Heimskringla - 21.03.1918, Blaðsíða 8

Heimskringla - 21.03.1918, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 21. MARZ 1918 t------------------------- Ur bæ og bygð. S. A. Anderson, bóndi frá Pine Hill, Man., kom snögga ferð til borg- arinnar um helgina. Sagði alt gott að frétta. .Tón Garðar, sem istundað hefir fiskiveiðar við Manitobavatn i vet- ur, kom til Winnipeg í lok síðustu viku og bjóst við að dvelja hér um tíma. Halldór Methusaiems biður l>ess getið, að hann hafi tekið að sér umboðssölu fyrir hinar vel hektu ihljómvéiar, Columbia Grafonolas, og “records”. — Takið eftir auglýsingu hans í næsta blaði. Blöðin segja fallinn á vígvellinum Barney Bjamason frá Glenboro, er innritast haíi í 226. herdelldina. Skyldfóik hans er sagt að vera í Glenboro. — Sömuleiðis er sagður fallinn S. Johnson, frá Selkirk (sem líklega er íslendingur). Særður er eagður H. Christianson irá Selkirk. Kvenfélag l'jaldbúðarsafti. hefir næsta skemtikvöld hjá Mrs. Jör- undsson, á laugardagskvöldið kem- ur. Allir velkomnir. Karl Sigurðsson, sem verið ivefir við fiskiveiðar norður við Manitoba- vatn í vetur, kom til borgarinnar fyrir síðustu helgi. Sagði fiskast hafa allvel þar norður frá í vetur. Árni Anderson írá Amaranth, Man., kom til Winnipeg sfðustu viku og bjóst við að dveija hér fyrst um sinn. Blaðið Swan River Star getur l>ess nýlega, að 27. f.m. hafi verið gefin saanan í hjóriaband þau Jón Jóh. Kgilsson, sonur Haildórs Egilsson- ar og konu hans, sem búa í Swan River bygðinni, og Hilda Björnsson frá Bowsman. Hjónavígslan fór fram að heimili foreldra brúðgum- ans og framdi hana enskur prestur, séra J. W. McKillop að nafni. Að veglegri veizlu aflokinni lögðu ungu brúðlijónin af stað í skemti- ferð til Winnipeg og staða í Sas- katehewan. Framtíðarheimiii þeirra verður f Swan River bygðinni. Vér viljum mælast til þess við skyklmenni íslenzkra hermanna, að senda nöfn þessara hermanna og á- ritanir til Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland Str. Hún vinnur öflug- lega að nainasöfnun íslenzkra her- manna og mun kunna hverjum beztu þakkir, sem kemur henni til aðstoðar. Á mánudaginn var voru gefin saman í hjónaband að 650 Maryland str., af séra Rögnv. Péturssyni, þau hra Ari Eyjólffison og ungfrú Kristi- ana Nelson, dóttir Þorláks smiðs Nelson, er Iengi hefir búið hér í bænum. Ungu hjónin fóru sam- dægurs skemtiferð vestur í Áifta- vatnsbygð til foreldra brúðarinnar, er þar hafa búið frá því á síðast- liðnu hausti.—HeimskringLa árnar hinum ungu brúðhjónum allra heilla. Á laugardagskvöldið var, 16. þ.m., varð Mrs. J. B. Skaptason hér í bæn- um íyrir óvæntri heimsókn og stóðu fyrir þessu nokkrar konur— mæður og systur þeirra hermanna, sem þau Mr. og Mrs. Skaptason reyndust svo vel, er þau bjuggu í grend við Canada herbúðirnar á Englandi. Konur þessar vildu nú auðsýna Mrs. Skaptason þakklæti sitt með þessari óvæntu heimsókn á afmælisdegi hennar. Mrs. B. B. Jóns- son hafði orð fyrir gestum, skýrði í velvöldum orðum frá tildrögum þeim, sem að heimsókn þessari lægju, og afhenti síðan húsmóður- inni vandað gullúr (Wrist wateh), sem gjöf 4rá gestunum. Þar næst flutti Mrs. Karolína Dalmann frum- samið kvæði.—Mrs. ^kaptason svar- aði með lipri ræðu, þakkaði gjöfina og lieiinsókn þessa með hlýjum orðum og kvaðst meta mikils hlý- hug þann og velvild, sem þetta vottaði. JónS Sigurðssonar félagið óskar að sem flestir heimsæki það mið- vikudaginn 20. þm., kl. 2—5 e. h. og 7—10 að kveldinu til — að heimili Jóns J. Voþna, 597 Bannatyne Ave. Félagið er að safna fé með því mark- miði að geta sent öllum íslenzkum hermönnum, sem komnir eru austur um haf, örlitla snmargjöf. Með því j að fjölmenna «amsæti þetta gleðja menn og konur félagsins á afmælis- degi þess og eins getur þetta orðið fslenzku hermönnunum til glaðn- ,ingar um sumarmálin, ef sera flestir leggja eitthvað af mörkum ofan- greindum tilgangi Jóns Sigurðsson- ar félagsins til styrktar.—Góð skemt- un og veitingar verða og vandað til alls eftir beztu föngum. Hér með þakka eg, fyrir hönd Halifax Relief Fund, fyrir $109, sem eg 'hefi meðtekið frá Mrs. H. Hall- son, fóhirði kvenfélagsins “Djörf- ung” við íslendingafljót; er þetta ágóði af samkomu, sem haldin var| í Riverton til styrktar þessum sjóði. í Þessa peninga sendi eg til Bank of Nova Scotia í Halifax, sem hefir ver- ið tilnefndur af stjórninni eins og “Official Treasuers” í þessu sam- bandi. T. E. Thorsteinsson. Ungmennafélagsfundur Únítara á fimtudagskvöldiS 21. þ.m. á venju legum staö og tíma. Mörg áríöandi mál fyrir hendi. Það miætti benda Islendingum í bygðunum við Manitobavatn á, að f næstu viku hefir leikflokkurinn, sem sýndi hér í bænum og norður um Nýja ísland hinu góðfræga leik Stoöir samfélagsins, eftir Henrik Ib- sen, í huga að heimsækja Álpta- vatnsbygð, og sýna leikinn á Lund- ar, miðvikudagskvöldið þ. 27. marz. Það er einn bezti leikurinn, sem sýndur hefir verið meðal íslendinga, enda verið hvarvetna vel tekið. Er hann var sýndur norður við ís- lendingafljót og á Gimli, var hús- fyllir á báðum stöðunum. Þeir sem að heiman geta komist, ættu að nota tækifærið að sjá leikinn, því hann er engu síður lærdómsríkur, en skemtilegur, enda afbragðs vel leikinn. Það gefst ekki kostur á að sjá l>ess konar leiki á hverjum degi. Kvenfélag Únítara er að undir- búa skemtisamkomu ,sem haldast á þann 2. apríl n.k. Yerður til sam- komunnar vandað eftir beztu föng- um. Á skemtiskránni verða sýndir meðal annars Fancy Dances. Auk þess fara frarn söngvar og ræðuhöld m. fl. Nákvæm auglýsing kemur um samkomu þessa í næsta blaði. HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crown8, og Tannfyllingar —búnar til úr beztu afnum. —sterklega bygðar, þar sem imest reynir á. —iþægilegt að bíta með þeim. —fagurlega tilbúnar. /hn —endlng ábyrgst. \ / HVALBEINS VUL- /hi A CANITE TANN- \ III SETTI MÍN, Hvert T1U —gefa aftur unglegt útlit. —rétt og vísindalega gerðar. —passa vel í munni. —þekkjast ekki frá yðar eigin tönnum. —þægilegar til brúks. —ljómandi vel smníðaðar. —ending ábyrg9t. 9* DR. ROBINSON Tannlæknir og Félagar hans BIRKS BLDG, WINNIPEG Syrpa. Syrpa, 5. ár, annað hefti, er ný- komin út. Efni að vanda hið fjöl- breyttasta og frágangur yfirleitt góður. Fyrst er saga frá Vancouver, eftir J. Magnús Bjarnason, sem nefnd er: “Æfintýrið, sem Konráð læknir rataði f.” Er saga sú spenn- andi og hrifur huga m,anns; fjallar um íslenzkan nútíðarriddara, er bjargar íslenzkri stúlku úr klóm er- lends þorpara. Vafalaust myndi saga þeási, með örlitlum breyting-J um, gera ágætt breyfimynda leikrit. — Annað, sem Syrpa hefir inni að halda í þetta sinn, er sem fylgir: 2. í Rauðárdalnum. 3. Greinarstúfar út ættasögu ís- lendinga á fyrri öldum. Eftir Stein Dofra. 4. Endurvakning hjátrúam síðan strfðið hófst. 5. Þorgils. Saga eftir Maurice Hewlett. 6. íslenzkar sagnir. Eftir Sigmund M. Long. 7. Til minnis. Þangað er leitað, sem liðs er von Það veit það fullri vissu, Jóns Sig- urðssonar félagið, hvert það á aðj fara þegar því liggur á. Það er iandbúandinn, sem við! bæjarbúar treystum á, þegar til út- látanna kemur. Nú erum við, Jóns Sigurðssonar fél., að keppast við að hafa saman fé og annað, sem útheimtist til að' geta sent íslenzku hermönnunum' okkar sumargjafir. Eitt af því, sem okkur tilfinnanlega vantar til þess- ara böglasendinga, eru SOKKAR. Nú er það bæn okkar félagskvenna til allra fslenzkra kvenna út uin bygðirnar, að þær enn þá einu sinni gjöri nú góðverk á okkur og ísl. herinönnunuin, og scndi okkur sem flest pör af isokkum. Við þurfum að safna firnin hundruð pörum. Okkur langar til að geta komið þessum böglum sem fyrst af stað, til j þess að þeir geti orðið 5iumargiaðn- ing fyrir hermennina í fjarlægðinni miklu frá vinum og vandamönnum. Við erum þess fulivissar, að hverri einuetu konu og stúlku (sem tök afa á), er það af hjarta ljúft að leggja til sokkapar, og fá með því tækifæri að hlúa að hinum köldu og oft vatnsþrútnu og þreyttu fót- um hennannsins. Mikið ríður á þvf, að sokkarnir séu nógu «tórir, og er það gamalt og gott mál, að mæla sokka á fingr- um sér; mun hæðin á sokk þá mátu- leg að hún sé bálf þriðja fingurhæð ofan að hæl; og ilin að meðtöldum hælnum vel mæld hálf þriðja fing- urhæð. Sé höndin smá, sem mælir, þá frekari lengd. Við tökum þctta fram að eins af þeirri ástæðu, að okkur hafa ekki all-sjaldan borist í hendur sokkar, sem hafa verið alt of litlir; vitum við að konunum, sem láta sokkana úti, þykir það jafnleitt eins og okk- ur er það óþægilegt. Þið sem góðfúslega verðið við bón okkar, eruð beðnar að gera svo vel ogsenda sokkana til Mrs. Ingibjarg- ar Goodmann, að 696 Simeoe stræti, eða Mrs. Jóhannesson, 572 Agnes str. (Aðsent.) O. W. Olson, úrsmiður, skrapp til Brandon rétt fyrir síðustu helgi til að kveðja Gunnar bróður sinn, sem er á förum til Englands með elnni herdeildinni er innan skamms leggur af stað. Herra Eyjólfur Sveinsson, frá Oak View P.O., Man., koin til bæjarins á þriðjudaginn og bjóst við að dvelja hér til mánudags. Lagaákvarðanirviðvíkj- andi fréttablöðum 1.) Hver maður, sem tekur reglulega á móti blaði frá pósthúsinu, stendur í ábyrgð fyrir borgun- inni, hvort sem nafn hans eða annars er skrifaö utan á blað- iö, og hvort sem hann er áskrif- andi eöa ekki. 2) Ef einhver segir blaöi upp, verö- ur hann aö borga alt sem hann skuldar því, annars getur útgef- andinn haldiö áfram aö senda honum blaöiö, þangaö til hann hefir geitt skuld sína, og útgef- andinn á heimting á borgun fyrir öll þau blöö, er hann hefir sent, hvort sem hinn tekur þau af pósthúsinu eöa ekki. 3.) Þegar mál koma upp út af blaöa kaupum, má höföa slík mál á þeim staö sem blaöið er gefiö út á, hversu langt burtu sem heim- ili áskrifandans er. 4) Aö neita aö taka viö fréttablööum eöa tímaritum frá pósthúsum, eöa aö flytja í burtu án þess aö tilkynna slíkt, meöan slík blöö eru óborguö, er fyrir lögum skoöaö sem . tilraun til svika (prima facie of intentional fraud). Til leigu, kennara vantar og fleira TIL LEIGU—4 herbergja Suite til Nr. 1830, frá 1. aprfl til 15. júlf og frá leigu nú þegar í góðu húsi. ÖIl þæg- indi; gas stó. Frekari upplýsingar að 696 Banning stræti—eftir klukk- an 12 á hádegi. KENNARA vantar vid Odda skóla 1. sept. til 30. nóv. 1918, sem hefir 1. eða 2. stigs kennaralcyfi; tiltaki kaup, og sendi tilboð sín til undir- ritaðs fyrir 20. mar. 1918. Thor. Stephanson, sec.-trcas., 24-26) Box 30. Winnipegosis, Man. G. A. AXFORD LÖGFRÆÐINGUR 503 Paris Bldg., Portage & Garry Talsími: Main 3142 Winnipeg. LEIKIÐ VERÐUR AÐ LUNDAR. “Stoðir Samféiagsins” “Stoðir samfélagsins”, hinn heimsfrægi leikur verður sýndur á Lundar, Man., miðvikudagskveldið þann 27. þ. m. Húsið opið kl. 8 e.h. Ágæt tjöld! 19 leikendur! Leik- urinn óviðjafnanlega lærdómsríkur og skemtilegur. Inngangur fyrir fullorðna 75c. Börn innan 12 ára 50c. Dans á eftir fyrir þá sem vilja.—Tapið ekki beztu skemt- uninni, sem boðist hefir á árinu! SANOL NÝRNAMEÐAL HIN EINA AREIÐANLEGA LÆKNING VIÐ GALL STEINUM, NÝRNA OG BLÖÐRUSTEINUM OG ÖLLUM SLIKUM OG ÞVl- LÍKUM SJÚKDÓMUM. Tilbúið úr JURTUM og JURTASETÐI The Proprietory or Patent Medicine Act No. 2305 VERÐ: $1.00 FLASKAN Burðargj. og strfðssk. 30c. The SANOL MANUFACTUR- ING CO. OF CANADA 614 Portage Ave. Dept. “H” WINNIPEG. Man. The Dominion Bank HOR.NI VOTRB DÁMB AVE. OC 8HERBROOKB ST. ...s.......• «.ee«.MO Yf.r"*,a.*ní ........• bOOMM All.r elK.tr .....»78.000,000 Vír óskum sftlr viasklftum Tsrsl- untrmtnat of ábrrgjumst .8 r.fa þ.lm fuUnsscJu. BparisJóbsdeiM v*0 nokkur bankl neflr 1 borfinnt. tbú«ndur þesia hlata borrtrliBU óska aTJ skifta tHS stofnun. ssn ▼ita ab sr alcerlssa trygg. Nafn ;^r.*kr..,uU,i,tK?f.,n‘ fyr,r W. M. HAMILT0N, Ráðsmaðnr PHOIVB GABRT 8430 Hestar til sölu. Nauðugur viljugur varð eg að “gefa inn” fyrir tízkunni, og verð nú! að selja hesta mfna og alt þeim til-1 heyrandi. Komið og sjáið mig eða! skrifið sem alira fyrst, því þeir verða að seljast. — Þessir 'hestar vigta frá 12 til 13 hundruð pund. A. S. Bardal, 840 Sherbrooke St., Winnipeg. Ekki skulu landar mínir halda, að eg sé að hlaupa í burtu, þó eg sé að selja hesta mína. Nei, eg fékk í bara nýjan fínan “auto”, svo eg gæti farið fljótara yfir, því nú er alt á ferð og flugi og roaður verður að | fylgjast með, sér.staklega þeir, sem eru að gifta sig; þeim hjálpa eg eins og vanalega. Og enginn vlllist, som er keyrður af mínum mönnum. A. S. Bardal. Bújörð til Sölu í Thingvalla-bygðinni, S.E.44 12, Tp. 24, R. 33 W of lst M, níu mílur frá Bredenbury eöa Saltcoats. Fullur helmingur af landinu gott til akur- yrkju, ágætis jarðvegur; hitt engi og nokkur skógur. Fyrirtaks aðset- ur fyrir skepnurækt, nóg haglendi og engi í grendinni. Upphleyptur vegur liggur aö landinu, einnig tal- símalína. Umbætur eru: 20 ekrur' ræktaðar og landið er inngirt. Mílu | frá Pennock pósthúsi og 2Yt mílu 1 frá skóía. VerÖ $1,300; helmingur borgist strax og afgangurinn eftir samkomulagi. — Notiö tækifæriö, og snúiö ykkur til eigandans sem fyrst.; Björn I. Sigvaldason, 25-27) Víöir, Man. I Lesið auglýsingar í Hkr. Alvegsérstök Kjörkaup verða á fjölmörgum vörutegundum vorum fram að 1. aprfl næstk., því rýmia verður til fyrir nýjum vam- ingi. Að eins örfá atriði tilgreind hér: Þakspónn, xxx, þúsundið .... $4.00 Tjörupappl, rulfla .. 1.30 Hvítur pappi, mllan.....85 Ábyrget hús- og verkf.mál, sér- staklega billegt. Overalls” fáar eftir.. 1.35 Regnkápur, vanal. $12, nú .... 7.00 Jam, 4 punda fata.......50 Oornstaroh, pakkinn.....10 Rogers syrup (koma verður með ilát) gall.............85 Melrose Tea, pundið.....40 Gold Dust Wash. P„ 2 pakakr á .25 Fyrirtaks grænt kaffi, 5 pd. á 1.00 Komið og sannfærist. Vér höfum flest er þér þarfnist með. Upplýsingar óskast. Heimskringla þarf aö fá aö vita um núverandi heimilsfang eftirtaldra manna: Th. Johnson, síöasta áritan Port. la Prairie, Man. Erasmus Eliasson, áöur aö 682 Garfield Str., Wpg. Jón Sigurðsson, áöur aö Manchester, Wash. E. O. Hallgrímsson, áöur aö Juneberry, Minn. Miss Arnason, áður aö Wroxton, Sask. S. Davidson, áöur aö 1147 Dominion str., Wpg. Mrs. W. L. Thomas, áöur aö Kimberley, Idaho. Hjörtur Brandsson, áöur 9318 Clarke St. Edmonton. Steindór Árnason, áður aö Wild Oak, Man. Lárus Bjarnason, áöur Cortland, Nebrasca. Þeir sem vita kynnu um rétta áritun eins eöa fleiri af þessu fólki, eru vinsamlega beðnir aö tilkynna þaö á skrifstofu Heimskringlu. THE VIKING PRESS, LTD. Aðeins 1 vika til Páska! Þá getið jaér sent vinum yíSar myndir fyrir pásk- ana. — Vér seljum ljós- myndir á $1.00 tylft- ina og upp. — Alt verk ábyrgst. — Sextán ára reynsla í ljósmyndagerð í Winnipeg. Ljósmyndir stækkaSar. Og einnig málaðar. Látið oss taka mynd af yður NÚ. KOMIÐ TII %• * Martel’s Studio 264 Partage Avenue. (Uppi yfir 15c búðinnl nýrri) The Lundar Trading Company, Ltd. Lundar and Clarkleigh, Manitoba DR. BJÖRNSSON’S SANITARIUM TAUGA-SJÚKDÓMAR, GIGTVEIKI, NÝRNA- VEIKI, BLÓÐLEYSI O. S. FRV. —læknað með Ratmagns og Vatns-læknlngar aðferðum.” Nún- ing (Skandinavian aðferð). Skrifstofu tímar—10—12 f.h., 2—3 og 8—9 e.h. 609 Avenue Block (265 Portage Avenue). Phone M. 4433 GYLLINIÆÐ ORSAKAR MARGA KVTLLA —og þú getur helt tíllum þeim metíulum 1 þig, sem peningar fá keypt; —eba þú getur eytt þfnum sítí- asta dollar í atí leita á baSstatíi ýmiskonar; —etía þú getur látitS skera þig upp elns oft og þér þðknast— =. Og samt iosast þú ALDREI vití sjúkdóminn, þar til þínar Gylilnlietíar era lækn- aflur atí fuliu (Sannleikurinn i öllu þessu er, atí alt sem þú hefir enn þá reynt, hefir ekki veitt þér fullan bata.) TAK EFTIR STAÐHÆFINGU VOURI iVC! Vér læknum fullkomlega öll tilfelli af GYLLINIÆÐ, væg, á- köf, ný eöa langvarandi, sem vér annars reynimi aö lækna meö rafmagnsáhöTdum vorum.— EBa þér þurfiö ekki aö borga eltt cent. Aörir sjúkdómar læknaöir án meðala. DRS. AXTELL & THOMAS 503 McGreevy Block Winnipeg Man. Ljómandi Fallegar Silkipjötlur. tll að búa til úr rúiwábreiður — "Crazy Pntahwork”. — 8tórt úrral af stórum sllkldkfkllppum, henbu# ar í Abreiður. kodda, seasur og R, -fitór “pakki1, á 25c., fimm fyrir PEOPLE’S SPECIALTIES CO. Dept 17. P.O. Box 1836 WINNIPEG GISLI GOODMAN TINSMIÐVR. Verkstseöl:—Hornl Toronto Bt. Of Notre Dame Ave. Phone Helmllls Garry 2»8H tiarry 88« HRAÐRITARA 0G BÓKHALD- ARA VANTAR Þaö er orðiö örðugt aö fi æft ikrifitofufólk vegna þesi hvaö margir karlmenn hafa gengiö í herlnn. Þeir ■em lært hafa á SUOCESS BUSINESS College ganga fyrir. Suceeii ikólinn er lá ■tæratl, sterkaiti, ábyggileg- aitl verxlunarskóli bæjarijna Vér kennum fleirl nemend- um en hlnir allir til lamani —höfum elnnig 10 deildar- skóla víöivegar um Vestur- landið; Innritum meira en 5,000 nemendur árlega og eru kennarar vorir æfðir, kurteisir og vil starfa sín- um vaxnir. — Innritist hve- nær sem er. The Success Business College Portafe ojf EdmoDloa WINNIPBG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.