Heimskringla


Heimskringla - 07.02.1918, Qupperneq 7

Heimskringla - 07.02.1918, Qupperneq 7
WINNIPEG, 7. FEBRÚAR 1918 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA sr 35IE= Alþjóða-bandalag. (Fraonh. írá 3. hls.) Næsta spor, sem hugsanréfct mætti stfga, er að mynda eins konar æðstu ráð á öllum helztu sviðum fram- kvæmdanna: Itáð til að hafa yfir- umsjón með fjármálum, lánum og peninga viðskiftum milli þjóða. Ráð til að 'hafa yfirumsjón með öll- um samgöngutækjum, og sæi um siglingar og jámbrautir. Ráð til að haga verzlian á sem hag'kvæmastan bátt, og hefði til meðferðar réttlát vöruskiifti. Ráð, er hofði eftirlit með vistakaupum: Eins konar milli-ríkja ráð, er sæi um, að ihvert land fengi nauðsynlegan skerf framleiðslunn- ar. Þeasi ráð myndi samieina störf þeirra nefnda, sem þegar eru til eða gert er ráð fyrir að stofna, og stæði í sambandi hver við sína stjórnar- deild. Það er álitið, að slíkt skipu- lag sé nauðsynlegt til ihernaðar- þarfa. Hví skyldi bað eigi verða hagbvæmt í þarfir friðarins? Vitaskuld skapar styrjöldin þrýst- ingu, sem hlýtur að miklu leyti að bverfa um ileið og stríðið er um garð gengið. En þegar er þrýstingin til að koma heppilegum úrslitum stríðisins til leiðar er horfin, kemur þrýsting þeirrar nauðsynjar að taorga fyrir alLan ®tyrjaldar-ósóm»- ann. Það verður nokkuð Lfkt um ástæð- ur þjóðanna eftir stríðið og félög eða fyrirtæki, sem komin eru á hel- jarþröm með alls konar glæfra sam- kepni, og afar kostnaðasömum mála- ferlum. Á umsýslunni sjálfri má enn inikið igræða, en þessi fólög hafa só- að höfuðstól sínum og iánstrausti. Þegar svo er ástatt má einatt reisa við aftur tiltrú og lánstraust með því, að þau renni öll saonan. Eftir iþví sem samsteypan er stór- feldari, eftir því verður kostnaður við að stýra umsýslunni minni. Þegar um þetta er hugsað frá stjórnmála sjónarmiði, verða ástæð- ur Norðurálfu áþekkar ástæðum Tyrklands, með slfka skuldabyrði, «ð einungis með því að sannfæra lánardrotna sína um, að eftirlit sé gott, verður unt að reisa við aftur nóg lánstraust til að sjá fyrir skuld- um, og til nauðsynja fyrirtækja. Þeim sem rnest um þetta hugsa virðist fcoma saman um, að útlit sé til að tvö milli-ríkja sambönd rísi upp, Samherjar og andvfgLsmenn þeirra. Milli þessarra tvens konar sambanda verði samkepni um relt- urnar og lánstraustið og vörumagn- ið, sem eftir verður í heiminum. Það virðist svo, að þar sem heita má að mestur hluti heims sé í eins konar bandalagi gogn Þjóðverjum, ætti þær þjóðirnar að standa betur að vígi, er stríðinu lýkur, um nokk- urn tíma að minsta kosti. Og það er að búast við að þetta verði not- að, þó ekki sé vænlegt friði til efl- ingar f ókominni tíð. Sumir álíta, að í þ\rí sé þrýstingarafl til að gera friðinn varanllogan, þó það sé lík- lega ihæpið. Yitrum mönnum kemur saman um, að álíka skipulags samtök og þau, isöm átt Ihafa sér stað, til að safna herliði í stærra stíl en nokk- uru sinni áður ihefir átt sér stað, og sjá þeim fyrir öllum þörfum, þurfi nauðsynlega vera ,ger eftir stríðið iil að reisa við hag heimsins,, er kom- inn verður á fallanda fót. Þegar hugsað er um þann gróða, sem felst í óunnum framLeiðslu efn- uim hilutlausra og ómentaðra ríkja, verður fyrir osis sambandsráð ný- lendanna í Afríku, sem liefir með höndum eins konar sambands völd. Það virðist gefa fyrirheit um, að koma miklu til ieiðar fyrir Mið- Afrfku. Skilyrðið fyrir, að afstaða Þýzka- lands geti orðið hliðstæð aðstöðu annarra iþjóða, verður, eiins og ligg- ur f augum uppi, að þeir undir- hyggjulaust takist sömu ábyrgð á hendur og aðrar Iþjóðir að öllu leyti og lifi henni samkvæmt. Bretar kallla menningu heimsins byrði ihvítra manna. Þeir halda þvf fram, að eitthvert alþjóðaráð verði að sjá um þá byrði, unz Þjóðverjar hafa á ný sannfært heiminn um, að þeir ætli sér að lilfa eins og hvítum mönnum sannir. Þegar er hiutlausu þjóðirnar og óa’inaþjóðirnar eru íarnar að taka fullan þátt í iþeim milltríkja stofn- unum, sem menn hugsa sér reis'ar, er því haidið fram af ýmsum fram- sýnum mönnum með emskum þjóð- um, að viðlíka stofnunum og þeicm, sem komið hefir verið á fót til að reka hernaðarstörfin með sem bezt- um érangri, verði komið upp til þess að varðveita friðinn. Þvf er haldið fram, að þetta al- þjóða-bandalag hljóti að hvíla ekki einungis á siðferði meginreglum, heldur einnig fjárhags moginregl- uim þese eðlis, að það að ætla sér að vera f einangran utan þess, hafi í för með sér fjáPhaglsega tortím- ingu. Þá kemur ný samkepni í stað hinnar gömlu, með bryndreka að baklhjarli. Sú samkepni verður í þvf fólgin, að koma sér bezt, eignast beztan orðstfr. Búast rná við, að mörg önnur samkepni blandist þar saman við, því sjálfsagt verður manneðlið býsna líkt sjálfu isér eft- ir sem áður. En það er eigi fyrir að synja, að nýr aLþjóða-áhugi rfsi upp á því að fá komið til leiðar milli- rfkja viðsktftum, er hvíii á algerlega siðferðilegum grunni. Eins og eg hefi áður tekið fram, er það meinið mesta, sem ölJum þessum hörmungum hefir til leiðar komið, og verður enn meiri Ihörm- ungum valdandi í ókominni tíð, unz Leiðrétt verður, að allir megin þætt- ir í viðskiftum mannanna hafa ver- ið isaman undnir af algerlega ósið- ferðilegum meginreglum. Kaupsýslan Ihefir öll eiginlega hvílt á óisiðferðilegum grunni og gerir það framvegis alla þá stund, sem þörtf kaupanda er notuð til þess að knýja fraim eins mikla verð- hækkan og fært þykir. Viðskiftin á stjórnmálasviðinu hafa öll hvílt á ósiðferðilegum grunni, því þar hefir einlægt megin- reglan verið sú, að beita öllum brögðum til að komast til valda og sitja að völduim eins lengi og auðið verður. Á því svæði eru naumast nokkurar siðferðLhömlur reistar, en bragðvtsi mannannaog valdagræðgi gefin laus taumur. Fjárgræðgin, sem er skyldgetin systir valdagræðginn- ar, or farin að fá fremur ilt orð á sig. En rammar eru þær skorður, er reisa þarf, ef duga skal. Milli-iríkja viðskiftin kannast allir við, að ihingað til hafi hvílt á öld- ungls ósiðferðilegum grunni. Þar hefir eiginloga rétturinn aldrei ver- ið til greina tekinn, nema þegar önnur úrræði hafa ekki vorið, held- ur mættinum og Liragðvísinni beitt eins Lengi og eins langt og unt hefir verið. Fyrir því er nú komið eins og komið er. Á öllu þessu verður að ráða bót, ef nokkur leið á að verða fær út úr þetm miklu ógöngum, sem heimur- inn hefir ratað í. EINMITT ND er bezti tími að gerast kaupandi aí Heims- kringlu. Frestið því ekki til morguns, sem þér getið gert í dag. Slíkt er happadrýgst. I Yfir Tvœr Millionir FLEIRI en tvær miljónir Ford bifreiða hafa verið smíðaðar og seldar, og fleiri en 140,000 af þessum fjölda hafa verið “Bygðar í Canada.” .Sft Ford bifreiðin hefir meiri útbreiðslu en nokkur önnur, vegna þess að í henni fást beztu kaupin fyrir verðið. Nafnið hefir æfin- lega meint lágt verð og bifreiðin alstaðar reynst ágætlega. Ford Varanleiki, Ford Ábyggilegleiki og Ford Umboðsmenn um allan heim, hafa gjört Ford bifreiðina vinsæla. Þriðja hver bifreið í Canada er Ford. Vitnisburður 2,000,000 ánægðra Ford eigenda ætti að fullvissa þig um, að Ford bifreið hefir yfirburði, og mun mæta öllum kröfum þínum. ALHEIMS BIFREIÐIN Runabout - - - - $475 Touring..........$495 Coupe............$770 Sedan............$970 F. 0. B. FORD, ONT. FORD MOTOR COMPANY OF CANADA, Ltd. FORD, ONTARIO Li Hung Chang. (Eftir Lögréttu.) (Famh. frá síðasta bl.) Li kennir fyrst og fremst fréttarit- urunum um þetta, segir, að þeir skrifi svo margt, sem engin hæfa sé í, og þessari vitleysu, sem þeir fari með, trúi almenningur í Ev- rópu, sem blöðin lesi. Á þann hátt fái allur heimurinn út í frá rang- ar hugmyndir um ó«tandið í Kina. Li segir á einum stað, þegar um er að ræða loforð Rússa um það, að þeir skuili sjá um að Japanar nái ekki fótfeistu í Mansjúrfu, í stríð- inu milli Kína og Japan 1894: "Eg trúi ekki Evrópumönnum og rengi þá. Eg hefi reynit, að sumir dug- legustu og álitsmestu stjórnmála- menn iþeirra ljúga eins léttilega og fuglasaiar frá Nanking. Þeir eru eins ósparir á loforðum, og menn, sam reyna að íá lán án tryggingar, einkum Englendingar. Þeir sverja, að þeir ætli að gera þetta eða hitt, þó ifullvíst sé, að þeir hafi þegar ákveðið að gera alt annað.” Uim Rússa segir hann, að þeir vilji hjálpa Kínverjum til þess að loka Japana úti, til þess að þeir geti sjálfir komist inn. Þegar Nikulás Rússakeisari var krýndur, það hann um, að Li Hung Ohang yrði fulltrúi Kína við krýningarathöfnina, og þetta varð til þess, að Li fór hina al- kunnu för sína um Evrópu og Ameríku, þogar hann var 75 ára gamall. 1 æfLsögu hans er þeirri ferð auðvitað lýst, og sagt frá kynningu hans við stórmenni vesturlandanna. Honum þykir Nikulás II. ekki vera þroklegur maður og segir, að hann litfi of mikið innan dyra. Hann sé of lftill til þess að stýra jafmstóru ríki. En þá minnist hann þe«s, að Napóleon liafi, að sögn, verið enn minni. En honum leizt mjög vel á mennina í lífvarðarsveit Rússákeisara, segir að hún sé ljómandi fallegur ílokkur, og hygg- ur, að japanskir hennenn mundu sikjótt renna undan, ef þeir ættu að mæta þeirri sveit. Á koisara- drotninguna rússnesku leizt hon- um ifljög vel, segir að hún sé bæði fríð sýnum og viðkunnanleg, og gamla keisaradrotningin í Kina verður alveg hissa á því, er hann segir henni, að rússneska keisara- drotningin bafi ejáLf ibörn sfn á brjósti. í Þýzkalandi voru það einkum tveir menn, sem hann Langaði til að sjé: Bismarch og Krupp. "Eg veit ekki ihvorn þeirra mig iangar meira til að «já,” segir hann. Á leiðinni vestuP yfir takmörk Þýzkalands, segist hann alt af hafa verið að hugsa um, hvort hann myndi fá að sjá Krupp. Og þegar hann hefir farið um Þýzka- land segir hann: "Nú hefi eg séð þá báða og talað ódult við þá Gigtveíki Merkilegt heimameöal frá manni er þjáðist. — Hann vill láta aðra krosbera njóta góðs af. Sendn enjca pcnÍRn, en nnfn og Arltun. Eftir margra ára þjáningar af glgt hefir Mark H. Jackson, Syracuse, N.- York, komlst atS raun um, hvaða voía óvinur mannkynsins gigtin er. Hann vill ati allir, sem litia af gigt, viti á hvern hátt hann lœknatiist. Lesið það sem hann segir: “K* hnfBI atra verkl aem flAaruTla með eldlesinm hrnha nm HðnmAtln. Vorlð 1893 fékk eg mjög slæmt gigt- arkast. Eg tók út kvalir, sem þelr eintr þekkja, sem reynt hafa—i þrjú ár. Eg reyndi marga lækna og margs konar meðul, en þó kvallrnar llnuðust var það að elns stundar friður. Loks fann eg meðal, sem dugðl og velkln lét aiveg undan. Eg hefi geflð þetta meðal mörgum, sem þjáðust elns og eg, og sumum sem voru rúmfasttr af gift, og læknlng þess hefir veriö full- komln ( öllum tllfellum. Eg vil atS alllr, sem þjást af gigt, á hvatla stigi sem er, reynl þetta undra- metial. SendltS mér enga peninga. að eins fyllið inn eyðumltSann hér fyrir neðan og eg raun senda metiallts ó- keypis til reynslu. Eftir að hafa reynt ÍiatS og fullvlssast um atl þetta metSal æknar algerlega glgt ytS&r, þá senditl mér einn dollar,— en munið, að mig vantar ekki penlnga yðar, nema þér séutl algerlega ánægðtr atS senda þá. Er þetta ekkl s&nngjarnt? Hvi atl lftSa lengur, þegar lækningtn er vlð hendlna ókeypis? BítSiO ekkl—skrifit) þegar I dag. FRBB TRIAL COVFOM Mark H. Jockson, 4B7D Gurney Bldg., Syracuse, N. T. I accept your offer. Send to: V báða, og þó ekki væri annai\s vegna en þess, þá sé eg ekki oftir ferð minni um Þýzkaland.” Hjá Bismarck reykir hann f pípu, og drekkur með honum öl. “Þér hafið ekki orðið okkar Þjóðverj-a mikið var þarna austur f heimin- um,” segir Bismarck, “því Þýzka- Jand er nýtt sem beild. En sá tími mun ikoma, að þýzka ríkið verður hið leiðandi voldi í Evrópu.” Þeg- ar þeir Bismarck og Li kvöddust, sagði Li: “Menn ihaifa stundum kallað mig Bismarck Austur- Landa.” Bismarck þagði litla stund eins og hann skildi ekki, en brosti síðan og svanaði: “Nú, hafa menn gert það. Já, en eg get aldrei bú- ist við að verða kallaður Li Hung Chang Vesturlanda.” Li var við mikla flotasýningu í Bremerhaven, og er hann hefir minst hennar, »eg- ir hann: “Við eigum okkar fögru bókmentir, sem standa miklu ofar bókmemtum Vesturlanda, en þeir eiga peningana og falLbyssunar.” Á Frakklandi lízt honm sem þeir séu það, sem á toínversku er kallað “ein brosandi fjölskylda”, og hann hyggur að þeir hafi alveg gleymt óförunum 1870. “Það eT mikill munur á múgnum f Frakklandi, Þýzkal'andi og Rússlandi,” segir hann. “Rússneski almúginn get- ur ekki orðið ihriflnn. Það er hlýðni og óttasljóleiki í andlitum hans, og einhvers konar vonleysi, sem hann virðiist hræddur við að opinbera. Þjóðverjar geta orðið hrifnir, en <þvf fylgir saimt einihver harka frá virkileikanum, sem minnir á vinnu eða vísindi. Þeir hlæja mikið, syngja mikið og tala hátt, en (hvernig sem á því stend- ur þá fanst mér nú samt að ölið vfnið ætti mikinn iþátt í þessu. fremur en að það kæmi inst úr hjörtum og hugum. En andlitin í framska múgnum virtust eiga beima 'hjá þjóð, sem lifði lífi sínu í gleði þ. e. a. s. hjá þjóð, sem veit, að í lífinu er mikið tiL af góðri gleði, og hefir ihugsað sér að njóta hennar án ait of mikiliar fyrirhafn- ar.” Hann segir að frú Faure, for- setakönan, hafi ihafi um si>g þær frfðustu konur, sdm hann hafi notokru sinni iséð. “Þær eru aLlar svo ifallegar, að keisaadrotningar- titiil væri þeim ekki of góður bverri um sig,” segir hann. I Englandi heimsækir hann Glad- stone. “Það er fallegt að skoða inn í huga þess mannis,” segir hann, “og lfta á heiminn eins og hann gerÍT. Og það eru hæstu launin fyrir starf í þjónustu hins opin- bera, að geta sezt að í heimilisiífi, eins og hans er, með virðingu heimsins að baki sér og ást og að- dáun landa isinna. Gæti eg orðið annar en Li Hung Chang, þá óska eg 'inér að verða Willlam Evert Gladstone, mikli, gamli maðurinn í Englandi.” í New Yotk tók Cleveland forseti á imóti Li, kom þangað í þeim er- indum frá Washingion. Li gerir milkið úr beiim heiðri, sem hann hafi sýnt sér með þessu, og segist hafa sagt einum af fylgdarmönn- uim isínum að verja 1500 taelum til þess að L'áta kínversku s'jórnina vita þetta á viðeigandi hált. Li líkir Cleveland við Bismarek. Hon- um finst báðir vera voldugir og viljasterkir, en segir að Cleveland muni þó ekki vera eins örgeðja og Bismarck. “Eg get varla .hugsað mér hann verða eins rauðan í and- liti og Bismarck gat orðið,” segir ij.ann. “Og þó er erfitt um þetta að dæma. Einu sinni átti eg kon-u, sorn var blíðan og ástúðin sjálf áð- ur en 'hún kom í hús mitt. En eft- ir sex vikur var ihún farin að gera te mitt ramt og fara með mig eins og eg væri hali en ©kki höfuð heiimilisins. Eg borgaði ihenni 75 pund og «endi ihana burtu.” Auðvitað komst Le ekki hjá ame rísku blaðamönnunum, sem eru al- staðar nálægir. Hann segir að það séu skemtilegir strákar, og þeir hafi sagt sér fleiri spaugilegar sög- ur en hann hafi Jreyrt alt til þessa á æfi sinni. “Eg 'held að herdeild af svo leiðLs strákum gæti fengið óvinaliðið til að hlæja hvenær sem væri, svo að það gæti ekki fengið af sér að skjóta niður jafn rösk- legan drengjahóp.” Stundum fór þó svo, að honum þóttu þeir of nærgömgnilir. Einn spurði hann, hve margar konur hann ætti. “Eins margar og eg þarf,” svaraði Li. “En hvað margar þurfið þér þá?” spurði blaðamaðurinn. Þessi spuming geðjaðist Li ekki. Hann spurði þé á móti: “Hvað eigið þér margar?” — “Enga,” svaraði hinn. “Það hélt eg líka,” sagði Li. “Mér lízt svo ó yður, að einmitt sú tala sé við yðar hæfi.” Li sagði við CJeveland forseta, að ef hann væri forseti f Kína, þá mundi hann eiga eina konu f höfuðborginni, eins og f Bandaríkjunum, en auk hennar eina konu, sem hann væri opinber- lega giftur, í hverju fylki. Að þessu áhJó Cleveland mikið, en eagði, að hægra mundi að stjórna 16—18 konum í Kína en einni í Ameríku. Li toom til grafar Grants hers- höfðingjia. “Þar offraði eg anda hans ilmandi reykelsi og belgum blomium,” segir hann. “Eg lagði litla hænabók á höfuð hans og bað anda 'hans að minnast mín æfinlega og bjóða mig velkominn, þe/rar eg kæmi tiil Sóllandsins.” Li fór þvert yfir Ameríku, til San Frpnciseo, og þaðan vestur yfir haiið til Kfna. Hann lýsir hugs- unum sfnum svo, er hann sá vest- ur á Kyrraihafið: "Eg gat ekki trúftð, að það væri eins breitt og það er. Eg starði og starði, og mér fanst eg sjá f fjarsba hina heilögu mynd föðurlands mlns. Sál mín var í Kína. Eg sá ihásætið og laut fyrir hátigninni. Eg sá Tientsin, Canbon og Hankou — alla þá staði sem eg clska og ávalt mun elska. Á undanförnum mánuðum hefi eg skoðað heiminn. Nú óska eg þess eins að njóta þeirrar einlægu gleði, að mega kyssa moldu ætt- lands mfnis.” A árunum 1900—1901 var Boxara- uppreisnin mikla 1 Kína, er varð til þess að tíu útlendar þjóðir gripu til vopna. Þá var Li gamli 79 ára. Hann þreyttist ekki á því að tala máli föðuriands síns, og þá var það hann, eem frelsaði það frá því að liðast í sundur. Fáium mánuðum eftir það afreksverk sitt andaðiist hann. ------o------ Hnjótar. Minning. Útlits sem auga brostið um þig er minningin. Köld einjs og Canada frostið hún kemúr á gluggann minn. Teptur. Bresta föng í ferða mal. Frosin liggja sundin. Yfir höggnum hjartans val hugans blæðir undin. Árangur. iSvikuI von og sorgin bleik sitja’ að 1-ífs míns tafii; þó í hverjum þeirra leik þroska’ eg næ og afJi. Heilræði. ■Sannileik fylgdu ljóst og leynt, lút ei fjöidans sköILum. Stattu 'fast og stefndu beint, storka heinni öLlum. Poka-presturinn. Eg kom í það Guðshús. Hann ■barði, hann liarðí, bumbuna hauslaust ogaf sér ei dró Lýgi og kreddur ha.nn varði, hann varði. í vitfirrings-smjaðri öll guðshug- myndin dó. Jónas Stefánsson, frá Kaldbak. Lœknadi kvidslit VitS a5 lyfta kistu fyrir nokkrum iruin kvitSslitnaSl eg hættulega, og sögðu læknarnlr, ats elna batavon mín væri &t5 fara undir uppskurt),—um- bútSir hjálput5u mér ekki. Loks fann eg nokkutS, sem fljótlega gaf algjör- an bata. Mörg ár eru IltSln og eg hefl ekkt ort5it5 var vitS neitt kvitSsllt, þrátt fyrlr hartSa vlnnu sem trésmitSur. Eg fór undir engan uppskurtS, tapatSi eng- um tima og haföi enga fyrirhöfn. Eg hefi ekkert til atS selja, en er reitSubú- Inn atS gefa allar upplýsingar vitSvikj- andi þvi, hvernlg þér getitS læknast af kvitSsliti án uppskurtSar, ef þér atS eins Skrifits mér, Eugene M. Pullen, Carpenter, 816D Marcellus Ave, Man- asquan, N. J. SkertSu úr þessa auglýs- ing og sýndu hana þelm sem þjást af kvttSslltl—þú ef til vlll bjarg&r lift metS því,—etSa kemur atS mlnsta kost I veg fyrlr hættu og kostnatS, sem hlýst af uppskurtli. “Anstur í blámóðn fjalla” nif.1«MMii'i«ii.i'.jilx.l.iiur»er Mk AtSalKtelns Krkt- JéiSHiar, rr ttt löln A nkrlfMtafa Helma- krligli. Kostar 81.75, Mnd póstfrttt. FlnnttS •Sn akrlTIS S. D. B. ITEPUAR SSOX, TSS Skerknsks St- Vrtantnrg, $1.75 bókin

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.