Heimskringla


Heimskringla - 25.07.1918, Qupperneq 6

Heimskringla - 25.07.1918, Qupperneq 6
6. BLAÐSIÐA HEIM3KRINGLA WINNIPEG, 25. JúLI 1918 Æfintýrí Jeffs Clayton etSa RAUÐA DREKAMERKIÐ GÍSLI P. MAGNÚSSON þýddL t> ----- "Getur þú ekki gefiS henni mótverkandi lyf?” spurSi Jeff. "Mér hafði nú komiS þaS til hugar, en þaS versta er, aS eg veit ekki hvaSa tegund af því eg aetti aS reyna. Eg ætla aS reyna ýmsar tegundir af meSulum, sem eg hefi hér viS hendina, á meSan sjúklingurinn er í því ástandi, aS þaS er hægt. ViS getum ekkert annaS gert. ÞaS veit náttúrlega hvorugt ykkár hvaS aS henni gengur?” “Nei, læknir.”' “Nú er eg orSinn dofinn upp aS mitti. Nú fer tíminn aS styttast fyrir mér,” mælti sjúklingurinn svo lágt, aS varla heyrSist. “Hefir þú miklar þrautir, ungfrú?” “Ekki svo miklar líkamlegar þrautir, en eg kvelst á sálinni.” “Reyndu aS hugsa sem minst um þaS.” "Komdu nær mér, Mr. Clayton, eg þarf aS tala viS þig, en eg get ekki talaS nema svo lágt.” Jeff fór nú á knén viS hliS hennar, og lagSi eyra viS varir hennar. “Þú ætlar aS gera eins og eg biS þig?” "ViSvíkjandi því, aS grafast fyrir upptökin á þessu? ” “Já, og koma í veg fyrir, aS þetta haldi áfram.” “Já, þú mátt reiSa þig á mig, ungfrú Ham- mond. Eg skal ekki hvílast rólegur, nótt né dag, fyr en eg hefi komiS því í framkvæmd, sem þú fir nú beSiS mig aS gera.” “MóSir mín mun borga þér—” “ÞaS verSur ekki beSiS um neina borgun. Jeff ayton tekur ekki borgun fyrir aS hjálpa þeim, sem bágt eiga.” “Þakka þér innilega fyrir. Þú ert svo góSur. En þú verSur aS vera fljótur og snar í ráSum. Þeir, sem eftir lifa af ætt minni, munu fara á sömu leiS og eg, ef þú flýtir þér ekki. Vilt þú gera dá- lítiS annaS fyrir mig?” “Já, þaS vil eg, ef eg get gert þaS.” “ÞaS er bréf í handtösku minni, sem er stílaS til elskhuga míns. Honum er ekki kunnugt um, hví eg riftaSi trúlofuninni, en þaS bréf skýrir honum frá því. Eg vil nú biSja þig, aS koma þessu bréfi til hans sjálfur, en senda þaS ekki í póstinum; því þú veizt, aS ef þaS færist í póstinum, þá get eg ekki skrifaS annaS til hans í staSinn.” “Svo skal vera, sem þú óskar.” “Og þú ætlar sjálfur aS tilkynna mömmu, þeg- ar alt er afstaSiS?” “Já, en því ert þú aS angra huga þinn meS öllu þessu núna?” ”Af því eg veit—” mælti hún, en hætti viS setninguna ókláraSa. Snoopy var orSinn alveg uppgefinn aS nudda fætur stúlkunnar og bogaSi af honum svitinn. — “Þetta ætlar aS gera alveg út af viS mig,” sagSi hann og leit til Harpers um leiS og hann þurkaSi svitann af enni sínu meS skyrtuerminni. “Eg end- ist ekki viS þetta mikiS lengur.” . “Þú sendir líkama minn til útfararstjóra, áSur f\ þú tilkynnir mömmu hvemig komiS er,” hélt ingfrú Hammond áfram meS kaldri einbeittni, lem fór f gegn um taugar Jeffs eins og jökulflóS. “Alt skal verSa gert eins og þú mælir fyrir.” "Mér þykir fyrir aS hafa orsakaS þér alla þessa fyrirhöfn. En þar sem þú hefir fullvissaS mig um, aS alt skuli gert eins og eg hefi beSiS um, þá get eg nú dáiS róleg. LofaSu mér aS líta í augu þín.” I fullar tvær mínútur starSi hún í hin skörpu og staSfestulegu augu spæjarans. “Já,” sagSi hún. “Þú gerir þaS alt og miklu meira.” “Þú þarft ekki aS efa þaS, ungfrú Hammond." "Eg geri þaS heldur ekki. Eg er nú ánægS. Er eg nú ekki búin aS sanna þér, aS eg hafSi satt aS mæla, þegar eg kom? Þú ert ekki á þeirri skaS- un nú, aS þetta hafi alt veriS vitleysa og hégiljur úr mér sökum taugaóstyrks og geSshræringa?" “Nei, eg álít þaS ekki nú. Eg vildi aS þú vær- ir fær um aS segja mér meira. Getur þú ekki gefiS mér neinar upplýsingar, er gætu orSiS mér aS liSi viS aS uppgötva þetta leyndardómsfulla atriSi, sem haft hefir svona sorglegan enda fyrir þig og þína?” "Nei.” "Þekkir þú nokkra,—eru nokkrir Austurlanda- þjóSa menn í hópi kunningja þinna?” “Er dofinn aS aukast nokkuS?” spurSi lækn- irinn. “Nei, eg þekki ekkert slíkt fólk.” "HvaS er hann kominn langt upp eftir líkam- anum?” Hún tók um mitti sér og sagSi: "HingaS, alla leiS.” 7 Læknirinn ýtti nú allfast meS hendinni á mitti hennar. “Þú hlýtur aS finna þetta. Hefir þú ekki góSa tilkenningu hér?” “Nei. Finn rétt aS eins aS þú kemur viS mig.” "En hér?” spurSi hann og snerti hana neSan 'S brjóstin. "Jú, þetta finn eg vel; en þaS verSur ekki lengi.” Látum okkur vona, aS svo verSi samt.” “Nú er þaS aS byrja í handleggjunum og höfS- inu.” “Hvernig er tilfinningin í höfSinu?” “Mig svimar. Eg líS í ómeginn áSur langt um líSur. Mér er fariS aS sortna fyrir augum. Nú eru aS eins fáar mínútur eftir.” Þannig lýsti ungfrú Hammond sínu eigin á- standi. Henni var svo kunnugt um verkun sýk- innar. Hún hafSi veriS sjónarvottur aS slíku á- sigkomulagi þrisvar áSur í sinni eigin fjölskyldu. Fulla klukkustund gerSu þeir alt, sem þeir gátu, sjúklingnum til bjargar, læknirinn og spæjarinn. Alt reyndu þeir, er þekking þeirra leyfSi þeim. Læknirinn fór nú aS hafa orS á því, aS hann hefSi enga von um eíS geta nokkuS hjálpaS. Snoopy hafSi ekki staSist mátiS lengur. Hann hafSi flúiS inn í setustofuna og Harper á eftir hon- um. "Þetta kemur viS taugar manns,” sagSi hann og þurkaSi af sér svitann. M “Já, þaS er alveg eySileggjandi aS horfa upp á hana kveljast. Mikil ósköp hlýtur hún aS taka út.” "Já, vissulega. Eg býst viS aS hún fari aS klifra upp hinn gullna stiga áSur langt um líSur.” “Já, hún er aS deyja, Snoopy. Eg sá þaS á svip hennar. Eg er hálf skelkaSur, en veit þá ekki viS hvaS.” “Þú ert hugleysingi, Harper. En hver er or- sökin til alls þessa?” “Eg hefi enga hugmynd um þaS.” “ÞaS er eitthvaS, sem þarf athugunar. Eg sé þaS á svip húsbóndans.” “Já, þaS er enginn efi á því.” Stúlkan opnaSi nú augun og leit í kring um sig, unz augu hennar mættu augum Jeffs, sem enn kraup viS hliS hennar. “Ó, þú ert svo góSur,” sagSi hún og brosti undur blíSlega. “MerkiS er—” “MerkiS?” greip Jeff fram í fyrir henni, eins og hann vaknaSi af einhverskonar draumi. Á meS- an hann var aS stumra yfir henni hafSi hann alger- lega gleymt tilgangi hennar meS því aS fara af- síSis í þetta herbergi og biSja um, aS fá aS vera ein. Hann næstum fyrirvarS sig fyrir gleymskuna, en umhugsun hans um hina sárþjáSu stúlku og þaS aS gera alt, sem í hans valdi stóS til aS lina þján- ingar hennar, höfSu tekiS huga hans frá öllu öSru. “Já merkiS, merkiS! SegSu mér alt um þaS, meSan þú getur og tími er til. Hvar er þaS?" “Hérna, en þú skilur þaS ekki—” ✓ “Hvar? Hvar er þaS?” “SnúSu mér ögn, og eg skal sýna þér þaS.” Jeff fór nú aS snúa henni eftir því, sem hún sagSi honum fyrir. “Þú finnur þaS—” Hún þagnaSi alt í einu og rak upp voSa hljóS um leiS og hún sló annari hend- inni ofan á brjóstS. “HvaS er aS, hvaS er aS?” hrópaSi læknirinn, sem hafSi fariS fram í ganginn, en kom nú inn meS hraSa. “Ó, guS minn góSur! HjartaS er aS springa. ÞaS er aS hætta aS slá.” I andliti stúlkunnar sáust einkennilegir, ólýsan- legir dræ'ttir. ÞaS var sem svifi ský yfir andlit hennar, líkt og dögg þoka yfir akur, og fylgdi því titringur, sem byrjaSi í fótum hennar og leiS upp allan líkamann, upp í höfuSiS og svo varS allur líkaminn stífur sem spíta. Um nokkur augnablik varS algerS kyrS í her- berginu. Snooky og Harper höfSu komiS meS fasi miklu, er þeir heyrSu stúlkuna hljóSa. Jeff varS fyrstur til aS rjúfa þögnina: “Hefir hún skiIiS viS?” spurSi hann læknirinn. “ngfrú Myra Hammond er dáin,” svaraSi hann. V. KAPITULI. TapaSa merkiS. Einni klukkustundu síSar hafSi alt tekiS breyt- ingum. Jeff hafSi tilkynt móSur hinnar látnu dauSsfalIiS og gert útfararstjóranum aSvart um aS koma og flytja líkiS burtu, og hafSi hann einnig gert þær aSrar ráSstafanir, sem honum fanst nauS- synlegt í bili. Þeir skildu líkiS eftir í því herberg- inu, seip stúlkan hafSi dáiS í, og Jeff og læknirinn höfSu gengiS inn í hitt herbergiS. MeSan þeir biSu þar eftir útfararstjóranum voru þeir aS hugsa um hiS einkennilega tilfelli, sem komiS hafSi fyrir og var rétt nýafstaSii*. Hvorugur þeirra mælti orS af munni. 1 Jeff tók vindlastokk á arinhillunni og rétti aS lækninum, sem tók sér einn vindil. Jeff tók annan sjálfur og kveikti í honum. ÞaS var ekki af því, aS þeir bæru neina vanvirSu fyrir hinni framliSnu, heldur hitt, aS þeim fanst hvíld og hressing í því aS neyta tóbaksins. Edward læknir kveikti í sín- um vindli og hallaSi sér svo aftur á bak í stólnum ívo aS sem bezt færi um hann. Hann starSi svo á spæjarann í gegn um hálf lokuS augun,. “HvaS heldur þú um þetta, Jeff?” spurSi hann síSan eftir stundarþögn. “Eg ætlaSi rétt aS fara aS spyrja þig aS þess- ari Sömu spurningu.” “Þetta er alt huIiS leyndardómi. ÞaS þóttist eg sjá á svip þínum og hreyfingum síSustu augna- blikin, sem stúlkan lifSi.” “Ef til vill er þaS svo. HvaS ætlar þú aS segja í skýrslu þinni sem ástæSu fyrir dauSa hinnar fram- liSnu stúlku?” "BlóSæSa stíflun, býst eg viS.” “Rétt er þaS. Sem hefir orsakast af hverju?” “Eitri.” “HvaSa tegund af eitri?” "Um þaS er eg ekki fær aS segja meS vissu. Eg álít samt, aS þaS hafi veriS einhver tegund af Austurlanda eitri, er spýtt hefir veriS inn í líkam- ann; þaS hefir aS mínu álti ekki fariS ofan í mag- ann. Eg hefi aldrei séS neitt líkt þessu, og vona aS eg sjái þaS aldrei aftur. ÞaS einkennilegasta er, aS þaS skyldi gegnsósa allan líkamann á þenna hátt, sem þaS gerSi, áSur en stúlkan dó, og hún samt aS hafa rænu alveg fram í andlátiS. NeSri hluti líkama hennar, alveg upp aS mitti, var dof- inn og stirSnaSur löngu áSur en hún gaf upp önd- ina. Þú þekkir mikiS meira út í eiturtegundir en eg, Jeff. HvaS álítur þú um þetta?” “Eg er þér samdóma í aSal-atriSinu. Eg álít, aS stúlkan hafi.dáiS af austrænu eitri.” "Hefir þú nokkru sinni fyr séS nokkuS svipaS- tilfelli og þetta?" “Já, eg hefi séS þaS.” “Og hvenær og hvar?” “Fyrir tveimur vikum síSan”. Spæjarinn sagSi lækninum svo frá því, sem hann hafSi veriS sjón- arvottur aS í leikhúsinu, þegar ungfrú Delano dó. Hann gat þess samt ekki, aS hann hefSi fundiS rauSa drekamerkiS rispaS á handlegg henni. Hann áskildi sér einum aS vita um þaS í bili. "Einkennilegt. Já, mjög svo einkennilegt,” tautaSi læknirinn fyrir munni sér. “Getur þú sagt mér, hvernig stendur á því, aS ungfrú Hammond varS fyrir þessu hér í þessu her- bergi. Hún virtist vera meS góSri heilsu, þegar hún gekk hingaS inn. Þetta atriSi er stærsta ráS- gátan fyrir mig.” “Ef til vill hefir hún sjálf byrlaS sér eitur.” "Nei. Eg hefi rannsakaS þaS atriSi.” "Þá idýtur eitriS aS hafa veriS aS vinna í lík- ama hennar margar klukkustundir." "Já, og ef til vill marga daga." "Já; æitlar þú aS rannsaka þetta mál til hlít- ar?” spurSi læknirinn. “Já, vissulega. Eg lofaSi ungfrú Hammond því, og þó svo hefSi ekki veriS, þá finn eg þacS skyldu mína aS gera þaS. Eg hefi séS svo mikiS af þessu, aS eg þykist fullviss um, aS þaS eru sarrl- tök vissra manna, sem eg auSvitaS veit ekki hverj- ir eru, til þess aS firra hóp manna lífi á þenna dul- arfulla hátt. Einhverra hluta vegna kem eg því ekki úr huga mínum, aS mjög náiS samband sé milli þessara tveggja dauSsfalla, sem eg hefi veriS sjónarvottur aS. Eg hafSi hugsaS mér, aS sinna *ngu því fyrra, þar til nú í kveld, aS eg ér ákveS- i£i í aS gera þaS, og gera þaS rækilega." “Hvenær hefir þú hugsaS þér aS byrja?” “Nú í kveld. Eg er aukheldur byrjaSur.” “Jæja,” mælti læknirinn forviSa. “Já, eg byrjaSi strax og eg varS þess var hvaS verSa vildi hér í kveld; strax og ungfrú Hammond rak upp neySarópiS og eg varS aS brjóta upp hurSina til þess aS komast inn í herbergiS til hennar.” "Þú ert einkennilegur maSur, Jeff.” “Eg hefi nú heyrt svo sagt fyrri," svaraSi Jeff og brosti. "Vilt þú segja mér, aS hvaSa niSurstöSu þú hefir komist, svo langt sem þú ert kominn?” “ÞaS er mér ómögulegt. Svo langt sem eg er kominn hefi eg ekki komist aS neinni niSurstöSu. Eg hefi aS eins veriS aS safna saman í huga mínum smámolum af líkum, sem eg verS svo ef til vill aldrei fær um aS koma saman í eina heild. Þú hefir eflaust tekiS eftir því, aS hún var komin úr treyjunni. Eg held aS viS finnum á vinstri hand- legg hennar þaS, sem viS leitum aS. Hefir þú nokkurn tíma séS rauSan dreka, Edward, eSa hefSir þú ekki gaman af aS sjá hann?” “Já, eg heyrSi hina deyjandi stúlku minnast á eitthvert merki. ViS hvaS átti hún?” Jeff svaraSi þessu engu í fyrstu, en sat hugsi meS hönd undir kinn. t “Mér þykir vænt um, aS þú mintist á þetta, Edward. ÞaS rifjar upp í huga mfnum ýmislegt fleira. Ef þú vilt koma meS mér, þá skulum viS fara inn þangaS sem líkiS er, og reyna aS fá svar upp á þessa spurningu,” sagSi Jeff og stóS á fætur. Edward læknir fór aS dæmi hans, og þeir íóru báS- ir inn í hitt herbergiS. Líkami ungfrú Hammond lá þar á legubekknum og ofan á hann breitt hvítt lín. Nokkur augnablik stóS Edward þögull og starSi á hiS föla andlit. “Mér þætti gaman aS vita, hvaS verkaSi þetta," sagSi hann svo. "Svo er um mig,” sagSi Jeff. “Og eg ætla mér aS komast eftir því, áSur en eg skil viS þetta mál, þó þaS kosti mig langan tíma og örSugleika og æriS fé." “En hvaS er um merkiS?" sagSi læknirinn. “Eg vona aS eg finni þaS. Stúlkan fór hingaS inn til aS ná merkinu, og til þess hefir hún fariS úr treyjunni.” “Og hvaS merkir þaS?" “AnnaS hvort aS hún hefir haft þaS faliS inn- an klæSa, eSa hitt, aS þaS er á líkama hennar, og samkvæmt því sem eg hefi áSur séS, hygg eg, aS hiS síSara sé rétt. Þú manst hvers eg spurSi þig áSan: Hefir þú séS rautt drekamerki nokkurn tíma áSur?” “Á mynd, já. En hví spyrSu aS því?” "Af því eg hygg viS munum sjá þaS bráSum.” Læknirinn skildi ekki, hvaS Jeff átti viS, en hann vissi þó, aS orS hans hefSu einhverja þýS- ingu. Jeff sneri nú líkinu til aS ná í vinstri hand- legginn. Hann bretti skyrtuerminni á líkinu upp fyrir oln- boga og um leiS gaf hann af sér lágt hljóS, er lýsti bæSi undrun hanes og sjálfsánægju. “HvaS er þaS? HvaS er þaS?” spurSi Ed- ward, sem strax þóttist vita, aS Jeff hefSi uppgötv- aS eitthvaS nýstárlegt. “I’aS er merkiS, Edward,” svaraSi Jeff á- nægjulega. "HvaS er þaS, — hvernig lítur þaS út?” Jeff benti honum á handlegg stúlkunnar. Dr. Edward laut laut niSur aS handleggnum og starSi undrandi á hann um stund; svo rak hann upp undrunaróp. “Rautt drekamerki!” sagSi hann. “ÞaS hefir veriS stungiS í hörundiS meS nálar- oddum.” “Já.” “Og—og þaS er merkiS, sem þú minntist á?” "Já.” “En hvaSa þýSingu hefir þaS?” “ÞaS er meira en eg get sagt þér. ÞaS virSist svo, sem þaS tákni dauSa í þessu tilfelli.” “Eg get ekki áttaS mig á, hvaS þú átt viS,” sagSi læknirinn ráSaleysislega. “ÞaS er varla von. Eg veit þaS varla sjálfur. AS eins veit eg, aS stúlkan, sem dó í leikhúsinu og sem eg hefi sagt þér frá, hafSi samskonar merki og þetta á handlegg sínum, og jafnskjótt sem systir hennar sá þaS, féll hún þegar í ómegin.” “SpurSir þú hana aS orsökinni?” "Já, þaS gerSi eg. En hún neitaSi aS svara nokkrum spurningum í þá átt.” "ÞaS ætti aS vera auSvelt aS fá hana til þess nú, þar sem þú hefir þetta tilfelli sem sönnun.’f “Eg ætla aS sjá hana á morgun. Eg verS aS finna eitthvaS út, sem getur gefiS mér hugmynd um hvar og hvernig eg á aS byrja rannsóknina. Eg hefi allareiSu fengiS hugmynd þar aS lútandi.” “Og hver er hún.” “RauSa drekamerkiS.” “Já, en drekinn er ekki austur-indverskt merki.” “Eg hefi samt vitaS til, aS svo hefir veriS. En þó hefi eg hugboS urn^ aS þetta eigi upptök síi^ úr annari átt.” “TalaSu ekki svona óljóst.” “Frá Japan eSa Kína, eg veit ekki hvort held- ur er.” “Eg býst viS, aS þú hafir rétt fyrir þér, en hvernig ætlar þú aS komast aS hinu sanna?” “Eg get ekki svaraS þessari spurningu, því eg veit þaS ekki sálfur. En eg hefi samt góSa von.” “Já, einmitt þaS.” “Harper,” kallaSi Jeff. “Komdu hingaS.” “HvaS vilt þú, herra minn?” “FarSu og segSu Pong aS koma upp hingaS.” Augnabliki síSar rak Pong gula andlitiS inn úr dyrunum. “Pong, þú þekkir Dr. Edwards?” “Já, herra.” “Læknirinn heíir veriS aS stunda hina dánu stúlku, Pong, síSan hún kom hingaS.” “Hu, hu, rumdi í Pong. “En nú er stúlkan dáin, Pong.” Kíninn varS mjög alvarlegur á svipinn og bar hann s% til, eins og hann vildi helzt flýja burt úr herberginu. “Læknirinn þarf aS láta þig gera dálítiS fyrir . .. sig. “Hu, hu,” svaraSi Pong og skalf í honum röddin. Jeff hafSi fær%. sig til þannig, aS nú stóS hann á milli líksins og Kínverjans. Dr. Edward starSi undrandi á hegSan spæjarans og var aS brjóta heilann um, hvaS til stæSi. “R.omdu hingaS, Poqe; eg þarf aS spyrja þig aS nokkru sjálfur fyrst, en%vo spyr læknirinn þig. En mundu bara aS segja sannleikann. ÞaS eru allar iíkur til, aS þú getir hjálpaS okkur mikiS, ef þú bara vilt Pong." Kínverjir.n f^prSi sig ofur hægt inn eftír gólí- inu cg gaut augunum viS og viS þangaS sem líkiS var. Og vissulega gerSi hann þaS meira af vilja en mætti, aS færa sig næt því. ' Lúttu ofan yfir líkiS, Pong. Eg þarf aS sýna þér dálítiS. Komdu nær. HvaS gengur aS þér?” spurSi Jeff, er hann sá aS þaS kom hik á Pong. Jeff tók því í handlegg Kínverjans og leiddi hann aS legubekknum, sem líkiS lá á, og þar stóS Pong skjálfandi af ótta fyrir framan hiS föla andlit dánu stúlkunnar. Jeff lyfti nú upp handleggnum á lík inu, sem merkiS var, og er hiS skæra rafmagnsljós skein á þaS, var aS sjá sem drekinn hefSi veriS málaSur úr blóSi. “Líttu á þetta, Pong,” sagSi spæjarinn. Jeff hafS ekki augun af þjóni sínum, því hann vildi komast eftir hver áhrif þessi sýn kynni aS hafa á hann. Þegar Pong sá dreka merkiS, fór hann allur aS titra og hristist hann svo mikiS, aS fléttingurinn á höfSi hans diIlaSi til og frá. Hann tók aS bogna í knjáliSunum og var ekki annaS sjá- anlegt, en hann hnigi niSur á hverri stundu. / t i

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.