Heimskringla - 11.04.1918, Qupperneq 6
6. BLAÐSIÖA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, II. APRIL 1918
VILTl ÍR VEGAF | c, :: Skáldsaga eftir :: l Rex Beach
i j
“Fyrir aS eins viku síSan fullvissaðir þú mig
um, aS alt gengi vel,” hrópaSi hann æstur.
Hún ypti öxlum. “VeSur er stundum fljótt aS
breytast í lofti,” mælti hún, “og þá breytast skoS-
anir manna. Stjórnmál eru ekki barna meSfæri."
“Eg iSrast eftir aS hafa látiS tilIeiSast aS leggja
út í þetta. Ósigur nú yrSi mér ekki einungis
skömm, heldur fjárhagslegur skaSi líka. Samband
mitt viS stjórnina er náiS — og á því er velgengni
mín bygS. AS hafa látiS útnefna mig sem forseta-
efni og gefast svo upp í miSju kafi, yrSi bankastofn-
an minni sá hnekkir, sem riSi henni aS fullu.’
“Enn ert þú ekki svo langt kominn, aS þú getir
ekki skorist úr leik ef þér sýnist svo viS horfa.”
Athugasemd þessi hafSi tilætluS áhrif og gerSist
bankastjórinn nú hinn æfasti. “Heldur en þola slíka
móSgun,” hrópaSi hann, “skyldi eg leggja út í
vísan ósigur. SjálfsvirSing mín verSur ekki keypt,
frú mín ,góð — — en hvaS orsakar þína breyttu
afstöSu?”
“Ramón er orsökin aS nokkru leyti. Hann er
fyllilega eins stoltur og þú eSa faSir hans. Undir
eins og hann heyrSi um trúlofun dóttur þinnar og
vinar okkar Anthony, þá--------”,
“Nú verSur alt mér skiljanlegt,” greip banka-
stjórinn fram í og varS hinn reiSasti. "Þannig geld
eg þess, aS fara ekki aS ráSum þínum hvaS Gert-
rudis snertir. Hún hefSi átt aS giftast Ramón, eins
og ætlaS var í fyrstunni og þá hefSi eg frekar getaS
ráSiS viS gamla manninn. Jæja, eg get þá sagt þér,
aS dóttir mín er ólofuS þessum Anthony enn þá.
Enn ættum viS því aS standa vel aS vígi aS vinna
Ramón á okkar mál.”
/
“ÞaS er nú almannarómur hér, aS þau Gert-
rudis og Kirk séu trúlofuS.”
“Undir slíku er þó enginn fótur aS svo komnu.
Ekki eitt einasta orS hefir veriS talaS í þá átt. Gaml-
ar siSvenjur og ekkert annaS eru undirrót slíks um-
tals. — Hann virtist vera góSur drengur og varS því
draumahetja hennar — og eg var svo meinlaus aS
láta undan. En ekki skaltu halda, aS eg muni láta
dutlunga dóttur minnar standa í veginum fyrir fyrir-
ætlunum mínum — til annars eins er ekki aS hugsa.
Nú kemur sannleikurinn í ljós í peim orSum mínum,
er viS ræddum þetta áSur — aS foreldrunum beri
aS ráSa fyrir börnunum í slíkum sökum. Þetta hef-
ir frá því fyrsta veriS skoSun mín. Eg hefi séS frpm
á hiS versta, ef út af þessu væri brugSiS. En hvaS
Ramón snerti þá dróg hann sig undir eins í hlé og
var ófús aS miSla málum. Nú fæ eg ekki annaS en
dáSst aS honum; hann hyggur á drengilega vörn og
vill ekki vera eins og páfagaukur, sem horfir rólegur
á aS búi hans sé rænt. Nú verSur hann aS hreyfi-
ásnum, sem alt þetta mál snýs‘ um — og um leiS
auSsýnilegt hvernig þaS fer, ef ekki er aS gert
í tíma.” t
“Þetta er hverju orSi sannara."
“Eg fer þá tafarlaust á fund Anibals, vinar míns,
og—"
Frú Cortlandt greip nú fram í fyrir þonum og
mælti: “Þetta er rétt eins langt og þaS nær, en þú
gleymir hinum manninum.”
"Gerturudis fær ekki leyfi mitt aS giftast hon-
um.”
9
“Ef til vill elskar hún hann?”
“Ástin er ekki annaS en þokukend ímyndun,
sem hverfur óSar en varir. Eftir mánuS eSa ár er
hún gleymd — en hvaS mig snertir, þá get eg nú
ekki tekiS neina draumóra til gr ina. Hæsta trappa
lífs míns blasiS viS mér og eg væri ekki sannur niSji
Garavel ættstofnsins, ef eg reyndi ekki aS færa mér
þetta í nyt. Eg hefi þegar stigiS spor í þá átt aS
skapa mér þessa framtíS, og nú er orSiS um seinan
aS snúa viS. Öll mín framtíSargæfa er nú í húfi.”
“En hvernig færS þú losast viS Anthony?”
Bankastjórinn starSi á hana eins og undrandi.
“Hann er ekki þröskuldur f vegi mínum lengur.
Slíkt er nú um garS gengiS.”
“ÞaS gleSur mig aS vita þig svo úrræSagóSan
—þaS gagfnstæSá á sér staS meS marga af samlönd-
um þínum.”
HEIMSKRINGLA þart að
fá fleiri góða kaupendur:
Allir sannir íslendingar, sem
ant er um að viðhalda ís-
lenzku þjóðerni og íslenzkri
menning — ættu að kaupa
Heimskringlu. ,
“Hví skyldi eg ekki vera úrræSagóSur? Eg er
fjármála- og kaupsýslu-maSur. Eg elska aS eins
þrent, frú mín góS — dóttur mípa, ætt mína og
land mitt. MeS því aS velja þessa stefnu, þjóna eg
þessu þrennu."
“Úr því þú ert þeirrar skoSunar og velur þessa
stefnu, er eg viss um aS meS aSstoS Ramóns getum
viS mýkt skap Alfares gamla og lægt ofstopa hans.
Hann er skynsamur karl og mun ekki kæra sig um
aS heyja svæsna baráttu gegn vilja sonar síns. Fáist
samþykki dóttur þinnar—”
“Engan kvíSboga skaltu bera þess vegna, kæra
frú Cortlandt. Hún þrjóskast ekki til lengdar á
móti vilja mínum—láttu þér ekki koma slíkt til hug-
ar. Eg skal sjá um þaS.” ,
“Þá er bezt eg fari aS hitta Ramón. Vonandi
kemur hann meS mér á fund gamla herforingjans.”
Hún rétti bankastjóranum hönd sína, sem tók í hana
eins og hrærSur. “ViS höfum enn góSa og gilda
ástæSu aS vona,” mælti hún enn fremur.
"Og eg er þér þakklátur fyrir hreinskilni þína
viS mig og velvilja þinn — á þessu byggi eg mínar
björtustu sigurvonir.” Hann fylgdi henni til kerr-
unnar og hraSai sér svo til skrifstofu sinnar.
Þenna dag fékk Kirk bréf frá bankastjóranum,
sem fylti hann • óró og kvíSa. BréfiS hljóSaSi
þannig:
"Kæri Anthony: — Mér til þeirrár sárustu
gremju heyri eg þann orSróm berast, aS Gerturudis
eigi aS verS i konan þín. Um þaS máttu þó vera
fullv/ss, aS ekki kennuin viS þér urri þetta; en til
þess aS gefa orSróm þessurn ekki frekari bvr undir
vængi, finst okkur viS ekki mcga gefa þessu neitt
frekaia tilefni. Treystandi á samvinnu þína, er eg
þinn c'inlæg-rr vin,
Andres Garavel.”
Kirk fór ekki aS veraS um seí, er hann las þetta.
HvaS þetta ætti aS þýSa og hvernig stæSi á þessari
breyttu afstöSu t ankastjórans, var honurti vitanlega
óskiljanlegt og afréS því aS fara tafarlaust og krefj-
ast skýringar. En þegar hann kom til bankans var
honum sagt aS Garavel væri farinn heim til sín fyrir
all-löngu síSan. Hélt Kirk þá til heimilis hans, en
þar var honum sagt aS bankastjórinn hefSi lagt af
staS ásamt dóttur sinni til sumar bústaSar þeirra í
Las Savanna sveitinni. SkipaSi Kirk þá ökumann-
inum aS vera tafarlaust viSbúinn aS aka út fyrir
borgina og upp í sveitina.
En þar sem myrkriS var nú dottiS á, hætti hann
brátt viS aS fara alla leiS í þetta sinn og skipaSi öku-
manni sínum aS snúa heimleiSis aftur, Gremja
hans jókst meS hverrr stundu og fanst honum þaS
augljóst, aS fólk þetta hlyti aS vera aS draga hann
á tálar. Ekki var hann þó í neinum vafa um, aS ein-
hverjir aSrir en Gerturdis væru hér valdir aS verki.
Sviksemi þessarar skyldu þeir, hverjir sem þetta
væru, líka grimmilega fá aS gjalda. Nú þyrfti
hvorki þei r eSa aSrir aS hugsa, aS þeir gætu
tekiS Gertrudis frá honum — hún skyldi verSa hans,
þó hann yrSi aS brjótast í gegn um stálgrindur til aS
komast til hennar. Berserksgangur var nú runninn
á Kirk og þessi maSur, sem frá barnæsku hafSi ekki
átt öSru aS venjast en meSlæti, fann mótlætiS nú
stæla vöSva sína og 'vera sér hvöt til hreystilegrar
framgongu. — þaS var líka fyllilega kominn tími
til þess, aS sýná þessum horngrýtis Spánverjum
hvaSa kraft hann ætti í kglum.
Hann var nú kominn í þaS skap, sem ekki hikar
viS nein ofbeldisverk til þess aS koma áformum sín-
um í framkvæmd og vafalaust hefSi þetta getaS
haft hörmulegustu afleiSingar, ef hann hefSi nú ekki
fengiS skeyti frá stúlkunni sjálfri, og sem á svip-
stundu breytti allri afstöSu málsins.
Hann var aS skilja viS ökumann sinn og halda
til herbergja sinna, þegar kvenmaSur kom alt í einu
út úr skugganum undir hliS hússins og staSnæmdist
fyrir framan hann. Sá hann sér til mestu undrunar,
aS þetta var þeman ófrýnilega—Stephania.
“Eg hefi veriS aS bíðö.” sagSi hún.
"Hvar er Gerturudis, er hún me'o þér? SvaraSu
mér fljótt.”
“Hún er heima hjá sér. Eg færi þér þau skila-
boS frá.henni, aS hún vilji sjá þig þaS allra fyrsta.”
“SkilaboS þessi koma mér ekkert á óvart. Eg
vissi, aS henni myndi ekki um þetta aS kenna, vissi
þaS fullri vissu. Hefi líka veriS á þönum aS leita
hennar.”
‘'KIukkan níu verSur hún stödd í skemtigarS-
inum—þú þekkir myrka staSinn, skamt frá kirkj-
unni.” f
“Eg mun verSa þar.”
“VerSum viS ekki komnar, skaltu bara bíSa.”
“Vissulega geri eg þaS, Stephania. y En getur þú
eki sagt mér hvaS þaS er, sém komiS hefir fyrir?”
Svertingjakonan hristi höfuSiS. “HúsmóSir
mín er veik,” mælti hún í hörkulegum rómi og meS
svo illilegu augnaráSi, aS Kirk þóttist þess fullviss,
aS hún kendi honum um þaS alt. “Þetta er alt,
sem eg veit. Eg hefi aldrei séS húsmóSur mína
haga sér eins og nú.”
“Ekki skaltu vera reiS viS mig út af þessu,” flýtti
Kirk sér aS segja. “Eg er veikur líka og hefi látiS
eins og óSur maSur. Þú ert nú eini vinurinn, sem
viS eigum. — Þú segist elska Gertrudis, er ekki svo?
Jæja, þú mátt vera viss um, aS eg elska hana engu
síSur, og markmiS mitt er aS lifa fyrir hana, þrátt
fyrir afstöSu föSur hennar gagnvart mér og allra
hinna. Flýttu þér nú heim til hennar og segSu
henni, aS ekki muni eg láta ykkur þurfa aS bíSa
mín í kvöld.”
Löngu á undan hinum tiltekna tíma var hann
til staSar í skemtigarSinum og beiS meS óþreyju. Á
sama augnabliki og borgarklukkan hringdi níu, sá
hann tvo kvenmenn koma út frá hliSargötu í grend
viS Garavel húsiS og stefna í áttina til Tians.
Hann varS aS stilla sig aS rjúka ekki á móti
þeim. Undir eins og þær voru komnar nærri, gekk
hann út úr felustaS sínum og með nafniS ‘Chicquita’
á vörum sér hélt hann á móti þeim meS útrétta arma.
En Gertrudis dróg sig til baka.
“Nei, nei, senor,” hrópaöi hún. “Eg sendi aS
eins eftir þér—af því þetta var mitt eina úrræSi til
þess aS geta talaS viS þig fáein orS. FaSir minn
mun ekki leyfa þér aS koma í hús okkar úr þessu—
Þú mátt ekki halda mig óhæverska, aS vera svona
berorö.” ,
“ÞaS þarft þú ekki aS óttast.”
“Eg gat ekki slept þér, fyr en þú hefÖir fengiS
aS vita sannleikann. Þú heldur ekki, vona eg —
aS þetta sé mér aS kenna?”
“Eg veit ekki hvaS eg á aS halda, því eg veit
ekki hvaS hefir skeS. Eg veit ekki annaS en paS,
sem stendur í bréfi föSur þíns og sem ekki er mikiS.
—ÞaS veit eg þó fullri vissu, aS enginn kraftur á
jarSríki megnar aS koma mér til aS sleppa þér.”
Hún hélt sér fast viS þernu sína, eins og hún
væori hrædd viS einhverja yfirvofandi hættu.
“Bíddu viS, þangaÖ til þú hefir heyrt alla söguna,”
mælti hún í sorgþrungnum rómi.
Aldrei hafSi honum virzt hún yndislegri en nú,
er hún stóS þarna meS blossandi augum og brjó t
hennar gengu upp og niSur.
“Eg vil gjarnan heyra sögu þessa, en nvaS mig
snertir breytir hún engu — eg sleppi þér aldrei,”
svaraSi hann meS mikilli áherzlu.
“Eg óttaSist, aS þú myndir spgja einmitt þessi
orS — en þó er nú svo komiS, aS slíkt verÖur úþ
aS gera. Þetta verSur hart fyrir—okkur bæSi—
en—”, orSin köfnuSu í hálsi hennar og í nokkur
augnablik var henni alveg varnaS máls. Þerna
hennar lagSi höndina hughreystingarlega á öxl henn-
ar og gretti sig illúSlega framan í Kirk, eins og hún
vildi segja: “SérSu nú?”
“SegSu mér fyrst hvernig á því stendur, aS eg
má til aS sleppa þér.”
“Af þeirri ástæSu, aS eftir alt saman á eg aS
giftast Ramón — er þar nú engrar undankomu auS-
iS”, stundi hún upp.
“Hver hefir svo fyrirskipaS ? ”
“FaSir minn. Hann hefir bannaS mér aS hugsa
um þig og skipaÖ mér aS giftast Ramón. Sjúk eSa
ósjúk, lifandi eSa dauS, á eg aS giftast honum.”
“Eg læt fyr hengja mig, en svo verSi.”
“ÞaS eru þessi hörmulegu stjórnmál, sem orsaka
þetta alt. Ef eg óhlýSnast í þessu, þá getur faSir
minn ekki orSiS hér forseti — nú ætti þér aS fara
aS verSa þetta skiljanlegt.” Hún þagnaSi allra
snöggvast og leitaSist viÖ aS ná valdi yfir hugaræs-
ingu sinni, svo hélt hún áfram: “AS hann geti nú
orSiS forseti, þýSir mikiS fyrir ætt okkar — þetta
er sá stærsti heiSur, sem Garavel ættinni hefir staS-
iS til boSa í langa tíS. Senor Alfares er mér stór-
lega reiSur sökum þess eg neitaÖi syni hans, sem eg
hefi veriÖ lofuS síSan eg var barn. Ramón var
einnig æSisgenginn, hótaSi aS fremja sjálfs-
morS. Af þessu leiSir, aS ef eg læt ekki undan,
verSur mótspyrnan gegn föSur mínum svo öflug, aö
hann fer aS líkindum halloka viS kosningarnar. En
ef eg aftur á móti sýni enga óhlýSni, þá verSur eng-
inn þröskuldurí vegi; þá verSur hann næsti forseti
hér, og þá munu flestir segja, aS framtíS minni muni
vera borgiS.”
“þetta get eg ekki þolaS. Þeirrar fórnar er af
þér krafist, sem óhæfileg er. — Eg skil ekki í þeim
föSur, sem virSist fús til aS selja heill dóttur sinn-
ar — -—”
“Nei, nei. Slíkt máttu ekki segja. Þetta orsak-
ast af skilningsleysi á þína hliÖ og engu öSru. FaSir
minn er stoltur og myndi fyr fórna lífi sínu en þola
ósigur. Hans hjartfólgnasta ósk er sú, aS eg giftist
Ramón—og hvaS get eg þá sagt?” Varir hennar
skulfu og leit hún til hans meS angistarfullu augna-
ráSi í þeirri von, aS hann fengi skiliÖ þýSinguna í
orSum hennar.
En hvernig fær þetta haggaÖ ást okkar?” hróp-
aSi hann. "HvaS kemur þaS ást okkar viS, hver
hér verSur næsti forseti? Þetta er bkkur algerlega
óviSkomandi.”
Hann segir mig of unga til aS þekkja eigin
huga minn — og ef til vill hefir hann þar alveg rétt
fyrir sér, senor Anthony — og ef til vill fer eg áSur
langt IíSur aS elska Ramón, éf hann elskar mig —
sjálf get eg ekki um þaS boriS.”
Málrómur hennar var þrunginn af örvæntingu,
og auSsýnilega talaÖi hún þvert um huga sinn, og
þó fékk Kirk ekki varist þess aS hrópa:
“Þú virÖist ekki vera þessu neitt til muna mót-
fallin; virSist næst aS halda, aS þú látir þér alt eins
ant um Ramón og mig. Er þaS satt?”
“Já, senor,’ svaraÖi hún og herti upp hugann
þaS mesta hún mátti.
“Nú segir þú ósatt, þaS veiztu sjálf,” greip Steph-
ania fram í—og leit undrandi til húsmóSir sinnar.
Þetta hafSi þau áhrif, aS ungfrú Garavel brast
í grát — og þá var Kirk öllum lokiS. FærSi hann
sig aÖ hliS hennar og án minstu umsvifa fleygSi hún
sér í faSm hans og hvíldi allra snöggvast viS barm
hans, hrædd og skjálfandi eins og fugl í búri.
“FyrirgefSu mér,” hvíslaSi hann lágt í eyra
hennar. “Eg hefSi átt aS vita betur en láta mér
annaS eins um munn fara. En til þess er ekki hugs-
andi, aS þú farir aS orSum þeirra. Eg er ófáanleg-
ur aS samþykkja slíkt.” Hjarta hans sló nú svo
ört, aS hann vissi tæplega hvaS hann var að segja.
AS sjá hana svo harmi bitna var eins og reiSarslag á
allar hugsanir hans.-----Virtist honum engu líkara
en hún vera eins og lamb í klóm úlfa, og hennar
vegna varS hann því gagntekinn af reiÖi. Eftir litla
stund leit hún upp til hans tárvotum augum og mælti
í hálfum hljóSum
“Eg elska þig, senor — ann þér einum — get
ekki ságt ósatt hvaS þetta snertir.”
OrS þessi svifu á hann eins og áfengi—og hann
beygSi sig niSur til þess aS þrýsta kossi á varir henn-
ar------en Stephania dróg hana úr faSmlögum hans
meS því afli, sem sannaSi ótvíræSilega, aS hún væri
karlmanns ígildi/aS burSum, og var ásjóna hennar
nú hálfu ófrýnilegri en áSur.
“Snertu hana ekkil” æpti hún, --- “nú tilheyrir
hún aS eins mér, foreldrum sínum og sjálfri sér -—
— er einskis manns eign aS svo komnu---------þetta
veit hún sjálf.”
“Hún elskar mig, sérSu þaS ekki? Sleptu
henni!”
“Nei, nei," og hún þreif húsmóSur sína í skýli
sinna eigin arma.”
“Eg veit eg er óhlýSin og vond,” sagSi Gert-
rudis og leit til Kirks ástblíöum augum. “En eg
elska þig, Kirk — já, elska þig heitt---------faSir
minn er þessu þó mótfallinn og eg verS aS hlýSa.
Hann hefir öll ráSin, og eg verS aS fara aS óskum
hans.”
"Þetta máttu ekki segja. Komdu heldur meS
mér og viS skulum giftast strax í kvöld.” -- En hún
hélt sér fast viS Stephaniu og var ófáanleg aS gefa
þessum orSum hans nokkurn gaum.
“Þú ert mér kærari en allir aÖrir, Kirk,” sagSi
hún þrungin af tilfinningu. “Eg gleymi aldrei heiSri
þeim, sem þú hefir sýnt mér. — En gegn vilja föSur
míns má eg ekki breyta, því þetta er stærsta áhuga-
mál lífs hans. Eg verS aS gera skyldu mína gagn-
vart ættinni. Eg mun biSja um kraft til þess aS fá
hætt aS elska þig, senor, og vona aS guS bænheyri
mig áSur lýkur. Þú verSur aS gera hiS sama — og
vona eg þú biSjir guS aS veita mér styrk í þessum
raunum mínum.-----------Eg gat ekki látiS þig fara
án þess þú vissir hiS sanna og þess vegna sendi eg
eftir þér. Hverjum og einum ber aS hlýSa foreldr-
um sínum — þeir eru okkur eldri og vitrari. En
öll verSum viS aS vera einlæg og sjálfum okkur
trú.”
Tárin runnu niSur vanga hennar er hún talaSi,
svo þungt tók þetta á hana — orS hans og bænir
fengu þó ekki þokaS henni um einn þumlung frá
þessari ákvörSun. ÞaS var átakanleg sjón aS sjá
þessa stúlku, svo unga, viSkvæma og elskulega —
en þó um leiS svo hörmulega fasta fyrir og óbifan-
lega. Kirk reyndi aS snúa sér til btephaniu, en hún
var eins hörS í horn aS taka og bronz líkneski. All-
ar bjargir virtust honum því bannaSar.
Gleymið
ekkiað
gleðja ísl.
hermenn-
ina—
Sendið
þeim Hkr.
í hverri
viku.
i
Sjáið augl.
vora á 7.
bls. þessa
blaðs.