaskólinn
byrjar klukkan 2 á laugardaginn í
Good Templara húsinu. Foreldrar
barnanna eru vinsamlega beðin að
sjá um, að börn komi stundvíslega
á skólann. Kenslutíminn er svo
stuttur, að ekki veitir af að nota
allan tímann. Kenslan er ókeypis,
hví ekki að nota tækifærið?
Hafiðþérborgað
Heimskringlu ?
Ný og nndraverð
uppgötvnn.
Etftir tfu ít» tflMtunir og þung-t
eríiði heflr Prál ©. Motturas upp
götvað meðai, sesm er sainan
blandað eem áburður, og er á-
byrgst að lækna hvaða tllfelll
sera er af hinara hræðilega sjúk-
dómi, sem nefntfst
Gigtveiki
og geta alllr öðlast það.
Hvl að borga taeknlskostað •(
ierðakoetnað I nuutð loftalag, úr
þvi hægt er að uakna þl( helnta.
Verð 9L0O ttaskaan.
Póatgjald og ataiðaakattar 15e.
Einka unrtboðsmenn
MOTTURAS UNIMENT CO.
P. 0. Box 1424
(Dept. 8) Wlnnipeg, Man.
G. THOMAS
Burdnl Bl©ck, Skerkrooke St^
WtBBlpeK* Mm.
GJörlr Yl* úr, klukkur og allskun&r
full og sllfur atáss. — Utanbnj&r
viögeröuna fljótt sint.
Ðr. /VI. B. Ha/ldorsson
4*1 DOTO BmDIMI
Tnl». Mata S*SS. Ca. « Bte,
Stundar cluTBr'Ouagu berklaogkl
ok a»ra l«B*»aJs4kd(JB»a. Br aS
flnaa 4. akrlfataf* atanl kl. 11 tll 1*
f.aa. og kl. I U1 4 a.na.—HelmtU aS
4« Alloway avo.
TR J0HN90N,
Orraakari og Gnllsraiðtir
ðelnr giftingaleyílsbréf.
Sérntakt atkTgll vettt pðatunum
• B vlStJBrSum *■
W0 Maix 8t.
m útan af laadL
Phone M. 8600
$. $. Swauaea
H. o. Hlnrtkaaaa
I. J. SWANSON & ca
tMTnnmMms m
Tatalml Kala M>7
Parlafa an4 Oarrr. WlaalSSO
MARKET HOTEE
14* rrtw am Strcet
á Bótl marksSblum
Byatu vlafSntr, rtndlar oa aS-
hlyntut gBS. Ialeukur reltlnaa-
maSur N. Hatldórsaon. letSbeln-
h- talenálasum.
*. OCOSSBk Ktgaadl Wlaatpe*
Aral Anderaen BJ. p. GarlanS
GARLAND & ANDERSCW
UOrastSISGAB.
Pbeae Xate 1B*1
Mi BHeftrts Raiíway Ghambsfs
Talaiml: Mate 5302.
Dr.J. G. Snidal
T AKlfLÆKNXR,
614 SOMERSET BLK.
Portage Arenue. WINNIPKG
Dr. G. J. Gis/ason
Phralelaa aa4 Suntrou
Athrslt veltt Augna. Byrna or
Kverka Sjúkdómum. Aaamt
Innvortla ajúkdómum og upp-
akurSt.
18 Snuth Sr4 St.. Graad rorta, Ift.D.
Dr. J« Stefánsson
4S1 MTS BUILDING
Hornl Portasa Ava. o* Edmonton 8t.
Stondar elngónru aurna, oyrna,
aef or kverka-sjúkdóma. Br aS kltta
rrá kl. 14 til 12 f.h. o* kl. 2 ttl 5 e.h.
Phone: Main 3088.
Helmlll: 106 Ollvla St. Tala. G. 2315
Vór höfum fullar blrrSlr hreln- f
uatu lyfja 0» meSala. KomlS 1
rae» lyfseSla ySar btnraS, vór V
rerum meSultn nákvœmlepa oftlr Á
ávlsan læknlslns. Vér stnnum f
utansvelta ptíntunum oa seljum /
slftlnraleyfí. : : f
COLGLEUGH & CO. t
Wotre Dam« ék Sherbrooke Sta. ^
Phon« G&rry 2690—2691 ^
A. S. BARDAL
snlnr líkklstur og annast. um út-
f&rlr. Allur útbún&Sur sá besti.
Ennfrenmr selur hann allskon&r
minnisv&rW& og legsteina. : :
»13 8HERRROOKE 8T.
Pbtme G. aiaa winnipeq
AGRIP AF REGLUGJÖRÐ UM
heimilisréttarlönd í Canada
og Norðvestnrlandinn.
Hver fjöIskyldufaUIr, eSa hver karl-
maSur sem er 13 óra, sem var brexkuv
bean I byrjnn strlBelns og heflr vertB
paS stSan, eSa sem er þegn BandaþjóS-
anna eSa óháSrar þjóSar, getur tekfS
heimiltsrétt á fjórSung úr sectton af 4-
teknu stjðrnarlandl f Manltoba, Sas-
katchewau eSa Alberta. Umsækjandft
verSur sjálfur aS koma á landskrlf-
stofu stjórnarlnnar eSa undlrskrtfstofa
hennar I þvl héraSI. 1 umbottl annare
má taka land undlr vlssum skllyrSum.
Skyldur: Sex mánaSa IbúS og ræktftna
landsins af hverju af þremur árum.
1 vlssum héruSum getur hver land-
neml fenglS forkaupsrétt á fjðrS-
ungl sectlonar meS fram landl slna.
VerS: 33.00 fyrlr hverja ekru. Skytdur:
Sex mánaSa ábúS & hverju hlnua
næstu þriggja ára eftlr hann heflr
hlotlS elgnarbréf fyrlr helmlllsréttar-
landl slnu og auk þess ræktaS M
ekrur á hlnu selnna landl. Forkaups-
réttar bréf getur landneml fenglS um
lelS og hann fær helmllIsréttarbréftS,
en þó meS vlssum skllyrSum. ____________
Landneml, sem fenglS heflr hetmlfts-
réttarland, en getur ekkl fengtS for-
kaupsrétt, (pre-emntlon), getur keypft
helmlHsréttarland 1 vlssum héruSum.
VerS: ft3.00 ekran. VerSur aS húa 4
landlnu sex mánuSI af hverju af þrem-
ur árum, rækta 60 ekrur og byggja húe
sem sé ftSOO.OO vlrSI.
Þelr sem hafa skrlfaS slg fyrlr helm-
lllsréttarlandl, geta unnlS landbúnaS-
arvlnnu hjá hændum I Can&da árlB
19X7 og tlml sá relknast sem skylda-
tlmt á landl þelrra, undlr vlesum skfl-
yrSum.
Þegar stjðrnarlðnd eru auglýst eSa
tllkynt \ annan kátt, geta helmkomnlr
hermenn, sem verlS hafa I kerþjðnusta
•rteidls og fenglS hafa helSarlega
lausn, fenrlS elns dags forgangsréM
tll aS skrifa slg fyrlr helmillsréttav-
landl á landskrffstofn héraSslns (ea
•kkl á undlrskrlfstofu). Lausnarbréf
verSnr hann aS geta sýnt skrlfstofu-
stjóranum.
W. W. COHT.
D.puty Mlnlster ef Interler.
BWS, sem flytja aaglýaftæra þeesa I
kelaaUUlersl. fá “ *