Heimskringla


Heimskringla - 27.06.1918, Qupperneq 5

Heimskringla - 27.06.1918, Qupperneq 5
WINNIPEG, 27. JONI 1918 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA Úr sögu gaffalsins FarirSu í gegn um gömul mál- verkasöfn, sérstaklega hin hol- lenzku, kemur þaS oft fyrir, aS persónurnar, sem myndirnar eru af, sitja til borSs; á hinum gnægta ríku borSum sérSu bæSi hníf og skeiS, staup og handþurku, loga- gylta diska og dýrindis föt af ýms- um tegundum. En eitt smá-áhald sérSu ekki: þar er enginn “gaff- all.” ÞaS er fyrst á myndum frá 1 7. öld, aS vart verSur þessa litla hlutar, sem nú er orSinn svo lífs- nauSsynlegur, aS ef þú yrSir þess var aS hann vantajSi á borSiS, myndirSu verSa ráSþrota og al- veg missa matarlystina, jafnvel þó aS á borSinu væri 'hinn bezti mat- ur, og ef til vill helzt þá. Gaffallinn, sem áhald til aS borSa meS, er ekki mjög gömul uppgötvun. I lok hinnar 1 6. ald- ar byrjar brúkun hans aS útbreiS- ast lítils háttar í hinum helztu framfara löndum No(rSurálfunnar. Þó leiS frá þeim tíma svo hundr- uSum ára skiftir, þar til gaffallinn var alment viSurkendur sem nauSsynlegt áhald viS máltíSir. Sögu gaffalsins hafa ýmsir fratí)Simenn ritaS. HvaS NorSur- löndum viSvíkur, mun Troels Lund greinilegast og í mestu sam- hengi hafa ritaS um þaS efni. Úr aSalriti hans, “Dagligt Liv i Nor- den”, eru hér flest þau atriSi tek- in, sem sérstaklega snerta sögu ga'ffalsins á NorSurlöndum. OrSiS “gaffall” stendur aS lík- indum í sambandi viS gafl eSa vínkil, sem bendir á aS hinir elztu gafflar haf; veriS tvíoddaSir; hiS franska nafn gaffalsins, “four- ohette” þýSir fork, og bendir á fyrirrennara gaffalsins. Fork, tví- oddaS áhald, brúkaS viS tilbún- ing matar og aS bera á borS, er getiS um eins langt aftur í tímann og sagan nær; en sú tegund gaff- als kemur ekki þessu máli viS; þaS eru borSgafflarnir, sem hér eru umtalsefniS. Hvorki Grikkir eSa Rómverjar þektu þetta verkfæri, og Austur- landafólk brúkar þaS ekki þann dag í dag; ef þaS lætur sér ekki nægja hinn meSfædda gaffal mansins, hina tvo fingur, brúkar þaS matarpinna. Hinn heilagi Asket Damianus kom frá Byzants á 1 1. öld. Býzantisk frú giftist venetiskum höfSingj Hún flutti þetta merkilega verkfæri meS sér; en sv.o liSu um 200 ár, aS ekki verSur meS sanni sagt, aS gaffallinn væri notaSur í vestur- hluta NorSurálfunnar. Hinn fyrsti höfSingi, sem sagan hermir frá aS átt hafi gaffal, var JátvarSur fyrsti Englandskonungur, litlu fyr- ir aldamótin 1 300. Eftir þaS er gaffallinn nefndur viS og viS sem mjög fágætur hlutur, er ekki áttu aSrir en kon- ungar og þjóShöfSingjar. En æ- tíS er þaS talinn órækur vottur um sællífi og kveifarskap eigend- anna, og því var hann aS eins not- aSur er borSaSir voru ávextir eSa eitfchvaS, sem ataSi fingurna og örSugt var aS ná af þeim aftur. Þannig var meS notkun gaffalsins fram undir lok hinnar 1 6. aldar. Hinn elzti gaffall, er nú þekkist, frá Noregi, er lítiS tvíoddaS verk- færi frá 1530; hann er nú á þjóS- gripasafninu í Kaupmannahöfn, en var eitt sinn í eigu hins nafn- kunna erkibiskups Ólafs Engil- brektssonar. Eftir 15 70 er fyrst fariS aS borSa kjöt meS gaffli. Hvar sá “ósiSur” byrjaSi, vita menn ekki, en á Frakklandi var þaS byrjaS á dögum Hinriks konungs þriSja; en Hinrik 3. og hirS hans var talin —og þaS meS réttu—fyrirmynd aS sællífi og siSIeysi. Frá þeim tíma er til saga, sem auSsýnilega er stílu't upp á Hinrik 3. og hirS hans, þar sem meSal annars er svo aS orSi komist: “Ibúar eyjarinnar snertu aldrei kjöt meS fingrunum, heldur báru þeir þaS upp aS munninum meS verkfæri, sem þeir kalla gaffal, og um leiS teigja þeir hálsinn langt fram yfir diskinn; jafnvel salad tóku þeir meS gaffli, því í þessu landi er þaS stranglega bannaS, aS snerta matinn meS fingrunum.” Sem lítilvæga málsbót fyrir Hinrik 3. og hirS hans má geta þess, aS í þann tíS var hinn vold- ugi pípukragi hæst móSins, og vegna hans var óhægra aS brúka fingurna einvörSungu. Eftir aS pípukraginn mjókkaSi hvarf gaff- allinn um stund og borSaS meS fingrunum var aftur á ný siS- venja. Hínn fimmfingraSi gaffall var þiS eina náttúrlega áhald, sem maSurinn hafSi til notkunar; konungar, drotningar, aSalsmenn, borgarar og bændur, allir borS- uSu meS fingrunum. 1 mörgum bókum frá þeirri tíS eru reglur fyrir siSsamlegri fram- komu meSal heldra fólks; þar eru og reglur fyrir því, aS matast fall- ega meS fingrunum. ÁSur en sezt er til borSs, fer fram handaþvottur, ekki í af- skektu herbergi, heldur í allra augsýn, svo hver og einn gæti sannfærst um aS hinir, er til borSs sátu, væru hreinir um fingurna. Þeir sem báru á bo,S, skáru kjöt- iS á fötunum í stór stykki, sem borSgestirnir gripu svo meS tár- hreinni her.dinni, skáru þau meS hnífnum í minni bita og létu þá upp í sig. þessi aSferS var hin siSlegasta, en margir rifu kjötiS meS fingrunum og brúkuSu hníf- inn lítiS eSa alls ekkert. ViSvíkj- andi þessari óþrifalegustu aSferS segir Niels Bredal í hinni lærdóms ríku bók sinni "“Barnaspegill” er út kom í Khöfn 1568: ”Taktu matinn meS hnífnum, en ekki meS höndunum; skerSu bitana sundur meS hnífnum, rífSu hann ekki meS tönnunum.” Eins og nærri má geta, inni- halda siSareglubækur frá þeim tímum ógrynni af reglum um þaS, hvernig maSur eigi aS bera sig til viS borSiS, svo í lagi sé. “ÞurkaSu þér um fingurna, en sleiktu þá ekki; þerraSu þá heldur ekki á treyjunni þinni.” “ÞaS sem þú ert búinn aS bíta í, máttu ekki dýfa aftur niSur í sósuskálina.” “Rektu ekki nema þrjá fingur í einu ofan í saltiS.” “MeSan þú situr til borSs, máttu hvorki klóra þér í höfSi, eyrum eSa nefi; þaS væri ekki skemtilegt fyrir hina, sem borSa meS þér, ef þú gerSir þetta og aS því búnu færir meS fingurna ofan í matinn." “Ef þú ert blautur um fingurna af ídýfu, máttu ekki þurka þér á borSdúknum eSa brauSinu eSa hárinu, heldur hreifa hendina í lausu lofti, unz fingurnir eru orSn- ir þurrir.” ÞaS virSist skiljanlegt, undir slíkum kringumstæSum, þó ein- hverjum hefSi komiS til hugar aS hafa hanzka á höndunum viS borSiS, en maSur skilur síSur, hve lengi menn voru aS sætta sig viS aS brúka gaffalinn. Þess er getiS áriS 1598 um Hin- rik hinn fjórSa, sem var í sam- kvæmi hjá hertogainnunni af Beaufort, aS hann kysti á aSra hönd hennar er hún var meS hina í ídýfuskálinni. Jafnvel um LúSvík ijórtánda er þaS sagt, aS hann kaus helzt aS borSa meS fingrunum. Eftir hinar gaffallausu máltíSir var nýr handaþvottur nauSsynleg- ur; þá var stundum þvottavatniS blandaS meS ilmefnum. MeS löngum tíma, afar-löngum þó, vann gaffallinn sig áfram og norSur eftir. I (Eftir hinn litla gaffal frá 1530, sem Eingilbrektsson biskup átti, koma 1 2 gafflar tilheyrandi Eiríki hinum fjórtánda. Þó leitaS sé í skrám yfir heimanfylgjur prinzess- anna eSa gersemarnar í fjárhirzl- um konunganna á NorSurlöndum, finst þar hvergi getiS um gaffal. ÞaS er fyrst áriS 1621 aS Kristján fjórSi getur þess í dagbók sinni, aS hann hafi keypt einn gaffal af frönskum manni; menn vita ekki betur en þaS sé sá fyrsti gaffall, sem nefndur er í Danmerkursögu. Eftir miSja I 7. öld fer gaffall- inn aS verSa meir og meir notaS- ur af höfSingjum og bæjabúum á NorSurlöndum. Danskir bændur brúkuSu hann ekki fyr en eftir 1800. 1 Noregi var þaS miklu miklu seinna. Rithöfundurinn Eil- ert Sundt segir avo í “Folkeven- nen” frá 1 858: “Verkafólk og vinnuIýSur not- ar ekki gaffal, ekki heldur þeir bændur, sem borSa meS vinnu- fólki sínu. AS brúka gaffal verS- ur fyrst alment, þar sem húsbænd- úrnir matast í sérstöku herbergi viS borS meS dúk á, hvar fram- reiddur er kostulegrl matur eSur aS því skapi vandaSri." Rithöfundur einn, N. Filskov, segir, aS í hinum afskektustu bygSum í SvíþjóS sé varla nú á dögum gaffal aS finna, en slíkt er aS eins undantekning, því þaS má meS sanni segja, aS hvar sem siS- menning NorSurálfunnar hefir gert vart viS sig, þar er einnig gaffallinn kominn og búinn aS ná óraskanlegu gildi. Lögun gaffalsins er einnig stór- um breytt; frá því er hann var fyrst tvíoddaSur, sem á 16. öld, varS hann þríyddur, og nú er hann meS fjórum oddum. En auk þessa eru til margar tegundir af göfflum, er notast skulu eftir því hvers kyns matur er fram reiddur. Frá viShafnaráhaldi er nú gaffall- inn orSinn þaS nauSsynja verk- færi, er mundi verSa sárt saknaS, ef hann skyldi hverfa úr sögunni. S. M. Long þýddi. ------o------ Sundurlausir molar. Eftir M. J. Mismunur á andastefnum samtíðarinnar. Aftunhaldsstefnan leiðir að kyr- stöðu-punkti í nátthaga trúarinnar, en frainsóknarstefnan leiðir að framihaldandi, hærri og hærri inark- miðum í ljósheimi hinnar sönnu vizku. Lotningin. Lotningin er endastöð á vegi framsóknarinnar, og 'hinn seina.sti hnútur á þrældómsfjötrum persónu- leikans. Viröing og aðdáun. Virðing og aðdáun eru göfugar og heiibrigðar hvatir. Þær knýja manninn fram til að komast í fult samræmi við það, sem hann virðir og dáir og skapa það sjálfur, sem hann dáir hjá öðrum. Það sem m.aðurinn virðir og dáist að, eru æðstu keppimörk hans. Heilagleikinn. Heilagleika hugmynd mannanna er notuð fyrir silæður til að sveipa yifir ákveðna hluti og inálefni svo dómgreind mannanna fái ekki séð hið verulega innihald þeirra í réttu ljósi. Djöfla-hugmyndin. Eins og það var á mannanna valdi að skapa djöfla-ihugmyndina, eins er ]>að einnig á þeirra vaidi að skapa virkilegardjöfia. Það sannar árásar-iframkvæmd þýzka hervalds- inS. Lægstu einkunnir mannsins. Hinar lægstu enkurtnir mannsins eru 'lævísi og heigulskapur. Drengskapur. Það var álitin djarfinannleg hreiniskilni, að lýsa því yfir, fyrir upplýstri samtíð, að skynsemin mœtti ekki koma þar nærri sem trú- in er, og, að bezta ráðið til að vernda trúna, væri að þegja. Samt voru þetta hárréttar ályktanir, því vana-trú getur ekki þrifist þar sean skynseini og dómgreind ráða. Jafn- vel þó kirkjan noti þessar ályktan- ir fyrir framkvæmdargrundvöll, þá er mikið efaimál að framtí?5in skoði þær sæmdaratiíði í þeirri stefnu- skrá, sem hún er nú að byggjo á ís- skrá, sem hún er nú að byggja á ís- lenzka menning. Þessi efi byggist á eðl'legri framþróun mannsandans og isern treysta má að ihalda áfram. Ósamræmi. Lækningafræðin er nú 'komin á það þroskastig að hún ieitar að or- sökum hinna Jfkainlegu meinsemda mannanna. Hún gefur engar undan- þágur ifrá rannsókn. Jafnvel lög guðs eru ekki undanþegin rann- sóikn hennar. En lækningastofnan- ir þær sem taka hinar siðferðislegu og mannfélagsiegu meinisemdir til meðferðar sem eru blöð og tímarit þjóðanna, fylgja annari reglu. Þau gefa undanþágu frá rannsókn þeim hluta af ihugmyndum mannanna, seim þeir kalla trúmái, jafnvel þó menn víti, að þau miál skapa sið- memningar ástand mannkynsins að stórum ihluta í samtfðinni. Ekki er að undra, þó lækning mannfélags- meinanna gang seint. Stefnumunur stórþjóöanna. Árásar-flokkur Miðveldanna í Ev- rópu segir: “Mátturinn er rétt- lætið.” En varnarliðið segir: “Réttlætið er mátturinn.” Að mátturinn sé réttlæti meinar, að eyðileggingar stefnan sé hin rétta framkvæmdarstefna mann- kynsins. Nú vita allir hugsandi menn, að eyðileggingin eyðileggur sjálfa sig. Það er dáisamlegt nátt- úrulögimál. Annars gæti engin framsókn átt sér stað. Miðvoldin eru þvf að gera það gagnstæða við það, sem þau ætiast til. Þau eru að eyðileggja sig sjálf, Í stað þess að sigra heiminn. Svona getur drotnunargirnin, stór- meniskan og grimdin blindað mann- vitið. Þetta er þýzka menningin. “Réttlætið er mátturinn” sem á að sigra heiminn, segir varnarliðið. Það er uppbyggingarstefnan, sem mannkynið á að fylgja En hvað er réttlæti? Það er réttlæti, sem er í fuilkomnu ásigkomuilagi. Af því að hér er átt við lásigkomulag mannkynsims, þá þýðir réttlæti líkamlega, andlega og þjóðfélagslega heilibrigði. Og aif því að iheil'brigðis ásigkomulagið á þessum s\riðum er að mikiu leyti á mannanna valdi, þá geta þeir látið réttlæti ríkja. Uppbyggingarstefnan er fram- haldandi þroiskun og fullkoinnun. Hún er farsældar vegur. Hún er lögmál Mfsins. Það er því ifagurt h'Iutverk að freiisa heiminn frá eyði- leggingar og ofbeldis stefnunni, að innleiða frið á jörðu og gera menn- ina að frjálsum verum. Guðs-hugmyndin. Aðal orsökin að menningarskorti og röngu'm menningarstefnum hjá þjóðunuin, eru rangar og ógöfugar gu ðs h uigm y n d i r. Æðsta liugsjón hvers manns er guð. Gildi þeirrar hugsjónar verður fundið í þeim einkunnium sem mað- urinn tileinkar huigsjóninni og þvrí einnig, hvað maðurinn ætlast til að guð geri fyrir sig. Guðshugmynd mannsins er sannur spegill af hon- um sjálfum. Yoðaleg ófreskja ihlýt- ur guð þýzku þjóðarinnar að vera, samkvæmt því sem hún ætlast til að ihann geri fyrir sig. Guðshugmynd margra trúar- bragða í heiminu.m er mjög lág og ógöfug enn þá. Það er vissuJega kominn tími til þess, að allar menningarþjóðir Iheimsins reyni að finna sannan og fulJkominn guð, — guð sem vex og stækkar með hverj- um nýjum vfsindalegum sannleika, sem mannkynið öðlast. Guð hlýtur að vera aJfulilkominn og rétti vegur- inn til að þekkja hann eru reynsla og vfsindi. Hvað eru andar og andatrú? Hvernig á að skiija hugmyndina, sem táknuð er með orðinu anda- trú? Andi er ósýnileg vera, — lif- andi persóna með sjálfismeðvitund og persónulegum öflum, og andatrú eru hugmyndirnar, sem menn skapa sér um þesisar ósýnilegu verur Hvað- an eru þessar ósýnilegu verur? Til þess að gera það skiljaniogt, verður að athuga hin miismunandi þétt- leika-stig efnisins í tilverunni. Skilningairvit mannanna sjá og skynja efnin og ásigkomulagið á milli vissra takmarka;—þau skynja að ekns á sínum eigin tilveru-fleti. Öll tilveran hlýtur að vera efni á ó- teljandi mksmmnandi þéttleika-stig- um. Það iskortir ekki ofni f skapn- aðinn. Afl getur ekki verið til án efnis og efni ekki ^n afls. Hreyfing- in skapar ásigkomulag (jfnisins í öllum hlutum, öllum verum og ver- öldum. Af því ekkert er til án efnis, þá eru andar eða sálir og ailar ósýni- legar verur efni, eða samvinnandi efni og afl, og þær 'hafa jafnmikinn og efnislegan veruleika á sfnu 'til- verusviði, eins og þær lífsverur, sem við sjáum o,g þekkjum ihér á jörð unni. En efni þeirra er otf létt og hreyfing efniispartanna of fljó.t fyrir sjón okkar og skynjun. Það er mikið gert uú á dögum til að sanna ódauðleik sálarinnar, fram hald iversónuleikans eftir dauðann, og til að reyna að skilja ýms dular- fuJl fyrirbrigði og áhrif. Eyrsta stig- ið í þessari rannsókn ætti að véra hvað mikið iskapandi afl er fólgið í mönnunum sjálfum, — afl sem þeir, vitandi og óafvitandi geta notað ti'l að framleiða þessi svokölluðu fyrir- brigði og áhrif. Hefir maðurinn persónulega ábyrgð? Persónuleg ábyrgð getur að eins átt sér stað hjá þeirri lífstegund, sem er pensónulega frjáls. Er þá maðurinn persónulega frjál's? Já,— af þvf að hann hugsar sínar eigin hugsanir og framlcvæmir isinn eigin vilja, og jafnvel vinnur á móti lög- um náttúruj^nar. Hvað er ábyrgð? Ábyrgð er skylda og að greiða á- byrgð er að uppfylla skyldu. En hvað sannar að maðurinn hafi á- byrgð eða meðfæddar, persónulegar skyldur? Orsaka og afleiðinga sam- böndin sanna það. Eyrir hvert brot á móti lögmáli náttúrunna, verður maðurinn að þola hinar eðlilegu af- leiðingar, — greiða sínar skyldur, hvort thann vill eða vill ekki. Hann verður að fiul'lnægja sinni persónu- legu ábyrgð, bæði gagnvart sjálfum sér og öðrum mönnum, og verður þvf að þolaihinar eðlilegu sjúkdóms- þrautir, sem leiða af broti náttúru- lögmálisins. Ef hann orsakar öðrum andlega eða lfkamlega sjúkdóma, verður hann að þoJa ásakandi meðvitund, þar til þeir eru græddir. Sérhver maður er hluti af mann- kynsheildinni. Heilbrlgði hennar fer eftir heilbrigði einstaklinganna, og heilbrigði þeirra er á valdi hins persónulega frelsis mannanna. Hver einstakJingur hetfir því skyldur og ábyrgð gagnvart mannfélagsheild- inni. Fyrsta og æðsta spurning hvers manns til sjálfs sín, ætti að vem þessi: Hvemg get eg beitt mfnum frjálsu öflum og vilja, til þ«ss að gera mannfélags-heildina heilþrigða? Það er öllum ljóst hvernig nátt- úran lætur manninn inna af hendi sína persónuiegu ábyrgð, þegar hann ihefir brotð lög lífsins og líf- 'færanna. En hitt liggur máske ekki eins ljóst fyrir, hvernig hún lætur manninn greiða ábyrgð sína, þegar Jiann hefir brotið framþróunarlög- mál sálarinnar. Eins og stefnumið l'íkamanis er heilbrigð þroskun að fiulJikomnunar-marki, eins er stefnu- mið sálarinnar, og eins og menn geta hindrað heiltirigða þroskun líkamans, eins geta þeir hindrað framþróiun sálarinnar, því sálin hlýtur einnig'að hafa ákveðið full- komnunar markmið, Alili.r vita, hvað hinn sýnilegi hluti mannsins er og þau efnl, »em hann er saman- settur af, en hvað er sálin og af hvaða efnum er hún samansett? Sálin er líkt og óútfylt mót, eða eyðublöð með ákveðnum höfuðlín- um, t.d. framsóknar-ihvöt , sjálifs- meðvitund, persónu-firelsi, og per- sónulegri ábyigð. Þetta mót er mann inum frjálst að fylla með þeim efn- um, sem hort'Um isýnist. En til þess að -sálin geti verið heilbrigð, þurfa efnin ;sem hiin er samansett atf, að vera í fullu samræmi við eðlis- ástand þess tilveru-sviðs, sem Jienni er ætlað að Jifa á. Ef sálar-mótið er fylt nreð þeim efnuin, sem að eins eru til nota fyrir líkamlegar nautn- ir og dýrslegar iivatir, þá hafa þau efni ekkert gildi á Æraniisóknar Jeið hennar á næsta tilveru-sviði. Hún getur ekki komist með þau þangað, —eru of efnis-þung til þess. Þau ti'lheyra þessari jörð og meðan sálin dregst með þau, keinst hún ekki héðan. Til þess að þroskaist nær full- komnunar markmiði, verður sálin að skifta um efni. Þessi þungu efni verða að smá-eyðast, en önnur ofnis- léttari að koma í staðinn. Þessi efna-breyting verður langur þrauta- tími fyrir sálina, og töfin mikil á framsóknarveginuni. Af þvf að lög- mál tilverunnar er sífeldur vöxtur, eirulaus framsókn að markmiði fuilkomnunajinrar, þá hlýtur hvert tilveru-svið að vera undiribúningur fyrir það næsta. Sál mannsins þarf í þesis vegna að tryggja sér þau efni,! seon hún getur notað á næsta sviði, I til undiribúnings fyrir það, sem á eftir kemur. Með því að brjóta l'ögmál framþróunarinnar, kemst sálin í óheilbrigt ástand, og á með- an það er að læknast, verður hún að líða, — borga sín ábyrgðar- gjöld. Það sýnist ekki hugsanlegt, að nokkur maður hafi auðvirðilegri sáil, eða sál með meiri efnisþyngd, en t. d. þýzki keisarinn. Hann hlýt- ur iþví að eiga tfyrir höndum ærið erviða leið á næsta tilveru-stigi. Þar sem alt innihald sálar Ihans er dýrseðli, og lægstu einkunni manns- ins, þá er auðsætt, að þær einkunnr hafa sitt gildi að eins á því sviði. Reisarinn getur ekki notað sín þungu efni á næsta fleti, — þau verða Ihonum þar að eins kvöl. Hann vill ]>ar fullnægja vilja sínum eins og hér á jörðu en getur á eng- an hátt beitt áhrifum sínum á mennina. Þeir sjá hann ekki eða! heyra og virða hann hvorki eða heiðra lengur. Hann sér alt ganga! öfugt við það, sem hann viil, en fær j engu um þokað. Ef til vilil fer hann þá að skilja stigbreytingar-ástand j sitt og tfer þá að reyna að líta í l aðra átt, — reyna að þokast í fram-1 faranátt en kemst þá að því, að sál-! in er að mestu gerð úr jarðarleir. Hann getur ekki losnað við jörðina. Á þessu sviði verður hann að vera um ilangan aldair, — sjá og heyra sig dæ|ndan og fyrirlitinn sjá framjiró- un mannkynsins, bróð'urlega sam- vinnu þesis og firið á jörð. Þegar hann er kominn á þetta istig, þegar liann fer að sjá og skilja greinar- mun góðs og ilJs, ifer að sjá hvílík sæla það hefði verið fyrir hann, hetfði hann unnið að friði eins dyggilega og hann vann að ófriði,— þegar þar er komið fyrir ihonum, er ekki ólíklegt, að hann geti farð að létta af sér byrðinni, farið að þok- ast átfram og upp á við. Á hinn bóg- inn geta sálar-efni hans verið svo hörð, að hann þurfi að fiá hjátp jarðneiskrar efnabreytingar, til þess að losna. En það þýðir, að hapn yrði þá að bíða eftir lausn sinni þar til jörðin brennur og alt jarð- efni uppleysist, —. yrði að bíða Ragnarökkurs. [Aths.—Grein þessi er samin af öfldruðaim manni, sem nú er alblind- ur. Yerður hann því að fiá aðna til að skrifa handrt sín — en bróf sín skrifar hann sjálfur með áhaldi, sein sérstaklega er tilbúið fyrir blinda 'menn. Þó líikamleg sjón ihans sé honfin, er andans sjón hans furðu glögg og margt ljóst tfyrir honum, sem mörgum líkamlega alsjáandi mönnum er ihulið.—Ritst.j The OominSon Bank HORNI NOTRS DAMB ATK. M ' 9HERBBOOKB ST. HðfaOstðll, applK .......$ IRMM VaraaJOSnr ..............$ 7AIM,MM Allar elgnlr ............ITUNMM Vér óskum eftir TÍISsklftum rerrt- unarmanna og óbyrgjumst aS cefa þelm fullnncJu. SparleJóSsdeild vor er sú stærsta sem nokkur baalfil hefir i borglnni. Ibúendur þessa hluta boraarlnnar óska a» ekifta vib atofnun. aem feetp vtta aB er algerlesa trygg. Nafn vort er full trygRlns fyrlr sjúlta i ytíur, konu og börn. W. M. HAMILTON, Rá3anaíur PHOIME GARRY 8450 - - - Ljómandi Fallegar Silkipjötlar. til «8 búa til úr rújoaábretSur — “Crasy Patahvrork”. — Stórt árrsj &f frtórum sUki-Atfklippum, h«tii» ar 1 ébreiður, kodda, sessur og Ok —fltór “pakki” á 25e., fimm fyrir |L PEOPLE'S SPECIALTIES Ca Dept 17. P.O. Box 1836 WINNIPEG Mórauða Músin Þessi saga er bráðum upp- gengm og ættu þeir, sem vilja eignast bókina, að senda oss pöntun sína sem fyrst. Kost- ar 50 cent. Send póstfrítt. RJOMI KEYPTUR Vér æskjum ©ftir viðskiftavinum, gömlum og nýjum, & þeesu sumri. — Rjómasendingum sint á jafn-skLlvíslegan hátt og áður. Hæota verð borgað og Jx>rgain send otrax og vér höíum meðfcekið rjóanann. SKRIFIÐ OSS EFTIR ÖLLUM TTPPLÝSINGTTM tTm áreið&nleik vorn vísum vér tiJ Union Bank og viðskifta- vina vorra ann&ra. Nefnið Heimskringlu er, þér skrifið oes. MANIT0BA CREAMERY C0. LTD. 609 William Ave. Winnipog, Manitoba. Prentun. Altskonar prentun fljótt og vel af hendi leyst. — Verki frá utanbaej- armönnum sérstakur gaumur gef- inn. — Verðið sanngjamt, verkið gott. The Yiking Press, Limited 729 Sherbrooke St. P. 0. Box 3171 Winnipeg, Manitoba.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.