Heimskringla - 28.03.1918, Blaðsíða 7

Heimskringla - 28.03.1918, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 28. MARZ 1918 HEIMSKRINGLA J. BLAÐSIÐA Landráðamaður (Frainlh. frá 3. bks.) Sumar þeirra kvörtuðu um hit- ann og urðu að biðja leyfis um að fá að koma út eitt augnablik. Hann er maður fagur sýnum. Andlitið fremur lftið, sporöskju-lagað, hrein- skorið, fyrirmannlegt, hjalmfagurt og brúnleitt, sem fangelsisvistin hef- Ír gert ofurlítið litverpt. Augun blá, björt og skýrleg. Nef- ið nokkuð langt, en fagurlega lag- að. Hakan hvöss: Sterkur vilji og ákveðinn. Skeggið brúnt og nostr- að. Hárið hærugrátt, klofið í miðju, yfir dálítið hrukkóttu enni. Eyrun og þesisar furðulega smáu og drif- hvítu hendur, — alt hjálpast að til að gera hann að öðrum Don Juan, hættulegustu tegundah Við þetta bætist prúðmannlegur búningur og iháttprýði heirns- mannsins. Rómilagið er sérlega þægilegt. Það er eins og hann láti vel að orðunum, þegar hann talar. í skrautstofu með dúkum á gólfi, myndi enginn nenna að slá hann af Jagi. Sízt af öllu kona. Rómlagið og augun myndi gera hana magnþota,—svæfa hana. Svona er hann þann dag í dag—51 árs. Á beztu árum hiýtur hann að hafa haft voða vald yfir konum. Aum- ingja konurnar! Þær hafa orðið verkfæri 1 liendi hans hver á fætur annarri, til að koma fram áformum lians. Og 'svo ber það við, að þrjár af þeim lconum, sem hann hefir átt — framburður vitnanna ber með sér, að þær hafi verið fleiri en þrjár — koma fram á vitnapallinn, til þess að koma þar til móts við hann og jafna sakir við manninn, sem örlög- in bundu þær við í illu og góðu, — illu að langmestu leyti. ix Leiðitöm kona. Bolo-málaferlin hafa verið sífeld röð af æsandi atvikum. En aldrei hefir þó forvitni, æsing, sótthiti stigið hærra en síðustu réttarhalds- dagana, þegar er þrjár af konum söguhetjunnar komu fram, með svo sem klukkustundar millibili. Tvær konur tjl að bera sakir á hann. Endurgjald, hegning. Hin þriðja til að vernda hann, rétta honum sfðasta hálmstráið,' sem ef til vill gæti bjargað, áður brotsjóunum lýstur miskunnarlaust saraan um hann. Og í hvert skifti er þær standa upp til að bera vitni, er það einhver nýr kafli úr æfi Bolo, sean athjúpað- ur er. Vér sjáum það eins og í skuggsjá, sem þrjár konur fara með f röð, hver á eftir annarri. Það er sagt, að ekkert einkenni eins vel áningarstaðina ýmsu f æfi mannsins og konurnar, sem hann hefir verið í samfylgd með einhvern vegarspotta. Þær eru bezt lýsing á ástæðum hans eins og þær breytast ineð árum. Hann byrjaði með jívf að taka að sér 20 ára gamla lista-söngmær frá lítt þektu leikhúsi suður í Bor deaux. Það var 1894. í febrúarmán- uði fekk hann hana til að koma til sín f Buenos Ayres og giftist henni í apríl. Nefndist hún þá Madame Bolo-Soumaille. Nokkurum mánuðum sfðar flýði hann og hafði á burt með sér alt gullskraut, sem hún hafði hjá sér. Hún fann hann aftur í Rio Janeiro. “Hann bað mig að fyrirgefa sér. Og eg fyrirgaf honum.” Þau hurfu aftur til Buenos Ayres. Ný brögð af Bolos hálfu, nýr flótti, nýir end- urfundir og ný fyrirgefning. “Svo ferðuðumst við saiman til Chile. Þar tók eg aftur að kenna söng. Á hverju kveldi kom Bolo og tók það sem eg hafði unnið mér inn um daginn. Stuldur var framinn á gistihúsinu þar sem við bjuggum. Bolo og 3—4 aðrir voru teknir fastir af grun um að þeir væri sekir. “Sem veð fyrir þvf, að maðurinn minn fengi að losast úr prfsund- inni, gaf eg alt, sem eg átti, pening- ana, sem eg hafði sparað .saman, fötin mín og nótna-heftin,—--«lt. "En um leið og Bolo kom út úr fangelsinu yfirgaf hann mig til fulls —-sló alveg hendi sinni af mér. 'Eg sá hann ekki í 20 ár. Fyrst 29. apríl í fyrra sá eg hann aftur í Nizza — —” Lögmaður stjórnarinnar spyr: “Er það rétt — eins og þér hafið áð- ur sagt frá við undirbúnings réttar- haldið—að f Argentina hafi Bolo komið á hverju kveldi ti'l gjaldkcra stofnunarinnar, sem þér sunguð við, og fengið dagskaupið útborg- að?” Madame Soumaille: “Já, við höfð- uim ekkert annað til lífsviðurværis, bæði tvö, en það sem eg vann mér inn með því að syngja. Eg hefi aldrei fengið einn eyri hjá Bolo. Kærandinn: “Hefir maðurinn yð- ar nokkuru sinni slegið yður?” Madame Soumaille: “ó, já! Eg hefi annars gleymt. Jú, hann hefir slegið mig. Það var einn dag — að og ekki dó þann dag, vaí víst ein- göngu sökum þess, að tíminn var ekki kominn. Barið mig—!” Menn tala um trygð ihundsins. Vesalings Madanie Soumaille. Hún var ekki annað en járnsvarf and- spænis segulafli Bolo. Ef hann hefði skipað henni það, hefði hún víst með ánægju látið þann vagn, sem hann sat í, aka beint yfir sig.— Ef hann smelti fingrunum niðri í salnum, varð hún náföl uppi á svið- inu og ætlaði að hnfga í ómegin í miðju sönglagi. Og hann hafði aldrei gefið henni e*Snn eyri. ------o—•—----- Til þeirra, sem auglýsa í Heims- kringlu Allar samkomuauglýslnzar kosta 2B cts. fyrir hvern þumluug d&lksleusdar —1 hvert skiftl. Enkin auglýslng: tekln i blatSiB fyrir minna en 25 cent.—Borg- lst fyrirfram, nema ötiru visl aé um samtU. ErflIJótS og œflmlnnlngar kosta 15e. fyrir hvern þuml. dálkslengdar. Ef mynd fylgir kestar aukreitls fyrlr ttl- búnlng á prent “photo”—eftir stærB.— Borgun vertVur aB fylgja. Auglýslngar, sem settar eru i hiaViTI án þess aí tlltaka timann sem þnr eiga aS blrtast þar, verha a« borgast upp að þelm tima sem oss er tllkynt aS taka þær úr blatsinu. Allar augl. verSa atj vera komnar á Bkrifstofuna fyrir kl. 12 á þrltijudag til blrtlngar i blatiinu þá vikuna. The Vlklng Press, I.td. Mórauða Músin Þessi saga er bráðum upp- gengin og settu þeir, sem vilja eignast bókina, að senda oss pöntun sína sem fyrst. Kost- ar 50 cent. Se»d péstfrítt. Meiri ánœgja Þér hafiö meiri ánægju af blaöinu yöar, ef þér vitiö, meö sjálfum yöar,aö þér haf- iö borgaö þaö fyrirfram. IJvernig standiö þér viö Heimskringlu ? $8» JiVA/í.'W.'-' í//i/ ■léirtim Yísdómur Reynslunnar •S-® íífíStfi mé H s- Reynslan í innkaupum hef- ir sannað bændum Vestur- landsins stöðugleika EATONS í viðskiffcum. Ar eftir ár liafa EATONS prísar og greið við- kifti stenklega sannað mönn- um þennan stöðugleika. Reynslan f innkaupum og útsölu hefir kent EATON að þekkja þarfir bænda í Vestur- Canada og hvernig bezt sé að mæta þeim með hraða og á- reiðanleik. HIN NÝJA EATON’S B ó K or enn meiri sönnun á margra ára reynslu í verzlunarvið- skiftum. Þessi bók fjallar um alla hluti sem bóndinn þarfn- ast, bæði fyrir hús sítt og ut- sén húss, auk þess sem margar blaðsfður fjalla einungis um klæðnað fyrir aila fjölskyld- una. . -It-- 'lr- Æm t^íiíí£»í£v/.£'<,' WtC jr'-'lt. I íSfSív'-'iíýl-i IfipSPiæl ***mÆmm W'‘ PO rí'rí-' ám ,.-•••3 <:-;// •riiivgjyð’tig? ■ •/ rá#*- / iv-. 'ámmm '/'j í WM í&yi ■y£f£r\ •■/. \ i'/.i »úi aUv» ■: Send eftir þessari bók í dag Pósfcspjald með nafni yðar og áritun nægir. limsmmmmmmmm •} < !>■»'iV*v>sV/M ? M /im -— ■ ■ .... > ti"' Ai.jjc.-'!;!' ‘'í’WÁ'* ■ ■ » ..-v^-' .V' ' LIMITEO CANADA WINNIPEG Prof. Dp. HimIkIdn sérfrætSingur f karlmanna sjúk- dómum. — 25 ára reynsla. Hví að Eyða Löngum Tíma Með “Eitrað” Bióð í Æðum! Skoðun með .V-cHmIh, or |>vl engin Acipkiin. Spyrjið sjálfan yðar þessum spurningum: Eftirtaldar tilkenningar eru auðkenni ýmsra alvarlegra sjúk- dóma, sem oft lykta í vitfirringu og dauða: 1. Þreyttur? 2. Svartsýnn? 3. Svimar? 4. Bráðlyndur? 5. Höfuðvenk? 6. Engin framsóknarbrá? 7. Slæm melting? 8.. Minnisbilun? 9. Mæðigjarn? 10 Hræðsla? 11. Kjarklaus? Svefnleysi? 13. Dofi? 14. Skjálfti? 15. Tindadofi? 16. Sár, kaun, koparlitaðir blettir af blóðeitran? 17. Sjóndepra? 18. Ský fyrir augum? 19. Köldugjarn—rnieð hitabylgjura á milli? 20. ójafn hjartsláttur? 21. Grama-gaul? 22. óregla á hjartanu? 23. Sein blóðrás? 24. Handa og íótakuldi? 25. Lítið en litmikið þvag, eftir að standa mikið í fæturna? 26. Verkur í náranu-m og þreyta í ganglimum? 27. Catarrh? 28. Æðahnútar? 29. Veik- indi í nýruin og blöðru? 30. Karlmanna veiklun? Menn á öllum aidri, f öllum stöðum þjást af veikum taug um, og allskohar veiklun, svo þú þarft ekki að vera feiminn við að leita ráða hjá þessum sérfræðingi í sjúkdómum karl- manna. Hvers vegna er biðstofa mín æfinlega fuil? Ef mínar að- ferðir væru okki heiðarlegar og algerlega í samræmi við nútíin- ans beztu þekkingu, þá hefði eg ekki það traust og þá aðsókn frá fólkinu í borgiTini Chieago, sem þekkja mig bezt. Flestir af þeijn, sem koma til mín, eru sendir af öðrum. sem eg hefi hjálpað í líknm tilfellum. Það kostar þig ekki of mikið að láta mig lækna þig. Þú losast við veiklun þfna og veiki.— Komdu og talaðu við mig, það er fyrsta sporið í rétta átt,, og kostar þig ekkert. Margir af sjúklingum mínum koma lang- ar leiðir og segja mér að þeir hafi allareiðu eyít miklum títua og peningum í a ð reyna að fá bót meina sinna í gegn um bréfa- skifti við fúskara, sem öllu lofa í auglýsingum sínum. Reynið ekki þá aðferð, en komið til mín og !á!ið skoða yður á réttan hátt; engin ágizkun. — Þú getur farið heim eftir viku. Vér útvegum góð herbergi nálægt læknastofum vorum, á rýmilegu verði, svo hægra sé að brúka aðferðir vorar. SKBIFIÐ EFTIIl IUBLEGGIXGIIM Próf. Doctor Hodgens, PFT„”r2cn?i"/Bu“d^ 35 South Dearborn St., Chicago, 11). Gleymið ekki íslenzku drengj- unum á vígvellinum Sendið þeim Heimskrínglu; það hjálpar tii að gera lífið léttara KOSTAR AÐ EINS 75 CENTS 1 6 MANUDI eða $1.50 I 12 MÁNUÐI. Þeir, sem vildu gleðja vini sína eða vandamenn í skot- gröfunum á Frakklandi, eða f herbúðunum á Englandi, með því að senda þeim Heimskringlu í hverri viku, ættu að nota sér þetta kostaboð, sem að eins stendur um stutt- an tíma. Með því að slá einum fjórða af vanalegu verði biaðsins, vill Heimskringla hjáipa til að bera kostnaðinn. Sendið oss nofnin og skiidingana, og skrifið vandiega utanáskrift þess, sem blaðið á að fá. The Vikíng Press, Limited. P.O. Box 3171. 729 Sherbrooke St., Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.