Heimskringla - 11.04.1918, Blaðsíða 8

Heimskringla - 11.04.1918, Blaðsíða 8
8. BLAÐSíÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11. APRIL 1918 Miss O. T. Anderson, Winnipeg, á bréf á skrifstofu Heirnskringiiu. Jónas Hall frá Edinburg, N.D. kom rétt fyrir heigina úr ferð sinni til Saskatehewan og Alberta. Lét hann hið bezta yfir ferðinni og sagði líðan góða bar vestra allra Islendinga, er hann ihefði komið til. Kom hann til I íslenzku bygðarinnar í Alberta og dvaldi um viku tíma hjá Ejaila- Sslenzki barnaskólinn byrjar aft- J skáldinu St. G. St. í góðu yfirlæti. ur í þessari viku, á laugardaginn, Þaðan hélt hann til Edmonton og kl. 2. MinniS börnin á aö koma. | heimsótti l>á íslendinga, sem þar -—:--------- j eru. — Jónas bjóst við að halda G-uðmundur J. Jónsson bóndi frá | heimleiðis eftir stutta dvöl hér. Otto, Man., var hér á ferð fyrir-------------------------- heigina. Hann sagði alt gott að frétta úr sinni bygð. Ferming fer fram í Tjaldbúðar- kirkju á sunnudaginn kemur, meö altarisgöngu,Jtl. H árdegis. — Eng- inn sunnudagsskóli og engin kveld- gu'ðsþjónusta. F.J.B. Þann 26. f.m. voru gefin saman í Vér viljrn benda lesendum vorunn á auglýisingu frá Halidóri Methvi: salems í þessu biaði. Hann verzlar nneð inyndir, rnyndaramma og fleira og er nú nýfarinn að selja iiinar góð- frœgu Coiumbia Phonograpihs. Ný- iega 'lieifir hann pantað nokkur fs- ienzk lög, sungin af Pétri Hjalt.sted I fyrir Col.umbia ifélagið, og gefst mönnum tækifæri til að eignast hjónaband að 92fi fíherburn str. liéi j jia|| jIinan skam£ms. Verðið verður í bofg, af séra Rúnólfi Marteinssyni, j j>a^ saina og ^ ýmsum enskum “rec þau Valgerður Eyjól.fsson frá G-eys- ir, Man. og SlgUrbjartur Guðanunds-' son frá Árborg, Man. ods" nfl. 85 cts fyrir hvent (double) “record”. tvöfalt Hjörtur Lárusson ihljómfræðingur sem heima á LMinneapolis, Minn., er nú staddur Hér í bænum. Kom hann með hljómleika flokk að sunnan, sem leikur tiér í borg í þrjá d.aga. Herra Lárusson segir alt gott Árni A. Helgason, bóndi við Mor- að flétta að sunnan og liður islend- den, er hér á ferðinni. Hann kom! in^m 1 Mmneapohs yf.r hofuð að Kvenfélag Tjaldbúðarsafn. heidur sitt næsta skemtikveld hjá Mrs. Sig. Anderson á Toronto str., á laugar- dagskveldið kemur. Allir velkomn- ir. til að kveðja son sinn Elís, sem nú tala vei. Hópurinn þar er nú orð- er að leggja af stað áleiðis með hóp. inn ^ýsma stór. hermanna, sem fer nú í dag (fimtu dag) i f bænum eru gestkomandi nú þessa daga Pétur Bjarnason frá Lundar og dóttir hans Jónína; enn , fremur Mrs. Sigríður Hördal fró fr hahklr eimm 'el 1K) Otto. Býst fólk þetta við að dvelja hér nokkra daga. Mrs. Sigríður Indriðason frá Mountain, N.D., kom hingað nýlega að leita sér lækninga og hélt svo heimleiðis aftur eftir nokkra dvöl, án þess læknar hér gæfu henni von um bata. Hún er systir Skapta heitins Brynjólfssonar og þeirra sysfkina. Jóns Sigurðssonar ifélagið biður blaðið færa öllum innilegasta þakk læti, sem sóttu og studdu danis þeas 4. þ.m. Rúmsins vegna getum vér engin nöfn greint — en sérstak- beðnir að færa Mrs. Jóhönnu Dunn fyrir dúik þann, er hún gaf og dregið var um. Fyrir þotta bar félagið úr býtum $20. — — Næsti saumafúndur félags- ins verður haldinn að iheimili Mrs. S. Brynjólfssón, 508 Camden Place, 18. þ.m. að kivöldinu til. Allir með- limir ámintir að koma. (1); Mrs. K. H. Tómasson, Hecla (1); Mrs. R. Bjarnason, Nies 3); Signý Helgason, Boaver (3); Mrs. M. Fred- erickson, Vidir (3); Mrs. J. Jörunds- son, Stony Hill (3); Agnes P. Vatns- dal, Geysir (2); Mrs. S. Simoniarson Geysir, ((2); Jónína J. Laxdal, Swan River (2); Mrs. T. Swanson, Glen- boro (1); Mrs. J. Jónsson, Mary Hili (1); Mrs Jakobsen, Betel, (1); Mrs. Jóhannson, 794 Victor st. Wpg. (4);; Mrs. Magnússon, 670 Lipton s>t. Wpg. (1); Fr. E. G. Nordai, Leslie (1); ó- nefnduT (2) og ónefndur (2). Mrs. Johnson,. Mrs. Ingibj. Goodmundson. Hallæris satnskot handa börnum í Armeníu og Sýrlandi. Mr. og Mrs. B. Hjörleifsson Icel. River..................$5.00 Oddur Þorsteinsson, Icel. R... 5:00 Miss S. H. Vidal, Hnausa..........50 Miss Steinun S. Vidal ........ 1.00 Gestur S. Vidal ............. 1.00 Rögnv. S. Vidal ............... 5.00 Sigurður J. Vidal ............. 1.00 Mils. S. J. Vidal ............. 1.00 Grímur Grímsson Hnausa .... 1.00 Mrs. J. K. Þorsteinsson, Hn... 5.00 Samtals .......... $25.50 Áður auglýst................$544.83 Alls nú $570.33 Rögnv. Pétursson. Eini íslenzki skopleikarinn Austanhafs. Brúkað reiðhjól óskast til kaups eSa til leigu í sumar. FinniS S. A. Johnson í prentsmiSju Heims- kringlu. Vönduð útsala. verður haldin af Jóns Sigurðssonar félaginu, I.O.D.E., fjórða maií næstk. í Kennedy byggingunni, beint á móti Eatonsbúð. Allir þeir, sem gefa vildu liannyrðir eða heimatil- búin brauð til þessa eru beðnir að gera svo vel og tilkynna það ein- hverri af neðannefndum konurn; Mrs. E. Hanson, 8te. 5, 393 Graham ave.; Mrs. S. Brynjólfsson, 508 Cam- den Piace; Mrs. J. Carson, 271 Lang- side St. VINNUBOЗStúlku vantar til aö annast tvö ung börn. 'verður að hafa meömæli. Önnur vinnustúlka á heimilinu. Finniö Mrs. J. C. Coster, £07 Academy Road. J. G. Jóhannsson, sem nú er kenn- ari við Oak River, Man., var hér staddur nýlega. Sat hann hið ný- Kvenfélag Tjaldbúðarsafnaðar er af>(tatSna kennara ársþing, sem að undirbúa skenitisamkomu, seml haldið var her f 'V innipeg, og not- haldast á þann 21. þ.m. Aðal skemt-| aði tæki'færið um lelð að heimsæhja un þar á boðstólum verður “Player| vini kMnningja bér á slóð- Piano” með nýjum lögum. Prógram auglýst síðar. TIL LEIGU—Sex herbergja hús á Sherburn str.. öll þægindi í húsinu. —-Finniö S. D. B. Stephanson á skrif- stofu Heimskringlu. Eimskipafélags hlutir. Undirskrifaöur dvelur hér í bæn- um eitthvaö fram yfir 20. apríl og kaupir hlutabréf í Eimskipafélagi fslands, eins og aö undanförnu. Stefán Stefánsson. 656 Toronto Str., Winnipeg. SANOL NÝRNAMEÐAL HIN EINA ÁREIÐANLEGA LÆKNING VIÐ GALL STEINUM, NÝRNA OG BLÖÐRUSTEINUM OG ÖLLUM SLlKUM OG ÞVt LÍKUM SJÚKDÓMUM. Tilbúið úr JURTUM og JURTASEYÐI The Proprietory or Patent Medicine Act No. 2305 VERÐ: $1.00 FLASKAN Burðargj. og stríðssk. 30c. The SANOL MANUFACTUR- ING CO. OF CANADA 614 Portage Ave. Dept. “H” WINNIPEG, Man. Á sunnudaginri kemur, Jiann 14. þ.m. ferírain ferming í Únitarakirkj- unni. Mesisa byrjar kl. 2 e.h. Auka- söngur verður við guðsþjónustuna og kirkjan prýdd blómum o.s.frv. Við messuna verður samskota leit- að fyrir Rauðakrossinn. Er fólk beðið að búa sig undir það o«g verða vel við, svo að upphæðin geti j orðið viðunanloga álitleg. Þann 6. þ.m. gaf «éra Rúnólfur Marteinsson saman hjónaband að heimili sínu, 493 Lipton str., þau Hans Martinus Sveiruason og Guð- rúnu Davíðsson, bæði hér í bæ. —| 8. þ.m. gaf liann sarnan i hjónaband þau Björn Methusalemson og Berg- ljótu Pétursson, bæði frá Asherp, | Man. i um. Herra Jóhannsson er sterkur íslendingur, með ákveðnar sérskoð- antr í öllum málum, en ljær hverri Stefnu ihiklaust fylgi, er honum virðist miða til heilla fyrir landið og þjóðina í heild sinni. Hann hef- ir aflað sér góðrar mentunar á þessa lands vísu, en talar þó íslenzku af- bragðs vel og er vel kunnugur ís- lenzkum bókmentum að fornu og nýju. Á honum sannast því fylli- lega, að til þessað vera góðir þessa lands borgarar sé ekki endilega nanðsynlegt skilyrði að leggja niður íslenzkuria. KENNARA vantar við Odda-skóla No. 1830, frá 1. maí til júlíloka 1918, og frá 1. sept. til 30. nóv. 1918; verð- ur að hafa 2. éða 3. stigs kennara- leyfi. Tiltaki kaup og mentastig og sendi tilboð sín til undirritaðs fyrir 25. apríl 1918. Thór. Stephanson, Sec.-Treas. 28-30 Box 30 Winipegosls Man. Kemur fram í fyrsta skifti vestan hafs, Fimtudagskveldið 1 1. þ. m., kl. 8.30 í Goodtemplara húsinu. ) Aðgöngumiðar til sölu hjá H. S. Bardal, O. S. Thorgeirsson og víðar og kosta 50 cent. The úominion Bank HORNI NOTRE DAME AVE. OG SHERBROOKE ST. HftfuttMtAll, i Varaajúnur Allar elffnlr PPh. ......* «,000,#4M> ......9 7,000,04*1 ......«78,000,000 Vér óskum eftlr TÍtSsklftum verzl- unarmanna og ábyrffjumst atS grefa þeim fullnægju. Sparisjó75sdeild vor er sú stærsta sem nokkur baakl hefir i borginni. Iböendur þessa hluta borgarinnar óska a9 skifta viTJ stofnun. sem Jwair vita a?5 er algerlega trygg. Náfn vort er full trygging fyrir sjálfa yfcur, konu og börn. W. M. HAMILT0N, RáðsmaSur rHONE GARRT 345« Séra Rúnólfur Marteinsson held- ur fyrirlestur í Fyrstu lút. kirkju á fimitudagskveldið í þe,«.sari viku. Efni fyrirlestursins er “ísienzk æska”, og ætti lætta að vera áhuga- miál öllum sömiurn IsJendingum. — Winnipeg íslcndingar ættu að fjöl- menná við þetta tækifæri, og eýna að þeir séu vakandi en ekki sofandi Þulur” eftir Theódóru Thorodd- j son, eru nýkomnar hingað vestur og í nú til söiu hjá Friðriki Kristjáns- i syni að 580 Alvenstone stræti hér í[ bænum. Verð 70 oents. Þulur þess- ar cru mcð ramjnfelenzkum hlæ og munu aðllcga ætlaðar fyrir börn — cn þó ckki ólíklegt að þær veki end- urminningar í ihugum t margr'a hinna eldri íslendinga um löngu liðin rökkurkvöld á igamla Fróni. Á hverri síðu bæklingsims cru myndir, eftir Guðmund Thorsteinsson, Sdm allai' ciga við efnið í þulunum. Myndir þessar istuðla til þess að glæða ímyndunarafl ungra lesenda fyrir cfni kvemins. KRISTIL. FÉLAG UNGRA MANNA (Y. M. C. A.) á Selkirk Ave., horni Powers str., býður ungum mönnum og drengj- um aö gerast meölimir, og njóta allra hlunninda svo sem leikfimis- salinn, bööin, sundpollinn o. s. frv. Góö herbergi til leigu á $6 til $10 um mánuðinn, aö meðtöldum hlunn- ’ ■ | indum í byggingunni. Heimsækið oss. ERNEST FAGENSTROM, Sænskur ritari. Tilkynning um Tannlækningar! Dr. W. H. BARBER tilkynnir hér meS, a<S hann hafi tekiS undir sína umsjón algerlega lækningastofu Dr. Martyn F. Smith heitins á horni Main St. og Selkrirk Ave., Winnipeg. — Læknastofan opin á kveldin. GYLLINIÆÐ ORSAKAR MARGA KVILLA —og þú getur helt öllum þeim meöulum í þig, sem peningar fá keypt; —eöa þú getur eytt þínum síö- asta dollar í aö leita á baöstaöi ýmiskonar; —eöa þú getur látiö skera þig upp eins oft og þér þóknast— Og samt losast þú ALDREI viö sjúkdóminn, þar til þínar Ciylllnlæöur eru lœkn- aftar aö fullu (Sannleikurinn í öllu þessu er, aö alt sem þú hefir enn þá reynt, hefir ekki veitt þér fullan bata.) TAK EFTIR STAÐIIÆFINGU VORRI Nf! ' Vér læknum fullkomlega öll tilfelli af GYLLINIÆÐ, væg, á- köf, ný eöa langvarandi, sem vér annars reynum aö lækna meö rafmagnsáhöldum vorum.— Eöa þér þurfiö ekki aö borga eitt cent. Aðrir sjúkdómar læknaðir án meðala. DRS. AXTELL & THOMAS 503 McGreevy Block Winnipeg Man. fyrir þjóðarinnar rafilum. hjartfólgmistu HVER ER TANNLÆKNIR YDAR? VaraDlegir Trowns’ og Tannfyllingar —búnar til úr beztu efnum. —sterklega bygðar, þar sem mest reynir á. —þægilegt að bíta með þeim. —fagurlega tilbúnar. —ending ábyrgst. $7 $10 HVALBEINS VUL- CANITE TANN- SETTI MlN, Hvert —gefa aftur unglegt útlit. —rétt og vísindalega gerðar. —passa vel 1 munni. —þekkjast ekki frá yðar íigin tönnum. —þægiiegar til bníks. —ljómandi vel smíðaðar. —ending ábyrgst. DR. R0BINS0N Tannlæknir og Félagar hans BIRKS BLDG, WINNIPEG Munið eftir samkoimu Bjarna Björnssonar, sein auglýst er á öðr- um stað blaðinu. Befir hann fengið hrós á íslandi fyrir skopleiki /sína og a>tti þetta að vera fóiki næg sönnnn J/ess, að ihann mun fjölhæf- ur í lfe.t sinni. Hann befir leikið í kvikmyndum bæði f Danmörku og Bandaríkjunum. Allir þeir tslend- ingar, sem gaiman haifa af eftirherm- um og að kveðnar séu smellnar vísur, æbtu að sækja samkomu lians. Sokkagjafir til J. S. félagsins. Eftirtaldar sokkagjafir þakkar J,- S. félagið kærlega; en peningar þeir, er sendir hafa verið til okkar m'eð sokkunum, verða viðurkendir af féhirði félagslns. Talan í svigum aftan við nöfn þeirra er sokkana hafa sent, merkir parafjölda; en nöfn gefenda eru þessj; Hnausa Soldiers’ Oorofort Society (19 pör), Miss A. K. Maxon, Maker- vil)e (6) ; Lily Thorsteinson, W.peg- osis (3); Mre. H. Árnason, Cypress River (2); Mrs. Schram, Geysir (4); Mrs. B. Halldórsson, Geysir (2); Mrs. S. Jónsson, Geysir (2); Mrs. J. Benja- míusson, Geysi, (1); Mrs; Oddson, Geysi (1); Mrs. .1. .T. Nordal, Geysir (2); Mrs. Th. Pétuson (2); Mrs. J6- hannes S. Nordal 1); Mrs. A. Ander- son, Poplai- Park (2); Mrs. Th. Gisla- son, Hecla (1); Mrs. E. Tliordars’on, Hccia (1); Mr- H. Tómasson, Heela Komið 1 og skoöiö hinar víölrægu hljómvélar Columbia Grafonolas REC0RDS (hljómplötur) með ÍSLENZKUM SÖNGVUM verða til sölu innan skamms. Pantanir afgreiddar fljótlega. Nú til sýnis í búð H. Metbusalems 676 SARGENT AVE. BÆNDAFÉLAGIÐ S.L.F.I. heldur útsæöissýningu aö MARKLAND HALL, á mán- dagin þann 15. Apríl, 1918. Byrjar klukkan 8 e. h. Verölaun veröa veitt eins og fylgir:— Fyrir kartöflur: Manitoba Wonder—1. vl. $3, 2. vl. $2, 3. vl. $1. Fyrir kártöflur, hvaö tegund sem er—1. vl. $3, 2. vl. $2, 3. vl. $1. Fyrir hveitikorn.—1. vl. $3, 2. vl. $2, 3. vl. $1. Fyrir hafra (hvíta)—1. vl. $3, 2.vl. $2, 3. vl. $1. Fyrir bygg—1. vl. $3, 2. vl. $2, 3.vl. $1. Fýrir rúg—1. vl. $3, 2. vl. $2, 3. vl. $1. Af hveiti höfrum, byggi og rúg má ekki vera minna en einn fjóröi úr busheli; af kartöflum ekki minna en tíu pund. Sýningamunum veröur veitt mótttaka þann 13. og 14. apríl í Markland Hall. Hluttakendur í þessari sýningu veröa aö vera félagsmenn. Árstillag 50 cents. Otto, Man. _________________S. ANDERSON, ritari. Ljómandi Fallegar Silkipjötlur. tll að búa til úr rúnnábreiður — “Crazy Patohwork”. — Stórt úrval af stórum silki-iafklippum, heufcug- ar í ábreiður, kodda, seasur og fl. —Stór “p*kki” á 25c., fimm fyrir $L PEOPLE’S SPECLALTIES CO. Dept. 17. P.O. Box 1836 WINNIPEG Til sölu Tvö hús á Sherburn stræti, 3 svefnherbergi og 3 her- bergi niöri, öll þægindi (modern), fást, keypt á mjög rýmilegu veröi og meö góöum skilmálum. Finnið S. D. B. STEPHANSON á skrifstofu Heimskringlu. Agætar Ljósmyndir Á Rýmilegu Verði Vér seljum góðar ljós- myndir á $1.00 tylft-. ina og upp. — Alt verk ábyrgst. — Sextán ára reynsla í ljósmyndagerð í Winnipeg. Ljósmyndir stækkaðar. Og einnig málaðar. Látið oss taka mynd af yður NÚ. KOMIÐ TIL Martel’s Studio lb\l/2 Portage Avenue. (Uppi yfir 15c búðinni ný'ri) - - 1 Hafiðþérborgað Heimskringlu ? HRAÐRITARA 0G BÓKHALD- ARA VANTAR Þaö «r oröiö öröugt aö fá æft skrifstoíufólk vegna Íess hvaö m&rgir karlmenn afa gengiö f herinn. ]>eir aem lært hafa i SUCGESS BUSINESS College ganga fyrir. Sucoess skólinn er sá stærsti, sterkasti, ábyggileg- asti verslnnavskóli bæjarins Vér kennum fleirl nemend- um en hinir allir til samans —höfum eínnig 10 daildar- skóla víösvegar um Vestur- landið ; innritum meira en 6,000 nemendnr árlega og eru kennarar vorir æfðir, kurteisir og vel starfa sín- um vaxnir. — Innritist hva- nær sem er. The Success Business College Portace ok Edmontna WINSTIPBG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.