Heimskringla - 02.05.1918, Blaðsíða 2

Heimskringla - 02.05.1918, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA HEiMSKRINGLA WINNIPEG, 2. MAI 1918 Njósnarkvendi Þjóð- verja Eins og kunnugt er, hafa þýzkir njósnarar látið mikið til sfn taka síðan styrjöldin byrjaði. Fæstar þjóðir hafa farið vanhJuta af návist Jx*irra og haifa þeir aldrei látið sig vanta, Jx'gar eitthvað það var að gerast, er þeim fanst gagntegt og á- ríðandi að Btjórn heixnalands þeirra fengi fréttir um. Á undan Jxátttöku Bandaríkjanna í stríðinu voru J>eir þar á hverju strái og flestar spreng- ingar og önnur speBvirki, sem þar v>oru framin, áttu rót að rekja til þeirra. Þýzku njósruararnir svífast einskis og hika efcki við neitt til þass að koma áformum sfnum f framkivæmd. Starfsihringur J>eirra innibindur hlutlausu löndin engu síður en óvinalöndin og þeim er engu sfður ant um að fcoma af stað sanfsærum og fremja raargvísleg spellvirki en að afla sér upplýsinga um athafnir óvinanna. Má þvf með sanni segja að þeir hafi víkkað og stæfckað vanaleg verkvið njósnar- anna. Sérataklega eftirtektavert við þýzku njósnarana er það hve marg- ir Jæirra eru konur. Kvenþjóðin á Þýzkalandi virðist vera sénstökum eiginieikum gædd til J>ess að “'snuðra” um hagi annara, því öðru nær er en njósnarfcvendin þýzku séu eftirbátar karimiannanna, J>egar kemur til Jxess að njósna og afla frétta. Og eðliiega ihafa konurnar þýzku getað framkvæmt þá hluti, eem hverjum karimanni hefðu ríéynst ofurefli. , Nýlega iézt í varðhaldi í Banda- ríkjunum Mme. Despina Davido- vitch Storeh, er fyrir nokkru síðan var tekin föst í New York og sökuð um að vera þýzkur njósnari. Kona þessi var fögur mjög og viðmót hennar heiilandi og aðlaðandi. Hiafði hún verið í njósnarferðum fyrir Þjóðverja síðan tná byrjun etríðsinis og lagt sig fram við hvert tækifæri JJl þess að lokka ýms Jeyndanmál upp úr brezkum, frafck- neskum og ítölskum liðsforingjum, og eftir að Bandaríkin voru kotnin í hildarleikinn, beitti hún töfrum sínum engu síður gagnvart liðsfor- ingjum J>eirra. Ekki er enn víst, hve mfklu hún hefir áorkað, en vafalaust var hún aðdáaniega vel fallin til siíkis starfa. Henmar ekyndilegi dauðdagi forðaði henni að líkindinum fró lierréttihuin og samifarandi iífiáti, J>vi óofað hefðu öriög hennar orðið söm og annara þýzkra njósnara, sem uppvísir verða. Munu flestir af lesendunum minnast njósnarkvendisins fræga, Miata Hari, sem lífiátin var á Frafck- iandi. Engir af þýzkum njósnur- um hafa gengið rösklegar frarn en hún gerði. Fögur með afbrigðum, fræg danýinær, og gædd einhverju töfrandi og heillandi seguimagni, fékk hún dáleitt marga af karl- inönnum Jieim, sern hún komst í kynni við. Brezkur Iherforingi einn varð fyrir því óiáni að verða tryltur af ást til hennar og upp úr honum fékk hún veitt margar ínjög ná kvæmar upplýsingar uin brynvagn- ana brezku (tanks). Áður langt leið komst J>ó upp um liana, og var hún tekin föst og líflótin af her- stjórn Frakka. Svo virðist, sem keisarinn þýzki hiafi aflað sér margra sinna ötulustu og beztu njósnara á roeðal leik- kvenna, toæði í eigin landi sinu og annaris staðar. Einna fremst i flokki njósnara hans var Mme. Eiena Teu- dorina, heimí5fræig söngkona frá Rumeniu og sem reyndist afar hættuleg ifyrir bandajijóðirnar. Var hún hnept i varðhald í janúarmán- uðl J>etta ár söfcum uppiýsinga er fengist höfðu um hana í gegn um leynilögreglu Bandaríkjannia. Mme. Teudorina gat sér heimisírægð sern söngkona fyrir eitthvað tuttugu ár- um síðan og steig sitt fyrsta sigur- spor í borginni Róm. Síðar ferðað- iist hún um Bandarífcin og Suður- Ameríku og hlaut mesta Jof hvar sem hún fór. Eftir að stríðið hótet vöktu henniar tíðu ferðir á milli Ar- gentinu og New York aimenna eftir- tekt og ekki sízt sökum þess, að hinn alræmdi Spurlos Versenkt Luxburg sást svo iðulega i sam- fylgd roeð henni. Vakti þetta einna fyrst grun á henni og var J>á farið að hafa náfcvæma gát á athöfnum hennar öllum og lerðalögum. Á endanum var ,hún svo handtekin um borð á Skipi einu og fliutt á brezkt herskip. Þar v'ar farangur toennar sfcoðaður og fundust J>ar mörg skjöl, mjög sakleysisleg á ytra yfirborði, en við frekari skoðun reyndust þau J>ó flest skráð leyni- letri. “Lykillinn” að leyniietri Jæssu fanst hvergi, unz sjóliðsforingjanum brezfca hugkvæmdkst að Iáta þjón- uistu konu á skipinu skoða hörund fangans með keiniskmn efnum. Þegar J>essi kemisku eifni voru bor- in á axlarblað söngkonunnar, kom ‘’lykiliinn” í ljós iskýrum stöfum, og þá fyrst hægt að hafa fuil not af skjölunum í farangri hennar. Hvernig hún hefir ætlað að nota þenna lykil sjálf, svo merktan á axl- arblað hennar, er ofraun mannlegu ímyndunarafli að skilja. önnur fræg leikkona er nú f varð- haldi í Parfsaiborg og sökuð um njósnir. Heitir hún Sumey Depsy og var um eitt akeið meðlimur í hin- um fræga “Bernihardt« leifcflokk.” Maður hennar, EmimM'le Guillier að nafni, var verkismiðjueigandi þar til- búnir voru fætur og artificial llmir og hafði ihann J>ví frjálsan aðgang að öllum sjúkrahúsum. Hinar tíðu ferðir fconu hans til Sviss vöfctu fyrist athygli frakknesku lögregl- unnar, því fiá stríðsbyrjun hefir Sviiss morað af þýzkum njósnurum. Þaðan hafa þeir flestir komist til Frakklands, Beigfu eða ítal'íu og var enginn hægðarauki á ferðum að koma í veg fyrir þetta. Ef Mme. Guillier íinst sek, liggur ekki ann- að fyrir henni að vera skottn, því á stríðistímuin er enginn greinarmun- ur gerður á því, hvort njósnarlnn er fcarl eða kona. Ef svo væri, þá er öðru nær en konunni yrði sýnd meiri vorfcunsemi, þar sem marg- sannað er, að sem njósnari er ein kona jafnoki roargra karlmanna. Henni bjóðaist mörg tækifæri, sem hann fer algerlega vatihluta af og hæfileikar hennar til Jxhs að sýnaist og viðahafa uppgerð eru margfalt meiri en hans. Fremist f röð allra þýzkra njósn- ara á undan strfðinu er sögð að hafa verið kona ein, Feliee Sohmidt að nafni. Árið 1915 var látið svo uppi, að ihún væri ger útlæg úr föð- miandi sínu sökum þoss, hve hlið- holl ,h ú n væri ibandaþjóðunum. Hélt 'hiin J>á til Englandis og dvaidi uin hríð í Lundúnaborg. Gerði hún sér upp eld})runginn á- huga fyrir málstað bandamanna og þetta og fegurð hennar og gáfur gerðu hana brátt vinsæla á ir■ ■ ■ 1 R‘ðra fólksins f höfuðborg Eng- lands. Erindi hennar J>angað mun hafa verið að geia tilraun að iheilla Kitdhener jai’l með töfmm sínum. En eftir að fundum lieirra bar sam- an og ihún Jiafði horft í andlit hans um stund, komst hún að þeirri nið- urs'öðu, að njósnaastörf hennar myndu bera langt um ineiri árang- ur ó Frakklandi, í Honolulu eða cinih'verjum öðmm stað en Eng- landi. Dvöl hennarþar eftir attourð þenna var efcki löng og spurðist næst til hennar í borginni Mar- seiMes á Frakifclandi. Fékst ihún þar við aldinaisölu í ])jóðræknis]>arfir og sem fyrri vafcti hún aðdáun allra hvar sem ihún fór. Dag einn sást hún þó vera að gera uppdrátt af stói’byissu, er Frakkar höfðu f srníð- um, og var ]>ess J>á ekki lengi að bíða að hún væri dregin fyrir her- rétt. Skömmu síðar var hún Iíf- látin. Rittoöfundar, sem skrifar í blaðið New York Times, segir að njósnar- fcerfi Þjóðverja toafi verið svo víð- tækt í Eviópu í byrjun stríðsins, að annað eins eigi sér ekki dæmi f ven aldansögunni. Þýzkir njósnarar f vom ])á að toeita mátti alstaðar ná- Iægir —einn af þjónunum ó heimfli ÁBQiiiths, })á verandi stjórnarráð- herra Engla.nds, reyndist að vera í tölu þeirra. Sami maður segir stjórn Þýzfca- lands nú hafa 100,000 njósnarfcvendi í vinnu sinni. Þetta er stór hópur og að ilsku og harðfengi em konur þessar engir eftirfbátar þeirra þýzku kvenna, »em gerðust njósnarar í fransk-þýzka stríðinu 1871. Þvert á móti benda flostar líkur ti'l þesis, að þær séu ]>eim .fyrirrennurum sín- um að mun fremri — ifska J>eirra og grfmdaihugur öllu meiri. Framar- lega í röð núverandi njósnarkvenna frá Þýzkalandi er Frú von Schroe- der. Hún er sögð að vera frábæram gáfum gædd og það sem sérstaklega er eftirtektarvert við hana er, hve víðtækrar Jyekkingar hún hefir afl- að sér á Amerfkumönnum og stjórn málum Jæirra. Á Þýzkalandi er fconan annað hvort þræll eða þjónn, eða J>ar mitt á milli, og gegnir J>ví stórri furðu, að toún sfculi svo viljug að fómfæra lífi sínti í J>arfir föðurlandsins—og al'ls Jhhss þrælahalds, sem þýzkri stjórn er jafnan samfara. -------o------- Ymislegt um vopnaburð Sverðið er með elztu vopnum, sem sögur fara af og við það era tengd ar margar endurminningar liðinn- ar hreysti. Listfengi í stórum stíl og 'stálhraustan lffcama hefir það vopn útheimt og verið að því isyti ólfkt byssunni — sem f höndum vesalmennis getur lagt jötunmenn- ið að velli. Upphaffega kemur sverðið frá foru-Egyptum og var notað f PaJeistinu, á Sýrlandi og 1 Litlu Asíu, á Indlandi og um allan vesturhluta veraldarinnar. Hjá forn Egyptum birtist sverðið fyrst f þrenns konar myndum, n. il. beint, beygt og "háibbeygt”. Sfðar á tím- um, þegar sverðið hafði tekið á sig! áfcveðnari lögun, var kappkostað mjög að prýða það með ýmisu mótf, sénstaklega hjöltu J>ess. Sverð Faró- anna var með gullspengdu hand- fangi ogskreytt á allar iundir. Róm- verjar börðust með stærri sverðum en Grfkkir og á keisaravaldsdögum J>eirra báru Jæir sverð sín f allavega skreyttum «]íðrum og mátti þá með sanmi segja, að iþau væru dýrindis skrautgripir. Á meðal Tyrkja og annara þjóða, sem þeirra trú ját- uðu, hlaut enginn kappi glæstari frægðar-titil, en að vera sagður bera “Sverð AJla'h”. Kíuverjar bjuggu til ’sverð úr járni snemma á tfmum, ár- ið 1879 fyrir Krists burð. Steinkúlur vom fyrst notaðar ár- ið 1514, en sprengikúlur var ekki al mrent farið að mota fyr en árið 1634. Skipi með wprengikúlum am borð mun fymt liafa verið hrint af stokk- um af Frökkum árið 1681. Skip, sem byssur hafa um borð, stærri og smærri, koma til sögunnar í byrjun sextándu aldar. % Kanónur (cannons) er fyrst farið að nota árið 1338. Fallbyssur, léleg- ar og klunnaiegar, eru fyrst smíð- aðar úr ilátúni árið 1635. Stórskota- byssur liðna tímans hafa rnargar hlotið að vera mestu furðuverk, þvf oft eru þær tilbúnar úr eins óálit- legu efni og unt er að hugsa sér. Leðurtoyssur voru notaðar á dög- um Hinriks VIII. og er þelrra sér- staklega gietið í umsátinu um borg- ina Boulogne. Hlutir Jæssir fund- uist í turninum í Lundúnaborg og voru á þá letruð orðin: “Non Marti opus eist eui von deficit Mercurius.” Skotar viðhöfðu leðurhyssur árið 1640, er J>eir sóttu gegn virkjum Oon- ways lávarðar við Newboume. í grafhvelfingu á eynni Chinal, ná- lægt Usumacinta í Mexico, fanist kanóna fjögurra feta og ellefu þuml- unga löng og búin til úr svörtum leir, og kúltar fundust J>ar einnig úr saina efni. Haldið er, að ]>egar Oortez hélt undan eftir orustuna mifclu við Ceuta, þá hafi íbúarnir búið til úr leir eftirlíkingar af spán- verskum byss'Utii í þeirri von að þær gætu komið að eins góðunn notum. .Járnkúlur komu ekki til sögunn- ar fyr en árið 1550. Ilorinannabyss- ur (muskets) eru íymt notaðar árið 1414 f umisátrinu fræga við Arras, en “keðju^skotvopn” vora fyrst upp- fuindin af hoilenzkum sjóliðsfor- ingja, DeWitte að naifni, árið 1666. Bystsu'stingurinn var uppfundinn á Frakklandi í kring um 1670. Skam- ibyssur voru fymt viðihafðar «f brezku riddiaraliði árið 1544, en fyrir marghleyptum iskamm'byssum var fyrst tekið einkalieyifi árið 1835 af manni Ooit að nafni—sem þær eru enn kendar við. Árið 1521 voru byssur látnar koma í stað boga og örva í brezka hern- um. Spánverjar voru fyretir allra þjóðia til þess að vopna fótgöngulið, sit't með ibyssuim. Blýkúlur gera ifyrst vart við sig i lok sextándu aldar. “Minie rlffill- inn” 'Svo nefndi var upp fundinn 1 kring um árið 1833 af M. Miniie í Vin- cenens. Múrbrjóturinn (bhe battering ram) kemur fyrst tilsögunnar á dögum Artmonesar, 441 fyrir Krist. En Palamedas var ifyrstur til að skipa heninönnum í reglubundna fyikingu á vígvelli—í orustunum við Arges. Hann er einnig talinn upphafs- maður að því, að verðir og njósnar- menn eru settir kring um herstöðv- ar og eins er haldið, að hann hafi fyrstur skipað mönnum sínum að viðhafa sín á milli ákveðið orðtak (watch word). Frægust'U riddaraliðsinenn forn- aldarinnar voru Parthianar (Par- thia var konungsríki í Vestur-Asíu). Við innrás þeirra í Júdeu árið 40 f. Kr., orsökuðu ijceir bvo stórkosblega eyðileggingu í landinu, að 100 ámm sfðar eru ógnir og skelfingar þess bímia Jóhannesi postula efni í eina af hans skýrusbu myndum. Fyreti sjóbardagi, sem sagan get- ur um, átti sér stað á milli Korintu- manna og óvina Jieirraifrá Corcyreu, þar þeir fyrnefndu isiigruðu. Var þetta árið 664 f. Kr. Arið 1588 viðhöfðu Engiendingar fyrist herskip, í sjóorustu við flota Spánverjia. Púður var þekt í Kína snemma á tímum.>Sáimiblöndun saltpéture, við- arkola og þrennistethis er nú alþefet um heim allan. Sprengiefni var þannig tilbúið á tólftu öld, af bæði kristnuirn þjóðum og Márum á Spáni. Rogcr Baeon fcynti það ifyrst á Englandi á öndverðri þrettándu öld, en J>á var tiiltoúningur þeas svo ófullkominn, að l>að kom að sára- litluin notum. Þýzkur munfcur, Berthold Sehwartz að nafni, upp- fann nýja aðferð til 'þess að búa Jiað tfi árið 1320. Framþróun vísind- anna hefir <«rt J>að að verkum, að aðferð sú hefir verið fullkomnuð og endurbæbt sfðan — og aðrar aðferð- ir uppgötvaðar —þanmeð aðferð til þess að húa til hið svonefnda “reyfclausa” púður. Dynamít-sprengieifnið, sem dregið er af grísku orði er þýðir kraftur,— var fynst uppgöbvað af A'seagna Sob- rero árið 1846. Tuttugu árum síðar keypti Alfred Nobel einkaleyfi að tilbúningi ]>eas. -------*----:— Alitlegt mannsefni A'lbert prinz, annar í röðinni ai fiinm sonum Georgs konungs, hefir verið gerður að leiðtoga í fluglið- inu og þreytti sitt fyrsta “flug” ný- lega án nokkure taugaóstyrks eða ótta. Eftir þetta dvaldi hann naasta sunmudag í “Buckingham” höllinni hjá foreldrum sínum, hélt svo til strandar á mánudagsmorg- uninn til þess að gegna sínu nýja embætti í flugliði sjóflotans. Áður hafði hann vorið í sjóhernum, em orðið að hætta sökum heilsulas- leika. Hann er nasst elzti sonur og er einu ári og sex mánuðum yngrf en krónprinzimn. Svo undarlega hefir atvikast, að “prinzimn af Wales,” ríkiserfingi krúnunnar, sern æbíð hefir verið talinn óhraustlegur injög og veikibygður, hefir nú verið í hernum á Frakklandi í sfðast lið- in 'tvö ár og þess aldrei getið, að hann hafi sjúkur verið einn etnasta dag, en Alibert bróðir toarrs aftur á móti, sem af ölium ihefir verið sagður ihrausbbygður og þrekinik- 111, hefir á þeissum sama tíma átt við miegnasta heilsulasleika að strfða. Sú venja gengur í erfðir við kon- ung'sættina hrezku, að elzti sonur er lá’tmrn ganga í sjóheriinn og iæra ]>ar alt með eins mikilli alúð og iiann ætti að gera þetta að atvinnu grein. George konungur varð á sín- um tíma að leggja stund á slíkt og gerðist hamn brátt ötuill og dugleg ur sjóliðsmaður. Sj)augiieg saga er sögð frá abhurði einuin í Mfi hams á þeim dögum. Var hann einn dag að aðstoða við kyndingu, ailur þakinn kolaryki og isvertu, og er hann gek.k upp á þilfarið, kom Bandarífcjaniað- ur einn, sem uin borð var á skipinu, til hans, og bað hann benda sér á prinzinn. Sagan skýrir ekld frá því, hvernig manni J>essnmi liafi orðið við, er hann fékk að Tlta, að Jieissi sótugi sjómaður, er hanrr tala'ði við, væri enginn annar en prinzinn sjálfur. Þegar stríðið byrjaði hafði Altoert jminz iokið við nám á isjóhersskól um, sem 'staðið hafði yfir um fjögra ára skeið, og var þá sjóliösforingjæ refni áskipinu Collingwood. Að eins Jirettán ára gamall var hann látinn byrja nám við Royal Naval skólann í Osborne og síðar gekk hann á samkyns skóla í Dartmouth. Við báða Jvessa skóla stundaði hann nám iriieð þvi markmiði að taka við foringjastöðu við sjóheriinn. Gaf hann sig mikið að véiafræði og öðr- um gagnlegum námsgreinum, sem lúta að ýmsu sbarfi bæði á sjó og l'andi, og riast einnig vanalegrar toerskóla kenslu í sjóinanna fræði. Kom ’brátt í ljós, að hann inyndi geta orðið hinn "lagvirkasti”, enda keinur siíkt sér vel hverjum sjóliðs- foringja; ]>egar hann var heima hjá foreldrum sínum og á ferðalögum með þeiin, kom hans verklega þekk- ing oft að góðu gagni, þegar J)örf bar undir og (hann varð að færast i verkarnanna stellingar til þess að kijtpa einlhverju í lag. Lauk hann undiitoúningsnáini sínu Jiannig, að hann var í siglingum um tíma með skipinu Ouimberland og gaf sig J/ eingöngu við vanalegri sjómensku. Á Jieim íerðalögum kom hann i ýinsa fjariæga staði—t.d. Teneriffe, St. Lucia, Trinidad, Baitoados, Jam aiea, Havana og Bermuda. Var hon- um einnig hugleikið mjög að koma tiil Bandaríkjanna áður hann tæki til starfa f sjóhernum, en af ein- hverjum orsökum varð honum ekki unt að koma þ&ssu f framkvæmd. Það var árið 1909 að hann hóf nám við Royal Naval skólann, eins og að ofan er sagt, og árið 1913 var hann gerður að liðsforingjaefni á skipinu Oollingwood. Strax í byrj- un stríðsins var hann þmnginn aí viija að taka sem nmstan J>átt í því og hefir þá að líkindum lagt of hart að «ér. Veikindi tóku að ásækja hann hvað eftir annað og sem lltt stuðluðu að hugarró þessa fram- gjarna og áhugamikla æskumanns. Skömmu fyrir árslok 1914 sýktist hann af botnlangabólgu og varð að fara undir uppskurð. Lá hann J>á rúmfastur uin tíina og margir mán uðir liðu áður hann fengi að sinma nokkrum störfum. Undl hann þessu illa og við fyreta tækifæri hélt ihann til skips sins og tók þar við starfa J>eim, sem ’hann áður hafði haft. Var hann í sjóorustunni við Jót- landisskaga og gat sér góðan orðstír með framkomu sinni bæði þá og við önnur tækifæri. 6-lánið hélt samt áfram að leggja hann f einelti, því í nóvemibermán uðl 1915 lagðist hann f annað sinn og var iþá fluttur á sjúkraskipið Rohilla. Eftir að hann hafði tekið J>eim bata að hann gat tekið til starfa aftur, var hann gerður að sub-lieuteuant á skipi sínu og von- uðu allir, að hann fengi að halda heiltsu og kröítum og mesta stríð han.s við kvilla og lasleika væri nú um garð gengið. En Jætta fór á annan veg, Jxví haustið 1916 var liann fluttur sjúkur af skipi sínu einu sinni enn þá, og þjáðist bann í Jietta sinn af iillkynjuðuin maga- sjúkdómi. Afturbata hans seinkaði mjög sem fyrri og leið því langur tfini áður hann gæti hialdið til skips síns aftur. Hugur hanis var þó hjá sjóliðinu 'illum stundurn og dróg hann ekki að leggja sig fram í þarfir Jæss, undir eims og hionum var nægilega batnað til l>ess að geta gefið sig við ýmsum Jæim störf- m, er ekki útheimtu mi'fcla líkam- lega áreymslu. Gerðist hiann þá for- vígiismaður fjársöfnunar í “sjó- mannasjóðinn” — sem ]>ektur er undir nafninu King George Sailors' Fund, og myndaður var f ]>eim til- gangi að aðstoða sjómenn og skyldulið þeirra. Mest af öllu þráði þó Alhert prinz að komast sem fyret til baka í sjó- liðið og taka þar við sinni fyrri stöðu. Ekki fékk hann fullnægt Jneirri löngum sinni fyr em seint í maf 1917. Um þessar mundir hlaut I han.n iheiðuremerki, er hann mat mikils, og var þetta “orða”, sem horim var veitt af konungi Italíu. Ekki verður ]>ó sagt, að hann sé til- takanlega gjarn á slfkt og er hann í allri framkomu mjög blátt áfram og laus við alt stærilæti. Þegar hanm war á sjóhersskólamiin í Dart> mouth lærði hann að leika á manjotoljóðfæri, og síðan hefir hann hljóðfæri þetta ávalt með sér á ferðalögm sínum. Fyrirliði einn við þrezka isjóflobann iiefir svo sagt, að hinn ungi og glaðlyndi prinz dragi sig aldrei í hlé ])egar söngsam- komur séu haldnar fyrir mennina. Kyngur hann ýmsa af alþýðuisöngv- uim Bandaríikjanna mjög vel og hef- ir gaman af þeim. Alt gekk nú upp á það ákjósanleg- as*a fyrir prinzinum l>angað tiJ síð- as'a haust, að hann veiktist hastar- lega 'Og var þá tafarlauist fluttur ó sjúkrahús. Aftur varð hann að ganga undir uppskurð, því maga- meinisemd sú, sem hanm ])j'áðist af, varð ekki læfcnuð á annan hátt, Hepnaðist uppskurðurinn vel; en læ'knuin, sem istunduðu prinzinn, kom öllum sarnan um það, að heiisu sinnar vegna yrði toann að leggja niður sjómensku mieð öilu. Leiddi þetta til þeirra ráðstafana, að hann gengi í flugliðið er honum hatnaði. Fáir raunu þó ihiafa búiist við svo bráðurn fram'förum hjá honum og að innan lítils tíma til þess að gera 'hefði hann fullkomnað siig svo í fluglistinni, að geba tekið við foringjastöðu við flugherinn. Tím- inn einin Jeiðir í ljós, hvort líkams- bygging 'hams þolir þetta betur en sjómenskuna. — Ekki er ólíklegt, að Albert jirinz renni stumdum öfund- arauguin til bróður síms, sem þrátt fyrir undanfarandi öhrausfcleika, hefi.r verið svo 'heilsugóður síðan stríðið byrjaði. Hiann ihefir barist í fremstu skotgröfum á Frakklandi og margsinnis ferðast til hersvæða ItaMumanina og iþá oft verið stadd- ur á þeim atöðvum þar hættan var most. En þó Albert prinz hafi svo heilsu tæpur verið síðan stríðið skall á, ber hann okki nokkur óhraustleika (Famh. á 3. bls.) Ókeypis til þeirra sem Þjást af Brjóstþyngslum NfH llrlmlll>metal, Sem Mfl Brfika Al l>ena aí Teppaat Krft Vlnnn. Vér höfum nýjaa veg aö lækna and- arteppu (aethma) og viljum aö þér reynil þaö á okkar kostnaö. Hvort sem þú hefir þjást lengur eöa skem- ur af þessari veikl, þá ættir þú a® senda eftir fríum skömtum af meöali voru. Gjörir ekkert ttl i hvernig lofts- lagi þú býrö, eöa hver aldur þlnn er eSa atvinna, ef þú þjáist af andar- teppu, mun þetta meöal vort bæta þér fljótlega. Oss vantar sérseaklega aö senda meCaliB til þeirra, sem áöur hafa brúkaö eCa reynt ýmsar aCrar aC- ferölr eía meCul án þess aí fá bata. Vér viljum sýna öllum þeim, sem þjást—á vorn eigin kostnaC—, aS aö- ferö vor læknar strax alla andarteppu og brjóstþrengsli. Þetta tllboö vort er of mikils viröi til aC sinna því ekki strax í dag. SkrifiC nú og byrjHS strax aö læknast. Sendíö enga peninga. ATS eins fult nafn yöar og utanáskrlft — gjörlö þaO i dag. t---------------------------—------- FKKK ASTHMA COlIPOJi FRONTIER ASTHMA CO„ Room 582T, Niagara and Hudson Sts., Buf- falo, N. T. Send free trial of your method to - - - i ) HEIMSKRINGLA er kærkom- inn gestur íslenzknm ber- mennum. — Vér sendum hana til vina yíar hvar sem er í Evrópn, á hverri vikn, fyrir aleins 75c í 6 mánuði eía $1.50 í 12 mánuli. Box 3171. THE VIKING PRESS Ltd G. A. AXFORD LÖGFRÆSINGUR 503 Paris Bldg., Portage & Garry Talsími; Tain 3142 Winnipeg. Arni Anderaon E. P. Garland GARLAND & ANÐERSON LflúFHÆieiXGAfl. Phonfl Main lltl «•1 Electrifl Railway Ctoambera. Úr. M. B. Halldorsson 401 BOYB BLII.0ING Tal«. Matm 3M8. Cor Port. Jt Kdn. Stundar elnvöröungu barklaaýkl og aöra lungnajsúkdéma. Er at tinna á skrlfstofu slnnl kl. 11 U1 U f.m. og kl. 2 W1 4 e.m.—Helmlli aS 46 All«way av«. Talsímt: Maln 6802. Dr, J. G. Snidal TANNLÆKNXR. «14 SOMERSET BLK. Portage Avenuo. WINNIPJtO Dr. G. J. Gis/ason Pkreletaa aad garseoo Athygll veitt Augna, Byrna og Kvorka SJúkdéraum. Asamt Innvortis sjúkdómum og upp- skurVi. 18 Sonth Sré 9t„ Graad Forts, Pf.D. Dr. J. Stefánsson 461 *»YD BUIL.B1YG Hornl Portaga Ava. og Edmonton St. Stundar eingöngu augna, eyrna, naf og kverka-sjúkdéma. Er a« hitta frá kl. 10 tU 12 f.h. og kl. 2 til S e.h. Phane: Main 3088. Helmlll: 105 Ollvla St. Tals. G. 2218 Vér höfum fullar birgglr hrein- uetu lyfja og metala. Kemit metl lyfseSla ytfar hlngatl, rér gerum megulln nákvæmlega eftlr ávisan tæknisins. Vér siinnum utansveita pöntunum og seljum giftingaleyfi. : : : : . COLCLEUGH & CO. i Notrp Dnme A Sherbrooke Sta. Phonm Garry 2690—2691 5 >1. S. BAfíDAL selur líkklstur og anrias*. um út- farlr. Allur útbúnahur sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar minnlsvartla og legstelna. : : SIS SHERBítOOKK 8T. Phono G. 2152 WINXIPBG G. THOMAS Bnrdal Dlock, Sfaerbrooke 9t„ WlaaipeK, Man. Gjörlr vl3 úr, klukkur og allskonar gull og silfur stáss. — Utanbæjar viSgerSum fljétt sint. TH. JOHNSON, Ormakari og GuIlsmiSur Selur giítiBgaleyfiabréf. Sérstakt atbygll valtt pSatunum og vlógjoroum útan af landl. 248 Main St. . Phone M. 6SM J. J. Bwansen H. G. Hinrtkeeon J. J. SWANSON & CO. PASTKIGNASALAR OG pentnga mtoiar. Talsiml Main 2SS7 Cor. Portage and Garry, Wlnalpeg MARKET HOTEL 14d Prinr m Streat á nótl markaSlnum Bnatu vinföng, vindlar og a«- hlyning gé«. Islenkur veltlnga- maSur N. Halidórssoa, leiSbaln- tr lalendingum. P. O'CeNNBL, Elgandi Wlanipeg t ' ---— GISLI GOODMAN TIN9MIBUH. Verkstætl:—Hornl Toronto 8t. og Notre Dame Ave. Pbone Helnellla Garry M88 Garry 8M ------------------------A ———a—^m Lagaákvarðanir viðvíkj- andi íréttablöðum 1.) Hver maður, sem tekur reglulega á móti blaöi frá pósthúsinu, stendur í ábyrgð fyrir borgun- inni, hvort sem nafn hans eða annars er skrifað utan á blað- i«, og kvor1. sem hann er áskrif- andi eða ekki. 2) Ef einhver segir blaði upp, verS- ur hann að borga alt sem hann skuldar því, annars getur útget- andinn haldið áfram að senda honum blaðið, þangað til hann hefir geitt skuld sína, og útgef- andinn á heimting á borgun fyrir öll þau blöð, er hann heíir sent, hvort sem hinn tekur þau af pósthúsinu eða ekki. 3) Að neita að taka við fréttablöðum eða tímaritum frá pósthúsum, eða að flytja í burtu án þess að tilkynna slíkt, meðan slík blöð eru óborguð, er fyrir lögum skoðað sem . tilraun til svika (prtona facie of intentional fraud).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.