Heimskringla - 13.06.1918, Blaðsíða 5

Heimskringla - 13.06.1918, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 13. JÚNl 1918 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA félögunum, aS þeir voru þarna sem fangar; upp á þilfariS kom- ust þeir ekki, og voru aS nokkru leyti eins og í luktri gröf. Dick var ekki um aS gefast upp aS óreyndu; hann skreiS um kring þar til hann sá glóra út og hugsaSi meS sér, aS þarna myndu þeir geta komist út; en er hann hugSi betur aS, sá hann aS þetta var ekki annaS en láng og mjó pípa eSa loftrör, sem var lýst upp af dagsbirtunni allra efst. Á rann- sóknar ferSum sínum hitti hann fyrir fleiri slík loftrör; eitt var svo nærri vörupökkunum, aö hann náSi til þess og reyndi aS komast upp efiir því; en þaS var hált og slétt innan og í hvert skifti sem hann meS æmum erfiSismunum var kominn nokkur fet upp eftir pípunni, hrapaSi hann niSur aftur. “Þetta er ekki álitlegt,” sagSi! Dick, en innan skamms koma þeir hér niSur, og þá gefum viS okkur fram.” “Eg er svangur og þyrstur,” sagSi Jim. “ViS skulum fá okkur bita," svaraSi Dick. þeir höfSu keypt sér lítilsháttar af mat: brauS og kjöt, sem þeir skiftu nú í þrjá hluti; einn skamt- inn borSuSu þeir, en geymdu hina tvo. ÞaS sem þeir neyttu, var þó svo lítiS, aS þaS var aS eins til aS örva matarlystina, því þeir voru svangir. SofnuSu þeir þó og sváfu lengi, og vöknuSu kvíSa- fullir og angurværir yfir framtíS- inni. ÞaS voru skelfilegir tímar, sem nú fóru í hönd fyrir þeim félög- um; maturinn entist ekki lengi, þeir kvöldust af sulti og þorstinn brendi þá í hálsi og kverkum; þar aS auki lá sú hugsun á þeim eins og mara, aS þeir varu fang- ar, sem líklega yrSu aS kveljast þama til dauSa, áSur en þeim væri bjargaS. ÞaS var kveljandi hugsun, aS veras vona nærri lífinu og ljósiniv mat og drykk og fjölda fólks, sem meS ánægju mundi rétta þeim hjálparhönd, ef þaS vissi af þeim. Þeir voru þannig á milli vonar og ótta, sem þeim fanst stundum ganga næst vitfirringu. Og myrkrS, þetta voSalega myrkur; þaS var meS því allra versta fyrir þá. Þeirra eina at- hvarf í því efni var aS horfa upp í loftrörin, aS sjá í gegn um þau á- lengdar blessaSa dagsbirtuna, og vakti þetta í hvert sinn vonarljós í sálum þeirra. Þeir félagar gátu ekki vitaS hvaS tímanum leiS, en þaS vissi Dick, aS skipiS hlyti aS verSa frá 8 til 12 daga á leiSinni vestur. Spurnngin var sú, hvort mögulegt væri, aS þeir gætu lifaS svo lengi. MeSan þeir höfSu þrek til þess, börSu þeir meS stígvélum sínum bæSi í hlerann og loftrörin, lang- tímum saman, en þaS var árang- urslaust, enginn heyrSi til þeirra. Þeir kölluSu upp í pípurnar: “Mat, vatn! mat, vatn!" En þaS fór alt á sömu leiS. Þeir tóku eftir því, aS bitamir og járnplöturnar neSan á þilfar- inu, vo.ru blautar af raka, svo þeir sleiktu hverja deiglu og dropa, er þeir náSu til; þaS svalaSi þeim ögn, en nærSi þá ekki. HungriS kvaldi þá óaflátanlega og aS lokum urSu þeir svo mátt- vana, aS þeir gátu hvorki bariS eSa kallaS. Þeir þóttust vita, aS þegar minst varSi, yrSu þeir máske meSvit- undarlausir, svo þeir neyttu sinna síSustu krafta til aS skríSa yfir aS stiganum, svo þeir sæust undir eins og opnaSur væri hlerinn. ÞaS var hvorki eins mjúkt eSa hlýtt þar eins og þar sem þeir höfSust viS áSur, en nú voru þeir orSnir sljóvir fyrir öllu—nema rottunum. Gufuvélin í skipinu hreyfSist meS jöfnum hraSa, rottumar hlupu fram og aftur, en aS öSru leyti ríkti dauSakyrS í vörurúm- inu á eimskipinu “Calypso.” Farþegarnir á fyrsta farrými skipsins höfSu komiS sér saman um aS halda samsöng. Þar var nóg af konum og körlum, sem kunnu vel til söngs, svo fólkiS bjóst viS aS þaS yrSi hin bezta skemtun. Hin fjöruga og skemtilega frú Granby var ein fallegasta konan meSal farþeganna, þar aS auki hafSi hún afbragSs falleg hljóS, og tók vel undir aS syngja á sam- komunni; en hún yrSi endilega aS fá gítarinn sinn og nótur, sem hvorttveggja væri í koffortinu hennar niSri í vörurúmi skipsins. þegar hinir farþegamir heyrSu þetta, urSu þeir óSir og uppvægir, svo aS stýrimaSur neyddist til aS senda menn niSur í vörurúmiS til aS ná þaSan koffortinu hennar frú Granby. "GuS hjálpi mér, hvaS er þetta?" hrópaSi timburmaSurinn, þegar hlerinn var tekin frá og hann sá viS dagsbirtuna tvo menn niSri í farrýminu, er virtust aS vera dauSir. ÞriSji stýrimaSur og fjórir há- setar horfSu meS skelfingu á hina skinhomSu og náfölu pilta; þeir voru síSan meS varkárni teknir upp á þilfariS, og fregnin flaug eins og þrumuleiftur um alt skipiS. “Tveir dauSir menn fundnir í vörurúminu.” "Þetta er hræSilegt—tveir ung- ir og mannvænlegir piltar. Ó, hvaS þeir hafa liSiS — án matar eSa drykkjar í 7 daga.”— En þeir voru ekki dauSir, þó meS sanni væri hægt aS segja, aS þeir væru líflitlir. Undir góSri læknis umsjón og aShlynningu hjörnuSu þeir viS smám saman, öllum til ánægju, sem voru á skipinu; og einn góS- an veSurdag komu þeir upp á þilfariS, vel klæddir, í hlýjum og nýjum fötum, sem farþegarnir höfSu gefiS þeim, því þaS var eins og öllum þætti vænt um þá. Þegar “Calypso” kom til New York voru þeir hafSir til sýnis; maSurinn, sem átti sýningarhúsiS, græddi á þeim stórfé. Farþegarn- ir á “Calypso” skutu sama'n all- mikilli peninga upphæS handa þeim félögum, svo af samskotun- um og launum sínum gátu þeir innan skamms sent peninga til fá- tækra ættingja sinna á Englandi, 99 Out of 100 men say: IF Kor-Ker will do what you claim you have a wonder- ful product.’’ Kor-Ker does more then we claim—and we truly have a wonderful product. We want to demonstrate the value of Kor-Ker to you —we want to drive nails into our tires and show you that Kor-Ker seals the punctures instantly. But most important of all Kor-Ker stops the slow leaks that gradually dc- flate everv tire. KOR KKR PKfBAR No. 1—fyrlr 8 x 3% tlrea........... . . 'ST2..VI fyrlr f Jðrnr No. a—fyrlr 4x4% tlren................*ir,.0« fyrlr fJSrar No. 8—fyrlr 5 x 5% tlrea..............$20.00 fyrlr fjðrar Ef þlnn nœstl kaupmatur verzlar ekki meB KOR-KER, þá skrlflt! oss eftir sýniskornl og nefniA þetta blaS. Dept. H. AITO ACCBSSORIES, LTD. »02 Confederatlon Ltfe Bldg. Wlnnlpeg síSan lögSu þeir af staS þúsund mílur vestur í land aS finna frænda Dicks. S. M. Long þýddi. Fréttabréf. Calling Lake, Alta. Herra ritstjóri Heimskringlu! Viltu gera svo vel og ljá fáum lín- um rúm í heiðruðu blaði þínu? Mér hefir komið til hugar stund- um, þegar eg hefi lesið íslenzku blöðin, að hér um bil hve fáir sem landar vorir búa einhvers staðar i þessari heimsáMu, ]>á fær .maður að lesa f blöðuinnm fréttir frá þeim, um Mðan þeirra o. s. frv. En við fáu landarnir, sem höfumst við hér vestur f Athabaisca, Alta., ihöfum aldrei sent neinar fréttir af okkur, og datt mérþví í ihug að senda fá- ein orð. Tíðarfarið hér vestra má heita gott; tíðast auðvitað vetrar nokk- uð kaidir, en vorið og sumarið má heita inndælis veðrátta. Hér eru skógar allmiklir og því mjög erfitt að ryðja landið, en víða er jarðveg- ur góður o-g komrækt hefir lánast frernur vel. Griparækt er stunduð hér alhnik- ið, og eru hér víða mjög stórir og fallegir gripir, og nú á þessum ttma eru þeir í ákaflega háu verði. Fiskiveiði er stunduð töluvert mikið hér fyrir norðan Atiiabasca, og befir víst mest kveðið að því síð- ast liðinn vetur, og l>á prfsinn á fiskinum betri en áður hefir verið. En héðan er flutningur iangur, um 90 mílur frá því vatni sem við búuin nálægt nú sem stendur; Jiér er ekki pó-stihús nær en í Athabasca, og tekur stundum langan tíma að koma bréfum og blöðum; en vonast er nú eftir, að úr þessu bætist, ef hvítu fólki fjölgaði hér norður frá. Við erum að eins fjórir, íslenrkir búendur, hér norður við Athabasca og okkur hefir liðið fremur vel síð- an við fluttumst hingað—sem eru nú orðin 7 ár sfðan eg og mín fjöl- skylda komum hiingað. Við höfum eðlilega orðið að mæta sömu kjörum og all-flestir verða að mæta á þessum óttalegu stríðstím- um. Synir okkar þrír hafa gengið i herinn; einn þeirra er búinn að vera á þriðja ár og liafir verið særð- ur tvisvar; en hinir eru enn ekki komnir yfir hafið. Vei getur líka farið svo, að sá fjórði af þeim verði kallaður, því blöðin sýna, að engin undaniþága er tekin til greina lengur; þannig er þetta hér vestra. eins og í Manitoha. Bænir og vonir okkar allra munu vera l>annig, að þetta alheimsböl mætti nú innan skamms fara að enda, með sælum sigri. Af þvf við kona mfn ihöfðum ekki séð í þessi 7 ár ineitt af okkar góðu. göimlu vinum og kunningjum í Manitoba, bæði við Westbourne, Wild Oak og Langruth þá tókum við okkur ferð á hendur í inarz síð- astl. og dvöldum meðal þeirra mán- aðartíma. Okkur var tekið á öllum þessum stöðum með hinni mestu gestrisni, alúð og vinsemd, að eg hefi naumast orð til að lýsa þeim viðtektum. f Langruth var okkur haldin skemtisamikoma í húsi herra Finny Erlendsson, sem var í alla staði mjög skemtileg, og var okkur þar afhent af presti safnaðarins, séra S. Christophersyni, vinar- og heiðurs gjöf, sem nam 30 dölum. — Svo þegar til Wild Oak kom, var okkur haidin önnur skemtisam- koma, með allri þeirri gleði, ræðu- höldum, skfnandi íslenzkum söng og kvæðaskap, og að endingu af- henti herra Magniis Pétursson, fyr- ir hönd ails fólksins, okkur sinn kjörgripinn hvoru, úr gulli, mjög vandaða, og fylgdu þeim vinar orð og iheilla óskir •til okkar hjóna. Við höfðum ekki búist við slíku á hvor- ugum þessum stað, og þökkum við því öliu þessu fólki, á báðum stöð- unum, íyrir góífu viðtökurnar, vin- semdina, aila skemtunina og gjaf- irnar, og einnig þökkum við af hjarta hinum kæru vinum okkar í Westbourne, sem á allan hátt gerðu okkur tímann, sem við dvöld- um meðal þeirra, skemtilegan, og að skilnaði sæmdi okkur með vinar- gjöfum. Þöikkum við þeim af hreinu hjarta fyrir alla þeirra velvild og einlægu vináttu. Mér láðist að geta þess, að á Wild Oak höfðum við þá ánægju að vera við messu tvívegis hjá sra S. Ohrist- opiheresyni og höfðum við ekki hlýt* á íslenka messugjörð í 7 ér; og verður okkur það þVÍ umun i minni, eins og reyndar öll dvölin og gleðin, er við nutum meðal þess- ara vina og kunningja okkar f Manitaba. Jakob Crawford. Frá íslandi. (Eftir “Vfsi” 2j—13. maí.) Vertíðarlokin eru nú senn kotnin og ætlar sú reyndin að verða á, að þilskipin liaifi sjaldan orðið eins fengsæl og nú. Þrjú Duus skipin komu inn ifyrir helgiima; Ása með 15% þús., Valtýr með 14 þús. og Sea- gull með 12 þús.; en alls hafa Ása og Valtýr laflað 57 þús. hvort og Sea- gull 48 þús. Skipin lögðu út aftur daginn eftir að þau komu inn. — Mtesti afli er áður hefir komið á skip hér á vertíðinni er 60 þús., og vfet má telja, að tvö skipin verði ekki undir því nú. Póstafgreiðsiuinaður á Seyðisfirði hefir nýlega verið skipaður Sigurð- ur Baldvinsson, fyrv. ritstj. Austra. Um stöðuna hafði sótt auk hans átta ára gamall póstmaður og sagt er að póstmeistari hafi mælt með honum. Flogið ihefir það fyrir, að einhverj- ar fregnir hafi borist iaf sendinednd vorri í Lundúnum, og sagt er að stjórnin hafi haldið fund með út- gerðainnönnum út af þeim fregnum. En fullyrða má, að þingmenn hafi ekkert fengið um þetta að vita, og er það því undarlegra, sem stjórnin einmitt telur það eina aðalorsökima til að kveðja þing saman nú, að hún hafi þurft að hafa ,það með í ráðum um samningana við Breta. í morgun (11.) var 6 stiga hiti f Vestmannaeyjum, 6.1 í Rvík, 7.8 á ísafirði, 4 á Akureyri, 3,5 á Gríms- stöðum, 2.9 á Seyðisfirði. Loftvog in lægsta á Akureyri. Sterling liggur líklega emn á Iinitafirði. Hafði koanist þangað seinna en ætlað var og legið um kyrt í þoku úti fyrir Skagaströnd. Kartöflur selur landsverzlunin nú á 45 kr. tunnuna, en kaupmenn á 44 krónur. Símskeyti tii Vfsis frá Khöfn 10. maí segir svo:—Blaðið “Köben- havn“ flytur ]>á fregn, að íslending- ar krefjist þess af Dönum, að þeir sendi nefnd mamrna til Reykjavíkur til þess a' semja við íslenzki>stjóvn- ina. — Hádegis útgáfa “Berl. Tid- ende” og “Ekstrabladet” efast um að þetta geti verið rétt. Timakaup verkamanna hefir verkamanimafélagið DagSbrún sam- þykt að skuli 'hækka frá 15 þ. m. sem ihér segir: á venjulegum vinnu- tíma upp í 90 aura á klst., en nætur og helgidaga vinnu upp í kr. 1.50. Á þingi á að ræða um dýrtíðar- hjálpina almennu í dag. Segja gár- ungarnir, að aðaluinræðuefnið eigi að verða það, ihvort heldur eigi að skera af heyjunum eða kaupa fóð- urbætir, en þe.Lta hefir verið kveðið i*m það: Fyrst að okkur bjargráð bráð brast með nægam arðinn, var það ifjandi fyndið ráð að færa út kirkjugarðinn. The úominion Bank HORNI NOTRE DAME AVE. OG SHERBROOKK ST. HnfuVntAIl, np$h. .......< A.OtMt.AAO VaraaJAAur ...............* 7.<>««.»UA Allar rlgnlr ............ Vér óskum eftlr vIRsklftum verzl- unarmanna o* ábyrgjumst afl *efa þelm fullnægju. SpartsJótSsdetld voc er sú stærsta sera nokkur baukl heflr i borglnnl. Ibúendur þessa hluta borgarlnoar óska aA sklfta viH stofnon. lio þofr vlta ats er algerlega trygg. Na/n vort er full trygging fyrlr sjálfa ytlur, konu og börn. W. M. HAMILT0N, Ráðsmaíur PHONE GARRY 3450 NORTH AMERICAN TRANSFER CO. 651 VICT0R STREET PHONE GARRT 1431 Vér erum nýbyrjaðir og óslkum viðskifta yðar. Ábyrgjumst ánægju- leg viðskifti. FLYTJT7M HÚSGÖGN OG PIANO menn okkar eru því alvanir, elnnig ALLSKONAR VARNING Fljót afgreiðsla. Ljómandi Failegar SilkipjötÍnr. til að búa tll úr rúmtábreiður — “Crazy Patohwork”. — Stórt árvaS &f stórum silki-aíkllppum, bentuw ar 1 ábreiður, kodda, seasur og fk —Stór “pakki” á 25c., fímm fyrir |L PE®PLE’S SPECIALTIES Ca Dept. 17. P.O. Box 1836 WINNIPEG Hafið þérborgað Heimskringlu ? CANADA MENN og KONUR ÞÉR VERÐIÐ AÐ SKRÁSETJAST ÞANN 22. Þ.M.-JÚNÍ. Gjöríð þér það ekki, kostar það sekt, fangelsi og tap á kaupi sem fallið er í gjaiddaga. Júní 22. — Registration Day — verður þú að fara á þann skrásetn- ingarstað, sem settur er í þínu héraði, og þar svara hreinskilnislega öllum þeim spurningum, sem prentaðar eru á skrásetningar spjöldin. Allir borgarar Canada, hvort heldur þeir eru brezk-fæddir eða aðkomnir frá öðrum löndum, sem eru sextán ára eða eldri, verða að skrásetjast. TAP Á KAUPI—Ef þú ekki Iætur skrásetjast, þá er húsbónda þínum með lögum gjört að skyldu að segja þér upp vinnu. — Þú getur ekki skyldað hann til að borga þér neina peninga fyrir vinnu, sem þú gjörir fyrir hann eftir 22. Júní — ef þú ert óskrásettur. AÐRAR SEKTIR—Engar Máltíðir, Engin Ferðalög. Eftir 22. júní, ef þú ekki hefir skrásetningar-skírteinið í vasa þínum, getur þú ekki löglega keypt þér mat eða húsaskjól, og ekki ferðast með járnbrautarlestum eða á skipum. SKRÁSETNINGAR-SKÝRTEINI — Þá þú hefir aflokið skrásetningu verður þér fengið skýrteini, sem þú skalt bera á þér eftirleiðis. Dagurinn til Skrásetningar er 22. Juní. Skrásetningastaðirnir verða opnir frá kl. 7 f. h. til kl. 10 e.h. . Það verður sumstaðar þörf á túlkum. Þeir sem eru færir að taka að sár þann starfa, gefi sig fram við Registrar í sínu héraði og segi frá hvaða mál þeir tala. , ** Birt samkvæmt skipun CANADA REGISTRATI0N B0ARD Skrífið til skrásetningar umsjónarmanns á næstu stöðvum. P. C. L0CKE, 303 Trust & Loan, Bldg. W. G. CATES, Moose Jaw, Sask. Winnipeg, Man. C. W. JARVIS, M.L.A., Fort William, Ont. C. W. SMITH, Medicine Hat. Aka. C. E. MAH0N, 45, 13th Ave., W., Vancouver, B. C.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.