Heimskringla - 13.06.1918, Blaðsíða 2

Heimskringla - 13.06.1918, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. JÚNI 1918 Viðreisn heimkominna hermanna Eftir Dr. Horace We*twood. Viðreisn heimkominna her- manna verSur eitt af þýtSingar- mestu vandamálum þjóSarinnar eftir aS stríSiS er um garS geng- iS. Mál þetta er svo stórt og um- fangsmikiS, aS viS liggur vér sé- um haettir aS spyrja “HvaS á aS gera viS heimkomna hermenn?” og spyrjum “HvaS munu heim- komnu hermennirnir gera viS oss? ” AS svo miklu leyti sem mögu- legt er, aettum vér aS ganga út frá því sem vísu, aS menn þessir aeski eftir aS taka viS fyrri stöSum sín- um í mannfélaginu og vanalegum borgarastörfum. Þrátt fyrir þaS, aS þeir eSlilega eru stoltir yfir því aS hafa “lagt fram sinn skerf” og gert skyldu sína, mun þó lítill vottur þess hjá þeim, aS þeir vilji verSa mannfélaginu til byrSi. Ásamt öSrum hér varS eg ný- lega fyrir þeim heiSri, aS vera boSiS af Lieut. E. W. Cooke aS heimsækja,hermanna sjúkrahæliS og starfsundirbúnings stofnunina í Tuxedo Park og komast þar af leiSsndi í kynni viS þaS, sem nú er veriS aS gera fyrir veiklaSa og limlesta hermenn. Þekking mín á þessu mikla vandamáli varS þá aS mun ljósari en áSur og hefi eg veriS aS brjóta heilann um þetta síSan. AfleiSingarnar hafa orSiS þær, aS skoSanir mínar hafa tekiS miklum breytingum hvaS máli þ'essu viSvíkur. Þrátt fyrir þann mikla vanda og örSug- leika, sem samfara eru heimkomu hermannanna og viSreisn þeirra, er mér nú fariS aS skiljast, aS þetta sé þó ekki óyfirstíganlegt. Ef þjóSin í heild sinni hefSi jafn- mikinn áhuga fyrir þessu máli og forstöSumenn ofannefndra stofn- ana, og væri jafn viljug og þeir aS rétta heimkomnum hermönnum hjálparhönd og stuSla aS viSreisn þeirra, þá væri nú óhætt aS full- yrSa vandamál þetta á góSum vegi. StarfiS í heild er aSallega tvenns konar, lækningar og iSn- aSar eSa starfs kensla (vocational training) og skiftist þar af leiS- andi í tvo aSal-flokka. Tilheyr- andi fyrra flokknum er kenslan, sem samfara er endurnýjun ætlun- arverks vöSva eSa lima, þvf þar sem tilbúnir limir verSa aS koma í staS náttúrlegra lima, er ó,um- flýjanlegt aS sjúklingunum sé kent aS nota þá. Allur útbúnaSur á Tuxedo sjúkrahælinu er svo góSur, aS undrum saatir. Sjúkrastofurnar vel lýstar og hreinar og snildar- lega vel um þær gengiS aS öllu leyti. Þarna getur einnig aS líta margar uppskurSar stofur, þar sint er hinum ýmsu meinsemdum heimkominna hermanna. Hefir þetta þegar í mörgum tilfellum boriS undrunarverSan árangur. Þessu til sönnunar þarf eg eigi aS tilfæra nema tvö dæmi. Einn maSur hafSi mist vinstri hendina og þrjá þumlunga hafSi mátt til aS taka framan af hægri hand- legg hans og aflvöSvum þeirrar handar nú stjórnaS meS sérstak- lega tilbúnum stálspelkum. Marg- ur mundi nú ætla handlegg þenna manninum alveg gagnslausan. En öSru nær er þó en svo sé. Manni þessum hefir nú veriS kend drátt- list og hefir hann gert þetta aS lífsatvinnu sinni. Til slíkrar at- vinnu hefir hann nú full not af hægri hönd sinni og er mér sagt hann standi þeim ekkert aS baki, sem tvær heilbrigSar hendur hafa. Annan mann hefi eg séS meS til- búinn handlegg og var ekki laust viS mér virtist all-ófrýnileg sjón aS sjá hann h^lda á penna. Samt sem áSur er rithönd þessa manns aS stórum mun fallegri en margra þeirra, sem heila hönd hafa. Á meSal þeirra, er koma til baka, eru margar þúsundir manna sem þrátt fyrir vilja sinn aS kom- ast á sömu hyllu í mannfélaginu og áSur, eru nú annaS hVort fatl- aSir eSa svo af sér gengnir á ein- hvern hátt, aS ekki er til þess hugsandi aS þeir fái nú tekiS viS fyrri stöSum sínum. VerSur oft og tíSum miklum vanda bundiS, aS velja mönnum þessum nýjar at- vinnugreinar, sem geri þeim unt aS framfleyta sér og sínum, sem fullkomnir starfsmenn. Vanda- mál þetta ^jlheyrir verkahring starfs-undirbunings deildarnnar. VerksmiSjurnar eru margar og meS afbrigSum vel til þeirra vandaS, og þarna kenduriSnaSur af öllu tagi og flest þaS annaS, er heimkomnu hermennirnir eru lík- legir aS þrá aS gera aS lífsstarfi sínu. Virtist mér sem þarna myndi kensla fást í flestum at- vinnugreinum, sem mönnum get- ur leikiS hugur á aS vilja stunda —hvort sem um er aS gera aS mjólka kýr, flytja ræSu, setja sóla undir skó eSa syngja sóló. Alt þetta stendur mönnum opiS aS læra á stofnun þessari. Eg ætla ekki aS færast í fang aS lýsa þessu neinu nákvæmlega. Vil þó lítillega minnast þeirra helztu af iSnaSar stofum þeim, er eg heimsótti. Fyrst má nefna vélasmíSa og málmvinslu stofurnar. VélafræSi er þar kend af öllu tagi—hér læra menn aS stjóma bifreiSum, drátt- vélum og ýmsum landbúnaSar- vélum. Málmvinslu fræSi er hér einnig kend, járnsmíSi og ótal- margt annaS. Fyrir hverri kenslu- deild standa sérfræSingar, sem aflaS hafa sér góSrar og ítarlegr- ar þekkingar í öllum þessum iSn- aSargreinum. Næst eru þær stofur, þar kent er flest sem aS trésmíSum lýtur og húsagerS, húsgagna smíSi, o. m. fl. Bekkir eru þar einnig, sem fjalla um lærdómslegar hliSar þessara iSnaSargreina, veita marg víslega þekkingu smíSum þessum aS lútandi, kenna teiknun og dráttlist af öllu tagi — svo sem machine drawing, architectural drawing, draughting, designing og svo framvegis. SömuleiSis eru margar aSrar atvinnugreinar kendar á stofnun þessari, svo sem prentiSn, skó- smíSi, stafagerS (sign writing), raffræSi, plýsmiSsiSn (plumb- ing) o. fl. Ef sannleikann skal segja, brestur mig minni til þess aS geta taliS upp alt, sem þarna er kent. Ekki er látiS staSar numiS viS slíkt, heldur er nemendunum gef- inn kostur á aS verSa þarna aS- njótandi algengrar skólamentunar og þeim, sem vilja, veitt tilsögn í bókhaldi og reikningi, hraSritun og vélritun og öllu yfir höfuS aS tala, sem vanalegum skrifstofu- störfum lýtur. Ekki má heldur gleyma deild- um þeim, því engan veginn eru þær síztar, þar flest landvinna og þaS helzta, sem aS landbúnaSi lýtur, er kent — frá blóma- og urtarækt til nautgriparæktar. Stofnun þessi er vafalaust í fremstu röS iSnaSarskóla þessa lands. Hver einasta deild hennar vinnur kappsamlega aS ætlunar- verki sínu og mennirnir allir virS- ast mjög ánægSir og,glaSir — viS nám og starf. Áhugi heimkomnu hermannanna aS fullkomna sig þannig í iSnaSi, til þess aS geta orSiS góSir og nýtir borgarar, er vissulega góSs viti og uppörvandi. Er þetta áþreifanlegur vottur þess aS menn þessir hafi enga löngun aS leggjast í iSjuleysi eSa aS verSa þjóSinni til byrSi. Eftirtektavert í sambandi viS þessa stofnun er þaS, aS kennar- arnir flestir eru heimkomnir her- menn sjálfir. Ekkert gæti meir stuSlaS aS samúSaranda á milli kennara og nemenda og er fyrir- komulag þetta því hiS heppileg- asta í alla staSi. Þetta er^ skóli heimkominna hermanna, sem er stjórnaS af heimkomnum her- mönnum. — ViS komum á verk- stæSiS, þar sem limir eru búnir til (artificial limbs). Þar voru heimkomnir hermenn aS búa til hendur og fætur fyrir þá, sem bar- ist höfSu og lagt líf og limi í hættu á hinum ægilega orustuvelli. — (Lausl. þýtt.) -------o—------ Frá Noregi Eftir Pálma. III. “Strílar.” þaS er í sjálfu sér fljótgert og auSvelt, aS lýsa landslagi, mann- virkjum svo sem stórum bygging- um, fornmenjum eSa listaverkum, í samanburSi viS þaS, aS lýsa fólkinu sjálfu í landi hverju, sál arlífi þess og lifnaSarháttum. ÞaS þekkja menn seint aS fullu, nema ef þeir jafnframt hafi kynt sér skáldverk þeirrar þjóSar sem þeir ætla aS lýsa eSa segja frá. Eg hefi ímyndaS mér, aS margar af þeim röngu hugmyndum, sem menn alment gefa í ferSaminning- um sínum, t.d. um Island, stafi af þekkingarleysi á bókmentum vor- 'um. Eg ætla þó ekki, meS þess- um línum, aS fara aS lýsa frænd- um vorum gegn um skáldskap eSa bókmentir þeirra, en lauslega byggja skoSanir mínar á hvoru- tveggju, á þeirri þekkingu, sem eg hefi á þjóSinni sjálfri og bók- mentun hennar. Menn þurfa ekki aS vera lengi í Bergen til þess aS heyra orSiS “striler” nefnt. ÞaS eru í stuttu máli allir þeir nefndir, sem eru klunnalegír, hráir eSa ófægSir. Og meS orSinu “stril” eSa “stril- er” er átt viS sérstakt fólk. ÞaS eru bændurnir kallaSir, sem búa í dölunum í nánd viS Bergen og sjómenn þeir, er lifa viS hafiS og eru tíSir gestir í Bergen meS afla sinn. En til þess aS aSgreina þá frá hinum venjulegu “strílum” eru þeir kallaSir “sjóstrílar’,, er þyk- ir hálfu meira skammaryrSi, en aS vera kallaSur blátt áfram “stríll.” OrSiS "stril” er gamalt, og eft- ir þeim upplýsingum sem eg fékk um uppruna þess, þá var þaS upp- runalega ’lstridarr” og var notaS um óbilgjörn svakamenni, er neituSu aS gjalda konungi skatt. Þrátt fyrir þaS, þó orSiS stríll væri alt annaS en aSlaSandi, kyntist eg strílunum talsvert á meSan eg dvaldi í Bergen. Og í sjálfu sér er mér sönn ánægja aS segja frá kunningsskap mínum viS þá, því lundarfar þeirra og eSli var svo mótaS af norskri náttúru, aS næstum því var hægt aS þreifa á því, sem rúnum á gömlum hellusteini. Þeir eru flestir afar tortrygnir viS útlend- inga, sem aS sjálfsögSu stafar af því, aS oft hefir veriS leikiS á þá af mönnum, sem hafa veriS þeim lærSari í hinu “almenna viSskifta- lífi hins mentaSa heims”. En hafi þeir einu sinni tekiS trygS viS ein- hvern, þá eru þeir staSfastir eins og dalirnir þeirra og fjöllin, og er þá heimili þeirra opiS og öndvert á hvaSa tíma sem er, fyrir þeim manni. Mér fanst þeir vera aS minsta kosti I 00 ár á eftir tíman- um hvaS siSi og venjur snerti, enda eru þeir flestir afturhalds- menn, sem elska hiS gamla og bera alt nýtt saman viS þaS, sem þeir hafa vanist frá fyrri tímum, eSa því sem þeir gömlu hafa van- ist í bernsku. “Ekki var þaS svona í mínu ungdæmi og lifSi fólkiS þó eins vel og nú á tímum í þá daga” segja þeir og ypta efagirn- islega öxlum. Þeir eru vanalega ósmekklega klæddir og eru föt þeirra úr heíma unnum vaSmál- EE Fyrir Sjúkleik Kvenna. Dr. Martel’s Female Pllls hafa ver- ltS gefnar af lœknum og seldar hjá ftestum lyfsölum i fjóröung aldar. Taklö engar eftlrlikingar. um. Þegar ungu stúlkumar koma til Bergen eSa annara verzlunar- staSa, bera þær skýluklúta á höfSum sér, bundna undir hökuna líkt og íslenzkar kaupakonur gera, sem ganga til raksturs, er vilja skýla andliti sínu fyrir sólinni til þess aS sólbrenna ekki. Og svo fast halda þær viS “móS" þenna, aS þær eru stundum meira en tvö ár í kauptúnum án þess aS breyta til og taka upp hatta eSa húfu- sniS hinna ’fínu" tízku-stúlkna kaupstaSanna. — Strílarnir eru vanalega gestrisnir, sérstaklega viS Islendinga, og taka sjaldan gjald fyrir greiSann. Eg man sér- staklega eftir einni ferS minni út í Masfjord. Eg átti aS taka mynd- ir af bóndabrúSkaupi, sem haldiS var langt inni í firSinum, og vilji lesendur mínir kynnast strílunum mínum nánar, biS eg þá aS fylgj- ast meS ferSum mínum, er eg ætla nú aS lýsa. ÞaS var í miSjum júnímánuSi, mánuSinum sem er svo ríkur af hinni grænu, gróandi náttúru í Noregi, mánuSinum, sem hefir svo sérstakt lag á því, aS tengja hugi ungra karla og kvenna sam- an í sumarsins nafni — sumars þeirra eigin lífs og sumars í nátt- úrunni, sumars starfs og upp- skeru.------ Á leiSinni inn fjörSinn veitti eg því sérstaka eftirtekt, hve landiS umhverfis var hrjóstugt og nakiS, og er mér var sagt, aS svæSiS umhverfis Bergen hefSi litiS eins út fyrir 30 árum, en skógar þeir, sem þar eru nú, væru starf eSa á- rangur af starfi skógræktarfélags- ins, er var stofnaS 1 898 og hefir stöSugt starfaS í þá átt síSan aS skógklæSa Noreg, leitaSi eg mér nánari skýrsla um afrek félagsins: 1 Noregi eru ár hvert jarSfest um 10,000,000 tré, sérstaklega á vesturlandinu, og nú á síSari árum einnig á norSurlandinu og jafn- vel á austurlandinu. ÁriS 1910 var afgirt og ræktaS um 4400 ha. land; 1911 um 4,700 ha.; 1912 um 3,000 ha., 1913 um 3,500 ha, 1914 um 3,700 ha., og 1915 um 3,700 ha. Þessi stutta skýrsla gef- ur ljósa hugmynd um þaS, meS (Famh. á 3. bls.) EITTHVAÐ AÐ HUGSA UM—- Ef |>ú þjáist af maga kvillum, meltingarleysi, höfuðverk o.s.frv. þá er þér auðskilið að meðal, sem hreinsar algerlega út magann og á sama tíma styrkir öll meltingar- færin, hlýtur að bæta þér mjög mikið. Triner’s American Elixir of Bitter Wine er saman sett úr bitrum jurtum, sem hafa mikið meðala gildi og hreinsa magann, og úr rauðvíni, sem styrkir líkam- ann. Meðalið er mjög bragðgott og mun falla þér vel í geð, Eitt lækna blaðið segir í maíblaðinu: “Meðalið er gott, eins og alt, sem kemur frá Triner’s efnafræðis- starfsstofunni.” Kostar $1.50 og fæst í lyfjabúðum. — Triner’s Liniment er óviðjafnanlegt fyrir gigt, fluggigt, bakverk, tognun, bólgu, sárum vöðvum, þreyttum fótum o.s.frv. Kostar 70 ct. — Joseph Triner Company, 1333— 1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111. Land til sölu Nálægt Lundar, Manitoba S. W. (410-204 W. lst. M. Inngirt, uppsprettutjörn á landinu. Ijandið í grenid við Lundar er sér- staklega vel liagað fyrir mjólkurbú- skap og “mixed farming”. Gnægð af góðu vatni, landið fremur slétt og nægur poplar skógur fyrir eldivið. Yerðið á bessari kvart section er $2,400, borgist $500 f peningum #g af- gangur eftir samkomulagi. Skrifið eða finnið, ADVERTISER, 902 Confederation Life Bldg. Dept. H. Winnipeg.. WeAre Ready! -ARE ~ YOU ? Rauði Krossinn í næstu viku biður — menn,konur og börn í Manitoba, að fara djúpt í vasa sína og GEFA til hjálpar starfi félagsins á stríðsv. Frakklands Hver einasti canadiskur hermaður nýt- ur persónulegrar umönnunar Rauða- krossins. Rauði Krossinn viðheldur fjórum can- adiskum spítölum á Englandi. Rauði Krossinn kostar átta canadisk sjúkrahús á Frakklandi. Rauði krossinn bygði og kostar við- hald á stóru sjúkrahúsi í Parísarborg — gjöf frá Canada til hermannanna Frakk- lands. Rauði Krossinn á og kostar 80 sjáff- hreyfi sjúkravagna á milli skotgrafanna og sjúkrahúsanna. Rauði Krossinn leggur til útbúnað í 23 hjúkrunarskýlum á bak við canadisku skotgrafimar. Rauði Krossinn hoimsækir 945 sjúkra- hús á Englandi og Frakklandi, og veitir persónulega hjúkrun og aðstoð hverjum einasta Canada hermanni, sem í þeim finnast. Rauði Krossinn veitir $1,000 á hvern mann til lækningar canadiskum her- mönum á St. Dunstan’s blindra spitala, heimsins frægustu stofnunar af þeirri tegund —• og leggur einnig til sömu hjálp og aðstoð á Queen Mary spítalanum fyr- ir lækningu á andlits sáur. Rauði Krossinn er eina stofnunin í heimi, sem hefir aðgang að föngum í ó- vinahöndum — og yfir 2,800 af vorum mönnum eru þar. Rauði krossinn heldur við uppihaldslausum straumi af kostbærum og ómissandi vörum frá Canada til hervalla Evrópu. Alt þetta kostar ærna peninga. Enginn veit hvað mikið verður heimtað af Rauða kross- inum þetta ár. Alt sem Canada vill gefa, verður ekki of mikið. VÉR ERUM TILBÚNIR!—ERT ÞÚ! Þinn einkaréttur að fá að styrkja Rauða Krossinn, er einn af frumburðarréttum borgaranna í þessu landi voru. EIN HEIL YIKA: JÚNI 17—18—19—20—21—22 G. A. AXFORD LÖOFRÆÐINOUR 603 Paris Bldg., Portage & Oarry Taisími: ain 3142 Winnipeg. Arnl Anóarwn B. P. Oarland GARLAND & ANDERSON UorUMIIKIAB. Fhea. Kala 1M1 N1 llMtrU XUitway Bhsnbm Dr. M. fi. HaJtdorason «n »otd ■coiDne Tala. Mata I0M. Oar Pwrt. A MB«a Stundar .InTSrSungo b.rklaa/ki •f a«ra Innmnjaúkðóma. Sr a« (fnna 4 ■krlfstofu alonl kl. 11 Ift U kl. J Ol 4 e.m.—H.lntUI ad 4* All.way ava. Talalml: Mata SS0S. Dr. y. G. Snidal TARrrUBKWIR. •14 lOMEBBflT BLK. Forta*. AT.au*. WDffllFM Dr. G. J. Gis/ason Ffcmfefaa aad lirgcm Athyall valtt Aufna, fflyrna »m KT.rka BJúkddmum. 1 —nrriT Innvortla .Júkdömum om ■!)• akurúl. 1» Baath Srd St.. Graad Part-a, MJt. Dr. J. Stefánsson 4*1 BOTD HIOBIie Hornl Portaa. Ava. orn Bdmontoa 8t. Btnndar olnfðnyu auyna, oyrna, »•/ «f kT.rka-sJökddma. Hr að httta “• 111 Mk oa kl. 2 tll S a.h. Phone: Main 3088. Hetadll: 105 Ollrta Bt. Tala. Q. tSU Vér hðfum fullar blr«úlr hroln- uatu lyfja om moðala. Komll moB lyfioBla yðar hlnyað, vér ■erum m.ðnlln nékvaunl.ya aftlr áylsan Læknl.lns. vér alnnum utan.T.,ta ^öntunum og aoljum CGLCLEUGH & CO. Notr. Daat 4 Sk.rbrooke Bta. Phono Garry 3SS0—2CS1 A. S. BAfíDAL ■olur llkklatur og anntst um út- farlr. Allur útbúnaður «4 bo«tl. Hnnfremur ■olur hann alUkonar mlnniavarBa og layatolna. : : •13 SHERBROOKE BT. Phoao G. SISS WIHNIPU G. THOMAS Bardal Bloek, Skerbrooke St, Wtnntprgf, Man. Gjðrir vlð úr, klukkur og allskonar full os allfur st&ss. — Utanbæjar viðgeröum fljótt sint. TH. JOHNSON. Úrmakari og Gullsmiður Selur giftingaleyílsbrét Sérstakt athygll voltt pöntunum og vlðgjörðum útan af landi. 248 Main St. . Phone M. 86M 2. J. Bwanson H. O. Hlnrlknoa J. J. SWANS0N & CO. FASTBIGITASAUAB OG pealaaa mtuiar. Talsimi Maln 2587 Cor. Fortage and Garry, Winnlpeg MARKETHOTEL 140 Prlnr *aa Strert 4 nóti markcðlnum Bestu vlnföng. vlndlar og að- hlynlng göð. íslenkur Yeitlnga- maður N. Halldórsson, lelbbeln- lr falondlngum. P. O’COBNEL, Elgandl Wlnalpeg GISLI GOODMAN TINSJIIWI n. Vorkstæðl:—Hornl Toronto 8t. og Notre Dame Ave. Phone Helmtlla Garry 2088 Garry 80» -------------------------------- Lagaákvarðanir viðvíkj andi fréttablöðum 1.) Hver maður, sem tekur reglulega á móti blaði frá pósthúsinu, stendur i ábyrgð fyrir borgiAi- inni, hvort sem nafn hans eða annars er skrifaö utan á blað- ið, og hvor1 sem hann er áskrif- andi eða ekki. 2) Ef einhver segir blaði upp, verð- ur hann að borga alt sem hann. skuldar þvi, annars getur útgef- andinn haldiö áfram að senda honum blaöið, þangað til hann v hefir geitt skuld sína, og útgef- andinn á heimting á borgun fyrir öll þau blöð, er hann heíir sent, hvort sem hinn tekur þau af pósthúsinu eða ekki. 3) Að neita að taka við fréttablöðum eða tímaritum frá pósthúsum, eða að ílytja í burtu án þess að tilkynna slíkt, meðan slík blöð eVu óborguð, er fyrir lögum skoðað sem . tilraun til svíka (prijna facie of intentionál fraud). \ l

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.