Heimskringla - 27.06.1918, Side 2

Heimskringla - 27.06.1918, Side 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. JÚNI 1918 Hverfandi iðnaður Þýzkalands (LausL þýtt út “Lit. Dig.”) Einangrunin mikla, sem þýzk þjóð á nú viS aS búa, getur ekki skoSast hagvænleg, sízt þegar til lengdar lætur, enda munu nú ÞjóSverjar yfirleitt teknir aS sjá þetta og skilja og um leiS aS verSa meir og minna kvíSa fullir hvaS framtíSina snertir. Efst í huga þeirra flestra virSist nú sú spuming: “Hvernig skyldi sam- bandi þýzkalands og Ameríku reiSa af eftir stríSiS?” Af þýzku blöSunum aS dæma, virSist þessi kvíSi hafa gert vart viS sig ekki eingöngu í miSstöSum iSnaSarins á þýzkalandi, heldur líka í hafnar- bæjum og siglinga-útgerSar stöSv- um. Almenn skoSun þar virSist vera, aS Ameríka muni “af alefli reyna aS hnekkja hlunnindum Þýzkalands” meS því aS útiloka þýzkan markaS frá því óunna efni, sem keypt var hérna megin hafsins fyrir stríSiS. AS vanda ber meir á lastmælum og hótun- um í meSferS þýzku blaSanna á þessu máli en vitsmunalegum rökum. ÞjóS vorri er hótaS öllu hörSu, ef hún ekki hegSi sér skikkanlega eftir stríSiS. Til dæm- il kemst blaSiS Deutsche Zeitung ■í Berlín þannig aS orSi: “Ef Ameríka neitar aS selja oss baSmull, þá munpm vér neita aS selja þangaS pottösku (pot- ash) , og sem er Ameríkumönnum ómissandi áburSarefrii. Á því hef- ir Dýzkaland veraldar-víSa einka- sölu. Og neiti Ameríka oss um gasoline-olíu- og kornvöru, fær hún engin litunarefni frá oss, eng- ar lyfjavörur, glervörur eSa ljós- fræSingaáhöld — í fám orSum sagt, engar þær vörur eSa annaS, sem í liSinni tíS þefir veriS flutt frá Þýzkalandi til Ameríku.” “Vér höfum enga vissu fengiS fyrir því enn þá, aS hve miklu leyti vöruflutningar komist á frá Þýzkalandi til Ameríku eftir stríSiS; en út frá því mun þó ó- hætt n aS ganga, aS engi af stríSslöndunum eSa óháSu löndunum geta komiS í vorn staS sem framleiSendur þess marga og mikla, sem Ameríka hefir frá oss keypt.” Á eftir öSru eins málaglamri og rosta er hressandi aS snúa sér viS til stjórnarblaSsins Norddeutsche AHgemeine Zeitung og verSa þar þess áskynja, aS---þrátt fyrir alt grobbiS—muni Þýzkaland í raun og veru engan varning hafa til út- flutnings aS stríSinu loknu. Ein staShæfing þess ríkishelgaSa blaSs er sem fylgir: “Af I 700 spuna- og vefnaSar- verkstæSum, eru bara 70, sem enn starfa fullum krafti, og af skó- gerSar verkstæSum, sem áSur voru 1400, eru nú aS eins 300 eft- ir. Á undan stríSinu voru olíu- verkstæSi vor 750 talsins—aS eins 15 þeirra halda nú áfram starfi meS fullum krafti. HvaS silki iSnaS vom snertir, verSur ekki annaS sagt, en hann sé allur í molum.” Þetta mikla óstand, sem iSnaS- urinn á Þýzkalandi er kominn í, hlýtur aS skelfa hagfræSinga þar og af blaSinu Frankfurter Zeitung aS dæma, er Dr. Helfferich, fyrr- um ríkiskanzlari og þar á undan forstöSumaSur Deutsche bankans, nú alt annaS en vongóSur hvaS framtíS Þýzkalands snertir. Skýr- ir blaS þetta frá ræSu, er hann nýlega flutti á fundi verzlunar- og iSnaSarmanna. Fór hann í ræSu þeirri hörSum orSum um verzlun- arbann Breta og kvaS hann þaS brot á öllum lögum og reglum siS- aSra þjoSal SagSi hann Breta þannig hafa kept aS því mark- miSi aS einangra þýzka þjóS og þröngva kosti hennar á allar lund- ir. Ekki væri því heldur aS neita, aS þeim hefSi tekist aS koma ár sinni þannig fyrir borS, aS fjár- hagslega stæSu ÞjóSverjar nú aS stórum mun ver aS vígi en áSur. Um þetta komst Dr. Helfferich meSal annars þannig aS orSi: “Ef friSarsamningar, er á endan- um verSa gerSir, ákveSa oss ekki fullar skaSabætur fyrir þaS, sem óvinirnir hafa fyrir oss eySilagt eSa frá oss tekiS í útheiminum, ef samningar þessir ákveSa oss ekki fullkomiS frélsi til athafna og framtakssemi af öllu tagi á ver- aldar sviSinu, þá er framtíS þýzk- rar þjóSar óneitanlega hnekt og kraftar hennar lamaSir. Vér krefjumst fylstu skaSabóta fyrir öll lagabrot og alla þá eySilegg- ingu, er vér höfum orSiS aS þola. —Vér krefjumst aS halda óhöll- um hlut í öllum þessum ágreinings málum og fá aS njóta fylstu jafn- réttinda viS hin stórveldin; krefj- umst þess, aS höfin séu frjáls og stofnsett sé fullkomiS verzlunar- frelsi, þar engin sérstök bönn eigi sér staS í vorn garS.” Kröfur Dr. Helfferichs kunna aS líta vel út á yfirborSinu, en vandina mesti, sem fram undan honum liggur, er aS fá oss til aS samþykkja þær. ViSkomandi þessu^firSast þeir í Vínarborg vera óllu glöggsýnni, en á sér staS meS stjórnmálagarpa og hag- fræSinga í Berlín. BlaSiS Ábeit- er Zeitung gerir þessari ræSu Dr. Helfferichs ekki hátt undir höfSi eSa kröfum hans. Um þetta kemst þaS blaS svo aS orSi á einum staS: “Hve mikill, sem sigur vor er í dag og hve stórkostlegur sem hann kann aS verSa, fær hann aldrei áorkaS því, sem vara- garparnir skammsýnu á vora hliS vænta eftir. Sigur vor fær ef ti vill hnekt hernaSarhug Frakka og komiS Englandi og ítalíu til þess aS fallast á aS friSur sé sauninn, en enginn sigur vor á landi fær þó yfirbugaS England og Banda- ríkin meS öllu og þrengt svo aS þjóSum þessum, aS þær verSi til- neyddar aS afvopnast og sam- þykkja skilmálalaust hverja þá friSarkosti, er vér setjum þeim — eins og Rússland varS aS gera — Engin stórveldi jarSar fengju kom- iS slíku til leiSar á meSan brezki flotinn er ósigraSur og ræSur á höfunum. Jafnvel þó herkænska Hinden- burgs og hugprýSi ÞjóSverja ynni fullkominn sigur á landi, jafnvel þó brezki herinn væri hertekinn í heilu lagi, Frakkland afvopnaS og neytt til friSar, jafnvel þá myndu England og Ameríka halda stríS- inu áfram — verzlunarbann þess- ara þjóSa haldast og völdin á sjó enn vera í höndum Breta. Og þó þær af einhverjum orsökum gætu ekki eSa vildu ekki halda hildar- leiknum áfram, þó friSur væri saminn og stríSi sagt slitiS, myndu þær samt sem áSur hafa sér í höndum þaS vopn, er oss nú staf- ar einna mest hætta af. Vér gæt- um ekki komist af til lengdar, ef ekki fengjum vér korn, kopar og baSmull frá Ameríku, nickel frá Canada, baSmull frá Egiptalandi og Indlandi, togleSur frá nýlend- unum brezku og margt annaS, sem áSur*höfum vér orSiS aS fá frá löndum þessum. Eftir stríSiS verSur skortur á öllum þessum vörum og efni og mikil kepni á meSal þjóSa, er fá aS njóta þeirra. Ef England og Ameríka neita oss um slíkt, þá, erum vér sigraSir — þrátt fyrír alla sigurvinninga vora, og þá friSarsamninga, sem vér getum samiS viS aSrar þjóSir.” Ókeypis til þeirra «m Þjást af Brjóstþynfslum Sttt HtlmllIiinifSal, Scm Mfl Brflka Aa Þtas a* TrppaHt Frfl Vlanu. Vér hofum aýjaa vra at5 lækna and- arkeppu (asthma) og viljum aJ5 þér reynits þat5 á okkar kostnatS. Hvort sem þú hefir þjátSst lengur etia skemur af Hay Fever etSa Athsma ættír þú at5 senda eftir fríum sköratum af metSali voru. GJörir ekkert til i hvernig lofts- laei þú býrt5, et5a hver aldur þinn er etSa atvinna, ef þú þjáist af andar- teppu, mun þetta metial vort bæta þér fljðtlega. Oss vantar sérstaklega atS senda tne15p.lU5 til þeirra.msem átiur hafa brúkatS etSa reynt ýmsar atirar a*- fertSir etSa metSul án þess atS fá bata. Vér viljum sýna öllum þeim, sem þjást—á vorn eigin kostna*—, atS ati- ferts vor læknar strax alla andarteppu eg brjéstþrengsli. l»etta tilboti vort er of mtkils ttl atS sinna því ekki sA-ax í SkrifitS nú og byrji* strax atS l*k SenditS enga peninga. AtS eins nafn ytSar og utaaáskrlft — gjöritS í dag. VUBB ASTHMA COCPOlt FRONTIER ASTHMA CO., Reom 692 T, Niagara and Hudson Streets. Buffalo, N. Y. Send Sree trial ef your methofl te -----O---- “Hvað sem það kostar” ÞaS er algengt orStcik þotta, á vígsviSum Frakklonds og Belgíu, þegar eitthvaS þarf a8 fram- kvæma, sem alvitlaust mundi tal- i8 allstaðar og æfinlega nema mitt í svæsnum orustum. Þegar þaS boð gengur út, aS þetta eSa hitt skuli gera “hvaS sem þaS kosti“ (fat all costs), þá er þaS í raun réttri skipun um aS ganga í ögigor- ustu viS dauSann sjálfan. Því miSur hefir dauSinn þar oft yfir- höndina, en oftar en hitt ber þ® sá, er lífiS lætur, virkilega sigur- inn úr býtum. ÁSur en fullhuginn lætur líf sitt, hefir hann venjulega int verk sitt af hendi, en þaS þýS- ir, aS meS lífi sínu hefir hann þá leyst tugi þúsunda herbræSra sinna úr gi^eipum dauSatns, og ekki ósjaldan snúiS yfirvofandi ósigri í stóran sigur. Mörg sagnabrot um slíkar háska-ferSir eru nú þegar á prsfriti, þó fá séu í samanburSi viS þaS, sem síSar verSur, og varpa þau sem geislastöfum á störf og þraut- ir einstaklinganna. þó geislastafir þessir séu ónógir og vari litlu leng- ur en þrumuljós í náttmyrkri, gefa þeir þó þeim, sem heima sitja, taokifæri til þess aS sjá í svip of- urlítiS horn af vígvelli, og til þess aS geta greint ögn af athöfnum einstaklingsins, en sem annars koma sjaldan fram, í almennum stríSsfréttum. Þessi litlu sagna- brot leiSa jafnframt í ljós þann sannleika, aS enn eru menn fimir, hugprúSir og hraustir, engu síSur en á söguöldinni frægu, þó aS aS- ferSin og vopnin, vitanlega, séu nú öll önnur. “Brot” þaS, er hér fer á eftir, er tekiS eftir fréttablaSi í London, en lautenant einn í fþig-liSinu sagSi blaSamanninum: “Þegar skamt var fariS frá búS- um dróg “Willie” sig út úr “flota” okkar og hvarf von bráSar út í geiminn — inn yfir her-merkilínu óvinanna. Honum hafSi veriS “sett fyrir” aS gera “eitthvaS”, “einhversstaSar ”. Hann var lang- bezti vegvitinn og loft-fara stjórn- arinn í okkar flug-deild, enda hafSi hann ferSmesta og bezta loftfariS. Þetta vissum viS flug- bræSur hans, en samt fanst okkur sjálfsagt aS kveSja hann í seinasta sinn, meS sjálfum okkur, en ekki upphátt, er viS sáum hann leita burtu frá flota okkar ViS vissum þá, aS hann var sendur til þess aS framkvæma eitthvaS, “hvaS sem þaS kostaSi” “Enginn okkar vissi hvert ferS ferS hans var heitiS. ÞaS vissu ekki aSrir en hann sjálfur, her- sveitar-höfSinginn aS sjálfsögSu,' og nokkrif hinna æSri hershöfS- ingja. En af því aS “útvalinn" var færasti flugmaSur og vegviti í flota okkar, réSum viS aS verk- efniS væri áríSandi og meiia en meSalmanns meSfæri. “ViS miSdagsborSiS bar margt á góma, aS venju, en meS ná- kvæmri samvizkusemi sneiddu allir hjá því umtalsefni, sem efst var í allra huga. þaS sýndi sig bezt, er flugliSs-foringi okkar, mitt í masinu, varpaSi öndinni og sagSi: “Vesalings Willie.” 1 sama vetfangi voru öll önnur u»n- talsefni gleymd, en allir tóku aS ræSa um þessa háskaför, og lagSi hver sitt til. “Sé þaS á nokkurs manns valdi, þá kemur ‘Willie’ ‘heim’ meS kugginn heilu og höldnu”, sagSi einn, og voru allir samdóma. “Já,” sagSi flugliSs-foringir.ri aS lyktum, “þaS má treysta hon- um til aS halda fleýtu sinni fyrir óvinunum, meSan lífiS endist.” Datt svo niSur taliS, er hvers- dagsstörfin tóku viS aftur. Um miSaftan fóru þeir loftverS- ir aS tínast "heim”, er uppi höfSu veriS síSan um hádegi, en enginn þeirra færSi frétt af sendimanni. Litlu síSar gekk þaS boS út frá hersveitar - höfSingjanum, aS skráSar skyldu allar eignir “Willa”, sem í herbúSunum væru. Þessi boSskapur sýndi, aS þá hlaut aS vera liSinn, og þaS fyrir löngu síSan, sá tími, sem álitinn var meir en nægur til lúkningar fyrirsettu verki, og aS innan skamms mundi nafn “Willa” birt- ast á nafnaskrá þeirra, sem eru “horfnir” Stuttu fyrir sólsetriS fór sú fregn eins og eldur í sinu, aS flug- vél sæist í norS-vestri. Sólin var komin niSur undir sjóndeildar- hringinn og varpaSi breiSum kvöIdroSa slæSum í allar áttir. Og þar, viS rönd sólar, meS kvöld roSann aS baki sér, sást nú greini- lega aS loft-far var á ferS. Stækk- aSi þaS óSfluga, er þaS nálgaSist, og var auSsætt aS stefnt var eftir striki aS flugvéla-byrgjunum fyrir vestan herbúSirnar. ÞaS var eng- um blöSum um þaS aS fletta, aS hér var “Willi” meS “kugg" sinn á heimleiS, og bijSu nú flugbræSur hans fagnandi eíftir honum. “VeSur hafSi veriS hiS æskileg- asta allan daginn og dúnalogn og blíSa breiddi sig yfir bólgiS og blóSrísa landiS um sólsehirsleyt- iS. Svo mikil var nú kyrSin, aS glö'gt mátti heyra skröltiS í her- flutnings vögnunum, er hjólin urg- uSu viS steinlögS stræti í þorpi einu í meir en tveggja mílna fjar- lægS. Og enginn var svo heyrn- ardaufur, aS ekki heyrSi hann venjulegar víg-dunur og dynki í norSurátt, þó breiS væri spildan milli herbúSanna og fremstu víg- grafninga. En eins kyrt og var úti, heyrSist þó ekki minsti þytur í flugvélinni. Hún sveif um loftiS meS jafnri ferS og þögul eins og dauSinn / “Heyrir þú til vélarinnar?” spurSi hersveitar - höfSinginn, I remur sjálfan sig en aSra, enda svaraSi enginn, því meS sjálfum sér voru allir aS spyrja hins sama. “Hann er náttúrlega olíu-Iaus, eft- ir svo langan tíma," sagSi hann svo sem svar upp á eigin spum- ingu. “Hann er aS renna sér heim,” sagSi þá flugliSs-foringinn. “Væri nokkurt afl eftir í vélinni, mundi hann ekki halda sig svona nælrri jörSu.” “Alveg rétt! AuSvitaS!” varS hersveitar-höfSingjanum aS orSi, en varS þó hálf hverft viS, eins og manni, sem vaknar af draumi. ÞaS var líka eitthvaS geigvænlegt viS aS sjá þenna gamm svífa þög- ulan um loftiS og nálgast jörSina meS ógnar hraSa, — líkast því er skíSamaSur brunar um harSfenni niSur bratta hlíS. “ÞaS er ’WilIi”, sagSi nú laut- enant einn, er sótt hafSi kíki sinn, “en flugvélin er víst illilega löm- um.” “Látum nú sjá,” sagSi hersveit- ar-höfSinginn og þreif kíkirinn. Hann leit í hann og skilaSi honum aS vörmu spori, en sagSi ekki orS. “FlugliSs-foringinn leit í kíkir- inn næst og sagSi ekkert, en óaf- vitandi saup hann hveljur og lagSi þá kulda-hroll um þá, sem hjá stóSu. LoftfariS var nú nærri komiS aS loft-skipa byrgjunuín og var ekki meira en svarar þrjátíu fet- um frá jörSu. Ef stefnan hefSi veriS tekin meS meiri halla í upp- hafi, þá mundi loftfariS hafa rek- iS sig á þekju einhvers byrgisins. En mælingin reyndist rétt. ÞaS snerti enga þekjuna. Áfram sveif loftfariS niSur á jörS og tók lendingu á loftskipa- grundinni eins léttilega og eSli- lega, eins og er fugl sest á kvist, örfá skref frá bræSrunum, sem biSu. “Willi” var kominn heim aftur meS “kugginn” sinn, en hví- líkt flak! Enginn þeirra, er þar voru, hafSi áSur séS nokkuS í lík- ingu viS þetta. ÞaS leit út eins og brjálaSur maSur hefSi vaSiS um loftfariS frá enda til enda og rist og stungiS alt sem högg festi á. Auk heldur þverbanda-kerfiS í miSrúmi loftfarsins var svo kubbaS sundur, aS ekki voru eft- ir nema tíu eSa tólf bönd til þess aS tengja saman bolinn og væng- ina. Já, “Willi” hafSi lokiS fyrir- settu verki og var kominn “heim” aftur. En kostbær var ferSin. MeS höfuS hnigiS á bringu sat hann í stjórnarasæti sínu—ör- endur. Eftir aS hafa snúiS viS til heim- ferSar, og lífsafl hans tók óSum aS þverra, hafSi hann sett stýriS eftir kompás-striki, skorSaS stýr- is-ásinn meS fótunum, en stjórn- sveifinni hélt hann fastri meS höndum og hnjám, og því trausta- taki slepti hann ekki, þó sál hans væri fyrir löngu flogin til friSsam'- ari, sælli bústaSa.” Ahugas.—Þeim, sem eru alls- ókunnir flugvélum og meShöndl- un þeirra, þykir þessi frásögn má- ske æSi ótrúleg, ef ekki vita ó- möguleg. En sannleikurinn er, aS frásögnin er meir en sennileg. Flugmenn renna sér, eSa skauta (volplane) þannig “heim” á hverri stundu dags og nætur, er þörf gerist, eSa til aS æfa sig. Flugvélin er þannig búin, aS á þess kyns “skautaför” fer hún á- fram full fimm fet fyrir hvert eitt fet, sem hún sígur. Og flugmaS- urinn hefir ætíS hjá sér öll tæki til þess aS sjá í vetfangi, hvaS langt hann er frá búSum sínum, í hvaSa átt og hvaS hátt hann er frá jörSu. Getur hann því nákvæmlega vit- aS, hvar hann lendir, þegar hann byrjar aS “renna sér” til jarSar, --ef veSriS er hagstætt og öldu- rót lítiS í lofti.— [E. J.J ------o------ Skilnaðar samsæti í Arborg Dað segir gamalt spakmæli, “að hljóður sé liygginn maðúr.” Ef það skyldi, hvernig sein á stendur, vera satt, erum við víst, norðuíbúar Nýja íslands, fremur vitrir en ihitt, ef dæma ætti eftir því, hve iengi vér getuiri stundum látið nýungarnar hjá os« liggja í þagnargildi. Eg var staddur í Winnipeg ný- lega og átti tal vlð einn af blaða- skúmunum þar um vegirin og dag- inn. Meðal annars barst talið að fréttum norðan úr Nýja íslandi, og mintist eg þess, að Dr. Pálsson hefði fyrir n*kkru síðan flutt það- an, og væri nú seztur að í Elfros í Sask. Blaðamaðurinn rak upp stór augu og sagðist vera hissa, að hann li.ofði ekki heyrt þetta fyrr-i. 3?eir eru svona, Þleseaðir blaðavitring- arnir, að þeir vita ekki alt-og þurfa öðru hvoru fræðslu með, rétt eins» og við hinlr. l>ar sem eg var sjálfur n«rður í Nýja íslandi um það ieyti, er Dr. Pálsson var að fara þaðan, iangar mig, “fyrst ailir aðrh- þegja,” að geta tíðindanpa, með þínu leyfi, ritstjóri sæll, aem gerðust þar um þær mundir. Fyrir Sjúkleik Kvenna. Dr. Martel’s Female Pills hafa ver- it5 gefnar af læknum og seldar hjá flestum lyfsölum í fjórðung aldar. TakiT5 engar eftirlíkingar. Pað var góður tfmi, eftir að það var orðið hljóðbært að Dr. Pálsson ætJaði að flytja i Iburtu, að fólk virtist ekki trúa ,því eða leggja mik- ið upþ úr því; því fanst það naum- ast geta verið satt, sem það heyrði um það. Hvað til þess trúleysis kom, getur verið erfitt að segja. Ef til vill hefir sumum þó fundist það ótrulegt vegna þess, að læknirinn var hér uppalinn að mestu og hefir varið stanfsæfi sinni, það sem af er, hér, hefir þolað þlítt og strítt á æsku og manndómsárunum ineð vinum og vandamönnum hér og á því vafalaust margar ljúfar og hjartfólgnar endunminningar bund- nar við þenna stað eða þessa bygð. Að öðru ieyti mun allmörgum einn- ig hafa fundist það ótrúlegt vegna þess, og þeir hygg eg að ihafi verið fleiri, að auðsætt var, að með burt- för ilæknisins “gnapti hér fyrir skildi skarð,” eins og Matthías kemst ein- hvers staðar að orði, skarð, sem ó- þægilega gat komið sér, og menn vildu ekki fyr en í síðustu lög trúa, að þeir yrðu reyndir með.. En hvað helzt, sejn olli efanum ihjá fólki um þetta, kom það seinna greinilega á daginn, að burtförin var með föst- um ásetningi hafin, og að brátt var ekki til annara úrræða að grípa, en að kveðja Mr. og Mrs. Dr. Pálsson. iBurtfarar-dagurinn var ákveðinn 3. júní. Þrem dögum áður, eða 31. maí, safnaðist svo álitlegur hópur vina og veiunnara Mr. og Mrs. Dr. Pálssonar saman í samkomuhúsi Árhorgar, til þess að kveðja þau að ekilnaði, að við slík tækifæri hér hefir aldrei annar eins sézt. Tók öll bygðin þátt í samisætinu, svo langt er Dr Pálsson var þektur og landar byggja, svo sem Riverton, Hnaus- ar, Geysir, Ánborg, Framnes, Víðir og einstakir inenn lengra að, og gat maður ekki varist þeirri hugsun, að vel hefði þeim hjónuim orðið hér til vina, er litið var yfir húsið og öll sæti sáust skipuð við borðin og meira en það. Sátu þó margir heima, sem ætluðu að sitja sam- Híetið, og sumir urðu að snúa hei.m aftur, sökum veganna, sem voru al- veg að verða ófærir, því það hafði (Eairih. á 3. hls.) Nauðsynlegt fyrir heilsuna Að maginn hægi sér daglega, er nauðsynlegt fyrir heilsuna. Þegar harðlífi teppir það, þá safnast sam- an í þörmunum í 72—96 klukku- stundir, og er slíkt afar hættulegt fyrir heilsuna. JEinkanlega á sumr- in, er nauðsynlegt að hægðunum sé haldið reglulegum. Og það er hægt að halda þeim svo með að brúka Triner’s American Elixir of Bitter Wine. Þatta meðal hefir undraverð áhrif , það fríar þig við harðlífi, höfuðverk, taugaveiklun o.s.frv. Fæst í lyfjabúðum, kost- ar $1.50. — Triners Ántiputrin er ágætt sóttverjandi meðal til ytra brúks. Reynið það til að þvo munn yðar, til að verka sár, o. s. frv. Kostar 75 cts. og $1.50. — Fyrir gigt, fluggigt, tognun, bólgu o.sfrv., er Triner’s Liniment bezt Kostar 70 cts. — Joseph Trinpr Company, 1333-1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111. Land til sölu Nálægt Lundar, Manitoba S. W. V* 10-20-4 W. lst. M. Inngirt, uppsprettutjörn á iandinu. Landið í grend við Lundar er sér- staklega vei iiagað fyrir injólkurbú- skap og “mixed farming”. Gnægð af góðu vatni, landið freanur slétt og nægur popiar skógur fyrfr eldivið. Yerðið á þessari kvart section er $2,400, borgist $500 í peningum og af- gangur eftir samkomulagi. Skrifið eða íinnið, ADVERTISER, 902 Coníederation Life Bidg. Dept. H. Winnijtég.. G. A. AXFORD LOOFRÆÐINGUR 503 Paris Bldg., Portage & Garry Talsími: ain 3142 Winnipeg. v. ftíUI AUUCIOOU GARLAND& ANDERSON LSGrRÆBINGAR. Phon. Maln 1561 K01 ElMtrie Railway Chambin. Dr. /VI. B. Hal/dorsson 401 BOTD BCILDING TaL». Maln 30SS. Cor Port. A EMm. Stundar etnvfSrtSungru berklasýkl og atSra lungnajaúkdðma. Er atS tinna fl Bkrlfstofu stnnl kl. 11 U1 12 kl’ 2 tn 4 e-m-—HelmUi atS 46 Alloway ave. T&lslml: Maln 6802. Dr. J. Q. Snidal TANNLÆKNIR. «14 SOMERSET BLK. Portage Avenue. WINNIPEQ Dr. G. J. Gislason Ph^ifelaa and Snrgeon Athygli veltt Augna, Eyrna o* Kverka Sjúkdómum. Asamt lnnvortis sjökdómum og upp- skuröi. 18 Soath 8rd St., Orand Forti, M.D. Dr. J. Stefánsson 401 BOTD BUrLDIBG Hornl Portafl. Ava. og Eðmonton St. Stundar elngöngu augna, .vrna, n.f og kverka-njúkdöma. Er atS httta frfl kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 tll 6 *.h. Phone: Main 3088. Helmlll: 106 Ollvta 8t. Tal*. O. 2216 Vér hðfum fullar blrgtSlr hr.ln- F ustu lyfja og metSala. KomltS A mets lyfsettla ytSar hlngatS. vflr F gerum metSuIln nflkvœmlega eftlr A flviean læknlslns. Vér thmmn f utansvelta pðntum.m og s.ljum A gtftlngaleyH. : : : : F COLCLEUGH & CO. t Notre Damf A Sherhronke S(a. f Phone Garry 2690—2691 \ A. S. BARDAL selur llkklstur og annast um ðt- farlr. Allur fltbúnatSur sfl bestl. Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvartSa og legsteina. : : 818 SHERBROOKB ST. Phon. G. 21B2 WINRIPEG G. THOMAS Bardal Block, Shcrbroeke gt, Wlnnlpeg, Maa. Gjörlr vlð úr, klukkur eg allskon&r gull eg sllfur stflss. — Utanbæjar vlðgerðum fljótt sint. TH. JOHNSON, Úrmakari og Gullsmiður Selur glftingaleyfisbróf. Sflrstakt athygU veltt pöntunum og vlðgjörðum útan af landi. 248 Main St. - Phone M. <606 J. J. Swans.n H. O. Hlnrlka.on J. J. SWANSON & CO. P ASTEIGBA8ALAR OG pcafaga aalBlar. Talatml Maln 26S7 Cop. Portage and Garry, Wlnnlp.g MARKET HOTEL 14« Prlnc taa Street fl nótl markatSInum Bw.tu vlnföng. vindlar og aB- hlynlng gótl. islenkur veitlnga- ma*ur N. Halldór.son, l.ltlb.in- ir l.iandingum. P. OTOIfMBL, Elgandl Wlsslpeg ---------------------------V GISLI GOODMAN T1N9MIÐVR. V«rk«t»151:—Horni Tnronto IL og Notre Dame Ave. rhmme HelmUli Garry 2M8 Garry SM ----------------------------1 Lagaákvarðanir viðvíkj- andi fréttablöðum 1.) Hver maítur, sem tekur reglulega á móti bUði frá pósthúsinu, stendur í ábyrgð fyrir borgdk- inni, hvort sem nafn hans eða annars er skrífað utan á blað- iS, og bvor sem hann er áskrif- andi eVa ekki. 2) Ef oinhver aegir blaði upp, verS- ur hann ai borga alt sem hann skuldar því, annars getur útgef- andinn haldið áfram ai senda honnm blaði’S, þanga'S til hann hefir geitt skuld sína, og útgef- andinn á heimting á borgun fgrir »11 >au blóð, er hann hefir sent, hvort sem hinn tekur þau af pósthúsinu eða ekki. 3) Að neita að taka við fréttablöðum eða timaritum frá pósthúsum, - eða að flytja í burtu án þess að tilkynna slíkt, meðan slík blöð eru éberguð, er fyrir lögum skoðað sem . tilraun til swika (prima íacie of intontional fraud).

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.