Heimskringla - 07.02.1918, Page 8
8. BLAÐSiÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 7. FEBRÚAR 1918
—, Ur bæ og bygð. .
Jóhann Flinarason, ifrá Lögberg P.O., var hér á ferð síðuistu viku og dvaidi hér nokkra daga.
Allar nýkomnar íslenzkar bækur eru nú til sölu í bókaverzlun D. J. Líndals að Lundar.
Bogi Bjarnason, ritstjóri blaðs- ins Wynyard Advance, heilsaði upp á oss síðustu viku. Var hann á leið til Bandaríkjanna og bjóst við að dvelja þar um vikutíma.
Mr. og Mrs. G. Einareson fná Glenboro komu hingað til borgar- innar nýlega og bjuggust við að dvelja hér stuttan tíma sér til skemtunar. Björn Árnason frá Framnes P.O. dvaldi hér um tíma til að leita sér lækninga. Bjóst hann við að halda heimíeiðis aftur í lok þessarar viku. Hann sagði góða llðan í sinni bygð.
Til leigu óskast hér í vasturbæn- um, hús með tveimur. eða þremur svefnherbergjum, frá 1. marz n.k., helzt nálægt Sargent ave. og ekki vestar en Toronto str. Góðir leigj- endur, vís borgun. Ráðsm. Heims- kringlu vísar á.
Safnaðarfundur.— Framihald verð- ur á ársfundi Únítarasafnaðarins á sunnudagskveldið kemur þann 10. þ.m. Mörgum störfum varð eigi lok- ið siíðastliðinn sunnudag, er því safnaðarfólk beðið að fjölmenna á fundinn—Th. S. Borgfjörð, forseti.
Þann 28. desember síðastl. lézt á Almenna spítalanum hér í borg- inni, Guðmundur Jónsson Sören sen, umferðabóksali. Hann lætur eftir sig eignir. Ef hér í landi skyldu vera nánir ættingjar hins látna, eru þeir ámintir um að gefa sig fram við undirskrifaðan það fyrsta. Olafur S. Thorgeirsson. Skrifst. kl. konisulátisins danska, Winnipeg, 1. febr. 1918.
* EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS Hlutir í Eimskipafélagi íslands Isk^rt kaups. — Stefán Stef- á .s Jn. 656 Toronto st., Winnipeg
Anst ir í Mámóðu fjalla, bók Að- alsteins Kristjánssonar, kostar $1,75. Til sölu bjá Friðrik Kristjánssyni 589 Alverstone St., 18—25 pd. Winnipeg.
Austurglugginn. (Framh. frá 5. bte.)
og hugsandi “Þér drekkið ekki, þér eruð ekki í áflogum Þér gangið eftir snúrunni, sem mannáé- lagið er að reyna að eetja ástríðurn mannanma og yfirsjónum. “Finst yður það vera ókostur á mér? “Eg veit ekki Nei, líklegast ekki. Eg er svo fáfróð. Eg veit ekki, hvað er kostur eða ókoistur i guðs augum Vitið þér það? “Ritetjórinn svaraði dálítið drýg- indalega.: “Bg að minsta kosti get etoki hugsað mér, svona til dæmis að taka, að það sé kostur í hans aug- um, fremur en annarra, að fylla sig á áfengi og gera sig að svíni.
HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR?
Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar —‘búnar til úr beztu efnum. —.sterklega bygðar, þar sem mest reynir á. —iþægilegt að bíta með þeim. —fagurlega tilbúnar. /hn —endiitg ábyrgst. \ I
HVALBEINS VUL- /hiA CANITE TANN- \í\l SETTI MÍN, Hvert A V —gefa aftur unglegt útlit. —rétt og vísindalega gerðar. —passa vel í munni. þekkjast ekki frá yðar eigin tönnum. —þægilegar til brúks. —Ijómandi vel smíðaðar. —ending ábyrgst.
DR. ROBINSON Tannlæknir og Félagar hans BIRKS BLDG, WINNIPEG
“En að fylla sig á eigingimi?” J
sagði Álfhildur hægt.
“Ritstjórinn stóð upp og ypti öxl-
um ó'þolinmóðlega.
“Nei, fráleitt er það gott, sagði
hann.
“En það er einmitt þetta, sem þið
teljið aðalkostinn á mörmurjum,
sagði Álfhildur og var nú tekin að
lifna.
“Hvers vegna talið þér svona?
sagði ritstjórinn hálf-reiður.
“Af því það er satt: þ>ið eruð altl
af að drekka ykkur drukna. Eg
gæti bezt trúað því, að guði sýnist I
þið vera að drekka ykfcur vitiausa.
8umir drekka líkama sinn fuilan í
áfengi, eins og hann Bjarni minn.
Aðrir drekka sál sína fulla í gróða-
löngun .og valdafýsn og alls konai
heimsku. Og þeir era taldir sæmd-
armenn. Því bólgnari, sem sál ykk-
ar verður af drykk eigingirninnar, j
því betur sean þið standið á verði!
fyrir hagsmunum sjálfra ykkar, þvi
ótrauðari sem þið eruð að stjaka
öðrum mönnum frá lífsins gæðum,
því leiknari sem þið erað í að leika
á aðra, án þess að á því verði haft,
því fimlegar sem ykkur tekst að
nota aðra, til þess að klifra upp eft-
ir þeim upp í það hásæti, sem sál
ykkar er farin að þrá, því meira þyk-
ir til ykkar koma. Það er von, að;
þið séuð svo-na. Þetta hefir ykkur |
verið kent, öllum, undantekningar- j
Jaust. Allar aðrar kenningar eru,
hjal venjunnar, sem enginn ætlast
til, að þið takið neitt mark á. Þið 1
drekkið þessa kenningu um lífið
með móðurmjólkinni. Þið andið
henni að ykkur úr loftinu utan um
ykkur Hún seitlast inn í ykkur úrj
hugum allra, sem þið eram samvist-
um við. Sál ykkar sígur liana í sig
nærri því úr hverri einustu línu
um lífið, sem þið lesið í blöðum og
bókum. Og þið, sem ihafið ekki vilzt
út af snúrunni, þið teljið ykkur ör-
ugga. Þið hlaðið utan um sál ykk-
ar skjaldborg drambseminnar. Þið
kastið þaðan grjóti á fáráðling-
ana, sem álpast hafa afleiðis... .eins
og hann Bjarni minn...... Já, hvað
er kostur? Hvað er ókostúr? Guð
veit það. Eg veit það ekki.”
Þessi orð komu við manninn, svo j
að all mikillæti hvarf. Hún var ekki
að segja, að hann væri vondur:
“Nei, mennirnir eru ekki vondir. Eg *
liefi aldrei þekt neinn vondan j
mann. En heimurinn hleður utan á
þá alla vega litri ranginda-skel, ah
því að þeir gæta sín ekki fyrir eigin-j
giminni.”
Svo fer Álfheiður að taia umj
Bjarna son sinn og segir: “Eg hefi |
þekt hann alla hans æfi. Eg hefi
setið við dyr sálar hans og hlustað,
stundum fagnandi, stundum harm-
þrangin. Eg hefi mænt inn á hug-
arlönd hans nótt og dag, ár eftir ár,
stundum með tárin í augunum,
stundum glöð, eins og þegar eg sá
hann fyrsta skiftið í rúminu hjá
mér. Eg ætti að þekkja hann.
Finst yður ekki?”
Sál ritstjórans “drakk nú orð i
hennar eins og iljúffengt vín. Hann!
hafði fengið hjartslátt. Það var
eins og magn móðurájstarinnar
vermdi hann allan frá hvirfli til
ilja.”
“Þér haldið, að hann sé vondur. j
Hann var einn vetur á Norðurlandi
fyrir fáeinum árum. Barn datt ofan
f vök, og það bar út undir ísinn.1
Hann fleygði sér á eftir því. Hann!
náðiist nær dauða en lífi. Og barnið j
Var lifandi í höndunum á honum..
.... Og þér ihaldið, að hann sé mann-
drápari!”
En þá fer ritstjórinn að sýna fram
á, að hann hafi samt sem áður get4
að gert þetta í ölæði. En hún þótt-
ist þess fuilví's að vsvo hefði ekki get-
að verið. Á hverju vissi hún það?
“Eg hefi mikið talað við drotfin.
Sjaldnast hefi eg haft neinn annan
við að tala. Eg hefi tailað við hann
í sólskininu. Þá finn eg að eg og
aðrir smælingjar hans erum að
lauga okkur í óendaniegri blessun
frá honum. Eg hefi talað við hann
í rigningunum. Eg veit þá, að
sorg hans, er sorg alheimsins, og að
hún er þyngri og dýpri en öll ver-
aldarinnar höf. Eg hefi talað við
hann f storminum. Eg veit þá, að
hann hefir mátt afheimsins H1 þess
að vernda þá, sem biðja hann. Eg
hefi talað við hann á nóttunura....
einkum á nóttunum O^ friður
hans hefir vafist utan um sál mína.
einas oig mýkstu tónar, eins og him-
inbláminn vefst innan um fjöllin
fyrir augum okkar eins og sólar-
geislarnir vefja sig ufan um skýin á
vesturloftinu með alLs konar dular
fullum Ijóma.
“....Eg hefi ekki talað ein. T)rott-
inn hefir talað við mig......Eg er
ein af umkomulausustu einstæðing-
um og smælingjum f þessum bæ.
Vinir mínir hafa yfirgefið mig og
gleymt mér. Drengurinn minn
gleymir mér, þegar sollurinn tekur
hann frá mér. En drottinn glevmir
mér aldrei og yfirgefur mig aldrei.
Hann frelsar mig frá öllu illu. Og
hann lætur ekki drenginn minn
vinna voðaverk.......viljandi né ó
viljandi. Eg veit það.”.....
Stoðir
KENNARA vantar við Árnes
skóla No. 586 fyrir 7 mánuði frá 1.
apríl næstk.; annars flokks “nor-
mal” stig óskast. Tilboð meðtekin
tif 15. marz, sem tiltaki kaup, æf-
ingu, o.s.frv.
Árnes, Man., 28. jan 1918.
Sigurður Sigurbjörnsson.
19—25.
Samfélagsins.
Sjónleikur heimsfrægur eftir Henrik Ibsen verður
sýndur í Good Templara húsinu, Miðvikudags- og
Fimtudags kveldin, 13. og 14. febrúar n.k.—Dyr opnar
kl. 7.15. Leikurinn byrjar kl. 8. — Ný tjöld. Ágætur
hljóðfærasláttur. 19 leikendur. — INNGANGUR 75c
og 50c. — Aðgöngumiðar til sölu í íslenzku búðunum
á Sargent og Wellington strætum, enn fremur í öllum
íslenzkum bókaverzlunum.
KENNARA vantar við Odda-
sikólia No. 1830, frá 1. marz til 28.
júní 1918, og frá 1. 'Sept. till 20. des.
1918. Frambjóðendur sendi tilboð
sín til undirritaðs fyrir 15. febr. og
tiltaki mentastig sitt og reynslu
sína sem kennari; einnig hvaða
kaups er æskt eftir.
Thor. Stephanson, sec.-treas.,
Box 30, Winnipegosis, Man.
18—21 pd.
KENNARA vantar, sem hefit 2.
eða 3. ílokks kennaraleyfi, við Big
Island skólahérað No. 589, Fjögra
“Skotið, sem AlEhildur gamla
hafði setið í, var orðið fult af und-
arlegum, himneskum ljóma. Þar
som setið hafði einu augnabliki áð-
ur útslitin, gömul kona, rauna-
inædd, 'h.rjáð og hrakin af veröid-
inni, var komin dýrleg vera. mcira
en ung, Ímynd æskunnar sjálfrar,
guðdómlega fögur, brosandi eins og
barn með, með vitsmuni aTheimsins
glampandi í augunum. Á grátt hár-
ið var kominn gulMiturinn, sem
morgunsólin leggur um fjallabrún-
irnar. Dökt og snjáð sjalið var orð-
ið að skinandi töfraskikkju, líkastTÍ
tærasta bergrvatnsfossi, tindrandi i
sólarljósinu......
“Hann hafði séð eitthvað af þess-
arri konu, eins og hún var i raun og
veru. Hann hafði séð glampa af
dýrð mannssálarinnar.”
Svona var konunni háttað, som
var þess um komin, að vekja sál rit-
stjórans með hugsunum sínum og
Mfsskoðan. Ýmsir myndi vakna f
heimmum, bæði ritstjórar og aðrir,
of margar væri konur, sem annað
eins tungutak ætti og þetta.
Hún vakti fleiri. Hún átti eftir
að vekja sál unnustu ritstjórans. Þá
sat hann í s'teininum, fyrir að hafa
skotið þeim manni, sem sekur var
uin morðið, til Améríku. Og þá var
unnustan, sem um lítið annað hafði
hugsað en auðlegð og skraut og
annan liégóma, komin á fremsta
hlunn með að segja honum upp,
sakir þeirrar svívirðingar, að hafa
verið settur f fangelsi. Þá kom Álf-
hildur og barg henni.
Melan konsúll, tilvonandi tengda-
faðir ritstjórans, var ágætiskarl. Sag-
an endar.með heimsókn, sem kon-j
súllinn gerir ritstjóranum í stein-|
inn og löngu viðtali, er þeir elga
saman. Það viðtal er þrungið ynd-j
islegum hugsunum um sum ailra
hugnæmustu atriði mannlífsins.
í því viðtali gerir ritstjórinn þá
játningu, að hann vildi heldur fá
að vera kyr þarna í prísundinni, en
fara aftur í ritstjórastólinn. Og kon-
súllinn kannast við það, að það
muni ungum mönnum hollara,
“meðan þeir hata ekki fengið þann i
þroska, sem þarf til þeas að veraj
leiðtogar lýðsins.”
Mikið er af dularfullum fyrir-
brigðum í bókinni og öll er sagan
lituð þeirri lífsskoðan. En það er
nýja testamentið iíka, og hefir okki
verið fundið til foráttu. Og meira
en það. Daglegt líf manna er eigi 1
svo lítið litað hinu sama. Naumast I
lfður nokkur nótt draumlaust hjá.
Naumast er svo nokkur maður, að
hann kunni ekki eitt eðurannaðaf
dulrænum efnum að segja, í sam-
bandi við eigið líf sitt og reynslu.
Fátt eru menn sólgnari í að heyra,
en slíkar sögur.
Með öllum, nema hinum allra-
þröngsýnustu, verður skáldsaga
þessi fremur látin njóta þeirra en
gjalda.
Gigtveiki
Vér læknum öll tilelli, þar eem
Hðirnir er ekki allareiðu eydd-
ir, með vorum sameinuðu að-
ferðum.
Taugaveiklun.
Vér höfum verið sérlega hepn-
ir að lækna ýmsa taugaveikl-
un; mörg tilfelli voru áljtin
vonlaus, som oss hepnaðist að
bæta og þar með bæta mörg-
um árum' við æfl þeirra sem
þjáðust af gigtinni.
GyUiniæð.
Vér ábyrgjumst að lækna til
fuilnustu öll tilfellil af Gyllini-
æð, án hnffs eða svæfingar.
Vér bjóðum öllum gestum,
sem til bæjarins koma, að
heimsækja
MINERAL SPRINGS
SANITARIUM
WINNIPEG ,MAN.
Ef þú getur ekki komið, þá
skrilfa eftir myndabæklingi
og öllum upplýsingum *"
"
The Oominiort
Bank
HORMI HOTRE DAHE AVK. OG
SHERBROOKE ST.
HSfn«>«AlI, n*pb.......*
VnrasJASnr .............• 7.000.M*
AlUr rlsnlr ............S78.M04M
Vér óakum eftlr TlSsklftum verzl-
unarm&nna og AbyrsJumst aH cefa
þeim fullnœsju. SparleJÖVedelld ror
er sú stærsta tem nokkur bankl
heflr i borsinni.
fbúendur þessa hluta borsarlnnar
ðska aS sklfta vtt) stofnun. sem þetr
vlta at> er algerlesa trygg. Naf*
vort er full tryscins fyrtr sjálfa
ybur, konu og bðrn.
W. M. HAMILTON, RáSsmaSnr
PHONE GARRT S4S*
mánaða kensla frá 1. marz 1918. Til-
boðum veitt móttaka aif undirrit-
uðum til 10. febrúar n. k.
W. Sigurgeirsson.
16.20 Sec.-Treas.
Hecla P.O., Man.
Lesið auglýsingar í Hkr.
Ljómandi FaUegar
Siikipjötlur.
til að búa til úr rúmábreiður -
“Craay Patchwork". — 8tórt úrvai
af stórum silki-Afkllppum, hentufr
ar í ábrelður, kodda, seesur og II
—8tór “pakki ’ á 35«., fimm fyrir $1
PEOPLE’S SPECIALTIES CO.
Dept 17. P.O. Box 1836
WINNIPEG
Nefið StiílaðafKveíi
eða Catairh?
REYNIÐ ÞETTA!
Sendu eftir Breath-o-Tol In-
haler, minsta og einfaldasta
áhaidi, sem búið er til. Set+u
eitt lyfblandað hylki, — iagt
til með áhaldinu — í hvern
bollana, ýttu svo bollanum
upp í nasir þér og andfærin
opnast alveg upp, höfuðið
I friskast og þú andar frjáist
og reglulega.
Þú iosast við ræskingar og
nefstiflu, nasa hor, höfuð-
verk, þurk—eulgln andköf á
inœturnar, þvf Breath-o-Tol
tollir dag og nótt og dettur
ekki burtu.
Innhaler og 50 lyfblðnduð
hulstur send póstfrítt fyrir
$1.50. — 10 daga reynsla; pon-
ingum skilað aftur, ef þér er-
uð ekki ánægðir.
Bæklingnr 502 ÓKEYPIS
Fljót afgreiðsla ábyrgst.
Alvin Sales Co.
P. O. Boz 62—Dept. 602
WINNIPEG, MAN.
Búið til af
BREATHO TOL CO’Y
Suite 502, 1309 Arch Street,
Philadelphia, Pa.
GYLLINIÆÐ
ORSAKAR MARGA KVILLA
—og þú getur helt öllum þeim
meðulum í þig, sem peningar
geta keypt;
—eða þú getur eytt þínum
síðasta dollar í að leifca á
ýmsa baðstaði;
— eða þú getur látið skera
þig upp eins oft óg þér þókn-
ast—
Og samt losast þú AL.^REI
við sjúkdóminn, þar til þín-
ar Gylliniæðar eru læknaðar
að fullu.
(Sannleikurinn í öllu þessu
er, að alt sem þú hefir enn
þá reynt, hefir ekki veitt þér
algerðan bata.)
Viltu Taka Eftir Staðhæfingu
Vorri Nú?
Vér læknum fullkomlega öll
tilfelli af GYLLINIÆÐ, væg,
áköf, ný eða langvarandi, sem
vér annars reynum að lækna
með rafmagnsáhöldum voram.
Eða þér þurfið ekki að borga
eitt eent.
Aðrir sjúkdómar læknaðir
án meðala.
DRS. AXTELL & THOMAS
603 McGreevy Blkock
Winnipeg Man.
] i \if • • / • Þér hafiö meiri ánægju VlPin A)irP(Tlirl af blaBinu ySar, ef þér vitiö, LTAVll 1 ClllVCgJCI. me6 Sjá)fum yeariae þér haf- 8 borgaö þaö fyrirfram. Hvernig standiö þér vjö Héimskringlu ? m
LOÐSKINN 3 HÚÐIR! ÍTLL
Ef þér Tiljið hljóta fljótustu skil á andvixði
og hæsta verð fyrir lóðskinn, húðir, ull «g
fl. sendið þetta til.
Frank Massin, Brandon, Man.
JJept H.
Skrifið eftir prlsum og shipping tags.
BORÐVIÐUR MOULDINGS.
ViS höfum fullkomnar birgðir af öllum tegundum
VerSskrá verður send hverjum þeim er þess óskar
THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD.
Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2611
a. ■■ - -- - ■ - - - — ■ ■ '■ ' --- -. ............■
SANOL
NÝRNAMEÐAL
HIN EINA
ÁREIÐANLEGA LÆKNING
VIÐ
GALL STEINUM, NÝRNA
OG BLÖÐRUSTEINUM OG
ÖLLUM SLÍKUM OG ÞVl-
LÍKUM SJtTKDÓMUM.
Tilbúið úr
JÚRTUM og JURTASEYÐI
The Proprietory or Patent
Medicine Act No. 2305
VERÐ: $1.00 FLASKAN
Burðargj. og stríðssk. 30e.
The SANOL MANUFACTUR-
ING CO. OF CANADA
614 Portage Ave.
Dept. “H” WINNIPEG, Man.
Við Bjóðum
SÉRSTÖK KJÖRKAUP
eftirfylgjandi vörum: Kúrenn-
um, Rúsínum, Peel, Hnotum,
Eplum, Appelsínum o. s. frv.
Það borgar sig að koma við
hjá okkur áður en þið farið
annað til kaupa
Manitoba Stores Ltd.
346 Cumberland Ave.
Talsímar: Garry 3062 og 3063
Fljót afgreiðsla
Þrjár bifreiðar til vörafluninga.
Viljið þér læra
Prentiðn ?
Ungur íslenzkur piltur, sem
vildi læra prentverk, getur
fengið vinnu nú þegar f
prentsmiðju Viking Press.
Þyrfti að hafa fengið al-
menna skólamentun og
helzt kunna íslenzku þol-
anlega.
Upplýsingar umf
fólkið óskast:
Heimskringla þarf að fá að )
vita um núverandi heimilis-
fang eftirtaldra manna:
Th. Johnson, Port. la Prairie,
Man.
Erasmus Eliasson, 682 Gar-
field str.
Jón Sigurðson, Manchester,
Wash.
E. O. Hallgrimsson, June-
berry, Minn.
Mrs. S. Johnson, Poulsbo,
Wash.
Miss Arnason, Wroxton, Sask.
Tryggvi Hinriksson, Lipton
str.
Þeir sem vita kynnn um rétta
áritun eins eða fleiri af ofan-
geindu fólki, eru vinaamlega
beðni að tilkynna það á skrif-
stofu Heimskringlu.
HRAÐRITARA
OG BOKHALD-
ARA VANTAR
Það *r *rðið örðugt að tá
æft skrifstofufólk v*gna
þess hvað margir karlmenn
hata grngið í herinn. Þeir
sem lært hafa i SUOOESS
BUSINESS Ooll«ge ganga
fyrir. Snccess skólinn er sá
stærsti, sterkasti, ábyggileg-
asti verzlunarskóli bæjarins
Vér kennum fleiri nemend-
um en hinir allir til samans
—höfum elnnig 10 deildar-
skóla víðsvegar um Vestur-
landið; innrltum meira en
6,000 nemendur árlega og
eru kennarar vorir æfðir,
kurteisir og vel starfa sín-
um vaxnir. — Innritist hve-
nær sem er.
The Success
Business College
Portage o( Ertmontoa
WINJSIPHJG